Lögberg - 21.03.1935, Blaðsíða 8

Lögberg - 21.03.1935, Blaðsíða 8
8 LÖGBBRG, FIMTUDAGINN 21. MARZ, 1935 Ur borg og bygö Gleymið ekki spilakvöldun- um í Goodtemplara húsinu á þriðjudögum og föstudögum. Góð verðlaun; gott músík. Inngangur 25c. Allir velkomn- ir. Skuldar-fundur í kvöld (fimtu dag) Sú frétt hefir Lögbergi borist, að kvenfélagið að Gardar, N. Dak., sé í undirbúningi með að sýna leik- inn “Maður og kona’’ þar í þorpinu áður en langt um líður; barst félag- inu i hendur handrit af leiknum í haust, og er nú að æfa hann. Eins og gefur að skilja hlýtur sýning jafn umfangsmikils leiks í litlu þorpi að vera allmiklum vanda bundin, og hafa ærna fyrirhöfn í för með sér; þó sannast þar sem ann- arsstaðar hið fornkveðna, að góður vilji sé sigursæll. - Skýrt verður frá því seinna hér í blaðinu hvenær leiksýning þessi fer fram, ásamt öðru þar að lútandi. $25.00, sem það gaf mér. Gengu peningar þessir til lækniskostnaðar. Þessum öllum vinum tilheyra orð frelsarans: “Sjúkur var eg og þér •útjuðuð mín.” Churchbridge, Sask. 14. marz. Konráð Eyjólfsson. Messuboð Barnastúkan Æskan Nr. 4 Eftirfylgjandi eru nöfn barna þeirra, er nýlega voru sett í embætti fyrir yfirstandandi ársfjórðung: F. Æ. T.—Herborg Gíslason Æ. T.—Sigga Gíslason V. T.—Fríða Gislason Cap.—Louise Mills Ritari—Margrét Bjarnason A. R.—Evelyn McSorley F. R.—Teddy Dewar G. —Dorothy Graharn D.—Steina Gíslason A. R.—Phyllis Styles V.—Thor Bjarnason U. V.—Lennard Sædal. Foreldrar, sendið börnin yðar í barnastúkuna Æskan, Nr. 4. — Gæslukona Mrs. G. Benedictsson. FYRSTA LÚTERSKA KIRKJA Guðsþjónustur í Fyrstu lútersku kirkju næsta sunnudag 24. marz, verða með venjulegum hætti: Ensk messa kl. n að morgni og íslenzk messa kl. 7 að kvöldi. Sunnudagsskóli kl. 12.15. Áætlaðar messur næsta sunnudag í norðurhluta Nýja íslands: 24. marz í Árborg, kl. 8 síðd., 31. marz í Framnes, kl. 2 siðd.; 7. apríl í Riverton, kl. 2 síðd.—S. Ó. Um föstuna verður messað á mið- vikudagskvöldum kl. 8 í kirkju Ár- dalssafnaðar í Árborg. Fólk vin- samlega beðið að muna eftir þessum kvöldmessum.—S. Ó. B.C., og bróður, Guðmund hér í borginni. Jarðarför hans fór fram frá Fyrstu lútersku kirkju á laugardag- inn. Dr. Björn B. Jónsson jarð- söng. Sunnudaginn 24. marz verður guðsþjónusta í Gardar-kirkju kl. 2 e. h. Fólk er beðið að hafa þetta hugfast. Þægileg viðskifti! Hin nafnkunnu “Bulova” úr fást nú með vikulegum eða mánaðarleg- um borgunarskilmálum; einnig eru gömul úr tekin í skiftum gegn sann- gjörnu verði. Skrifið eða talið við THORLAKSON, BALDWIN 699 Sargent Ave., Winnipeg. Þakklœti Það er ekkert nýmæli innan bygð- anna hér, þótt menn hlaupi undir bagga rrieð mönnum, sem eru sjúk- ir eða vanhaldnir á einhvern hátt. Vil eg fyrir hönd Sigurðar E. Sig- urðssonar þakka safnaðarnefnd og meðlimum Konkordia safnaðar og mönnum utan safnaðarins fyrir peningagjöf að upphæð $50.00. “Kvenfélaginu “Tilraun” vil eg líka flytja hjartans þakklæti mitt fyrir Sunnudaginn j). 24. marz, messar séra Guðm. P. Johnson í Kandahar, kl. 2 e. h. Einnig verður ensk guðs- þjónusta að kvöldinu kl. 7. Messur í Gimli prestakalli næsta sunnudag, þ. 24. marz, eru áætlað- ar þannig, að morgunmessa verður i Bietel á venjulegum tíma, síðdegis- messa kl. 2 í kirkju Víðinessafnaðar og kvöldmessa kl. 7 í kirkju Gimli- safnaðar. Fólk er heðið að fjöl- menna eftir því, sem ástæður leyfa. Séra Jóhann Bjarnason hýst við að þurfa að freSta messu i kirkju Mikleyjarsafnaðar frá 31. marz til næsta sunnudags á eftir, þ. 7. apríl, kl. 2 e. h.—Þetta er fólk á Mikley beðið að athuga og að koma til messu hinn síðara tiltekna dag. Mannalát Síðastliðinn fimtudag lézt að heimili sínu 600 Simcoe Street hér í borginni Sveinn Sigurðsson málari, 77 ára að aldri. Hann var fæddur á Kárastöðum í Skagaf jarðarsýslu. Kona hans, Ingibjörg lézt fyrir tæp- um mánuði síðan. Hann lætur eftir sig einn son, Arnljót Benedikt, er hann dvaldi hjá; systur, Mrs. Svein- björgu Valdimarsson i Vancouver, BUSINESS EOUCATION HAS A MARKET VALUE University and matriculation students are securing definite employment results through taking a “Success Course,” as evidenced by our long list of young men and women placed in local Winnipeg offices in 1934 and 1935. Selective Courses Shorthand, Stenographlc, Secretarial, Account- ins, Completc Office Training, or Comptomctcr. Selective Courses Shorthand, Typewriting, Accounting, Business Correspondence, Commercial Jjaw, Penmanship, Arithmetic, Spelling, Economics, Business Organ- izíttion, Money anti Banking, Secretarial Sdence, Jjibrary Science, Comptometer, Elliott-Fisher, Burroughs. Day and Night Classes Call for an interview, write us, or Phone 25 843 Mrs. Ingibjörg Björnsdóttir Árnason andaðist að heimili sínu í Víðirbygð sunnudaginn io. marz, eftir stutta legu, en langvarandi heilsubrest. Hún var fædd á Sels- stöðum við Seyðisfjörð, 5. febr. 1872. Foreldrar hennar voru Björn Hermannsson, um langt skeið bóndi þar, og kona hans Rannveig Stefáns- dóttir frá Stakkahlíð í Loðmundar- firði, af hinni velþektu Kjarna-ætt. Ingibjörg giftist 10. júlí 1899, Steindóri Árnasyni ættuðum úr Rangárvallasýslu, er syrgir hana, ásamt 5 mannvænlegum börnum þeirra. Þau hjón fluttu vestur um haf 1903, komu til Nýja íslands ár- ið 1906, en frá 1911 hafa þau búið góðu búi þar sem nú er heimili þeirra. Sum barnanna eru heima hjá föð- ur sínum, en önnur eru í burtu við atvinnu. Ingibjörg heitin var líona vel gefin að hæfilegleikum, göfug að hugsunarhætti og mjög hagvirk; einkar yfirlætislaus og kær þeim, er kyntust henni. Hún helgaði heim- ilinu krafta sina af fórnfýsi og ljúf- um htig. Systkini hennar og fjölmennur hópur frændfólks, vina og nágranna og sveitunga syrgja hana. Jarðar- förin fór fram þann 15. marz frá heimilinu að viðstöddum ástvin- um, skyldfólki, vinum og nágrönn- j um. Séra Sigurður Ólafsson jarð- ! söng. -------- Mrs. Katrín Jónsson, ekkja Bryn- jólfs Jónssonar, er lengi bjó í Mikl- . ey, andaðist að heimili dóttur sinnar ( og tengdasonar, Mr. og Mrs. Perry, I þar á ey, þ. 6. marz s.l., 80 ára | görnul. Var fædd í Stórulág í Aust- ur-Skaftafellssýslu þ. 12. jan. 1855, | þar sem foreldrar hennar, Magnús bóndi Jónson og Guðrún kona hans, þá bjuggu. Þau hjón, Brynjólfur í og Katrín, munu hafa flutt af ís- Iandi um 1890, og áttu jafnan síðan 1 heima á Mikley. Synir þeirra tveir, Þorbergur og Márus Björgvin, gift- | ir menn báðir og búsettir á Mikley. Dætur Katrínar eru Mrs. Guðrún Robinson og Mrs. Guðný Thomp- son, báðar til heimilis hér í borg, I Mrs. Jórunn Standish, austur í Ontario, og enn fremur Mrs. Ingi- björg (Emma) Sigurgeirsson, kona Helga Sigurgeirssonar í Mikley. Hjá þeim hjónum hafði Katrín sál. dvalið að mestu hin síðari ár. Jarð- arförin, er var fjölmenn, fór frain frá kirkju Mikleyjarsafnaðar þ. 14. marz. Öll börn hinnar látnu þar viðstödd, nema Jórunn, er sökum vegalengdar, ekki gat komið. Séra Jóhann Bjarnason jarðsöng. Katrín sál. var góð kona og vinsæl, og mun sennilega verða getið frekar við tækifæri.— ist Guðjóni Stevenson að Milton, N. D., er hún var 19 ára að aldri. Jarðarförin fór fram frá heimilinu og íslenzku kirkjunni í Pembina, föstudaginn 22. febrúar; var margt fólk viðstatt. Séra H. Sigmar jarð- söng. — Mrs. Stevenson var mikils- virt kona og vel látin. Enda góð kona, félagslynd og góðgjörðasöm. Hún var trúkona og starfaði mikið að kirkjumálum íslendinga í Pem- bina. Hjónavígslur Gefin saman í hjónaband þ. 16. marz s.l. voru þau Ottó Friðjón Hólm frá Gimli og Florence Emily Ósk Jacobson frá Árborg. Séra Bjarni A. Bjarnason gifti og fór hjónavígslan fram á heimili hans á Gimli. Brúðurin er dóttir þeirra Mr. og Mrs. Guðmundar Jacobssonar, er búa vestur af Árborg, en brúð- guminn er sonur Mrs. Þuríðar Magnússon Hólm, í grend við Gimli, og manns hennar Magnúsar sál. Hólm. — Heimili ungu hjón- anna verður fyrst um sinn að Dvergasteini, vestanvert við Gimli þorp, þar sem móðir Mr. Hólm býr. * Hœtta — drep! Einnig poka og sáðvél til þess að útiloka endursýking STRJÚKIÐ EfÐA ÞEYTIÐ BURT MYGLU- KÚLUM AÐUR EN SÓTTIIREINSUN FER FRAM KILLS feSMUT CTANDARn ^RmaldehypI lOO% EFFECTIVE Eyðið ekki formalde- hyde—fáið málbolla hjá kaupmanninum á 5c. Gjafir í ‘Jubilee’ sjóðinn Á næsta kirkjuþingi verður minst fimtíu ára afmælis Hins. ev. lút. kirkjufélags Islendinga í Vestur- heimi. Aðal hlutverk kirkjufélags- ins er viðhald og efling kristnihalds í bygðum vorum. Það er vort heimatrúboð. Að borin sé fram frjáls afmælisgjöf til þess, auk hinna venjulegu árlegu tillaga til starfseminnar, á að vera einn þátt- ur í hátíðahaldinu næsta ár. Engin gjöf i sjóðinn má fara fram úr ein- um dollar frá hverjum einstaklingi, þó allar minni gjafir séu vel þegn- ar. Þar sem ástæður leyfa gætu margir eða allir meðlimir í fjöl- skyldu tekið þátt og væri það æski- legt. Aður auglýst ........$274.50 Mr. Páll Thorgrímsson, Winnipeg ..................0.50 Mrs. Svensína Thorgrímsson, Portage Ave. at Edmonton St., Winnipeg (Inquire about our Courses by Mail) Þórunn Einarsson, ekkja Gísla sál. Eyjólfssonar, andaðist á heimili dóttur sinnar og tengdasonar, Mr. og Mrs. J. Sampson, í grend við Hensel, N. D., fimtudaginn 7. febr. Hún var frá Eiríksseli í Fellum i Norður-Múlasýslu og fædd 2. jan- úar, 1852. Mann sinn misti hún fyrir mörgum árum, en eftirlætur tvær giftar dætur og einn son. Þórunn -sál. var mesta myndar- kona, félagslynd, góðgjörn og vel- metin. Jarðarförin fór fram frá Vídalíns kirkju sunnudaginn 10. febr., og var f jölmenni- mikið viðstatt. Séra H. Sigmar jarðsöng. Winnipeg .. .0.50 Mr. Jónas Helgason, Langruth, Man 1.00 Mrs. Magný Helgason, Langruth, Man Miss Violet Helgason, Langruth, ’ Man 1.00 Mr. C. P. Paulson, Gimli, Man Mrs. C. P. Paulson, Gimli, Man Mr. H. Guðbrandson, Gardar, N. Dak Mrs. H. Guðbrandson, Gardar, N. Dak S. H. Sigurdson, Gardar. N. Dak 1.00 Mrs. Kr. Albert, Winnipeg 1.00 Miss Jennie Johnson, Wpg. 1.00 Mrs. W. J. Burns, Wpg... 1.00 Miss Inga Johnson, Gimli 1.00 Magnús Magnússon, Wpg. 1.00 $ 14.00 Samtals $288.50 t8. marz, 1935. Með þakklæti, S. 0. Bjerring. Minniát BETEL * 1 erfðaskrám yðar ! Sigurrós Gísladóttir, eiginkona Guðjóns Stevenson í Pembina, N. Dak., lézt á sjúkrahúsi i Hallock, Minn., 18. febrúar. Hún eftirlætur eiginmann sinn og eina dóttur (Mrs. Dr. Olney, sem heima á í Californíu og kom þaðan að vera við jarðar- förina). Aðra fulltíða dóttur, Jónu Sigurlaugu mistu þau hjón árið 1916. Sigurrós sál. fæddist á Sól- heimum í Sæmundarhlíð i Skaga- fjarðarsýslu 6. jan. 1871. Hún gift- Nokkur ull, sem vinna þarf úr? Ekta ullar- og stokka-kambar frá gamla landinu. Einnig alls konar bökunaráhöld, rósettu-járn, vöflu- járn og Pie-trimmers, Rolling Pins, etc. fæst hjá B. WESSBERG 406 Logan Ave., Winnipeg, Man. Importer of Sccmd. Goods Selt I 1 pd., 5 pd. og 10 GET pd. könnum og eftir THIS vild — hjá öllum um- boðsmönnum. SEND >N J'HISjCOUPON^^^ STANDARD CHEMICAL CO. LTD. WINNIPEG, MAN. FREE BOOK Sendið mér ðkeypis hina nýju og endur- skoðuðu bók um ötrýmingu dreps I korni. Jakob F. Bjarnason TRANSKKR Annast greiðlega um alt, aS flutningum lýtui, rnnlum eða •tðr Um. Hvergi aanngjxrnara verS Halmill: 7*2 VICTOR 8TRKET Sfml: 24 S0« Enn um bogaliálina í Lögbergi þann 6. þ. m., var þess stuttlega minst, að efnt yrði til sýn- ingar í bogalist eða bogfimi hér í borg fyrir næstkomandi mánaðamót, og að það væri íslendingurinn hr. Halldór Methusalems Swan, er frumkvæði ætti að þessari nýbreytni. Nú er mál þetta komið á þann rek- sþöl, að sýning í þessari íþrótt hefst í Eaton Annex þann 26. þ. m., og stendur fram að kveldi þess 30. Allan þennan tíma gefst fólki ó- keypis kostur á að æfa sig í þessari fornfrægu list. Á Iaugardaginn þann 30. fer fram skotkepni einvörðungu fyrir kvenfólk, og verða þrenn verðlaun veitt þeim, er fram úr skara. Er þetta í fyrsta skiftið i sögu Winni- pegborgar, er stofnað hefir verið til samkepni af þessari tegund, og má þess því fyllilega vænta að fólk láti ekki slíkt tækifæri sér úr greipum ganga. SARGENT TAXI COR. AGNES and SARGENT íslenzk bilastöð. Flytur íslendinga hvert sem vera vill, jafnt á nótt sem degi, við sanngjarnasta verði sem hugsanlegt er.—Simi 34 555 Arni Dalman, Eigandi. Mr. Jakob Bjarnason, flutninga- maður, sem búið hefir að 762 Victor Street, er nýverið fluttur til 591 Sherburn Street. Sími 35 909. Sendið áskriftargjald yðar fyrir “The New World,” mán- aðarrit til eflingar stefnu Co-operative Commonwealth Federaticn í Canada. Aðeins EINN dollar á ári sent póstfrítt Útgefendur The New World 1452 ROSS AVE. Winipeg, Manitoba The Watch Shop Diamonds - Watches - Jewelry Agents for Bulova Watches Marriage Licenses Issued THORLAKSON & BALDWIN Watchmakers & Jewellers 699 SARGENT AVE., WPG. BUSINESS TRAINING ' ‘ BUILDS CONFIDENCE The business world today needs Confidence. Too many work- ers attempt to start and hald a position without Confidence in themselves, their employers, or the educational conditions which form the background for their practical lives. The carefully planned business courses offered at the DOMINION BUSINESS COLLEGE prepare you to meet business with Con- fidence. You know that you are ready to prove your worth and to hold responsible positions. Your training has been thorough, and has made your services doubly valuable by deve- loping your own talents along the right lines. Don’t waste time trying to “find yourself” in business. A consultation with the Dominion Registrar will help you to decide upon the course best suited to you. The DOMINION BUSINESS GOLLEGE On the MALL, and at ELMWOOD, ST. JAMES and ST. JOHN’S Residence Classes Day or Evening Mail Instruction With Finishing V

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.