Lögberg


Lögberg - 21.12.1933, Qupperneq 8

Lögberg - 21.12.1933, Qupperneq 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 21. DESEMBER, i933 KIRKJAN Jólin í Fyrstu lútersku kirkju I. ENGLISH SERVICE Sunday Morning, Dec. 24th Organ Prelude—Theme with Variations ..............Herd Introit—Good Christian Men Rejoice. Hymn—“Come Hither, Ye Faithful.” Gloria in Excelsis. Carol: See Amid the Winter’s Snow. Anthem: O Zion That Bringest Good Tidings.......Stainer Hymn: “Joy to the World.” SERMON Organ—Offertory—Le Cygne.....................Sain Saens Carols: (a) God Rest You Merry Gentlemen. (b) The First Noel. Anthem: The Moon Shines Bright Hymn: “Silent Night.” Benediction Organ Postlude....................................Rink II. ISLENZK gudsþjónusta Jóladag 25. des kl. 11 f. h. Organ forspil..................................Guilmont Messuupphaf: “DýrÖ sé GuSi i upphæðum.” Sálmur : “Heims um ból.” Pistill, guSspjall. Lofsöngur: “How Far Is It to Bethlehem?” Sálmur: “í dag er glatt í döprum hjörtum.” PRÉDIKUN Sálmur: “GleÖinnar hátið vér höldum í dag.” Organ: Offertory (andante) ...................Crawford Lofsöngvar: Christmas Day: (a) Good Christians, Now Rejoice. (b) God Rest You, Merry Gentlemen. (c) Come Ye Lofty, Come Ye Lowly. (d) The First Noel. (Soloist, Mrs. S. K. Hall) Sálmur: “Hin fegursta rósin er fundin.” Hallelujah Chorus. Blessan. III. BARNA-SAMKOMA Jólanótt, 24. des. kl. 7 1. Guðsþjónusta sunnudagsskólans. 2. Æfðir söngflokkar barna og unglinga, undir stjórn Miss Guðrúnar Bíldfell. JÓLATRÉ. JÓLAKASSAR. Börnin eru ámint um að vera komin í fundarsal kirkjunnar ekki seinna en kl. 6.45. BLÓM JOLIN Gefið vinum yðar lifandi gjafir CHRYSANTHEMUM Fegurstu Caruations og margar aðrar aðdáan- legar blómategundir, ásamt Cherry blómum. Cylamen, Primulas, Azaleas, Mixed Baskets, Ferns,.Palms, PYrn Stand-s, Vaces, etc. Sargent Florists 678 SARGENT AVE. (at Victor) | Phone 35 676 ARlDANDI er að allir þeir, sem hafa bækur úr bókasafni Fróns, komi þeim til bóka- varðar fyrir næstkomandi laugar- dagskvöld þann 23. desember, í sam- bandi við yfirskoðun safnsins. Fólki gefst kostur á að taka bækurnar með sér til baka ef það óskar þess. Th Hannsson., bókávörður. gwá bíSi a«a.««9 <**!> «gtt«tagiigsitgift «E,fr«gsrgftý«g<3 agjScgjfrggfrtttSWft Gleðileg Jól! Farsœlt nýtt ár! Er innileg ósk vor til allra vorra viðskiftavina —og um leið þökkum vér þeim öllum fyrir hið liðna ár. J. J. SWANSON & CO. LTD. 600 PARIS BUILDING. WINNIPEG i ■! Ársfundur þjóðræknisdeildarinn- ar “Frón” verður haldinn i sam- (komusai Sambandskirkjunnar föstu- 1 dagskveldið þann 29. desember næst- komandi. Fundurinn hefst kl. 8. Á þessum fundi leggur stjórnar- nefndin fram skýrslur yfir starfið á liðnu ári. Þá fara fram embættis- manna kosningar fyrir komandi ár. Ýms ný mál liggja fyrir til umræðu og úrslita. Kl. 9.3o þá um kveldið byrjar skemtiskráin og flytur Dr. Rögn- valdur Pétursson þjóðlegt erindi, er alla mun fýsa að hlusta á. Einnig verður til skemtunar einsöngur, fiðlusjiil og annar hljóðfærasláttur. Ef fundarstörfum verður ekki lokið kl. 9.30, þá verður þeim hald- ið áfram að skemtiskránni aflok- Ur bœnum og grendinni G. T. spil og dans á hverjum þriðju- og föstudegi í I.O.G.T. hús- inu, Sargent Ave. Byrjar stundvís- lega kl. 8.30 að kvöldinu, $25.00 og $23.00 í verðlaunum. Gowler’s Or- chestra. Um áramótin messar séra Sigurð- ur Ólafsson á gamlársdag, Framnes, kl. 2 e. h.; á nýársdag, Víðir, kl. 2 e. h. Mr. B. Bjarnason, kaupmaður frá Langruth hefir dvalið í borginni ásamt frú sinni undanfarna daga. Mr. Friðlundur Johnson'frá Oak View, Man., hefir dvalið í borginni um hríð. Heklufundur í kvöld, fimtudag. Jólamessur og samkomur í Gimli prestakalli eru áæílaðar sem hér seg- ir: Messa í gatnalmennaheimilinu Betel sunnudaginn þ. 24. des. kl. 9.30 f. h. Bænasamkoma þar í heimilinu, sama dag, kl. 6 e. h. (á að f angadagskvöld). J ólatréssam- koma í kirkju Gimlisafnaðar, það sama kvöld, kl. 7 e. h. Jólamessa i Betel, á jóladaginn, kl. 9.30 f. h., og síðdegis messa í kirkju Gimli- safnaðar þann sama dag kl. 3 e. h. Jólamessa og jólatréssamkoma í kirkju Víðinessafnaðar á jóladags- kvöld kl. 8.30. Reynt verður að byrja á tíma á öllum stöðum. ínm. Nefndin. Guðsþjónustur í prestakalli séra H. Sigmar um jólaleytið : Sunnudaginn 24. des., í Hallson, kl. 2.30, messa og jólatré; í Gardar, kl. 8, messa og jólatré. Jóladaginn, 25. des., í Vídalíns- kirkju, messa kl. 2; í Mountain, messa og jólatré kl. 8. Annan í jólum, 26. des., messa í Eyford kirkju, kl. 2. 31. des., kl. 2, messa i Péturs- kirkju. 1. janúar, messa á Mountain, kl. 2. 7. janúar, messa á Gardar kl. 2. Mr. Thordur Thordarson og Mr. Hannes Kristjánsson, kaupmenn frá Gimli, komu til borgarinnar síðast- liðinn mánudag. Œfje iHarlíiorougí) Hotel HOLIDAY SEASON PROGRAM Xmas Dinner served on’Xmas Day from 12 noon until 9.30 p.m. Orchestra in attendance from 6 to 8.30 Price $1.25 NEW YEAR’S FROLIC Starting with supper served at 11.00, Sunday, leading to Dancing until the early hours Monday morning Price $2.50 per person Mrs. Jakob Hinriksson frá Gimli og dóttir hennar, Salome Walker, frá Gladstone, Man., voru staddar í borginni í vikunni sem leið. WONOERLAN T% ” theatre" A JOLLY CHRISTMAS TO ALL MON. & TUES., I>ec. 25-26 “THE MASQUERADER’’ with RONALD COLMAN Also Vaudeville Mat. and Evenings MON. & TUES., Jan. 1-2 “THE BOWERY’’ with WALLACE BEERY AIso NEW YEAR’S EVE FROLIG SUNDAY NIGHT, Dec. 31 at 12.01 NOVELTIES ! SURPRISES! Feature “TIIE BOWERY” “BIG STAGE SHOW” Directed by Mrs. G. S. HELGASON Admission 35c, Tickets now on sale at Box Office Vertíðarlok eftir Magnús Jóns- son frá Fjalli, fæst hjá Magnúsi Péturssyni 313 Horace St., Nor- wood, Man. Kostar ,oc. GLEÐILEG JÖL og GIFTUSAMT NÝTT ÁR! óska tvíburar fullkomnunarinnar í Winnipeg City Dairy Ltd. Purity Ice Cream Ltd. Simi 87 647 og Sími 57 361 Þeir B. J. Lifman, Jón Laxdal og Tryggvi Ingjaldson frá Árborg, voru staddir í borginni í byrjun vik- unnar. Burn Coal or Coke For SatisfaElory Heating DOMINION (Lignite)— Lump S6.25 per ton Cobble 6.25 ” ” MURRAY (Drumheller)— Sto. Lump $10.50 per ton Stove 10.25 ” ” FOOTHILLS— Lump $12.75 per ton Stove 12.25 ” ” MICHEL KOPPERS COKE— Stove..... $13.50 per ton Nut 13.50 ” ” McCurdy Supply Company Limited 49 NOTRE DAME E. Phones: 94 309—94 300 Gleðileg Jól og gæfuríkt nýtt ár ! I Þökk fyrir viðskiftin á liðnu ári. Maryland & Sargent Service Station Bennie Brynjólfsson, eigandi KAUPIÐ ÁVALT LUMBER THE EMPIRE SASH & DOOR CO. LTD. HENRY AVENUE AND ARGYLE STREET. WINNIPEG, MAN. PHONE 05 551. A Special New Year’s Day Dinner will be served in the Gothic Room from 12 noon until 9.30 p.m. Price $1.25 Special Holiday dinners served on Sunday, December 24th and December 3ist. Saturday Night Dances on December 23rd and 30th Akjósanlegt eldsneyti í kvaða veðri sem er MONOGRAM COAL Lump or Cobble . $5.50 Stove...............$4.75 Ekkert aukreytis fyrir kol þó þau sé í pokum WOOD’S COAL COMPANY, LTD. 590 Pembina Highway 45 262 - PHONE - 49 192 West End Order Office: ' W. Morris, 679 Sargent Avenue PHONE 29 277 100 Herbergi, með eða án baðs. Sanngjarnt verð INNILEGAR HATlÐARÓSKIR t I Seymour Hotel Winnipeg, Man. C. G. HUTCHISON, framkv.stj. 277 MARKET ST. Drs. H. R. and H. W TWEED f T annlœknar t \ 406 TORONTO GENERAL TRUST BLDG. t Óska sínum íslenzku vinum Gleðilcgra Jóla og Parsœls Nýárs - Gleðileg Jól og nýtt ár! Öllum fslendingum og öðrum viðskiftavinum innilega þökkuð viðskiftin á liðnu ári. WEST END F00D MARKET 6yo SARGENT AVE. Phone: 30494 Y. JAKOBSSON, Eigandi. i f

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.