Alþýðublaðið - 23.07.1960, Page 14
Framhald af 11. síðu.
ná neinum samræmdum sókn-
araðgeröum, sem gagn væri í
— og þegar við bættist, að vörn
in var mjög opin og því auðvelt
fyir sóknina að skapa sér hvert
tækifærig af öðrum eins og
mörkin sýna hvað ljóslegast,
var varla von á að betur færi.
Valliðið var þó í heild skipað
keppnjiisvönum einistiaklingum,
sera hvorki eru lakari né lélegri
— en hávaðinn af þeim knatt-
spyrnumönnum, sem eftir eru
til að velja úr, þegar frá eru
íeknir þeir, sem taldir eru í
hópi hinna 11 beztu.
Það, sem einna mesta eftir-
tekt vakti í leiknum, var fram-
ganga Guðmundar Óskarssonar
og það hversu vel hann féll inn
í framlínuna sem v. innherji,
og ágætur samleikur hans við
Blóma-
skálinn
s
S
s
s
s
s
s
v. Nýbýlaveg og Kárs- S
nesbraut tilkynnir. •
Mikið úrval af ódýrum ^
blómum: Rósir — Nellikk S
ur — Levkoj
munnar \
Einnig mjög ódýr potta- S
blóm. •
Nýtt blómkál og hvítkál \
beint úr garðinum. S
í
Blómaskálinn ^
Þórólf Beck og Örn Steinsen.
Hefur Guðmundur ekld í ann-
an tíma leikið betur, eða nýst
betur af leikni hans og lipurð,
en í þetta sinn. Skoraði hann og
alls fimm mörk, flest með ágæt-
um.
Ef Guðmundur stendur sig
eins vel í pressuleiknum, sem
fram fer 28. þ. m. virðist ein-
sætt að hann leiki sem v. inn-
herji í landsleiknum, þegar þar
að kemur.
Veður var mjög gott og áhorf
endur margir Magnús Péturs-
son dæmdi leikinn. ■— E.B.
Sólgos
Ljóns- ^
v. Nýbýlaveg og Kárs-
nesbraut.
Framhald af 16. síðu.
Sólgos standa venjulega í
hálfa til heila klukkusund.
Þau hafa verið falltíð undan-
farin þrjú ár. Stjörnufræðing
ar geta ekki enn sem komið
er, sagt fyrir um sólargos.
í sólargosi geysist fyrst út
bylgja af últrafjólubláum
geislum en rétt á eftir fylgja
prótónur off elektrónur. Hinir
fyrrnefndu geislar ná til jarð
ar á átta mínútum, þeir fara
sem sagt með hraða Ijóssins.
Hinir síðartöldu fara nokkru
hægar, eða frá 750 — 150 000
kílómetra hraða á klukku-
stund.
Stuttbylgjusendingar hyggj
ast á því, að stuttbýlgjurnar
endurvarpast frá jónasferunni
sem byrjar um 70 — 80 kíló-
metra frá jörðu. Áhrif frá gos
um á sólinni valda því, að
þetta loftlag kemst á óeðli-
lega hreyfingu og stuttbylgj-
urnar endurvarpast alls ekki.
FRÁ leiknum á Valsvell-
inum í fyrrakvöld. Guð-
mundur Óskarsson (nr.
10) skorar eitt af sínum 5
mörkum. Helgi Hannes-
son reynir að bjarga á
línu en mistekst. Björn
Júlíusson (nr 9) miðfr.v.
er líka of seinn til bjarg-
ar og Geir markvörður-
liggur afvelta úti í mark-
teignum. (Ljósm.: Freyr).
Skákþáttur
Framhald af 4. síðu.
(10. — e5. 11. g4, Rxg4. 12.
hxg4, Bxg4. 13. Bxf7t 14.
dxe5, leiðir til manntaps fyr-
ir svart).
11. Dxf3, e5.
(Svartur hótar nú að taka <34-
reitinn í sínar hendur. Korts-
noj hugsaði í 40 mínútur um
næsta leik).
12. Dg3! —
(Áhorfendur, sem ekki höfðu
reiknað með þessum leik töldu
stöðu hvíts þegar of erfiða).
12. — De7.
13. d5, Rd4.
14. Rc3, g6?
(Afleikur. Eftir 14. — Hg8.
15. Dd3, g5, hafði svartur
frumkvæðið).
15. Bg5. —
(Spassky kvaðst ekki hafa séð
að 15. — h6 strandar á 16.
Dh4).
15. — Dd8.
16. Dh4, Be7.
17. f4, Rc2.
18. fxe5, Rd7.
19. Bxe7, Dxe7.
20. Dxe7f Kxe7.
21. d6t Kf8.
(Enn verra var cxd6 vegna
22. Rd5 og síðan Hacl).
22. dxc7, Rxe5.
23. Hacl, Rb4.
24. Rd5, Rbc6.
25. Rb6, og hvítur vann.
(Skýringarnar eru úr rúss-
nesku skáktímariti).
Ingvar Ásmundsson.
3,4 ^3. júlí 1960. — Alþýðublaðið
laugardagur
Slysavarösuaai*
er opin allan sólarhrlnglnn.
Læknavörður fyrir vitjanir
er á sama stað kl. 18—8. Síml
15030.
o----------------------e
Gengisskráning 15. júlí 1960.
Kaup Sala
£ 106,74 107,02
US $ 38,00 38,10
Kanadadollar 38,75 38,85
Dönsk kr. 551,30 552,75
Norsk kr. 532,55 533,95
Sænsk kr. 735,50 737,40
Finnskt mark 11,87 11,90
N.fr. franki 775,40 777,45
o----------------------o
Ríkisskip.
Hekla fer frá
Rvík kl. 18 í
kvöld til Norður-
landa. Esja er á
Austfjörðum á
norðurleið. Herðu
breið var væntanleg til R.-
víkur í gær frá Austfjörðum.
Skjaldbreið er á Skagafirði á
leið til Akureyrar. Herjólfur
er í Vestmannaeyjum.
Skipadeild SÍS.
Hvassafell er væntanlegt
til Kolding 25. þ. m. Arnar-
fell er væntanlegt til Swan-
sea 25. þ. m. JökuLfell er í
Rvík. Dísarfell er í Stettin.
Litlafell er á leið til Rvíkur.
Helgafell er væntanegt til Fá
skrúsfjarðar annað kvöld.
Hamrafell fór 17. þ. m. frá
Hafnarfirði til Batum.
Hafskip.
Laxá losar sement á Vest-
fjarða- og Norðurlandshöfn-
um.
Jöklar.
Langjökull er í Riga. Vatna
jökull fór frá Akureyri í gær
á leið til Grimsby.
Eimskip.
Dettifoss fór frá Liverpool
í gær til Grimsby, Gautaborg
ar, Árhus og Gdynia. Fjallfoss
kom til Rvíkur 17/7 frá ísa-
firði. Goðafoss kom til
Gdansk 21/7, fer þaðan til R.-
víkur. Gullfoss fer frá Khöfn
í dag til Leifh og Rvíkur. Lag
arfoss fer frá New York um
27/7 til Rvíkur. Reykjafoss
kom til Ábo 20/7, fer þaðan
til Ventspils, Hamina, Len-
ingrad og Riga. Selfoss fór
frá Rvík í gær til Keflavíkur,
Patreksfjarðar, Sauðárkróks,
Siglufjarðar, Akureyrar, ísa-
fjarðar .Flateyrar, Faxaflóa-
hafna og Rvlkur. Tröllafoss
fór frá Keflav.ík 16/7 til Ham
borgar, Rostock, Ystad, Ham-
borgar, Rotterdam, Antwerp-
en og Hull. Tungufoss fór frá
ísafirði 21/7 til Sauðárkróks,
Siglufjarðar, Húsavík.ur, Dal-
víkur og Akureyrar.
Minningarkort
kirkjubyggingarsjóðs Lang
holtssóknar fást á eftirtöld-
um stöðum: Verzl. Anna
Gunnlaugsson, Laugavegi 37.
Langholtsvegi 20. Sólheimum
17 Vöggustofunni Hlíðar-
enda. Bókabúð KRON, Banka
stræti
“ÍÍ Flugfélag
fslands.
Millilandaflug:
^fGuHfaxi fer til
É Gasgow og K.-
Flugvélin
tU Glasgow
•:vw»»A-»» 0g Khafnar kl.
8 í fyrramálið. Hrímfaxi fer
til Oslóar, Kliafnar og Ham-
borgar kl. 10 í dag. Væntan-
legur aftur til Rvíkur kl.
16.40 á morgun. Innanlands-
flug: í dag er áætlað að fljúga
til Akureyrar (2 ferðir), Eg-
ilsstaða, Húsavíkur, ísafjarð-
ar, Sauðárkróks, Skógasands
og Vestm.eyja (2 ferðir). Á
morgun er áætlað að fljúga til
Akureyrar (2 ferðir), ísafjarð
ar, Siglufjarðar og Vestm,-
Lofleiðir.
Leifur Eiríksson er vænt-
anlegur kl. 6.45 frá New
York. Fer til Osló og Helsing
fors kl. 8.15. Edda er væntan-
leg kl. 19 frá Hamborg, K,-
höfn og Gautaborg. Fer til
New York kl. 20.30. Leifur
Eiríksson er væntanlegur kl.
1.45 frá Helsingfors og Osló.
Fer til New York kl. 3.15.
Dómkirkjan: Messa kl. 11.
Séra Jón Auðns.
Neskirkja: Messa kl. 11.
Séra Jón Thorarensen.
Hallgrímskirkja: Messa kl.
11. Séra Sigurjón Þ. Árnason.
Bústaðaprestakall: Messa í
Fossvogskirkju kl. 11. Séra
Gunna rÁrnason.
Katólska kirkjan: Lág-
messa kl. 8.30 árd. Hámessa
og prédikun kl. 10 árd.
Hafnarfjarðarkirkja: Messa
kl. 10. Bessastaðir: Messa kl.
2 e. h. Séra Garðar Þorsteins-
son.
Samúðarspjöld Minningar-
sjóðs Sigurðar Eiríkssonar
og Bryndísarminning eru af
greidd í Bókabúð Æskunn-
ar.
Kópavogsbúar:
Þeir, sem vildu vinna sjálf
boðavinnu við hreinsun á
timbri og fleiru við Kópavogs
kirkju eru beðnir að hafa
samiband við Siggeir Olafsson
byggingarfræðing, Skjól-
braut 4.
Húsmæðr.afélag Reylcjavíkur
fer í skemmtiferð 26. júlí,
á Þórsmörk. Upplýsingar í
símum 14442 og 15530.
Útvarpið:
12.50 Óskalög sjúklinga. 14
Laugardagslögin. 20.30 Leik-
rit: „Djöfullinn og DaníeL
Webster" eftir Stephen Vin-
cent Bennett. Þýðandi og leik
stjóri Lárus Pálsson. 21.10
Valsar eftir Waldteufel. 21.35
Upplestur: ,,María“, smásaga
eftir Jón Björnsson ritstjóra
frá DaLvífc (Snorri Sigfússon
les). 22.10 Danslög.
LAUSN HEILABRJÓTS
60 aura.