Lögberg - 08.06.1933, Qupperneq 2
Bls. 2
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 8. JÚNÍ, 1933.
Leyni boðberinn
—Smásaga—
Eftir Douglas Grant
Ssanin var ein á skrifstofunni
þegar Muller kom vaSandi inn, grár
í framan af geSshræringu, litli búra-
legi og hálsstutti hnubburinn meS
snoSklipta háriS.
Ssanin hvesti á hann rannsóknar-
augum. — Muller var aS vísu dugn-
aSarmaSur í verkum sínum, en til-
tölulega óreyndur í flokknum.
—Nú, Muller — hvaS er nú á
seiSi ?
—EigiÖ þér von á leynilegum
sendiboSa ?
—'SpyrjiS einskis, en segiS mér
hvað yÖur er á höndum.
—Hintz, starfsmaSur í F-deild
lögreglunnar hefir hringt til mín—
hann þorÖi ekki aS hringja beina
leiÖ hingaS á aSalskrifstofuna, því
aS hann var hræddur um, aS leyni-
snápar hlustuSu á linunni—og sagÖi
mér, aS boSberinn, sem von væri á
frá Breslau — sem er meS kvöld-
hraSlestinni — yrÖi handtekinn er
hann kæmi á járnbrautarstöSina hér
kl. 21.17.
Ssanin hafSi staÖiS upp.
—Nefndi hann nafniÖ á sendi-
boSanum ?
—Hann vissi þaÖ ekki, og sagSist
vera hræddur um aS þér vissuÖ þaS
ekki heldur.
"—Þetta hefst þegar of langt er
gengiS í pukrinu, muldraÖi Ssanin.
—Nú stöndum viÖ hér uppi og höf-
um ekki hugmynd um hver okkar
eigin sendiboSi er;—en lögreglan,
hún veit þaS.
—En ef maSur gæti komist til
Frankfurt an der Oder—þar staS-
næmist lestin síSast, áÖur en hún
kemur til Berlín?
Jú, og ramba svo gegnum endi-
langa lestina og hrópa: “Hvar er
leynilegi sendiboðinn frá K. P. D. ?
Hann er beÖinn um aÖ stökkva af
lestinni undir eins, því aS annars
verSur hann járnaSur undir eins og
hann kemur til Berlín.
ÞaS skein háS og örvænting út úr
rödd Ssanin, er hann sagSi þessi orS.
—Var þaS fleira, sem þér ætluS-
uS aS tilkynna, Muller?
—Nei.
—Jæja, þá megiS þér fara. En
hafiS þér ekki orS á þessu viS neinn.
Hér er teflt um líf og dauða. Mun-
iÖ þaS!
Réttum 48 mínútum eftir aS
KAUPIÐ AVALT
LUMBER
THE EMPIRE SASH & DOOR CO. LTD,
HKNRY AVK. KA8T. - - WINNIPKG, MAlf.
Yard Offlœ: 0U> Floor, Bank of Hamilton Ctuunbers.
Muller hafSi fariS út frá Ssanin í
njósnarskrifstofunni í Berlín, lenti
flugvél á vellinum viS Frankfurt.
BeiS þar einkabiíreiS, sem flutti
Ssanin inn á járnbrautarstöSina.
Hann hallaSi sér aftur á bak í bif-
reiSinni og hrærSist ekki. MeS á-
kveSnu millibili glampaSi bjarminn
frá götuljósunum á andlitinu á hon-
um. Hann hafSi augun aftur. And-
litiS líktist fremur helgrímu en
höföi lifandi manns, sem hugsar eins
og heilinn þolir.
Þetta var erfitt viSfangsefni! 1
lestinni sem mundi bruna inn á hlaÖ-
iÖ eftir stundarfjórSung, var — á
fyrsta, öSru eSa þriSja farrými—
ókunnur maSur innan um hundruS
annara ókunnugra manna. Þann
eina mann varS hann aS finna-—án
þess aS spyrjast fyrir eSa láta nokk-
uS á sér sjá.—Þenna leyniboSa, sem
vitanlega mundi láta sem minst á
sér bæra og verjast öllum viSkynn-
ingartilraunum annara, vegna þess
aö hann taldi alla sér óvinveitta, og
hafÖi í fórum sínum áriSandi skjöl,
sem lögreglan hafÖi gert sporhunda
sína út til aS ná í, og sem þeir
mundu ná í ef þau væru í vörslum
mannsins þegar hann kæmi í Berlín
kl. 21.17.
Enginn tími hafÖi unnist til aÖ
hringja til Breslau og fá nánari upp-
lýsingar. Þá hefSi vandinn enginn
veriS. Ekki annar en ná leyniboS-
anum út úr lestinni þarna í Frank-
furt og láta svo lögreglunjósnarana
glápa sig tileygÖa eftir honum á
stöSinni í Berlín.
Örlítil von var til. Ef lestinni
hefði seinkaÖ gat orÖiS hægt aS ná í
hraÖsamtal viö Breslau og þá þurfti
ekki á neinni skarpskygni aS halda.
En hvernig sem alt færi varS Ssanin
aS ná í manninn og bjarga skjölun-
um. Og—Ssanin heitstrengdi meS
sjálfum sér—á næsta stjórnarfundi
skal eg beita mér fyrir því, aÖ aldrei
sé sendur svo leyniboSi, aS maÖur
viti ekki á ákvörSunarstaSnum hver
hann er og geti þekt hann, jafnvel
þó aS slíkar upplýsingar geti veriö
hættulegar og varhugaverÖar.
ÞaS var fátt ferSamanna á braut- j
arstöSinni. Meinlaust fólk, virtist
Ssanin, meö frakkakragana bretta
upp á eyrun, og rambaÖi aftur og
fram á hlaÖinu. Ssanin hefir lært
aÖ “þekkja lyktina” af lögreglu-
mönnum, og skjátlast sjaldan. Nú
er aSeins 1mínúta þangaÖ til lest-
in á aS koma. Henni hefir ekki
seinkaÖ og þessvegna ógjörningur
aS hringja til Breslau. Ssanin er í
örvæntingu. Hefir ekki hugmynd
um, hvernig hann eigi aS bjarga
málinu viS. Hann hefir lagt sig í
bleyti, reynt aS fara aS skynseminni
meS góSu og illu—en hún hefir ekki
gefiS honum svariS. Svona og svona
áttu aS fara aö því aÖ finna mann,
sem þú þekkir ekki úr hundruSum
manna!
Nú koma tvö eldaugu fram í
myrkrinu. ÞaS marrar í teinunum.
HraSlestin Breslau-Berlín kemur
másandi inn á stööina.
Sá veiki möguleiki er til, hugsar
Ssanin um leiÖ og hann stígur inn
í einn af átta brautarvögnunum, aS
hann þekki mig. Og þá er alt í lagi.
En ef ekki—nú jæja, maöur hefir
klukkutíma og fjörutíu mínútur til
aS hugsa sig um!
ÞaS er fjöldi farþega í lestinni.
Flestir klefarnir eru fullskipaSir og
fólk stendur og talast viS í göng-
unum. Þarna er ungur maSur, f jör-
legur og greindarlegur meS fallegri,
ljóshærSri stúlku á leiÖ inn i mat-
vagninn. Þau setjast viS autt borö,
sem ætlaÖ er tveimur og maSurinn
leggur tvær handtöskur og skjala-
tösku af sér undir borSiÖ.
—HvaS má bjóSa yÖur, ungfrú
—kaffibolla, eSa kannske glas af
víni? segir hann og brosir.
—Þökk, ekki vín! Hún bandar
frá sér meS hendinni.—Mig langar
helst í te, en þaS vil eg fá aS borga
sjálf, því aS mér er ekki aS skapi
aÖ þiggja góÖgerðir af mönnum,
sem eg þekki ekki.
—HvaÖ segir þér—te? En svei
mér ef eg gleymdi ekki alveg aS
kynna mig. Fritz Behrens, einka-
ritari Seidel hershöfSingja. Hús-
bóndinn dvelur um þessar mundir i
Berlín og eg er á leiÖ til hans meS
búreikningana frá óÖalssetrinu hans.
Þegar þér þarfniát
Prentunar
þá lítið inn eða skrifið til
The Golumbia Press Ltd,
sem mun fullnægja
jDÖrfum yðar
Unga stúlkan fór hjá sér er hún
hneigÖi sig.
—Eg heiti Elísabeth Schröder.
—Og eigiÖ heima í Berlín?
—Nei, eg hefi átt heima í Breslau
til þessa. En nú hefi eg fengiÖ
stöSu i Berlín. Eg sauma kvenfatn-
aS.
—Þér eruð máske gjörókunnug í
Berlín. MaSurinn var mjög alúÖ-
legur.
—Já, eg er alókunnug þar.
—Þá vona eg aS þér lofið mér
aS sýna ySur borgina og leiSbeiny.
yÖur. Eg hefi stundaS nám á há-
skólanum þar í tvö ár og er kunn-
ugur. Hefir yÖur veriÖ bent á nokk-
uS gistihús, ungfrú Schröder?
—Nei.
—ÞaS er svei mér dálítiS óvar-
legt af ySur aS fara til Berlín, svona
ein ySar liÖs. Berlín er hættuleg
borg. Ef eg má leyfa mér aö gefa
ySur ráð, þá skuluS þér gista á
“Hotel Elsass,” þaS erd miSri borg-
inni er hreinlegt, þrifalegt og ó-
dýrt. Eg er ávalt þar, þegar eg gisti
í Berlin.
Stúlkan svaraði meS því, að
muldra eitthvaÖ, sem enginn skildi.
Henni finst auÖsjáanlega, að þessi
ferSalangur, sem henni hefir lent
saman viS, sé farinn aS færa sig
svo upp á skaftið, að hún verði aö
fara sem varlegast. Hún dreypir í
teiS sitt. Þeim finst báSum þögnin
óviSfeldin og stara út um gluggann
i út í myrkriÖ.
—Eftir tuttugu mínútur komum
viS til Berlin, segir Behrens og lítur
á klukkuna.
En í sama bili kíppist brautarlest-
in viS, þaS ískrar í hjólunum og
hemlunum, svo kemur ógurlegt ösk-
ur og lestin staSnæmist eins og skip
sem heggur niÖri. Hún stendur kyr.
EimreiÖin blæs og blístran sendir
frá sér ömurlegt neySaróp — út í
myrkriS og nóttina.
HvaÖ var þetta?
Hefir lestin runniS af sporinu?
Hefir hún rekist á—eöa hafa glæpa-
inenn sýnt henni tilræSi? Þau tvö,
sem sátu viÖ borSiS hafa eins og
allir aSrir þotiÖ upp og hlaupa um í
[ skelfingu. Ritarinn hefir gripið
tösku sina og horfir út um glugg-
ann, en þar sést ekkert nema myrkr-
iS.
Innan úr næsta vagni heyrast óp
og háreysti.
—Er enginn lestarstjóri hér?
—Á ekki aS elta manninn?
—Var þaS þjófur?
—Hver sá hann?
—Hár maSur, fölur í andliti og
í mikilli geðshræringu kemur inn í
matvagninn og hópur forvitinna
manna á eftir honum.
FólkiS umkringir hann og spyr
hann tugum spurninga samtimis.
Og í sama bili kemur lestarstjórinn
hlaupandi úr hinum enda gangsins.
—Já, nú er það of seint! hrópar
maðurinn reiÖur. Nú er hann vitan-
lega kominn á bak og burt.
—Hver? Lestnarstjórinn tekur
blaö til að skrifa hjá sér.—VoruS
það þér, sem tókuS í neyðarhemil-
inn?
—Eg?—Nei, svaraSi Ssanin.—
ÞaS var auðvitaS sá, sem hljóp af
lestinni, það er svo sem auðvitað
mál.
—ViljiS þér gera svo vel að
skýra nánar frá!
—Eg var á gangi eftir lestinni til
þess aS litast um eftir manni, sem
mér var áríðandi að ná í. Þá kiptist
vagninn alt í einu við og eg datt
kylliflatur. Þegar eg stóð upp aftur
og flýtti mér áfram, sé eg mann
skjótast út úr einum klefanum.
Hann leit kringum sig og eg kann-
aðist viö hann, en í næsta augna-
bliki hafði hann opnað hurðina og
þotiÖ út . . . . og nú er hann horfinn
í myrkrinu! . . . . Herrar mínir!
Ssanin horfÖi ibygginn kringum sig.
—Eg get frætt ykkur á því, aÖ
flóttamaSurinn var rússneskur bylt-
ingamaSur, leyniboði bolsjevika meS
áríSandi skjöl, á leiÖ frá Breslau til
Berlín. Lögreglan vissi um hann
og ætlaSi að handtaka hann er hann
kæmi á Berlínar-brautarstöÖina. Dá-
laglegt að tarna!
Ssanin hefir komiS auga á þaö,
sem hann var aS leita aS. Tvö
augu hafa svaraS honum: Eg skil!
Þegar Ssanin hafði gefiS lestar-
stjóranum nokkrar fleiri upplýsing-
ar og hann fariS, sest Ssariin viS
eitt borðiS og biSur um glas af víni.
Allir eru aö tala um atburSinn.
Lestin fer af staS og hver leitar sæt-
is síns.
—Þetta er ógeÖslegt, segir stúlk-
an ljóshærða viS unga manninn.
Ó, þetta er hversdagslegur viS-
burSur, segir ritari von Seidels hers-
höfðingja og brosir. — En þaS er
ekki að ástæðulausu að eg segi, aS
ungum stúlkum sé þörf á vernd hér
í Berlín ....
—Þetta er mjög vel boSiS, en . . .
—Nú?
HraSlestin var komin á fulla ferS
aftur. Um aS gera aÖ ná upp aftur
minútunum, sem glatast höföu við
óvæntu töfina. Nú er komiS inn aS
borgarjöSrum Berlínar og eftir
fjórar mínútur er komiS á stöSina.
Ssanin er á glóSum. Á yfirborð-
inu er ekkert á honum aS sjá, en
bak viS fölt enniÖ er hugurinn og
taugarnar alt í uppnámi.
—Jæja, ætliS þér aS taka boði
mínu, ungfrú Schröder? segir Be-
hrens og brosir vingjarnlega.
—Eg veit ekki—í rauninni langar
mig til þess. Hún rýnir í sífellu niS-
ur á borðiS.—En eg skal nú segja
yður alveg eins og er: Eg á frænku
í Berlín. Hún er vinnandi hjá f jöl-
skyldu og ef hún er laus í kvöld,
kemur húú á móti mér á brautar-
stöðina.
—Nú skil eg. Og þá farið þér
heim meS henni? Það voru auðséS
vonbrigði á andliti einkaritarans.
—Nei, nei. Hún getur ekki hýst
mig. En eg á eingöngu viS þaS, að
henni finst ef til vill skrítiS, að eg
fari á sama gistihús og karlmaÖur,
sem eg hefi kynst í lestinni. Þér
vitiS hvernig fólk hugsar.
—Nú, ekki öSruvísi. Eg h^fcld aS
þaS sé hægt að sjá við því! Behrens
varð aftur aö breiSu brosi.—GætuS
þér til dæmis ekki sagt, aÖ þér hafið
rekist á kunningja í lestinni og ætl-
ið að verða meS þeim ?
—ÞaS væri kannske hægt.
Behrens er staSinn upp, með
handtöskurnar tvær og skjalamöpp-
una.
—Þá erum viS komin, segir hann
glaSlega.
—Bíðið þér viÖ! Unga stúlkan
beygir sig að honum eins og í trún-
aði.—Eg segi þá frænku minni að
eg hafi hitt kunningja. Drekk te-
bolla meö henni og tek svo bifreið á
gistihúsiÖ. HvaS hét þaS nú aftur?
—Hotel Elsass, í Köningsstrasse!
Hún endurtók nafnið. Lestin
staSnæmdist.
—Og þér komið áreiSanlega?
—Þér eruS meS handtöskuna
mina! svaraði hún hlæjandi. Og
flýtið yður nú. ViS sjáumst aftur,
herra einkaritari.
—Sjáumst aftur, ungfrú Schröd-
er! Og látiÖ mig nú ekki bíða of
lengi.
Behrens einkaritari flýtti sér út
úr vagninum og hvarf í myrkrinu
fyrir utan.
Á næsta augnabliki situr Ssanin
á móti ungu stúlkunni.
—Leyniskjölin, fljótt, hvíslar
hann.
—ViS skulum fara okkur hægt,
segir hún og brosir, — þangaS til
hinn tryggi þjónn Vön Seidels hers-
höfðingja hefir komið þeim á ör-
uggan stað. Svo er honum fyrir aS
þakka, að eg get nú komist leiðar
minnar hindrunarlaust, úr lestinni.
Það var lán aS þér voruð hérna og
aðvöruSuð mig. HöfSuS þér enga
hugmynd um, að þaS var eg, sem
þér voruS aS leita að ?
Hann hló.—Nei, um tíma hélt eg
meira aö segja, að það væri ungi
maðurinn sem meÖ yður var, sem
væri okkar maSur.
—HafiS þér engan farangur
meðferSis, herra . ?
—Ssanin. Nei, ekki neitt. HvaS
heitiÖ þér annars?
—Eg heiti Wanda Hallan. Og
nú skulum viS fara. Eins og þér
sjáið hefi eg ekki neitt dót með mér
heldur.
Þegar kom út úr vagninum stóðu
þar tveir lögregluþjónar og báðu
stúlkuna um að koma með sér.
Ssanin heimtar aS fá aS koma meö
henni. Þau fara i bifreiS á lögreglu-
stöSina. Eru rar.nsökuS og spurS
Ert Þú hindraður?
Vegna þess að taugarnar eru bilaðar,
og þér finSt að þú sért óstyrkur og
þreyttur, og ekki nema hálfur maður.
Ef svo er þá er hér heilsulyf, sem bætir
heilsufar þitt.
Nuáa-Tone
er nafnið á heilsulyfi, sem sérfræðingur
í lyfjafræði hefir fundið, og sem er nú
selt í lyfjabúðum. NUGA-TONE er
bæði læknandi og styrkjandi. Pað styrk-
ir og hressir líffærin og veitir því end-
urnýjaða krafta og andlegt þrek. pú
færð betri matarlyst og þú sefur betur.
Petta hafa menh og konur reynt í þús-
undatali. prj&tíu daga forði fyrir einn
dollar. Fáðu rétta meðalið, því fylgir
ábyrgð.
í þaula. Þau brosa sakleysislega
framan í réttvísina.
—ÞiS sjáiS, að við höfum ekki
nein leyniplögg í fórum okkar, seg-
ir Ssanin loksins.—Ef það er ekki
önnur ástæða sem þið hafiS til þess
aS kyrsetja okkur þá krefst eg þess,
aS þiS látiS okkur laus þegar í staö.
Vinkona mín og eg höfum áformað
aS fara á skemtistaS og dansa, og
klukkan er orSin margt.
Lögreglumennirnir eru súrir á
svipinn en verSa aS sleppa þeim,—
annars er ekki kostur.
—En skjölin? spyr Ssanin, þeg-
ar þau eru komin upp i bifreiSina og
eru á leiS til Unter den Linden.
—ViS göngum frá' því meS
tveimur símtölum, svarar hún—Eg
hringi til hans vinar míns á “Hotel
Elsass” og segi honum aS hún
frænka mín hafi eftir alt saman
endilega viljað lofa mér aS vera, og
aS hún muni sækja töskuna mína.
En svo verSið þér aS sjá fyrir
“frænkunni” til að senda.
Ánægjan og gleSin, sem ætíS er
samfara verki er hepnast hefir, skein
út úr andlitum þeirra beggja.
—Og svo viS—? segir Ssanin og
tekur i höndina á henni í þakklætis-
skyni.
Hún horfir á hann og brosir.
—Mér finst aS viS ættum aS fara
á einhvern skemtilegan staS og
dansa,
—Fálkinn.
“Vökum því vorið er
komið”
Hver einn vakni vinur,
—voriS kallar á—
undir í alheim dynur,—
upprisuna sjá.
Fuglar, skepnur, fjólur smá,
alt er losnaS ánauð frá
af æSstri GuSs forsjá.
Fegurð skreytir einni alt
Alvizkunnar náð.
Um aS breyta ekki er falt,
er hans staðfast ráð.
Fræi litlu fyrst er sáö,
yl og vökva veitir því
víst í lengd sem bráð.
Æ í eining, bræður,
eins og grösin þá,
kveikjum kærleiks ræður,
sem kristnum sóma má.
Stöndum Drottins akri á,
hver einn studdur hönd af hönd,
hinstu sælu aS ná.
Æ því auðnan góða
umvef faSmi þin
félög fögur þjóSa,
friðarljós þeim skín.
BróSerniS æ blessan þín
njóti meðan nafn þess rís
og náðin GuSs ei dvín.
Höldum áfram allir
í “bróðerni” vér,
herðið hljóöin snjallir,
hver til annars þér.
lið þitt bróðir ljá þú mér;
saman verki öflin öll
eins og vera ber.
Hvarf í burtu frost og fjúk
fyrir vorsins þýðu.
Grundin klæðist grænum dúk
i glaðri sumarblíðu.
NáSin GuSs er nær og fjær
náttúran öll gljáir.
þegar sólin silfurskær
sínum geislum stráir.
Agnes Gunnlaugsson.