Lögberg - 07.03.1935, Blaðsíða 8

Lögberg - 07.03.1935, Blaðsíða 8
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 7. MARZ, 1935. Ur borg og bygð Gleymið ekki spilakvöldun- um í Goodtemplara húsinu á ‘þriðjudögum og föstudögum. Góð verðlaun; gott músík. Inngangur 25c. Allir velkomn- ir. ----- Skuldar-fundur í kvöld (fimtu dag) Sjónleikurinn velþekti og skemti- legi, “Apinn,” verður leikinn i samkomuhúsinu á Mounfain föstu- dagskveldið 22. marz og laugardags- kveldið 23. marz. Nákvæmar auglýst síðar. Gleymið ekki tímanum. Mr. A. J. Skagfeld.innheimtu- maður Lögbergs á Oak Point, biður þess getið, að hann ætli sér að heim- sækja kaupendur blaðsins um miðj- an þenna mánuð og væntir þess þá að þeir hafi áskriftargjöld sin til taks. Ekki þarf að efa að málaleit- umyn Mr. Skagfelds verði vel tekið. Ungtemplara- og barna-stúkan “Gimli” No. 7, I.O.G.T. .hóf starf- semi sína 2. marz 1935. Stúkan fagnaði hækkandi sól með íslenzk- um söng, súkkulaði og bakningum af fyrstu skúffu. Syngjandi leggur hún bráðum í bardagann mót hinu lögboðna áfengi og cigarettum.. Em- bættismenn endurkosnir til 1. mai n. k. 66 sátu fundinn. Úr Islandsför komu hingað til borgarinnar á sunnudaginn þann 24. febrúar síðastliðinn, þær ungfrúrn- ar Josephine Jóhannsson og Sophie Christie, eftir hálfs árs dvöl á Fróni eða því sem næst. Dr. Tweed tannlæknir verður stadur í Árborg á fimtudaginn þann 14. þessa mánaðar. Mr. Rósmundur Leslie, Sask., hélt þriðjudaginn var. Árnason frá heimleiðis á Mr. og Mrs. Björn Lindal, er húið hafa að 624 Agnes Street fram að þessu, eru nú flutt til 528 Mary- land Street. Mr. Valdimar Björnson ritstjóri frá Minneota, Minn., hélt heimleið- is síðastliðið laugardagskveld. Jóns Sigurðssonar félagið stofn- ar til skemtifundar í tilefni af 19. afmæli sínu að kveldi þess 18. marz næstkomandi i fundarsal Sambands- kirkjunnar kl. 8. Séra Egill Fáfnis frá Glenboro, var staddur í borginni seinni part vikunnar sem leið. Mr. Tryggvi Oleson háskólastú- dent fór vestur til Glenboro í lok fyrri viku, í heimsókn til foreldra sinna, Mr. og Mrs. G. J. Oleson. Messuboð FYRSTA LÚTERSKA KIRKJA Guðsþjónustur í Fyrstu lútersku kirkju næsta sunnudag,, 10. marz, verða með venjulegum hætti: Ensk messa kl. 11 að morgni og íslenzk messa kl. 7 að kvöldi. Sunnudagsskóli kl. 12.15. Sunnudaginn þann 10. marz mess- ar séra Guðm. P. Johnson í West- side skólanum kl. 2 e. h. Eftir mess- una verður gefið yfirlit yfir hið kristilega starf í Leslie-bygðínni síð- astliðið ár, nauðsynlegt er að sem flestir bygðarbúar verði ciðstaddir. —Kl. 3.35 byrjar Ungmennafélags- fundurinn, með góðu og fjölbreyttu fundarefni. Allir velkomnir. Messur í Gimli prestakalli næst- komandi sunnudag, þ. 10. marz, eru fyrirhugaðar þannig, að morgun- inessa verður í Betel á venjulegum tíma, síðdegismessa kl. 2 í kirkju \ iðinessafnaðar og kvöldmessa kl. 7 í kirkju Gimlisafnaðar. Til þess er mælst, að fólk- fjölmenni við kirkju.— Millennial Hockey Trophy Mr. Árni Anderson frá Oak Point, Man., var stadur i borginni í fyrri viku. Séra Jóhann Bjarnason býst við að hafa messu í kirkju Mikleyjar- safnaðar sunnudaginn þ. 31 marz, seinasta sunnudaginn í þessum mán- uði, kl. 2 e. h,—Er fplk á Mikley beðið að láta fregn þessa berast um eyna, svo að allir fái að vita._ Mrs. Th. Thorsteinsson frá Leslie, Sask., dvelur í borginni um þessar mundir. Séra Theodore Sigurðsson frá Selkirk, var einn þeirra mörgu, er sátu síðasta þjóðræknisþing. Miss Dora Benson frá Selkirk, var meðal þeirra, er Frónsmótið sóttu úr þeim bæ. Sunnudagirm 10. marz verður guðsþjónusta í kirkjunni á Moun- tain, sem fer fram á ensku máli. Er hún fyrst og fremst helguð ung. dóminum, en yngri og eldri beðnir að koma. Byrjar kl. 8 e. h. Guðsþjónusta í Lundar söfnuði sunnudaginn þann 10. marz kl. 2.30 e. h. Söngsamkoma Rósu Hermansson FIMTUDAGINN ÞANN 14. MARZ, 1935, KL. 8.15 í FÝRSTU LÚTERSKU KTRKJUNNI 1. Cangia, Cangia (gamalt ítalskt) ............Fasolo One Fine Day...............................Puccini 2. Carol .......................................Lyons En Svane .................................. Grieg Dreams .....................................Wagner Wonne Der Wehmuth .......................Beethoven 3. Gígjan ...................................Binarsson Sólskríkjan ................................Laxdal Vorgyðjan kemur......................Thorsteinsson Kvöldbæn ..............................Guðmundsson 4. The Fisher................'................Schubert Gretchen am Spinnrade ....................Schubert Du Bist Die Ruh . ........................Schubert Rastlose Liebe ...........................Schubert 5. Soft Footed Snow.............................S. Lie The Frost Bound Wood.......................Warlock Das Bittersusse Lied.................... Graener Virgin’s Slumber Song-.........../........M. Reger 6. Fimm íslenzkir þjóðsöngvar. Aðgöngumiðar kosta 50C. Fást á skrifstofum ísl. blaðanna. BUSINESS EDUCATIDN HAS A MARKET VALUE University and matriculation students are securing definite employment results through taking 9, “Success Ck>urse,” as evidenced by our long list of young men and women placed in local Winnipeg offices in 1934 and 1935. Selective Courses Shorthand, Stenographic, Sccretarial, Account- ing, Compictc Office Trainlng, or Comptometer. Selective Courses Shorthand, Typemnting, Accounting, Business Correspondence, Commercial Law, Penmanship, Arithmetic, Spelling, Economics, Business Organ- ization, Money and Banking, Secretarial Sdence, tiibrary Science, Comptometer, Elliott-Fisher, Burroughs- Day and Night Classes Call for an interview, write us, or Phone 25 843 The Young People’s Club of the I'irst Lutheran Church will meet on Friday, March 8th, in the Church Parlors at 8.15 p.m. The program will take the form of an Amateur Night. Amateur Night Program 1. Three Musical Mermaids 2. Bolognnini and his harponette 3. Neopolitan Knights 4. Flaming Orator 5- Guy Holden and his shadow 6. Silly Pons 7- Hill Billies 8. Three members of Ballet Russe 9. Two Scotch Lassies 10. Diddy and her troop. The hockey play-offs for the Ice- landic Millennial Trophy begin at Selkirk Thursday, March 7th. at 6 p.m. when the Arborg and Gimli teams are slated to meet in the first game of the 1935 series. The trophy which is donated by the Icelandic National League to perpetuate competition in hockey amongst teams composed of players of Icelandic origin and their asso- ciates is at present held by Falcons 'of Winnipeg. Competition in the past five years '• has been exceedingly keen and a j splendid series is promised this year. Seven teams are taking part in the ! play-offs—Arborg, Gimli, Selkirk, and four teams from Winnipeg, ' namely, Falcons, Pla-Mors, Maple Leafs and Cardinals. The teams * are drawn to play as follows: THURSDAY, MARCH 7th— 6.00 p.m.—Arborg vs. Gimli 7.30 p.m.—Falcons vs. Maple Leafs 9.00 p.m.—Selkirk vs. Pla-Mors FRIDAY, MARCH 8th— 6.00 p.m.—Winner Arborg-Gimli vs. Cardinals. 7.30 p.m.—Winner Falcon-Maplb Leafs vs. Winner Selkirk- Pla-Mors. Friday, March 8th, 9. p.m. Final Game Brennið kolum og sparið ! Per Ton Dominion Cobble, (Sask. Lignite $ 6.50 Premier Cobble, (Sask. Lignite) 5.90 Wildfire Lump, (Drumheller) 11.35 Semet Solvay Coke 14.50 ‘‘AN HONEST TON FOR AN HONEST PRICE” Öll kol geymd í vatpsheldum skýlum, og send heim á vorum eigin flutningsbílum. Phones: 94 309 — 94 300 McCurdy Supply Co. Ltd. Builders’ Supplies and Coal 49 NOTRE DAME AVE. E. Háskóli Manitobafylkis stofnar til fyrirlestra, er varða íslendinga, sem hér segir:—Prófessor Skúli Johnson flytur erindi, “An Intro- duction to Iceland’s Early Litera- ture,’ á þriðjudagskvöldið þann 12. þ. m., en á föstudagskvöldið þann 15. talar Dr. Rögnvaldur Pétursson um “Modern Icelandic Literature.— Fyrirlestrarnir verða haldnir í Theatre A, Broadway Bldg. Mr. Sveinn Thorvaldson kaup- maður í Riverton, sat nýafstaðið þing þj óðræknisfélagsins hér í borg- inni, ásamt frú sinni. Þeir Thorlákur Thorfinnsson, Kristján Indriðason og Valdi Hill- man frá Mountain, N. Dak., voru í borginni í sambandi við ársþing þjóðræknisfélagsins. 52. ársþing Stórstúku Manitoba og Norðvesturlandsins, var haldið í W'innipeg dagana 20. og 21. febr. s.l. Var þingið í alla staði mjög ánægju- legt. D.I.C.T. bróðir H. Skaftfeld setti eftirfarandi systkini í embætti fyrir næsta ár: Gr. Q. T.—A. S. Bardal P. G. C. T.—G. Dand Gr. Coun.—H. Gíslason Gr. V. T.—Vala Magnússon Gr. Sec.—S. Eyford Gr. A. Sec.—Dr S. J. Jóhannesson Gr. Treas.—J. Th. Beck Gr. Chaplain—Mrs. A. S. Bardal Gr. Sup. L. W.—S. Paulson Gr. Sup. E. W.—Rev B. A. Bjarna- Portage Ave. at Edmonton St., Winnipeg (Inquire about our Courses by Mail) TILKYNNING Hér með tilkynnist þeim, er hafa í hyggju að kaupa hluti í undirrituðu félagi að engir hlutir verða seldir eftir 1 Apríl 1935 Aðeins nokkur hundruð hlutir á boðstólum til þess tíma. Lion Agricultural lmplements Limited 819—821 SOMERSEiT BUILDING, WINNIPEG Phone 24 559 son Gr. S. J. W.—S. B. Benedictsson Gr. Marshal—Rose Magnússon Gr. D. Marshal—Mrs. Cain Gr. Guard—Jódís Sigurðsson Gr. Sentinel—Th. Kr. Christie Gr. Messenger—Mrs. Brown GJAFIR TIL BETEL Mrs. T. Arason, Húsavick P.O., io pund ull; Lakeside Trading Co., 20 pund af þorsk; Afmælisgjafir gefnar á heimilinu: María Gísla- dóttir $50.00, Mrs. Ásdís Hinriks- son, $10.00, Mrs. Anna G. K. John- son, $5.00. Innilega þakkað, Jónas Jóhannesson, féhirðir, 675 McDermot Ave. Kostaboð Sameining- arinnar Verð Sameiningarinnar er einn dollar um árið. En nú bjóðast eft- irfylgjandi kostaboð; Sameiningin, eitt ár, (borguð fyrirfram) og Minningarrit dr. Jóns Bjarnasonar ($1.00), hvort- tveggja $1.00. Sameiningin, tvö ár, (borguð fyrirfram) og Minningarrit í vönd- uðu léreftsbandi ($2.00), hvort- tveggja $2.00. SameininginK þrjú ár, (borguð fyrirfram), og Minningarritið í morocco með gyltu sniði ($3.00), hvorttveggja $3.00. Minningarritið er ein hin vand- aðasta bók að öllum frágangi, sem gefin hefir verið út meðal Vestur- íslendinga. Bæði. gamlir og nýir kaupendur geta notið þessa kosta- boðs. Þurfi að senda ritið með pósti, greiðir áskrifandi 15C fyrir burðargjald. Sendið pantanir til Mrs. B. S. Benson, 695 Sargent Ave., Winni- peg, eða snúið yður að umboðs- mönnum blaðsins. Minniál BETEL erfðaskrám yðar ! SARGENT TAXI COR. AGNES and SARGENT íslenzk bilastöð. Flytur íslendinga hvert sem vera vill, jafnt á nótt sem degi, við sanngjarnasta verði sem hugsanlegt er.—Sími 34 555 Arni Dalman, Eigandi. BUSINESS TRAIN»ING BUILDS G0NFIDENGE The business world today needs Confidence. Too many work- ers attempt to start and hald a position without Confidence in themselves, their employers, or the educational conditions which form the background for their practical lives. The carefully planned business courses offered at the DOMINION BUSINESS COLLEGE prepare you to meet business with Con- fidence. You know that you are ready to prove your worth and to hold responsible positions. Your training has been thorough, and has made your services doubly valuable by deve- loping your own talents along the right lines. Don’t waste time trying to “find yofrself” in business. A consultation with the Dominion Registrar will help you to decide upon the course best suited to you. The D0MINI0N BUSINESS G0LLEGE % On the MALL, and at ELMWOOD, ST. JAMES and ST. JOHN’S Residence Classes Day or Evening Mail Instruction With Finishing l

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.