Lögberg - 04.01.1934, Blaðsíða 2

Lögberg - 04.01.1934, Blaðsíða 2
2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 4- JANÚAR, 1934 Skatamotið í Gödöllö Eftir Leif Guðtnundsson fararstjóra. Fjórða alþjóSamót skáta, eSa Jamboree eins og þaS heitir á skáta- máli, var haldiS i bænum Gödöllö í Ungverjalandi dagana 1.—16 ágúst í sumar. Mót þetta sóttu 22 ís- lenzkir skátar, sex frá IsafirSi og 16 frá Reykjavík. Alls voru á móti þessu um 22,000 skátar frá 32 þjóS- um. Mót eins og þetta halda skátar fjórSa hvert ár. HiS fyrsta slikt 1920. Næsta mót var haldiS í Dan- mörku 1924. Þar voru 5000 skát- sem viS gistum um nóttina. Eftir aS viS höfSum þvegiS okkur og hvílt, héldu flestir okkar út i Post- dam, skoSuSum viS þar gömlu keis- arahöllina og allar hinar merkilegu og fallegu byggingar sem þar eru. Seinna um daginn gengum viS um borgina og skoSuSum okkur þar um. Daginn eftir leigSum viS okkur bif- reiS og ókum til ýmsra merkilegra staSa sem viS höfSum ekki séS daginn áSur. Á leiS okkar um borgina mættum viS 160 sænskum skátum undir forystu sænska skáta- höfSingjans. Einnig mættum viS nokkrum amerískum skátum. Allir þessir skátar voru á leiS til Ung- verjalands. Gjarnan vildum viS ar frá ýmsum þjóSum. I þvi móti j hafa dvaliS lengur í [jerlín en viS tók þátt einn íslenzkur skáti, Sig- | urSum að fara þaSan i lest, sem fór urSur Ágústsson. ÞriSja mótiS kl. 2.30 til Prag. Á meSan viS dvöldum í Þýskalandi var okkur altaf heilsaS meS nazistakveSju og oft vorum viS spurSir hvort viS værum ekki ítalskir og þar fram eftir fötum. Til Prag komum viS kl. 10 um var haldiS í Englandi áriS 1929, í bænum Birkenhead, þár voru um 50,000 skátar frá 42 þjóSum. ís- lenskir skátar voru þar 32 og er þaS stærsti íslenzki skátahópur sem fariS hefir héSan á erlend skátamót. ÁriS 1926 héldu ungverskir skátar kvöldiS. Var þar tekiS á móti okk- landmót. I því móti tóku þátt 5 ís- ur á brautarstöSinni af skátum, sem lenzkir skátar undir forystu Sig- , fylgdu okkur aS húsi K.F.U.M., en urSar Ágústssonar. Auk ungversku þar áttum viS aS búa meSan viS skátanna voru þar 12 erlendar þjóS- ! dvöldum þar. Sá, sem sá um aS ir. YiS, sem sóttum alþjóSamótiS i sumar fórum héSan meS e. s. Detti- fossi þann 19. júlí. Fyrst var kom- iS viS í Hull og dvaliS þar í einn sólarhring. Ýmsir okkar höfSu ekki korniS út fyrir pollinn áSur og skemtu sér því vel í Hull, þótt ekki I taka ámóti okkur er ritari tjekk- neská skátabandalagsins og heitir Zidlicki. Fór hann meS okkur um kvöldiS um borgina og sýndi okkur marga fallega og merkilega staSi. Morguninn eftir fóru tjekknesku skátarnir meS okkur um borgina og sýndu okkur alla merkilegustu staSi sé þar ýkjamargt aS sjá. Fáa skáta hennar. — Þótti okkur allur blær hittum viS þar, en fréttum hins veg- yfir borginni afar frábrugSinn því ar aS ensku skátarnir væru lagSir sem gerist á Þýskalandi og höfSutn af staS til Ungverjalands deginum mjög gaman af dvöl okkar þar, en áSur. Sigldum viS nú í besta veSri urSum nauSugir viljugir aS halda á- til Hamborgar og komum þangaS fram til Vínarborgar seinni hluta aS morgni þess 26 júlí. ViS vorum dagsins. Kvöddum viS nú skátana, óvissir um hvernig okkur myndi tek- sem tekiS höfSu á móti okkur, og iS í Þýskalandi, þar sem öll skáta- þökkuSutn þeim fyrir mjög góSar félög voru þar uppleyst. Einnig viStökur, og vonumst viS eftir þeim höfSum viS skrifaS þýsku srkátunum, til íslands viS tækifæri til þess aS en ekki fengiS svar frá þeim, svo endurnýja kunningsskapinn. viS héldum aS ef til vill mættum viS Á brautarstöSinni í Vín tók á ekki bera búning okkar á meSan viS , móti okkur f jöldinn allur af austur- dvöldum þar. ÞaS fyrsta, sem viS rískum og amerískum skátum. Rit- gerSum var þvi aS spyrjast fyrir um ari skátabandalagsins í Austurríki, þaS hjá lögreglunni. Fengum viS herra Toffler, sá um móttökurnar þaS svar aS ekkert væri því til fyr- fyrir hönd skátanna í Vín. Snædd- irstöSu aS viS notuSum einkennis- 1 um viS nú kvöklverS, sem skátarnir búning okkar, en skátahnifa þá, sem j sáu um fyrir okkur, og fórum aS því viS venjulega berum í belti okkar, j loknu aS hátta, þvi viS vorum mjög urSum viS aS taka niSur, því þeir , þreyttir. Daginn eftir. sem var teljast sem vopn. TollskoSun slupp- sunnudagur, leigSum viS okkur um viS alveg viS, og yfirleitt voru stóran ferSamannabíl, sem ók okkur tollþjónarnir okkur afar hjálplegir. ' til hinna ýmsu staSa í hinni fallegu —Morguninn eftir ætluSum viS til Berlínar meS járnbraut. Fórum viS þá meS farangur okkar á braut- arstöSina. Þar hittum viS blaSa- mann frá “Hamburger Fremden- blatt,” tók hann af okkur mynd þar sem viS sátum á bakpokum okkar á brautarstöSinni, kom sú mynd í blaSinu daginn eftir. Eftir af viS höfSum snætt miSdegismat á mat- söluhúsi skamt frá stöSinni, leigSum viS okkur stóra ferSamannabifreiS og létum aka okkur til allra merki- legustu staSa borgarinnar. Túlkur var meS okkur í bifreiSinni, skýrSi hann okkur frá hinum ýmsu stöS- um á norsku eftir því sem hann sjálfur sagSi. Falíegast þótti okk- ur aS vonum niSur hjá Alstervatni, og yfirleitt þótti okkur Hamborg skemtilegur og merkilegur bær. — og merkilegu borg. MeSal þeirra bygginga sem viS skoSuSum var Schönbrunn keisarahöllin. Þótti okkur afar skemtilegt aS skoSa þessa fallegu og merkilegu höll. Eftir aS hafa skoSaS merkustu byggingarnar í borginni héldum viS upp aS höllinni KobIenz,.er þaSan afar fallegt útsýni, en þar sem rign. ing var allan daginn gátum viS ekki notiS þess sem skyldi. Um kvöld- iS snæddum viS á veitingahúsi, þar sem viS hlýddum á fjöruga hljóm- leika á meSan viS snæddum. ÞaSan fórum viS allir ásamt nokkrum Vínarskátum í leikhús “Theater an der Wien,” þar var leikin óperettan “Sissi.” HöfSum viS mikla skemt- un af leiknum, enda þótt viS skild- um ekki máliS til hlítar. Næsta dag gerSi besta veSurí gladdi þaS okkur FerSina enduSum viS í hinum fræga mjög, því þennan dag ætluSum viS, dýragarSi Hagenbecks, þar dvöldum ásamt skátunum frá Austurríki og viS i einar þrjár stundir og skoS uSum dýr frá ýmsum löndum, og þótti okkur þeim stundum ekki illa variS. Ókum viS nú inn, í borgina meS sporvagni og skildum þar viS Björn Sveinsson sem veriS hafSi meS okkur til leiSbeiningar allan daginn. Nú skildum viS og fórum í smáhópum út í borgina, en hitt- umst síSan um kvöldiS á Dettifossi, fen þar sváfum viS um nóttina. Morguninn eftir fórum viS eld- snemma á fætur, borSuSum hafra- grautinn okkar eins og venjulega og héldum á brautarstöföina, því nú skvldi haldiS til Berlínar. Til Ber- línarborgar komum viS um hádegiS í steikjandi hita, sem viS þoldum illa. Komum viS nú farangri okk- ar til geymslu á brautarstöSinni, aS því loknu borSuSum viS miSdegis- mat á matsölustaS í nágrenninu. ÞaSan héldum viS á gistihús, þar nokkrum fleiri þjóSum, aS sigla niS- ur eftir Dóná til þess aS geta veriS í Gödöllö morguninn eftir. Klukk- an 2 voru mikil hátíSahöld hjá aust- urrísku skátunum. HátiSahöldin fóru fram viS garSinn þar sem fljótabáturinn lá, sem flytja átti okkur til Ungverjalands. Var þar hljóSfærasláttur og ræSuhöld. — MeSal annars hélt mentamálaráS- herra Austurríkis ræSu til skátanna. Síðan gengu allir skátarnir fylktu liSi út í fljótabátinn. Auk okkar voru um 800 austurrískir skátar, einnig voru þar svissneskir, arm- enskir, enskir og eistlenskir skátar, alls munum viS hafa veriS um 1000 skátar innanborSs. í bezta veSri sigldum viS niSur hina fögru Dóná. GerSist nú glatt á hjalla um borS í bátnum. AllstaSar mátti heyra söng og hljóSfæraslátt, einkum þótti okkur gaman aS hlusta á skátana frá Tyrol. Einnig byrjaSi allskon- ar verzlun og skifti meS ýms skáta- merki frá ýmsum löndum. Voru merki okkar mjög eftirsótt og hélst okkur lítt á þeim, og mátti sjá út- lenda skáta meS íslenzk merki. Um nóttina sváfu skátarnir á þilfarinu og á öllum þeim stöSum á bátnum þar sem hægt var aS leggjast niSur. Kl. 6 um morguninn, sem var 1. ág., fórum viS snemma á fætur og vorum þá komnir til bæjarins Vác í Ungverjalandi. ÞaSan áttum viÖ aS fara í járnbraut þaS sem eftir var til Gödöllö. Nú kom til okkar ung- verskur skáti, sem hét Spitzkopf Lajos, og var hann leiSsögumaSur okkar þar til viS skildum viS hann um leiS og viS fórum frá Gödöllö. Var hann okkur mjög hjálplegur og ráShollur, og kunnum viS honum allir beztu þakkir. Bærinn Vác var flöggum skreyttur og öllum verzl- unum lokaS í tilefni af komu skát- anna. Fylktum viS nú allir liSi upp á árbakkanum og hafSi hver þjóS sinn þjóSarfána í broddi fylkingar. Var nú tekiS á móti okkur af borg- arstjóranum, Dr. Kálmán Krager, meS snjallri ræSu. AS ræSunni lok- inni afhenti borgarstjórinn hverri þjóS blómsveig á þjóÖarfánann. Gengu nú allir skátarnir fylktu HSi um götur bæjarins. Á einum staS á götunni var borS og um leiÖ og skátarnir gengu þar fram hjá fékk hver þeirra ís, sem kom sér vel í hit- anum. Var gaman aS sjá um 1000 skáta ganga eftir götunum, alla meS is í munninum. Gengu nú allir skátarnir á járnbrautarstöSina þar sem lestin beiS sem átti aS flytja okkur til Gödöllö. Um kl. 2 komum viS til Gödöllö. Var þar tekiS á móti okkur af for- ingjum ungversku skátanna, og var okkur þegar vísaS á staS þann þar sem tjaldbúSir okkar áttu aS vera. ÁSur en viS fórum héSan aS heim- an höfSum viS sent á undan okkur stóran kassa meS tjöldum og ýmsum öSrum útileguútbúnaÖi. Var kass- inn kominn á tjaldstaSinn þegar viS komum þangaS. Sú saga gekk meSal ungversku skátanna aS viS værum meS hval í kassanum, vegna þess hvaS hann var stór. Einnig hafSi komist vatn í hann, sem lak úr honum, en þaS þótti þeim ein- kennilegast. Unnum viS nú allan daginn viS þaS aS koma upp tjald. búSum okkar og koma þeim í lag. Allan daginn voru hinar ýmsu þjóS- ir aS koma á mótiS og reisa tjöld sín. Morguninn eftir fórum viS á fætur kl. 6.30 eins og viS áttum aS gera eftir dagskránni. Unnum viS nú til hádegis viS þaS aS koma upp hárri fánastöng og myndarlegu hliSi, sem viS komum meS aS heim- an. Vakti hliÖ þetta mikla athygli allra, sem sáu þaS. Ofaná hliÖiÖ var máES meS mörgum litum vik- ingaskip og stóS víkingur í stafni þess. Á rá víkingaskipsins blakti ungverskur og íslenzkur fáni. iGrS- ingu smíSuSum viS úr skógarviS kringum tjaldbúSir okkar. Kl. 2 átti aS opna mótiS hátíÖlega á svæSi sem kallaÖ var “Rally Ground.” Er svæSi þetta geysistórt, og rúmar um 20,000 áhorfendur í sætum. Þegar allar þjóSir höfSu fylkt sér á svæSiS meS þjóSfána sína í broddi fylking- ar, kom rikisforsetinn Horthy og í fylgd meS honum Baden Powell og Teleki greifi sem var tjaldbúÖarfor- ingi alls mótsins. Voru þeir allir ríSandi og riSu meÖfram fylkingun- um. Voru þeir óspart hyltir á leiÖ sinni meÖfram skátafylkingunum. Eftir aS þeir höfSu sezt í sæti, sem þeim voru ætluS, hélt ríkisforsetinn ræSu og opnaSi mótiS. Næst talaÖi Baden Powell og aS því loknu Teleki greifi. Gekk nú hver þjóö fylktu liSi meS fána sína fram hjá ríkisforsetanum og Baden Powell og hylti þá. Tók sú ganga um einn og hálfan tíma. AS lokum var Baden Powell hyltur af öllum skát- unum sem þarna voru og var meS því athöfninni lokiS. Venjuleg dagskrá mótsins var eins og hér segir: Kl. 6.30 fariÖ á fætur. KI. 7.30 sóttur matur. Læknis- skoSun. Kl. 8 morgunverSur. Kl. 9 fáninn dreginn aS hún. KI. 10—12.30 vinna viÖ tjaldbúS- irnar eSa frí. Kl. 12.30 miÖdegisverÖur. Kl. 14 aÖgangur fyrir alinenning. Kl. 16.30 sýningar í leikhúsinu. Kl. 17—19 ýmsar þjóÖlegar sýn- ingar. KI. 18—19 hljómleikar. Kl. 18.30 kvöldverSur. Kl. 19.30 varÖeldar. Kl. 22.30 þögn. TjaldbúSunum var skift í 10 und- irtjaldbúÖir (sub camps) og var sér- stakur foringi meÖ fjölda af aÖ- stoSarforingjum fyrir hverri undir- tjaldbúÖ. Okkar tjaldbúS var númer 3. Auk okkar voru þarna Lettlend- ingar, Bandaríkjamenn, Eistlend- ingar og Danir. í hverri tjaldbúÖ voru auk þess fjöldi ungverskra skáta. Mat var úthlutaÖ daglega og eldaSi hver þjóS fyrir sig. Gekk okkur sæmilega aS elda, enda þótt viÖ þektum ekki nærri alt af mat- inn, sem viS fengum, en ungversku skátarnir voru altaf reiSubúnir aÖ hjálpa okkur þegar á þurfti aS j halda. Sveit okkar var skift í þrjá I flokka og skiftust þeir á um aS I elda. Einn morguninn gengum viS nokkrir íslenzkir skátar um tjald- búSirnar, og skulum viS nú skýra frá hvaS viS sáum. —Fyrst komum viS þar sem hin- ir 1600 frönsku skátar hafa sinar tjaldbúSir. — Hafa frönsku skát- arnir reist stórt bænhús eins og tiÖk- ast í nýlendum Frakka í Afríku. Tjöldunum er skipaÖ óreglulega í skógarrjóSrunum og er allsstaÖar mjög skátalegt umhorfs, en lítt get- um viS talaÖ viS þá, því ekki erum viS stæltir í frönskunni. Höldum viS því áfram í gegnum hinar litlu en snyrtilegu 'tjaldbúSir Lettlands og komum þá til dönsku skátanna j sem ertj, eins og fleiri, önnum kafn- ir viS eldamenskuna, því Danir eru, eins og viS vitum, matarins menn. TjaldbúSir þeirra eru skemtilegar, j en mest ber á hjá þeim tveim stór- um Indíánatjöldum sem mörgum verÖur starsýnt á. ÞaSan förum viS yfir til nágnanna okkar Bandaríkja- manna, og skoSum allan hinn mynd- arlega útbúnaS sem þar er. Þar mætum viS nokkrum skátum klædd- um eins og Indíánar og eru þeir aS æfa ýmsa dansa, sem þeir ætla aS sýna viS varSeldinn um kvöldiS. Nú komum viS aÖ tjaldbúÖum ar- menskra skáta frá París. Marga þeirra þekkjum viS, þvi eftir sein- asta skátamót dvöldum viS ásamt þeim í bænum Luton í Englandi. ViS heilsum upp á þá og rif jum upp gamlar endurminningar frá hinni skemtilegu dvöl í Luton. Skamt frá hefir fjöldi skáta safnast saman til þess aS horfa á úlfaldana, sem skát- arnir frá Sýrlandi hafa komiÖ meS aS heiman. Til þess aS komast yfir í hinn hlutann af tjaidbúSunum þurfum viS aS ganga í 15 mínútur. Á leiSinni mætum viS fjölda skáta sem allir heilsa meS kveSjunni “Jómunkat”, sem er ungverska og þýSir eitthvaÖ á þá leiS: Gangi þér verk þitt vel. AllsstaSar stöSva okkur skátar, sem vilja skifta á ein- hverju viS okkur, nota þeir orSiS “chango” sem allir skátar skildu. Voru þessi skifti orSSn hreinasta plága, því dæmi voru til aS skátar skiftust á buxum gínum, aS viS ekki tölum um skozku pilsin, sem voru mjög eftirsótt. Ein plágan var nafnasöfnunin, sérstaklega eftir aS almenningi var hleypt inn seinni hluta dags. Allir voru meS blýant og blaS á lofti'og vildu fá nöfn skát- anna frá hinum ýmsu þjóSum. ViÖ komumst loksins þangaS sem verzl- unarhverfiS er. Þar eru margar búSir og mátti kaupa þar alt milli himins og jarSar, en mest bar á ung- verskum heimilisiÖnaÖi, sem mikiS seldist af, sérstaklega allskonar dúk- um. Skamt þar frá er leikhúsiS og stór bygging þar. sem sýndir eru ýmsir skátamunir frá öllum löndum heims. Áfram höldum viS gegnum tjaldbúSir Júgóslavíu og komum yfir aS tjöldum austurrísku skát- anna, þar hittum viS marga af kunn- ingjum okkar frá Vín. ViS heils- um upp á þá og hlustum um leiÖ á hljóSfæraslátt, því allan daginn spila hinir kátu Vínarskátar. ViS sjáum yfir í svissnesku tjaldbúSirnar, þar sem svissnesku skátarnir eru meS hinar einkennilegu alpahúfur sínar. ViÖ göngum nú í gegnum þar sem hinir 2000 pólsku skátar hafa s’nar búSir. AllsstaSar eru þeir aS æfa hina fallegu þjóSdansa sína og syngja þeir fjöruga söngva undir dansinum. Á víS og dreif eru þarna tjöld þar sem búa skátar hins breska heimsveldis. Þar á meSal er tjald Lord Baden Powell. Núkom- um viS aS hinurn einkennilegu tjöld- um tjekknesku skátanna, J>au eru úr tré aS neÖan, en venjulegur tjald- dúkur aS ofan og eru ferhyrnd í lögun. ViS heilsum nokkrum skát- um, sem viS þekkjum frá Prag, en höldum síSan áfram yfir til sænsku skátanna, sem hafa tjöld sín á víS og dreif undir stórum trjám, sem þekja svæSi þeirra. Þeir eru aS hreinsa og fága í tjaldbúÖum sín- um, því seinna um daginn eiga þeir von á heimsókn sænska rikiserfingj- ans. ViS förum fram hjá tjöldum hollensku skátanna og heilsum hin- um aS okkur finst skrítnu japönsku skátum í hinum hvítu búningum sínum. Skamt þar frá eru skátar frá Iraq og Egyptalandi. Var f jöldi fólks utan um þá meS blýant og blaS svo viS áræddum ekki þangaS. Gengum viS nú yfir brú eina stóra sem bygS var eingöngu vegna móts- ins. Komum viS nú á svæSi þar sem voru spánverskir, portúgalskir og grískir skátar. Þar voru einnig skátar frá Haiti, sem okkur þótti gaman aS tala viS. Nú fór aS nálg- ast matmálstímann, svo viS flýttum okkur heim til okkar tjaldbúSa, enda vorum viS orÖnir þreyttir á allri þessari göngu. Dagarnir liSu nú fljótt, og áSur en viS vissum af var vikan liSin. í vikunni heimsóttu okkur alheims skátahöfSinginn Baden Powell og ríkisforsetinn Horthy. Þótti okkur aS vonum mikill heiSur aS þeim heimsóknum. Á hverju kvöldi voru SAXI I HONDUM Kuldablöðrur og Frostbólga Læknast fljótt með Zam-Buk Ointment‘'Oc Medicinal Soap 25c varÖeldar þar sem liinar ýmsu þjóS- ir skemtu. Eitt kvöldiS sýndum viS glímu viS ókkar varSeld. Vakti glíman mjög mikla athygli og þótti bezta skemtunin þaÖ kvöld og vor- um viS óspart klappaÖir upp. Seinna 5 vikunni voru öll beztu skemtiatriÖin valin til skemtunar viÖ varÖeld, sem halda átti fyrir ríkisforsetann. Var glíman eitt af hinum fyrs)u atriÖ- um, sem valiÖ var, og var þaS mikiS gleÖiefni fyrir okkur. Sýndum viÖ svo viÖ þann varÖeld og seinna á íþróttasvæSinp og í leikhúsinu fyr- ir fjölda áhorfenda og vöktu sýn- ingar okkar allsstaSar hina mestu athygli. Eftir því sem ungversku skátarnir sögSu okkur munu um 20,000 manns hafa séS glímusýn- ingar okkar. MeSan á mótinu stóS vorum viS boSnir í skemtiferSir til borganna Eger og Péc sem báSar eru merkilegar borgir og skemtilegt aS heimsækja. Einnig var okkur öllum boSiS einu sinni til Búdapest, en þangaÖ fórum viS oftar en í þaS sinn, því þar er svo margt merkilegt aS sjá, aS ekki er hægt aS skoSa borgina aÖ gagni á einum degi. Um hádegiÖ þann 14. ágúst drógum viS íslenzka fánann niSur í seinasta sinn. Voru þá viSstaddir allir helztu ung- versku foringjarnir í okkar tjald- búSum. ViS þaÖ tækifæri veittum viS Teleki greifa og tjaldbúSarfor- ingja okkar Vitéz Veder Miklás heiSursmerki Bandalags íslenzkra skáta, sem er gulllilja. Einnig gáf- um viS varSeldastjóranum, Dr. Sendy Laszlo, litmynd af ísafiySi i ramma og skáta þeim, sem var túlk- (Framh. á bls. 7) INNKÖLLUNAR-MENN LÖGBERGS Amaranth, Man Akra, N. Dakota Árborg, Man Árnes, Man Baldur, Man Bantry, N. Dakota Bellingham, Wash Belmont, Man Blaine, Wash Bredenbury, Sask Brown, Man Cavalier, N. Dakota Churchbridge, Sask Cypress River, Man Dafoe, Sask J. G. Stephanson Edinburg, N. Dakota.... Elfros, Sask .. Goodmundson, Mrs. J. H. Garöar, N. Dakota Gerald, Sask Geysir, Man Gimli, Man Glenboro, Man Hallson, N. Dakota Hecla, Man Hensel, N. Dakota Hnausa, Man Húsavík, Man Ivanhoe, Minn Kandahar, Sask J. G. Stephanson Langruth, Man Leslie, Sask Lundar, Man Markerville, Alta Minneota, Minn Mountain, N. Dakota.... Mozart, Sask Oakview, Man Otto, Man Point Roberts, Wash Red Deer, Alta Revkjavík, Man Riverton, Man Seattle. Wash Selkirk, Man Silver Bay, Man.... Svold, N. Dakota Swan River, Man Tantallon, Sask Upham, N. Dakota Vancouvfir, B.C VíSir, Man Tryggvi Ingjaldsson 1 Vogar, Man Westbourne, Man Winnipeg Beach, Man... Winnipegosis, Man - Wynyard, Sask \

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.