Lögberg - 06.09.1934, Page 4
4
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 6. SEPTMMBER 1934
Högtierg
O-eflB öt hvern fimtudag aí
TBK COLUMBIA PRE88 LIMITED
69 5 Sarerent Avenue
Winnipeg, Manitoba
Utanáskrift ritatjðrans.
BDITOR LÖOBERG, 69 5 SARGENT AVE
WINNTPEG. MAN.
VerO »041 u m árid—Borptit f]/rirfram
The "Lögberg” is printed and published by The Colum-
bia Press, Limited, 695 Sargent Ave., Wnnipeg, Manitoba
PIIOXK S6 327
Ritstjðri: HEIMIR THORGRÍMSSON
Ósanngirni
Til eru menn, þótt þeim fækki nú óðum,
sem hafa þá trú á Bennett, aS þeim finst alt
gott, sem hann gerir. Til eru einnig þan hlöS,
sem ávalt eru reiÖuhúin að verja gerðir hans,
hversu óréttlátar eða heimskulegar sem þær
kunna að vera.
Atakanlegt tlæmi um þetta er ritstjórn-
argrein í ‘ ‘ Heimskringlu, ” þ. 29. ágúst s. 1.
með fvrirsögninni “Féleysi.”
1 grein þessari er leitast við að réttlæta
hækkunina ó tillagi sambandsstjórnarinnar til
fylkisins, og um leið svnjun stjórnarláns til
Winnipegltorgar, sem sótt var um, úr atvinnu-
bóta-sjóði.
Éf að blaðið gæti leitt rök að því að fjár-
hagnr Manitobafylkis og Winnipegborgar
sé svo góður að þau þurfi engrar hjálpar við,
þá væri það sök sér. En því er ekki að fagna.
t stað þess er reynt að gefa það í skyn að
mikill hluti þess fjár, sem ætlað er til fram-
færslu atvinnulausra, gangi til háttlaunaðra
embættismanna, er styrknum eiga að úthluta.
Nú liggur í augum uppi að nokkur kostnaður
hlýtur að vera»því samfara að sjá um útbýt-
ing atvinnulausrastyrks, en enginn hefir enn
getað bent á óráðvendni eða óhæfilega eyðslu-
semi af hálfu fylkisstjómar eða bæjarráðs \*
þessu efni, og getur því tæpast talist rétt að
dylgja um slíkt, nema sannanir séu fyrir
hendi. Þeir munu fáir, sem trúa því að
“tvær eða þrjár fingrafimar stúlkur” geti
annast úthlutan “náðarbrauðanna,” og alt
það, sem því fylgir.
Blaðið fer jafnvel lengra en þetta. I
stað þess að viðurkenna hreinskilnislega að
öllum fylkjunum og sveitarfélögunum sé það
ofvaxið að framfleyta þeim, sem atvinnulaus-
ir eru, án hjálpar frá sambandsstjóminni, þá
er látið í veðri vaka að öll vandræðin í fylki
þes.su stafi af ófullkomnu eftirliti fylkis-
stjórnarinnar með fjármálunum. Þetta nær
vitanlega engri átt, jafnvel þó stjórnin bæri
ábvrgð á því, að talsvert fé hvarf úr f járhirzl-
unni fyrir nokkrum árum. Manitoba hefir
ekki farið fram á meiri hjálp en hin fvlkin,
tiltölulega, og er því mælgi um það efni út í
bláinn.
Mergur þessa máls er sá, að sambands-
stjórnin hefir hvað eftir annað neitað að
verða við réttmætum kröfum fylkjanna og
sveitafélaganna, með þeim árangri að mörg-
um þeirra liggur xúð gjaldþroti; en samt á
að lækka skerfinn enn að mun, og lofa þeim
þá að svelta, sem ekkert hafa.
Það hefir verið siður áminsts blaðs und-
anfarið að kalla það sníkjur og betl að fylkin
hafa leitað hjálpar ríkisstjómar í örðugleik-
um sínum. Stjórnarformenn þeirra eru nefnd-
ir “sníkjudýr. ” Allir ættu þeir að hafa næga
peninga með höndum, til þess að geta séð
atvinnulausum farborða, ef ekki væru þeir
eyðslusamir og óráðvandir. Allir hafa þeir
féflett alþýðu, en ausið fé til gæðinga sinna.
En Bennett-er öðruvísi. Hann ver ríkishirzl-
una fyrir hinum áleitnu “sníkjudýrum, ” og
stendur á verði fyrir hagsmunum alþýðunn-
ar; hennar hagsmuni ber hann einn fyrir
brjósti. Þessvegna lækkaði hann tillag sam-
bandsstjórnarinnar til framfærslu atvinnu-
lausra og allslausra manna. Þessvegna neit-
aði hann Winnipegborg um lán, sem orðið
gat til þess að veita fjölda fólks atvinnu.
Hitt og þetta
TirSSLANDI BOÐIÐ I ÞJÓÐA-
BANDALAGIÐ
Fréttir frá Bvrópu herma að líkindi séu
til þess að Rússar gangi í Alþjóðabandalagið
í haust. Gera þeir það að beiðni stórveldanna,
Englands, Frakklands og Italíu.
Hér er stórt spor stigið í rétta átt, því
ekki verða vandamál álfunnar til lykta leidd
nema með aðstoð hinna voldugri þjóða, og
ein sú voldugasta er Rússland.
Aíikið hnekti það áliti bandalagsins, þeg-
ar Japanar virtu tillögur þess að vettugi og
gengu síðan úr því. Nokkru seinna gerðu
Þjóðverjar hið sama. Mátti þá heita að
Frakkar og Englendingar réðu þar lögum og
lofum. Með inngöngu Rússa ætti vald banda-
lagsins að aukast, og máttur þess til að af-
stýraófriði að sama skapi. Þá verða Japanar
og Þjóðverjar einangraðir og gæti það orðið
til þess að þeir lækkuðu seglin og létu sér
segjast.
Nú, þegar hernaðarandinn er aftur far-
inn að láta á sér bæra, hlýtur Þjóðabanda-
lagið að láta til sín taka, enda er það eina
trygging friðarins í heiminum. Eftir því sem
fleiri þjóðir taka höndum saman, til þess að
vinna að sameiginlegum málum, þess meiri
líkindi eru til þess að hægt verði að afstýra
ófriði.
Velþektur, enskur blaðamaður lét svo um-
mælt nýlega, að framkoma Japana og Þýska-
lands gagnvart Þjóðabandalaginu hefði orð-
ið til þess að styrkja það, fremur en hið gagn-
I stæða. Á meðan þessar þjóðir voru meðlimir
þess, þá voru stöðugar erjur og óánægja og
samkomulagið slæmt. Eftir að þær fóru varð
samvinnan léttari og auðfengnari.
Þar sem Rússland á nú einnig að fá sæti
í framkvæmdarráðinu (council) má gera ráð
fyrir því að áhrifa þess gæti ailmikið og verð-
ur þeim óefað beitt þannig að Þjóðabandalag-
inu hlotnist gott af.
UPTON SINCLAIR ÚTNEFNDUR TIL
RÍKISSTJÓRAEMBÆTTIS
Rithöfundurinn frægi, Upton Sinclair,
hefir hlotið útnefningu demokrata-flokksins í
California, til ríkisstjóraembættis, með mikl-
um meirihluta atkvæða fram \Tir keppinauta
sína.
Þetta mega teljast markverð tíðindi.
Sinclair, sem er svæsinn jafnaðarmaður, hefir
hvað eftir annað lent í vadræðum fyrir ræð-
ur og rit, er frá honum hafa komið, um auð-
valdsskipulagið í Bandaríkjunum. Nú hefir
hann gengið í flokk demokrata og hvggst, ef
hann nær kosningu, að koma fram áhugamál-
um sínum með fylgi þess flokks. Slagorð hans
í útnefningarbaráttunni voru þessi: “Útrým-
ið fátæktinni úr California.” (Etnd Poverty
in California). Til að koma þessn í fram-
kvæmd á ríkið að taka í sínar hendur öll verk-
.stæði, sem nú eru ekki starfrækt, einnig allar
bújarðir, sem standa auðar. Með þessu móti
á að gefa öllum atvinnu. Þá á að hækka tekju-
skattinn og jafna útsvörunum þannig, að þeir
ríkari beri þyngstar byrðarnar.
Sinclair fer ekki dult með það, að fyrir
honum vaki að að taka upp þjóðnýtingu fram-
leiðslutækja, þar sem því verði við komið.
Enn er eftir að vita hvort að löggjafarþingið
yrði til með að fylgja honum að málum, ef
svo færi að hann næði kosningu.
Fróðlegt verður að vita hvort að rót-
tækum umbótamanni sem Sinclair tekst að
koma áhugamálum sínum á framfæri með að-
stoð demokrata, sem alt til þessa hafa verið
mjög andvígir stefnu sósíalista.
Víst er um það að flokkaskiftingin gamla
í Bandaríkjunum er að miklu leyti úr sög-
unni og sannast það bezt á því að LTpton
Sinclair skyldi ná þessari útnefningu.
ÍÐUNN XVII. ÁRGANGUR, 4. IIEFTI
Síðasta hefti Iðunnar er nýkomið hingað
vestur. Svo sem verið hefir undanfarandi ár,
þá er manni það sérstök ánægja að lesa ritið.
Nokkrir af ritfærustu mönnum heima-
þjóðarinnar eiga greinar eða sögur í hefti
þessu, svo sem þeir Sigurður Einarsson, Hall-
dór Kiljan Laxness og Ragnar E. Kvaran.
Maður saknar þó Þorbergs Þórðarsonar.
Fremst í þessu hefti er kvæði eftir Jó-
hannes úr Kötlum og'heitir “Villidýr,” euda
er hálfgerður villidýrsbragur á því. En ef til-
lit er tekið til efnisins og þeirrar hugmynd-
ar, er til grundvallar liggur, verður ekki ann-
að sagt en að vel fari á því.
Halldór Kiljan Laxness nær góðum tök-
um á efninu í smásögunni “ Vetrarmorgun.”
Lýsingar hans á draumalífi og heilabrotum
ungs drengs eru meistaralegar.
“Farið heilar, fornu dvgðir” er fyrir-
sögnin á langri ritgerð eftir Sigurð Einars-
son. Uppistaðan er að líkindum fengin lír
greininni “Our Pernicious Virtues,” sem, ef
minnið ekki svíkur birtist í Harpers Magazine
í haust sem leið. Þó hefir Sigurður bætt ýmsu
við frá eigin brjósti. Greinin er þess verð að
henni sé gaumur gefinn og felur í sér mikinn
sannleika. Mikla athygli vekur hún eflaust,
og ekki ólíklegt að einhver verði til þess að
andmæla. þeim skoðunum, er þar koma fram.
Ragnar E. Kvaran ritar fróðlega grein,
er hann nefnir “Framvindan og Sagan.”
Hann gerir tilraun til að lýsa þeim skilningi,
er spekingarir hafa lagt í mannkynssöguna.
ITm það efni eru mjög skiftar skoðanir, og er
því gaman að kvnnast því máli, enda nauð-
synlegl, ef maður á að geta gert sér grein fvr-
ir rás viðburðanna og þýðingu þeirra. Eins
og liöfundurinn segir, er grein hans fremur
ætluð til þess að vekja áhuga manna á sögu-
vísindunum, en til þess að skera úr því hver
hinn rétti skilningur á þeim kunni að vera.
í meir en þriðju nt? aklar hafa Dodd’s
Kidney Pills verið viðurkendar rétta
meðalið við bakverk, grigt, þvagteppu
0£ mörgum öðrum sjúkdómum. Fást hjá
öllum lyfsölum, fyrir 50c askjan, eða
sex öskjur fyrir $2.50, eða beint frá The
Dodd’s Medicine Co., Ltd., Toronto, ef
borgun fylpir.
“Minning,” heitir fallegt
kvæði eftir Stein Steinarr.
Hallgrímur Jónasson skrifar
um ‘ ‘ Uppeldismál og sparnað. ’ ’
Höf. finst að laun kennara séu
alt of lág, ef þess er gætt, hve
þýðingarmikið starf þeirra sé.
Þetta sama mun eiga sér stað
í flestum löndum, og er tsland
því engin undantekning, hvað
réttmætar sem kröfur kennara
til hærri launa, kunna að vera.
Luplau Janssen skrifar um
‘ ‘ Geimgeisla. ’ ’ Grein sú er vís-
indalegs efnis og fróðleg.
“Dauði maðurinn” er nafn á
smásögu eftir góðskáldið enska
.Tohn Galsworthy.
Þá kemur bálkurinn “Orðið
er laust.” Þar eru birt tvö
bréf frá Vestur-íslendingur.
Hið fyrra er eftir Magnús
Peterson, og er hörð ádeila á
grein Þórbergs Þórðarsonar,
“Á guðsríkisbraut. ’ ’ Sú .grein
birtist í 1- og 2. hefti Tðunn-
ar, þessa árs. Höf. bréfsins
setur lit á rithátt Þórbergs;
finst hann dónalegur. Einnig
finst honum “Iðunn” taka of
mikið málstað Bolshevika, og
segir hann stjórn þeirra á
Rússlandi liörmulega í fvlsta
máta.
Hitt bréfið ritar Guðmundur
E. Eyford, og fer hann lofsam-
legum orðum um þessa sömu
ritsmíði Þórbergs og einnig um
^skrif Sigurðar Einarssonar.
Aftast í ritinu eru ritdómar
um nýútkomnar bækur.
Uppí í sveit fvrir
35 árum
Eg var kominn á þann aldur, að
annaðhvort yrði eg að fara upp í
sveit fyrir sumarið eða að verða mér
til skammar og fólki mínu til mink-
unar—svo maður sleppi því að eg
yrði öðrum til ergelsis að slæpast á
mölinni á Akurevri alt sumarið og
þvælast fyrir fólki, sem var a8 vinna.
Mamma var vandlát í því sem
ööru að koma mér fyrir, og árang-
urinn af vandlæti hennar varð sá,
að mér var komið fyrir á Drafla-
stöSum i Dalsmynni í Fnjóskadaln-
um—ekkert dóna heimili! Mamma
bjó mig út með nesti og nýja skó,
eins og segir í sögunum, og alt var
mjög fyrirhafnarmikið i rriínum
augum, og auðvitað datt mér ekki
dúr á auga af ferðahug alla nóttina.
DraflastaSamenn voru í bænum;
höfSu þeir skiliS hesta sina eftir á
SvalbarSseyri og komiS á bát til
Akureyrar og var báturinn hlaSinn
upp aS borSstokk, eins og siSur var
í þá daga, liklega helzt þó hjá sveita-
mönnum. Dálítil hafgola var þegar
viS lögSum á staS, en brátt snerist
þessi gola i reglulegan norSanbelg-
ing, og leist tnér ekki sem bezt á
blikuna, því enginn sjómaSur var eg
í þá daga—þótti víst aS þaS væri
næst því aS talca niSur fyrir mig aS
fást viS sjósókn!
Tók eg eftir því aS sveitamenn
voru aS, skjóta til mín hornauga;
fanst þeim víst eg ekki vera búinn
út sem vinnumaSur í sveit, og hafSi
þetta áhrif á mínar næmu tilfinn-
ingar og varð eg hálf önugur í skapi.
Létti þó af mér þegar eg hafSi aftur
jörS undir fótunum og sá blessaSa
hestana.
Alt gekk slysalaust heim til
DraflastaSa, þó ekki litist mér vel á
Faxafell, sem einn náunginn hafSi
gaman af aS segja mér frá hvaS
margir hestar og menn hefSu lent
fram af þeim kletti, enda heyrSi eg
hjartaS í mér slá!
ÓSalsbóndinn SigurSur var dáinn,
en merkin mátti sjá eftir hann hvar
sem litiS var. Frú Helga stjórnaSi
búinu meS hjálp sona sinna þriggja.
Var Siguröur þá í Noregi, en Karl
var bústjórinn, fallegur maSur, kát-
ur og f jörugur—og góSur. Og þaS
sama átti viS Ingimar og Jóhann.
Var gaman aS sjá Ingimar höndla
orfiS, enda mun hann hafa veriS
einhver bezti sláttumaSur þar um
slóSir. En þarna var fyrir gamall
skólabróSir og kunningi, Gunnlaug-
ur Tryggvi. Var hann smalinn á
bænum og fann vel til þess aS eg
væri þarna kominn til þess aS vera
kúarektor—og ekkert meira! En
Tryggvi var góSur smali—-fram eft-
ir sumrinu, þó aS hundaólárt hefSi
hann mikiö, og meS hundaóláni
meina eg aS hundarnir vildu ekki
gelta fyrir hann og varS hann því
aS gera þaS sjálfur!
Hundinn tók Tryggvi í bandi upp
eftir hlíSinni, en vanalega setti hann
skottiS á milli fótanna og hundsk-
aSist heim án þess svo mikiS sem
aS opna á sér kjaftinn, og varS því
Tryggvi aS hóa og öskra alt sem af
tók, og var hann því bæSi rámur og
hás þegar eg sá hann. Þegar leiS á
sumariS og þokur og rigningar voru
tíSari, dofnaði yfir smalamensku
Tryggva og hann fór fram á þaS aS
eg kæmi meS sér og gelti fyrir sig.
Tók eg þetta meS þökkum, því
mér þótti, satt aS segja, ekki mikill
heiSur í því aS vera ekkert nema
kúarektor. Voru mér gefnir nýir
hrossleSursskór, og lagSi eg á staS
meS nafna í mína fyrstu smalaferS.
Tryggvi hefir nú arlt af veriS einum
tveimur árum eldri en eg, og aS því
skapi vitrari, en þennan dag lét guS
rigna hundum og köttum! Brettum
viS samt upp sokkunum og girtum
okkur og meS hundinn í eftirdragi
IögSum viS af staS og er skamt frá
þvi aS segja, aS eg byrjaSi aS gelta
strax og eg var kominn út fyrir tún-
iS, og ekki lét Surtur heldur á sér
standa aS skunda heim strax og hann
losnaSi viS bandiS. Hann skildi þaS,
hund-greyiö, aS þaS væri ónauSsyn-
legt fyrir hanti aS gelta í dag.
I þessum mínum fyrsta smalatúr
vantaSi 13 ær. “Þrettán ær, þrettán
ær,” sagSi Gunnlaugur Tryggvi—
og sagSi þaS svo fljótt aS þaS var
líkast .því aS um 130 ær vantaSi.
SagSist Tryggvi hafa höfuSverk—
mest af geltinu úr mér, og þóttist
hann ekki geta fariS aS leita aS
ánum. “Hvínandi, kolsvartan höf-
uSverk,” sagöi Tryggvi. Nú fór aS
syrta fyrir mínum augum. Átti eg
aS fara aS leita aS ánum? Var eg
ábvrgSarfullur fyrir þessum 13
kláðagemlingum ? HvaSa mismun
gerSi þaS þó aS 13 horaSar ær kæmu
ekki í kvöld ? “Ærnar verSiS þiS aS
finna,” sagöi 250 punda Finna—já.
hún GuSfinna, og þurfti eg ekki aS
líta á hana nema einu sinni til þess
aS sjá hvaS hún meinti.
Hér var nú annaShvort aS revn-
ast góSur smali og verSugur stöS-
unni, eSa aS gefast upp. Gunnlaug-
ur Tryggvi var kófsveittur anpaS
slagiS, en meS hroll þess á milli, og
mátti sjá aS honum var alvara aS
fara ekki aS leita aS ánum. LagSi
eg því á staS hálfhræddur viS
huldufólk og útilegumenn, og ekki í
neinum vafa um þaS, aS væru draug-
ar nokkrir til, þá væri þetta rétta
veSriÖ fyrir þá—rigning og myrk-
ur!
Sá eg á Karli og öSrum á heim-
ilinu aS þeirn stæSi nokkurnveginn
á sama um þessa 13 horgemlinga, en
þeir höfSu víst gaman af aS virSa
fyrir sér andlitiÖ á mér, og biSu
eftir því aÖ eg léti til mín heyra.
En svo varS þó ekki. Eg lagSi á
staS. Hálfa IeiÖ upp hlíÖina var
orSiS óstætt á hrossleSursskónum á
blautri jörSinni, og seinna slitnaði
varpbandiS í öSrum skónum, svo nú
var eg á öSrum sokknum. ÞaS
rigndi og rigndi.
Eg sá hvorki ær né annað, en rjúp-
urnar gerSu mér bylt viS í hvert
skifti sem eg var aS því koriiinn aS
stiga á þær og þær þutu upp meS
fjaSraþyt—en engum söng. Aum-
legar hafði mér aldrei liSiS, og eg
hét því aS fara til Ameriku, kæmist
eg lifandi heirn. í Ameríku værit
hvort sem er engir smalar.
ÞaS leiS á kvöldiS; fólkiS var
orSiÖ hrætt um mig; myrkur og
kalsarigning. F.g'sá tómar ofsjónir;
allar draugasögur og útilegumanna-
sögur, sem eg kunni, spunnust i
hausnum á mér, og eg hataSi alla
veröldina. Sokkarnir höfSu skor-
ist á steinunum og dreyrrautt var
hvert spor, þó ekki fyndi eg til
verkjar í fætinum. Og þaS var þá
sem eg ákvaS aS verSa aldrei bóndi
á íslandi. Jú, auðvitað hefSu þeir
alt af einhverja asna til aS smala
fyrir sig—já, svona var þaS að vera
í sveit! Já, hvaS skyldi mamma
halda, ef hún vissi hvernig mér liSi?
HvaS ætli önnur foreldri hugsi, þeg-
ar þau vilja drífa börn sín upp i
syeit. Nei, eg fer til Ameríku! Eg
skal komast í búS og ganga á dönsk-
um skóm, en engum f jandans hross-
leSurskóm um dagana—og í þessu
svifinu skrensaSi eg niSur einhverja
stóra þúfu—eða fja.ll, flatmagandi
i forinni. Og hvaS haldið þiS aS eg
hafi séS? Hvorki minna né mjórra
en ellefu fallegar ær;—allar ekta
DraflastaSa-ær. Eg bölvaði fyrst á
sjö tungumálum. Voru þær þá
þarna? ESa er eg aS sjá ofsjónir,
—er eg orðinn vitlaus? Nei, þarna
voru 11 ær, hvaS oft sem eg taldi
þær! Jæja, kanske er þaS ekki svo
bölvað aS vera smali! Þetta hefSi
Gunnlaugur Tryggvi ekki getað.
Hann hefSi aldrei fundiS þessar ær!
Eftir þetta ætti eg aS vera smalinn
á DraflastöSum. Ellefu ær! Eg
skal finna þær allar, þrettán—eSa
kanske hinar séu komnar heim á
ból.
Ójá, tvær horaSar ær höfSu slæpst
heim meSan eg var aS skrensa í
forinni um fjöll og fyrnindi, innan
um drauga og púka. Og þegar aum-
ingja Finna — öll 250 pundin af
henni — kom auga á mig þá hélt
eg hún ætlaöi aS éta mig. F.n eg var
of stoltur til aS gera mikiS úr þessu ;
var ánægður meS aS bera stolt mitt
í mínu eigin brjósti,—lét þaS aS-
eins í veSri vaka að þaS tæki meiri
mann en Gunnlaug Tryggva aS
finna allar ærnar í svona veSri, en
hávaSa hafSi eg engan. Ó-nei, eg var
ekki montinn! Nei, sussu nei! En,
vitandi að Tryggvi væri þarna fvr-
ir lifstíð, lét eg þaS aðeins í ljós. aS
smali yrði eg næsta sumar, e.Sa aS
öðrum kosti myndi laugin fheit
laug) frjósa í fimm hundruS ár!
Já, og smali varS eg, smali á
Hjálmsstöðum í EyjafirSi, hjá
Samúel, sem var sá víSlesnasti maS-
ur, sem eg hafði séS um mína daga,
og sem talaði allra manna bezt mál.
Sumir sögðu þaÖ—svona undir rós
—aS Samúel væri meira fyrir bæk-
urnar en vinnu, og satt má þaS hafa
veriÖ. En hann var líka auSugur
aS fróSleik, sem margir aSrir höfðu
ekki, og góður var hann mér.
Aklrei hefi eg veriS ánægðari og
stoltari, og aldrei fundist—fyr eSa
Organized
To Serve You Better
TAXI LIMITED
PHONE 95 111