Lögberg - 01.03.1934, Blaðsíða 2

Lögberg - 01.03.1934, Blaðsíða 2
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 1. MABZ 1934. i Dr gömlum dagbókum Þýðingin eftir séra Sigurð S. Christopherson. Friðrik skrifar, mánud. 15. febr. 1546. Lúter hefir flutt mikla blessun meS sér til Eislel>en. Hann er bú- inn að prédika fjórum sinnum. ÞaS var guSsþjónusta hér í gær, ásamt altarisgöngu. Lúter talar eins og ætíS meS miklum trúarhita. Hann prédikaði i dag úr Matt. 10:26-31. í ræSulok mælti hann: “ÞaS mætti segja mikiS meira út af þess- um orSum. En mig brestur þrótt. Vil eg aS svo mæltu enda ræSu mína.” ÞaS var eins og Evu væri þungt niSri fyrir þaS sem eftir var dags- ins. Þegar eg kom úr skólanum, mætti Eva mér meS alvörusvip, og spurSi hvort doktor Lúter liSi bet- ur. Eg kvaSst ekki hafa frétt aS hann væri veikur, en gat þess aS hann væri aS afljúka sáttargerS sinni milli greifanna. “Eg get ekki hugsaS um annaS en orSin, sem Lúter sagSi aS end- ingu: “Vil eg aS svo mæltu enda ræSu mína.” Hefi eg þaS hugboS aS viS fáum aldrei framar aS hlýSa á hann.” “Þér líSur eitthvaS illa, elskan mín,” sagSi eg. “ViS heimsækjum hann bráSlega i Wittenberg, og fá- um þá aS hlýSa á hann.” “Ef GuS lofar,” mælti Eva. Eg hefi int eftir hSan Lúters nokkrum sinnum i dag, og þaS virS- ist ekkert tilefni til aS óttast. Fimtudaginn 18. febr. 1546. ÞaS allra hryggilegasta, sem hugs- ast gat, hefir komiS fram. ViS fá- um aldrei framar hér á jörS, aS hlýSa á rödd hans, sem flutti mál sitt meS svo mikilli trúmensku. Hér byrjaSi æfiferillinn og hér var honum lokiS. Hann, sem hvíldi hér ómálga barn fyrir sextíu og þrem árum, hvilir hér nú á líkbörum. RáSgjafinn, kennarinn, boSberi GuSs var lifandi meSal okkar fyrir þrem dögum. En nú brostiS hjarta, sem sýndi svo mikla einlægni og hluttekningu i bágindum annara; sem tóku svo stórkostlegan þátt í byrSi þjóSarinnar. Eg varö þess var í gær, aS Lúter var máttfarinn og aS honum leiS ekki vel. Doktor Jónas og fleiri vin- ir hans fengu hann til þess aS halda kyrru fyrir, fyrrihluta dagsins. Myndi þaS naumast hafa tekist, nema vegna þess, aS hann hafSi nú lokiS aS mestu sáttargerS sinni meS- al greifanna. Hann hvíldist á legiu bekk; stundum reis hann á fætur og gekk um gólf, staSnæmdist stundum út viS gluggann og baSst fyrir. Virt- ist hann veikburða og illa haldinn. Samt gekk hann um hádegisbiliS inn í stóra samkomusalinn, og settist aS snæSingi meS þeim, sem voru þar samankomnir. Hann Iét svo um mælt viS þá, sem sátu næstir: “Ef eg fæ gengiS frá sáttargerSinni milli greifanna, hér í fæSingarstaS mínum, eins og eg vil, þá langar mig til aS komast heim aftur til Wittenberg, ef GuS lofar, og leggjast svo í gröfina, og aS lik- ami minn verSi þar ormum aö bráS.” Eftir hádegiS kvartaSi hann um þrengsli fyrir hjartanu, og baS þess aS heitum dúk væri nuddaS um brjóstiS, létti honum nokkuS; sett- ist hann aS kvöldverSi meS vinum sínum í stóra salnum. Hann ræddi yfir borSum um lífiS eftir dauö- ann, og gat þess aS hann mundi eiga skamt eftir ólifaS; samt var hann hress í anda, og jafnvel spaugsam- ur. SpurSi einhver Lúter, hvort menn myndu þekkjast, þegar kæmi til GuSs. Hann mælti: “Já, þaS held eg.” Þá gekk Lúter til herbergja sinna. SíSustu nóttina, sem hann lifSi, vöktu hjá honum synir hans, Páll og Marteinn, Jústus Jónas, samverka- rriaSur og vinur Lúters og fleiri. ÁgerSist verkurinn fyrir brjóstinu. Komu þau Albert greifi og frú hans ásamt tveim læknum, og gáfu þeir honum meSöl. SofnaSi hann um hriö. Um klukkan tíu um kvöldiS vaknaSi hann og reyndi til þess aS standa upp og ganga um gólf, en svo var hann þrotinn aS kröftum, aS hann varS aS leggjast út af á ný. SofnaSi hann þangaS til aS klukkan var eitt. Hann kvartaSi um kulda og baS þess aS láta leggja að í arninum, svo aS þaS yrSi heitara. Jústus Jónas inti eftir hvort hann væri máttfarinn. Lúter svaraSi: “Mér HSur ákaf- lega illa. Eg held, kæri Jónas, aS eg eigi aS deyja i Eisleben. Hér er eg fæddur og skírSur.” Doktor Jónas kvaS þaS batavon, aS hann væri sveittur um andlitiö. Lúter mælti: “Þetta er kaldur dauSasviti. Mér elnar sóttin. Eg er i þann veginn aS gefa upp and- ann.” Þá baS hann hátt: “Himneski faSir! Eilifi og mis- kunnsami GuS ! Þú hefir oþinberaS mér son þinn elskulegan, drottin vorn Jesú Krist. Eg hefi lært aS þekkja hann; hann hefi eg játaS og flutt kenningu hans. Eg elska hann og tigna. Hann er hinn blíSi frels- ari minn; fórnfæring vegna synda minna og frelsari minn. Óvinir GuSs ofsækja hann, lasta og svívirSa. Himneski faðir, þótt eg afhendi jörSunni hold mitt, og líf niitt hér taki enda, þá veit eg aS eg fæ ávalt aS vera meS frelsara mínum. MeS- tak hjálparvana önd mína.” Lúter tók nú aSra inntöku af meSölunum, og fullyrti aS dauSa- stund sín væri fyrir hendi, mælti hann þrivegis: “FaSir. í þínar hend- ur fel eg minn anda. Þú hefir end- urleyst mig, drottinn GuS sannleik- ans. GuS hefir vissulega. elskað heiminn.” Hvíldist nú Lúter um stund. Jústus Jónas spurSi hann á þessa leiS: “Ástkæri faSir, deyr þú meS fullu trausti á Kristi og meS fullvissu um sannleika þeirrar kenningar, sem þú óaflátanlega fluttir?” Lúter svar- aSi hátt og meS gleSi, “já!” Voru þetta síSustu orS Lúters á þessari jörS. Sneri hann sér til veggjar og sýndist dotta um stund. Þegar hann vaknaði, fór aS koma i ljós dauSafölvi, er breiddist yfir andlitiS. Hendur og fætur gerSust kaldar. Lágt andvarp steig nú upp frjá brjósti Lúters. Hann kross- lagSi hendurnar á brjóstiS og gaf upp andann. Úr dagbók Elsu, Wjttenberg í marz, 1546. Nú er alt um garS gengiS. Hinar dýrmætu jarSnesku leyfar Lúters eru geymdar hér, en sjálfur mun hann aldrei framar umgangast okk- ur hér sem sólusorgari, faSir eSa vinur. HiS óaflátanlega erfiSi og umhyggja fyrir hag okkar sleit kröftum hans; og mun Lúter eiga fáa sína lika síðan á dögum Páls postula. Líkami Lúters var lagSur til hinztu hvildar í hallarkirkjunni i Wittenberg þann 22. febrúar. Þar töluSu vinir hans tveir, Búgenhagen og Melanchton. Hvílir hann í kirkj- unni nálægt þeim staS, þar sem hann var vanur aS standa, þegar hann var aS flytja fyrir mönnum kenningar guSs heilaga orSs. Hér enda dagbækur þær, sem kendar eru viS skyldmenni Schön- berg Cotta. Vænti eg þess aS lest- urinn hafi orSiS mönnum fremur til gagns og ánægju, eins og hann reyndist mér. Frásögnin er miklu meir lifandi í dagbókum þessum en alment gerist í ritverkum um Lúter. Segja þær frá mörgu, sem er vana- lega látiS ógetiS. Þegar maður íhugar æfisögu Mar- teins Lúters, rísa í huga manns tvær myndir hans. Önnur sýnir hetjuna, serrt hopar aldrei á hæl fyrir neinum óvin, háum eSa lágum. Honum skilst meS tímanum verkefniS, sem GuS hefir fengiS honum aS leysa af hendi. Hann má aldrei bregSast því. Hann verSur aS standa og falla meS þvi.—“Hér stend eg; eg get ekki annaS. GuS hjálpi mér! Amen!” Lúter stendur um aldirnar, rís hátt eins og klettur úr hafinu; eins og viti, sem dreifir ljósi yfir hinar dimmu og villugjörnu brimöldur tímans. Óbifanleiki hans er trygS- ur, vegna þess, að hann hvílir á bjargi aldanna, GuSi sjálfum, guSi sannleikans og óbrigSulleikans. Hin mynd Lúters er mynd ein- faldleikaris—mynd hetjunnar meS barnshjartaS. Hún haíði þjáðst af nýrnaveiki í mörg ár En Dodd’s Kidney Pills læknuðu hana aftur. Henni hefir aldrei liðið betU|T en nú. Bad Heart, Alta., 1. marz (einkask.) “Eg hefi notaS tólf öskjur af Dodd’s Kidney Pills og líSur nú á- gætlega,” skrifar Mrs. M. ’Nerstad, hér í bænum. “Eg gekk með nýrna- veiki í mörg ár. Eftir aS hafa tekiS úr einni öskju, fann eg strax til bata og hélt eg áfram aS nota úr þeim, þar til eg hafSi lokiS úr tólf öskjum. Mér hefir aldrei liSiS bet- ur en nú.” Heilsan er undir því komin aS nýrun séu hraust,- Ef þau eru sterk og hraust, hreinsa þau blóSiS af allri eitrun. Séu þau vesöl og geti ekki starfaS, safnast eitur í blóSinu og ntanneskjan veikist. Dodd’s Kidney Pills halda nýrun- um hraustum og geta þau þá hreins- aS blóðiS. HafiS ávalt öskju af Dodd’s Kidney Pills i húsinu. MaSurinn ljúfi, leggur frá sér ritverk, sem hann er aS semja gegn óvinum kristinnar trúar, og fer aS skrifa sendibréf börnum sínum, eSa til annara barna á þeirra reki. Sjaldnast átti Lúter svo annríkt, aS hann ekki gæfi sér tíma til þess aS eySa kvöldinu meS konu sinni og börnum og virktavinum. Iðu- lega sat hann viS rúmstokk barna sinna, meSan “Kata” hans var aS búa til kvöldverSinn. Iæk hann þá á flautu, eSa raulaSi vöggukvæSi og önnur ljóS. Stundum orkti hann þá sálma. Sagt er aS svo sé tilkom- inn sálmurinn: “Af himnum ofan boSskap ber.” SagSi Lúter aS illir andar legSu á rás, þar sem söngur væri hafður um hönd, sérstaklega sálmasöngur. Lúter var mikill barnavinur og tók oft þátt i leikj- um þeirra. Hjónaband Lúters og Katrínar varS mjög ánægjulegt, töldu surnir aS hjónaband þeirra væri meS því allra ánægjulegasta á öllu Þýska- landi. Tðulega hélt f jölskyldan sig undir perutrénu úti í garSinum aftan viS heimili þeirra. Þegar var gott veS- ur aS sumrinu, sat Katrín viS verk sitt, en Lúter lék viS börnin, eSa hann skemti sér viS aS sá jurtafræi; bjó hann stundum til smátjarnir eSa fossa, og ræddi þá viS konu sina um heima og geima. VarS honum alt aS umtalsefni. Talaði hann um dýrS GuSs og hátign, er birtist jafn- vel i hinu smæsta blómi; hvernig þaS væri lifandi mynd af upprisu frelsarans, þegar þaS springi út. Hann beindi athygli aS rósarblómi og sagSi: “Sá maSur, sem búiS gæti til blóm eins og þetta, væri talinn 111 jög ágætur, en GuS dreifir ótelj- andi fjölda slíkra blóma alstaSar umhverfis. Um fuglana sagSi hann : “Kvöld eitt heyrSi eg smáfugl kvaka sinn síSasta aftansöng áSur en hann sett- ist aS. Hjartkæri litli fuglinn! Hann hefir tekiS sér náttstaS og ruggar sjálfum sér hægt og blítt í svefn; áhyggjulaus meS öllu fyrir komandi degi. Hinn litli líkami hans hvílir ásmákvisti. Treystir litli fuglinn þvi aS guSs forsjón sjái sér fyrir allri þörf.” Áhrifin af þessum ræSum Lúters og návist hans innan þessa litla jurtagarSs eru þaS, aS garðurinn er orSinn Katrinu nokkurs konar guS- spjöll og DavíSs sálmar, alsett ó- teljandi myndum. ÞaS er þessi mynd Lúters, sem virSist hugljúfust, þótt hugrekki hans sé stórkostlegt og eftirbreytnis- vert. Þar er og lögS fyrirmynd kristnum mönnum, ekki sízt okkur, sem erum kend viS nafn Lúters, til þess aS viS séum meS réttu fylgj- endur hans í kristnum málum. Marteinn Lúter er fæddur 10. nóvemher, 1483, og dáinn 18. febrú- ar 1546. Eisleben fæðingar og dán- arstaSur hans. Enda eg og útdráttinn úr dagbók- um þessum, meS bæn um þaS aS lesturinn verSi til blessunar, og kveS lesendurnar á dánardegi Lúters. Bredenbury, Sask., 18. febr. 1934. Rœða flutt á Fróns-móti 1934 Kæru íslendingar! Ef eg á vin þá er mér ekkert eins umhugaS um og að honum gangi alt sem bezt, eins og sagt er. En þaS að ganga alt sem bezt álit eg aS sé fyrst og fremst aS taka framförum í öllu góSu og sem aS þroska veitir. Vegna þess aS eg tel ísland einn af mínum allra beztu vinum, ætla eg aS segja ykkur frá ýmsum fram- förum, sem orSiS hafa þar síSustu 50 árin. í raun og veru væri þetta nóg efni i marga fyrirlestra svo þiS get- iS nærri aS eg verð aS fara fljótt yfir sögu á þeim stutta tíma, sem eg ætla aS tala. Á þessum árum hafa orSiS stór- kostlegri framfarir bæSi á landi og þjóS, heldur en á nokkrum öSrum 50 árum í sögu íslands. Til þess aS þið fáiS sem glegst yfirlit yfir þes6ar framfarir þá ætla eg aS taka samanburS á hlutunum eins og1 þeir voru fyrir aldamót og eins og þeir eru núna. Þvi miður getur þetta þó ekki orSiS svo nákvæmt sem skyldi, vegna þess aS eg er of ungur til þess aS skýra frá þvi, sem var fyrir alda- mót af eigin reynslu, en verS þar aS fara eftir því, sem mér hefir ver- iS sagt af eldri mönnum og því, sem eg hefi lesiS sjálfur. ViSvíkjandi þeim tölum, sem eg nefni verS eg aS fara eftir minni mínu. Fyrir 50 árum bjó þjóSin nær eingöngu í torfbæjum, því mjög fá timbur- eSa steinhús voru þá til á íslandi. Torfbæir þessir voru margir ó- upphitaðir óþrifalegir, illa lýstir, loftlitlir og þröngir. Oft var þaS aS hjónin á þessum bæjum höfSu svefnherbergi út af fyrir sig, en alt hitt fólkiS svaf og hafSist viS í sama herberginu. Oft var þó ekki nema eitt íbúS- arherbergi eSa “baSstofa” til á bænum, svo æS bændurnir í þá daga hefSu getaS sagt þaS sama og skó- smiður nokkur í Reykjavík á aS hafa sagt viS borgarstjórann, þegar hann var aS biSja um sveitarstyrk. “Hversvegna viltu fá sveitar- styrk?” spurSi borgarstjórinn. “Af því aS eg þarf meira hús- næSi,” svaraSi skósmiSurinn. “Hve mikiS húsrúm hefir þú?” ipurSi borgarstjórinn. “Eg hefi skóaravinnustofu, svefn- herbergi, setustofu, eldhús, búr, gestastofu og borSstofu,” svaraSi skósmiSurinn. “Hvaða ósköp eru aS heyra þetta!” sagSi borgarstjórinn, “ein- hver hefir nú minna en sjö herbergi í húsnæSiseklunni.” “Herbergin eru ekki sjö, borg- arstjóri góSur,” svaraSi skóarinn— “því þetta er alt í sama herberginu.” Svo aS eg snúi mér aftur aS efn- inu, þá var enginn læknir og engin eSa illa lærS ljósmóSir til þess aS vera viS fæSingu Larns i þá daga. Sængurkonur og börn nutu miklu verri aðhlynningar þá, en nú gerist; t. d. dóu 130—150 börn af hverjum 1000 á fyrstu 24 klst. eftir fæSingu, en nú deyja 25—30 af hverjum 1000 á sama tíma. Ef þessi börn, sem lifSu af fyrstu sólarhringinn fengu svo síSar barna- veiki (diptheria) eSa aSra umferSa- sjúkdóma, þá dóu mjög mörg, því bæSi þektu menn ekki ráS viS þess- um sjúkdómum, gátu ekki stöSvaS útbreiSslu þeirra og læknar fáir og vankunnandi. Á þessum árum, sem hér um ræS- ir var óþrifnaður mjög almennur á íslandi, t. d. var börnum leyft aS umgangast hundana alt of mikiS, sem flestir voru sullaveikir. Mörg þessara barna fengu sullaveiki (hy tatid cyst). Nú er sullaveiki svo aS segja horf- in á íslandi og eg 'veit aSeins um eitt einasta dæmi, þar sem sjúkling- ur var yngri en 30 ára, en um og fyrir síSustu aldamót mátti svo heita að annar hver maSur væri meS sulla- veiki. Ekki var nærri öllum börnum kent aS Iesa eSa skrifa, sbr. gamla máltækiS: “Ekki er bókvitiS látiS í askana,” en flestir lærðu þó aS lesa ■ af sjálfum sér og var þaS því aS þakka hversu námfúsir íslendingar hafa alt af veriS. Undir eins og börnin komust á legg voru þau látin vinna baki brotnu víSast hvar og fengu litiS aÖ sofa, einkanlega á surnrin. ÞaS sem unglir.gum var kent í uppvextinum var “kveriS” svokall- aSa. Stúlkum var kent aÖ prjóna, spinna, kemba, mjólka, gera skó og þ. U. 1. Ef stúlkur áttu efnaSa foreldra, voru þær kallaSar heimasætur og látnar læra hannyrSir og jafnvel skrift og reikning. Þeim var þá oft- ast kornið fyrir hjá prestkonunni, sem venjulega var bezt aS sér í þessu í héraSinu. Sama var aS segja um ríkra manna syni, sem oft voru “settir til menta.” Annars fengu flestir piltar aS draga til stafs, eins og kallaS var, en meginiS af timanum gekk þó í vinnu og mér er óhætt aS segja aÖ margir þessara unglinga hafi unniÖ meira en þrek leyfSi. MeSalaldur þessa fólks var miklu styttri en meÖalaldur manna er nú. Helstu atvinnluvegir Islendinga, fyrir aldamótin, voru landbúnaÖur og sjóróðrar. Jarðrækt var þá lítil, en er nú mik- il og almenn. Menn slógu tún sín og engjar meS orfum og ljáum, en nú nota þeir sláttuvélar mjög víÖa, enda er unn- iS kappsamlega aS sléttun túna. Menn stóSu viS sláttinn frá kl. 7 eSa 5 á morgnana, til kl. 10—11 á kvöldin. Þeir voru því sí-þreyttir og sifjaSir, enda afkastalitlir. SjóróSrar voru stundaÖir á opnum bátum. Sjálfsagt þótti aS fara mat- arlaus á sjóinn og margir fóru vatns- lausir. Ef menn lentu svo í hrakningum, sem oft kom fyrir, þá bættist hungr- iS og þorstinn viS kuldann og vos- búSina, erfiSiÖ og óvisuna, sem þess- ir menn áttu viS aS striða. Matarhæfi manna var mjög ó- brotiS. Helstu fæSutegundir voru soSinn fiskur og kjöt, harSfiskur, skyr eSa skyrhræringur og kaffi. Flest sveitafólk hafSi líka nægilega mjólk, smjör, kæfu og slátur. Mjög margir í sjávarþorpunum höfSu sáralítinn mjólkurmat og kjöt, en lifSu aðallega á fiski, kaffi og grauturm íþróttir voru mjög lítiS iÖkaÖar aSrar en gliman, og margir kunnu á skautum. Flutningar og samgöngur voru erfiSar því alt var flutt á hestum eSa boriS á bakinu, enda voru engir eSa illir vegir og fáar brýr. Samgöngur viS útlönd voru strjál- ar og óáreiÖanlegar. Eg verS aÖ láta þessa stuttu og ófullkomnu lýsingu nægja, en ætla nú að telja upp sumar þær fram- farir, sem orSiS hafa hjá okkur, og segja ykkur frá hvernig viShorfiS er þessi síSustu árin. Hver er sjálfum sér næstur, og þessvegna ætla eg aS byrja á fram- förum í heilbrigÖis- og læknisfræSi á íslandi þessi ár. í staSinn fyrir 4 lækna um miSja síÖustu öld, eru nú líklega um 200 læknar á landinu. Eg þarf ekki aS minnast á hvaS læknavísindunum hefir farið fram þessi ár, en eg ætla aS leggja mikla áherzlu á, aS læknastéttin íslenzka hefir kveÖiÖ niSur einhvern þann ó- geÖslegasta draug, sem fylgt getur nokkurri þjóS og nokkrum manni, en þaS er sóÖaskapurinn. SóSaskapur var algengur á tslandi, en er nú fyrirlitinn af miklum meirihluta landsmanna. Sjúkrahúsin íslenzku þola fylli- Iega samanburS viS þaS, sem bezt er hjá öörum þjóÖum. Fyrir aldamótin voru engar hjúkr- unarkonur til, en nú höfum viS f jöl- menna og vel lærSa hjúkrunar- kvennastétt. LjósmæSur eru nú fleiri og betur ao sér. AlþýSufræSsla er mikil og góS, miSaS viS þaS, sem er hjá öSrum þjóSum. Alt skólafólk er skoðaS af lækn- um, til þess aS hægt sé aS varast aS börn eSa unglingar meS hættulega sjúkdóma, geti sýkt frá sér. Skólafólk leggur stund á fleira VEITIR HREYSTI OG HUGREKKI ÞEIM SJÚKU Fólk. sem vegna aldurs, eða annara orsaka, er lasburða, fær endurnýjaða heilsu við að nota NUGA-TONE. NUGA-TONE er fyrirtak fyrir roskið fólk. Meðalið eykur vinnuþrekið til muna. Ef þqr eruð gömul eða lasburða, þá reynið NUGA-TONE. Innan fárra daga munið þér finna til bata. NUGA TONE fæst í lyfjabúðum. Forðist stælingar. Ekkert jafnast á við NUGA-TONE. en bóklegt nám, t. d. sund, glímur, kappróSra, knattleiki, leikfimi, hlaup o. ,fl. Sund er t. d. skyldunáms- grein viS flesta barna- og unglinga- skóla. Stúlkur læra matreiSslu og þrifn- aS í barna- og húsmæÖraskólum Þær læra lika um næringargildi og vitamin-magn fæSutegunda. Næstum undantekningarlaust ganga ungar stulkur á húsmæSra- skóla áSur en þær gifta sig. Þar læra þær, auk matreiðslu, aS stjórna heimili, aS þvo matarílát, húsmuni, fatnaS og þ. h., aS ganga um beina, aS gera heimilin vistleg á ýmsan hátt, meÖferS ungbarna, hannyrSir og jafnvel vefnaÖ og fatasaum. Enda verS eg aS segja aS til eru mörg frábærilega myndarleg og þrifleg heimili á íslandi, og þeim fer stöSugt fjölgandi. Nú kemur varla fyrir aö börn deyi úr barnaveiki. Ef næmir um- ferðasjúkdómar ganga eru þeir stöSvaSir áSur en þeir ná mikilli út- breiSslu. Tala holdsveikra (leprosy) mun hafa veriS um 200 eftir miÖja síS- ustu öld, en nú eru þeir 18 á öllu landinu. AS fólk verSi úti er orðiÖ miklu sjaldgæfara en áSur var, hvort sem þaS er að þakka betri klæSnaÖi, bættum samgöngum eSa meiri fvr- irhyggju. HúsnæSi er mildu meira og betra en áSur fyr og er alt af aS batna. Mjög margir hita nú hús sin meS hveravatni eSa rafmagni, sem fram- leitt er meÖ lækjunum, sem alstaS- ar eru. Og nú er í ráSi aS liita öll hús í Reykjavík meS hveravatni, en aÖeins nokkrir tugir húsa hafa þeg- ar verið hitaSir þar á þennan hátt og reynst ágætlega. Idveravatn er líka notaS til aS hita upp vermireiti (hot houses), en í þeim rækta menn als- konar kálmeti, blómtegundir og ýmsa ávexti, t. d. tómata, melónur, vínber o. fl. Atvinnuvegir landsmanna eru nú miklu fjölbreyttari en áSur. ASal- atvinnuvegir eru þó þeir sömu, þaS er fiskiveiÖar og landbúnaÖur. • En í staSinn fyrir litlu, hættulegu og erfiÖu opnu bátana eru nú kom- in stór og vönduS gufuskip. í staSinn fyrir orfiÖ, ljáinn og hrífuna eru nú víSa sláttu- og rakstrarvélar. Nýtísku mjólkurbú eru víða. Þessi bú framleiSa smjör, skyr og margs konar osta. Þau gerilsneySa einnig mjólkina. Ýmiskonar verksmiSjur hafa ver- iS reistar á síSari árum. T. d. er framleitt kex og kökur, súkkulaÖi og alskonar sætindi, ýmsar krydd- tegundir, kerti, sápur, gólfvax, skó- áburSur, ilmvötn og ýmis fegurSar- lyf, skófatnaSur, niSursoSinn fisk- ur og kjöt, kaffibætir, gosdrykkir og öl, smjörlíki, jurtafeiti o. fl. Úr íslenzku ullinni eru nú unnir góSir dúkar til fatnaÖar. Menn framleiða líka alskonar fatnaS, t. d. vinnufatnaÖ, sjóklæSi, o. fl. Flutningar og samgöngur eru orSnar æriS ólíkar því, sem var fyr- ir aldamótin. Vegir, sem skifta hundruSum kilómetra eru lagSir árlega og flestar ár eru brúaSar. Vitanlega hafa ekki veriS efni á aS leggja góSa vegi, en þessar vegabætur má þó telja þrekvirki, þegar tekiS er tilit til hvaS landiS er strjálbygt og ó- greitt yfirferðar. BifreiSar eru nú aSallega notaÖar til fólks- og vöruflutninga, en skip meS ströndum fram. Samgöngur viS útlönd eru næst- um daglegar. Talsimi og ritsími liggja um land- iS þdert og endilangt, svo aS á sum- um stöSum má svo heita aÖ sími sé á hverju heimili. Útvarp (radio) er líka afar víSa. Margar fleiri framfarir mætti (Framh. á bls. 8)

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.