Lögberg - 27.04.1933, Side 4

Lögberg - 27.04.1933, Side 4
Bls. 4 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 27. APRIL, 1933. Xögterg Geflð út hvern flmtudag af T H E COLVMBIA P RE 8 8 L I M l T E D 69 5 Sargent Avenue Winnipeg, Manitoba. Utanáskrift ritstjórans. BDITOR LÖGBERG, 695 SARGENT AVE. WINNIPEG, MAN. Verð $3.00 um drið—Borgist fyrirfram The "Lögberg” is printed and publisöed by The Columbia Press, Limited, 695 Sargent Ave.,- Winnipeg, Manitoba. PHONES S6 327—86 328 Eilíft líf (Bæða eftir Dr. Björn B. Jónsson) 1 því er hið eilíi'a líf fólg'ið, að þeir þekki þig, hinn eina sanna Gruð, og þann, sem þú sendir, Jesúm Krist. ) . Jóh. 17,3. Páskatíð|in yfirstandandi og vorjð leiða. hug og hjarta út á þjóðveginn til eilífs lífs. Naumast sefur nokkur sál svo föstum svefni um þessar mundir, að ekki heyri hún nú fugla- sönginn handan að, og seilist ekki nú ’eftir blómunum á ibakkanum hinum megin við fljót- ið. Eilífðar-þráin býr í brjóstum vor allra, ef til vill eitthvað ólík hjá oss, er ef til vill sumum ljósari en öðrum, en öllum oss er liún Jónsvöku-draumurinn dýrasti og sælasti. Það á að vera viðfangsefni vort í kvöld að liugleiða trúna á eilíft líf, eins og Kristur átti hana sjálfur og kendi hana öðrum. Trúin hans á eilíft líf er undur einföld og auðskilin, ■en líka óumræðilega yndisleg. Vér skulum fyrst spy^ja: A hverju bygdi Kristur fullvissu sina urn eilíft líff Á undan svarinu skal taka það fram, að hann bygði hana ekki á vísindalegri rannsókn, ekki á heimspekilegum rökum; ekki heldur á beinni opinberun. Þeir sem til hans komu til að rökræða málið við hann frá því sjónarmiði, fengu enga úrlausn. A hverju bygði þá Kristur trú sína um ei- líft líf? Hann bygði hana einungis og algerlega á sambandi sjálfs sín við Guð. Hann vissi það, að hann tilheyrði Guði, að hann var Guðsbam, afsprengur föðurins á himnum, náksyldur Guði; líf hans var guðlegt og gat því ekki dáið. Frá upphafi til enda æfinnar lifði liann í Guði og dó í Guði með eilíft líf í sjálfum sér. Faðirinn—hann var honum alt. “Faðir, í þínar hendur fel eg minn anda,” það var ei- lífðar-trú Jesú Krists og ekkert annað. Fað- irinn eilífi var barninu full trygging eilífs lífs. Sennilega hefir lífið í eilífðinni, lífið í dýrð- inni hjá Guði, verið Jesú jafnvel á jarðneskri æfi hans, enn þá Ijósari raunveruleiki, heldur en nokkurn tíma jarðneska lífið, svo mjög sem andi hans alla daga var hjá Guði og hug- urinn sífelt á himnum hjá föðurnum. Hann þurfti því engan að spyrja að því, hvort til væri eiííft líf. Hann gaf þá mönnunum enga sönnun fyrir eilífu lífi aðra en Guð. “1 því er hið eilífa líf fólgið, ” sagði hann, “að þekkja þig, hinn eina sanna Guð,” og gat bætt við: “Og þann, sem þú sendir, Jesúm Krist,” því hann gat einnig sagt og sagði: “Sá sem hefir séð mig, hefir séð föðurinn.” Guð og sjálfan sig hefir Kristur gefið mönnum eilífðar-von þeirra til tryggingar. I fljótu bragði getur mann furðað á því, hve lítið tiltölulega Jesús talaði um framhald lífsins og hve lítið hann s^gði frá því, sem í eilífðinni býr. Hann lét eilífðartrúna koma einungis sem beina afleiðingu af trúnni á Guð. Áð kenna mönnum að þekkja Guð, var að gefa þeirn eilíft líf. Enda hefir það reynst svo öllum Guðslbörnum, að fyrir það að þekkja Guð og lifa guðlega hér í tímanum, hafa þau vitað með vissu, að þau áttu með Guði, í Guði, eilíft líf. Vér skulum þá aldrei leita annað en íil Guðs að voru eilífa lífi. Guð er oss, eins og Kristi, sönnun eilífs lífs. Sá sem lifir í Guði, hann hefir eilíft líf—þarf ekki að leita eftir því, Hversvegna opinberaði Jesús oss ekki meira um það, hvernig lífið sé eftir dauðann? Sennilega af því hann vildi ekki skemma fyrir oss dýrasta drauminn. Hann vildi ekki óróa oss með frásögnum um það, sem oss er of- vaxið. Hann vissi það börnum Guðs fyrir beztu, að meðan þau enn eru hér á jörð, þá njóti þau trúar sinnar á Guð, og láti sér nægja að treysta honum og hugsa sér eilífðina sama sem Guð. Eðlilegt er oss og unaðsríkt að horfa til himins og búa oss myndir af eilífu lífi. Þeirri gleði vildi Drottinn vor ekki svifta oss. Hann ann oss “um stund að dreyma,” eins og nor- ræna skáldið komst að orði: “Eg veit að einn leiðir alla hátt Upp yfir fjöllin háu, Gg máske er nú hurðin í hálfa gátt, Herra minn Guð, þar á enginn bágt! Læs þó enn ljóssins heima, Lof mér um stund að dreyma.” Drottinn hefir af gæzkuríku vísdómsráði látið svo tilhagað, að það skuli jafnan hvíla helgur hjúpur yfir eilífðar-voninni. Það er jafnan ánægjulegra að bíða í inndælli eftir- vænting þar til tjaldið er dregið frá og sjá þá til fulls inn á sviðið, heldur en þó maður gæti eitthvað grilt gegnum smárifur, og það ein- ungis orðið til að rugla fyrir manni. Það á að vera kyrð yfir eilífðar-draumnum. Hann á að vera svo heilagur, að ró hans sé aldrei raskað með hégómlegum hugarburðum. Það er áreiðanlega að Guðs vilja sagt, sem segir í sálminum fagra: “Og eg sé vel aÖ vizkan tóm og náðin því veldur, að ei meira sagt oss er. ” Guð fyrirgefi þeim, sem fara óhreinum höndum um fortjald eilífðarinnar. En eigi að síður skulum vér minnast þess, og lofa fyrir það frelsara vorn að eilífu, að hann hefir í kenningu sinni skýrt það alt fyrir ossj er oss er þarflegt að vita um lífið annars heims. Um ástand framliðinna manna og vort jí- stand þá vér förum héðan, talar Jesús aðal- lega þrisvar sinnum, svo frá sé skýrt í .nýja testamentinu. Það er í dæmisögunni um ríka manninn og Lazarus, í ræðunni um dómsdag og í skilnaðarræðunni. 1 skilnaðarræðunni er það tekið fram á þann yndislegasta hátt, sem orðið getur, að við öll, sem lifum í Guði hér á jörð og setjum traust vort til frelsarans, fáum að vera saman í ást og eindrægni hjá Guði, þegar vér förum héðan. Jesús lofast þar sjálfur til að taka á móti oss og leiðbeina oss til föðurhúsanna eilífu. Þegar Jesús á hinni viðkvæmu skiln- aðarstund horfir í anda heim til föðurins og veit að dauðinn er nærri, þá biður hann Guð um það, að allir lærisveinar hans fái að koma þangað líka: “Svo að þeir séu þar sem eg er, og svo þeir sjái mína dýrð, sem þú gafst mér áður en að heimurinn var grundvallaður. ”— Þetta er Jesú dýrlega opinberun, margendur- tekin, að öll GuÖs börn eigi fyrir höndum í eilífðinni, óendanlega sælu í samfélagi hvert við annað, í híbýlum hins eilífa föður, við hlið hins guðlega frelsara.—Hvernig skyldi oss detta í hug að skemma þenna dýra draum, sem oss dreymir í trúnni á Jesúm, með hé- gómlegum hindurvitnum eða veraldlegu hug- arsmíði 1 Miklu yndislegra er að bíða og dreyma sína drauma um dýrðina eilífu. Eitt- hvað hið allra ljótasta, sem til er, eru tilraun- ir fóráðlinga og flagara að spilla sjálfs sín og annara eilífðardraumum með ómerkilegum og stundum illgjörnum hindurvifnum. í annan stað er það í kenningu Krists gert ljóst eins og bjartasti dagur, undir hverju framtíð manns í eilífðinni sé komin. Bæði í dæmisögunni um ríka manninn og Lazarus og í ræðunni miklu um dómsdag, er tekið fram af Kristi með berum orðum, að líðan vor í eilífð- inni fari eftir því, hvernig vér lifum hér á jörðu. Kristur dylur það ekki fyrir nokkrum manni, að í eilífðinni geti beðið manns ófar- sæld engu síður en sæla, og enginn ráði því nema maður sjálfur, hvert hlutskifti manns verður eftir dauðann. Það er eftirtektarvert, að.Kristur kennir bæði í dæmisögunni og ræðunni, að það sem veldur því, að ógurleg ófarsæld bíður sumra manna í eilífðinni, er raunar ekki það, sem maður hefir aðhafst hér á jarðneskri æfi sinni, heldur það, sem maður ekki hefir að- hafst. Ríki maðurinn í dæmisögunni hóf upp augu sín þá hann var dauður og sá ekkert annað en myrkur og heljar-kvalir. Það hlut- skifti hlaut hann ekki fyrir það, að hann var ríkur, ekki fyrir það sem hann hafði aðhafst, heldur fyrir það, sem hann hafði ekki aðhafst, fyrir það, að hann ekki hafði rétt bróður sín- um Lazarusi hjálparhönd.—Hann hafði ekki lifað bróðurlegu lífi á jörðunni. 1 sjálfri réttarskýrslunni i'rá efsta dómi, eins og Jesús birtir hana í ræðunni um dóms- dag, gildir hin sama meginregla. Svo og svc mörgum er neitað þar um borgarabréf og þegnréttindi á ættlandi frelsarans á himnum, af því að þeir ekki hafa þann bróðuranda í sér, sem ríkir í híbýlum sælunnar. Mennirnir eru ekki sakaðir um það, sem þeir hafa aðhafst, lieldur það, sem þeir ekki hafa aðhafst hér í lífi. Þeir höfðu hér í heimi ekki gefið bróður sínum að borða, hvorki líkama hans né sál; Þeir höfðu ekki svalað þorsta bróður síns, hvorki á sál hans né líkama; þeir höfðu ekki klætt kaldan bróður sinn, hvorki líkama hans né hjarta; þeir liöfðu ekki gert sér ferð inn í myrkur og bágindi bræðra sinna, né tekið til gistingar í kærleika sínum neina reykandi sál. Allir þessir menn voru óhæfir til langdvalar á löndum kærleikans í eilífðinni; andinn var ekki í þeim, barns- og íbróður-andinn. Þeir urðu því að hafast við í myrkrunum fyrir utan, þar sem ormur sektarinn- ar nagar og eldur samvizkunn- ar logar áfram—áfram, áfram, —Guði komi til! Þetta er alt svo ljóst og skiljanlegt, sem Jesús kennir um eilíft líf. Þegar vér athug- um það, þá er það, eftir kenn- hingu Krists, raunar ekki nema einn hlutur, sem getur staðið í vegi fyrir farsæld manns í ei- lífu lífi. Sá hlutur heitir eigin- girni. Jafnt í dæmisögunum og ræðunum er það gert ljóst, að eigingirnin ein útiloki mann frá sælu annars heims. Þetta flýt- ur af sjálfu sér. Guðs ríki er kærleikur og náð. Þar lifir eng- inn til annars en að gleðja og blessa. Sá, sem ekki hefir í sér huga eða hjarta til annars en að þóknast sjálfum sér og sjó um sjólfs sín hag, getur vitan- lega ekki átt heima á eilífri ættjörð kærleikans. Eigingjarn maður myndi flýja úr þeim heimi, enda þó flóttinn þaðan hlyti að verða eins og flótti Satans, er Milton lýsir í Para- dísar-missi, þá hann gerir aumum Satan orðin upp á þessa leið: “Hvar sem eg flý, þar er helvíti; sjálfur er eg helvíti. ” Það era eilífðar-kjör hins eigingjarna manns. Etn hefir þá Kristur ekki endurleyst hinn eigingjarna mann eins 'og aðra ? Nei, Krist- ur hefir ekki endurleyst hinn eigingjarna mann. Værþ hann endurleystur, þá væri hann ekki eigingjarn. Aftur ber að sama brunni. Það er fyrir það, sem maður ekki hefir gert, sem dómurinn kemur yfir mann. Hinn eigingjami hefir eklci látið endurfæðast, ekki liðið Kristi að endurleysa hugarfar sitt. Hinn eigingjarni þekkir ekki hinn sanna og eina Guð (Guð kærleikans) né þann, sem hann sendi Jesúm Krist, og hefir því ekki í sjálfum sér ei- lífa lífið, né skilyrði þess. Þetta er svo Ijóst sem orðið getur, og það þá með, að eng- um er um að kenna nema sjálf- um manni, ef maður glatast í eilffðinni. Eilífðarmálið frá sjónarmiði Jesú Krists, frá sjónarmiði kristins manns, er augljóst og hverju barni auðskilið: trygg- ing eilífs lífs er Guð; sönnun eilífs lífs er líf sjálfs manns í Guði hér í tímanum; eilífðin er hugljúfásti draumur Guðs- barnsins, en meðan dvalið er hér, er eilífðin að vilja Guðs hulin heilögum hjúpi himinsins, og þann hjúp er synd að rífa þó unt væri. Sá er í Guði lifir á jörð og lætur hugarfar sitt og hjarta endurleysast úr viðjum eigingirninnar fyrir samfélag við Krist í trú og ást, hefir nú þegar hið eilífa lífið, því þetta er, hið eilífa líf, að þekkja þig, hinn eina sanna Guð, og þann sem þú sendir, Jesúm Krist. Men’s Club (Continued from Page i) only criticism to be offered, and I believe now that it was a just criticism, was that we did not in- vite a more general discussion of the paper that evening. It was, of course, hoped that we would have similar meetings for discus- sions of this kind later on in the season when other members could take part and express their views. Another thing which the execu- tive initiated was “The Student’s Young Men’s Night” at the church. The young male students in our institutions, including those coming from outside points were invited to a special service, fol- lowed by a social hour in order to establish as firm a contact as pos- sible between these young Ice- landic men and this Lutheran Church. We realize that the time for this service should have been at the beginning of the season and not near the end. But this idea was new and we were not ready for it at the best possible time. Furthermore the executive has appointed a committee on Histori- cal Research, the object being to gather historical data relating to the early days of the Ictlandic people in this country, and if pos- sible to salvage some valuable relics before it was'too late. This committee can report definite pro- gress, and if you will lend them your support and encouragement, I know that in the course of time, we will have a very valuable asset to the credit of this group. We have made a very special effort this year to interest the young men not only in our meet- ings but also in church service. The main purpose of a club of this kind should be to inculcate into their minds the realization that church work is a “man’s job.” Not only does it invite their sup- port and their time but it offers benefits which they themselves cannot very well do without. As briefly as possible, I have at- tempted to bring before your minds the contributions of this club to our church life in the past. I mention them chiefly to bring our record up to date. From now on I would like to deal with some J of the things with which our club j should concern itself in the future ■ and if possible to unearth some of I the latent possibilities of an or- ! ganization such as this. Let us ask ourselves this queá- i tion: “What should this club at- | tempt in the future?” In the first j place I think it should endeavour to work out much more fully and efficiently those things which have been barelv touched upon in ; the past. They must be developed ulong more construdtive and pro- pressive lines, so as to increase j their usefulness to the member- j ship. There are, I believe, some new things this club might at- | tempt as a service to the church í and our Icelandic National group. First, I believe it is in the power | of this club to foster and encour- j age the spirit of co-operation in j our local cþurch and to let the in- { fluence of that spirit be felt in the Synod itself. Admittedly this is an abstract and difficult prob- lem to approach. It is only by continued effort that this objec- tive could be reached. The state- ment has been made here and so j far as I am aware has not been ! challenged, that our leaders, from | the Synodical point of view, are not showing a united front. Why should not a group of this kind exert its influence to better a con- dition which is in our estimation so absolutely deplorable. My next statement is open to correction. I have been given to understand in many and various ways that the several groups with- in this church to which our club belongs, are not working in har- mony as they should. To be more explicit, a spirit of unfriendly criticism manifests itself too often where encouragement and co-op- eration is sorely needed. We knów that in the strong and most successful churches that surround us that there is a very evident harmony between the several groups and we say, “that is as it should be.” Why not then exert ourselves to the utmost to bring about a spirit of harmony in the various phases of our Ice- landic church life. Let me ask this - very straightforward and blunt question. “Why is it that christian men who were actively interested in the welfare of the church a few years ago are today not only luke warm but actually antagonistic?” I do not believe that it can be due to lack of faith or religious fervour. These men undoubtedly have a reason for their attitude but is that reason sufficient to disrupt or even en- danger thevery existence of this congregation ? In every human organization of this kind there is a continuous struggle between the older generation and the t meir en þrifljung aldar hafa Dodd’a Kidney Pills veriS viSurkendar rétta meSaliS viS bakverk, gigt, þvagteppu og mörgum fleiri sjúkdómum. Pást hjíi öllum lyfsölum, fyrir 5’0c askjan, eSa sex öskjur fyrir $2.50, eSa beint frá The Dodd’s Medicine Co„ Ltd., Toronto, ef borgun fylgír. younger generation. This conflict is intensified with us at this time for many obvious reasons, the chief of which has been for some years and still is, the language problem. The older generation desire a minimum of change, the younger generation is impatient and demands action. The young man wants to be associated with f a live oranization, with an actíve and successful organization, with a progressive and enthusiastic body. Does our church and our Synod radiate that optimism and enthusiasm that our young peo- ple demand? Personally my sympathy is with the men and women who insist on the privilege of having religi- ous services in Icelandic. I can honestly say that I get a greater “thrill” from standing up in this church and singing an Icelandic hymn that I learned in my boy- hood days in Selkirk, than I ever expect to derive from singing any hymn in English. If that is true of one who is probably the least Icelandic among you with how much greater force must Ihat statement apply to men and wo- men who have for 40 or 50 years attended regularly Icelandic ser- vices. However, the religious language of your children will be English and not Icelandic, and as it has always been the lot of the older generation to make what- ever sacrifices that are necessary, the senior members of this con- gregation will, within the next five years be required to make another sacrifice that will cut deeply into their religious life. Second, we should in the future encourage and try to develop the spirit of reasonable compromise. It seems to me that the past has shown that it has been considered a great sin to compromise. Have not all our major tragedies in our fifty odd years in this country been due to the absence of a true spirit of compromise? Was not that terrible tragedy of 1909 (when our Icelandic Lutheran Synd was split ánd nearly torn to fragments) the direct and sad outcome of the absence of reason- able compromise? I venture to say that we cannot look back with pride upon the outcome of a single major dispute among our people. As the result of these badly managed controversies we have and still are harvesting only bitterness and disappointment. It appears that our leaders in the píst have gone into confer- ence, dominated by the old Roman slogan “Veni, Vidi, Vici,” I Came, I Saw, I Conquered. Let me urge the members of this group both individually and collectjvely fo use their influence so that in the future we may see discord and bitterness replaced by harmony and good fellowship so that in- stead of the old Roman words on our lips we mav go into confer- ence in the following spirit, “We come together, we discuss, we take the other mari’s view point into consideration, we agree, and finally, we achieve.” Let us change not only the words of Caesar but our attitudes and say, “I Caine, I Saw, I Served.” In discussing this problem with one of our young and active mem- bers he replied by saying that he had no use for a “yes man.” He liked to hear a man say, “no, and

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.