Lögberg - 26.01.1933, Síða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 26. JANÚAjR 1933.
Bls. 5
JÓN SIGURÐSSON
Fæddur 24. febrúar 1850. Dáinn 19. desember 1932.
Jón Sigurðsson var fæddur á
Hálsi í Köldukinn, ár og dag sem
að ofan er nefnt.
Foreldrar hans voru Sigurður
Kristjáni.son og Margrét Indriða-
dóttir koi.a hars. er þá bjuggu á
Hálsi.
Sigurður var sonur Kristjáns
^Jónssonar, stórbónda og danne-
brogsmanns, á Illugastöðum í
Fnjóskadal, og konu hans, Guð-
rúnar Halldórsdóttur, bónda á
Reykjum í Fnjóskadal, Jóns-
sonar.
Þeir Kristján á Illugastöðum
og Björn í Lundi voru bræður,
báðir frábærir vitsmunamenn og
þjóðkunnir um alt ísland.
Synir Kristjáns á Illugastöðum,
auk Sigurðar, sem þegar er nefnd-
ur, voru Kristján amtmaður
Kristjánsson, séra Jón Kristjáns-
son, prestur á Breiðabólstað í
Vesturhópi, séra Benedikt pró-
fastur og alþinigismaður í Múla;
Björn, faðir Jóns Björnssonar frá
Héðinshöfða, er var faðir Tóm-
asar heitins ráðherra og þeirra
systkina; Halldór, er lézt hjá
tengdasyni sínum, Frikrik bónda
Níelssyni, að Miklabæ í óslands-
hlíð, í Skagafirði, og Jósep, sem
sagt er, að búið hafi einhvers
'staðar í Þingeyjarsýslu. Þarna
eru sjö nöfn þeirra nafntoguðu
Illugastaðabræðra, en mig minnir
fastlega, að þeir væru átta. Hafi
svo verið, þá vantar mig nafn
eins bróðursins, því miður.
Böm þeirra Sigurðar Kristjáns-
sonar og Marígrétar Indriðadóttur
konu hans, voru éin tólf, er kom-
ust til fullorðinsára.
Elzt þeirra var Guðrún, er gift-
ist Jóni skipstjóra Stefánssyni.
Þá Anna, er dó ógift. Tveir
bræður, er báðir hétu Baldvin.
Dó hinn eldri um tvítugsaldur,
varð úti. Baldvin yngri átti fyr-
i konu Guðrúnu Oddsdóttur. Þau
bjuggu í Naustavík, og síðar á
Granastöðum í Köldukinn. Sig-
urvin, er vestur kom og bjó í
Clandeboye hér í fylki og síðar
að Climax, Sask. Mun Guðrún
systir hans, þá háöldruð ekkja,
hafa andast hjá honum. Ingi-
björg, giftist Benedikt bónda í
Völglum, í Fnjóskadal. Kristjana,
var kona Sveins föður Benedikts,
fyrrum alþingismanns, Sveins-
sonar, Þórðar og Baldurs heitins,
fyrrum ritstjóra. Stefán; kona
hans Steinunn að nafni; þeirra
dóttir er Guðrún, kona Jónasar
Jónssonar, fyrrum ráðherra, frá
Hriflu.
Einn af systkinum þessum var
Indriði Sigurðsson, myndarbóndi,
er lengi bjó nálægt Mountain, N.
Dak., faðir Kristjáns kennara
Indriðasonar og þeirra systkina.
Tveir bræður, er aldrei komu
hingað vestur, hétu Sigurður og
Sigurbjörn. Um hinn fyrra er
mér ekkert kunnugt. En Sigur-
björn átti fyrir konu Guðbjörgu
Jónsdóttur. Hann mun hafa lært
sjófræði. Var skipstjóri um nokk-
urra ára skeið, en druknaði um
fertugsaldur.
Ekki er mér kunnugt um ald-
ursröð þessara systkina að öðru
leyti en þvi, að Guðrún var elzt
þeirra. Hvar Jón sál. Sigurðsson
var í röðinni, veit eg ekki. Hygg
þó að hann hafi verið með þeim
yngstu.
Jón Sigurðsson flutti vestur um
haf árið 1889. Bjó hann á ýmsum
stöðum hér í fylki. Ein 12 ár bjó
hann að Narrows; þá tvö ár í
grend við Westbourne og fimm ár
að Cold Springs. Lang léngst, eða
full tuttuigu ár, bjó hann að Er-
iksdale,. Þar er sænsk nýlenda.
Lærðu drengir hans að tala
sænsku af Svíunum. íslenzku tala
þeir ágætlega og enskuna sem
hverjir aðrir innfæddir menn.
Mun þetta, eða eitthvað svipað,
eiga sér stað hér vestra, að ungt,
innfætt fólk hafi góð tök á þrem
tungumálum.
Kona Jóns sál. Sigurðssonar er
Pálína Þórðardóttir, ættuð úr
Eyjafirði. Lifir hún mann sinn,
ásamt uppkomnum börnum þeirra.
Elztur af börnum Jóns sál. er
Sigurður Sigurðsson, bóndi í
Swan River bygð. Á hann fyrir
konu Sigríði Eíggertsdóttur, syst-
ur Árna Eggertssonar fasteigna-
sala í Winnipeg. Er Sigurður
greindur maður, bráð skemtilegur
og þjóðhagi.' Eru börn þeirra
hjóna hin myndarlegustu og heim-
ili þeirra skemtile'gt. Kyntist eg
þessu sumarið 1922, er eg var
norður þar um stutt tímabil.
Tvær dætur þeirra Jóns sál.
Sigurðsonar og Pálínu konu hans
eru tvíburar. Þær eru svo líkar,
að ókunnugir eiga örðugt með að
þekkja þær að. Heita þær hvor
um sig þrem nöfnum. Er önnur
þeirra Emma Jóhanna Elín Sig-
urðsson, skólakennari, gáfuð
stúlka og vel að sér í ment sinni.
Kendi hún æði mörg ár í Árborg
og var talsvert af þeim tíma þar
yfirkennari. Hin tvíburasystirin
heitir Anna Þórdís Vilhelmina,
gift enskum bónda í Eriksdale, er
heitir John Forsyth, sem er við-
fe’dinn maður o!g myndarlegur.
Hafa þau öldruðu Sigurðsons-
hjón haft heimili sitt hjá þeim
hin síðari árin.
Önnur börn þeirra Jóns-sál. og
Pálínu eru Margrét kona Þor-
steins Stone, í Winnipeg; Her-
mann, bóndi að Churchbridge,
Sask., á fyrir konu Helgu Eiríks-
dóttur, bónda Bjarnasonar, úr
Þingvallanýlendu, og Aðalsteinn,
giftur önnu dóttur þeirra Mr. og
Mrs. Framar J. Eyford, að Siglu-
nesi hér í fylki. Eru þau Aðal-
steinn og Anna kona hans búsett
í Eriksdale. Öll eru börn þeirra
Sigurðssonshjóna ágætlega gefin
og myndaNeg.
Jarðarför Jóns Sigurðssonar fór
fram með húskveðju að heimili
þeirra Mr. og Mrs. Forsyth, í Er-
iksdale, og svo frá kirkju Samein-
uðu kirkjunnar ensku þar í bæ, þ.
22. des. s.l. Fjölmenni viðstatt.
Sá er línur þessar ritar flutti þar
kveðjuorðin. Tveir enskir prestar,
búsettir þar í bæ, tóku og þátt í
jarðarfarar athöfninni í kirkj-
unni. —
Þau börn þeirra Jóns sál. og
konu hans er gátu því viðkomið,
voru þarna viðstödd. Sem fulltrúi
Sigurðssons fjölskyldunnar í Swan
River, var þarna viðstaddur einn
af sonum þeirra hjóna, Percy
Sigurdsson, írábærlega myndar-
legur piltur og viðfeldinn.
Jón Sigurðsson bar glögg merki
IFugastaðaættarinnar, að því er
gáfur snerti og dugnað. Hann var
heilsugóður nærri fram undir
hið síðasta og starfsmaður mik-
ill. Lézt úr hjartabilun, er kom
með litlum fyrirvara. — Með hon-
um, gengnum til moldar, er horf-
inn úr hópnum einn af merkis-
mönnum vorum hér vestan hafs.
Jóhann Bjarnason.
Heilbrigðismál
ÞREYTA OG HVÍLD.
Eftir dr. Helga Tómasson.
Mörgum verkum er svo háttað,
að vér vinnum þau án þess að
verða þess varir, að vér höfum
nokkuð á oss lagt, eða vér vérð-
um aðeins varir við ákveðna geð-
feldniskend fyrir að hafa gert
þetta eða hitt. — Eftir önnur verk
finnum vér aftur á móti að vér
höfum lagt mikið á oss og kenn-
um þess vegna þreytu.
Þreytuna má skoða sem merki
þess, að vér höfum notað í meira
lagi af orkuforða vorum, og vér
getum ekki losnað við hana fyr en
orkutapið er unnnið upp. Til þess
þurfum vér að hvílast.
Þreytan er aðallelga tvenns-
konar: Taugaþreyta (eða andleg
þreyta) og vöðvaþreyta. í eðli
sínu virðist sem þær séu nokkurn
veginn eins, að sýra sú, sem mynd-
ast við starf líffæranna, sé hin
sama, en *vöðvarnir geta að
nokkru leyti notfært sér þessa
sýru, taugakerfið getur það aftur
á móti ekki, það verður að losna
við hana með aukinni blóðrás og
endurnærast síðan annars staðar
að. Þessi tvenskonar þreyta fer
að vísu alt af nokkuð saman, og
með því að þær í eðli sínu virð-
ast eins, nægir til skilningsauka
að tala aðaHlega um vöðvaþreyt-
una, enda er hún talinn mestur
hluti þreytunnar hjá fólki flestu.
Þegar vöðvi vinnur ákveðið
verk, drelgst hann saman, verður
stæltur og eyðir orku. En síðan
slaknar hann, hvilist og safnar
þá orku. Þannig er og starf ann-
ara 'líffæra, að segja má að þau
ýmist eyði eða safni orku, að þau
stælist og slakni, gangi í stöðugum
sveiflum fram og aftur. Þessar
sveiflur eru einna ljósastar öllum
mönnum í starfi hjartans, sem í
sífeMu dregst saman eða þenst
út.
Ef vöðvi eða annað líffæri á
ekki að vinna með tapi, þ. e. að
eyða sjálfu sér, þarf sú orka, sem
að berst, að jafngilda þeirri orku,
sem eytt hefir verið. Það tekur
nokurn tíma fyrir vöðvana að
safna á ný þeirri orku,-sem svar-
ar til þeirrar, sem hann hefir
eytt, og má segja að því slakari
sem vöðvinn er, því styttri tíma
tekur það að jafnaði fyrir hann.
Þessi tími er hvíldartími vöðvans.
Líkt þessu má segja að sé um önn-
ur líffæri, að greina má með þeim
starfstíma og hvíldartima, og eins
er um lifandi veruna sem heild.
Eitt skilyrði fyrir starfhæfni
manna er það, að hafa nægilegan
hvíldartíma og nota hann á sem
hentugastan hátt. Mönnum hefir
•lengi verið ljóst, að þeir þurfi
svo og svo langan hvíldartíma, en
alment hefir þeim ekki verið ljóst,
hverni'g þeir ættu að nota hann
sem bezt. Menn hafa yfirleitt ekki
kunnað að hvíla sig, og engin
veruleg áherzla lögð á að kenna
þeim það, enda tiltölulega fáir,
sem hafa gefið sig að rannsókn-
um á því sviði.
Hvíldartími getur verið þeim
mun styttri, sem hann er betur
notaður, eða vinnan í vinnutím-
anum því meiri, sem hvíldartím-
inn hefir verið betur notaður.
Hvernig á þá að hvílast svo að
beztum notum verði? Með því að
slaka á sem flestum vöðvum og
líffærum, slaka á á öllum sviðum,
andlega og líkamlega. — Vér sjá-
um þetta hvervetna í kringum oss.
Dauðþreytt skepna eða mann-
eskja dettur vita-máttlaus niður.
Kötturinn, sem liggur og sefur,
virðist engan vöðva hafa spentan,
en undir eins og hann vaknar,
stælir hann vöðvana og virðist
fullur af lífi og orku. — Smábarn,
sem liggur og sefur, er máttlaust
í höndum og fótum, jafnvel höf-
uðið hvílir alveg máttlaust á
koddanum.
Til þess að hvílast fljótt og vel,
losna við þreytu og safna nýrri
orku, þurfa menn að geta slakað
á, ocðið máttlausir og magnlausir
eins vel og eins fljótt og auðið
er.
Fullkomnustu hvíldina fá menn
yfirleitt í svefni, og eru þá flestir
svo máttlausir sem þeir geta orð-
ið. Til þess að geta sofnað vel,
þurfa menn helzt að vera orðnir
máttlausir. Er alkunnugt hvern-
ig stæling vöðva, sem veldur ó-
þægilegum stellingum einhvers
líkamsbluta, getur vertð nóg til
þess að trufla menn frá þvi'að
sofna. Þeir breyta því um stell-
ingu, eða fara ef til vill of langt
út í aðra, meira eða minna and-
stæða hinni fyrri, svo að hún
verður þeim einnig óþægileg eft-
iv nokkurn tíma, og þeir breyta um
á ný, og svo koll af kolli, unz
þeir detta í einhverjar þær skorð-
ur, sem þeir geta orðið máttlausir
í, og kemur þá svefninn yfir þá
að heita má samstundis.
Vakandi maður stælir fleiri eða
færri vöðva, flestir of marga og
sumir ranga, fyrir það starf sem
fyrir hendi er. Þegar menn hvíla
sig, hættir þeim óafvitandi við að
halda ýmsum vöðvum stæltum að
óþörfu, svo að hvíldin ve.rður ekki
svo góð sem skyldi. Sumum er
engin hvíld að því að sitja, jafn-
vel þó þeim séu boðnir “þægi'leg-
ir” stólar. “Þægilegir eru þeir
stólar, sem valda því, að maður
slakar á mörgum vöðvum við að
hin hentugásta, þ. e. 80 til 90
gráðu horn myndist í hnésbótinni,
er maður situr með báða leggi lóð-
rétta og fæturna á gólfinu. — Ef
armar eru á stólnum, verður
hvíldin meiri, og enn meiri ef
skáhlífar eru til að halla höfðinu
upp að. Hvíldarauki er fyrir
þann, sem situr á stól, að leggja
fæturna upp á annan stól (eða
jafnvel upp á borð!), en þá helzt
þannig, að setubrúnin á stólnum
nemi við hnésbæturnar.
Orkueyðsla hjartans er mun
meiri hjá manni sitjandi á arm-
lausum stól, en hjá
liggur alveg máttlaus. Er talið,
að sá munur sé, fyrir hvert hjarta-
slag, jafn þeirri orku, sem þart'
til að lyfta einu pundi eitt fet frá
jörðu. M. ö. o. á einni mínútu
svarar sparnaðurinn við að liggja,
samanborið við að sitja, til þeirr-
ar orku, sem fer í að lyfta 60
pundum eitt fet, og að liggja í
klukkutíma sparar orku, sem til
þess þarf að lyfta 3600 pundum
(1800 kg.), eða tæpum tveimur
tonnum, eitt fet.
Menn standa réttast, þ.e. stæla
fæsta vöðva og þreytast því
Vinur minn réði mér
til að reyna þœr
Kona í Manitoba Er Þakklát Fyr-
ir Að Hafa Reynt Dodd’s
Kidney Pills.
Mrs. G. Dreger Þjáðist Mikið af
Hjartveiki.
Morris, Man. 30. jan (Einka-
skeyti.)i
“Eg er mjög þakklát fyrir það
sem Dodd’s Kidney Pills hafa
fyrir mig gert” skrifar Mrs. G.
Dreger, Box 97 Morris,. “Eg tók
þeim, sem mikið út af þjartveiki og hélt oft
iað eg væri alveg á förum. Eg
sagði vinkonu minni frá þessu og
hún sagði mér hvernig Dodd’s
Kidney Pills hefðu reynst sér og
réði mér að reyna þær. Eg gerði
það og batnaði mjög mikið. Eg er
þakklát og eg segi öðrum fra
jiessu.”
Það eru vottorð þessu lík, sem
því valda að Dodd’s Kidney Pills
er nú algengt húsmeðal, alstaðar
í Canada. 1 næstum hálfa öld hefir
fólkið verið að segja hvað öðru
hversu vel Dodd’s Kidney Pill«
hafi reynst sér. Þær eru eingöngu
nýrnameðal.
Dodd’s Kidney Pills hafa veitt
. * u - * . , ,, . þúsundum veikra manna og kvenna
minst, með þvi að standa ekki „
. aftur góða heilsu. Reynið þær.
með hælana saman, heldur að-j _____________________ -
andi manns — grunnflöturinn
verður við þetta nokkru stærri.
Jónsson þar kveðjuorð, en í
Fyrsta lúterska söfnuði hafði
setjast á þá. Þeir sem sitja tein-jskilda sem svarar feti hlutaðeig-|
' réttir hvílast ekki verulega. Þeg
ar fólk kemur dauðþreyttt úr leik olœlll.
húsi, eða af öðrum samkomum, er Enn fremur þreytast menn minns fíölskyldan staðlð fra ^V1 han
kom til Winmpeg. Var likið síð-
an flutt til Amaranth og jarðað
þar 21. jan.
það venjulega ekki svo mjölg a því að standa ekki þráðbeinir, |
þreytt af því sem það hefir séð he'.dur láta nokkuð undan hinum
eða heyrt, heldur af því, hvernig eðlilegu líkams-beygingum,
það hefir setið eða staðið í sam-
komusalnum. Sumir þreytast svo
Menn ganga þreytuminst með
“mjúkum”, jöfnum handleggja-
af að standa, að þeim liggur við hreyfingum, skrefum í leh'gra lagi
yfirliði. Það er aðællega af því, | og með því að halla sér örlítið á-
að þeir stæla óþarfa vöðva á með- fram; annars fer göngulag og það,
an þeir standa. í rauninni þarf hvernig menn bera sig, að mestu
maður varla að stæla einn einasta ' eftir skapgerð hvers einstaklings.
vöðva til þess að standa. — Sama I _______
ei að segja um þá, sem dansa.. Þeim, sem eiga annríkt, er það
Þeii dansa yfirleitt bezt, sem mikils virði að eyða sem minstri
minst reyna á vöðvana. Sá sem orku í aukastörf eða óþarfa. Og
kann að ganga, neytir mjög lít- þa er það ekki síður mikils virði,
illar vöðvaorku til þess. Hreyf- að kunna að hvíla sig sem bezt á
ing handleggjanna við ganginn sem skemstum tíma.
gerii það að verkum, að fæturnir. Margar konur (ekki síður en
geta fluzt að heita má ósjálfrátt.; karlar), sem eru önnum kafnar
- Sumir þreytast af að tala, aðr- aKan daginn, gætu séð af fimm
ii geta talað stanslaust, án þess minútum, einhverntíma um mið-
að það þreyti þá minstu vitund.; bik dagsins, til þess að hvíla sig.
Þeir eyða ekki orku sinni í neina; Það mundi margborga sig. Á eft-
óþarfa stælingu.
Það sætir mestu furðu, í augum
þess sem kann að taka eftir því, bjartara og betra
hvernig fíestir eyða orku sinni í
ir afköstuðu þær meiru, yrðu létt-
ari í lund og lífið mundi virðast
Hlín.
óþarfa stælingu, og reyna að ó-
þörfu á taugakerfið og öll líf-
færi.
Til þess að draga úr þreytn
fólks, er því fyrst að nema burt
alla óþarfa stælingu og síðan að
kenna því að verða sem máttlaus-
ast, þegar það ætlar að hvíla sig.
— Um hið fyrra er örðugt að gefa
almennar reglur. Þar þarf hver að
athuga sjálfan sig, eða láta ann-
an gera það. Hvað hinu síðara
viðvíkur, má benda á nokkur aðal-
atriði, sum aíkunn og sjálfsðgð,
að því sem kann að virðast.
Auðveldast er að slaka á, and-
lega og líkamlega, ef menn liggja,
einkum ef menn liggja á bakinu,
endilangir með handleggina niður
með hliðunum og lítinn kodda
undir höfði. Ef legubekkurinn er
ca. 10 cm. hærri til fóta en um
Gunnar Stefán Kjart-
ansson
ÆFIMINNING.
Hann var fæddur á Hofteigi á
Jökuldal í N. Múlasýslu 16. júní,
j 1861. Hétu foreldrar hans Kjart-
| an Jónsson og Ingibjörg Snjólfs-
dóttir. Árið 1880 kvæntist hann
eftirlifandi eiginkonu sinni Gróu
Þorleifsdóttur. Höfðu þau hjón
nú 'lifað í hjónabandi í 52 ár. Til
Ameríku fluttust þau árið 1887,
settust að í North Dakota og
bjuggu þar 11 ár. Til Manitoba
komu þau 1897 og bjuggu eftir
það lengst af í grend við Amar-
anth. Búnaðist þeim þar vel og
voru jafnan í miklu áliti þar í
bygðinni.
Þeim Gunnari S. Kjartanssyni
Allra, kunnugra mál er það, að
Gunnar Stefán Kjartansson hafi
verið vandaður maður og vel krist-
inn. Blessa kona og börn og
margir vinir minningu hans.
miðju, verður hvíldin miklum mun
meiri. Með æfingu má svo verða,
ður og Gróu konu hans varð átta
að maður 'geti fleygt sér ni
vita-máttlaus. Ef menn verða
þannig máttlausir, getur sama og
engin andljeg starfsemi farið
fram. Flestir verða syfjaðir, eitt-
hvert mók færist yfir þá, eða þeir
sofna alveg. Er talið að sjö til tíu
mínútna hvíld á þennan hátt,
jafnist á við klukkutima hvíld
manns, sem situr á venjulegum,
armlausum stól.
\
Flestum veitir auðveldast, að
minsta kosti fyrst, að verða mátt-
lausir með því að liggja ekki á
hörðu fleti, síðar, með æfingu,
geta margir orðið það, þó þeir
liggi á steingólfi.
Menn sitja á réttastan hátt (í
þeim tilgangi aðallega að hvíla
sigX á stól, með það langri setu.
að þrír fjórðu hlutar læranna
hvíli þar á, að stólbakið veiti hin-
um eðlilegu beygjum hryggjarins
jafnan stuðning, að stólhæðin sé
barna auðið. Dóu tvö þeirra í
æsku, og son, Björgvin að nafni,
fimtugan að aldri, mistu þau i
fyrra. Var hann bóndi þar við
Amaranth, efnismaður og vel lát-
inn. Börnin fimm, sem á lífi
eru, heita: Guðný, var hún jafn-
an heima hjá foreldrum sínum;
Þoríeifur, bóndi við Amaranth;
Júlíus, ibóndi í sömu bygð; Una
Davidson, gift amerískum manni
í Madison, Wisconsin; og Jón,
bóndi við Amaranth.
Fyrir einum þremur árum
brugðu þau hjónin búi og fluttu
ásamt Guðnýju dóttur sinni til
WÍnnipeg. Hafa þau síðan búið
að 551 Maryland St. Fyrir nokkr-
um mánuðum fékk Gunnar sál.
aðkenningu af s'agi og var jafn-
an óheill síðan. Hann andaðist
14. janúar. Útfarar-athöfn fór
fram frá greftrunarstöð Bardals
j 19. jan. og flutti Dr. Björn B.
BORGARSTJÓRI KOSINN
í Reykjavík.
Á fundi bæjarsjórnar 30. des.
var kosinn borgarstjóri fyrir þann
tíma, sem eftir er af kjörtímabili
K. Zimsen, en það endar að af-
stöðnum bæjarstjórnarkosningum
1934.
Umsóknir um stöðuna lágu fyr-
ir fundinum frá: Jóni Sveinssyni,
bæjarstjóri á Akureyri, Magnúsi
Jónssyni lagaprófessor, og Sig-
urði Jónassyni bæjarfulltrúa. —
Aðrar umsóknir, sem fram höfðu
komið, höfðu verið teknar aftur.
Fram var lögð á fundinum yf-
irlýsing frá Jóni Þorlákssyni, al-
þingismanni, þess efnis, að hann,
að tilmælum bæjarfulltrúa Sjálf-
stæðisflokksins, mundi taka að sér
að gegna borgarstjórastarfinu til
loka kjörtímabilsins, ef til kæmi.
Af hálfu fulltrúa jafnaðar-
manna var því haldið fram, að
vafasamt væri, að kosning Jóns
Þorlákssonar yrði gild talin, af
því að hann hefði ekki sótt um
stöðuna áður en umsóknarfrest-
ur var liðinn. Var þeim þá bent
á, að ef til þess kæmi, þá væri
þeim innan handar að skjóta því
undir úrskurð ráðherra. Munu
umræður um þetta hafa staðið
yfir um 20 mínútur, en síðan var
gengið til kosninga.
Atkvæði féllu þannig, að Jón
Þorláksson hlaut 8 atkv., en Sig-
urður Jónasson 7, og lýsti forseti
Jón Þorláksson rétt kjörinn borg-
arstjóra.
Að lokinni kosningu ávarpaði
Pétur Halldórsson bæjarfulltrúi
fráfarandi borgarstjóra K. Zim-
sen og þakkaði honum fyrir hönd
sjálfstæðisflokksins fyrir sam-
starfið undanfarin ár og fyrir
mikið og gott starf í þarfir bæj-
arins, og tóku allir bæjarfulltrú-
ar undir orð hans með því að
standa upp.
K. Zimsen þakkaði hina hlýlelgu
kveðju bæjarstjórnarinnar með
stuttri ræðu. — Vísir.
í bygð og bæ
Af öllu fólki í Canada býr 46.3
per cent í sveitum landsins, en
53.7 í borgum og bæjum. Þetta
var svona árið 1931. Tíu árum
áður átti 50.5 per cent. af fólk-
inu heima í sveitunum, en 49.5
per cent. í borgum ofe bæjpm.