Lögberg - 04.01.1934, Blaðsíða 8
8
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 4. JANÚAR, 1934
«— :-------------------------—-—+
Ur bœnum og grendinni
--------------------—_____----_.+
G. T. spil og dans á hverjum
þriðju- og föstudegi i I.O.G.T. hús-
inu, Sargent Ave. Byrjar stundvís-
lega kl. 8.30 aÖ kvöldinu, $25.00 og
$23.00* í verðlaunum. Govvler’s Or-
chestra.
Jón Bjarnason Academy
Gjafir:
Christian Siverts, Victoria,
B.C......................$ 2.00
S. E. Johnson, Winnipeg .. 5.00
Mrs. Guðbj. Suðfjörð, Calder,
Sask..................... 5.00
Dom. Manufacturers, Ltd. . . 10.00
Með þakklæti og beztu nýársóskum,
5". W. Melsted,
gjaldkeri skólans.
B. A. Bjarnason, stud. theol.,
messar væntanlega í Brandon næsta
sunnudag, þ. 7. jan., kl. 2 e. h. Sök-
um forfalla, er ekki varð við ráð-
ið, gat ekkert orðið af nýársmessum
í Brandon og Upham, N. Dak., eins
og þó auglýst hafði verið. En nú
er fastlega búist við, að af messu
geti orðið, þennan næsta sunnudag,
rétt áður en Mr. Bjarnason leggur
af stað aftur suður til prestaskólans
i Minneapolis. Fólk í Brandon er
beðið gera svo vel að styðja að því
að messan geti vel tekist og geti
orðið sem flestum til ánægju. —
Messur í Gimli prestakalli næsta
sunnudag, þ. 7. jan., eru fyrirhug-
aðar þannig, að messað verður í
gamalmennaheimilinu Betel kl. 9.30
f. h., og í kirkju Gimlisafnaðar kl.
7 að kvöldi. Séra Jóhann Bjarna-
son prédikar. Mælst er til að fójk
sinni þessu og komi til messu.—
Heklufundur í kvöld, fimtudag.
Mr. Sigfús Gillis, M.A., sonur
Mr. John Gillis, Brown P.O., Man.,
lagði af stað til Þýskalands síðast-
liðið miðvikudagskvöld. Ey Sigfús
útskrifaður af háskóla Manitoba-
fylkis'. Hann er nú í þjónustu
Siemens-Reiniger (Canada) Ltd.
Gerir hann ráð fyrir að dvelja um
þriggja vikna tíma, eða svo i Berlin,
og heimsækja þvi næst ýmsar aðrar
lielztu borgir Þýskalands.
Siemens-Reiniger Ltd., verzla með
x-geisla áhöld og önnur áhöld lækna-
vísindum viðvíkjandi, svo og rafá-
höld. Eftir að Sigfús kemur til
baka, mun hann takast á hendur
margbrotið umboðsstarf í Vestur-
Canada fyrir þetta volduga félag.
Þann 14. des. andaðist að heimili
sinu, Vatnsenda í Geysisbygð, Mrs.
Oddný Sigfúsdóttir Sigurðsson,
eiginkona Friðfinns Sigurðssonar
bónda þar. — Jarðarför hennar fór
frarh þann 23. des., frá heimilinu
og Geysis-kirkju, að viðstöddu
mörgu fólki. Hinnar látnu mun
verða nánar minst síðar.
Mr. Arni G. Eggertson lögfræð-
ingur frá Wynyard, Sask., var
staddur í borginni um hátíðarnar i
heimsókn hjá föður sínum.
Mr. Axel Vopnfjörð, kennari frá
Manson, Man., dvaldi í borginni um
hátíðaleytiö.
Mr. Albert Goodman, umsjónar-
maður fiskiveiða hér í fylkinu,
dvaldi í borginni um nýárið.
Þann 7. desember síðastliðinn,
voru gefin saman í hjónaband þau
Emile Sigurlaug Eyjólfson frá
Riverton, og Robert Ritchie Love
héðan úr borginni. Hjónavígslan
fór fram að heimili bróður brúðar-
innar, Jóns Eyjólfssonar og konu
hans, 941 Dominion Street. Rev. D.
N. Buntain framkvæmdi hjónavígsl-
una. Heimili ungu hjónanna verð-
ur hér í borginni.
Stúdentafélag Jóns Bjarnasonar
skóla heldtir fund í skólanum á
föstudagskvöldið þann 5. þessa
mánaðar, til þess að ræða um
fyrirhugaða starfsemi félagsins á
komandi ári. Mjög áríðandi að
meðlimir fjölmenni.
Hurald Stephenson, forseti.
't ngri deild kvenfélags Fyrsta
lúterska safnaðar heldur fund í
samkomusal kirkjunnar á þriðju-
daginn þann 9. þ. m., kl. 3 síðdegis.
Skorað á meðlimi að mæta í tæka
tíö. --------
Jóns Sigurðssonar félagið heldur
fund að heimili Mrs. Sivertson, 497
Telfer Ave., á þriðjudagskvöldið'
þann 9. þ. m. kl. 8.
Dr. A. V. Johnson verður staddur
í Riverton á þriðjudaginn þann 9.
þ. m.
NýJátinn er að Gimli. Man., Sig-
urður Ingjaldson, 88 ára að aldri.
Mr. O. Anderson, Baldur, Man.,
kom til borgarinnar snöggva ferð á
nýársdag.
Kvenfélag Eyrsta lúterska safn-
aðar heldur fund í samkomusal
kirkjunnar klukkan 3. síðdegis á
fimtudaginn þann 4. þ. m. Mjög
er áríðandi að félagskonur sæki
fundinn sem allra bezt, og mæti
stundvíslega.
Miss Kristjana Ólafsson, dóttir
Mr. C. Ólafssonar að Ste. 4 Ruth
Apts., hér í borginni, kom hingað
í heimsókn til föður síns þann 23.
desember síðastliðinn frá Leupp,
Arizona, þar sem hún starfar að
heilbrigðismálum fyrir hönd ríkis-
stjórnarinnar. Miss Ólafsson ferð-
aðist flugleiðis frá Leupp til
Chicago, en þaðan með hraðlest til
Winnipeg. Heimleiðis hélt hún á
þriðjudaginn var.
Þann 30. desember síðastliðinn,
voru gefin saman í hjónaband þau
Mr. William Thomas Reid frá
Prince George, B.C., og Miss Secilia
Thomson héðan úr borginni. Dr.
Björn B. Jónsson framkvæmdi
hjónavígsluna á heirrtili sínu 774
Victor Street.
Miss Thelma Jóhannsson, héðan
úr borg, og Mr. Kári Sigurjónsson
frá Wynyard, Sask., lögðu af stað
til íslands síðastliðinn þriðjudag.
Akjósanlegt eldsneyti í kvaða veðri sem er
MONOGRAM COAL
Lump or Cobble $5.50
Stove............... $4.75
Ekkert aukreytis fyrir kol þó þau sé í pokum
WOOD’S COAL COMPANY, LTD.
590 Pembina Highway
45 262 - PHONE - 49 192
West End Order Office:
W. Morris, 679 Sargent Avenue
PHONE 29 277
LEIF ERICSSON AND TIIE
DISCOVERY OF AMERICA
(Framh. frá 1. bls.)
Sterling Calder, a distinguished
American sculptor; æhich statue
now stands in a þrominent place in
Reykjávik, the capital of Iceland. It
is but just to add that this unanim-
ous action of Congress was the re-
sult of the splendid work of many
persons and groups interested, but
much of the credit for it belongs to
former Congressman O. B. Burtness
of Grand Forks, who introduced the
resolution in the House, and to
Senator William Borah of Idaho,
who sponsored the measure in the
Senate.
Now it may be asked: What
manner of man was Leif Ericsson,
and what were the. circumstances
surrounding his discovery of Ame-
rica? Leif var born in Iceland
around the year 965. The blood of
adventurers flowed in his veins.
His father was Eric the Red, by
birth a Norwegian, who migrated to
Iceland at an early age. In the year
982 he was outlawed from Iceland
for manslaughter, not an uncommon
practice in that pagan day, nor by
. any means forgotten in our sup-
posedly enlightened era. It is in-
dicative of the enterprising and ad-
venturous spirit of Eric that he re-
solutely set out to seek a land in the
West, which an Icelander by the
name of Gunnbjorn was reported
to have seen years before. It is a
; matter of common knowledge that
Eric discovered Greenland and be-
| came the father and for years the
j leader of the Icelandic settlement
j which flourished there for several
j centuries. Leif’s mother was the
granddaughter of one of the most
prominent Norwegian settlers of
southwestern Iceland. Leif most
j likely accompanied his father on the
latter’s exploration journey to
Greenland in 982; whether he re-
turned with him to Iceland tempo-
rarily in 985 is not certain; on the
other hand there is no doubt as to
his having made his home with his
father in Greenland after the latter
settled there permanently in 986.
We may safely infer that those first
years in the new and difficult en-
vironment put young Leif to the
test and were to him an excellent
school. And soon he showed his
mettle and spirit of high adventure.
In the year 999 he set out on a
voyage to Norway; instead, of fol-
lowing the customary route which
was by way of Iceland, he struck
boldly across the Atlantic, reaching
the Hebrides and sailing from there
to Norway. This was, as far as is
known, the first voyage directly
across the Atlantic. Commenting
on this achievement, Dr. Nansen
says: “This was an exploit equal
to the greatest in history; it is the
beginning of ocean navigation.”
Even if Leif Ericsson had not dis-
covered America, this first Atlantic
crossing would have entitled him to
a prominent place in the annals of
occan navigation.
During the following winter (999
—1000) Leif remained at the court
of King Olav Tryggvason, where he
was held in high honor. Tþis gifted
and energetic missionary'king was
then zealously engaged in Christian-
izing Norway and also desired to
bring within the realm of Christi-
anity the other lands settled by the
Norwegians. Through his efforts,
Leif Ericsson was converted to the
Christian faith and undertook the
difficult task of Christianizing the
Icelanders in Greenland. Accord-
ing to the Saga of Eric the Red,
generally regarded as the most trust-
worthy of the Icelandic sources,
Leif set out for Greenland in the
summer of the year 1000, carrying
on board his ship one or more priests
along with his crew of seamen. On
this return voyage he was driven
out of his course and came to a land
which he had not seen before, where
he found self-sown wheat fields and
grapevines. Scholars are agreed
that this must have been the eastern
coast of North America; appropri-
ately the Norsemen named this
country “Vinland.” Another im-
portant Icelandic source, the Flatey
Book, tells of Leif’s discovery in a
somewhat different and a more de-
tailed inanner. Both sources men-
tiond are, however, in agreement on
the central fact of our inquiry; they
credit Leif Ericsson with the actual
discovery of the North American
continent. Let it be added that the
accounts of the discovery in the
sources mentioned are supported by
a number of briefer references in
arly Icelandic and foreign Writings.
The location of “Vinland” is a
matter of some disagreement, but
the historical evidence points to the
New England coast.
When Leif Ericsson discovered
America, he was, we saw, returning
to his home in Greenland, commis-
sioned to Christianize that country.
According to our sources he was
successful in that undertaking. He
therefore deserves a place in the
history of the church and its mrs-
sionary work. As a man who won
for the church of his day a new land
he also merits the sympathy and the
admiration of all present-day church
people, regardless of denomination.
Leif Ericsson’s story after his
disccrvery of America can be briefly
told. Upon the death of his father,
hé became the leader of the Icelandic
colony in Greenland, a place which
he filled with great distinction until
the end of his days; he died around
the year 1020. He has, therefore,
as far as can be ascertained, only
reached the age of 55 or 60 years.
But it can be truly said of him that
he “lived in deeds not years.” He
had achieved what the Norsemen
looked upon as the highest good:—
“the fame that is the reward of great
deeds.”
Icelandic historical sources tell of
several attempts to colonize the land
discovered by Leif Ericsson. Most
important was the expedition of the
Icelander Thorfinn Karlsefni,.
usually dated 1003—1006; he and
his group of colonists, some 160 in
number, spent three years on this
continent, exploring fairly exten-
sively the eastern coast of. North
America before returning to Green-
land. Their expedition failed be-
cause of the hostility of a warlike
native population. That hostility
together with the lack of man-power,
accounts for the failure of the
Norsemen to establish a lasting
colony in the New World. Never-
theless, Karlsefni’s courageous at-
tempt is not forgotten. In Fair-
mont Park in Philadelphia stands
an iVipressive monument crected in
his honor, the work of a noted Ice-
landic sculptor, Einar Jonsson.
Moreover, Leif Ericsson’s discovery
of America may well have paved the
way for the later discovery by
Columbus; it has been established
that several years previous to his
great voyage, Columbus visited Ice-
land, and it is entirely within reason
to think that he gained there some
vital information, which does in no
way make his venture across the
seven seas less admirable.
Leif Ericsson, therefore, de-
sérves to be remembered as the dis-
coverer of America, as a pioneer in
ocean navigation, as a crusader of
the church, and as a successful
leader of men. In his splendid statue
of the explorer, presented by the
United States to Iceland, Mr.
Calder has, it appears to me, ad-
mirably interpreted the spirit of
Leif Ericsson. The sculptor pic-
tures him as bravely facing the un-
known, a sword at his side, a cruci-
fix in his left hand; determination
and courage are written on his face.
Leif Ericsson stands as a symbol
of the love of high adventure and
high endeavor; he is the embodi-
ment of the spirit of pioneering.
Therefore, his example deserves to
be held up before the aspiring
youth of the land which he dis-
covered.
(Ræða þessi var prentuð í nóvem-
ber-hefti mánaöarritsins Sönner av
Norge, ntálgagni “Sons of Nor-
way,” hins öfluga flagsskapar Norð-
manna í Vesturheimi. Hefir rit
þetta mikinn fjölda qskrifenda.víðs-
vegar í Bandaríkjum og Kanada).
Ársfundur Islendingadagsins
1933
verður haldinn í Goodtemplarahúsinu (neðri sal) laugardags-
kvöldið þann 6. janúar n. k., og byrjar kl. 8.
Þar verða lagðir fram reikningar fyrir árið 1933, og þá
verða kosnir sex menn í nefndina til tveggja ára.
Þetta mál varðar alla íslendinga.—Sækið fundinn !
G. P. Magnússon, ritari nefndarinnar.
Skák og Bridge
Þriðjudaginn þann 16. þessa mán.
aðar klukkan átta ag kvöldinu, verð-
ur samkeppni hafin í taflfélaginu
“Islánd” um Halldórssons bikarinn.
Teflt verður í tveim deildum A og
B. Þrír prísar verða gefnir fyrir
hvora deild. Fyrir utan hið venju-
lega meSlimagjald, sem er einn doll-
ar, verður hver, sem tekur þátt í
samkeppninni að greiða fimtíu cent,
sem ganga upp í prísana. Teflt verð-
ur einu sinni i viku, á hverju þriðju-
dagskvöldi. Þeir utanbæjarmenn,
sem innan bæjar, er taka vilja þátt
í þessari samkepni, eru beðnir að
gefa sig fram við Mr. Magnús
Skaftfeld að 666 Maryland St., eða
koma á fundi félagsins á þriðju-
dagskvöldum og gefa þar inn nöfn
sin.
Bridge verður spilað með sama
fyrirkomulagi og verið hefir. Þrír
góðir prísar verða gefnir fyrir næstu
Souris Kol
Deep Seam Lump and Cobble
$6.25
Upper Seam Lump and Cobble
$5.50
Af þessum kolum eru margar
tegundir. Við seljum þá beztu.
Halliday Bros.
Símar 25 337—25 338
JOHN ÓLAFSON umboðsm.
Heimili: 250 Garfield St.
Sími 31 783
Viking Billiards
OG HÁRSKURÐARSTOFA
696 SARGENT AVE.
Knattstofa, tðbak, vincUar og
vindlingar.
Staðurinn, þar sem íslendingar
skemta sér.
átta vikurnar og auk þess verðlaun
fyrir hvert kvöld eins og verið hefir.
Byrjað verður næsta fimtudags-
kvöld, og óskað er eftir að sem
flestir komi strax fyrsta kvöldið,
svo allir hafi sama tækifærið. Þeir,
sem fengu prísana fyrir jólin voru:
1. Jón Ólafsson og félagi hans,
Pete Magnús.
2. Stefán Einarsson og bróðir
hans Th. Einarsson.
3. Guðmundur Stefánsson og fé-
lagi hans Agnar Magnússon.
Komið og æfið ykkur í skák og
Bridge. Komið og skemtið ykkur!
D. Björnsson.
Jakob F. Bjarnason
TRANSFER
Annast greiBlega um alt, sem .8
flutningum lýtur, imium e8a «tðr- I
um. Hvergi sanngjamara ver8.
Heimili: 762 VICTOR STREET |
Slml: 24 500
Distinguished Gitizens
Judges, Former Mayors, Noted Educationists, Editors, Leading
La'icyers, Doctors, and many Prominent Men of Affairs—send their
Sons and Daughters to the
D0MINI0N
BUSINESS C0LLEGE
When men and women of keen discernment and sound judgement,
after full and painstaking enquiry and investigation, select the
Dominion Business College as the schóol in which their own sons
and daughters are to receive their training for a business career,
it can be taken for granted that they considered the many ad-
vantages offered by the Dominion were too important to be over-
looked.
The DOMINION BUSINI5SS COU.EGE
today offers you the best business courses money can buy, and that
at a cost that brings it easily within your reach.
An ordinary business course no longer fills one’s requirements. It
is the extra measure of skill and knowledge conferred by a Do-
minion Training that singles one out for promotion in any modern
business offlce.
It has always been a good investment to secure a Dominion Train-
ing—but today, more than ever, it is important that you secure
the best obtalnable in order to compete worthily in the years to
come.
Our Schools are Located
1. ON THE MAIjTj. 3. ST. JOHNS—1308 Main St.
2. ST. JAMES—Corner 4. ELMWOOD—Comer
CoIIege and Portage. Kelvin and Mclntosh.
* t
JOIN NOW
Day and Evening Classes
You May Enroll at Any One of Our Four Schoola With Perfect
Confidence.