Lögberg - 11.01.1934, Blaðsíða 3

Lögberg - 11.01.1934, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN u. JANÚAR, 1934 3 Sólskin Sérstök deild í blaðinu Fyrir börn og unglinga ARGUS TRYGGI 1 Suður-Ameríku, ekki langt frá Buenos Aires átti fyrri nokkrum árum lieima kven- jagúar ásamt þremur kiðlingum sínum, — þeir voru skemtilegir og f jörugir en ekki mik- ið stærri en venjulegir húskettir. Móðirin hugsaði vel um börnin sín, meðan þau voru lítil, en þegar frændi hennar, púman, sýndi sig í nágrenni við liíbyli jagúarins þá laum- aðist móðirin á burt og lét skeika að sköpuðu um kiðlingana. Og mennina forðaðist hún líka eins og hún gat. Svo var það að einn dag hvarf einn kiðl- mgurinn, þar var karldýr, svo að ekki sá urmul eftir af honum. Hann var lítill, svo lítill, að hann gat ekki séð fyrir sér sjálfur. Hann liafði vilst að heiman og var kominn á flæking. Og nú ráfaði hann áfram, veinaði aí sulti og hefði áreiðanlega drepist, ef veiði- maður nokkur hefði ekki fundíð liann og far- ið með hann heim til krakkanna sinna og gef- ið þeim hann. Hann fékk bezta mat að éta °g von hráðar var hann orðinn heimavanur °S' leið ágætlega, þó hann hefði engan að leika sér við nema krakkana. Jagúarkiðlingurinn hlaut nafnið Argus hann elti veiðimanninn og fólk hans eins og hundur. Hann hafði þann leiða ósið að vlfra hátt á nóttunni, einkum þegar hann vissi á sig vont veður. En þetta kom ekki svo mjög oft að sök, því að kofinn sem ung- inn var í á nóttunni, lá kippkorn frá íhúðar- húsinu. Jagúarinn varð brátt frægur um ná- grennið og fólk af næstu bæjum var forvitið °g fór smátt og smátt að koma í heimsókn til veiðimannsins, þó að það væri í fyrstu laf- hrætt við þetta rándýr. Jagúarinn fékk lítið &f kjöti, þeirri fæðu, sem þetta dýrakyn lifir mest á, og hann fékk aldrei lirátt ket. En samt þreifst hann ágætlega og stækkaði fljót- ar bræður hans heima, en var svo einstak- lega góður í lund og skemtilegur. Hann kom hlaupandi á móti fólki, sem kom þarna gest- koniandi, setti upp kryppuna og nuddaði kausnum upp að því, eins og gælinn köttur. Svona leið heilt ár, að Argus var hjá veiði- manninum og var orðinn gullfallegur gripur. Bn svo fréttist það einn daginn, að sex ára gömul telpa, dóttir manns eins úr ná- grenninu, hefði horfið. Hún hafði sést vera að leika sér við Argais rétt fyrir utan garðs- hliðið hjá veiðimanninum, og föður liennar áaíði undri eins dottið í hug, þegar telpan var horfin, að nú hefði villidýrseðlið komið upp í dýrinu og að jagúarinn hefði tekið telpuna og farið með hana á burt og drepið liana og étið. Svo var stefnt saman flokk manna til að leita, °g l°ks fanst stráhattur telpunnar í útjaðri skógar eins, og dreifðu leitarmennirnir sér ba una skóginn. Þar fundu þeir Argms, hlóð- agan um bæði kjaftvikin, og með ofurlitla ræmu af músselíni lafandi út úr kjaftinum °ðru megin. f sama augmabliki þreif faðir telpunnar s ammbyssu sína og skaut jagúarinn. Þarna tist hann um í andarteygjunum en í sama I 1 heyrðist barnsrödd innan úr skóginum: . Pabbi, pabbi, varstu að meiða aum- lngjan hann Argus ? Og nú komu leitarmennirnir auga á s u ku, sem hafði hniprað sig saman bak við f°ni rar ^lris^ur- Og við hliðina á henni lá u þroska jagúar, sem Argms litli liafði barist II upp á líf 0g dauða, til þess að verja leik- systur sína. ~7 Hú liggur Argns grafinn undir dá- 1(ii- Og á hólnum hefir verið settur ■ amn, með nokkrum minningarorðum um 1 a Jagúarinn, sem hét Argus, og fórnaði lífi Uu d þess að bjarga leiksystuh sinni. Og f'ðrnin í nágrenninu koma þarna A)ft v 1, Um °g leggja blóm við steininn, til þess Iv, r' ^)au muni eftir Argusi litla, og • kuli aldrei gleyma lionum. —Fálkinn. ÞRJU KVÆÐI jftri Margréti Jónsdóttur ^voidjeguro r1?18 ^taskrfSa-trafi, P af Skm, mildrar aftanrflar. PurpnraltlæSum skrýSast hlíS og hól humblæjan roSnar yfir djúpu hufi. Hverfa ský á blárri fjallabrún blaktandi stráið, tár á móðurhvarmi hjartað, sem slær í barnsins veika bi bládýpið fagra, letrað geislarún. * Alt ber það vitni um andans undramátt, þess anda, er fyllir bæði ið lága og háa, sem alla daga verður, var og er. Eg beygi kné, en lít til liimns hátt og hofri á g'eiminn endalausa, bláa. Ö, mikli drottinn, dýrð og lof sé þér! Drottinn, minn guð, í stormsins stunum ertu, styrkur þinn býr í léttum blævamiði, vaggar þií bárum blítt og borgnm feykir, blómknappinn opnar, lætur jarðir skjálfa. Swnarkvöld í sveit. Grlóir dögg á grænum móa, gullkrýnd mjöll á bláum fjöllum. Bleik er móða á brunahrauni, blóði roðið fellið góða. Grlampa þil á bóndabæjum, glágrár reykur um loftið feykist. Islenzk sveit, eg ann þér heitar öllu, er geymir þessi heimur. Hanist. Hér sit eg og græt og gleymi því, að gleðin er eilíf og sífelt ný. Eg sat hér áðan um sumardag, þá sungu mér dísir gleðibrag, þá dreymdi mig draum um æsku og ást, nú er eg að kveðja von, sem brást. 1 Og alt er þó lífið æfintýr! Hvað hefur þér fegra í heimi þótt en heiðskír, alstirnd vetrarnótt, er tunglsskinskikkjan skrýddi fell, að skírasta gulli varð flughált svell, á vetrarins hvíta helgilín hátign blásalar þögult skín. Var nokkur sumardraumur svo dýr? DANIEL DEFOE Frægð Daniels Defoe, höfundar Róbínson Krúsóe, er tveggja alda gömul. Og Defoe var vel að frægð sinni kominn. Saga hans um Róbínson er sígilt verk í enskum bókment- um og hefir hlotið viðurkenningu í öllum menningarlöndum. Bókin hefir veitt miljón- um drengja og telpna yndi, og mikill fjöldi þeirra, sem lesið hafa Róbínson á æskuárum, hafa endurlesið hana á fullorðinsárum. Og margir höfundar með ýmsum þjóðum hafa orðið fyrir áhrifum af þessari sögu og það leitt til þess, að þeir sömdu æfintýralegar sög- ur. 1 augum flestra okkar stendur Róbínson Krúsóe glöggvar fyrir hugskotssjónum okkar en mörg mikilmenni sögunnar. Við erum honum eins “kunnugir” og hefði hann verið æskuvinur okkar. Ein höfuðástæðan fjrir því hve miklum vinsældum saga hans hefir náð var sú, að Defoe hafði það á valdi sínu, að ganga svo frá lýsingum sínum, að þær voru í augum lesendanna eins og lýsingar á raun- verulegum atburðum. Þess vegna líta menn Róbínson sömu augum og persónu í þjóðsögu. Það er saga um óbreyttan, alþýðlegan mann, sem lendir í hættum og erfiðleikum, en tekur mótlætinu skynsamlega og rólega, eins og guðelskandi manni samir. Hazlitt, frægur enskur gagnrýnandi, kemst svo að orði, að áhrifin, sem menn verði fyrir af lestri sög- unnar, séu líkari áhrifum atburða en orða.— En þessi saga er þó að eins lítlil hluti þess, sem eftir Defoe liggnr. Og það er mjög fjarri því, að hún lýsi Defoe sjálfum frá öllum lilið- um. Hann lagði svo margt á gjörva hönd, vel og um langt skeið, að það mundi efni í stærð- ar bók að lýsa því öllu. 1 ár eru tvær aldir og þrjú ár, liðin frá því Daniel Defoe andaðist. Eigi vita menn með vissu hvenær hann fæddist, en menn ætla að það hafi verið árið 1660. Hann var sonur slátrara í London, sem hét Foe. Rúm leyfir eigi að geta æfiatriða lians að nokkru ráði, en þess verður að geta, að liann skrifaði fjölda ritgerða og bæklinga, og stakk upp á mörgu, sem samtíðin kunni ekki að meta, en sem seinni tíma menn framkvæmdu. Hann skrif- aði um bankamál, mentamál, tryggingastarf- semi 0. m. fl. Heimsfrægð hlaut hann, sem fyr segir, fjrrir Róbínson Krúsóe. Fyrsta út- gáfa þeirrar sögu kom út þ. 25. apríl 1719 og hét “The Life and Strange Adventures of Robinson Crusoe.” Bvggist sagan að nokkru leyti á æfintýrum Alexander Selkirks, sem hann hafði sjálfur sagt Defoe. Var Alexander Selkirk skozkur farmaður. Sagan rann út og komu fjórar útgáfur af henni á skömmum tíma (4 mán.). Hefir sagan verið þýdd á tungumál allra menningarþjóða. Defoe lagði stund á verzlun, liermensku, störf fyrir ríkis- stjórnina, skáldsagna og ljóðagerð. Æfi lians var viðburðarík æfi starfsams manns. Hann dó skuldugur og hafði hrakað nokkuð í áliti, en liann hefir getið sér frægð, sem er varan- leg. Hann dó 26. apríl 1731. —Rökkur. ÚR ÝMSUM ÁTTUM. Þegar kínverski hershöfðinginn og stjórnmálamaðurinn frægi, Chiang Kai Shek, snerist til kristinnar trúar árið 1930, þá vakti það mikla athygli um gervallan hinn mentaða heim. Þá er hann var nýlega um það spurður, hvers vegna hann hefði snúist til kristinnar trúar, svaraði hann því á þessa leið: Það sem hafði sterkustu áhrifin á mig, áður en eg tæki skírn, var liið dyggilega og kærleiksríka líf konu minnar, sem var kristin, þar næst lestur Nýjatestamentisins og svo einnig framkoma kristniboða eins, sem eg var sjónarvottur að, að var mjög illa leikinn af heiðnum lands- mönnum mínum, en hann endurgalt þá illu meðferð með því, að binda sár þeirra og græða þau.” — Þegar Cliiang Kai Sliek var skírður, mælti hann: ‘ ‘ Drottinn Jesús Krist- ur er sá Guð, sem sál mín fær hvíld í.” — Það er talinn að vera einn af merkilegustu viðburðum í kirkjusögunni, að Chiang Kai Shek snerist til kristni. Boðskapur páskanna hefir fastari rætur í Rússlandi, en Sovietstjórnin hefir ætlað. Stjórnarblaðið Krasnaja Bezeta (rauða stjarnan) í Petrograd, kveinar sér mjög undan því, hvað seint gangi með útrýmingu kristindómsins, þrátt fyrir strangar fyrir- skipanir og valdboð stjórnarinnar. — ‘‘Þótt alt sé gert,” segir blaðið, ‘‘mætir fyrirskip- unum vorum nærri alstaðar bjargþungur mót- þrói. Þegar vér nú í vor sendum kennurum landsins ákveðnar skipanir um að vinna á móti öllu, sem minti á þessa hátíð, þá voru mörg svörin, sem oss bárust aftur, hreinar og beinar árásir á vort anti-kristilega starf. Og bændurnir í héruðunum kring um Volga, neituðu blátt áfram að syngfja hina anti- kristilegu söngva, er þeim var fyrirskipað að syngja.” — 1 fjölda mörgum barnaskólum koma börnin með útskorin Kristlíkan, úr tré, heiman að og útbýta til skólasystkina sinna. VERTU EKKI OF STRANGUR. Óttinn við hegninguna er einatt fyrsta og tíðasta tilefnið til þess, að börn fara með óisannindi. Þau ósannindi eru alt af fyrir- gefanlegri en þau, sem spretta af eigingimi eða almenn lygi- Ef foreldrarnir eru of ströng, þá gera þau margt það barn að lyg- ara, sem mundi hafa sagt ávalt satt, ef upp- eldið hefði verið ástúðlegt. Hver sá, er verið hefir sjónarvottur að blindum ofsa og reiði föður eða móður, er þau hafa ætlað að refsa barni sínu fyrir einhverja yilirsjón, getur ógn vel skilið það, að hinn brotlegi smælingi hefir eigi liugrekki til að verða fyrir slíkri meðferð, og segir með titrandi vörum og flóttalegum augum: ‘‘Nei, eg hefi ekki gert það,” í stað þess að segja skýlaust: “Eg hefi gert það.” Foreldrar eiga að- vera strangir, en börn in vQrða ávalt að finna kærleika hjá þeim, svo að traust barnanna á þeim kærleika gefi þeim hugrekki að segja satt. — —Heimilisblaðið. STAKA. Sífelt blíðu sjáum vott, sólin prýðir löndin. Alt af býður okkur gott Alvalds fríða höndm. K. S. nnnFF%MAM 41 pinns DR. B. J. BRANDSON 21 «-220 Medical Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy Sts. Phone 21 IS4 — Offlce tlmar 2-1 Heimili 214 WAVERLEY ST. Phone 403 288 Wlnnipeg:, Manltoba Drs. H. R. & H. W. TWEED • Tannlœknar 406 TORONTO GENERAL TRUST BUILDING Cor. Portage Ave. og Smlth St. PHONE 26 645 WINNIPEG > H. A. BERGMAN, K.C. talenakur ISofrœOlnour Skrifstofa: Room 811 McArthur Buildlng, Portage Ave. P.O. Box 1656 PHONES 95 052 og 3» 048 DR. T. GREENBERG Dentist Hours 10 a.m. to 9 p.m. PHONES: Office 36 196 Res. 51 455 * Ste. 4 Norman Apts. 814 Sargent Ave., Winnipeg Dr. A. B. Ingimundson TannUrkntr 602 MEDICAL ARTS. BLDG. Slmi 22 296 Helmllls 46 054 DR. A. V. JOHNSON hlenakur Tannlœkntr 212 CURRT BLDG., WINNIPEG Gegnt pósthúsinu Slmi 96 210 Heimilis 33 328 DR. B. H. OLSON 214-220 Medlcal Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy 8ts. Phone 21 834—Office timar 4.30-6 Helmill: 5 8T. JAME3 PLACK Wlnnlpeg, Manltoba Send Your Printing Orders to J. T. THORSON, K.C. lsleniekur ISofrœBingur 801 Great West Perm. Bldg. Phone 92 765 DR. J. STEFANSSON 216-220 Medical Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy Sts. Talslmi 26 688 Stundar augna, eyrna, nef og kverka sjúkdóma.—Er aC hltta kl. 2.30 til 5.30 e. h. HeimiU: 638 McMILLAN AVE. Talslmi 42 691 Columbia Press Ltd. First Class Work Reasonable Prices J. RAGNAR JOHNSON B.A., LL.B., LL.M. (Harv). hlenxkur löcrmaOur 405 DEVON COURT Phone 21459 Dr. P. H. T„ Thorlakson 205 Medlcal Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy 8ta. Phones 21 213—21 144 Res. 114 GRENFELL BLVD. Phone 62 200 A. S. BARDAL 848 SHERBROOKE ST. Selur llkkistur og annast um út- farir. AUur útbúnaOur s& beztl. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarOa og legstelna. Skrifstofu talslmi: 86 607 Heimilis talslmi 501 562 G. S. THORVALDSON B.A., LL.B. LiöofrœOlnour Skrifst.: 702 CONFEDERATION LIFE BUILDING Maln St., gegnt City HaU Phone 97 024 DR. A. BLONDAL 602 Medical Arts Building Stundar sérstaklega kvenna og barna sjúkdóma. Er aO hltta frá kl. 10-12 f. h. og 3-5 e. h. Office Phone 22 296 HeimiU: 806 VICTOR ST, Stmi 28 180 A. C. JOHNSON 907 Confederation Llfe Bldg. Winnipeg Annast um fasteignir manna. Tekur aC sér aO ávaxta sparifé fólks. Selur eldsúbyrgO og blf- reiCa ábyrgOir. Skrlflegum fyrlr- spurnum svaraO samstundla. Skrifst.s. 96 757—Heimaa. 33 328 E. G. Baldwinson, LL.B. Islentkur löofrvðinour Residence Phone 24 206 729 SHERBROOKE ST. Dr. S. J. Johannesson ViCtalstlml 3—6 e. h. 632 SHERBURN ST.-SImi 30 877 G. W. MAGNUSSON Huddlœknir 41 FURBT 8TREET Phone 36187 SlmiO og eemJiO um aamtaletlma J. J. SWANSON & CO. LIMITED 601 PARIS BLDG., WINNIPTO Fasteignasalar. Lelgja hús. Ot- vega peningalán og eldsAbyrgO af nllu tagi. | 1 Sone »4 221 |

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.