Alþýðublaðið - 23.07.1960, Side 11
Landsliðið og
Blaðaliðið 9:1
var síðastur fyrstu 2 hringina,
en týndi þá síðan upp smátt og
smátt og náði 3. sæti á mettim
anum 3:47,8 mín., sem er und-
ir OL-lágmarkinu. Má telja
frammistöðu hans mjog góða,
enda var hlaup hans skynsam
legt og vel yfirvegað. Eftir 3
þjófstört í grindinni náði Pét
ur allgóðu viðbragði og varð
örugglega í 3. sæti eftir gott
hlaup, en Gulbrandsen vann
óvænt á persónulegu meti.
Huseby varð 3. í kúluvarpi
og náði bó ekki sínu bezta
fyrr en í síðustu umferð. Var
Norðmaðurinn Aune á undan
honum fyrir þá umferð, en
gamla kempan var búin að á-
kveða að komast á verðlauna
pallinn og stóð við það. Þórð-
ur var betri en búizt var við
Og vann Danann Bang, sem
hefur kastað sleggjunni 4 m
lengra í sumar.
Fararstjóri íslendinga, Stef
án Kristjánsson, sagði í við-
tali, að hann væri eftir atvik-
um ánægður með árangurinn.
Það hefði aldrei verið hægt
að búast við því betra án Hilm
ars og Hallgríms, en allir
hefðu gert sitt bezta og sem
heild hefði liðið staðið sig með
sóma. — Áhorfendur virtust
mjög hrifnir af íslendingun-
um og mun 'Valbjörn vafa-
laust hafa verið vinsælastur
þeirra allra.
íslendingarnir keppa í Hald
en á föstudag og í Vikersund
á laugardag, en halda síðan
allir heim á sunnudag nema
Vilhjálmur, ’Valbjörn og Hörð
ur. — Örn Eiðsson.
LEIKURINN á grasvelli Vals
við Hlíðarenda á fimmtudags-
kvöldið var, milli landsliðsins
og valliðs blaðanna, var fyrst
og fremst hugsaður sem æfing
fyrir landsliðið, sem innan
skamms á að etia kappi gegn
landsliði Vestur-Þýzkalands, —
hér á Laugardalsleikvangin-
um.
Ekki verður annað sagt, en
að leikurinn í heild hafi tekizt
allvel og náð tilgðngi sínum,
sem góð æfing. En í sitt hvoru
liði vantaði þó Ieikmenn, frá
því sem upphaflega var ákveð-
ið. Kristinn Gunnlaugsson, —
sem leika skyldi bakvörð með
landsliðinu gat ekki komið. í
hans stað lék Gunnlaugur
Hjálmarsson og Gunnar Gunn-
Úr fréttabréfi frá Oslo,
21. júlí.
EFTIR vonbrigðin í gær
lyftist heldur brúnin á íslend
ingunum þegar líða tók á
keppnina í kvöld. Nú voru ís-
lendingar í verðlaunum í 5
greinum þar af gull í tveimur
og var það einhver munur eða
í gær þegar einn komst á pall-
inn. Sá íslendingurinn, sem
mesta athygli vakti var Val-
björn í stangarstökkinu. Hann
byrjaði heldur illa; felldi 4,10
og 4,30 í 1. stökki, en fór síð-
an yfir 4,35 og 4,40 í 1. tilraun
við mikil fagnaðarlæti og átti
loks allgóðar tilraunir á 4,46
m. Þar sem Belgíumaðurinn
kom gersamlega á óvart með
því að fara einnig yfir 4,40 má
segja, að 'Valbjörn hafi bjarg-
að 4. sætinu í landskeppninni
með öryggi sínu á 4,40 m.
Vilhjálmur vann öruggan
sigur í þrístökki með 15,26 m.
í 2. tilraun, en stökk aðeins
3 stökk. — Svavar hljóp takt
iskt mjög vel í 1500 m. Hann
IVSyndir frá Osló
mWMWWMIWMWMWMWWMWWWMIWMMWWWWW
Valbjörn vinnur stangarstökkið.
arsson sem leika átti v. útherja
með valliðinu. 'kom heldur ekki
til leiks. Guðmundur Elísson
('Val) lék í hans stað.
Eins og fyrr segir, var hér
fyrst og fremst, um æfingarleik
að ræða, enda bar hann allan
svip þess. Keppnisharka var að
mestu víðsfjarri, svo sem og
rétt var, á þessu stigi.
Leiknum lauk með stórkost-
Iegri sigri landsliðsins, en á-
stæða var til að ætla fyrirfram.
Níu mörk gegn aðeins einu,
með fjögur gegn engu í hálfleik
— er hinsvegar útkoma sem
gefur til kynna að megingeta
hafi verið á aðra hlið. Enda var
það svo að valliðið féll illa sam
an og tókst eiginlega aldrei að
Framhald á 14. síðu.
1500 metra hlaupið, talið
frá vinstri: Svavar, AUevaert (sigurvegarinn) og Hammarsland. —
akveöiö
aö komast
á pallinn
og stóö
viö jb aö
Ritstjóri: Örn EUiioi
KEMPAN HAFÐI
Alþýðublaðið — 23. júH 1960