Lögberg


Lögberg - 12.07.1934, Qupperneq 3

Lögberg - 12.07.1934, Qupperneq 3
LÖGBEKG, FIMTUDAGINN 12. JCLt 1934 3 SÓLSKIN Sérstök deild í blaðinu fyrir börn og unglinga Páskaferð Bents litla Langt inni í NorSurmörk stend- ur stór bær. ÞaS kemur eiginlega ekki sögunm vi8, hver átti heima á þessum bæ. Við ætlum ekki að minnast á aðra en son stórbóndans, þvi að hann er viS söguna riSinn, en aSrir ekki. Drengurinn hét Btent. Hann hafSi fengiS pásakleyfi úr heima- vistarskólanum og hafSi veriS heima hjá sér í nokkra daga, og á páska- daginn ætlaSi hann aS taka hunda- sleSann sinn og aka til kunningja síns, sem átti heima um 20 kílómetra í burtu. Á páskadagsmorgun var Bent snemma á ferli. Hann hlakkaSi á- kaflega mikiS til ferSarinnar, en foreldrar hans voru ekki eins glöS yfir ferSalaginu, því aS þykni hafSi dregiS upp, svo aS þau voru hálf- hrædd um, aS þaS mundi snjóa um daginn. En drengurinn hafSi hlakk- aS svo mikiS til þessarar ferSar, aS þaS kom ekki til nokkurra mála aS fresta henni. Hann tók fjóra góSa eskimóahunda og beitti þeim fyrir sleSann og þaut af staS. SleSinn hans Bent rann eins og gandreiS yfir snjóinn. ÍJonum hafSi talist til, aS hann mundi ekki verSa nema svo sem klukkutíma á leiS- inni til kunningjans, en ekki leiS á löngu þangaS til fjúkiS fór aS falla í stórum flyksum, svo stórum, aS Bent átti fult í fangi meS aS halda slóSanum. Og innan skamms fór aS hvessa og kominn kafalds bylur, svo aS Bent sá fram á, aS hann mundi ekki komast til kunningja síns fyr en alt væri komiS á kaf í snjó. Og ekki var betra aS snúa viS, því aS þaS var eins langt, og hin nafnkunna þefvísi hundanna nýtur sín ekki í mikilli snjókomu. Hann vissi, aS lítill sællihúskofi v.ar þarna skamt frá og voru veiSimenn oft vanir aS liggja þar nætursakir og nú afréS hann aS reyna aS komast þangaS. Hann þóttist viss um, aS verSa ekki áttaviltur, þrátt fyrir kafaldiS. Skömmu síSar grilti hann í snjófylt skíSaspor, sem virtust ganga fram á snarbratta fjallsegg. Drengurinn varS forviSa og rakti sporin þangaS til hann kom aS holu í snjónum, sem virtist vera þannig til komin, aS maSur hefSi dottiS þar. Djúpa far- iS bar þess merki, aS maSurinn sem datt hafSi átt erfitt meS aS standa upp aftur. Förin lágu spölkorn á- fram og aS lokum sá hann þau hverfa fram af hengiflugi. Honum rann kalt vatn milli skinns og hör- unds. Bent þekti þessa gjá og vissi hvar hann gat komist niSur í hana. Og þarna niSri fann hann mann á kafi i snjónum. Þetta var kornungur maSur og hann var meSvitundarlaus og bæSi skíSin hans brotin. Bent var fljótur aS sjá, aS maðurinn dró andann og þó mjög veikt. Nú kom sér vel fyrir Bent aS hann var skáti og hann byrjaSi á þvi aS nudda hendur mannsins og andlit meS snjó, til þess aS vinna á móti kalinu, sem var aS byrja , en meSan hugleiddi hann hvaS gera skyldi. BæSi Bent og ungi veiSimaSurinn sem hrapaSi urSu aS komast í sæluhúskofann, hvaS sem þaS kostaSi, en veiSimaS- urinn hafSi snúiS á sér annan fót- inn og gat ekki stigiS nema í hinn, þá loksins aS hann fékk meSvitundina aftur. Bent tókst samt aS koma honum upp í sleSann og nú hófst erfiS ferS upp í sæluhúskofann, fn Bent neytti allra sálar- og líkams- krafta til þess aS gefast ekki upp, Hann var alveg aSfram kominn þá loks aS hann komst í kofahrófiS, nieS hálfmeSvitundarlausan veiSi- manninn á sleSanum. Þarna var ofurlitill heykleggi síSan' um sum- ariS og bjó hann til legurúm handa manninum úr heyi í einu horninu, og kveikti svo eld á hlóSunum, svo aS bráSIega hlýnaSi. Úti fyrir æddi grenjandi bylur- inn, en Bent, veiSimaSurinn og hundarnir áttu tiltölulega góða daga i kofanum. VeiSimaSurinn hafSi héra og þiSur í tösku sinni og steikti Bent þetta á teini yfir eldinum og varS þaS hin ágætasta máltíð. LeifSu þeir miklu til næsta dags, og þaS kom sér vel, því aS þaS var ekki fyr en siðdegis daginn eftir aS veSr- iS lægði svo, aS viÖlit væri aÖ halda heim. Bent hafÖi ekki hugmynd um leiSina en þaS höfSu hundarnir og voru þeir svo heimfúsir aS þeir drógu bæSi Bent og veiSimanninn á sleSanum. Þegar þeir voru komnir miSja vegu heini mættu þeir föSur Bents og mönnum með»honum á skíSum, að leita aS drengnum. ÞaS varS ekkert úr páskaheim- sókninni hjá kunningjanum i þetta sinn. En gleSi móðurinnar, þegar hún vafSi Bent litla örmum var svo mikil, aS þaS leyndi sér ekki aS hún þóttist hafa heirnt hann úr helju. Tóta frænka. —Fálkinn. Skuggi vanrækslunnar (Framh.)i “Eg skal jáfna um þig seinna, hrekkja-tóan þín, Ljótunn,” hrópaði hann til þeirra. En þær biðu ekki boöanna og flýttu sér alt sem þær gátu. En þeg- ar heim kom tók lítiÖ betra viS. Þá var Nonni búinn aS vaSa í bæjar- læknum, og til aS bæta gráu ofan á svart, bafði hann slabbaS svona holdvotur upp í mitti, vestur fyrir fjósiS. Þar fann hann spá-nýjan mykjuhaug, og í honum hafði hann útatað sig allan, hátt og lágt, svo varla sást í andlitiÖ á honum fyrir kúa-klessum. > Sigga systir hans baS hástöfum guS aS hjálpa sér. HvaS ætli hún móðir hennar segði ? En Ljótunn hló svo dátt, aS hún nærri datt um sjálfa sig, en þá sárn- aSi Siggu svo mikið aS lá viS aS hún gréti. ÞaS gat Ljótunn ekki staðist. Hún hætti að hlæja, og sagSist skildi hjálpa alt sem hún gæti, til aS þvo strákinn. ÞaÖ þyrfti bara aS dífa honum öllum ofan í lækinn, þá þvæðist mykjan af hon- um; og mamma Siggu þyrfti ekkert aS vita, þegar hún kæmi heim. En nú var dagur aS kveldi kominn, og ekkert nema vonbrigði; en samt höfðu þær Ljótunn og Sigga veriS saman, og þaS var strax bót í máli. Foreldrar Siggu voru komin heim og búin aS drekka kaffiS, og nú var fariS aS tina upp vörurnar. Sigga þorði ekki aS spyrja mömmu sína um harmóníkuna, en starði vonar- augum á bögglana. í þeim var ýmislegt banda drengjunum, svo sem “sirts“-pjötlur, milliskyrtur og hálsbindi og vasaklútar. Svo dró mamma Siggu upp laglegt silki- teinótt tvist-tau í sunnudaga svuntu sem hún hafði keypt fyrir ullina hennar Siggu. MóSir hennar sagði henni aS það væri dálítiÖ. þarfara handa henni, heldur en skrækjandi harmóníka, til aS eyða tímanum við. Sigga fylgdi Ljótunni út á hlaS, þegar hún fór, og tárin stóSu í aug- um þeirra beggja, en hvorug sagSi nokkuS. Ljótunn greip Siggu Snögglega í faSm sinn og þrýsti henni aS sér þeyjandi, svo slepti hún Siggu og hljóp heim alt sem fætur gátu borið hana, því farið var aS skyggja. Svona leiS þessi sólskinsdagurinn, hugsaði hún, bjartur aS morgni, en dimmur aS kveldi. Samt hafði samhygS ófríÖu, litlu Ljótunnar tek- iS sviÖann úr særðum tilfinningum hennar Siggu litlu í GerSi. ÞaS var \-omiS fram í október- mánuS um haustiS, og Sigga á GerSi hafSi ráfaS í öngum sínum ofan í gömlu berjabrekkuna, þar sem Ljót- unn og hún urSu fyrir árásinni af Einari arnarkló, snemma sumarsins. Þessa októbernótt hafði veriS tölu- vert frost, og enn þá sást héluhjóm í lautum, þar sem hádegis-sólin náSi ekki til aS skína. Samt var eins og loftiS angaSi af leifum sumarblíSunnar. LyngiS teygÖi anga sina á móti hausf-feg- urðinni; hér og þar stungu sér upp úr lynginu smá-hríslur þaktar stór- um aðalbláberjum. Hélan og haust- vindarnir höfðu ekki náS aÖ sjúga úr þeim hinn sæta vökva. Sigga tautaði viS sjálfa sig, þar sem hún stóS og virti þau fyrir sér: “Aum- ingja litlu berin! mér sýnist helst að þiS líkist hálfbrostnum augum i deyjandi manneskju, sem elskar líf- iS og heiminn og kvíðir fyrir aS þurfa að hlýða skipun dauSans og loka sínum likamlegu augum í síS- asta sinn. Það er eins og alt yfir- borS náttúrufegurðarinnar sé í stór- kostlegum fjörbrotum. Allir þessir f jölbreytilegu litir eru smátt og smátt að breytast í nokkurs konar líkblæju, og sumariS er aS kveÖja, eins og syrgjandi vinur—sem lætur allar þessar táraperlur drjúpa á föl- bleikan vanga haustfegurSarinnar. Svo myndast gufa af þessum þorn- andi tárum, sem sameinast sólskin- inu, er upp viS himinhvolfiÖ dregst svo saman í yndisfagran friðarboga. Sjálft hlýtur þaS aÖ vera endur- skin af samstilling vetrar og sumars, öld fram af öld. Eflaust hefir guS og náttúran hagaS því svo til, að bæSi blítt og strítt falli í faSmlög og fæðist og deyi. Því ætti eg þá ekki aS bíSa róleg eftir einhverri sam- stillingu, og fyrirgefa alt-” Um leiS og Sigga tautaði þetta hálf-upphátt við sjálfan sig, kom Ljótunn hlaupandi til hennar og var fölleita andlitiÖ hennar uppljómað af ánægjubrosi. “Alt af liggur vel á þér, Ljótunn mín,” sagði Sigga í döprum róm. “Já, þaS kom nokkuS fyrir í gær- kveldi,” svaraði Ljótunn hálf- bros- andi, en þó hálf-feimin, eins og hún hálf fyriryrSi sig fyrir ánægjuna, sem bjó í huga hennar. “Já karl- inn er dauður ; hann reyndar steypt- ist af hestbaki og steinrotaðist.” “Og þú getur sagt þetta brosandi, Ljótunn; þessar voSa fréttir,” sam- aði Sigga undrandi. “Já, eg get ekki sagt frá öSru eins óvæntu happi grátandi, þaS er mér ómögulegt. ÞaS vildi nú svona til: Hann var á leiÖinni heim blindfull- ur. Þú manst eftir skörpu nibb- unni, sem er á honum rauða steini hérna mitt á milli bæjanna? Jæja, hann lenti meS hauskúpuna á nibb- unni, svo aS gat kom á og blóðiS spýttist um allan steininn, svo nú má stein-greyiS eiga nafn meS réttu og sannarlega kallast “rauSi steinn.” ÞaS er eftir stór blettur af blóði á honum, sem ekki er mögulegt aS þvo af, heldur þú aS þaS hafi veriS holt brennivíns blóðiS úr honum gamla Gisla, aS það skyldi lita svona grjótharðan steininn? En heyrðu, Sigga; hesturinn, sem hann reiS varS alveg máttlaus, og getur varla staðiS á fótunum. Heldur þú ekki aS það hafi veriS draugur, sem réS- ist á karlinn: Þú veist hvað hann blótaði mikiS. Já, og svo þurfti hann og líklega skollinn sjálfur aS fara meS seinustu skepnuna, sem eftir var í búinu hennar mömmu, svo nú erum viS allslausar. En verst er hvaS eg er myrkfælin við steininn. ÞaS verSur sama hvaS oft eg signi mig, þá þori eg aldrei framar aS ganga nálægt“ rauÖa steini,”—ekki einu sinni í glaða sólskini. Eg tók á mig hundrað feta langan krók núna, þegar eg kom. Jæja þá, eg kom bara til aS segja þér fréttirnar, Sigga mín. Ertu ekki glöS fyrir mína hönd?” Framh. FRA NORÐFIRÐI 13. þ. m. var hleypt af stokkum á NorÖfirÖi vélskipinu Stellu, sem bygt hefir veriS þar aS nýju úr eik og brenni, og stækkað mjög. Kjöl- lengd þess er 72 fet, og er eitt hiS stærsta skip, sem smíÖaÖ hefir veriS hér á landi. Dómhæfir menn telja skipið fallegt og ágætlega smíSaS og vel vandaS til þess aS öllu leyti. Eigandi skipsins er Sigfús Sveins- son kaupmaSur, en yfirsmiður Pét- ur Wigelund skipasmiSur á NorS- firSi.—N. dagbl. 14. júní. PROFESSIONAL AND BUSINESS CARDS PHYSICIANS omd SURGEONS DR. B. J. BRANDSON 216-220 Medical Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy Sts. Phone 21 834—Office tímar 2-3 Heimili 214 WAVERLEY ST. Phone 4 03 288 Winnipeg, Manitoba DR. J. STEFANSSON 216-220 Medical Arts Bldg. , Talsími 26 688 Stundar augna, eyrna, nef og kverka sjúkdóma.—Er aS hitta kl. 2.30 til 5.30 e. h. Heimili: 638 McMILLAN AVE. Talsími 42 691 Dr. P. H. T. Thorlakson 206 Medlc&l Arts Bldg. Cor Graham og Kennedy Sta. Phonee 21 213—21 144 Res. 114 GRENFELL BLVD. Phone 62 200 DR. B. H. OLSON 216-22.0 Medical Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy Sts. Phone 21 834-Offiee tímar 4.30-6 Heimili: 6 ST. JAMES PLACE Winnipeg, Manitoba Dr. S. J. Johannesson Viðtalstími 3—5 e. h. 218 Sherburn St,—Sími 30877 DR. L. A. SIGURDSON 109 Medical Arts Bldg. Phone 87 293 Office tímar: 12-1 og 4-6 e.h. Heimili: 102 Home St. Phone 72 409 BARRISTERS, SOLICITORS, ETC. H. A. BERGMAN, K.C. Islenzkur lögfrœðingur Skrifstofa: Room 811 McArthur Building, Portage Ave. P.O. Box 1656' PHONES 95 052 og 39 043 J. T. THORSON, K.C. • Islenzkur lögfrœöingur 801 GREAT WEST PERM. BLD. Phone 92 755 W. J. LINDAL K.C. og BJORN STEFANSSON tslenzkir lögfrœðingar 325 MAIN ST. (á öðru gólfi) PHONE 97 621 Er aS hitta að Gimli fyrsta þriðjudag í hverjum mánuði, og að Lundar fyrsta föstudag G. S. THORVALDSON B.A., LL.B. Islenzkur lögfrœðingur Skrifst. 702 CONFEDERATION LIFE BUILDING Main St., gegnt City Hall Phone 97 024 E. G. Baldwinson, LL.B. tslenzkur lögfrœðingur Phone 98 013 504 MelNTYRE BLK. Svanhvit Johannesson LL.B. tslenzkur "lögmaður” Viðtalsst.: 609 Mc ARTHUR BG. Portage Ave. (I skrifstofum McMurray & Greschuk) Sími 95 030 Heimili: 218 SHERBURN ST. Simi 30 877 DRUGGISTS DENTISTS DR. A. V. JOHNSON Islenzkur Tannlœknir 212 CURRY BLDG, WINNIPEG Gegnt pósthúsinu Sfmi 96 210 Heimilis 33 328 Drs. H. R. & H. W. TWEED Tannlœknar 406 TORONTO GENERAL TRUSTS BUILDING Cor. Portage Ave. og Smith St. PHONE 26 545 WINNIPEG Take Your Prescrlptlon to DR. T. GREENBERG BRATHWAITES LTD. Dentist PORTAGE & VAUGHAN Opp. “The Bay” Hours 10 a. m. to 9 p.m. PHONES: Office 36 196 Res. 51 455 Telephone 23 3 51 We Deliver ' Ste. 4 Norman Apts. 814 Sargent Ave., Winnipeg OPTOMETRISTS MASSEUR Harry S. NOWLAN Optometrist 804 TORONTO GENERAL TRUSTS BLDG. PHONE 28 200 Res. 35 719 )0 ( «rt$ ''’É’Voumk*') (oaminco/ VnmoJ G. W. MAGNUSSON Nuddlœknir 41 FURBY STREET Phone 36 137 Portage and Smith Phone 22133 305 KENNEDY BLDG. (Opp. Eaton’s) Slmið og semjið um samtalstlma BUSINESS CARDS A. S. BARDAL 848 SHERBROOKE ST. Selur likkistur og annast um út- farir. Allur útbúnaður sá bezti. Ennfremur selur hann allskonar minniavarða og legsteina. Skrifstofu talsimi: 86 607 Heimilis talsimi: 501 562 HANK’S HAIRDRESSING PARLOR and BARBER SHOP 3 Doors West of St. Charles Hotel Expert Operators We specialize in Permanent Waving, Finger Waving, Brush Curling and Beauty Culture. 251 NOTRE DAME AVE. Phone 25 070 J. J. SWANSON & CO. LIMITED 601 PARIS BLDG, WINNIPEG Fasteignasalar. Leigja hús. Út- vega peningalán og eldsábyrgð af öllu tœgi. Phone 94 221 A. C. JOHNSON 907 CONFEDERATION LIFE BUILDING, WINNIPEG Annast um fasteignir ma.nna. Tekur að sér að ávaxta sparifé fólks. Selur eldsábyrgð og bif. reiða ábyrgðir. Skriflegum fyrir- spurnum svarað samstundis. Skrifst.k. 96 757—Heimas. 33 328 qORE’s ' LTD. 28 333 LOWEST RATES IN THE CITY Furniture and Piano Moving IIÓTEL I WINNIPEG THE MARLBOROUGH SMITH STREET, WINNIPEG "Winnipeg’s Dcrwn Toum Hotel” 220 Rooms with Bath Banquets, Dances, Conventions, linners and Functions of all kinds Coffec Shoppe F. J. FALD, Manager ST. REGIS HOTEL 285 SMITH ST, WINNIPEG Pœgilegur og rólegur bústaður i miðbiki borgarinnar. Herbergi $.2.00 og þar yfir; með baðklefa $3.00 og þar yfir. Ágœtar máltiðir 40c—60c Free Parking for Quests HOTEL CORONA 26 Rooms with Bath, Suites with Bath Hot and cold uyater in every room Monthly and Weekly Ratea Upon Request Cor. Main St. and Notre Dame Ave. East. J. F. Barrieau, Manager THE M c L A R E N HOTEL Enjoy the Comforts of a First Class Hotel, at Reduced Rates. $1.00 per Day, Up Dining Room in Connection WINDSOR HOTEL J. B. GRAY, Mgr. & Prop. European Plan Rooms $1.00 and up Hot and cold running water Parlor in connection. 197 GARRY ST. Phone 91 037 HOTELST.CHARLES In the Heart of Everything WINNIPEQ Rooms from $1.00 Up Special Rates by Week or Month Excellent Meals from 30c up It Pays to Advertise in the “Lögberg”

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.