Lögberg - 26.01.1933, Síða 8
Bls. 8.
LÖGBERG. FTMTUDAGINN 26. JANÚAR 1933.
Ur bœnum og grendinni
Skuldarfundur á hverju föstu-
dagskvöldi.
Miss Signý Stephenson lagði af
stað til Svisslands á sunnudag-
inn var. Verður hún þar um tíma,
en ekki mun fastákveðið hvað
lengi. Miss Stephenson sigldi frá
New York, um miðja vikuna.
Rev. og Mrs. Egill H. Fáfnls
voru stödd i borginni á fimtudag-
inn í vikunni sem leið.
Mr. Guðmundur Pálsson frá
Narrows, Man., kom til borgarinn-
ar á fimtudaginn í síðustu viku.
Þann 19. desember síðast’iðinn
kom upp eldur í húsi mínu að
587 Langside Street, er olli tölu-
verðu tjóni. Eg hafði eldsábyrgð
hjá J. J. Swanson and Company.
Eldurinn kom upp að morgni, en
eg Igerði eldsábyrgðarfélaginu að-
vart klukkan hálf tvö sama dag-
inn. Klukkan fimm síðdegis barst
mér í hendur peningaávísun fyr-
ir upphæð þeirri, er tjónið var
metið á. Þetta finst mér einstakt
í sinni röð, og eg er upp með mér
af því, að hafa borið gæfu til að
eiga viðskifti við svo röggsama
og reglufasta íslendinga sem J.
J. Swanson and Company.
G. Goodman.
Heklufundur í kvöld, fimtudag.
Jóns Sigurðssonar félagið held-
ur fund á þriðjudagskveldið, hinn
7. febrúar að heimili Mrs. J. B.
Skaptason, 378 Maryland Str. hér
í borginni.
Fyrir ekki löngu var þess getið
i Lögbergi, að dáið hefði hér í
borginni gömul kona, sem María
Si!gurðardóttir hét. Nafnið leið-
rétti R. J. Davíðsori siðar og sagði
að þessi kona hefði verið Bjarna
dóttir. En svo vill til, að til er
skírnarvottorð þessarar dánu
konu, komið frá íslandi fyrir hér
um bil tveimur árum, og þar er
hún nefnd María Sigurðardóttir.
Virðist þvi rétt verá, að fara
eftir því.
Athygli. — Fulltrúar G. T.
stúknanna Heklu og Skuldar,
efna til '“spila-samkepni” þriðju-
dagskv. þ. 31. þ.m. í G. T. hús-
inu, og framve’gis á hverju þriðju-
dagskveldi. Einnig verður dans.
Verðlaun veitt, bæði kvenfólki og
kar'mönnum, $5 — $2 — $1. —
Spilað frá kl. 8—10; darisað frá
kl. 10—12.30. — Hin velþekta
Jimmie Gowlers hljómsveit leikur
fyrir dansinum. — Inngangseyrir
25c.—Njótið ánægjulegrar kveld-
stundar og styrkið gott málefni.
n
o
n
s
n
0
n
0
n
0
n
Burn Coal and Save Money
Per Ton
BEINFAIT LUMP $5.50
DOMINION LUMP 6.25
REGALLUMP 10.50
ATLAS WLDFIRE LUMP 11.50
WESTERN GEM LUMP 11.50
FOOTHLLS LUMP 13.00
SAUNDERS CREEK “Big Horn” Lump 14.00
WINNIPEG ELEC. KOPPERS COKE 13.50
FORD OR SOLVAY COKE 14.50
CANMORE BRIQUETTES 14.50
POCAHONTAS LUMP 15.50
ro. 1 f TD.
V/and J L Coal
Offlceand Yard—136 PORTAGE AVENUE EÆST
94 300 - PHONES - 94 309
9
ð
9
0
9
0
9
0
9
0
9
ALMANAK—1933
Efnisyfirlit:
Almanaksmánuðirnir o. fl.
Valið. ÆfintJ’ri eftir J. Magnús Bjarna-
son.
Franklin D. Roosevelt. Með mynd.
Eftir séra V. J. Eylands.
Safn tii landnámssógu Islendinga i V.
heimi: Landnemar Víðirbygðar í
Nýja Islandi og Sandhæðabygða
(Sylvan) ásamt norðurhluta Geysis-
bygðar. Viðbætir og leiðréttingar við
landnemaþátt Geysisbygðar. Eftir
Magnús Sigurðsson á átorð. Með
mörgum myndum.
Merkllegt þjóðþrifafyrirtæki . Eftir séra
Jóhann Bjarnason.
Helztu viðburðir og mannalát meðal Is-
Jendinga I Vesturheimi.
Ættartala Halldðru Guðmundsdóttur og
Guðmundar Bjarna Jónssonar 4 Gimli
Verð: 50c
Ólafur S. Thorgeirsson,
674 Sargent Ave., Winnipeg.
Áætlaðar messur í norðurh’Iuta
Nýja íslands: 29. jan., Riverton.
kl. 2 e.h., (ársfundur); 5. febr.,
Geysir, kl. 2 e. h. (ársfundur);
12. febr., Árborg, kl 2 e. h.; 19.
febr., Riverton, kl. 2 e. h.; 26.
febr., Hnausa, kl. 2 e. h. (árs-
fundur).
Séra Jóhann Friðriksson hef-
ir guðsþjónustur á eftirfylgj-
andi stöðum: Lundar, sunud. þ.
29. þ.m., kl. 2 e. h., og um kvöldið
kl. 7% á ensku. — í Lúters söfn-
uði sunnuá. þ. 5. febr. kl. 2 e. h., og
á Lundar um kvöldið kl. 7%. —
Að öllu forfadlalausu verður
guðsþjónusta á Langruth, þ. 12.
febrúar kl. 2 e. h.
WONDERLAND
THEATRE
Bensínvinsla úr
Sjávarafurðum
Norsk blöð hafa nýlega gert að
umta’.sefni bensinvinslu úr sjáv-
arafurðum. Hafa tilraunir í
þessa átt verið gerðar í Sviss, að
sögn með góðum árarigri. Er sagt
frá því í svissneskum blöðum, að
tekist hafi að framleiða bensín
úr lýsi hæft til vélanotkunar.
Ræða blöðin um það hvert gagn
Norðmönnum, sem eru ein af
mestu fiskiveiðaþjóðum heims,
megi verða að uppfinningu þess-
ari. Virðast þau hallast að þvi,
að uppfindingin mun geta kom-
Þjóðræknisfélag Islendinga
í Vesturheimi
heldur þing sitt í febrúar í Win-
nipeg, eins og undanfarin ár.
Hefst þingið 22. febrúar og stend-
ur yfir til 24. s. m. Stjórnarnefnd
félagssins hefir gjört ráðstafan-
ir fyrir glæsilegum ræðumönnum
til þess að ávarpa þingheim og
gesti á samkomum þingsins,
Verður alt sem þinginu viðkemur,
auglýst nánar í næsta eða næstu
blöðum. Þess skal eins getið, að
samþykt hefir verið af stjórnar-
nefndinni að bjóðast til þess að
taka þátt í ferðakostnaði fulltrúa
frá deildum. Er gjört ráð fyrir,
að greitt verði úr félagssjóði alt
að helmingi járnrautargjalds full-
trúa. Þykir þessi ráðstöfun sann-
'gjörn sökum þess árferðis er
ríkir.
FRI. and SAT., Jan. 27-28
NORMA SHEARER
f in
“Smilin’ Through”
MON. and TUES. Jan. 23-24
SALLY EILERS
in
“Hat Check Girl”
Kvenfé’ag Fyrsta lúterska safn-
aðar heldur’ fund í samkomusal
Fyrstu lút. kirkju á fimtudaginn j J8 að hagkvæmum notum> þar sem
þ. 26. þ.m„ á venjule'gum tíma. I hægt sé að afla nægra ,sjávaraf-
urða, eins og í Noregi.
Blaðið Aftenposten telur, að
hælgt muni að byggja á því, að
fregnin sé áreiðanleg, þar eð
blaðið “Automobilrevy”, sem se
vandað blað, telji uppfindinguna
merkilega. Hvetja norsk blöð
Norðmenn til þess að gefa þessu
máli gaum, er nánara verði skýrt
frá framhaldsransóknum. Hver
veit, segir eitt blaðið, nema ben-
e.h. | sín unnið úr fiski veiddum af
norskum skipum, verði notað í
framtíðinni á fiskimiðum og þjóð-
FRÁ FALKUM. vegum landsins. X.
Þann 30. janúar hafa Falkon- Vsir.
ette stúlkurnar íþróttasýningu í
efri sal Goodtemplara hússins og
verða ungu drengirnir þar líka á
leiksviðinu, og svo sýna . þeir
fullorðnu líka list síria, og von-
umst við eftir að allir þeir, sem
sáu sýninguna sem við höfðum íj „ , ' ~ i
i i, * v, - t’ var fædd 10. febr. 1822, að Lækja-
vor, muni vel eftir hvað hun for ....................J
vel fram og að þeir sömu komi aft
SAMKOMA.
Erindi flytur Sigurður Svein-
björnsson, ef Guð lofar, í G. T.
húsinu á Sargent Ave., neðri
salnum, sunnudaginn 29. jan.
1933, kl. 3 e.h.
Texti: “Um skírn.”
Allir velkomnir.
Sunnudaginn 29. jan.
guðsþjónusta á Gardar, kl.
Allir velkomnir.
verður
2
ÆFIMINNING.
legasta. Þrek Guðrúnar var ó-
venjulega mikið til iðni og af-
kasta, viljinn stædtur til fram-
kvæmda, greind og einurðargóð
var hún og ómyrk í máli. Hrein-
lynd og þróttlunduð, og einlæg
trúkona. Trygg í lund, vinavönd
og vinföst, var Guðrún, að dómi
þeirra er bezt þektu hana. Sem á
hefir verið minst, var dugnaður
hennar frábær.
Heilsa hennar mátti heita góð,
þrátt fyrjr þreytu bá er ellinni
fylgir, þar til að hún lagðist rúm-
föst fyrir ári síðan. Naut hún í
sjúkdómi sínijm frábærrar um-
önnunar dætra sinna og systur-
dóttur. Rænu og ráð hefði hún
til hinztu stundar fram. — Jarð-
arförin fór fram mánudaginn 9.
ján. frá heimilinu og lútersku
kirkjunni, að viðstöddu mörgu
fólki. ' $
Guðrúnar er sárt saknað af
börnum hennar og fósturdætrum,
öldruðum systrum og fjölmennu
frændaliði, nágrönnum og vinum.
Hún er heim komin frá vel unnu
verki. S. Ó.
DR. T. GREENBERG
Oentist
Hours 10 a.m. to 9 p.m.
PHONES: Office 36 196
Res. 51 455
Ste. 4 Norinan Apts.
814 Sargent Ave., Winnipeg
Mrs. Guðrún Ingólfsdóttir John-1
ston, andaðist að heimili sínu í
.
Árborg, 2. jan. árdegis. Guðrún
ur og hafi kunningja sína með sér.
Aðgangur er aðeins 25c. Kom-
ið og fjölmennið. P .S.
Take The EMPIRE Way!
YOUNG MAN ! YOUNG WOMAN !
Are you ready for the upward swing in business which we believe Is now here? Are you
improving your time? There are great possibilities within you that can be developed
with the proper type of training. So far, you have a Public, High School or University
training. It is wise then to consider the next logical step in promoting your career. No
matter whether you choose commercial or professional life it is essential that your
cultural education be supplemented by a thorough buslness training. Your mind must
be kept busily employed with something constructive, something practical, something
by which you can earn a good livelihood. A business college training fills that niche;
it builds knowledge and character, and develops selt-reliance, initiative and other po-
tentialities. It makes you “fit in.” Develop your latent talents and bring opportunity
closer. Forget about luck; luck is only where preparedness and opportunity meet. A
business training PAYS.
COME AND SEE !
We are here to guide and counsel those who have hopes and ambitions. We know from
our experience with thousands of young men and your.g women the value of business
training. It is a subject not to be passed over lightly. Give it your consideration. Come
and discuss your knowledge-building programmé quietly and sincerely. Arrange a
personal appointment with the Principal, Mr. C. C. Wares, who has been identified with
business and professional life in Winnipeg for twenty-seven years. Mr. Wares relmquish-
ed a successful Optometric practice a number of years ago to enter the educational
field as Business Manager with the Dominion Business College. Latterly he specialized
in the field of Higher Accountancy and Executive Training as District Manager of the
International Accountants Society.
COURSES:—
SECRETABIAL—STENOGRAPHIC — BOOKKEEPING—CLERICAL — include Short-
hand, Bookkeeping, Rapid Calculation, Spelling, Penmanship, Secretarial Practice,
Business English, Arithmetic, Commercial Law, Typewriting. Correspondence and
Office Training.
TUITION FEES:—
DAY SCHOOL $15.00 per month. NIGHT SCHOOL $5.00 per month. (Generous dis-
counts are allowed when a term is paid for in advance).
The "EMPIRE" is located in the downtown district right in the heart of the shoj»ping
centre. Its classrooms are bright and airy, with high ceilings, and all spotlessly clean.
Quietness prevails and everything is considered from the standpoint of comfort for the
student body. The “EMPIRE" aims to maintain the high standard of business educa-
tion already set by the leading business colleges of Winnipeg and takes this opportunity
of publicly acknowledging the splendid contribution made by them in the last quarter
of a century.
WINNIPEG’S NEWEST BUSINESS COLLEGE:—
The “EMPIRE”in making its introduction to Winnipeg is doing so in a very practical
manner. The first 50 students enrolling in Day School and paying tuition fees in ad-
vance for a six month term will be entitled to a special tuition rate of only—$70.00.
INTRODUCTORY OFFER—
The first 50 students enrolling in Night School and paying tuition fees in advance for
a six month term will be entitled to a special tuition rate of only—$20.00
(NOTE—Cost of books not included).
EMPIRE BUSINESS C0LLEGE
212 Enderton Building
(Next to Eaton’s)
C. C. WARES, Principal
TELEPHONE
23 252
Portage and Hargrave
Winnipeg
Esther Louise Einarsson, dótt-
ir Mr. og Mrs. Einarsson, Ste 1
St. Elmo Apt., hér í borlginni. and-
aðist hinn 19. þ. m. á St. Vital
sjúkrahúsinu. Hún var 25 ára að
aldri, fædd í Noregi, en kom með
foreldrum sínum til Winnipej;
fyrir tuttugu árum. AukToreldr-
anna eru tveir bræður hennar á
lífi, Daníel o!g Einar, og þrjár
systur, Ethel, Guðný og Lillian.
Jarðarförin fór fram frá útfarar-
stofu Bardals á
þessari viku.
mánudaginn í
SAMKOMA.
Trúboðsfélag Fyrsta lúterska
safnaðar heldur samkomu í fund-
arsal kirkjunnar á þriðjudags-
kveldið 31, jan., kl. 8. Verða þar
til skemtana tvö stutt leikrit, sem
unglingar safnaðarins taka þátt
í. Einnig syngur Mrs. K. Jó-
hannesson nokkur lög og myndir
verða sýndar jafnframt (Illust-
rated sorigs). Enginn aðgangur
seldur, en samskota leitað.
Hinn 22. des. síðastl. voru þau
Wiliam Woodcock og Ellen Lin-
dal, frá Lundar, Man., gefin sam-
an í hjónaband. Fóru þau síðan
skemtiferð vestur á Kyrrahafs-
strönd. Komu svo aftur til Win-
, /
nipeg og fóru svo til Gillam, Man.,
þar sem þau munu setjast að.
Fálkarnir hafa ákveðið að hafa
dans á Norman Hall, Sherbrooke
Str., á fðstudagskveldið, hinn 10.
febrúar næstk. Geta þeir, sem
vilja, einnig spilað þar. Aðgöngu-
miðar kosta 35 cents og fást hjá
forstöðunefnd íþróttafélagsins og
meðlimum þess. Veitingar verða
þar til sölu fyrir þá, sem vilja.
Nánar í næsta blaði.
móti í Vesturhópi í Húnavatns-
sýslu. Foreldrar hennar voru
Ingólfur bóndi Sigmundsson í Bæ
á Höfðaströnd og Ingibjörg kona
hans Benjamínsdóttir bónda á
Mársstöðum. Ung giftist Guð-
rún, Árna Jónssyni frá Jaðri áj
Langholti í Skagafirði. Bjuggu!
þau á íslandi, en fluttu vestur um;
haf frá Ásgrímsstöðum í Skaga-!
firði, 1888. Þau settust að í Win-j
nipeg. Eftir sjö ára dvöl þar
misti Árni heitinn heilsuna varaði^
sjúkdómsstríð hans í þrjú ár, rig
endaði með dauða hans 1898. Þau
mistu þrjá unga sonu: hinn elzta1
á íslandi, og tvíbura í WinnipegJ
er dóu sömu vikuna. Börn þeirra
á lífi eru:
Vilhjálmur, kvæntur Solveigu
Jónsdóttur, búsettur í Riverton,
Man.; Ingólína Ingibjörg, gift Mr.j
E. G. McHary í Winnipeg; en;
Jónína Svanhvít rig ólína Jóhannaj
báðar heima. Þrjú börn fóstraði
Guðrún heitin, tvö þeirra bróður-
börn hennar: Ingólfur nú löngu
látinn, og Sigríður, Mrs. Shields,
ekkja í Detroit, Mich. Miss Lilju
Jónasínu Jóhannesson ól hún upp
frá ómálga aldri. Öll voru þessi
börn tekin til fósturs eftir að hún
varð ekkja. — Tvær systur Guð-j
rúnar eru á lífi: Margrét til heim-j
ilis á Hofsós á íslandi, og Ólöf,
kona Eiríks Jóhannessonar bónda
í grend við Árborg. Guðrún namj
land, ásamt börnum sínum, í Ár-j
dalsbygð 1903, og prýddl hóp
landnemanna hér í 30 ár. Sumar,
dætra hennar og yngri fóstur-J
dóttir dvöldu ávalt hjá henni og
var samvinna þeirra hin ákjósan-
íslenska matsöluhúsið
Pat sein tslenúlngrar i Winnipeg op
utanbæjarmenr, ÍA aér má.ltiCir og
kaffi. Pömtukökur, skyr, hangrikjö*
og rúllupylsa á taktelnum.
WEVEL CAFE
692 SARQENT AVE.
Slrni: <7 464
RANNVEIG JOHNSTON, elgandl
Jakob F. Bjarnason
TRANSFEK
Annaat greiélega um alt, aem *8
flutningum lýtur, smáum eCa atór-
um. Hvergi sanngjarnara ver8.
Helmili: 762 VICTOR STREET
Simi: 24 500
JOHN GRAW
Fyrsta fiokks klæðskerl
Afgrciðsla fyrir öllu
Hér njöta peningar yðar stn aS
fullu.
Phone 27 073
218 McDERMOT AVE.
Winnipeg, Man.
MOORE’S TAXI LTD.
28 333
LeigiB bíla og keyriö sjálíír.
Drögum biía og geymum. Allar
aðgeröir og ökeypis hemilpröfun.
Flytjum pianos, húsgögn, farang-
ur og böggla.
CARL THORLAKSON
úrsmiður
627 Sarg«nt Ave., Winnipeg
Sími: 27 117. Heima 24 141
Yngri deild kvenfélags Fyrsta
lúterska safnaðar hélt samkomu í
Good Templara húsinu á þriðju-
dagskvéldið, þann 17. þ. m., sem
hepnaðist mjög vel. Var þar spil-
að bæði Auction og Contract
Bridge, og 4 verðlaun gefin. Gaf
Dr. A. Blöndal félaginu fyrstu
verðlaun tvenn er konur fengu
(Ladies’ First Prizes). Mrs. W.
Friðfinnson stóð fyrir skemtun-
um, en Mrs. S. J. Siigmar fyrir
veitingunum.
Announcing the New and Better
MONOGRAM
LUMP . $5.50 Ton
COBBLE $5.50 Ton
STOVE ..... $4.75 Ton
Saskatchewan’s Best
MINEHEAD
LUMP . $11.50 Ton
EGG . $11.50 Ton
PREMIER ROCKY MOUNTAIN
DOMESTIC COAL
Wood’s Coal Company Limited
590 PEMBINA HIGHWAY
45262 PH0NE 49192
WEST END BRANCH OFFICE (W. Morris)
679 Sargent Ave.—Phone 29 277