Lögberg - 06.09.1934, Síða 8

Lögberg - 06.09.1934, Síða 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN G. SEPTEMBER 1934 Úr bœnum og grendinni G. T. spil og dans, verður hald- ið á föstudaginn í þessari viku og þriðjudaginn i næstu viku í I.O.G.T. húsinu á Sargent Ave. Byrjar stundvíslega kl. 8.30 að kvöldinu. 1. verðlaun $15.00 og átta verð- laun veitt, þar að auki. Ágætir hljóðfæraflokkar leika fyrir dans- inum.—Lofthreinsunartæki af allra nýjustu gerð eru i byggingunni. — Inngangur 25C.—Allir velkomnir. Messuboð Séra Jóhann Fredricksson messar í Langruth næsta sunnudag, 9. sept. kl. 2 e. h. Skuldar-fundur í kvöld (fimtu- dag) Þórður Kristján Kristjánsson (Christie) frá Ocean Falls, B.C., sem áður bjó hér í borginni, kom hingað á dögunum með dóttur sinni, Guðsþjónustur í Vatnabygðum sunnudaginn 9. september: i Kanda- har kl. 11 f. h.; í Grandy Hall kl. 2 e. h.; og í Sameinuðu kirkjunni canadisku í Wynyard kl. 7 e. h. Prestur þeirrar kirkju flytur guðs- þjónustu í Elfros kl. 7.30 að kvöld- 'inu. Guðsþjónustan í .Grandy Hall á íslenzku. K. K. Ó. Mannalát Fimtudaginn 23. ágúst, urðu þau Mr. og Mrs. Jónasson í St. Vital fyrir þeirri sorg að missa dóttur sína, Grace, 6 mánaða gamla. Hún var jarðsungin af séra Rúnólfi Marteinssyni frá útfararstofu Kerr’s á Adelaide St., laugardaginn 25. ágúst. Messur í Gimli prestakalli næst- Lurlene Phoebe. Hún útskrifaðist komandi sunnudag, þ. 9. sept:, eru í hjúkrunarfræði frá Almenna sjúkrahúsinu í Vancouver, B.C., ár- ið 1931, með hæstu einkunn Þórður Kristjánsson hefir hefir áætlaðar þannig, að morgunmessa j verður í gamalmennaheimilinu Retel |á venjulegum tima, síðdegismessa kl, > í kirkju Víðinessafnaðar og kvöld- dvalið í Ocean Falls í nitján ár, og j messa kl. 7 í kirkju Gimlisafnaðar. stundar þar byggingavinnu. Hann býst við að dvelja héf í borg í vetur Þess er vænst að fólk hafi þetta huga og komi til messu. hjá móður Mrs. B. Gilbert 270 j Good St., Winnipeg. Dóttir hans 1 Sunnudaginn 9. september mess- mun fara vestur aftur bráðiega. j ar séra Guðm. P. Johnson á Athlone _______ j skóla kl. 11 f. h. (á ensku) og í ! Westside skóla kl. 2 e. h. (fljóti Sveinn Björnson, frá Seattle, Wash., sem dvalið hefir hér í borg- inni nokkrar vikur, lagði af staS suður til Minneota á föstudaginn. timinn). Fólk er beðið að f jölmenna ; við messurnar. Söngflokkur Fyrstu lútersku kirkju (eldri flokkurinn) byrjar æf- ingar á föstudagskveldið 7. sept. Minningarathöfn eftir Guðmund lieitinn Breckman, verður haldin í lútersku kirkjunni að Lundar á fostudaginn 7. ágúst, kl. 2 e. h. Yngri deild kvenfélags Fyrsta lút. safnaðar heldur sinn fyrsta fund eftir sumarfríið, í samkomusal Hjónavígslur j Laugardaginn 1. sept. voru þau j Albert Sigurður Albertson og Aðal- kirkjunnar á þriðjudaginn 11. sept. heiður Magný Hólm. bæði frá Gimli, n. k., kl. 3 e. h. FYRIRLESTUR MED MYNDUM j Gimli. Dr. M. Ellen Douglas, velþektur !- kvenlæknir hér í borg, er nvkomin Man., gefin saman i hjónaband, af séra Rúnólfi Marteinssyni, að 493 Lipton St. Heimili þeirra verður að ÞAKKLÆTT Við gátum ekki látið hjá fara að úr skemtiferð um Kína, Japan og Kyrrahafseyjarnar. Hún flytur j j,akka okkar R(yðu vinum fyrir þá erindi um ferð sína og sýnir ágætar j (')Væntu heimsókn, sem þeir veittu myndir í Fyrstu lút. kirkju á þriðju- jokkur 5 Silfurbrúðkaupsdegi okkai. dagskveldið n. sept., kl. 8. Mrs. j þar sem þag kom með mat og góð- B. H. Olson skemtir með söng. Sam- gergir af 0nu tagi og hafði alt fyrir koman er undir umsjón Jóns Sig- j þv]'; og a]t var upp 5 það fullkomn- urðssonar félagsins, I.O.D.E. Sam- skot verða tekin. asta, og gáfu okkur svo þetta indæla silfur te-set og peninga þar að auki. j Gjafirnar eru mikils virði, en það staddur að j er meira virði að vita það, að maður á góða vini, sem vilja leggja svona Dr. Tweed verður Gimli á laugardaginn 8. sept., og Árborg á fimtudaginn 13. september mikið á sig. Svo viljum við þakka næstkomandi. HÚS TIL LEIGU 640 Sargent Ave., 8 herbergi, með nýjustu tækjum, hlý og hrein, $25 um mánuðinn. Fáið upplýsingar með því að síma 403 654 eða 53 993. okkar góðu vinum bæði f jær og nær, sem hjálpuðu til með að gera þessa stund sem ánægjulegasta. Ólöf Helgason, Camoens Helgason. Séra Jóhann Fredrickson frá Lundar, Man., var í borginni á Gjafir til Betel í ágitst mánudaginn, við jarðarför Guð- Vinur í Winnipeg, $1.00; Mr. S. J mundar heitins Breckmans. Séra F. Ólafsson, Winnipeg, $10.00 ;’Mr. j Guðmundur P. Johnson frá Foam Sveinbj. Björnson, Walhalla, $1.00: , Lake, Sask., og kona hans, komu Vinur á Gimli, $5.00; Vinur í Win- I einnig á mánudaginn, til að vera við nipeg, $1.00; Mrs. H. Bjarnaspn, útförina. Winnipeg, $2.00; Vinur á Gimli, $1.00; Mrs. Ásdís Hinriksson, í minningu um föður sinn, $25.00; Jónas Jónasson, Winnipeg, tvö ein- tök “Skemtiferðir.” Þetta er innilega þakkað. /. Jóhannesson, féh. 675 McDermot, Wpeg. Sunnudaginn 26. ágúst andaðist í bænum Hallock, Minnesota, Guð- mundur Goodman (Guðmundsson). Hann var fæddur að Mýrum í Geit- dal, Norður-Múlasýslu, 15. ágúst 1869, og var því rúmlega 65 ára að aldri. Foreldrar hans voru Guð- mundur gullsmiður Guðmundsson og Rannveig Runólfsdóttir. Hann kom hingað til lands með móður sinni árið 1889 og gekk þá von bráð- ar i þjónustu D. R. Dingwall fé- lagsins og lærði þar gull- og silfur- smíðar. Árið 1894 kvæntist hann ungfrú Áslaugu Indriðadóttur, og það sama ár fluttu þau hjón sig til Hallock og hafði hann þar skraut- gripaverzlun til dauðadags. Þeim hjónum varð eigi barna auðið, en þau ólu upp frá barnæsku systurdóttur Áslaugar, Theresa að nafni (síðar gift Johndal). • Hefir hún vel launað það fóstur með því að annast heimilið prýðilega í margra ára veikindum fóstru sinnar, og að siðustu loka mjúklega brostn- um augum þeirra bfggja. Er Mrs. Theresa Johndal nú í þjónustu Sam- bandsstjórnar Bandaríkja og hefir aðalumsjón með póstafgreiðslu þar í bænum Hallock. Guðmundur var atorkumaður, hreinn og beinn í viðskiftum, glað- lyndur og skemtinn. Tók hann jafnan drjúgan þátt i félagslífi þar meðal hérlends fólks, og var af öll- um virtur og vel metinn. Systkini hans eru þessi: Mrs. Björg Þórðarson, Seattle, Wash.; Þorsteinn Goodman, Milton, N.D. ;• John Goodman, Bemidji, Minn.; Mrs. Guðrún Peterson, Norwood, Man. Einn bróðir þeirra systkina, Runólfur Goodman, andaðist í Cavalier, N.D., fyrir nokkrum ár- um síðan. Jarðarför Guðmundar fór fram þriðjudaginn 28.'ágúst, frá Biskupa- kirkjunni í Hallock, að viðstöddu fjölmenni. Var það undir umsjón Frímúrara Reglunnar, því að hinn látni var mikilsmetinn meðlimur þess félagsskapar um mörg ár. Frændur og vinir syrgja fráfall þessa látna bróður, því að hann var drengur góður í orðsins bezta skiln- ingi. M. P. Munið eftir “Silver Tea” Trú- boðsfélagsins hjá Mrs. Hansínu Olson, 886 Sherburn St., kl. 3—6 og 8—11 síðd. föstudaginn í þessari viku, 7 sept. Thorarinn Melsted, starfsmaður hjá Winnipeg Electric félaginu í Winnipeg og Karl Preece, starfs- maður hjá Hudson’s Bay félaginu, komu aftur til borgarinnar á mánu- dagskveldið, eftir að hafa tekið sér skemtiferð austur til Montreal. Á leiðinni komu þeir við í Minneapolis, Chicago og Toronto. Þeir láta hið bezta yfir ferðinni. Mi ss Sigurðsson frá Seattle, Wash., sem verið hefir í borginni undanfarið, fór suður til Minneota á sunnudaginn. Leidd skal athygli að því. að sett hefir verið á fót ný búð á mótum Victor og Sargent, er selur allar beztu og fullkomnustu tegundir af veggjapappír, máli, málburstum o. fl. Eigendur búðarinnar, þeir Mr. Teskey og Mr. Doubleday, hafa um langt skeið rekið verzlun í þessum greinum, og getið sér hinn bezta orðstir. Getur fólk því reitt sig á vönduð og ábyggileg viðskifti af þeirra hálfu. RejOJt ín hlind CLEANUNESS OF PLANT AND PRODUCT Drewry’s OLD CABIN ALE ESTABLISHED 1877 Phone 57 221 Hafið í huga hreinindi ölsins og ölgerðarinnar Bráðum fljúga allir Lord Sempill, sem talinn er einna gagnfróðasti maður Breta um flug- mál hefir nýlega haldið fyrirlestur um flugmálin i framtíðinni. Eru sum ummæli hans þannig, að þau hafa vakið athygli um allan heim, og einkum þykir hann trúaðri en flestir aðrir á, að flugvélin muni innan skamms verða alment sam- göngutæki. í fyrirlestri sínum komst hann m. a. þannig að orði: Hægt fór það, en loksins er svo komið, að spurningin um að flug- vélarnar verði almenningseign er rædd í fullri alvöru og ótal járn eru nú í eldinum, sem miða að því, að notfæra sér framfarirnar í flug- vélasmíði til þess að framleiða ódýr- ar flugvélar. Á síðustu þremur ár- um hefir tala flugklúbba í Englandi hækkað úr örfáum upp í 70, og með- limatala þessara klúbba er nú um 800, en hver meðlimur er kunnandi flugmaður og á litla skemtivél. Um 50 af þessum klúbbum komast sjálf- ir af f járhagslega, en 20 njóta styrks frá stjórninni, sem gerir sitt til að efla áhuga einstaklinga fyrir flugi. Það er dýrleikinn á vélunum, sem enn er mesti þrándurinn í götu fyr- ir því, að flugíþróttin verði almenn. Ódýrustu skemtiflugvélar kosta enn um 600 sterlingsp. (um 13,000 kr.). Agætar tveggja manna vélar eru til, Tneð 100 hesta hreyfli og 150 kíló- metra hraða — Mothvélarnar svo- nefndu—en eini gallinn á þeim er sá, að þær eru of dýrar. Þetta skilja flugvélasmiðjurnar vel. Þeim er ljóst, að ef fluglöng- un almennings á að verða fullnægt, mega vélarnar ekki kosta nema um 5,000 kr. og þær vita líka að þær komast af með miklu minni hreyfil." Ýmsar verksmiðjur eru nú að gera tilraunir með að smíða vélar, sem eigi hafa nema 6 — 10 hestafla hreyfil. Autogíro-vélin er vél, sem auð- veldast er að fljúga á. Eg hefi per- sónulega trú á, að þessi vé! spán- Á laugardaginn 1. september dó verjans Cierva eigi mikla framtið að heimili dóttur sinnar Mrs. M. fyrir sér sem einkaflugvél, enda hef- W. Dalman, 676 Victor St. í Win- ir hún breiðst mikið út í Englandi. nipeg, öldungurinn Gunnlaugur j Ýmsar enskar verksmiðjur hafa Sölvason, 80 ára að aldri. Útfarar- | keypt leyfi til að smíða þessár vélar athöfnin fór fram á mánudaginn kl. jí stórum stil. Flugvélasmiðjurnar 1.30 e. h. frá heimilinu, og líkið var ,hafa sem sé trú á, að hér sé fundin sú vél, sem fullnægir einna bezt þörfum almennings, vél, sem er ó- dýr og flýgur svo að segja sjálf- krafa. Fólk er ekki nema nokkra klukkutíma að læra að fljúga i þessari vél, því að gerð hennar og jafnvægisstjórn er svo einföld, og svo er vélin allra véla tryggust, m. a. af því, að hún getur lent á svo litlu færi og lækkað sig sjálfkrafa, en lendingin er eitt vandasamasta at- riði fluglistarinnar. TESKEY’S PAÍNT STORE 690 SARGENT AVENUE Er nú nýtekin til starfa, og hefir á boðstólum allar hugsan- legar tegundir af veggjapappír, máli málburstum o. fl. Hringið upp og vörurnar verða samstundis sendar heim til yðar. SIMI 34 422 Frank Thoroifson, A.T.C.M., L.A.B. PIANIST and TEACHER (Pupil of Eva Clare) Í930—Winner of Sixth Year Manitoba Music Option 1931— Winner of Matthews Scholarship in Man. Music Option 1932— A.T.C.M. Performers Degree, obtained highest marks in Winnipeg. 1934—L.A.B. Performers Degree Phone 26 513 Studio: 728 Beverley St. Jón Bjarnason Academy 652 HOAIE STREET (Sími 38 309) Bekkirnir 9 — 12 Gullvægt tækifæri til að nema íslenzku. Hið nýja starfsár hefst föstudaginn 14. september. Skrifið eða símið eftir upplýsingum. Heimlli: 493 LIPTON ST. Sími: 33 923 RÚNÓLFUR MARTEINSSON, skólastjóri. þess að vekja áhuga almennings á flugi og styðja að samvinnu um það, milli þjóðanna. Það mun ekki líða á löngu þang- að til viðskiftalegu skipulagi verð- ur komið á sölu flugvéla, að sinu leyti eins og er um sölu bifreiða í heiminum nú, m. a. að farið vcrði að selja flugvélár með afborgun- um. Þetta er skilyröi fyrir því, að flugvélin verði almenningseign að sinu leyti eins og bifreiðarnar eru nú. —Eg hefi þá föstu sannfæringu, segir lord Sempill að lokum — að þess sé skamt að bíða, að allur þorri manna ferðist fljúgandi í stað þess að aka í bifreiðum, eins og þeir gera nú, og eg efast ekki um, að allir þeir, sem ferðast í kaupsýsluerind- um, sannfærast bráðlega um, að það verður betra og ódýrara fyrir þá að eiga flugvél til ferðalaga sinna, en að nota önnur samgöngutæki. Og vitanlega verður allur póstflutning- ur fluttur loftleiðina.—Fálkinn. Used High School Books Bought, sold and _exchanged Normal and University Texts School Supplies Deal vjith the old reliable firm C. MacPhail The Bookman 303 CARLTON ST. Opp. Free Press Jakob F. Bjarnason TRANSFER Annast grelClega um alt, flutningum lýtur, smium e6a irtðr- um. Hvergi sanngjamara ver8 HeimiU: 762. VICTOR 8TREET Stml: 24 600 jarðsett í Brookside grafreit. Björn TT. Jónson jarðsöng. Séra Karlakór íslendinga í Winnipeg syngur yfir útvarpið þann 18. sept., eins og áður hefir verið skýrt frá. Flokkurinn er þegar farinn að æfa sig, og verður söngskráin birt í næsta blaði. Flest verða lögin ís- lenzk og munu landar víðsvegar hlakka til þeirrar skemtunar, sem þarna býðst. Kveðjuhljómleikar Miss Pearl Pálmason voru haldnir á föstudags- kvöldið var, eins og auglýst hafði verið. Aðsókn var sæmileg, þrátt fyrir kuldaveður og rigningu. öll- um kom saman um að hljómleikarn- ir hefðu tekist með afbrigðum vel. Leikur Miss Pálmason var mjög hugljúfur, og hljómsveitin La Sin- fonietta ágæt. Séra Philip Pétursson, prestur Únítara-safnaðarins enska hér i borg, leggur af stað til íslands á miðvikudaginn kemur. Séra Philip ætlar að dvelja í Reykjavík um 8 f Englandi fer smíði þessara véla fram undir umsjón aðalfélagsins, sem hefir heimseinkaleyfin á þessari vél, og loftmálaráðuneytisins, sem einnig hefir umsjón með stærri vél- um at þessari tegund, 5 manna vél- um með 300 hestafla hreyfli. Áætl- að er að nota þessa stærri tegund til áætlunarferða innanlands, en þó ekki fyr en tilraunir hafa sannað kosti hennar, svo að farið verði að framleiða hana í stórum stíl. Sam- kepnin milli verksmiðjanna um smíði ódýrra véla er orðin í fullum gangi, og tilgangur þeirra: að smíða ódýrar og sparneytnar vélar, orðinn svo augljós, að hér er beinlínis um þátta- skifti að ræða í flúgsögunni. Persónulega hefi eg brennandi á- Mikill afli við Langanes.—Frétta- ritari útvarpsins á Þórshöfn símar í dag, að á Raufarhöfn og Þórshöfn og í öðrum verstöðvum á Langa- nesi hafi verið ágætis fiskafli þennan mánuð og síðari hluta mánaðarins, sem leið. Síld er einnig óvenju mikil.—Visir 10. ágúst. Sum blóm eru svo viðkvæm, að þau finna á sér allar veðurbreyting- ar, sem verða. Er því haldið fram, að menn geti séð á blómunum, er rigning er í aðsigi. En vitanlega er þetta aðeins unt fyrir fólk, sem nauðþekkir hlómin og tekur eftir öllum breytingum þeirra.—hálkinn. Björg Frederickson Teacher of Piano announces the re-opening of her studio at 523 SHERBROOK ST. mánaða skeið, og nema íslenzku við háskólann, hjá prófessor Sigurði luiga fyrir þessari stefnubrevtingu Nordal. og ferðast í sífellu, stað úr stað til The Watch Shop Diamonds - Watches - Jewelry Marriage Licenses Issued TIIORLAKSON & BALDWIN Watchmakers & Jewellers 699 SARGENT AVE., WPG. Sendið áskriftargjald yðar fyrir “The New World,” mán- aðarrit til eflingar stefnu Co-ojierative Commonwealth Federation í Canada. Aðeins EINN dollar á ári sent póstfrítt Útgefendur The New World 1452 ROSS AVE. Winipeg, Manitoba 224 NOTRE DAME AVE. Winnlpeg, Man. • Phonb 96 647 MEYERS STUDIOS LIMITED Largest Photographic Organlza- tlon in Canada. STUDIO PORTRAITS COMMERCiAL PHOTOS Family Groups and Children a Specialty Open Evenings by Appolntment LAFAYETTE H0LLYW00D Studlos 189 I’ORTAGE Av. Winnipegr, Man. Studlos SA8KATOON Sask. We Specialize in Amat&wr Developing and Printing

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.