Lögberg - 02.05.1935, Síða 7
LÖGBEHG, FIMTDDAGINN 2. MAl, 1935.
7
Guðmundur Anderson
ára gamall. BanameiniS var hjarta-
bilun. Miðvikudagsmorguninn —
annan í jólum—kendi hann fyrst
lasleika eSa svima og lagSi sig fyr-
ir, eftir aS hafa kveikt upp eldinn
aS vanda, en leiS í ómegin litlu síS-
ar. Var þá símaS eftir lækni, en
er hann kom, var GuSmundur aftur
sæmilega hress. Áleit læknirinn aS
engin hætta væri á ferSum, en bann-
aSi honum þó aS hafa fótavist fyrir
eina eSa tvær vikur. Virtist honum
líSa vel þennan dag, en tvö eSa þrjú
aSsvif fékk hann eftir þaS, um nótt-
ina og daginn eftir, og andaSist eins
og áSur er getiS fimtudagskvöldiS
hinn 27. HafSi hann þá fulla rænu
og meSvitund alt til hins síSasta.
í föSurætt var GuSmundur heit-
inn EyfirSingur, kominn af hinni
merku afarfjölmennu Kjarna-ætt í
beinan karllegg. Hann var fæddur
30. nóvember 1860 á Ærlækjarseli í
Kvelduhverfi í Þingeyjarsýslu, og
voru foreldrar hans Björn Árnason
og GuSrún kona hans, sem þá
bjuggu þar, en fluttu síSar aS Árna-
nesi í sömu sveit. Var Árni afi
GuSmundar sonur ÞórSar Pálsson-
ar á Kjarna í EyjafirSi. En frá
ÞórSi á Kjarna er margt ágætra
manna komiS, og má þar til nefna
þá séra FriSrik FriSriksson í
Reykjavík og DavíS skáld Stefáns-
son frá Fagraskógi i EyjafirSi; og
voru þeir GuSmundur heitinn og
DaviS 3. og 4. ættliSur frá ÞórSi.
En móSir GuSmundar var dóttir
GuSmundar Þorsteinssonar prests á
SkinnastaS í AxarfirSi. En amma
GuSmundar og kona Árna ÞórSar-
sonar var Jóhanna Gunnarsdóttir,
alsystir séra SigurSar á Hallorms-
staS og Gunnars á Brekku í Fljóts-
dal, föSur Gunnar á LjótsstöSum
i VopnafirSi föSur Gunnars skálds
Gunnarssonar í Kaupmannahöfn.
Hafa þeir því veriS þrímenningar,
Gunnar skáld og GuSmundur heit-
inn.
Margt ágætra manna er nú á ís-
landi af nánum ættingjum GuS-
mundar heitins, en hér er eigi rúm
til aS telja þá upp, og hefir enga
þýSingu: þó er rétt aS geta þess, aS
svo virSist, sem framúrskarandi
hæfileikar, bæSi til sálar og líkama
séu mjög algengir í báSum aSalætt-
utn GuSmundar heitins, Kjarnaætt-
inni og sömuleiSis í Gunnars-ætt-
inni, en svo er hún alment kölluS
á íslandi nú, ef til vill af því, aS
Gunnar skáld er 5. ættliSurinn í
beinan karlegg, sem ber þaS nafn.
Ekki er mér kunnugt um aS syst-
kini GuSmundar heitins hafi veriS
fleiri en þau þrjú, er vestur fluttust.
Mun Árni hafa veriS þeirra elztur,
bjó hann í Nýja íslandi, en nú dáinn
fyrir allmörgum árum; þá Jóhanna,
Mrs. Murrel, nú ekkja, til heimilis
í Winnipeg, og Stefán. trésmiSur í
Winnipeg eSa grendinni.
GuSmundur heitinn var tvíkvænt-
ur, var fyrri kona hans Ingibjörg
Jóhannsdóttir Jóhannssonar og konu
hans Kri^tinar Jóhannesdóttur;
bjuggu þau í Katadal á Vatnsnesi í
Húnavatnssýslu. MeS lienni eign-
aSist hann 6 börn, dóu tvö þeirra í
æsku, en 4 eru álífi:
Victor Björn, bæjarráSsmaSur í
Winnipeg, kvæntur Dagbjörtu Hall-
dórsdóttur, ættaSri af Akranesi.
Emily GuSrún, gift Hafstein
Júlíus Thorson fasteignamiSlara,
Stefánsson Thorarensen af Akur-
eyri, húsett i Vancouver, B. C.
Orville. prentari í Milwaukee í
Wisconsin í Bandaríkjunum.
Aurora, gift Jóhanni Jóhannson,
SigurSsson Jóhannssonar skálds.
Eru þau búsett í Burnaby nálægt
New Westminster í B. C., þar sem
hann á og starfrækir járnþynnu
iSnstofu.
SíSari kona GuSmundar er Þor-
björg Stevens, GuSmundsdóttir
Stefánssonarog konu hans GuSnýjar
Högnadóttur frá Kjólsvik viS Borg-
arSfjörS eystra. Lifir hún mann
sinn ásamt 8 efnilegum börnum
þeirra, og eru þau þessi:
GuSný Dagmar, gift Daniel Krist-
mannson, eru þau búsett i Prince
Rupert, B.C., þar sem hann starfar
1 þjónustu Iperial olíufélagsins.
Ingibjörg FriSrikka, gift William
McLeod verzlunarmanni í Van-
couver.
Alice, gift John Ewart, verzlun-
armanni í Vancouver, B.C.
Anna GySa, ógift, vinnur á verzl-
unar skrifstofu David Spencer í
Vancouver.
Bauldwin, ókvæntur, hljómleik-
ari i Vancouver.
GuSrún Muriel, ógift, í þjónustu
David Spencer verzlunarfélagsins.
Þorbjörg Thelma og Norma, báS-
ar á alþýSuskóla. Fimm hin síSast-
töldu eru öll heima hjá móSur sinni.
Þó GuSmundur heitinn væri kom-
inn á háan aldur—nær hálf-áttræS-
ur— og því eSlilegt aS kalliS kæmi
hvenær sem væri, er hiS snöggega
fráfall hans eigi aS síSur djúpt
hrygSarefni ástvinum hans, ættingj-
um og vinum, því hann var ástríkur
eiginmaSur, umhyggjusamur faSir
og tryggur vinur, auk þess sem hann
var hiS mesta prúSmenni í dagfari
öllu og umgengni viS hvern sem i
hlut átti, og var þaS sízt ofmælt, er
séra Albert Kristjánsson sagSi viS
likbörur hans: “aS hann væri einn
af þeim fáu, er hann hefSi engan
heyrt hafa neitt misjafnt eSa miSur
gott um aS segja.” Því miSur verS-
ur þaS ekki meS sanni sagt um
marga af okkur Vestur-íslending-
um.
ÞjóShátíSaráriS 1874, fluttist
GuSmundur heitinn vestur um haf
meS foreldrum sínum, þá óharSnaS-
ur unglingur um fermingaraldur.
StaSnæmdist hann fyrst í Kinmont í
Ontario-fylki í Canada, og vann
þar hjá bændum þar til rúmu ári
síSar, aS hann fluttist vestur til
Nýja íslands, og nokkrum árum siS-
ar til Akra í North Dakota í Banda-
ríkjunum og nam þar land á svo-
nefndum SandhæSum áriS 1883 og
bjó þar um 6 ára skeiS, til ársins
1889. HafSi hann þá gegnt friS-
dómara-embætti AkrabygSar meSan
hann bjó þar. ÁriS eftir aS hann
hætti búskap fluttist hann aftur
norSur yfir landamærin og scttist aS
í Winnipeg. StundaSi hann eftir
þaS aSallega trésmíSi, meSan kraft-
ar leyfSu. Frá Winnipeg tók hann
sig svo upp aftur eftir 17 ára dvöl
samfleytt og flutti til Vancouver i
British Columbia áriS 1907,—þaS
var síSasti áfanginn: þar átti hann
| heima eftir þaS til dánardags.
Sex árum eftir aS hann kom til
! Winnipeg, misti hann fyrri konu
sína (1896) og tók Kristín stjúp-
dóttir hans—síSar Mrs. McLean,
og nú dáin fyrir nokkrum árum—
! viS hússtjórninni, og gekk börnun-
I um, sem þá voru flest ung í móSur.
staS. Þótt hún sjálf væri tæplega
j fullþroskuS þá leysti hún þaS vanda-
j sama starf af hendi meS dæmafárri
j alúS og samvizkusemi, enda minn-
! ast börn GuSmundar heitins af fyrra
hjónabandi, hennar jafnan meS
j djúpri virSingu og hlýleik, meira ef
j til vill sem móSur en systur. SíSari
j konu sinni kvæntist hann í Winni-
] peg áriS 1904, og þrem árum síSar
j flutti hann alfarinn vestur aS
j Kyrrahafi, sem fyr er getiS.
Eins og aS líkindum lætur um
mann, sem lifir eingöngu af hand-
! iSn sinni, og elur upp jafnstóran
barnahóp, var GuSmundur heitinn
jafnan félítill, en hann hafSi nægju-
semi, lífsgleSi og rólyndi i svo rik-
um mæli, aS þess gætti aldrei, og
máttu margir þeir, er meira höfSu
handa á milli öfunda hann af heim-
ilishagnum, þar sem ávalt ríkti ró-
leg glaSværS, gestrisni og ánægja.
Enda var kona hans honum jafnvíg
í því, aS láta eigi hinar ytri kring-
umstæSur lífsins lama andann, eSa
skyggja á sól hamingjunnar. Munu
fáir ef nokkrir hafa komiS svo á
heimili þeirra hjóna, og þeir voru
margir, er þar komu, aS þeir færi
ekki aftur endurhrestir, oftast bæSi
á sál og likama.
Ekki naut GuSmundur heitinn
mikillar mentunar í æsku. Auk
kversins hafSi hann lært skrift og
reikning, og lítilsháttar aS lesa
dönsku, en þaS var ekki meir en
alment gerSist um unglinga í Þing-
eyjarsýslu á þeim tímum. En hann
hafSi meSfædda mentaþrá samfara
góSum náttúrugáfum, enda hafSi
hann tiltölulega snemma æfinnar
aflaS sér svo haldgóSrar þekkingar
á öllum almennum mentasviSuni; aS
»Skemtisnekkja konungs.
Mynd þessi er af skemtisnekkju konungs, "Britannia”, er verið er aS búa út fyrir
þátttöku í kappsiglingu í tilefni af ríkísstjðrnar afmæli konungs.
þeir, sem “lærSir” voru kallaSir,
máttu margir hverjir hafa sig alla
viS aS standa honum jafnfætis.
Hann var silesandi, hvenær sem
stund gafst frá daglegum störfum,
alt til hins síSasta. Og hann las sér
til gagns; valdi ábyggilega höfunda
og heimildarrit, og myndaSi sér
aldrei ákveSna skoSun eSa niSur-
stöSu í neinu máli fyr en hann hafSi
kynt sér alt er kostur var á, efninu
til skýringar, bæSi meS og móti. Af
þessu leiddi, aS þekking hans varS
víStækari og heilbrigSari en alment
gerist um sjálfmentaSa menn, er oft
hættir viS einhæfni i ályktunum og
skoSunum. Hann var vel máli far-
inn jafnt á íslenzka sem enska
tungu, rökfimur, hnyttinn og sann-
færandi. Var þaS því eigi aS ófyr-
irsynju, aS oft var til hans leitaS, er
um samkvæmi, hátíSahöld eSa hvaS
annaS, er mikils þótti viS þurfa,
var aS ræSa; og þeir munu fáir,
Vestur-íslendingarnir, er annars
geta talist því nafni, sem ekki hafa
oftar en einu sinni heyrt hann og
séS á ræSupalli. Þar, sem annars-
staSar, kom hann jafnan fram sjálf-
um sér og þjóS sinni til sóma.
Þó GuSmundur heitinn mætti meS
réttu teljast alvörumaSur, var hann
þó fremur glaSsinna og sérlega fé-
lagslyndur. Mun þaS hafa veriS
aSal orsökin til þess, aS framan af
æfinni, eSa um fyrri hluta miS-æf-
innar, hneigSist hann allmjög til
vínnautnar. Var þá brennivins öld
í landi hér, og ýmsum hinna félags-
Íyndari og fróSari manna—þeim, er
hann eSlilega fann mesta nautn í aS
umgangast — þótti sopinn góSur.
Enginn vafi leikur á því, aS viS þaS
leiS hann mikinn hnekki, þvi þó
hann slyppi andlega og líkamlega ó-
meiddur úr þeirri ekfraun, þá orkar
þaS eigi tvímælis aS manni, meS
hans fjölbreyttu hæfileikum og
þekkingu, bar á því tækifæranna
tímabili—feitari biti aS borSi lífs-
ins, en hlutskifti daglaunamannsins.
Litlu eftir aS Goodtemplara reglan
komst á fót í Winnipeg, gerSist hann
meSlimur hennar, og þó aS þaS eitt,
aS ganga í regluna, geri ekki alla aS
bindindismönnum fyrirhafnarlaust,
þá unnu þó vitsmunir hans og mann,
dómur sigur, svo aS hann varS ör-
uggur og áhugasamur bindindis-
maSur. Koniu þá, sem endrarnær,
hinir lipru starfshæfileikar hans aS
góSum notum, enda naut hann bæSi
trausts og virSingar í því starfi,
jafnt innan reglunnar sem utan.
Hann var um langt skeiS æSsti em-
bættismaSur reglunnar í Manitoba,
og NorSvesturlandinu, og má óhætt
fullyrSa, aS þaS tímabil hafi veriS
blómaöld bindindishreyfingarinnar;
lágu til þess ýmsar orsakir, og ein af
þeim var óefaS áhugi hans, lipurS og
einlægni, sem Stórtemplar. Taldi
GuSmundur sig jafnan í þakklætis-
skuld viS regluna; og eigi þykir mér
ólíklegt aS meSal einlægi'a bindinis-
manna og kvenna ríki sú tilfinning
aS reglan eigi honum ailmikiS upp
I aS unna..
, GuSmundur heitinn var mjög
hneigSur til hljómlistar, og spilaSi
] sérlega vel á fíólín. HafSi hann afl-
aS sér sæmilegrar þekkingar á því
sviSi, og stjórnaSi um margra ára
skeiS hljómsveit í Winnipeg, er viS
hann var kend: “Anderson's Or-
chestra.”
í stjórnmálum aShyltist hann
jafnaSarstefnuna, og í trúmálum
fylti hann flokk hinna frjálslynd-
ari hreyfinga. En þar, sem annars-
staSar var hann mjög gætinn. MeS-
an hann var í Akra-bygSinni í Dak-
ota tilheyrSi hann lúterska söfnuS-
inum þar, en þaS mun hafa veriS
fremur vegna félagslyndis hans en
hins, aS hann fyndi sig eiga þar
andlega heima; og sem fulltrúi sat
hann hiS fyrsta ársþing kirkjufé-
lags lúterska 1885. En er hann
flutti til Winnipeg, fylkti hann sér
brátt undir merki hinnar frjálsu
hreyfingar þar. Hann hafSi heil-
brigSan áhuga fyrir andlegum mál-
um, og áleit verkefni kirkjunnar
mjög þýSingarmikiS, en hann fann
sárt til vanmáttar hennar gagnvart
vísindunum og veruleika lífsins, og
áleit aS trúarbrögSin þyrftu aS verSa
annaS og meira en eins og þoku-
kendur draumur, ef þau ættu aS
verSa þess megnug aS leiSa menn-
ina á GuSs vegum.
Þegar spiritista-hreyfingin reis
upp á íslandi, litlu eftir aldamótin,
veitti hann henni brátt athygli. LagSi
hann lítinn trúnaS á þær “drauga-
sögur” er aS heiman bárust þá i
blöSum og ritlingum, en svo voru
fyrirbrigSin þá alment kölluS. Þetta
varS þó til þess, aS hann fór aS
kynna sér máliS til hlítar. Komst
hann brátt yfir flestar þær bækur,
er kostur var á um þessi efni, á hér.
lendu máli á þeim árum, og fylgdist
frá þvi alt til æfiloka meS öllu því,
er gerSist á sviSi sálarrannsóknanna,
og til varS náS. Hann var meSlimur
ameriska sálarrannsóknarfélagsins,
og tvímælalaust langfróSasti íslend-
ingur vestan hafs, um þau efni.
Seint á árinu 1907 byrjaÖi hann
á rannsóknum fyrirbrigSanna, eSa
tilraunum, og hélt þeim stöSugt uppi
i átta ár. Tel eg vafalítiS, aS utan
Sálarrannsóknarfélags íslands hafi
íslendingar hvergi unniS aS slíkum
rannsóknum af jafnmikilli ná-
kvæmni, alúS og þekkingu, enda
var þaulkunnugur aSferöum vís-
indamannanna viS þann starfa. En
þaS var ekki fyr en eftir aS þessu
rannsóknartjmabili var lokiS, aS
hann komst aS ákveSinni niSurstöSu
í málinu. Sýnir þetta máske betur
en margt annaS, hve varfærinn hann
var og vandur aS skoöunum. Taldi
hann þessar rannsóknir merkasta
þáttinn í æfistarfi sínu.
“Og nú, þegar deginum er fariÖ
aS halla.” sagSi hann viS mig fáum
mánuÖum fyrir andlátiS, “finn eg
þaS alt af betur og betur, hve mikils
virSi þaS er, aS hafa þekkingarlega
vissu um eilífÖarmálin.”
Oft heyrSi eg þá, er þóttust
þekkja hann vel, finna honum þaS
til foráttu aS hann léti of lítiö til
sin taka um almenn mál. og þó sér-
staklega áhugamál íslendinga. Sjálf-
sagt höfSu þeir mikiS til síns máls,
því óefaS hefSi hann getaS miklu á-
orkaS í þá átt. aS greiSa úr flækj-
um dægurþrassins, meS lipurS sinni,
vitsmunum og góSgirni. En hann
kaus heldur aS vinna aS sínum á-
hugamálum í kyrþey. Hann var eng-
inn bardagamaSur, og ekki fyrir aS
láta meira á sér bera en nauÖsynlegt
var, og honum ofbauS moldrykiS,
sem röksemclafærslan þyrlaSi al-
menningi i augu, og hafSi andstygS
á saurnum, sem skoSanamunurinn
kastaÖi á andstæSinginn.
‘ FjarlægSin gerir fjöllin blá, og
mennina mikla,” lætur Jóhann Sig-
urjónsson Fjalla-Eyvind segja.
Þetta er eitt af spakmælum þess
djúpvitra rithöfundar og sígildur
sannleikur. GuSmundur Anderson
var undantekning frá þeirri reglu.
Ilann varS því meiri, sem hann
færSist nær. En þaS voru ekki aSrir
en þeir, er áttu því láni aS fagna aS
ná vináttu hans, er áttu þess kost,
aS sjá hann í fullri stærS, og þó því
aSeins, aS þeir kæmu heim til hans,
og sætu hjá honum, viS hans eigin
arinn og ræddu viS liann um hinar
óráSnu gátur lífsins. Þá opnaSi
hann einatt djúp sálar sinnar, og þar
brann sá eldur, sem gerir mennina
mikla. Hinsvegar mun sú almenna
virSing, er hann naut, jafnan skipa
honum i fremstu röS frumherjanna
íslenzku, og yfir minningu hans
verSur alt af bjart. Bjarni Lyngholt.
Fjarlœgðir himintungla
Framhald frá bls. 3
839,600 mílur aS lengd, heldur hin
sívaxandi framrás sólkerfis vors.
MeS því aS bera saman staSi stjarna,
nákvæmlega athuguSum af frægustu
stjörnufræSingum frá því um
miSja átjándu öld, hefir sannast aS
þótt breyting himinhvolfsins, hvaS
afstöSu stjarnanna snertir, sé hæg-
fara, á hún sér engu aS siSur staS.
Þessi stöSuga staSbreyting stjarn-
anna getur sumpart stafaS af staS-
breytingu vors eigin sólkerfis. ÞaS
er þessi hægfara rás stjarnanna, sem
nefnist eiginleg hreyfing þeirra.
Þeim er ávalt lýst í bogamálssekúnd-
um. Er þá getiS um liversu mikil
hreyfingin sé á einu ári, eSa jafn-
vel heilli öld. Fáar fara frarn úr
hundraÖ sekúndum á einni öld og'
þaöan ofan i ekki neitt.
Yfir höfuS aS tala má segja a'S
hinum eiginlegu hreyfingum þvrp-
inganna sé þannig fariS, aS sérstök
stjörnumerki virSast stækka og
víkka á einhvern hátt ár frá ári, þar
sem önnur stjörnumerki i gagn-
stæSri átt sýnast minka og stjörn-
ur þeirra nálgast hver aSra. LeiSir
því af sjálfu sér, aS sólkerfi vort
er aS færast nær þeim fyrri, en f jær
hinum síSari. ÞaS er eins og vér
berumst meS straumi, og aS straum-
stefnan, sem nefnist hvirfill hreyf-
ingarinnar, sé ekki langt frá \ egu
í Hercules stjörnumerkinu, og aS
hraSinn sé um tólf milur á sekúnd-
unni. borinn saman viS hinar bjart-
ari stjörnur í stjörnukerfi þvi, er
sólkerfi vort hevrir til: vetrarbraut-
in er einnig meSlimur þess. Sann-
reyndir þessar hafa komiS í ljós viS
ítarlega rannsókn á litrófsmyndum
stjarnanna, þar sem fjarlægS og
hreyfing verSa auSséSar. ÞaS er
sérs.taklega þessi rannsóknargrein,
sem öllum fremur hefir leitt i ljós
meS hinni mestu nákvæmni hinar
undraverSu “eiginlegu hreyfingar”
sólar vorrar og stjarnanna. ÞaS
var lögmál geislunarhraSanna (rad-
ial velocities), sem gerSi þessar
uppgötvanir mögulegar og sem ranti-
sóknum þessum liggur til grundvall-
ar.
Flestir munu hafa tekiS eftir hinni
síbreytingu tónhæS hraSlestarblístr-
unnar þegar lestin nálgast eSur
f jarlægist. ' Orsökin er auSskilin.
TónhæSin er komin undir lengd
hljóSöldunnar. Þegar hraSlestin
nálgast, styttist hljóSaldan, en leng-
ist þegar hún fjarlægist. VerSur
því hljóSiS æ hvellara og hvellara
eftir því sem lestin færist nær, en
lækkar aS sama skapi eftir því sem
fjarlægS hennar eykst. HraSinn
þrýstir hljóSöldunum saman í fyrra
tilfellinu, en teygir úr þeim—lengir
þær í hinu síSara.
HöfuSatriSi þetta heimfærist einn
ig til ljósaldanna. Litrófslínur
stjörnuljóssins færist ofurlítiS aS
öSrum hvorum enda litrófsins eftir
þvi hvort stjarnan er aS fjarlægj-
ast oss, eSa nálgast. ÞaS er geisl-
unarhraSinn, sem þessu veldur.
Fjarlægist stjartnan, lengist öldu-
lengd litrófslínanna og línurnar
(Frounhofers línurnar) færast aS
rauSa enda litrófsins; en eigi hiS
gagnstæSa sér staS, færast þær aS
fjólubláa endanum. Þótt litrófslin-
urnar færist aS eins lítiS eitt, eru
staSbreytingar þeirra engu aS síSur
mælanlegar. MeS þessari aÖferÖ hef-
ir ekki einungis stefna hinnar “eig-
inlegu hreyfingar” sólkerfis vors
veriS ákveSin, heldur og einnig hraSi
hreyfingarinnar sjálfrar, miÖaÖ viS
heildarkerfi stjarnanna. Hreyfing
þessi, 86,400 mílur á sólarhringnum,
flytur oss og kerfi vort á hundraÖ
árum meira en f jögur hundruS sinn-
um lengra en fjarlægö sólar frá
jörSu. Er hér því fengin firSmæl-
ingagrunnlína, sem lengist án af-
láts eftir því sem árin HÖa. A tutt-
ugu árum jafnast lengd hennar á
viS fjörutíu jarSbrautar þvermál
(400-4-5 = 80 jaröbrautargeisla).
MeS þessari aSferS hafa nú þegar
veriS ákvarSaSar fjarlægSir margra
stjarna, svona nokkum veginn rétt,
sem láu langt fyrir utan takmörk
þeirra aSferSa, er áSur þektust.
MeSal hinna mikilvægari stjarn-
fræSilegra uppgötvaæa, er geröar
hafa veriS í seinni tíS. er uppgötv-
un Dr. Adams. Þótt Harvards lit-
flokkarnir B, A, E, G, K, M, og
undirdeildir þeirra lýsi svona nokk-
urn veginn hinum réttu sérkennum
litrófsmynda þeirra, þá er greini-
legur munur á sumum litrófslínun-
um (Fraunhofer lines) á ljósbands-
myndum stjarna af sama flokki.—
StjörnufræSisdeild Harvard háskól-
ans hefir skipaS litrófsmyndum
stjarnanna eftir lit þeirra í flokka;
hver flokkur er táknaSur meS bók-
staf, en undirdeildir hvers flokks
tölustöfum. ASalflokkarnir eru
þessir: B, bláar stjörnur; A, hvít-
ar; E, bleikgular; G, gular; K, rauS-
leitar og M, rauSar. Sólin heyrir
til B flokknum.—ÞaS var Adams,
sem fyrstur allra tók eftir þessum
mismun. Þegar hann bar þenna
mismun saman viS hinn “sanna
skærleik’’ stjarnanna, sem auSvelt
var aS reikna út frá hinum mörgu
ársskekkjum. sem nú var búiS aS
ákveSa, þá varS hann brátt þess vis,
aS mismunarstig litrófslínanna gáfu
til kynna hinn “sanna skærleik” eSa
“algjörSu stærS” stjarnaiina.—Al-
giörS stærS (absolute magnitude)
hefSu, væri þær allar í slikri fjar-
læg’Ö, aS úrsskekkja þeirra væri 1/10
úr bogamálssekúndu.—Adams tókst
nú vonurn bráSar. meS aSstoS Kohl-
schutters, aS ákvarSa stjörnum af
öllum flokkum, ef vel skírar litrófs-
myndir fengust. þeirra algjörSu
stærS. Þegar þessi fullvissa var
fengin, og sýnileg stærS stjörnunn-
ar ákveöin, var fjarlægS hennar þar
meS fundin. Ef stjarnan er þess
eSlis, aS unt sé aS ljósmynda litróf
liennar, og hin sýnilega stærS henn-
ar þekt, er auövelt aS ákveöa, inn-
an vissra takmarka, fjarlægS hverr-
ar stjörnu sem er. VerÖur því auö-
sætt hve víStæk og þýSingarmikiI
þessi uppgötvun er. Hún hefir
aukiS þekking vora á stjarnfirSum
og vikkaS aS miklum mun víSáttu
geimsins. Framh.