Lögberg


Lögberg - 26.01.1933, Qupperneq 7

Lögberg - 26.01.1933, Qupperneq 7
LÖGBERG. FIMTUDAGINN 26. JANÚAR 1933. Bl.a 7 Þjóðflutningar til Suður-Ameríku. Ameríku er nóg landrými, sem ligg- ur ónotað. Þess vegna hefir týzki hershöfðinginn Kundt, sá, er kom skipulagi á her Boliviu, komið fram með þá uppástungu, að flytja 250,000 þýzkra verkamanna á- samt fjölskyldum þeirra til Suð- ur-Ameríku og Iáta þá nema land hjá Amazon. Eiga þeir að vera útbúnir öllum nauðsynlegum á- höldum o>g vélum. Land það, sem þarna liggur ó- numið, er um 2.25 milj. ferkíló- met. að stærð, eða eins stórt og öll Vestur- og Mið-Evrópa að landa- mærum Póllands, Rúmeníu og Ju- goslavíu. Þetta fyrirtæki, ef til framkvæmdar kæmi, yrði eigi að- eins Þjóðverjum og öðrum iðnað- arþjóðum Evrópu til góðs, heldur einnig amerísku ríkunum, Barsil- íu, Bolivíu, Peru, Ecuador, Colom- bíu og Venezuela. Hér er ekki um það að ræða, að einn og einn maður brjóti land og berjist vonlausri baráttu við frumskógana. Hingað á að flytja miljómV manna, kvenna og barna ásamt allri búslóð; jafnvel eiga þeir að hafa með sér stálgrindur í húsin, svo að þeir geti sem fyrst byrjað á framleiðslu. Þessi fyrirætlun mun sumum virðast of risavaxin, til þess að hægt sé að koma henni í fram- kvæmd. En þegar menn líta á það, að í stríðinu voru miljónir manna ásamt öllum útbúnaði og hergögnum, fluttar frá Bandaríkj- um og Canada til Evrópu, þá virð- ist þetta engin fjarstæða vera. Það er gert ráð fyrir því, að landnemarnir fái í sínar hendur öll nýtízkutæki og geti notað vís- indalegar aðfreðir til þess að kom- ast áfram. Meðal annars er gert ráð fyrir, að byrjað verði á því að senda flugvélar yfir landnáms- svæðið, og láta þær dreifa þar út gasi, sem er banvænt fyrir bakter- íur og skordýr allskonar, sem hvítum mönnum stendur hætta af. Er Panamaskurðurinn var gerð- ur, ollu flugur og sóttkveikjur eigi minni erfið'eikum heldur en verkið sjálft, og kostaði það al- veg ótrúlega fyrirhöfn, að útrýma þeim. En nú er hægt að gera í þetta á örskömmum tíma með flugvélum oig gasi. Gert er ráð fyrir, að landnáms- fyrirtæki þetta byggist á hinni ströngustu samvinnu. Þarna verður myndað þjóðskipulag. þar sem hverjum manni er ætlað sitt verksvið, eftir því sem hann hefir bezta hæfileika tíl, en verkstjórar verða verkfræðingar og menn, sem fengið hafa verk- lega sérþekkingu á ýmsum svið- um. í stað þess að reisa eitt og eitt hús og eyða til þess meiri tíma og erfiði heldur en þörf er á, verða reist heil þorp í einu lagi. Og gert er ráð fyrir því, að í staðinn fyrir að heil bæjarhverfi fá nú hita frá sameiginlegri mið- stöð, að hér verði höfð sameigin- leg kælistöð, eftir því sem þörf þykir á, til þess að kæla loftið í húsunum, því að lofthiti er þarna afskaplega mikill, syo að Norður- álfumenn eiga bágt með að þola hann. f húsunum verða engir gluggar, sem hægt er að opna, heldur aðeins Iglerrúður til þess að hleypa inn dagsljósi. Loftræst- ing öll fer fram á þann hátt> að fersku svölu lofti er dælt inn í húsin. Það er ákveðið, að ungir æfin- týramenn skuli ekki fá að vera í þessu landnámsfélagi, heldur að- eins fjölskyldumenn. Það er held- ur pkki ætlast til þess, að draga þangað smábændur frá Þýzka- landi. Það á aðeins að taka þá menn, sem sýnt hafa á seinni ár- um, að þeir vilja bjarga sér og sínum, en hafa ekki getað það. Sérstaklejga eiga að sitja fyrir þeir verkamenn, sem mist hafa atvinnu sína, vegna þess að verk- smiðjur hafa dregið saman se!gl- in og þá sérstaklega þeir, sem eru verkfróðir og kunna að fara með vélar. i Amerískir viðskiftafræðingar og verkfræðingar hafa komist að þeirri niðurstöðu, að þarna gæti 300 miljónir manna lifað. Væri þá létt af miklu atvinnuleysi og heimsviðskiftin myndu aukast að mun. En Norðurálfubúar, sem hugsa eingöngu um póGtík og flokkaskiftingu, !geta ekki gert sér neina hugmynd um hverjir framtíðar möguleikar eru hér, né hve stórkostleg þessi fyrirætlun er. Og ef Evrópa, eða Þýzkaland. vill ekki grípa tækifærið, þá verða Bandaríkjamenn til þess, til þess að komast fram úr .sínum vand- ræðum.. Það má taka tillit til þess hve stórkostlega þýðingu þýzkt land- nám þarna mundi hafa fyrir verzl- unarflota Þjóðverja, sem nú hef- ir ilítið sem ekkert að gera. Það er eigi aðeins að hann þyrfti að flytja rúmlega miljón manna vestur um haf, heldur fengi hann líka flutning á öllu því, sem þeir þurfa með sér að hafa, og svo flutninlg á framleiðslu þeirra til Norður-Ameríku og Evrópu árum saman. Kundt hershöfðingi hefir tekið það fram, að auðvitað sé alt und- ir því komið, að nægilegt fé fáist til þessa fyrirtækis. Auðmenn í Bandaríkjum ætti að vera fúsir að leggja fram fé, þar sem þeir geta fengið nóg timbur hjá landnáms- mönnum og selt þeim vélar alls- konar. Frakkar ætti líka að vera fúsir að leggja fram lán, því að járngrindurnar í húsin yrðu keyptar af þeim. Fjármálamenn, sem hafa athugað fyrirtækið, telja ekki neinn vafa vera á því, að fé muni fást til þess. Menn mega heldur ekki gleyma því, að lán þau, sem Bandaríkin, Frakkland og England hafa veitt S.-Ameríku ríkjum—en þau nema nú 20—30 miljörðum dollara — verða miklu tryggari eftir en áð- u. Og hvað vegur það upp á móti því, þótt þessu fyrirtæki væri lán- aðir um 3 miljarðar ríkismarka, þegar hins er lika gætt, að þarna fæst starfsvið fyrir alt að 300 milj. manna þegar fram í sækir. j Kundt hershöfðingi gerir lítið úr þeim ástæðum, sem fram hafa verið færðar gégn hugmyndinm, I að þeir Þjóðverjar, sem vestur; flytjast, muni glatast ættjörð sinni, né heldur að innflutningur eins þjóðflokks geti valdið vand- ræðum í ríkjunum vestra. Þýzku landnámsmennirir geta ekki glat- að þjóðerni sínu, því að þeir búa saman þar vestra og hafa daglegt samband við ættland sitt í gegn um útvarpið. Þeir þurfa ekki að leggja niður tungu sína né þjóð- siðu o!g þjóðmenningu. Og þeir geta unnað föðurlandi sínu þótt þeir séu borgarar í annari heims- álfu. Um hitt atriðið má geta þess, að ríkin í Suður-Ameríku eru ekki hrædd við þessa innflytj- endur. Forsetinn í Peru sagði t. d. fyrir skemstu: “útvegið góða landnámsmenn í Montana (fjalla ■hérað við upptök Amazon) og eg borga það sem upp er sett fyrir það.” Það er nú komið svo langt, að í ráði er að kalla saman alþjóða- ráðstefnu út af þessu máli, í Basel, Genf eða Haag. — / Hið nýja Iandnám á ekki að verða til þess að þar verði kept við iðnað annara landa, heldur eiga landnemarnir að framleiða hráefni handa iðnaði annara og styðja hann á þann hátt. Er þarna af ógrynnum auðæfa að taka. En hér á ekki að reka neina rányrkju, heldur á alt starf í nýlendunum að miðast við hag fjöldans og hag lands- ins, þó þannig, að framtak ein- staklingsins fái að njóta sín — (Þýtt ur þýzku blaði.). — Lesb. Eldeyjan í norðurhöfum Ferð Nonna til Alþingis. Svo heitir bókin eftir séra Jón Sveinsson hinn fræga höfund “Nonnabókanna.” Verða það mik- il tíðindi fyrir unga fólkið, ef bók þessi kemur út á íslenzku, því það mega heita fádæmi hve vinsælar bækur þessar eru, ekki sízt hjá unglingunum. Þess eru dæmi, að þeir lesa þær tvisvar eða þrisvar í striklotu og getur ekki farið hjá því, að þær hafi oft og einatt mikil og djúp áhrif á lesendurna, áhrif af drengskap og góðum sið- um, auk annars. Hefir sennilega enginn rithöfundur náð slíkum tökum á unglingum, síðan H. C. Andersen skrifaði æfintýri sín. Höfundinum var eins og kunn- ugt er, boðið á Alþingishátíðina 1930 og mestur hluti þessarar bókar er ferðasaga hans frá Þýzkalandi um Holland og Skot- land til Reykjavíkur, lýsing á Al- þingishátíðinni, ferðum austur yfir fjall og um ná'grenni Reykja- víkur, flugferð norður til Akur- eyrar, þaðan norður í Mývatns- sveit og suður aftur. 'Það ber margt fyrir augun á svo langri leið og ferðasagan verður auðvit- að stóref’is ævintýri, ekki sízt i augum útlendu lesendanna, enda kann séra Jón að segja svo sög- una, að bæði verði hún skemtileg og fræðandi. Auðvitað er Alþin'gishátíðin stærsta æfintýrið í þessu ferða- lagi, en litlu minna hefir hitt ver- ið, að sjá alla þá miklu breytingu, sem orðið hefir á landi og þjóð á 36 árum, allar “framfarirnar”, svo kölluðu. Þá hefir honum fund- ist mikið til um, að sjá aftur forn- ar stöðvar, Akureyri, Möðruvelli, Skipalón o. f 1., sem hann hefir víðfrægt í bókum sínum. Hann átti og góðum viðtökum að fagna þar nyrðra og Akureyrarbúa tóku það til bragðs, að gera gamla manninn að heiðursborgara eins og séra Matthías o!g próf. Finn Jónsson. Það fer að verða mikil upphefð, að verða heiðursborgari á Akureyri, því þá er maður sezt- ur á bekk með frægum mönnum. Fyrstu viðtökurnar í Reykjavík fórust ekki eins vel úr hendi, því enginn kom af stjórnarinnar hálfu niður að skipinu til þess að taka móti gestinum. Meulenberg biskup og trúbræður höf. bættu þó úr þessu. Þeir komu til skips, tóku honum tveim höndum og bjó hann hjá biskupi meðan hann dvaldi í Reykjavík. Það yrði of langt mál að lýsa frásögn höf. í einstökum atriðum. Hún er auðvitað með líkupi hætti og í fyrri bókum hans, sama ein- falda frásagnarlistin, sem miðar að vísu ekki alt við unga lesend- ur, en se!gir þó alt á þann hátt, að fullorðnir eiga erfitt með að leggja bókina frá sér fyr en hún er á enda. Smávegis ónákvæmni er á stöku stað, sem engu skiftir fyrir út- lendinga, en ef til vill væri rétt að leiðrétta í ísl. þýðingu. Víða, þar sem höf. kom, þektu börnin hann, ýmist af myndum eða þau höfðu heyrt að sjálfur Nonni væri á ferðinni. Þótti þeim auðvitað miklum tíðindum sæta, að sjá hann. En það eru ekki ein- göngu ís’enzku börnin, sem kann- ast við Nonna, heldur allur fjöldi erlendu barnanna, því bækur hans hafa verið þýddar á átján tungumál, og er það einsdæmi með íslendinga. G. H. —Mbl. Frá Möðruvöllum í Hörgárdal (Framh. frá 2. bls.) Er Jónas réðst til inngöngu 1 síðar báru kensli á. Þar var kom- I fóru Möðruvallamenn upp á vegg- * in öxin, er notuð hafði verið við inn til þess að moka yfir hann aftökuna í Vatnsdalshólum forð- ; snjó, meðan hann var inni í hálf-, um. Hún hafði verið flutt til amt- brunnninni rústinni. sængum verið vafið utan um börn- in um leið og þau voru tekin upp Arftaki Hólaskóla hins forna, úr rúmunum. Amtmannsfrúin var fyrirrennari hins endurreista VioTini Jinföi lomxi , , ,, mu, þar sem nenni haioi lengi að reyna að komast út um glu'gg- norðlenzka Mentaskola, Moðru- .................- mannssetursins að Möðruvöllum og orðið þar innlyksa, verið síð- ast í geymslukompu á skólaloft- ann, en gat það ekki, því hún var vallaskóli, var, sem kunnugt er, holdug kona og engin áhöld til reistur á grunni Friðriksgáfu ár- að hjálpa henni, og þangað til ið 1880. Byggingarefnið var að toguðum við af öllum kröftum, að miklu leyti er’.endur tígulsteinn úr hún komst óskemd út. En nú var veggjum Friðriksgáfu. Skólahús amtmaðurinn eftir inni. Hann var all-veglegt eftir þeirra hafði ætlað að ganga úr svefnher- tima mælikvarða, en herbergja- bergi sinu yfir í skrifstofu sína skipun að ýmsu leyti fremur ó- til að bjarga einhverjum skjölum, bentug. sem hann vissi um þar á borðinu, j Þó var sú lýsing Benedikts en viltist á leiðinni í reyknum. j Gröndals á skólahúsinu vitanlega Var þá Jón Kristjánsson ekki ýkjublandin, er hann lýsti þvi Lengi að ráðast inn um gluggann, svo í bréfi þaðan, sem tuttugu var það síður en svo árennilegt, idiótar hefðu konkurrerað um að gera það sem vitlausast. — Á þeim tíma hafði idiotismi í bygg- ingum ekki því fjármagni úr að spila, sem seinna varð. eins og nærri má geta, því bæði var hitinn mikil og reykjarsvælan afskapleg. Við biðum stundar- korn með öndina í hálsinum, og eg var farinn að halda, að hvorugur mundi út komast. En svo kom Jón með Christjansson á örmum sér; hafði hann fundið hann hniginn niður að gólfi og háH- meðvitundarlausan. Má nærri engin athygli verið veitt. Þau ár, sem hún var á Möðru- ! völlum, brunnu ofan af henni þrjú hus, kirkjan 1865, Friðriks- ! gáfa 1874 og skólinn 1902. Þrí- I brunnin þar á staðnum kom hún ekki undir þak, en >lá í nokkur ár á dyrapalli úti fyrir húsdyrum. Varð gestum starsýnt á vopn þefta. Nú er hún löngu komin á þjóð- minjasafnið, ásamt höggstokkn- um, og er þar meðal gripa þeirra, að sö!gn safnvarðar, er mesta eft- irtekt vekur. V. St. —Lesb. Þessi grein rúmar hvort sem er ekki aragrúa þann af endur- minningum, sem fest hafa í minni mínu, um Möðruvallaskólann. Um Möðruvallaskóla skyldi rita ' í tvennu lagi, skólastarfið sjálft og geta, að allir urðu Sflaðir þeg_ar áhrff skólans á líf út á við meðal þeir komust út í skaflinn líka. En þá mintumst við þess, að einn maður var eftir inni. En það var Sigurður nokkur Bjarnason, sem lengi hafði verið hjá þeim hjón- ........... .... . . . , , ____til Akureyrar, af þeirn einföldu um, vitfirringur fra þvi er hann þjóðarinnar. MöðruvaL’.askólinn brann 22. marz 1902. Um það leyti var a» því unnið, að fá skólann fluttan 1. Skrælingjakona: Kom maður- inn þinn seint heim seinustu nótt. 2. Skrælingjakona: Já, hann kom ekki heim fyr en um miðjan jan- úar. Hann: Þessi dóni hafði nær gert mig að aumingja. Hún: Hafið þér virkilega skot- ið dýrið sálfur? Hann: Nei, en eg hrasaði um skinnið o!g laskaðist um öklann. ástæðu, að skólinn hafði blátt á- fram vaxið upp úr því að vera i sveit. laust. Daginn, sem uppboð var haldið —Mig langar til að sjá kampa- vínsglös. —Við höfum þau úr ekta slíp-1 uðum krystalli. —Nei, eg vil fá nokkur til dag-j legrar notkunar. Moltke gamli var jafnan fámáll, sérstaklega þegar hann var heima hjá sér. Einhverju sinni kom hann heim til sín á sunnudegi, og kona hans spurði hvar hann hefði verið. — í kirkju. — í hvaða kirkju varstu? — Dómkirkjunni. — Hver prédikaði? — Dómkirkjupresturinn. — Og um hvað talaði hann? — Syndina. — Hvað sagði hann um hana? — Hann var á móti henni. var barn, en vanalega þægur og eftirlátúr, nú kominn um fertugt. I Á kvöldin sat hann oft hjá mér, þegar eg var háttaður, og raulaði vísur sínar, þangað til eg var kominn í fastasvefn; það hafði j á ýmsu dóti Því er bjargaðist úr hann einnig Igert kvöldinu áður, j skólabrunanum, og ekki þótti taka en þetta vildi til. Tók okkur nú öll tiytja ^ Akureyrar, fanst í eins sárt til hans og þó hann | brunarústunum öxi mikil> er menn hefði verið einver merkasti mað- ur, einkum þau amtmannshjónin, sem bæði voru einstaklega góð- hjörtuð og höfðu haft hann hjá! sér, síðan móðir hans hafði eittj sinn skilið hann eftir hjá þeim, j , en aldrei komið aftur; hún varð i víst úti eða beið bana á einhvern i hátt í ferðinni. Nú var uih sein- * an til hans að muna, því nú var loftið yfir skrifstofunni að falla niður í eldhafið, en hann svaf ein- j mitt þar. Þóttust allir þess full- vissir, að hann mundi aldrei hafa vaknað. Var þá ekki nema lítil stund liðin frá því við Jón Kristj- ánsson fórum út um stafnglugg- ann, svo hvorki hefði hann mátt eyða mikið meiri tíma til að klæða sig né eg til að sofa. Hefi eg hugsað um þetta síðan, sem hina merkilegustu varðveizlu drottins, að eg, sem svaf vanalega svo fast, eins og unglingum er gjarnt, skyldi vakna sjálfkrafa, Jiegar enginn mundi eftir að vekja mig. Við fórum nú öll saman, klæðlaus, eins og við stóðum, út í bæinn og fengum þar föt til að fara í og annað, sem við þurftum með, enda var þá en’gin hjálp til spöruð. Kn um daginn fór amtmannsfólkið burt og ofan í Skjaldarvík. Var það sannur hrygðardagur fyrir mig, ekki síður en alla sem hlut áttu að má'li. Því þessi vetrartími á Friðriksgáfu hafði verið mér hinn skemtilegasti og fólkið alt mér svo undurgott. Sagt var, að amtmaður Christjánsson hefði aldrei náð sér eftir þetta. Alt þetta rifjaðist upp og varð svo skelfilega Ijóst í huga mínum, eins og eitthvað, sem ’gerst hcfði í gær, þegar eg var að ganga fram og aftur á Möðruvöllum. — Með þessum bruna misti jörðin þá fornu frægð að vera amtmanns- setur.” iTann’æknir sendi einum við- skiftavini sínum eftirfarandi bréf: “— Kæra frú! Ef tennurnar, sem eg smíðaði handa yður, verða Nú fékst sú breyting orða- j ekki borígaðar nú þegar, neyðist 1 eg til að setja þessa auglýsingu í blöðin: Ágætar gerfitennur fást keyptar. Til sýnis hjá frú Jón?- son, Hafnargötu 25.” — Hann fékk tennurnar borgaðar sama daginn. Frá Friðriksgáfubruna heyrði eg sagt í ungdæmi mínu, en man ljósast frásögu Jónasar Gunn- laugsonar hreppstjóra að Þrast- anhóli. Hann var bóndi á Möðru- völlum í þann tíma,eins og fyr segir, hinn vaskasti maður. Hann sagði frá því, að þá hefði hann gengið næst sér, er hann var kvaddur til þess að vaða inn í ■há’.fbrunna Friðriksgáfu til þess að ná þaðan fjárfiirzlu amtsins, er amtmaður óttaðist um. ~ ' INNKÖLLUNAR-MENN LÖGBERGS Amaranth, Man Akra, N. Dakota Árborg, Man Árnes, Man Baldur, Man Bantry, N. Dakota Bellingham, Wash Belmont, Man Blaine, Watsh. Bredenbury, Sask Brown, Man J. S. Gillis : Cavalier, N. Daksta Churchbridge, Sask Cypress River, Man F. S. Frederickson Dafoe, Sask J. Stefánsson Edinburg, N. Dakota.... Elfros, Sask .. Goodmundson. Mrs. J. H. Foam Lake, Sask Garðar, N. Dakota Jónas S. Bergmann Gerald, Sask Geysir, Man Gimli, Man Glenboro, Man Hallson, N. Dakota Hayland, Man Hecla, Man Hensel, N. Dakota Hnausa, Man Hove, Man Húsavík, Man Tvanhoe, Minn Kandahar, Sask J. Stefánsson Langruth, Man Leslie, Sask Lundar, Man Markerville, Alta Minneota, Minn Mountain, N. Dakota.... Mozart, Sask Narrows, Man Oak Point, Man Oakview, Man Otto, Man Pembina, N. Dakota Point Roberts, Wash Red Deer, Alta Revkj’avík. Man Riverton. Man Seattle, Wash T. T. Middal Selkirk, Man Siglunes, Man Silver Bay, Man Svold. N. Dakota Swan River, Man Tantallon, Sask T- Kr. Tohnson Upham. N. Dakota Vancouver. B.C Víðir, Man Vogar, Man Westbourne, Man Winnipeg Beach, Man.. Winnipegosis, Man Wynyard, Sask

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.