Lögberg - 28.12.1933, Blaðsíða 6
6
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 28. DESEMBER, 1933.
Noregsför
Eftir Katrínu Ólafsson
um, völdu úr þa8 sem þeir gimtust
og gengu vandlega úr skugga um að
varan væri góð, berin óskemd, fisk-
_______ urinn nýr o. s. frv.
í sumar fóru 25 ungmenni í kynn- í bænum urðum við vör við ein-
isför til Noregs. Var sú för farin 1 kennilegt sambland af gömlu og
fyrir atbeina Islandsdeildar Nor- 1 nýju. Niðri við höfnina voru mest
ræna félagsins. — Þegar heim kom j gamlar byggingar með skiltum og
var heitið þrennum verðlaunum fyr- sýndu þau að þarna voru annaðhvort
ir beztu ferðasögurnar. Eerðasaga
sú, sem hér birtist fékk fyrstu verð-
laun.
Krakkar! Krakkar! Húrra! Við
erum komin af stað! Skiljið þið
það ?
Þetta mátti heyra kallað um alt
þilfarið á “Lyru”, er hún lagði frá jhöfninni
landi í Reykjavík seinni hluta dags
hinn‘6. júlí 1933. Það vorum við
Noregsfararnir, sem fanst það eins
og æfintýri, að vera komin af stað
burt frá íslandi og út í heiminn.
Fæst okkar höfðu nokkurn tíma
komið út fyrir strendur íslands fyr,
og nú vorum við að sigla til Nor-
egs, þessa lands, sem auk þess að
vera frægt fyrir náttúrufegurð, er
sérstaklega merkilegt fyrir okkur Is-
lendinga af því að þangað eigum við
uppruna okkar að rekja. Þaðan
höfðu forfeður okkar siglt endur
fyrir löngu vestur yfir hafið til Is-
lands, og tekið sér þar bólfestu, og
skrifstofur, búðir eða kaffihús. Er
lengra kom upp í bæinn urðu húsin beggja handa spegluðust í vatninu.
reisulegri og með nýlegra sniði og j Ef það hefði verið mynd, hefði ver-
í hjarta bæjarins er alveg nýtízku- j ið ómögulegt að sjá hvað sneri upp
hverfi, með breiðum götum og ein- | og hvað niður. Hér um bil við end-
földum óbrotnum byggingarstíl. | ann á vatninu stendur Lillehammer.
Skóli sá, sem við bjuggum í | — Bendir nafnið til um, hvernig bær-
“Bibelskolen” var nokkurn spöl frá >nri stendur, þ. e. a. s. uppi á litlum
Við
3-
j hamri. Bærinn er eintóm lítil hús,
bjuggum þar á _ ^
hæð — 63 tröppur upp að gan£a. með görðum í kring, og fyrir neðan
Er við litum út um gluggana, sáum liggur Mjösen eins og blágrænt
við bíla og sporvagna þjóta eftir göt- 1 band. Við bjuggum í skátahúsi,
unni fyrir neðan okkur. sem er ofarlega í bænum. En við
Skamt frá matsölustaðnum þar ; borðuðum í litlu hvítu matsöluhúsi
sem við borðuðum, • “Hotel Rosen- |sem stó'ð 5 skógi uppiá Maihaugen.
kranz,” var lítið og einkennilegt hús.
1 sem kallaður er, þar er meðal annars
Fyrir ofan innganginn stóð með
stórum stöfum “Flöibanen.” Það
er tannbraut upp á Flöien. Með
þessari braut fórum við einn daginn
og vorum eftir örfáar mínútur kom-
in upp á hæðina. Þar beið okkar fyrir ?ömul verkfæri, og okkur synt,
dýrleg sjón. Langt fyrir neðan okk
hið fræga safn Sandvigs. Það skoð-
uðum við og þótti merkilegt að sjá.
Það er samskonar og safnið með
gömlu húsunum í Bydöy, en miklu
fullkomnara. Þar er sérstakt safn
ur sást Bergen í glitrandi sólskini.
Húsin i öllum regnbogans litum,
þangað höfðu ungu islenzku kapp- ; græn trén, blár f jörðurinn. Útsýn-
arnir, sem við könnumst svo vel við ig Var töfrandi. ViS drukkum í
úr íslendingasögunum, farið til þess okkur fegurðina og komum aftur
að framast. Var það ekki æfintýra- riiður í bæjarlífið gagntekin af hrifn-
legt, að eiga að fá að sjá þetta land ingu.
og ferðast um það ? j f>rjá daga dvöldum við i þessum
Við klipum hvort annað. Nei, það
var enginn draugur. Það var hreinn
veruleiki. Og þarna fjarlægðist
Reykja-vík meir og meir og hvarf að
lokum í gráleitri móðu. Við vorum
komin út á hafið á leið tii útlanda!
Þrjá daga vorum við á leiðinni,
og að morgni hins f jórða dags sigld-
um við inn f jörðinn til Bergen. Við
fórum öll snemma á fætur, til þess
að sjá innsiglinguna. Hún var afar
falleg. Til beggja handa hæðir,
nokkrar skógi vaxnar, nokkrar ber-
ar og enn aðrar með húsum og rækt-
uðu landi í kring eða heilum þorp-
um. Það var svipað íslandi, en þó
var annar blær yfir allri náttúrunni.
Það var auðfundið að við vorum
komin til annars lands.
Alt í einu blasti Bergen við okkur
í allri sinni dýrð. Við höfðum heyrt
að ríkjandi veður í Bergen væri
rigning. En þenna dag virtust veð-
urguðirnir vera okkur vel hlyntir^
og sýndu okkur Bergen baðaða í
geislum morgunsólarinnar. Bærinn
er fallegur, um luktur skógivöxnum
hæðum á allar hliðar nema eina, í
vestri, þar sem hann liggur út af
hafinu. Nokkur hluti hans stendur
uppi i Flöien, einni hæðinni; var
eins og húsin, örlítil brúðuhús, séð
neðan frá. hengi í brattri fjallshlíð-
inni innan um græn trén. Við höfn-
ina varð okkur starsýnt á röð af
gamaldags einkennilegum húsum.
Sneru þau göflunum að götunni, og
töfruðu ósjálfrátt fram myndir frá
miðöldum í huga manns.
“Þarna er Hansastaðahöfnin,”
sagði foringi okkar. Já, það var lika
satt. Hansastaðir höfðu rekið verzl-
un þarna á miðöldum. Þarna sem
við vorum að sigla, höfðu gömlu,
einkennilegu skipin, sem við höfð-
um séð á myndum, siglt fyrir Iöngu,
Iöngu síðan, hlaðin allskonar varn-
ingi. ímyndunaraflið komst á
hreyfingu. Og þegar við lentum,
sáum við hinum megin við götuna
rambygt steinhús, Hákons hallen,
rétt hjá miðaldarlegri byggingu,
Rosenkranztárnet. Hin fyrnefnda
ðygging er frá því um 1200, hin síð-
arnefnda frá 1500. Hákonshallen
fengum við seinna að skoða að inn-
an og þtti okkur hún afar merkileg.
Var gaman fyrir okkur að sjá öll
j einkennilega fagra bæ og var för-
j inni haldið áfram til Ósló. Fórum
| við með Bergensbanen, leið, sem er
| álitin með fegurstu járnbrautaleið-
j um. Enda er það ekki ótrúlegt.
Þreyta, sem annars er samfara 12
tima járnbrautarferð, gerði naumast
vart við sig, því að við vorum öll
svo hugfangin af hinu stórkostlega
landslagi. Við fórum um dali og
skóga, fram hjá háf jöllum, fram hjá
snjó og ís og aftur niður í dali, um
akra og engi, þar til Ósló og Ósló-
fjörðurinn breiddust út fyrir aug-
um okkar.
Með því fyrsta, sem við sáum í
Ösló var Karl Johans gatan. Þar
iðaði alt af fólki og farartækjum,
eins og vera ber um aðalumferðar-
hvernig þau voru r.otuð. Við geng
um þar gegnum gamla járnsmiðju,
trésmiðju, glersmiðju, o. m. fl. Eitt
sinn fórum við líka í “Frilufts-
teater,” og sáum þar siði, sem riktu
í iðnfélögunum fyr á tímum. —
Þarna á Lillehammer var haldin
veisla fyrir okkur. Maður nokkur,
direktör Fougner, bauð okkur. Við
höfðum ekki hugmynd um hvar
halda skyldi veizluna. Undrun
okkar var því mikil, þegar hann fór
með okkur til gömlu húsanna, safns
ins, nam staðar fyrir framan eitt
þeirra, og gaf okkur bendingu um
að fara inn. Er við komum inn
vorum við alveg orðlaus af undrun
og hrifningu. Við stóðum i stórri
gamaldags stofu með eldstæði á
miðju gólfi. Bekkir voru með fram
veggjunum, og fyrir framan þá löng
borð, hlaðin allskonar kræsingum.
Á veggjunum hengu gömul haglega
ofin teppi. Ýmsir gamlir skrítnir
hlutir voru þarna líka. Einn ljóri
var á stofunni. Var hann beint
fyrir ofan eldstæðið og var fivort
tveggja í senn gluggi og reykháfur.
Kertaljós stóðu á borðunum og
stræti stórborganna. Til beggja .
handa gnæfðu stórbyggingar, og við j vörPUÖU dularfullri birtu um stof
enda götunnar blasti við konungs- una'
höllin stór og mikil. Þarna eru Er við vorum sezt að boröum
þjóðleikhúsið, háskólinn, stórþingið, ! komu ungar stúlkur i norska þjóð-
p. f 1. stórhýsi og þarna er líka Stu- I úúningnum og gengu um beina. Það
dentenlunden, sem var fyrir okkur jvar eins °S vn^ hefðum fæðst nokkra
eins og Piazza del Popolo fyrir áratugi aftur í tímann,
skandinavisku listamennina í Róm,
þ. e. a. s. aðalsamkomustaðurinn, ef
hópurinn hafði eitthvað dreifst.
Blaðamaður nokkur, sem við hitt-
um, var»svo vingjarnlegur, að gang-
ast fyrir því að við fengjum að sjá
þjóðleikhúsið að innan. Kom hann
okkur inn á leiksýningu, þar sem við
sáum seinni hlutann af f jörugu leik-
riti; Bobb gár i vannet. Þótti okk-
ur mikið til um þetta höfuðleikhús
frænda okkar Norðmannanna. Enn-
fremur sáum við mörg söfn í Ósló:
Málverkasöf n (Nationalgalleriet),
forngripasafn, o. fl., og einkennilegt
safn úti á Bygdöy. Það eru gamlir
bóndabæir frá ýmsum tímum, sem
safnað hefir verið frá héruðum
landsins og gefa þeir góða hugmynd
um híbýli bænda í N.oregi áður fyr.
Hið fræga Osebergskip sáum við
líka úti í Bygdöy. Álíta menn að
það sé skemtiskip frá því um 800,
og hafi verið í eign norskrar drotn-
ingar, sem var grafin þar sem skip-
ið fanst. Er það nærri því alveg
heilt, 22 m. á lengd og haglega út-
skorið á stafni og skut. Einkenni-
legt safn af gömlum skiðum og sleð-
um sáum við hjá Frogner selinu.
Þótti okkur einkar fróðlegt að sjá
þessi ævagömlu hús, því að við höf- \ þar leiðangursútbúnað Nansens og
Amundsens.—
Næsti áfangastaður var Lille-
um engin slík hér heima á Islandi.
Strax og við vorum stigin á land
í Bergen, lögðum við af stað til hammer. Er hann þektur fyrir tvent:
skóla þess, sem átti að vera gististað-1 De sandvigske samlinger og hitt, að
ur okkar, og gengum við þá fram j þar býr Sigrid Undset. Á leiðinni
hjá sölutorgi, þar sem alt iðaði af
lífi og f jöri. Ungir og gamlir stóðu
þar fyrir framan vagna, fulla af
blómum, ávöxtum eða fiski. Þar
buðu kaupmenn varning sinn með
hárri röddu, og kaupendurnir gengu
frá Ósló fórum við einn áfangann
aftur í tímann, síðan við
gengum yfir þröskuldinn. Undir
borðum voru fjörugar umræður,
söngur og ræður. Við skemtum
okkur öll svo ve! að við vissum
hreint ekki hvernig við áttum að
þakka fyrir okkur að lokum.
Eftir skamma dvöl á Lillehamm-
er héldum við aftur af stað og stefnd
um nú til Trondhjem. Já, þar var
það, sem Ólafur Tryggvason og
Kjartan Ólafsson þreyttu sund forð-
um í ánni Nið. Þarna sáum við
hina frægu dómkirkju. Mikið
höfðum við heyrt talað um hana,
enda sáum við, að það var ekki of-
sögum sagt sem við höfðum heyrt.
Kirkjan er afar stór og voldug og
að sáma skapi falleg bæði að utan
og innan. Við fengum líka að skoða
stærsta timburhús Þrándheims, sém
er bústaður konungs þar. Var einn-
ig gaman að sjá hvernig konungur
hyggí-
Rétt fyrir utan Trondhjem er
Munkholmen. Eins og nafnið bend-
ir til, var það upphaflega klaustur,
en það var á löngu liðnum tímum,
frá 1105 til viðabótar. Um miðja 17.
öld var þar gert virki til varnar á-
rásum frá hafinu, var það einnig
notað fyrir fangelsi. Þar sat t. d.
hinn frægi'danski stjórnmálamaður,
Griffenfeld í 18 ár við auma æfi.
Út á Munkholmen fórum við einn
morguninn til þess að skoða virkið
og turninn þar sem Griffenfeld
hafði setið í fangelsi. Virkið er
vitanlega mjög rambygt. kringlótt,
legast var að sjá klefann þar sem
Griffenfeld sat í 18 ár. Það hefir
sannarlega veriS aumlegt lif. Dá-
litill klefi með litlum glugga og
grindum fyrir. Hvílík grimd að
loka mann þarna inni!
Eftir dvölina í Trondhjem fór
heldur að styttast timinn í Noregi.
Næst áttum við að fá að sjá sel uppi
í fjöllum í Noregi. Við fórum úr
lestinni við Sel, litla stöð í Guð-
brandsdalnum. Þaðan ókum við í
bifreið upp brattan veg, sem bugð-
aðist i ótal hlykkjum upp skógivaxna
hlíð, lengra og lengra upp uns Lög'
urinn var eins og örmjött band,
lengt niðri í dalnum og húsin og trén
eins og örlitlir deplar. Svo fór
skógurinn minkandi, einstaka birki-
hrísla á stangli, og við vorum komin
upp. Við stigum út úr bifreiðinni,
og — nei, var það ekki íslenzki fán-
inn, sem blakti við hún rétt fyrir
framan okkur? Og er við litumst
um, var eiginlega engu líkara en að
við værum komin til Islands. Þarna
var f jöllótt, náttúran eiginlega alveg
ósnortin af manna höndum, enginn
skógur, einstaka birkitré, fossandi
læknir. Jú, það minti talsvert á ís-
land. Ritari Norræna félagsins í
Noregi var þarna og tók hjartanlega
á móti okkur. Sá hann um að veran
þarna yrði sem ánægjulegust fyrir
okkur; fór hann með okkur í göngu-
för upp á fjallstind í grendinni.
Þaðan höfðum við dásamlegt útsýni
niður í Guðbrandsdalinn, þar sem
Lögurinn bugðaðist milli fjallanna,
eins og hvítur þráður. Alt í kring-
um okkur voru f jöll og tindar. Við
sungum íslenzka söngva, og okkur
fanst við nærri því vera á íslandi.
Að morgni hins þriðja dags kvödd-
um við fólkið þarna og lögðum af
stað fótgangandi niður að járn-
brautarstöðinni, niður hinn hlykkj -
ótta veg á milli trjánna og niður í
dalinn. Járnbrautin kom þjótandi
inn á stöðina, við stigum inn í vagn-
ana og héldum nú aftur til Óslóar.
Þá var ferðinni að mestu leyti lokið.
Einn dag dvöldum við í Ósló, og fór-
um þaðan til Bergen með stuttri við-
dvöl í Voss. I Bergen kvöddum við
Noreg og sigldum aftur með “Lyru”
til íslands.
Þá var ferðinni lokið, þessari ferð
til lands forfeðra okkar, sem við
munum víst seint gleyma. Hver ein-
asti staSur sem við sáuin var falleg-
ur, alstaðar ríkti fegurð.—Náttúr-
an var bæði blið og tignarleg. Eng-
in furða að þarna höfðu stórskáld
eins og Björnson og Ibsen alið aldur
sinn og tónskáld eins og Grieg.
Noregur er töfrandi land. Mann
langar til að sjá það aftur, er maður
hefir séð það einu sinni.
—Lesb.
Kolíinna
eftir Mjösen, lengsta vatni Noregs. með þykkum múr. Okkur var sýnt
Það var dásamleg ferð. Við fórum það merkilegasta sem þar var að sjá,
á litlu skipi, sem heitir “Skibladner”. af manni, sem sagði okkur líka alla
sögu Munkholmens frá 1105, án
þess að þagna eitt andartak. Merki-
Glaðasólskin var og blæjalogn.
Skógarnir, bæirriir og túnin itil
Framh. frá bls. 3.
Kolfinna situr við gluggann og
starir út í myrkrið. Árið er senn á
enda, lengsta árið, sem hún hefir
lifað. Og hún veit, að nýja árið
getur ekki fært henni neitt—hvorki
ilt né gott.
Alt i einu heyrir hún mannamál
úti fyrir. Hún heyrir kallað og sér
fólk hlaupa fyrir gluggann.
Eldur! Eldur!
Kolfinnu bregður ekki, samt
stendur hún upp, opnar hurðina og
gengur út.
Hótelið er að brenna! Eldur!
Eldur! Hótelið er að brenna! hróp-
ar fólkið. Það streymir út úr hús-
unum og hleypur æðisgengið.—
Kolfinna fer inn aftur. Hún hnýt-
ir á sig þríhyrnu, setur upp sjalið,
slekkur sljósið og gengur út. Hún
er ekkert að flýta sér. En hún
ætlar samt að fara á eftir hinu fólk.
inu, til þess að sjá hvort logar vel
í kofanum.
Langt að sér hún logana bera við
dimman næturhimininn.
Kriátinn Ásmundsson
1889—1933
Kristinn Ásmundsson andaðist að heimili sínu, fimm milur
norð-vestur af Garðar, North Dakota, laugardaginn 19. ágúst,
eftir tveggja mánaða langt og erfitt sjúkdómsstríð.
Kristinn heitinn var fæddur nálægt Eyford, 6. marz 1889.
Foreldrar hans voru Ásmundur Ásmundsson, fæddur á Kirkju-
bóli, í Stöðvarfirði í Suður-Múlasýslu, og Ósk Teitsdóttir,
Teitssonar og Önnu Stefánsdóttur, fædd og uppalin á Vatns-
nesi í Húnavatnssýslu. Þau Ásmundur og Ósk fluttust til
Ameríku 1883, giftust árið eftir og settust að nálægt Eyford,
North Dakota, þar sem þau bjuggu þangað til Ásmundur dó
árið 1901. Stóð þá ekkja hans ein uppi með níu börn, mörg
þeirra kornung.
Kristinn var eitt af eldri börnunum, og fór hann, eins og
hin, fljótt að hjálpa móður sinni. Sýndu drengirnir snemma
dugnað, ráðvendni og fyrirhyggju, eins og þeir áttu ætt til.
Kristinn var ekki tvítugur þegar hann og tveir bræður hans,
Jón og Teitur, keyptu land það, sem varð heimili f jölskyldunn-
ar. Búnaðist þeim vel, og leið ekki á löngu áður en þeir bræð-
ur höfðu ráð yfir meiru en “section” af landi. Snemma á árum
giftist Jón og flutti úr bygðinni, en hinir bræðurnir héldu á-
fram búskapnum og var Kristinn fyrir búinu.
Hann var mikið hraustmenni, stór vexti og karlmenni að
burðum. Hann var og skynsamur vel, duglegur, öllum velvilj-
aður, orðheldinn og sannur vinur vina sinna. Hann var fáorð-
ur og afskiftalítill við ókunnuga, en framúrskarandi skemti-
legur og fyndinn í kunningjahóp.
Mætti vel segja um Kristinn heitinn, að hann hafi líkst í
mörgu víkingunum gömlu, forfeðrum sínum. Og ávalt rikti
fornaldarrausn og gestrisni á Ásmundson’s heimilinu; var þar
því oft gestkvæmt og margt um manninn.
Kristinn var ókvæntur. Systkyni hans, sem eftir lifa eru:
Jón, bóndi í Hallson—bygð, Mrs. Wíilter Johnson, búsett í Edin-
burg, Mrs. S. T. Gíslason, búsett á Gardar, Þuríður, ekkja
Eggerts Thordarsonar, og Kristbjörg, Teitur og Magnús í
heimahúsum. Einnig eru þrjú uppeldisbörn á heimilinu. Ósk
móðir Kristins og þeirra systkina, sem um hálfrar aldar skeið
hefir verið húsmóðir á ættarheimilinu, er ein af frumherjakon-
um íslenzku bygðarinnar. Á hún það sameiginlegt með f jöl-
mörgum þeirra, að hún er mesta myndar og sæmdarkona.
Kristinn heitinn var aðeins 44 ára gamall er hann lézt. En
það mun ekki of mælt, að hann hafi á þeim stutta tima unnið
fleiri þau verk, “sem mölur og ryð fá ei grandað,” heldur en
margir þeir, sem miklu lengra lifs verður auðið. Hann skildi
eftir vinaryl, sem aldrei deyr.
Jarðarför hans fór fram frá Eyford kirkju 23. ágúst að
viðstöddu fjölmenni.
T. W. Thordarson.
Það var vant að vera glatt á hjalla
á hótelinu á gamlárskvöld.
Hótelið stóð í björtu báli. Efri
hæðin var næstum brunnin, og log-
arnir stóðu út um gluggana á þeirri
neðri. Mikill hluti þorpsbúa var
þarna saman kominn. Þeir héldu
sig flestir í skjóli fyrir sunnan hús-
ið. Kolfinna stóð álengdar. Hún
var ekkert að troða sér inn í mann-
þyrpinguna. AUir horfðu með rnátt-
vana skelfingu á hótelið brenna.
Kolfinna heyrir spurt, hvort nokkur
hafi brunnið inni. Nei, fólkið
bjargaðist með naumindum, en
annars varð engu bjargað.
i því. Hún vissi, að bölbænir eru
máttugar, þegar þær koma frá mörg-
um sálum, sem lifa i kvölum.
Hótelið brennur! — Lofum því
að brenna. Hvers vegna má ekki
gamall timburhjallur verða að fall-
egu báli á gamlárskvöld ?
Kolfinna gengur ein heim á leið.
—Það er að lygna. Stjörnurnar
tindra á himninum. Ekkert heyrist
nema brimhljóðið.
Það er komið nýtt ár. Ár, sem
aðeins getur fært Kolfinnu eitt, sem
hún þráir — dauðann.
—Eimreiðin.
Alt innibú Grims var að brenna.
Konurnar báðu guð að hjálpa sér,
en karlmennirnir töluðu um þetta
átakanlega tjón, sem Grímur varð
fyrir og um þetta góða hús, sem
var að brenna. En sú mildi, að það
stóð svona langt frá hinum húsun-
um. Annars hefði alt þorpið
brunnið í þessum norðangarði.
Kolfinna mælir ekki orð frá
munni. Hún horfir á logana teygja
sig, hverfa snöggvast, rísa svo upp
aftur ennþá magnaðri, ennþá ægi-
legri.
Svo þetta átti hún þó eftir að
lifa. Hún átti þá eftir að sjá þenn-
an timburhjall brenna, þetta hús,
sem hafði skapað henni helminginn
af allri eymd hennar. Henni fanst
hún sjálf hafa kveikt í því. Henni
fanst hún hafa verið að kveikja í
því í mörg ár. — Gat ekki hatrið
orðið svo heitt, að það yrði að Iog-
um ? Var ekki hægt að hata eitt hús
svo mikið, að það brynni? En það
var ekki hún ein, sem hafði kveikt
Frá Islandi
Blómasýning er í dag í verzlun
Blóm & Ávextir í Hafnarstræti.
Er þar mjög lallegt safn fjöl-
margra blóma, en mest er þó af
Chrysanthum, sem uppruna-
lega er austurlandajurt, en tekist
hefir að rækta hana hér uppi á
íslandi, jafnvel um hávetur. Ekki
minna en 25 tegundir af þessu
fallega blómi eru ræktaðar í
Reykjum. Annað blóm sem mik-
ið ber á er Jólabegonia, lítið,
rautt fallegt blóm.—Nýja Dagbl.
25. nóv.
' Nýr Helgisiður
Sagt er að Kirkjuráðið í Þýzka-
landi, sem eingöngu er skipað
Nazistum, hafa sent út fyrirskipun
til mótmælendakirknanna um það,
að guðsþjónustur skuli hefja og
þeim slíta með Nazistakveðjunni
“Heil Hitler,” og skuli presturinn
fyrst bera fram kveðjuna og söfn-
uðurinn síðan t^ka undir.—FÚ.