Lögberg - 21.03.1935, Side 5

Lögberg - 21.03.1935, Side 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 21. MAEZ, 1935 5 frá Klettafjöllunum í Brezku Col- umbíu suSur aS hásléttum í gamla Mexikó-ríkinu. Þeir hafa kannaS sandinn í hverri á. Frá Mississippi til strandarinnar viS KyrrahafiS. Þeir voru knúSir af sömu þrá og von um góSan árangur, sem kom Spánverjum til aS rannsaka eyði- merkurnar i leit þeirar eftir E1 Dorado (ímyndaS gulland). Ætt- um viS nú lýsingar af öllum þeirra margbreyttu fyrirtækjum, sæjum viS dæmi um hugrekki og þraut- seigju, er viS enga hugmynd höfum um, og ættum viS kost á aS safna allri landfræSislegri þekkingu þess- ara manna, værum viS jafnfróSir um þessar vestlægu eySimerkur eins og þær sveitir þessa meginlands, sem bygSar hafa veriS um langan aldur. ÞaS hefir orSiS hlutskifti manns úr þessum flokki manna, aS verSa hetjan í sögu svo stórfenglegri, aS hún tekur öllum sögum fram frá þessum hluta landsins, jafnframt og honum tókst aS leysa landfræSilega þraut, er lengi hafSi vakaS fyrir lærSum mönnum utan lands sem innan, þá spurningu hversu löng og hvernig umhorfs væri í þessum undragljúfrum, sem Kolorado elfan fellur eftir. Þegar Dr. W. A. Bell, Dr. C. C. Parry og eg dvöldum fá- eina 'daga á vesturleiSinni í virkinu Majave, varS fyrir okkur maSur, sem hét James White, og af hans vörum (eina lifandi mannsins, sem fariS hefir eftir þessum gljúfrum) heyrSum viS lýsinguna á þessu hrikagili. James White á heima í Callville í Arizona; þar eru aSalstöSvar skipa þeirra, sem fara um fljótiS. Hann er 32 ára, ensk-saxneskur aS kyni og útliti, í meSallagi hár, þrekinn, meS ljóst hár og bláeygur, hægur í framgöngu og laus viS allan gortara- brag, sem margir bera meS sér, hafi þeir reynt eitthvaS. Eins og fjöldi ungra manna ,sem líSur vel í heima- garSi leiddist honum heima og þráSi aS geta spilaS á eigin spýtur. Hann heyrSi sögur af mönnum, sem svo aS segja á augnabliki urSu vel f jáS- ir vestur i gullhéröSunum, og hann hafSi lengi langaS aS komast þang- aS, sem gæfan brosti viS átrúnaSar- goSum sínum. Hann var heldur ekki lengi aS hugsa sig um þegar færi bauSst, aS vera í hópi manna úr því héraSi, er lagSi af staS í gullleit 1867. Þeir voru 4 félagar, er þeir héldu frá virkinu Dodger viS Arkansas- ána 13. marz 1867. Sem vísindaleg- ur leiStogi, var foringi þeirra fyr- verandi foringi í sambandshernum, og auk þess gamall námumaSur, Baker aS nafni; ferSinni var heitiS til San Juan dalsins, fyrir vestan Klettafjöllin; höfSu gullnemar ekki getaS haldist þar viS fyrir Indíánum. Þeir komust heilu og höldnu til bæj- ar eins í Kolorado; stendur hann viS rætur fjallsins Pikes Peak. Frá þessum bæ fengu þeir gullleitarmenn nauSsynjar sínar, er unnu í námun- um þar til og frá um Klettafjöllin, sem heitir South Park. Bærinn er þeim mun þýSingarmeiri sem hann stendur viS Ute-skarSiS, en eftir því liggur eini akvegurinn yfir Klettafjöllin, og svo áfram vestur- eftir. I bænum reyndu menn aS fá Baker til aS hverfa frá þessari hættuferS, en hann sat viS sinn keip; en þessar ræSur orkuSu því aS einn úr hópnum gekk úr skaft- inu og settist aftur, en hinir þrír: Baker kafteinn, James White og Harry Strote bjuggu sig til ferSar. Þeir fóru fótgangandi meS tvo múla er báru farangurinn, ullarábreiSur, graftól og matvæli, héldu svo yfir Klettaf jöllin um Ute skarSiS, og svo út á hásléttuna South Park, en voru þó enn Atlantshafsmegin viS hæSa- hrygginn. ÞaSan héldu þeir áfram 25 milur yfir South Park, og voru þá komnir aS efri Arkansas viS tví- buravötnin. Fóru þeir yfir Snjó- fjöllin eSa Sierra Madro, og síSan ofan eftir í vestur, breyttu þá stefnu og héldu í suSur og kringum aSal- upptök árinnar Rio Grande del Norte, héldu til de Animas, er þaS nafn á lítilli árkvísl, sem rennur í San Juan ána; kemur hún austan aS og fellur í Kolorado fljótiS. Þeir félagar voru nú staddir 100 mílur frá Kolorado bænum. HingaS hafSi ferSinni veriS heit- iS, og til aS komast þaS höfSu þeir orSiS aS fara yfir f jöll og dali, vaSa straumharSar ár, og nú voru marg- ar dagleiSir til næstu stöSvar siSaSra manna. Þeir hófu svo tafarlaust gullleitina í Animas, og þó þeir bein. línis ekki væru óheppnir, var árang- urinn engan veginn eftir því, sem þeir höfSu vonast eftir. Þeir héldu því stöSugt lengra N. W. þar til þeir komu til “Grand River” (Stóru ár) nokkru ofar en hún fellur í Green River; heitir hún eftir þaS Kolorado fljót. Þar sem þeir komu aS ánni, voru hamraveggir gilsins þverhnýptir og 2,000 fet á hæS, en lengst undir fótum þeirra vall og sauS áin í botni gilsins. Mennirnir og múldýrin voru jafn þyrst og fóru ofan meS gljúfrinu, i von um aS komast einhversstaSar ofan aS ánni, og gekk dagur í aS leita aS færum vegi niSur. Loksins komust þeir þangaS sem á lítil rann í fljótiS, og þar hepnaSist þeim aS komast ofan aS ánni meS múlana, og voru þá orSnir þurfandi fyrir svöl un. KvöldiS 23. ágúst tóku þeir sér náttból niSur viS ána, var þar næg- ur eldiviSur og hagi ágætur fvrir múlana. Þegar þeir voru seztir aS, fóru þeir aS barma sér yfir óhepni sinni, en Baker, sem var þrautseig- ur og léttlyndur, fór aS segja hin- um frá gullnámum, er ættu aS vera lengra upp meS fljótinu og hug- hreysti félaga sína meS því aS full- vissa þá um aS vonir þeirra rættust, og þegar þeir kæmu heim, gætu þeir notiS árangursins og hlegiS aS erf- iSleikunum. Tlímn dró uþp svo fagrar lýsing- ar af framtíSinni, aS félagar hans fóru aS tala um hvernig þeir ættu aS verja auSæfunum, er þeir kæmu aftur heim til sín. Baker söng hressandi lög og hinir tóku undir og létu þaS ganga fram á nótt, til þess þeir sofnuSu, og létu sig dreyma um auSæfin. Og morg- uninn efir risu þeir á fætur ineS endurnýjuSum kröftum aS mæta örSugleikum dagsins. Þeir borSuSu árla morgunverS, og aS því búnu fóru þeir aS klífa upp úr gilinu, gegnt því er þeir | komu ofan. Baker fór fyrstur, létt- stígur og reifur, næstur honum var White en síSast kom Strote meS múlana. Ekkert raskaSi friSi þessa morguns sumarsins, nema hófahljóS múlanna og þungur andardráttur þeirra, sem klifu; þeir voru nálega komnir upp á brún, og námu staSar til aS kasta mæSinni, er þeir alt í einu heyrSu hergóliS í villimanna- flokki, var bergmáliS svo mikiS sem hver steinn framleiddi þetta djöfla- gól. Þessu fylgdi svo drífa af örv- um og byssuskotum. í þessari fyrstu hríS féll Baker, en síSustu kröftum sínum varSi hann til aS þrífa byssuna, er hann hafSi boriS á baki sér, og skaut á Indiánana, sem fjölgaSi óSum. Þá spýttist blóSiS fram úr munni hans og hann datt niSur. White skaut einnig, og aS því búnu flýttu þeir félagar sér til foringja síns, ef þeir gætu veitt honum einhverja hjálp. Baker snéri sér aS þeim og mælti: “SnúiS viS, vinir mínir, snúiS viS. BjargiS ykkur. Eg er aS deyja.” ÞaS skal sagt þeim félögum til hróss, aS þeir snéru ekki baki viS Indíán- unum, heldur skutu á þá til þess síSustu krampadrættirnir í Baker gáfu til kynna aS hann var látinn. Framh. The shock resounded far and wide, And everyone could see That Bennett was about to slide With much perplexity. Then Bennett cried: my hefty men, A praise to you I’ll sing, If you can stop this leak again Before the coming spring. A new device we must install To eliminate this bailing, Or get the farmers in the fall To assure us perfect sailing. M. O. Jonasson, • Jan. 24, 1935. Arnes. Hvöt og kveðja Flutt á Þjóðrœknisþingi Islendinga i Vesturheimi 28. febr., 1935. Fram til dáSa frónsku drengir fylkjum liSi, aS gömlum venjum; beitum upp í austan vindinn, upp meS siglu, v.oSir þenjum. Þó aS Hadda kinnung klappi klýfur stefniS úfna boSa. í austur bendir áttavitinn, á íslenzk fjöll slær sólin roSa. Þó aS sjórinn sjóSi á keipum, seglin fyllist norBan kylju, stýrum skipi aS strönd; þar heima stúlkur eigiS þiS, Helgu og Lilju, af ást til þeirra andinn þráir út til hafs á hverju vori. Hef jum leit sem Leifur hepni, til landnáms enn, meS víkings þori. Þó aS næSi um nes og gjögur, meS nýrækt grænkar tún og bali, þegar sól frá suSri og vestri sveipar geislum fjöll og dali. Þar skal okkar þjóSrækt blómgast, þó aS langt sé yfir “pollinn.” A Esju og Skor er eilíft sólskin, á Eiríksjökli er bjart um kollinn. Vetri hallar, vöriS kemur, vermir alt meS brennigeislum. Sólin hækkar, himinn blánar, hafiS stillist—ljósiS beislum. Út viS sjónhring ættlands tindar upp úr gnæfa þoku bendum. Skip vort hlaSiS hjartans kveSjum heirn til Islands allir sendum. Þórður Kr. Kristjánsson. Ársfundur Gimlisafn- aðar SöfnuSurinn hélt ársfund sinn, eftir messu síSdegis, þ. 24. febrúar síSastliSinn. Fundurinn mjög vel sóttur. Á- hugi almennur. SafnaSarstarfiS hafSi gengiS vel á árinu. Fjármál í bezta lagi, þegar tillit er tekiS til hins erfiSa árferSis er nú á sér staS. í safnaSarstjórn voru kosin þau F. O. Lyngdal, formaSur; GuSm. Narfason, skrifari; Harald Bjarna- son, féhirSir; Mrs. C. P. Paulson, vara forseti; GuSm. Peterson, vara- skrifari; Egill Egilsson og J. B. Johnson. I djáknanefnd eru: Mrs. J. B. Johnson, forseti; Mrs. C. P. Paul- son, Mrs. F. O. Lyngdal, Miss GuS- rún Johnson, Mrs. Daníel Péturs- son og Mrs. J. Arason. í grafreitsnefnd voru kosnir þeir Elli Narfason, J. B.. Johnson, Egill Egilsson, Einar GuSmundsson og Harald Bjarnason. YfirskoSunarmenn voru endur- kosnir þeir H. P. Tergesen og C. P. Paulson.— Sunnudagsskóli safnaSarins er I fjölmennur og í góSu lagi. For- ! stöSukona hefir veriS Mrs. C. P. | Paulson. Var hún endurkosin í einu ; hljóSi af stjórnarnefnd safnaSar, á j fyrsta nefndarfundi, sem forstöSu- kona skólans þetta nýbyrjaSa starfs- ár safnaSarins. (Fréttaritari Lögb.). Friðrik Valtýr Friðriksson Fæddur 11. marz, 1894 Dáinn 4. desember, 1934. BENNETT’S DIFFICULTIES Bennett and his husky boys Are bailing night and day, The little craft where all his joys Wlere safely stored away. They were sailing on a misty sea, Discussing the rise and fall Of leaders with integrity, When they rammed the tariff- wall. Margs er aS sakna þá mistum viS Mætasti vinur og frændi. Svifti þaS mörgum á sorganna stig, Hve sviplega dauSinn þér rændi. Horfin er sjónum þín hýrlega brá Og hlýlega viSmótiS glaSa, Og brosin sem skinu þér ásjónu á; Enginn fær metiS þann skaSa. Á fagnaSarmótum æ fremstur þú varst, Og fluttir þar gleSinnar mál. Af öllum í Geysir þar allatíS barst. Þú áttir svo glaSværa sál. Frá föSur og móSur þú eignaSist arf, Sá arfur var fjársjóSur dýr. ViS arfinn þann góSa þú stiltir þitt starf,— AUSTRIA'S DEPUTATION TO LONDON VISITS PRIME MINISTER Here we see the quartet of Austrian officials who visited London recently to discuss with the British Government matters of internaticmal importance. They are shown above walk- ing- from the British Foreign Office to visit Premier MacDonald at No. 10 Downing Street. Left to right: Baron Von Berger-Waldenberg, Austrian Foreign Minister; Baron Franche- stein, Austrian Minister to Britain, Dr. Von Schuschnigg, Chancellor c,f Austria; and the Foreign Minister’s Secretary. Það starf, sem að margur að býr. Þolinn í starfi og stiltur í lund Og stöðugur ætíð þú varst; Hjálpsama réttir að mönnunum mund, Og meÖ þeim hið erfiöa barst. AS þú hefir lifað i þessari bygð, Það hafa fundið vor mál. Og fyrir þau vanst þú með tállausri trygð Og tápfullri og óskiftri sál. Það syrgir þig ekkjan og syrgja þig börn, Og syrgjir þig örvasa sprund. Þó hygg eg í sorgununi verði þeim vörn. Að vita þá umliðnu stund. Systirin eina þig elskaði heitt Og einnig hún syrgir þig mjög ; En huggun í sorgunum henni fá veitt Þau himnesku kærleikans lög. NÝ — þægileg bók í vasa SJÁLFVIRK — EITT BLAÐ 1 EINU — Pægilegri og betri bók í vasann. Hundrað blöð fyrir fimm cent. Zig-Zag cigarettu-blöð eru búin til úr bezta efni. Neitið öllum eftirlikingum. ZICZAG Um hádegi æfinnar hrifinn frá oss; Ó, hart var að sjá þér að baki! Við vitum þú eignast hin eilífu hnoss, Og englanna verður þú maki. Við kveðjum þig vinur í síðasta sinni, Og sannlega vonum að fá Að hitta þig aftur í unaðs heimkynni þars eilifri sælu er að ná. F. P. Sigurdson, Geysir, Manitoba. VALGERÐUR STEFANSSON i«57 — J935 Sunnudagsmorguninn 3. febr. þ. á. andaðist Valgerður Þorsteins- dóttir eiginkona Ólafs Stefánssonar að heimili sínu í Cavalier, N. Dak. Hafði heilsa hennar verið talsvert mikið biluð síðasta skeiðið. Hún var vönduð kona og hafði annast skyldustörf sín með trúmensku og ræktarsemi. Hin látna var jarðsungin frá heimilinu og kirkju Vídalínssafnað- ar þriðjudaginn 5. febrúar. Séra H. Sigmar jarðsöng. Nokkru fyrir andlátið ritaði hún sjálf stutt æfiágrip sitt. Er það ósk Mr. Stefánson að það ágrip birtist í Lögbergi, og einnig biður hann blöð á íslandi að birta það. Æfiágrip það, er hún skrifaði er á þessa leið: “Valgerður Þorsteinsdóttir, nú gift Ólafi Stefánsson í Cavalier, N. Dak., er fædd í Grímsnesi í Árnes- sýslu á íslandi 24. júlí 1857. For- eldrar hennar voru Thorsteinn Vig- fússon og Margrét Eiríksdóttir, vel- metin og vel kunn hjón. Þau áttu 10 börn, sem öll eru dáin. Valgerður var tvígift; fyrri mað- ur hennar var Indriði Indriðason frá Ytri-ey á Skagaströnd. Hann misti hún eftir nær 15 ára samveru. Þrem árum síðar giftist hún Ólafi Stef- ánsson og hefir ávalt liðið vel með honum, Hann er Húnvetningur að ætt. Til þessa lands fluttist Valgerður árið 1888 og settist fyrst að í New Jersey. Síðar fluttu hjónin til Bos- ton, Mass., og svo þaðan til síðasta áfangastaðarins,—Cavalier, N. D.” Bandormur Margir menn, konur og börn, nota hin og þessi meööl árangurslaust viö ýmsu, sem álitið er að gangi að þvi, sem von er til, þar sem um bandorma ræðir. Merki þess koma oft fram I lystarleysi, stundum þó í óeðlilega mikilli matarlyst, gráhvítri tungu, höfuðverk, þreytukend, meltingar- leysi, óværum svefni, andremmu; fylgja þessu oft sárindi í hálsi, dap- urlyndi og veiklun I taugum og þar fram eftir götunum. Bandormar eru mjög mismunandi að lengd; getur stundum svo farið að þeir verði frá 45 til 50 fet á lengd. Eins og gefur að skilja, veltur mikið á að slíkur óvinafagnaður sé numinn með öllu á burt úr líkamanum, með þvi að dvöl hans þar verður æ hættulegri með hverjum degi sem líður. Að láta það afskiftalaust að bandormur nái að þroskast I manni dag eftir dag og ár eftir ár, er með öllu ðsæmilegt og ó- verjandi. Tanex drepur ekki band- orminn á svipstundu, þvf til þess þyrfti það mikið eitur, er ríða myndi sjúklingnum að fullu. En Tanex lamar svo starfsemi bandormsins, að •áhrif hans verða smátt og smátt að engu. Efni þau, sem Tanex er sam- sett af hafa hreinsandi áhrif á alt líkamskerfið. Taka má Tanex að morgni og nær það venjulegast fullri verkun á klukkustund. Tanex er ekki selt í lyfjabúðum, heldur sent beint til sjúklingsins frá efnastofunni. pað er ekki sent C.O.D. Lækninga skerfur með fullri forskrift kostar $5.00. Sé yður ant um að losna við bandorm, þá sendið eftir Tanez nú þegar. Aðeins selt hjá Royal Laboratory, 607 Royal Bldg. Box 104 Windsor, Ont. (Klipp- ið þessa auglýsingu úr blaðinu, geym- ið hana og sýnið hana vinum yðar; þeir geta orðið yður þakklátir seinna). Hara G09DGARDEN PlenUjcfEmijtlimj tcEat-Fresh- cmrtjOL. Big Oversize Pðcke FAYDENSE EDVi I onis3-4e /»£•/? PACKBT McFAYDEN FRÆ KOSTAR LlTIÐ EN FRAMLEIÐIR MIKIÐ Stærri en venjulegir pakkar af Mc- Fayden fræi—aðeins 3c—4c hver pví að borga 5c og lOc? Mestu hlunnindin við McFayden fræ liggja ekki í lágu verði, heldur hinu, að hver tegund um sig aí reyndu fyrsta flokks útsæði, tryggir mesta og bezta uppskeru, og sendast beint heim til yðar en koma ekki frá umboðssölu hylkjunum i búðunum. Fræ er lifandi vera. pví fyr er það kemur þangað, sem þvi skal sáð, þess betra fyrir það sjálft, og þann er sáir. KREFJIST DAGSETTRA PAKKA Hverjum manni ber réttur til að vita að fræ það, sem hann kaupir sé lífrænt og nýtt. Með nýtízku á- höldum kostar það ekkert meira, að setja dagsetningu á pakkana, þegar frá þeim er gengið. PVl A EKKI DAGSETNINGIN AÐ STANDA? Hin nýja breyting á útsæðislög- unum krefst ekki dagsetningar á pökkunum, en við höfum samt enga breytingu gert. KYNNIST ÚTSÆÐI YÐAR Hver pakki og hver únza af Mc- Fayden fræi, er dagsett með skýru letri. McFayden fræ er vísindalega rannsakað og fult af lífi; alt prófað tvisvar. Fyrst rétt eftir kornslátt, og svo aftur í Dominion Seed Testing Laboratory. Væri McFayden Seeds sent í búðir í umboðssölu pökkum myndum vér eiga mikið óselt í lok hverrar árs- tfðar. Ef afganginum væri fleygt, yrði þar um slfkt tap að ræða, er hlyti að hafa f för með sér hækkað verð á útsæði. Ef vér gerðum það ekki, og sendum það út f pökkum aftur, værum við að selja gamalt fræ. pessvegna seljum vér aðeins beint til yðar, og notum ekki um- boðssöluhylkin: fræ vort er ávalt nýtt og með því að kaupa það, eruð þér að tryggja árangur og spara. iLiúifrflcUj. m ■^aFTii Tíu pakkar af fullri stærð, frá 5 til 10 centa virði, fást fyrir 25 cents, og þér fáið 25 centin til baka með fyrstu pöntun gegn “refund cou- pon,” sem hægt er að borga með næstu pöntun, hún sendist með þessu safni. Sendið peninga, þð má senda frímerki. Safn þetta er falleg gjöf; kostar lftið, en gefur mikla uppskeru. Pantið garðfræ yðar strax; þér þurfið þeirra með hvort sem er. McFayden hefir verið bezta félagið síðan 1910. NEW-TESTED SEED Every Packet Dated BEETS—Detroit Dark Red. The best all round Red Beet. Sufficient seed for 20 ft. of row. CARROTS—Half Long Chantenay. The best all round Carrot. Enough Seed for 40 to 50 ft. of row. CUCUMBER--Early Fortune. Pickles sweet or sour add zest to any meal. This packet will sow 10 to 12 hills. LETTUCE—Grand Rapids, Loose Leaf variety. Cool, crisp, green lettuce. This packet wlll sow 20 to 25 ft. of row. ONION—Yellow Globe Danvers. A splendid winter keeper. ONION—White Portugal. A popular white onion for cooking or pickles. Packet will sow 15 or 20 ft. of drill. PARSNIP—Half Long Guernsey. Sufficient to sow 40 to 50 ft. of drlll. RADISH—French Breakfast. Cool, crisp, quick-growing variety. This packet will sow 25 to 30 ft. of drill. TURNIP—White Summer Table. Early, quick-growing. Packet will sow 25 to 30 ft. of drill. SWEDE TURNIP—Canadian Gem. Ounce sows 75 ft. of row. • \ $2QO°.0Cosh Pi izes$’2QO£.° í hveiti áætlunar samkepni vorri, er viðskiftavinir vorir geta tekið þátt í. Upplýsingar f McFayden Seed List, sem sendur er með ofangreindu fræ- sa'ni. eða gegn pöntun. ÓKEYPIS.—Klippið úr þessa aug- lýsingu og fáið ókeypis stóran pakka af fögrum blómum. MikiU afsláttur til félapa og er frá því skýrt í frœskrdnni. McFayden Seed Co., Winnipeg i

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.