Lögberg - 07.09.1933, Side 8

Lögberg - 07.09.1933, Side 8
/ r bís. ? LOGBERG, FIMTUDAGINN 7. SEPTEMBER 1933. I +- 7Í>ríf f,;*; ■sf.UtO~ 8F Ur bœnum og grendinni G. T. spil og dans á hverjum þriðju- og laugardegi í I.O.G.T. húsinu, Sargent Ave. Byrjar stund- víslega kl. 8.30 að kvöldinu. Góð hljómsveit og ágæt verðlaun. Síðastliðinn föstudag, J>ann 1. þ. m., lézt að heimili sínu á Gimli, húsfrú Jórunn Sigríður OEfsdóttir Olson, kona Arnljóts B. Olson þar í bænum, því nær 65 ára að aldri. Jarðarförin fór fram frá heimilinu og Sambandskirkjunni þar í bæn- um, að viðstöddu miklu fjölmenni, á mánudaginn þann 4. þ. m. Séra Guðmundur Árnason jarðsöng. . Kvenfélagið “Eining” að Lundar, Man., stofnar til samkvæmis fyrir aldrað fólk þar í bænum og úr grendinni á sunnudaginn þann 17. þ. m. Allir sextíu ára og eldri i því bygðarlagi, boðnir og velkomnir. Meðlimir stúkunnar “Skuld” eru vinsamlegast ámintir um að fjöl- menna á fundinn í kvöld. Mikils- varðandi mál liggja fyrir fundn Skuldar.-fundur i kvöld (fimtu- dag) Messur í Gimli prestakalli næsta sunnudag, þ. 10. sept., eru fyrir- hugaðar þannig, að morgunmessa, kl. 9.30 f. h. verður í gamalmenna- heimilinu Betel; síðdegismessa kl. 2 e. h., í kirkju Víðinessafnaðar, og kvöldmessa kl. 7, í kirkju Gimli- safnaðar. ' Til þess er mælst, að fólk fjölmenni. Guðsj>jónústur vib Tantallon og Gerald,'sunnudaginn 17. september; I Hólaskóla kl. 11 fyrir miðdag; í Vallaskóla kl. 3 eftir miðdag. Sunnudaginn 17. september mess- ar séra Sigurður Ólafsson sem hér segir: Riverton kl. 11 árdegis, (sameiginleg guðsþjónusta unglinga og eldra fólks). Geysir, kl. 2 sið- degis. Hr. Eiríkur Halldórsson, sem dvalið hefir nokkur ár hér vestra, lagði af stað alíarinn til Islands siðastliðinn þriðjudag. Er hann sonur Halldórs Júlíussonar, sýslu- manns í Strandasýslu. Junior Ladies Aid Fyrsta lúterska safnaðar heldur fund í samkomusal kirkjunnar á þriðjudaginn þann 12. september, kl. 3 e. h. Þeir prestaskólanemendurnir, Theodore Sigurðsson og B. A. Bjarnason, lögðu af stað suður til Minneapolis, Minn., á þriðjudaginn. Ljúka þeir prestaskólanámi á næsta vori. “pcgar sagt er að maður hafi tap- að öllu, er hann máske að öðlast hin mestu auöœfi." Firth Bros. Alfatnaðir meC tvennum buxum, fyrir aðeins $22.75 Sniðnir eftir máli Pöntuð, ótekin föt, eftir máli, Vanaverð $25.00, $30.00, $35.00 Seld fyrir $14.68 Firth Bros. Ltd. ROY TOBEY, Manager , 417 >4 PORTAGE AVE. Síœi 22 282 Kvenfélag Fyrsta lúterska safn- aðar heldur fund i samkomusal kirkjunnar á fimtudagiún þann 14. september, kl. 3 e. h. Fagna félags-' konur þar Mrs. B. B. Jónsson, sem nýlega er komin heim úr Islandsför. Eftirgreindir nemendur Miss Helgu Olafson í Riverton, luku vorprófi við Toronto Conservatory of Music: Intermediate Piano—Agnes Sig- urðsson—First Class Honors. Introductory Piano—Alda Olaf- son—First Class Honors. Gefin saman í hjónaband á heim- ili Mr. og Mrs. J. B. JóhannsSon í Árborg, Man.: Halldór Reykjalín Finnsson og Ingibjörg Helga Hib- bert. Halldór er sonur Mr. og Mrs. Siguröar Finnsson í Víðir, Man., en brúðurin er dóttir Mr. Arthur Hibberts, bónda í Sylvan, Man., og látinnar konu hans, Gróðu, fædd Líndal. Giftingin fór fram 2. dag septembermánaðar. Framtíðar- heimili ungu hjónanna verður í Víð ir. Séra Sigurður Ólafsson gifti. Mr. Sigvaldi B. Gunnlaugsson frá Baldur, Man., var staddur í borg- inni seinni part vikunnar, sem leið, ásamt tveimur dætrum sínum. Hr. Sigurbjörn Sigurjónsson, prentari, er áður bjó að 724 Bever- ley street, er nú fluttur til 738 Banning street. Pupils og Mr. Arni Sveinsson, Baldur, Man. — Examination with the Toronto Conservatory of Music: Guðrún Peturson, 84 marks, First Class Honors; David Goodman, 80 marks, First Class Honors; Bernice Fines, 74 marks, Honors; Betty Peturson, 75 marks, Honors. Þeir feðgar Egill Egilsson og Bjarni sonur hans frá Gimli, komu til borgarinnar á fimtudaginn í vik- unni sem leið. Séra Jóhann Friðriksson messaði og fermdi að Bay End, Man., síð- asta sunnudag. Þessi börn voru fermd: Ólafur Marino Finney, Thordís Sigurlín Solveig Finney, og Guðlaug Kristjana Mailman. Séra Jóhann Friðriksson flytur guðsþjónustu í Lúters söfn. næsta sunnudag (þ. 10. sept.) kl. 2 e. h. og á Lundar kl. 7.30 um kvöldið sama dag. TIL SÖLU Wilton gólfteppi, 9x9 að stærð, Toupe grunnur, með rósum og blá- litri gerð. I ágætu ásigkomulagi. Simið 30411—575 Sherburn Street. THE GIRL OJK WHO ,S HAPPY \ This girl who is really happy is the one who is useful, inde- pendent, self-reliant, self-supporting—and the ability to be self- supporting is the result of training—alwáys. The mastery of stenography furnishes a sure means of self- support—and the mastery may be quickly attained. A few months in our shorthand department will qualify the average young lady having a High School education, some native ability, and the inclination to work, for a good position where pro- motion will be certain. Stenography will gtve her a respectable place among respect- able people who appreciate worth and accomplishment. You should write, call or telephone for free, valuable informa- tion concerning our work. á TUITION RATES ✓ Day School (full day).§15.00 amonth Day School (half day).§10.00 a month Night School § 5.00 a month Mr. Ferguson’s policy of providing “Better Teachers and Better Employment Service” has attracted more than 40,000 students to this College during the past twenty years. In fact, it is quite impossible to secure better value in business education than ls available at “The Success.” ENROLL NOW Phone 25 843 D. F. FERGUSON, President and Principal PORTAGE AVE. at Edmonton St. Séra H. Sigmar messar ‘sunnu- daginn io. sept. í Péturskirkju að Svold, kl. ii f. h. og í Eyfordkirkju kl. 3 e. h., og í Mountainkirkju kl. 8 að kveldi. Messan á Mountain fer fram á ensku og yngri klynslóð- inni er sérstaklega boðið. Allir vel- komnir! I frétt þeirri, sem birtist í síðasta blaði um samsæti Jóhannesar Jónas- son, læknis, hafði fallið úr í handriti nafn eins aðal ræðumannsins, hr. Thomasar Halldórssonar. VEITID ATHYGLI ! Báðir söngf lokkar Fyrsta lúterska safnaðar byrja söngæfingar í þess- ari viku. Yngri flokkurinn á fimtudagskveldið, en sá eldri á föstudagskveldið. Æfingar bæði kveldin byrja klukkan 8. Mikils er um vert, að meðlimir beggja flokka komi allir á þessar fyrstu æfingar. Þeir. J. J. Samson, Jónas Thor- varðarson og Einar P. Jónsson fóru suður til North Dakota síðastliðinn föstudag, og komu heim aftur á mánudagskvöldið. Mrs. Rannveig Johnston, for- stöðukona við Wevel Cafe, hér í borginni, skrapp nýlega vestur til Vancouver, ásamt Harriet dóttur sinni; þær komu heim aftur á sunnudagsmorguninn var. Hr. Sigurður Jónasson, lögfræð- ingur frá Reykjavík á fslandi, sá er hingað kom í kynnísför til föður síns og stjúpmóður, Mr. og Mrs. Jónas Jónasson að 663 Pacific Ave., hér í borginni, fyrir skemstu, lagði af stað suður til Chicago síðastlið- inn föstudag. Frá Montreal siglir Sigurður heim á !eið þann 15. þessa mánaðar. Séra Rúnólfur Marteinsson fer vestur í Argyle-bygð í dag (fimtu- dag), til þess að flytja þar fyrir- lestur til arðs fyrir Jóns Bjarnason- ar skóla. Fyrirlesturinn er um Panamaskurðinn, og er fluttur að tilmælum bygðarbúa. Tvö bifreiðarslys urðu hér í gœr Annað sjysið var.ð á Hafnarfjarðar- veginum, rétt sunnan við nýja kirkjugarðinn. Laust eftir hádegi í gær var vöru- bifreiðin “RE 541,” bílstjóri Guð- mundur Ragnar Jónatansson, til heimilis á Grettisgötu 44, á leið frá Reykjavík suður, Haf narf j arðarveg- inn. Tveir menn voru í bílnum með honum, Júlíus Gíslason á Hverfis- götu 98, og sat hann fram í hjá Guðmundi. Hinn maðurinn heitir Ólafur Friðriksson og á heima inni hjá Þvottalaugum. Sat hann á palli bifreiðarinnar aftan við stýrishúsið. Þegar þeir voru komnir rétt suður fyrir nýja kirkjugarðinn í Fossvogi, hvolfdi bifreiðinni og skrikaði hún' alllanga leið eftir veginum, bratit af sér alla yfirbyggingu og stýrishjól- ið og er það dásanlleg guðsmildi að allir mennirnir þrír, sem á henni voru, skyldi sleppa svo að segja ó- meiddir. Bifreiði lá þarna á hvolfi á veg- inum fram eftir deginum, en bif- reiðarstjórinn gaf lögreglunni skýrslu um slysið. Segir hann or- sökina til þess hafa verið þá, að kind hljóp upp á veginn rétt fyrir framan bílinn, en eitthvert ólag hafi verið á hemlunum, svo að ekki dugðu nema þær, sem voru vinstra megin. Við það lyftist bifreiðin upp að aftan, kastaðist til vinstri og hvolfdi. Vegurinn er þarna breið- ur og góður. Hitt bifreiðarslysið varð á vega- mótum Grófarinnar og Vesturgótu. Annað bifreiðarslys varð neðst á Vesturgötunni rétt eftir hádegi í gær. Bifreiðin “ÁR 6,” bílstjóri Berg- ur Vigfússon frá Geirlandi á Síðu var að fara vestur í bæinn og ætlaði að beygja niður í Grófina, rétt hjá verslun V. B. K. Kveðst hann þá hafa ekið með 15 km. hraða. Kom þá unglingspiltur á móti honum vestan Vesturgötuna og lenti á vinstra aurbretti bifreiðarinnar og framhjóli rétt á gatnabeygjunni. Varð áreksturinn svo mikill að hjól- ið mölbrotnaði, en pilturinn kastað- ist af því langar leiðir og fótbrotn- aði svo hastarlega, að beinbrotin gengu út úr fætinum. Pilturinn, \em heitir Haraldur Guðmundsson, fóstursonur Gudbergs hjólhesta- verksmiðjueiganda, og er aðeins 17 ára að aldri, var þegar fluttur inn í bensínafgreiðslu Shell, sem er þar rétt hjá. Var síðan náð í Óskar Þórðarson lækni, og gerði hann að beinbrotinu og sendi svo sjúklinginn til Landakotsspítala. Mbl. 6. ágúst. Sigurjón Egilsson frá Laxamýri fór utan í fyrra sumar, gekk á úr- smiðaskólann í “Teknologisk In- stitut” í Kaupmannahöfn og lauk þar prófi í sumar með ágætisein- kunn. Undirbúningsmentun sína hafði Sigurjón fengið hjá Stefáni úrsmið Thorárensen hér í bænum. I lok námsins skilaði Sigurjón “sveinsstykki” eins og venja er til og var lokið á það miklu lofsorði. Þó var heiður hans gerður mestur með því að “Haandverkerforening- en” danska sæmdi hann hinni stóru silfurmedalíu sinni og fylgdi skraut- prentað bréf með, undirritað af stjórn félagsins. Var Sigurjóni boð- ið á árshátíð félagsins og var krón- prinsinn þar heiðursforseti og af- henti hann Sigurjóni medalíuna og bréfið.—Þetta er “Isl.” skrifað frá Höfn og er ánægjulegt til þess að vita, þegar íslendingar vinna sér frama erlendis. ~¥- Ferð í Hallormsstaða- skóg (Framh. frá bls. 5) rökkurblæja legst yfir skóg og tún. Hestarnir bíða aktýgjaðir, frísa og stappa í jörðina af óþolinmæði eftir að komast af stað. Hópar af ferða- fólki sjást enn á reiki um skóginn, og úr lundum og rjóðrum berast glaðværir söngvar út í kvöldkyrðina. Á flötinni i Atlavík hefir allmargt fólk safnast saman til skilnaðar- söngs. Fleiri bætast í hópinn. Fólkið í brekkunum þagnar og hlustar: “Þú, bláf jallageimur! með heiðjökla hring, um hásumar flý eg þér að hjarta.” Þessi óður til f jall- anna er sunginn af hrifningu þarna ,««. V. ; M fc’ Jóns Bjarnasonar Academy 652 HOME ST., WINNIPEG. TALSÍMI 38 309 Miðskólanám að meðtöldum 1 2. bekk Hið 21. átarfsár hefát fimtudaginn 14. sept. R. MARTEINSSON, skólastjóri í nánd þeirra sjálfra. Svo kemur síðasta lagið. Það er þjóðsöngur- inn. Menn taka ofan, sumir snögt og ákveðið, aðrir hikandi og óá- kveðið, einstaka með hálfgerðri ó- lund^og tveir láta hattana sitja og setja upp þráasvip. Það er gamla íslenzka samtakaleysið, sem hér gægist fram í smækkaðri mynd. En þjóðsöngurinn okkar vermir. Hann leysir úr læðingi. Þráasvipurinn hverfur af tvímenningunum, og þeir taka báðir laumulega ofan, þótt seint sé. Fólkið stendur álengdar kyrlátt—og hrifið. Skógurinn og hlíðarnar taka undir, og langt út í næturkyrðina berst lofgjörðin um “guð vors lands” á vængjum söngs- ins. I nótt má sjá mannaferðir miklar um Hérað. Hóparnir hverfa í ýms- ar áttir: upp til Fljótsdals, út á Völlu, inn til Skriðdals og í allar áttir aðrar. Vér, sem lengra erum að, höldum áfram ferðinni—og nú er ekki farin Fjarðarheiði heldur Vestdalsheiði. Dalurinn Héraðsmeg- in á leiðinni frá Eiðum er langur, en heiðin þeim mun styttri. Á austur- hrún heiðarinnar er hvílt alllengi. Seyðisfjörður liggur eins og tröll- aukin gjá við fætur vora, sjórinn er spegilsléttur og fagurtær til að sjá ofan úr hæðunum. En að baki ligg- ur Fljótsdalshérað í sólmóðu morg- unsins. Sv. S. —Eimreiðin. Pianokensla Mrs. Ragnar Gíslason (áður Elma Árnason, er nú byrjuð á piano- kenslu að heimili sínu, 753 Mc- Gee Street hér I borg—og æskir íslenzkra viðskifta. Sími 22 780 CARL THORLAKSON úrsmiður 699 Sargent Ave., Winnipeg Heimasimi 24 141 Gunnar Erlendson Teacher of Piano 594 ALVERSTONE STREET Phone 38, 345 Steini Vigfússon STE. 14 ALLOWAY COURT Annast um alt, er að aðgerðum á Radios lltur. Airials komið upp fyrir $2.50. Vandað verk. Sann- gjant verð. Simi 39 526. Jakob F. Bjarnason TRANSFER Annairt grelðlega um alt, lem að flutningum lýtur, smáum eða atðr- um. Hvergi sanngjamara verð. Heimlli: 762 VICTOR STREET Slml: 24 500 Distinguished Citizens Judges, Former Mayors, Noted Educationists, Editors, Leading La~,cyers, Doctors, and many Prominent Menrof Affairs—send their Sons and Daughters to the DOMINION BUSINESS COLLEGE When men and women of keen discernment and sound judgement, after full and painstaking enquiry and investigation, select the Dominion Business College as the school in which their own sons and daughters are to reeeive their training for a business career, it can be taken for granted that they considered the many ad- vantages offered by the Dominion were too important to be over- looked. The DOMINION BUSINESS COULEGE today offers you the best business courses money can buy, and that at a cost that brings it easily within your reach. An ordinary business course no longer fills one’s requirements. It is the extra measure of skill and knowledge conferred by a Do- minion Training that singles one out for promotion in any modern business office. • It has always been a good investment to secure a Dominion Train- ing—but today, more than ever, it is important that you secure the best obtainable in order to compete worthily in the years to come. Our Schools are Located 1. ON THE MALL. 3. 2. ST. JAMES—Oomer 4. College andi Portage. ST. JOHNS—1308 Main St. ELMWOOD—Comer Kelvin and Mclntosh. JOIN NOW Day and Evening Glasses You May Enroll at Any One of Our Four Schools With Perfect Confidence.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.