Lögberg - 27.07.1933, Blaðsíða 1
46. ARGANGUR
* WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 27. JÚLÍ 1933
NÚMER 30
Viðhorfið í áfengis-
málinu
Ræða flutt á sumarsamkomu Góð-
templara að Gimli, Man., 16. júlí,
1933 af prófessor Richard Beck.
Það þykir, ef til vill, ærin dirfska
að eg ekki segi hrein og bein fífl-
dirfska, aíS Bandaríkjabúi komi
hingað norSur til að ræða viÖ ykk-
ur áfengismálin og lausn þeirra. Al-
kunnugt er, að þeir atburSir eru aS
gerast sunnan landamæranna, sem
hljóta aS valda einlægum bindindis-
og bannvinum bugarangurs. Hvert
ríki Bandaríkja á fætur öSru er aS
afnema vínbannslögin, sem voru á-
rangurinn af aldarlöngu starfi fórn-
fúsra og langsýtina mannvina og
reyndust aS rnargra dómi, þrátt fyr-
ir ýmsa agnúa, BandaríkjaþjóSinni
stórum meiri blessun en böl. Þrátt
fyrir illar fregnir frá okkur suSur
þar, og þó einhverjum kunni aS
þykja nóg um dirfsku mína, kem cg
hiklaust fram á þessum vettvangi í
dag, minnugur þess, aS þeir, sem
sótt hafa fram undir merkjum hinna
stærstu hugsjóna, hafa ósjaldan ver-
jS sakaSir um fifldirfsku — og
flónsku; einnig er eg jafn-minnugur
þe*ss, aS hugsjón sú, sem bindindis-
menn og bannvinir berjast fyrir—
útrýming áfengisnautnar — er eitt
hiS háleitasta, fegursta og þarfasta
verkefni, er menn og konur fá
helgaö krafta sína. Sannarlega sæm-
ir þaS okkur mönnum, sem berum
innsigli guSdómsins á enni og helg-
an eld hans í hjarta, aS taka hönd-
um saman um, aS vernda bræSur
vora og systur gegn þeim öflum og
áhrifum, sem fjarlægja þau guS-
legum uppruna þeirra og æSsta tak-
marki. Bæti eg þar viS þessum
sönnu og eftirtektarverSur orSum
FriSriks Ásmundssonar Brekkans,
skáldsagnahöfundar, eins hinna á-
gætustu bindindisfrömuSa heima á
fslandi: “ÞaS ætti aS vera ósk allra
manna aS verSa góSir menn og
batnandi. En góSur maSur og batn-
andi getur sá einn orSiS, sem hefir
lifandi og vakandi ábyrgSartilfinn-
ingu gagnvart sjálfum sér og gagn-
vart því samfélagi manna, sem hann
lifir í, og sem þar af leiSandi hefir
einlæga löngun til aS göfga sjálfan
sig og aS stySja aðra til aS komast
á æSra stig siSferSislegs þroska og
mannlegrar fullkomnunar.”
Eg þarf ekki aS minna ykkur á
þaS, tilheyrendur mínir, hvert ein-
staklignsböl, heimilisböl og þjóSa-
böl hefir siglt og siglir altaf í kjöl-
far ofdrykkjunnarv. Snemma á
skólaárum mínum las eg forna frá-
sögn, sem ritast hefir svo djúpt á
minnisspjöld min aS eg gleymr henni
aldrei. í, fornum þjóSsögum,
grískum, segir frá ófreskju einni
mikilli, sem hafSist viS í geisistóru
völundarhúsi á eyjunni Krít. UrSu
Aþenubúar um dangan aldur aS
blóta óvætt þessari sjö sveinum og
sjö meyjum árlega. Þessi gamla
frásögn hefir mér altaf fundist á-
hrifamikil táknmynd þeirra blóS-
fórna, sem menningarþjóSir heims
leggja daglega, aS ekki sé sagt ár-
lega, á blótstalla vín-guSsins; þær
eru ekki aSeins sjö hinna vænlegustu
æskumanna og yngismeyja, heldur
sjö sinnum sjö, og víSa um lönd
sjötíu sinnum sjö, aS eg láni orSatil-
tæki úr “bók bókanna.”
Daglega sannast orS okkar nor-
rænu spekimála:
“ByrSi betri
berrat maSr brautu at,
an sé mannvit mikit;
vegnast verra
vegna hann velli at,
an sé ofdrykkja ö'ls.”
Þeir eru ckki auStaldir, sem orS-
iS hafa úti á lífsleiSinni af því aS
þeir treystu of mjög á þaS vega-
nestiS áSur en þeir lögSu á heiSina.
En eg álít þess enga þörf, áS tala
um illar afleiSingar áfengisnautnar
á þessum staS—dæmi þeirra hafiS
þiS fyrir augum á degi hverjum.
Þau eru staSreyndir, sem enginn
hugsandi maSur neitar.
Umtalsefni mitt er: “ViShorfiS
á áfengismálum.” Eg ætla aS biSja
ykkur aS ganga meS mér á sjónar-
hól og svipast um á starfssviSi okk-
ar bindindismanna. Þó ýmislegt
kunni aS bera fyrir sjónir okkar,
sem vekur okkur hrygS og gremju
fremur en hiS gagnstæSa, þá er
þaS ekki nema holt aS gera sér sem
fylsta grein fyrir þvi, hversu horfir
viS um úrlausn okkar vandamála.
Gleggri skilningur á viÖfangsefni
hverju er spor í áttina til úrlaUsnar
á því. GóSur hershöfSingi—svo aS
eg noti samlíkingu, sem vonandi til-
heyrir aÖeins fortíSinni áSur langt
um líSur—telur þaS mikilsvert, aS
vita sem gleggst um mannafla og
afstöSu andstæÖinga sinna. Meg- j
um viÖ vel beita sömu aSferÖinni.
þó aS viS sækjum ekki, sem betur
fer, fram til mannvíga, heldur til
aS bjarga mönnum frá voÖa og niS-
urlægingu. Hefi eg kósiÖ aS nema
staSar i þeim löndum, sem mér eru
kunnust af eigin reynd eSa fregn-
um, sem treysta má.
Ilvernig horfir viS í áfengismál-
um á ættjörS okkar? Ykkur mun
mörgum í fersku minni, aS vegna
hótana af hálfu Spánverja var
bannlögunum íslenzku breytt svo ár-
iS 1922, aS leyfÖur var innflutning-
ur á vínum alt aÖ 20% aS styrkleika,
og er sala þeirra undir umsjón land-
stjórnarinnar. Sætti breyting þessi
eindregnum mótmælum frá bind-
indissinnum. Hvernig hefir fyrir-
komulag þetta blessast ? Bannmenn
og andbanningar eru á einu máli um
þaÖ, aS drykkjuskapur hafi mjög
færst í vöxt á íslandi á síÖari árum;
þetta sýna skýrslur um áfengis-inn-
flutning deginum ljósar. Ann-
ars er ástandinu á íslandi, hvaS
snertir áfengismálin, bezt lýst í eft-
irfarandi “Áskorun til íslenzku
þjóÖarinnar,” sem fram kom á síS-
astliÖnu sumri og birt var í flestum
ef ekki öllumí blöSum landsins:
“ÞaS er alþjóS kunnugt, aS
bruggun áfengis hefir hafist og far-
iö mjög í vöxt í ýmsum héruÖum
landsins hin siSustu ár. Smyglun er
stöSugt mikil og launsala vaxandi.
Rætur vaxandi ölvunar meSal þjóÖ-
arinnar má fyrst og fremst rekja til
bruggara, launsala og smyglara. I
sumum héruSum 'andsins er ástand-
iS þannig, aS samkomur voru haldn-
ar á síÖasta vetri, þar sem gerSúst
ölæöisáflog, svo aS af hlutust bein-
brot og önnur alvarleg meiSsli.
Æska landsins, sem á aS hef ja þjóS
vora á æSra menningar- og siSgæS-
isstig, týnir ráSi, rænu og mann-
dómi af völdum heimabruggaÖra og
smyglaÖra eiturveiga. Menn, sem
ekki hafa komist á þaS siÖgæÖisstig,
aS hugsa um afleiðingar verka sinna
fyrir aSþa—bruggarar, smyglarar og
launsalar—eru aS leiÖa spillingu og
glötun yfir hina ungu kynslóS, —
tortýma von þjóSarinnar um gró-
andi þjóÖlif. Hér er um svo alvar-
legt mál aS ræSa, aS vér hljótum aS
skora a alla þá einstaklinga, félög
og stofanir í landinu, er sjá og skilja
hættuna sem þjóSinni stafar af at-
hæfi þessara manna, aö hefja á-
kveSna herferÖ gegn þvi.
Sem aSila i þessari herferS hugs-
um vér oss:
1. Félög svo sem; Temþlarastúk-
ur, ungmennafélög, kvenfélög, í-
þróttafélög, bindindisfélög i skólum
landsins, verkalýSsfélög og ýmiskon-
ar stéttarfélög.
2. ÞjóÖkirkjuna og önnur
kirkjufélög.*
3. BlöS og tímarit.
Oss er ljóst aS ýrnsir af þessum
aSilum hafa unniS og vinna mikiö
og þarft verk fyrir þetta mál, en'
(Framh. á bls. 7)
Geátur frá Islandi
MaÖur, sem heima á í Bradore
Bay, Quebec, dálitlu þorpi viS vest-
anvert Belle Isle sundiÖ, skaut fyr-
ir skömmu andarbiika, ,sem þar var
aS synda á tjörn. Þegar hann fór
aS athuga fuglinn, fann hann aS
málmhringur var á öSrum fæti
fuglsins. Lítur út fyrir aS letriö á
hringnum hafi maÖurinn ekki skilið
eSa aSrir, sem hringinn sáu þar
eystra. Var þetta tilkynt inpanríkis
stjórnardeildinni 1 Ottawa, og kom
þá í ljós, aS fuglinn hafSi veriö
merktur, þegar hann var ungi, 30.
júní 1930, í ASaldal í Þingeyjar-
sýslu.
x Lögreglan notar gas
ÞaS lenti í skærum all-alvarlegum
á fimtudaginn í vikunni sem leiS,
milli atvinnulausra manna í Winni-
peg og lögreglunnar. HöfSu hinir
fyrnefndu safnast saman, mörg
hundruS af þeim, í grend viS City
Hall. ÞaS sem þeir voru aöallega
aS fara fram á var læknishjálp og
spítalavist. Vildi lögreglan ekki
líSa þennan útifund um miÖjan dag-
inn, en að kveldinu hefSi hann mátt
vera haldinn. Mannfjöldinn sem
þarna var saman kominn vildi ekki
hlýSa lögreglunni og hætta viS
fundinn og sló þá í bardaga. Voru
þarna einir 150 lögreglumenn en
hinir skiftu mötgum hundruöum.
Gripu lögreglumennirnir þá gas-
byssurnar, sem lögreglan er nú far-
in aS nota. Skutu þeir gasinu á þá
sem helst létu til sín taka í bardag-
anum og grjótkastinu og urSu all-
margir af þeim veikir og hálfblindir
af gasinu og varS eftir það lítio úi
sókninni. Margir urSu aS leita
læknishjálpar og voru þar á meöal
einir tveir lögreglumenn. Þetta gas
drepur menn ekki, en gerir menn
veika og hálf-blinda í bráSina.
Fundurinn var haldinn um kveldiS
og fór friSsamlega fram.
Fyrála hveitihlassið
I grend viS Brantfoíd, Ont., er
byrjaö aS þreskja hveiti og var
fyrsta hlassið af nýja hveitinu flutt
til markaðar í vikunni sem leiS, og
selt þar hveitimyllu fyrir 75 cents
mælirinn, en í fyrra var fyrsta
hveitihlassið þar selt fyrir 40 cents
mælirinn. Síðan hefir hveitiverðið
lækkaS nokkuS og var í vikulokin
komiS ofan í 70 cents.
Hnattflug
Flugmaðurinn heimskunni, Wiley
Post, lauk á laugardagskveldiÖ flug-
ferS umhverfis jörSina. Hann var
pinn á ferS og flaug alla leiSina á
186 klukkustundum og 49 j/2 mínútu,
SSa tæpum átta aögum. Mr. Post
hefir áður flogiS umhverfis jörS-
ina, en hann var nú 21 klukkustund
fljótari í förum heldur en þá. Er
þetta fljótasta ferS, sem umhverfis
jörðina hefir farin verið. SíÖasti
áfanginn var 2,200 mílur, frá Ed-
monton, Alta. til New York. Hepn-
aSist þessi ferð ágætlega og hefir
Wiley Post unnið hér mikiS frægS-
arverk.
Hveitimarkaðurinn í
Chicago
ÞaS er svipuS saga aS segja af
hveitimarkaSinum í Chicago, eins
og í Winnipeg, sem getiS er um á
öðrum stað í blaðinu. En sá er
munurinn þó, að þar var markaön-
urn lokaS og öllum kaupum og söl-
um hætt, en hér í Winnipeg heldur
þetta áfram hvernig sem veltist.
Nú hefir stjórn Bandarikjanna sett
lámarksverð á hveiti til aS stöSva
«
hinar rniklu verðsveiflur.
King í Winnipeg
Rt. Hon. W. L. Mackenzie King
kom til Winnipeg á föstudaginn í
vikunni sem leiS. Var honum þá
um kveldiÖ haldin veizla á Fort
Garry Hotel og flutti Mr. King þar
ræðu og hafSi hann þar ýmislegt aS
athuga við gerðir núverandi stjórn-
ar, en hann hafSi enn meira aS at-
huga viS hinn nýja stjórnmálaflokk,
sem nú er þektur undir stöfunum
C.C/F. SagSi Mr. King að C.C.F.
flokkurinn væri aS færa sér í nyt
hina erfiðu tíma, sem nú stæðu yfir
og óánægju fólksins út af atvinnu-
leysinu og ViSskiftakreppunni. En
kæmist sú stefna á, sem þar er hald-
ið fram, gætu menn reitt sig á, aS
frelsiS væri frá mönnum tekiS í
iSnaSarmálum og viðskiftamálum.
Verkamenn gætu þá ekki lengur ver-
iS sjálfráðir hvað þeir gerSu, eSa
hvar, en yrðu aS gera eins og þeir
menn segSu fyrir, sem tiLþess væru
settir. Hér væri því einstaklings-
frelsið í veði, sem frjálslynda
stefnan vildi hlynna aS innan lög-
ákveðinna, en rúmra takmarka.
■ Mr. King hafði skamma viðdvöl í
Winnipeg. Er ætlun hans aS ferS-
ast víSa hér um Sléttufylkin og
kynna sér sem bezt hann kann, líöan
fólksins, eins og hún er og ástandiS
yfirleitt i þessum hluta landsins.
Hveitiverðið
Á hveitimarkaðnum gerðust mikil
tíðindi og ill í vikunni, sem leið.
Verðið hafSi tvöfaldast frá því í
marz í vor, eða vel það. Næstum
stöðugt farið heldur hækkandi. en
langmest siSustu vikurnar. Eftir-
spurning var mikil. Fjöldi manna
vildi kaupa hveiti, í þeirri von aS
það hækkaSi enn meira, og selja það
aftur meS ágóSa, helst miklum á-
góSa. Sjálfsa^t hafa ýmsir grætt
á þessu hækkandi verði, sumir mik-
iS. En svo kom hrunið í síðustu
viku. VerSið á hveitinu lækkaöi
um rúm 16 cents á tveimur dögum
og enn lækkaði þaS og enn aftur.
Sú mikla hækkun, sem oröiS hafði
á tveimur vikum hvarf og vel þaS.
FólkiS, hundruSum saman, eða
þúsundum saman, tapaSi öllu sínu
hveiti, öllum sínum peningum, sem
það hafði í það lagt, og situr nú
eftir með sárt ennið. “SkaSinn ger-
ir mann hygginni.” segja'menn. Ef
það ær rétt, þá er hann að. minsta
kosti nokkuS lengi að því, þegar um
hveitikaupin er aS ræða. Verðið
hækkaði aftur töluvert tvo fyrstu
dagana af þessari viku.
UTAN ÚR SVEITUM
Frá Foam Lake, Sask.. er skrifaS
hinn 23. þ. m.: Engar stórfréttir.
Útlit alt meS jarðargróSur héf i
bygð hið bezta. Akrar og engi í
blóma sínum og líkur þess að korn-
uppskera og heyfengur verði ágæt-
uf. Samt er nokkuS vætusamt fyr-
ir heyskap nú sem stendur. Von-
andi að ekki vilji til óhöpp nein af
veSurs hálfu, svo sem hagl, regn um
of o. s. frv. Heilsufar yfirleitt á-
gætt.
Frá Bredenbury, Sask. er skrifaS
hinn 22. þ. m.: Ágætis veðrátta,
grasspretta allgóS. Heyannir byrj-
aðar. Engisprettur hafa ekki skaðaS
neitt hér enn sem komið er, en ill-
gresi vex meðal hveitisins eins og
áður.
STAKA
Bændur knáir engjum á
eggjum bláum sniða strá.
Stækkar ljá, en himin-há
hita-gljáin svitar brá.
K. J.
Or bœnum og
grendinni
First Lutheran Church and First
English Lutheran Church will hold
Joint English Services at 11:00 on
Sunday at the former’s edifice on
Victor at Sargent. The Rev. E. H.
Fafnis pastor of the Lutheran
Church at Glenboro, Manitoba, will
be the speaker. He will take as his
sermon topic “Sacrifices Give Life
Value.” The Rev. Theodore S. Rees
will read the Service.
We invite 'you to worship with
us. Plan your week-ends so that
they include Church Worship and
they will prove far more beneficial
to you.
There will be no evening service.
Albert Stephensen, 417 Ferry Rd.
St. James, hefir staðist L.A.B. pianó
próf viS Royal School of Music,
London.
MiSvikudaginn 2. ágúst hefir
Mountain kvenfélagiS gleSimót í
skemtigarðinum að Mountain, sem
byrjar kl. 3 e. h. VerSur vandað tli
prógrams eftir beztu föngum og fer
það fram að parti á íslenzku og að
parti á ensku. Þar verða tvær ræS-
ur, söngflokkur, sóló-söngvar,
lúSraflokkur og “Juvenile Or-
chestra.” Veitingar seldar vægu
verði. Vonast er eftir miklu fjöl-
menni.
Orsökin til þess, að sagan, “Ör-
lög ráða,” hefir ekki komið í nokkr-
um síöustu blöSum er sú, að hún
kemur frá íslandi og er tekin úr
tímariti, sem þar er gefiS út. Nú
hefir ritiö ekki komiö um tima. Get-
ur verið aS gleymst hafi aS senda
þaS, eSa sending hafi misfarist. Alt
hefir verið gert sem hægt er, til aS
fá ritið sem fyrst og framhald sög-
| unnar kemur áreiöanlega í Lögbergi,
j eins fljótt og mögulegt er.
Mr. Magnús Elíasson, frá Arras,
B.C., kom til borgarinnar á þriSju-
daginn. Hann gerir ráð fyrir að
verða hér eystra um tíma. Kemur
til að heimsækja foreldra sína og
bræSur og aðra vini. Eru foreldrar
hans Mr. og Mrs. GuSm. Eliasson,
Árnes, Man. Um fimtíu íslending-
ar segir Magnús að séu í sínu ná-
grenni í Peace River héraðinu og
liður þeim yfirleitt vel og hafa nægi-
legt fyrir sig aS leggja. Uppskeru-
horfur eru samt ekki vel góSar og
stafar það af of miklum þurk og
því, aS seint voraði í þetta sinn.
Frá Islandi
I vor og sumar hefir sólin löng-
um veriS skýjum hulin hér á SuS-
urlandi og telja sumir, aS loftiS hafi
verið óvenjulega þokufult á þessum
tíma árs. Venjulega er júnímánuð-
ur sólríkur hér sunnan lands, en nú
brá svo viS í vor, aS sól hefir ekki
sést dögum og jafnvel vikum sam-
an. En í gær skifti um—í bili að
minsta kosti, því að glaöa sólskin
og hiti var frá morgni til kvelds.
HugSu margir gott til að lyfta sér
upp nú um helgina, er svo vel glaðn-
aði til i gærmorgun. og mun f jöldi
fólks hafa fari'S úr bænum í gær-
kveldi og morgun.—Vísir 25. júní.
Rektor Háskóla íslands, Dr.
Alexander Jóhannesosn, prófessor
var endurkosinn rektor fyrir næsta
ár. Er það fyrsta skifti í sögu okk-
ar Háskóla. að rektor er endurkos-
inn.
Þorgrímur ÞórSarson, fyrrum
héraðslæknir í Keflavík, andaðist 5.
jVíglundur Vigfússon
—sjötugur—
Þér eg heilsa—þenna daginn,
Þú skalt verða aS hlusta á mig.
Sit þú heill, þótt sjötugsaldur
Svifið hafi yfir þig.
Enn eg man þig, granni góSur,
Gamanyrði og ræðu-sniÖ.
Nú er biliS bæja ínilli
Breitt, og ilt aS talast viS.
Fyr á árum er viS mættumst
Úti’ í haga,—á landnámstíð,
Þá var smalaþúfan sætið,
því aS staldrað var um hríS.
Þá var rætt um íarnar ferðir,
Frónskan arf og syndagjöld.
Þá var ráðning dýrra drauma
Dregin upp á minns-spjöld.
Islendingur ávalt góður
Islendingi reyndist þú.—
Sagnasnild og sveitar-óSur
Saman hjá oss áttu bú.
Varst i ýmsum efnum fróður;
Ekki skorti von né trú.
—Hvort mun á því leika ljóður
Lánið þyki’ ei betra nú?
Vorrar tíSar hark og hjaldur
Hefir riSiS flest á slig.
Margur gustur klaka-kaldur;
Kreppan reynist eins við sig.
Skelfi enginn skuggavaldur,
Sköp ef vísa dimman stig.
Sit þú heill, þótt sjötugsaldur
SvifiS hafi yfir þig.
Kristian Johnson.
Sýningin í Regina
Hin mikla korntegunda-sýning í
Regina, Sask., sem nefnd er “The
World’s Grain Exhibition and Con-
ference” var opnuS á mánudaginn í
þessari viku, hinn 24. júlí og verður
hún opin þangaS til 5. ágúst. Var
þar þegar mikill f jöldi manna strax
fyrsta daginn og viða aðkomnir. en
þó aSallega úr Vestur-Canada. Segja
fréttir frá Regina aS sýningin sé
stórlega mikil og merkileg og öllu
þar prýöilega og mjög haganlega
fyrir komiS. Er þar vafalaust margt
aS læra fyrir alla, en sérstaklega
fyrir bændurna, enda er þessi mikla
og merkilega sýning fyrst ðg fremst
haldin þeirra vegna.
Bennett þarf hvíldar
Frétt frá London hinn 18. þ. m.
segir aS forsætisráðherra, Bennett,
hafi veriS ráðlagt að taka sér al-
gerða hvíld um tíma frá öllum störf-
um, eftir aS ráSstefnunni í London
yrði frestað, hinn 27. þ. m. ÞaS er
haldið aS Mr. Bennett muni gera
þaS og þá helst hvila sig í Englandi,
eða þá einhversstaSar annarsstaðar
í Evrópu. ÞaS er fullyrt aS hann
sé farinn aS finna töluvert til undan
erfiði því og áhyggjum, sem á hann
hafa lagst síðan hann komst i valda-
sessinn. Mr. Bennett er nú 63 ára
að aldri. Fjármálaráðherrann, Mr.
Rhodes, sem meS Bennett hefir ver-
ið á ráðstefnunni, leggur af stað
heimleiSis hinn 29. þ. m.
Meiri Gyðinga ofsóknir
Enn berast fréttir af GySinga of-
sóknum frá Þýskalandi. I vikunni
sem leiS kom sú frétt frá Nurem-
berg, aS þar hefSu tvö til þrjú
hundruÖ GySingar verið teknir ftist-
ir og hart leiknir. Voru þeir flestir
eða allir verzlunarmenn af einhverju
tagi. Annars eru þessar fréttir svo
óljósar, að ekki er hægt aS átta sig
á því, hvaS satt er í þeim. En þó
fréttirnar kunni aS vera ýktar, þá
virðist ekki mikill vafi á því, að
Gyðingar eigi viS harðan kost aS
búa á Þýskalandi nú sem stendur.
júlí í Lanspítalanum i Reykjavík.
—Vísir.
y