Lögberg - 16.11.1933, Page 7

Lögberg - 16.11.1933, Page 7
LÖGBERG, FIMTIJDAGINN 16. NÓVEMBER, 1933. Bls. 7 Under “ The Municipal Act” Rural Municipality of Bifrost, Sale of Lands for Arrears of Taxes. By virtue of a warrant issued by the Reeve ot the Muni- cipalitv of Bifrost in the Province of Manitoba, under his hand and the corporate seal of the said Municipality, to me directed, and bearing date the lst day of October A.D. 1933, command- ing me to levy on the several parcels of land hereinafter men- tioned and described, for arrears of taxes thereon and costs, I do hereby give notice that unless the said arrears of taxes -and costs are not sooner paid, I will on the 15th day of Decem- ber at the council chamber in the village of Arborg in the said Municipality of Bifrost at the hour of ten o’clock a. m. in the morning, proceed to sell by public auction the said lands for arrears of taxes and cost. Description S.E. Ya 21-21-4E ................... N.J4N.Í4 21-21-4E .................. N.W.% 4-22-4E....................... N.E.M 5-22-4E ...................... S.E.J4 5-22-4E ..................... N.W.Jí 5-22-4E ..................... N.E.M 36-21-3E...................... N.E.M 8-22-4E ...................... S.E.J4 19-22-4E .................... Lot 7, Block 1, Plan 2273 .......... N.W.J4 23-21-3E .................... N.E.M 23-21-3E ..................... Ey» of N.E.34 26-21-3E ............. N.W.J4 3-22-3E ..................... S.E.}4 4-22-3 E .................... S.W.J4 7-22-3E...................... N.E.34 8-22-3E...................... S.E.J4 10-22-3E .................... SAV.54 12-22^3E .................... S.E.34 13-22-3E .................... N.W.J4 13-22-3E .................... N.E.J4 13-22-3E .................... N.E.JÍ 16-22-3E .................... N.E.J4 17-22-3E .................... N.W.>4 27-22-3E .................... N.E.J4 27-22-3E .................... N.W.J4 25-22-3E .................... N.E.J4 27-23-3E .................... N.W.34 24-23-3E .................... NJ4 of N.E.34 25-23-3E.............. L.S.D. 1,8,9, 6-23-4E............... R. L. 10E 8-23-4E.................. S. W.J4 .9-23-4E .................. N.W.J4 9-23-4E ..................... S.E-.54 9-23-4E .................... R.L. 8W 17/18-23-4E................. N.W.J4 18-23-4E..................... R.L. 3E 21-23-4E ................... R. L. 2Ex21-23-4E ................. N>4 of S.E.J4 16-23-4E ............. Lots 2, 3, Bl. 1, Plan 13740 ....... Lots 63, 62, 64, R. 1, Plan 13740... Lots 10, 59, Bl. 1, Plan 13740 ..... Lots 11, 58, Bl. 1, Plan 13740...... Lots 13, 56, R. 1, Plan 13740 ...... I,ots 41, 42, R. ll.Plan 13740...... Lot 6, Bl. 1, Plan 2212 ............ Lots 14, 15, 16, Bl. 2, Plan 2212 .. Lots 1, 2, Bl. 4, Plan 2212 ........ Lots 2, 3, 4, Bl. 3, Plan 2406 ..... Lots 9, 10, Bl. 2, Plan 2389 ....... Lot 3, Plan 2212, Block 1 .......... Lot 10 R.L. 5W 23-4E................ S. W.14 6-23-3E ................... S.W.>4 19-23-3E .................... E>4 of EM of Wl/2 18-23-3E.......... S.E./4 21-23-3 E.................... N.W./4 31-23-3E..................... N.E.J4 15-23-2E .................... S.W./4 23-23-2E .................... N.W.>4 24-23-2E .................... S.W/4 25-23-2E ..................... S.W.J4 34-23-2E .................... S.E.J4 36-23-2E .................... S.W.34 1-23-2E...................... S.E.M 3-23-2E....................... N.W.J4 10-23-2E..................... N.W. 12-23-2E....................... N.E.J4 12-23-2E .................... EJ4 of S.E.34 2-22-2E............... Ny2 of N.E.>4 3-22-2E............... S.W.'A 4-22-2E ..................... S.E.M 4-22-2E ...................... S.E.M 10-22-2E ..................... N.W.J4 10-22-2E..................... S.E.M 5-22-1E ...................... N.E.M 18-22-2E ..................... N.W.M 19-22-2E...................... S.E.M 19-22-2E...................... R.L. 11, 21-22-2E .................. R. L. 5, 29-22-E................... S. E.M 33-22-2E. .................. N.W.J4 35-22-2E..................... S.E.J4 28-22-1E .................... R.L. 48, 14-22-2E .................. R. L. 42, 15-22-2E ................ (15) R.L. 15, 22-22-2E ............. N.W.J4 25-22-2E..................... S. E.34 26-22-2E................... S.W.J4 35-22-2E .................... Lots 5, 6, Bk. 4, Plan 2077 ........ Lots 1, 2, Bk. 5, Plan 2077 ........ Lots 9, 10, Blk. 5, Plan 2077 ...... SM Blk. E, Plan 2077 ............... Lots 23, Blk. 1, Plan 1542 ......... Lot 6, Blk. 2, Plan 1542 ........... Lot 1, Blk. 3, Plan 1542 ........... Lot 30, Blk. 3, Plan 1542 ......)... Lots 34, 35, 33, 36, Blk. 4, Plan 2201 Lot 5, Blk. 1; Plan 2697 ........... N.W.J4 35-22-2E..................... N.E.J4 35-22-2E..................... N.E.J4 23-22-1E .................... S.E.J4 7-23-2E ..................... W/2 of N.W.J4 13-23-2E ............. W/2 14-23-1E ....................... N.W.J4 16-23-2E..................... S.W.J4 17-23-2E .................... . S.E.J4 18-23-2E ..................... Sy2 S.W.J4 19-23-2E ................ N.W.J4 19-23-2E .................... S.E.J4 21-23-2E .................... S.E.J4 28-23-2E .................... N.E.J4 32-23-2E .................... N.W.J4 28-23-1E .................... N.W.J4 7-23-1E ..................... Arrears Costs Total ...$122.58 .50 $123.08 ... 120.12 .50 120.62 ... 53.39 .50 53.89 ... 144.74 .50 145.24 ... 67.94 .50 68.44 ... 144.74 .50 145.24 ... 122.50 .50 123.00 ... 118.50 .50 119.00 .... 130.32 .50 130.82 .... 43.25 .50 43.75 ... 106.58 .50 107.08 ... 92.72 .50 93.22 79.31 .50 79.81 .... 91.59 .50 92.09 .... 108.76 .50 109.26 .... 94.02 .50 94.52 .... 113.86 .50 114.36 .... 113.56 .50 114.06 .... 108.46 .50 108.96 .... 154.16 .50 154.66 ... 100.75 .50 101.25 .... 111.56 .50 102.06 .... 141.52 .50 142.02 .... 133.32 .50 133.82 ... 125.38 .50 125.88 .... 113.49 .50 113.99 .... 103.21 .50 103.71 .... 101.77 .50 102.27 .... 131.86 .50 132.36 ... 90.19 .50 90.69 .... 147.14 .50 147.64 .... 126.53 .50 127.03 .... 143.11 .50 143.61 .... 142.15 .50 142.65 .... 101.85 .50 102.35 .... 173.14 .50 173.64 .... 147.26 .50 147.76 .... 128.88 .50 129.38 ... 129.06 .50 129.56 .... 64.48 .50 64.98 .... 106.08 .50 106.58 .... 132.90 .50 133.40 .... 95.72 .50 96.22 .... 110.08 .50 110.58 .... 82.53 .50 83.03 ... 82.57 .50 83.07 .... 99.71 .50 100.21 .... 64.18 .50 64.68 .... 102.11 .50 102.61 .... 21.99 .50 22.49 .... 54.42 .50 54.92 ... 62.89 .50 63.39 .... 27.49 .50 27.99 .... 116.13 .50 116.63 .... 86.20 .50 86.70 .... 83.12 .50 83.62 .... 99.85 .50 100.35 .... 95.91 .50 96.41 .... 87.16 .50 87.66 .... 114.70 .50 115.20 .... 114.70 .50 115.20 .... 84.27 .50 84.77 .... 110.05 .50 110.55 ... 111.03 .50 111.53 ... 179.69 .50 180.19 ... 105.76 .50 106.26 .... 122.53 .50 123.03 .... 120.01 .50 120.51 ... 190.42 .50 190.92 .... 61.67 .50 62.17 ... 64.01 .50 64.51 .... 125.70 .50 126.20 ... 125.81 .50 126.31 ... 115.98 .50 116.48 .... 105.20 .50 105.70 .... 77.80 .50 78.30 ... 119.26 .50 119.76 .50 147.09 .50 131.93 ... 120.97 .50 121.47 ... 170.85 .50 171.35 ... 118.84 .50 119.34 ... 108.71 .50 109.21 ... 149.97 .50 150.47 ... 182.53 .50 183.03 .... 222.50 .50 223.00 ... 161.62 .50 162.12 ... 194.09 .50 194.59 ... 185.06 .50 185.56 ... 173.54 .50 174.04 ... 51.27 .50 51.77 ... 105.85 .50 106.35 ... 73.70 .50 74.20 ... 100.16 .50 100.66 .50 21.63 ... 48.82 .50 49.32 ... 17.46 .50 . 17.96 ... 22.40 .50 22.90 ... 3995 .50 40.45 ... 50.28 .50 50.78 .... 144.56 .50 145.06 .... 230.35 .50 230.85 .... 96.33 .50 96.83 .... 104.67 .50 105.17 .... 76 85 .50 77.35 .50 197.29 ... 10702 .50 107.52 .... 128.77 .50 129.27 .... 124.94 .50 125.44 .... 71.74 .50 72.24 142.88 .50 143.38 .... 154.31 .50 154.81 .... 104.72 .50 105.22 .... 136.41 .50 136.91 .... 245.15 .50 245.65 ... 150.64 .50 151.14 K.AUPIB AVALT LUMBER THE EMPIRE SASH 8 DOOR CO LTD. HENRY AVENUE AND ARGYLE STREET. WINNIPEG, MAN. PHONE’95 551. Dated at the Village of Arborg in the Rural Municipality of Bifrost this 12th day of October, 1933 A.D. G. D. CARSCADDEN, Secretary-Treasurer of the Rural Múnicipality of Bifrost. Under the “Mhnicipal Act” .............. ............... The School District of Fyrir, Sale of Lands for Arrears of Taxes. By virtue of a warrant issued by the Secretary-Treasurer of the School District of Fyrir in the Province of Manitoba, under his hand and the corporate seal of the said School Dis- trict, to me directed, and bearing date the lOth October A.D., 1933. Commanding me to levy on the several parcels-of land hereinafter mentioned and described, for arrears of taxes there- on with costs. I do hereby give notice that unless the said arrears of taxes and costs are not sooner £>aid I will on the 15th day of December A. D. 1933 at the Council chamber in the Village of Arborg in the Rural Municipality of Bifrost at the hour of ten o’clock in the morning, proceed to sell by public auction the said lands for arrears of taxes and costs. Sy2 24-21-2EPM .......................$73.64 .50 $74.14 S.W.J4 24-21-2EPM .................... 52.92 .50 53.42 Dated at Arborg in the Rural Municipality of Bifrost this 12th day October, 1933, A.D. G. D. CARSCADDEN, Secretary-Treasurer of the Rural Municipality of Bifrost. Sitt af hverju Þýtt af Mrs. Jakobínu Stefónsson UNDARLEGIR FYRIRB URÐIR Getur andi kornist upp á milli hjóna? Einkennileg mjög er reynsla sú, sem jafnvel skynsömu og ment- uðu fólki finst þa<5 verða fyrir á hinum svonefndu miðilsfundum, sem svo mjög tíðkast, nú á dögum. Málaferli standa nú yfir í París á Frakklandi svo undarleg, að þó margt einkennilegt og óvanalegt komist upp fyrir hiónaskilnaðarrétt- um, þá minnast ekki margreyndir lagamenn að hafa heyrt aðra eins orsök til hjónaskilnaðar eins og þá er hér um ræðir, og mun þetta hjónaskilnaðarmál geymast í annál- um yfirréttarins sem einstakt í sinni röð. Alt að þessu hefir því verið svo varið, að þegar kona hefir viljað fá ‘ skilnað frá manni sínum vegna ástar til annars manns, eins og hér er, þá hefir sá elskhugi hennar verið af holdi og blóði gjör, eins og aðrar mannlegar verur, einnig verið á- þreifanlegur eins og alment gerist með fólk, og hefir því vanalega ver- ið hægt að “hafa hendur í hári hans” fyrir að “stela” ástum eigin- konunnar frá hennar löglegum ekta- maka. En í þessu máli er þessu ekki svona varið. Hinn seki, sem valdur er að þessu málastappi, og eigin- maðurinn kennir um alla þessa óför, sem komin sé yfir sam- . búð sína við konuna, er ekki sýni- legur mannlegum verum, og alls ekki áþreifanlegur. Það er heldur ekki við að búast að svo sé, því það er andi, sem dvelur í ókunnum heimi. Eiginmaðurinn bar það fyrir rétt- inum að kona sín hafi orðið hug- fangin af anda, sem hún segi að sé sín “önnur vera” eða andlegur fé- lagi. Honum hafi hún kynst og komist í samband við hann fyrir at- beina miðils þess, sem andatrúar- menn hafa við fundarhöld sín; en all-langan tíma undanfarið, hafi hún sótt þessa fundi. En alt frá því að hún tók að venja komur sínar þangað, þá tók ást hennar til eiginmannsins mjög að kólna. En þegar hann kvartaði und- an ástleysi hennar við sig, og bað hana að taka sinnaskiftum í þessu efni, þá svaraöi hún því einu til, að yrði hún við þessari kvöð hans, þá væri það ótæk ótrúmenska við sinn “andlega ektamaka, eða sinn sálar- farslega aðilja.” Lögmennirnir frönsku kváðu afar-erfitt að kom- ast að nokkurri niðurstöðu í máli, sem stafaði af veru, sem rétturinn gat engu sambandi náð við, og kannske væri ekki til annarsstaðar en i hugarheimi konu þessarar. En jafnframt létu þeir í ljósi þá skoð- un, að úr því hún tryði á tilveru anda þessa og einnig þvi, að hún J væri komin i þessa sérstöku afstöðu við hann, þá álitu þeir ekki óeðlilegt að það hefði sömu afleiðingar fyrir hjúskaparlif hennar og eiginmanns- ins og óleyfilegar ástir til mensks manns mundu hafa. YFIR GRÖF OG DAUÐA Kona ein, Lady Caillard að nafni, ekkja eftir Sir Vincent Caillard hef- ir nýverið gefið út bók, sem hún nefndi “Sir Vincent Caillard og boð- skapur hans úr andaheiminum.” í þessari bók sinni lýsir Lady Caillard því nákvæmlega, hversu andi sins látna eiginmanns hafi orð- ið sér sýnilegur á miðilsfundi. Henni segist þannig frá: “Alt í einu heyrði eg manninn minn kalla á mig með nafni, en því nafni nefndi enginn mig nema hann einn—og um þetta nafn vissi eng- inn annar. Eg varð steinhissa. Þá sagði hann: ‘Eg kom til að gjöra mig þér sýnilegan—ef eg gæti.’ Svo birtist hann mér. Fyrst rétti hann fram aðra hönd sína, og við tókumst í hendur; var handtak hans fast og innilegt. Þetta var mér hið mesta undrunarefni. Svo tók hann með báðum höndum sínum utan um mína, og þrýsti henni að vörum sér; heit tár hrundu af augum hans á hönd mína. Það lá við að eg félli i stafi af undrun. Eg veit eg þarf ekki að lýsa því hversu mér fanst það yfirgengilegt, að þrátt fyrir gröf og dauða, skyldi eg sjá og snerta mann minn aftur, eins og hann var í lifanda lífi, og finna hann snerta mig með vörum sínum.” Einnig fullyrðir Lady Caillard að á öðrum miðilsfundi hafi hún náð sambandi við mann sinn, og þá hafi hann beðið sig að flytja heiminum svohljóðandi boðskap. “Segðu þeim að í raun og veru sé enginn dauði til, og að alt sé þýð- ingarlitið nema kærleikurinn.” HEPPILEG DRAUMSÝN Einkennilegt mál var nýlega fyrir dómstólunum í Nimes á Frakklandi. Er þetta mál einkennilegra en al- ment gerist fyrir það, að inn i það fléttaðist draumUr, eða öllu heldur vitrun, sem ekki verður framhjá gengið af réttinum. En þó reyndist ekki draumur þessi eins og vanalegt berdreymi, því hann kom ekki fram í beinni merkingu, heldur hitt, að liann varð til þess að forða mann- inum sem dreymdi, frá bráðum og skelfilegum dauðdaga. En svo er annað, sem veldur því, að málaferli þessi eru nokkuð óvana- legs eðlis, sem sé það, að gera þarf út um fyrir réttinum hvort sá mað- ur, sem leggur í gegn með rýting mannlíkan (gerfimann) af því að hann veit ekki annað en það sé lif- andi maður, sé jafnsekur hverjum manndrápara eða morðingja sem er. Upprunalegu tildrögin voru þessi: Mann einn, vel efnum búinn, en nokkuð hniginn að aldri, dreymdi draum, sem var svo skýr og ljóslif- andi, að hann leið honum ekki úr minni. Hann þóttist liggja í rúmi sinu (og það var), og þótti þá mað- ur með rýting í hendi og grímu fyrir andliti, koma inn í herbergið og leggja til sin með rýtingnum i hjartastað, gegnum rúmfötin. Draumur þessi—sem revndar var líkari vitrun en draum—hafði svo mikil áhrif á manninn, sem dreymdi og konu hans, að daginn eftir leit- uðu þau ráða hjá lögregluþjóni ein- um, sem var vinur þeirra, og afréðu þau þrjú hvað gera skyldi. Bjuggu þau þá þegar til mannlíkan og settu í rúm húsbóndans, að kveldi þessa sama dags, en höfðust sjálf við i næsta herbergi um nóttina, og horfðu <?egnum örlitlar rifur á hurð þeirri er vissi inn í svef nherbergi húsbóndans. Ekki löngu eftir miðnætti sáu þau herbergisgluggan opnast, og inn um hann kom maður með grímu fyrir andlitinu, gekk rakleiðis að rúmi húsbóndans, þar sem mannlíkanið lá, og leit út eins og eðlilegur mað- ur. Tunglsskin var úti og lagði inn um herbergisgluggann, svo það glampaði á hnífsblaðið í höndum mannsins, þegar hann með leiftur- hraða lagði í gegn gerfimanninn í rúminu. Hjónin og lögreglu þjónninn hlupu þegar til, og tóku illræðis- manninn höndum. Það reyndist þá að vera bróðursonur húsbóndans, George Laraux að nafni ónytjung- ur og vandræðamaður, og var það vegna arfleifða nokkurra, sem hann taldi sig eiga tilkall til samkvæmt erfðaskrá frænda sins, að hann hafði ásett sér að myrða hann, því upp á síðkastið höfðu breytingar nokkrar orðið á ýmsu, sem gerðu það að verkum, að George L- varð hræddur um að frændi sinn itíundi breyta erfðaskránni, og hann ekkert fá; vildi hann svo koma honum “úr vegi” áður en það yrði. Lögregludómarinn leit þannig á málið að George L. væri sekur um að hafa veitt manni banatilræði, eða með öðrum orðum, um tilraun til morðs, en lögmenn George L. halda aftur á móti því fram, að eigi þetta tiltæki sakborningsins að álítast lög- tækt, hefði honum orðið að takast að vega manninn, en á því hefði engin hætta verið, þar sem ekki var ann- að en tilbúið mannlikan í rúminu. LTm þetta gátu ekki sækjendur og verjendur málsins orðið á eitt sátt- ir, svo nú á að skjóta málinu til hæstaréttar í París. —Þessir söngvar, sem þér hafið samið, munu verða leiknir þegar þeir Mozart, Wagner, Schubert og Beethoven eru gleymdir. —Haldið þér það? —Já, en þeir verða ekki lciknir fyr. —Án sólskins gæti eg ekki lifað. —Eruð þér þá ekki sóldýrkandi? —Nei, en eg framleiði meðal við sólbruna. —Pabbi, hvenær verður bók “klassisk ?” —Þegar þeir menn, sem ekki hafa lesið hana, fara að trúa þvi, að þeir hafi lesið hana.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.