Alþýðublaðið - 23.07.1960, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 23.07.1960, Qupperneq 3
G úmmíb jörgunarbátar ekki lengur bannaðir Ráðstefna um öryggi manns- lífa á hafinu DAGANA 17. maí til 17. júní sl. var haldin ráðstefna í Lund- únum til endurskoðunar á al- þjóðasamþykkt um öryggi mannslífa á hafinu. Þátttakend ur á ráðstefnunni voru fulltrú- ar 54 þjóða. Fyrir ríkisstjórn fs lands sátu þeir Hjálmar R. Bárðarson skipaskoðunarstjóri og Páll Ragnarsson skrifstofu- stjóri, fundinn,. Fer hér á eftir Sigurstökkið ÞESSI mynd var símsend Alþýðublaðinu í fyrra- kvöld frá Osló. Myndin sýnir Vilhjáhn Einarsson í stökkinu, sem tryggði hon um sigur í þrístökkinu. útdráttur úr skýrslu þeirra af fundinum. Auk samþykktarinnar og sigl ingareglnanna voru ræddar og samþykktar 56 ályktanir, sem bei’nlínis varða öryggi á sjó. í nýju sairíþykktinni eru 8 kaflar, en 6 í þeirri eldri. Kaflar þessir fjalla um eíltirfarandi: I. Al- menn ákvæði. II. Skipasmíðar. III. Björgunartæki. IV. Fjar- skipti skipa. V. Siglingaöryggi. VI. Kornflutningar. VII. Hættu legur varningur. VIII. Öryggi kjarnorkuknúinna skipa. Talsvert var r.ætt um, hvort samiþykktin skyldi ná til fiski- skipa. Samkomulag varð um að svo skyldi vera, en mælzt ti'l að ríkisstjórnir létu þau ákvæði samþykktarinnar, sem sann- gjarnt og gerlegt væri, gilda um fiskiskiþ. Merkilegasta endurbótin á III. kaflanum var að lafnema bannið við gúmmíbjörgunar- bátunum, sem er í samþykkt- inni frá 1948. Nú verður þeirra krafizt og settar ákveðn ar reglur um gæði þeirra og fjölda í hverri tegund skipa. í þeim skipum, sem krafizt er véltojörgunarbáta, var ákveðið að þei'r skyJdu búnir dieselvél- um, sem auðvelt væri að setja í gang undir öllum kringumstæð um. Fjöldi vélbjörgunartoáta á Framhald á 10. síðu. r tvo 5TADIEKKIAÐ :GJA AF SÉR VEGNA fréttar í dagblaðinu Þjóðviljinn í dag af rannsókn olíumálsins svokallaða, um að annar rannsókardómarinn hafi liótað að segja af sér rannsókn- arstarfinu, vilja rannsóknar- clómararnir taka þetta fram: Dómaramir hafa iðulega orð ið þess áskyja, að alls kyns rangsagnir hafa verið á kreiki af gangi olíumálsins, sumar næsta ævintýralegar. Hafa þeir ekki talið sér fært að eltast við allar þessar sögusagnir með leiðréttingura, enda haft frekar í önnur horn að líta. Hafa þeir talið nægja að birta fréttatil- kynningar af gangi málsins, eft ir því sem efni hafa staðið til hverju sinni, Að þessu sinni þótti þó rannsóknardómurun- um ástæða tl að bregða út af vana sínum í þessum sökum vegna fyrrgreindrar fréttar í Þjóðviljanum í dag. Hér skýtur mjög skökku við: Það hefur aldrei hvarflað að dómurunum að segja af sér, hvað þá að þeir hafi hótað því. Það heyrir ekki undir dóms- valdið að taka ákvörðun um það, hvort opinber starfsmað- ur, sem er undir rannsókn vegna meintra lögbrota, skuli víkja úr starfi meðan á rann- sókn máls stendur. Þá vilja dómararnir einnig taka fram, að gefnu tilefni, að þau einu „fyrirmæli“, sem dóm ararnir hafa fengið frá þeim ráðuneytum, sem dómsmálin heyra undir, voru þau, sem fólgin voru í umboðsskránum, þ. e. að þeim var falið af dóms- mála og utanríkisráðuneytinu, að rannsaka ætlaða ólöglega starfsemi Hins íslenzka stein- olíuhlutafélags og Olíufélags- ins h.f. Reykjavík, 22. iúlí 1960. Gunnar Helgason. Guðm. Ingvi Sigurðsson. VIÐ áreksturinn, sem varS i Lækjargötu í gærkvöldi (sjá mynd á forsíðu) glataði bifreið’- arstjórinn á R 10410 1600 krón- um í merktu umslagi á árekst- urrstaðnum. Eru það vinsmaleg tilmæli lögreglunnar til þeirra, sem kynnu að hafa orðið varir við umslagið, að hafa samband við lögregluna. Leikflokkur ÓLAFSVÍK, 21. júlí. — Þor- steinn Ö„ Stephensen og leik- flokkur hans sýndi hér í gær- kvöldi leikinn „Tveir í skógi“. Húsfyllir var á sýningunni og leiknum mjög vel tekið. O.Á. ttMMMIMVAHltMMMMMMU Black varð lasinn, Jón var settur ALÞÝÐUBLAÐINU bár- ust í gær tvær fréttatil- kynningar frá viðskipta- málaráðuneytinu. Sú fyrri hljóðar svo: Eins og áður hefur veri- ið skýrt frá var forseti Al- þjóðabankans í Washing- ton, Mr. Eugene R. Black, væntanlegur í heimsókn til íslands í dag. Vegna veikinda hans verður ekki af heimsókninnj að þessu sinni. Sú síðari er svohljóð- andi: Jón G. Maríasson banka stjóri hefur verið settur aðalbankastjóri Lands- banka fslands, Seðlabank- ans. 1 AÐALFUNDUR Kvenféiagsins Hringsins var haldinn 9. júní sl. Stjórn félagsins skipa nú: Soffía Haraldsdóttir form., Mar grét Ásgeirsdóttir, varaform., Eggrún Arnórsdóttir gjaldkeri, Sigþrúður Guðjónsdóttir ritari og Guðrún Hvannberg. Vara- stjórn: Herdís Ásgeirsdóttir, Dagmar Þorláksdóttir, Hólm- fríður Andrésdóttir og María Bernhöft. Fj áröflunarnefnd, sem kos- in var í fyrra til tveggja ára, hefur starfað með góðum ár- angri. AUs námu tekjur Barna- spítalasjóðs kr. 463 759,10 á þessu reikningsári. í des. sl. var afhent 1 mil'lj. kr. til byggingar barnaspítalans og nemur þá framlag sjóðsins samtals kr. 4 273 000,00. AUs hafa safnazt í sjóðinn kr. 6 388 759,10. Tala barna, sem leigið hafa í Barnadeild Landsspítalans frá 19—6—1957 til 31—12—1959 er al'ls 1362. Úr Reykjavík, Kópavogi' og Seltjarnarnesi eru 60,1% barnanna, en annars stað ar af landinu 39,9%. Félagið vill gjarnan benda á, að Barna- spítalinn, sem væntanlega verð ur tekinn í nótku eftir tvö ár, verður fyrir börn af öllu land- inu. Hingað til 'hefur fé til Barnaspítalasjóðs að langmestu leyti safnazt í Reykjavík, en Kvenfélagið Hringurinn teldi ekki úr vegi, að almenni'ngur annars staðar um land legði eitt hvað af mörku.m. Félagið hefur látið prenta heillaóskaspjöld, og er hug- myndin að fólk, sem vildi styrkja Barnaspítalasjóðinn með því að kaupa kortin, gæti notað þau við ýmis tækifærl, í stað þess að senda blóm eða sím skeyti' til ættingja og vina. Lág marksverð kortanna er 25 kr. Hefur stjórn félagsins í hyggju, að hafa kortin til sölu hjá kon- um í kaupstöðum úti urn land, en hér í bænum ílást þau á sömu stöðum og minningarsjöldin, svo og mörgum Hringkonum. Af hverju birtist ræða Karls ekki? MEIRA en vika er nú liðin, síðan Karl Guðjónsson flutti ræðu sína yfir rúsnesku þing- mönnunum á fundi MÍR. Al- þýðublaðið og fleiri aðilar hafa eindregið skorað á Þjóð- viljann að birta þessa ræðu, svo að landsfólkið geti lesið svart á hvítu, hvernig þessi kommúnistaþingmaður talar um land sitt og þjóð við ú't- lendinga. Ef kommúnistar fást ekki tii að birta ræðu Karls, verð- ur að draga þá ályktun að þeir skammist sín fyrir ræðuna og vilji ekki lofa almenningi að lesa hana. Alþýðublaðið skorar enn einu sinni á Karl og Þjóðvilj- ann: Birtið ræðuna! Alþýðublaðið 23. júlí 1960 3

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.