Lögberg - 27.09.1934, Síða 6

Lögberg - 27.09.1934, Síða 6
6 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 27. SEPTEMBER, 1934 *• ♦ —------------------------------•+■ Ur bœnum og grendinni ——— -------------------------- - —>• G. T. spil og dans, verSur hald- ið á föstudaginn í þessari viku og þriðjudaginn i næstu viku í I.O.G.T. húsinu á Sargent Ave. Byrjar stundvíslega kl. 8.30 að kvöldinu. 1. verðlaun $15.00 og átta verð- laun veitt, þar að auki. Ágætir hljóðfæraflokkar leika fyrir dans- inum.—Lofthreinsunartæki af allra nýjustu gerð eru í byggingunni. — Inngangur 25C.—Allir velkomnir. Heklufundur í kvöld (fimtudag). Leiðrétting Herra ritstjóri: 1 “Athugasemdum” mínum við “Fingrafræði” S. B. Benedictsson- ar, sem birtist í “Lögbergi” 30. ágúst síðastliðinn, hefir misprentast íslenzka þýðingin neðanmáls á latinska hástigsi lýsingarorðinu “peritissimo.” Þar stendur “þeim fegursta,” en átti að vera, samkvæmt handritinu “þeim ferðugasta.” Hefði máske verið betra að segja “þeim leiknasta,” en hitt var meira í anda Fingrarímsins, því að höf- undur þess, Jón biskup Árnason notar “peritus” og “ferðugur” á víxl á ýmsum stöðum í því riti. í 3. grein sömu ritgerðar stendur milli sviga: (1886-1935) en átti að vera (1876-1935). Þessar tvær vill- ur vil eg mælast til að séu leiðréttar við hentugleika. Með vinsemd og virðingu, Sveinn Arnason. Hin árlega Tombóla stúkunnar Skuld, til arðs fyrir sjúkrasjóðinn, verður haldin þann 15. okt. n. k. Nákvæmar auglýst síðar. Heimilisiðnaðarfélagið hefir á- kveðið að halda námskeið á kom- andi vetri í ýmiskonar hannyrðum, þar á meðal Balderingu, Klaustur- saum, Hardanger og Hedebo. — Þær konur, sem vildu sinna þessu tilboði geta fengið allar upplýsing- ar hjá eftirfylgjandi nefndarkon- um: Mrs. Finnur Johnson, Mrs. Gísli Johnson, Mrs. Ágúst Blöndal, Mrs. Hannes Lindal, Mrs. P. J. Sivertson, Mrs. J. Markússon, Mrs. S. Thorsteinsson, Mrs. Albert Wathne. M. KIM FURRIER 608 Winnipeg- Piano Bldg. Now is the time to get your Fur Coat Repaired, Remodelled and ready for the winter seas- on. Ask for Mr. George Sigmar Representative Who will give you Special Service Phone 86 947 Messuboð FYRSTA LÚTERSKA KIRKJA Guðsþjónustur í Fyrstu lútersku kirkju næsta sunnudag, þ. 30. sept., verða með venjulegum hætti: Ensk messa kl. 11 að morgni og íslenzk messa kl. 7 að kvöldi. Sunnudagsskóli kl. 12.15. Séra Jóhann Bjarnason býst við að messa í kirkju Mikleyjarsafnað- ar sunnudaginn þ. 14. október næst- komandi. Fólk þar á ey er beðið að láta fregn um þetta berast um sitt nágrenni. Til þess er og mælst, að fólk fjölmenni við kirkju. Mess- an verður væntanlega kl. 2.e. h.— Sunnudaginn 30. sept. messar séra Steingrímur Thorláksson í Gardar kirkju kl. 11 f. h. og í Péturs kirkju við Svold kl. 3 e. h.—Sama sunnu- dag (30. sept.) messar séra H. Sig- mar í Brown, Man. kl. 2 e. h. Hinar árlegu þakklætisguðsþjón- ustur eru ákveðnar þ. 7- október í kirkju Konkordia safnaðar kl. eitt eftir hádegi og í kirkju Lögbergs safnaöar kl. þrjú sama dag. S. S. C. Guðsþjónustur í bygðunum aust- an við Manitobavatn sunnudaginn 30. sept.: í kirkjunni að Silver Bay kl. 11 f. h.; í Darwin skóla að Oak View kl. 3 e. h.; og í United Church í Ashern kl. 8 e. h. Síðasta guðs- þjónustan á ensku, hinar á íslenzku. —K. K. Ó. Messur í Gimli prestakalli næst- komandi sunnudag, þ. 30. sept., eru þannig fyrirhugaðar, að morgun- messa verður í Betel á venjulegum tíma, en síðdegismessa kl. 2 í kirkju Árnessafnaðar. — Mælst er til að fólk fjölmenni, eftir því sem færi best gefst.— Karlakór íslendinga í Winnipeg heldur sína fyrstu dansskemtun á haustinu í Norman Hall á þriðju- dagskveldið þann 16. október næst- komandi. Hljóðfærasveit Steve Sölvasonar spilar við dansinn. Gefst fólki þar kostur á að skemta sér við gamla og nýja dansa. USED BATTERY RADIOS 5-tube Erla wlth tubes 2-B batte- ries, 1-C battery ■ H'pftOKhclJl ancl h°rn speaker UlsipvKihiniJU $18.80. 6-tube Radiola superhet. (eonsole) with tubes, s p e a k e r loop aerial, 2-B batteries, 6 dry cells and C-battery, $34..00. 7-tube Crosley with tubes, 2-B batteries, C-battery, magnetic speaker complete less A-battery $28.85.. We buy all used radio parts and sets. Phone 80 866. BEACON RflDID SERVICE 548 MAIN ST., WINNIPEG K0L 0G VIÐUR Allar tegundir af kolum og við. Beztu tegundir hugsanlegar, og hvergi betra verð. Margra ára reynsla hefir fært fólki heim sanninn um gæðin. HALLIDAY BROS. LIMITED 342 PORTAGE AVE.,—PHONE 25.337 JOHN OLAFSSON, umboðsmaður Heimili: 250 Garfield St.—Sími 31 783 Mannalát Pétur Bijörns Borgfjörð, drukn- aði í Winnipegvatni nálægt Winni- peg Beach, þriðjud. 11. sept. For- eldrar hans eru Guðmundur Borg- fjörð og Matthildur Borgfjörð við Winnipeg Beach. Pétur heitinn var fæddur á Islandi 12. júlí .1904. Hann var ókvæntur. Hann var jarðaður í Brookside grafreit 15. sept. Séra Björn Bi. Jónsson jarð- söng. Hins látna verður nánar minst síðar. Blöð á íslandi eru beðin að flytja þessa dánarfregn. Sigurður Davíðsson, 82 ára að aldri, andaðist að heimili sínu 638 Toronto St., á miðvikudaginn 19. sept. s. 1. Hann lætur eftir sig ekkjuna Guðríði Daviðsson og mörg börn. Sigurður heitinn fluttist til þessa lands árið 1876 og bjó jafnan hér í borginni eða í nágrenninu. Ethel Blanche Herbertína Sigur- geirsson, tæplega fimtán ára gömul, dóttir þeirra Mr. og Mrs. Jóh. Sig- urgeirssonar, á Gimli, andaðist eftir stutta legu á spítala hér í bænum þ. 13. sept. s. 1.—Jarðarförin, er var undir umsjón Bardals, fór fram frá kirkju Gimlisafnaðar þ. 18. sept. Fjölmenni þar samankomið. Séra Jóhann Bjarnason jarðsöng. Fólk á Gimli og þar í grend samhryggist þeim Sigurgeirssons hjónunum og börnum þeirra i þessari miklu og ó- væntu sorg þeirra. Listi yfir gjafir í Jarðskjálfta- sjóðinn gát ekki birst i þessu blaði, eins og ætlast var til. Stafar það af því að blaðið er að þessu sinni að- eins sex blaðsíður. Jón Sigurðssonar félagið heldur Bridge Drive og dans í Goodtempl- arahúsinu 22 október n. k. Jón Sigurðssonar félagið I.O. D.E., heldur fund að heimili Mrs. P. S. Pálsson, 796 Banning St. á þriðjudagskveldið 2. okt. kl. 8 e. h. í grein Sigfúsar Benedic.tssonar “Templarafundur’^ sem birtist í sið- asta blaði hefir fallið úr ein lina i fimtu málsgrein. Málsgreinin á að vera svona: “Fyrstur tölumaður var Stefán Einarsson ritstj. • Heimskr., með góða, hógværa og skýra bind- indisræðu. Næstur var H. Gísla- son með ræðu.” Seinni setningin hafði fallið úr. í fregninni um andlát Stephans Stephenssonar læknis, sem birtist í síðasta blaði, er sagt að hann hafi verið fæddur í West-Selkirk árið 1886. Þetta er ekki rétt. Dr. Steph- ansson var fæddur á Brekku í Ár- nesbygð í Nýja íslandi, 3. nóvem- ber 1887. ------- Miss Björg Thorkelson frá Lund- ar, Man., hefir dvalið í borginni iiokkra undanfarna daga. Kom hún hingað úr kynnisför norðan úr Nýja íslandi. Gjafir í ‘Jubilee, sjóÖinn Hjónavígslur Viðhafnarmikil hjónavígsla fór fram í Fyrstu lútersku kirkju kl. 3 siðastliðinn laugardag. Brúðhjónin voru Albert Valtýr Johnson, tann- læknir, og Lillian Ruby Furney, hjúkrunarkona. Vígsluna fram- kvæmdi dr. Björn B. Jónsson. Við- staddur var mikill fjöldi fólks. Kirkjan var skrýdd fögrum blóm- um, Stefán Sölvason lék á orgelið, en Mrs. Pearl Johnson söng brúð- kaupslag. Að lokinni athöfninni í kirkjunni sat margt fólk rausnarlega veizlu hjá móður brúðurinnar, Mrs. Ingibjörgu Furney. Gefin saman í hjónaband. þ. 20. sept. s. 1., voru þau Mr. Clarence Lorne Jacobson og Miss Jóhannes- ína Bérgman. Séra Jóhann Bjarna- son gifti og fór hjónavísglan fram á heimili hans á Gimli. Brúðgum- inn er sonur Guðmundar bónda Jacobsonar og konu hans Unu Gests- dóttur Oddleifssonar frá Haga í Geysisbygð. Þau hjón búa um f jór- ar milur vestur af Árborg. En brúð- urin er dóttir Bjöms heitins Berg- man, er lengi bjó í sunnanverðri Geysisbygð, og konu hans Ragnheið- ar Skaftadóttur. — Heimili ungu hjónanna verður væntanlega í Vest- anverðri Framnesbygð. Jóns Bjarnasonar skóli hóf 22. starfsár sitt föstudaginn 14. þ. m. með skrásetning nemenda. Skólinn var formlega settur og kensla hafin næsta mánudag, þ. 17. Dr. Jón Stefánsson ávarpaði nemendur með mjög nytsamri ræðu. Nú þegar eru komnir 69 nemendur í skólann og er það töluvert fleira en um þetta leyti í fyrra. Kennarar eru þeir sömu og síðastliðið ár: séra Rún- ólfur Marteinsson, Miss S. Hall- dorson, Mr. A. R. Magnússon og Miss Beatrice Gíslason. Ekkert er að, nema það, að þar eru langt um of fáir íslendingar. HEIMBOÐ Sökum sviplegs fráfalls eins full- trúans Ingimars Ingjaldssonar, og útfarar hans þann hinn sama dag, var frestað heimboði því, er full- trúarnir í Fyrsta lúterska söfnuði höfðu efnt til á þriðjudagskvöldið nú í vikunni. Verður samsætið haldið næsta þriðjudag 2. okt., kl. 8:15 um kvöldið. Búast fulltrúarn- ir við miklu f jölmenni. Mr. og Mrs. G. L. Stephenson, Mrs. Freeman og Miss Lillian Breckman eru komin heim aftur úr skemtiferð sinni til Bandaríkjanna og Austur Canada. Á næsta kirkjuþingi verður minst fimtíu ára afmælis Hins. ev. lút. kirkjufélags íslendinga í Vestur- heimi. Aðal hlutverk kirkjufélags- ins er viðhald og efling kristnihalds í bygðum vorum. Það er vort heimatrúboð. Að borin sé frant frjáls afmælisgjöf til þess, auk hinna venjulegu árlegu tillaga til. starfseminnar, á að vera einn þátt- ur í hátíðahaldinu næsta ár. Engin gjöf í sjóðinn má fara fram úr ein- um dollar frá hverjum einstaklingi, þó allar minni gjafir séu vel þegn- ar. Þar sem ástæður leyfa gætu margir eða allir meðlimir í fjöl- skyldu tekið þátt og væri það æski- legast. Senda má tillög til féhirðis, hr. S. O. Bjerring, 550 Banning St., Winnipeg, eða afhenda ]>au mönnum er taka að sér söfnun i þessu augnamiði, víðsvegar í bygð- um. Verður skrá yfir þá birt bráð- lega. Allir vinir kristindómsmála vorra eru beðnir að greiða fyrir þessu. Nöfn gefenda verða birt jafnóðuni. Ætti að verða merkilegt fólkstal safnaða vorra og kristin- dómsvina. Áður auglýst................$63.00 Oddbjörn Magnússon, Wpg. 1.00 S. Sigurdsson, Slingsby Blk., Calgary.... 1.00 Mrs. M. Wilson, Winnipeg.. 1.00 Dr. J. Stefánsson, Winnipeg 1.00 Nicholas J. Stefánsson, Wpg. 1.00 Martha Guðrún Modesta Stefánsson, Wjnnipeg .... 1.00 Mrs. P. S. Bardal, Winnipeg 1.00 Alls upp að 25. sept.....$70.00 Kvittað fyrir með þökkum. S. O. Bjerring. féhirðir. Þess er vert að geta sem gert er Þýðingarmikill atburður má það kallast fyrir Vestur-íslendinga, að þann 18. þ. m. söng íslenzki karla- kórinn, með aðstoð frú Sigríðar Olson i útvarpið, samkvæmt beiðni útvarpsráðs Canada, og er það víst í fyrsta sinn að slík bón hefir verið borin fram, og líka í fyrsta sinn að íslenzk söngljóð hafa borist frá hafi til hafs, yfir þetta mikla meginland, því sungið var yfir alt útvarpskerfi Canada. Um ágæti söngsins, er ekki áform mitt að tala, né heldur nein sérstök ástæða til þess, þó eg víða hafi heyrt látið vel af því, en annað vil eg benda á, og það er, að frá þjóð- ræknislegu sjónarmiði er þessi við- burður þýðingarmikill og þó ekki væri um neitt annað að ræða, en þjóðræknisþáttinn í starfi þessa fólks, þá á það þökk, en ekki óþökk skilið. Hver sá, eða hverjir þeir, sem vekja almenna eftirtekt á því í feðraarfi okkar Islendinga, sem Hreinsið vandlega SKORSTETNINN Á HÚSI YÐAR! Aukalög No. 13081 krefjast þess—og við gerum það ÖKEYPIS fyrir yður NÚNA, ef þér sendið oss eldsneytis pöntun innan 30 daga frá Skorsteinshreinsuninni. Látið þetta ekki úr greipum ganga! Stmið oss nú þegar i þessu sambandi. WOOD’S COAL Co. Ltd. 49 1 92 - Símar - 45 262 Við getum sparað yður frá 10 til 20% í kaupum á eldhúsáhöldum, rúðugleri (skornu að vild), húsgögnum (Wicker and Hardwood), gólfdúkum (carpets, Rugs, Lino- leum), og öðrum munum til heintilishalds. Við gerum við gömul húsgögn og endurfegrum þau. Leggjum einnig gólf og endurnýjum gömul gólf. Mikið úrval. Verð við allra hæfi. Winnipeg Variety Store 698 SARGENT AVE. — PHONE 73 189 KAÐFB AVAUT LUMBER THE EMPIRE SASH & DOOR CO. LTD. HENRY AVENUE AND ARGYLE STREET. WINNIPEG, MAN. PHONE 95 551. æðst er og fegurst, hvort heldur þeir eru staddir i W'innipeg, eða á einhverjum öðrum stað í heiminum, eiga þakkir allra sannra íslendinga og góðra drengja skilið fyrir að túlka það mál. I nafni Þjóðræknisfélags Islend- inga í Vesturheimi þakka eg karla- kórnum íslenzka í Winnipeg og frú Sigríði Olson og þeim öðrum, sem aðstoðað kunna að hafa við útvarp- ið, fyrir skerf þann, er þau með því lögðu til þjóðræknismála vorra. Jón J. Bíldfell, forseti þjóðræknisfél. Jakob F. Bjarnason TRANSFER Annast grelSlega um alt, a*m aB flutntngrum lýtur, ara&um e6a atór- um. Hvergl sanng-Jarnara v»rC Heimlll: 762 VICTOR 8TREET Slml: 24 500 The Extra Measure of knowledge and skill conferred by training at The Dominion Business College is what singles one out for promotion in any modern office % The movements of business are so rapid and complex that technical training is a matter of necessity, not of choíce. Competition demands accurate knowledge. The methods of today must be failure-proof, There is no time to learn as you go. Our policy of superior courses has made possible greater success for our graduates, but it also has the effect of attracting to our school the finest type of ambitious business student. This has inevitably been followed by the patronage of influential firms. Four Schools for Your Convenience On the Mall St. John’s—1308 Main St. St. James—Corner Elmwood—Corner Kelvin Collcge and Portage and Mclntosh At all of them you will find the same efficient individual instruction. Enroll with confidence D0M1NI0N BUSINESS GOLLEGE Day and Evening Classes—Open All Year Round ENROLL NOW Sendið áskriftargjald yðar fyrir “The New World,” mán- aðarrit til eflingar stefnu Co-operative Commonwealth Federation í Canada. Aðeins EINN dollar á ári sent póstfrítt Útgefendur The New World 1452 ROSS AVE. Winipeg, Manitoba The Watch Shop Diamonds - Watches - Jewelry Marriage Licenses Issued THORLAKSON & BALDWIN Watchmakers & Jewellers 699 SARGENT AVE., WPG.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.