Lögberg - 02.05.1935, Page 8

Lögberg - 02.05.1935, Page 8
LÖGBERG, FIMTUDA GINN 2. MAÍ, 1935. Ur borg og bygð Gleymið ekki spilakvöldun- um í Goodtemplara húsinu á þriðjudögum og föstudögum. Góð verðlaun; gott músík. Inngangur 25c. Allir velkomn- ir. ------ Skuldar-fundur í kvöld (fimtu- dag) Under the auspices of the Young Feoples’ Club of the First Lutheran Church, Dr. M. Ellen Douglas will present an illus- trated lecture on “India and Palestine” at 8 o’clock Thursday, May 2nd. Everyone is most cor- dially invited to attend. Collec- tion. TIL SÖLU Fjögra herbergja hús til sölu, þriggja ára gamalt meS tveimur lóð- um. Húsið er vandað í alla staði og á góSum staS í Gimli-bæ. H. O. Hallson. IIiS ellefta þing Bandalags lút- erskra kvenna verSur haldiS i Win- nipeg á meSan á Kirkjuþinginu stendur, um 20. júní n. k. Kvenfé- lögin eru ámint um aS senda erind- reka á þingiS eftir því sem þeim er heimilt aS lögum og að undirbúa skýrslur sínar er verSa lagSar fram á fyrsta fundi þingsins. Samkvæmt ráSstöfun Júbíl-nefndar (kirkjufé- lagsins) verSur þetta næsta þing kirkjufélagsins sérstaklega hátíðlegt þar sem aS þá verSur minst 50 ára afmælis kirkjufélagsins, og í þvi sambandi hefir kvenfélögunum ver- ið helgaSur timi á þinginu—seinni partur sunnudagsins 23. júní. Dr. Thorbergur Thorvaldsson, prófessor viS háskólann í Saska- toon, hélt heimleiSis á mánudags- kveldiS, ásamt frú sinni. Hin nýja bók hr. Wilhelms Krist- jánssonar skólastjóra, “Glimpses of Oxford,” fæst í bókaverzlun Ó. S. Thorgeirssonar, 674 Sargent Ave., og kostar 50C. Þetta er ágæt bók, er sem flestir ættu aS eignast. Veitið athygli! Eldri flokkur Fálkanna, sá, er hlaut kappatitil Manitoba fylkis, verSur heiSraSur meS samsæti á Marlborough hótelinu á fimtudags- kvöldiS þann 9. þ. m. kl. 8. AS- göngumiSar fást hjá öllum meÖIim- um félagsins. Telja má víst, aS skautaköppunum verSi launuS frækileg framkoma meÖ þvi að f jöl- menna á samsætiS. í samsætinu verða afhent vetrðlaun. Messuboð Í'YRSTA LOTERSKA KIRKJA GuSsþjónustur í Fyrstu lútersku kirkju næsta sunnudag, 5. maí, verSa meS venjulegum hætti: Ensk messa kl. 11 aS morgni og íslenzk messa kl. 7 að kvöldi. Sunnudagsskóli kl. 12.15. Séra Jakob Jónsson flytur guSs- þjónustu í kirkju Quill Lake safnaS- ar í Wynyard kl. 2 síSdegis á sunnu- daginn kemur. Sunnudaginn þann 5. maí messar séra GuSrn. P. Johnson í BræSra- borg kl. 2 e. h. Ársfundur Foam Lake safnaðar verSur haldinn strax eftir messu. Fólk er beðið aS fjöl- menna. Mr. Gunnar B„ Björnsson, rit- stjóri frá Minneapolis, Minn., kom tii borgarinnar á föstudagskveldiS var og hélt heimleiSis daginn eftir. G.T. STÚKAN SKULD, 1.0. G.T. heldur almenna skemtisamkomú í kvöld (fimtud.) 2. maí, kl. 8 e. h. í Goodtemplarahúsinu. ASgangur ókeypis. — Skemti- skráin er bæði á íslenzku og ensku, sem fylgir: Forseti — Soffanías Thorkelsson. 7 8 9 10 11 Sóló—Mrs. Hope Upplestur—Mr. Gunnlaugur Jóhannsson Ræða (á ensku)—Dr. Sig. Júl. Jóhannesson Sóló—Mr. Pétur Magnús Talandi hreyfimyndir á ensku. Ræða (á íslenzku)—Dr. Sig. Júl. Jóhannesson Recitation—Gerald Stevenson Katheline and her Cowboys from the West 3 óákveðin æfintýri á ensku HvaS er svo glatt—-allir syngja Eldganda ísafold — God Save The King. NEFNDIN. Sunníidaginn 5. maí messar séra H. Sigmar á Hallson kl. 11 f. h. og í Vídalinskirkju kl. 8 að kveldi. Eftir hádegi sunnudaginn 5. maí, kl. 2, koma saman nefndir safnaSanna í prestakalli séra H. Sigmars, til aS ræða um kirkjuþingshaldið í sumar. ÁætlaSar messur næsta sunnudag: 5. maí, Riverton, kl. 2 síðdegis, 5. maí, Riverton, kl. 8 síðd.-ensk 12. maí, Hnausa, kl. 2 síðdegis, 12. maí, Geysir, kl. 8.45. Allir boðnir velkomnir. S. Ólafsson. Séra Jóhann Bjarnason hagar væntanlega messum í Gimli presta- kalli þannig næstkomandi sunnudag, þ. 5. maí, að morgunmessa verSur í Betel á venjulegum tíma, síðdegis- messa kl. 2 í kirkju Árnessafnaðar, og kvöldmessa kl. 7 í kirkjunni á Gimli. — Býst hann og við, að lesa með fermingarbörnum eftir mess- una í Árnesi. í bréfi til ritstjóra þessa blaSs, meðteknu á þriSjudagskvöldiS frá hr. Ásmundi P. Jóhannssyni, er skrifað var í Montreal á laugardags. morguninn um það leyti er þeir feðgar gengu til skips, lætur hann þess getið að ferSin fram aS þeim tíma hafi veriS hin yndislegasta. ViStökur af hálfu kunningja í Mon- treal hinar ástúðlegustu og veður- blíSa hin mesta þar í borginni. Ás- mundur situr, þegar heim til íslands kemur, aSalfund Eimskipafélags íslands, fyrir hönd veStur-íslenzkra hluthafa. Nemendasamband Jóns Bjarna- sonar skóla efnir til samkomu í Goodtemplarahúsinu á miÖviku- dagskveldiS þann 15. þ. m. VerSur þar meSal annars sýndur stuttur gamanleikur. Frekari upplýsingar um samkomu þessa birtast í næsta blaSi. Mr. Pétur Pétursson frá Árnes, Man., var staddur í borginni fyrri part vikunnar. Séra Haraldur Sigmar, ásamt frú og Mr. J. K. Ólafsson ásamt frú, og Kristján Július skáld, konm til borg. arinnar á mánudaginn, til þess aS vera við útför W. H. Paulson. FerÖafólk þetta hélt heimleiÖis dag- inn eftir. Séra Jóhann Fredriksson hefir guðsþjónustu í LundarsöfnuSi, þ. 12. maí kl. 2.30 e. h. Civil Service Results Published results of the last Civil Service Examination for the Province of Manitoba strikingly indicate the superority of “SUCCESS” College Training. NOTE THE PcLLOWING POINTS: 1 A “SUCCESS” graduate obtained the highest marks, with an average of 92 per cent. 2 Among the eighteen highest candidates twelve were “SUCCESS” trained. Out of a total of thirty-six successful candidates, sixteen were “SUCCESS” trained. The other twenty were di- vided among five other colleges. The only successful male candidates were “SUCCESS” trained. Call, Write or Phone 25 843 Portage Ave. at Edmonton St., Winnipeg W I N N I P E G Þau Mr. og Mrs. Hallgrímur SigurSsson frá Foam Lake, komu til borgarinnar á laugardaginn var og héldu heimleiðis á mánudags- kvöld. Tilkynning l m leiS og viÖ undirritaðar höf- um tekið að okkur stjórn og rekstur á íslenzka matsöluhúsinu Wevel Cafe viljum við benda nýjum og gömlum viðskiftavinum á, að mál- tíðir eru nú að mun niðursettar, eSa kosta frá 150 til 25C. ViS óskum viSskifta íslendinga. Þóra Sveinsson Ella Byron Hr. Sveinn Thorvaldsson kaup- maður í Riverton lagði af stað á mánudagskveldiÖ austur til Ottawa, ásamt Sólmundi lögfræðingi syni sínum, samkvæmt boðsbréfi frá ríkisritara sambandsstjórnarinnar. Dr. Tweed verður í Árborg á fimtudaginn þann 9. þ. m. Samkoma sú, er Kvenfélag Fyrsta lúterska safnaSar efndi til i kirkj- unni á sumardagskvöldið fyrsta, var sérlega fjölsótt og hin ánægjuleg- asta í alla staði. Dr. B. J. Brandson stjórnaSi samkomunni í fjarveru sóknarprestsins, Dr. Björns P>. Jóns- sonar, er hafðist við heima fyrir sakir lasleika. Hjónavígslur Gefin voru saman í hjónaband þ. 20. apríl s. 1., Mr. GuSmundur Mars Ólafsson, sonur þeirra Mr. og Mrs. Kristján Ólafsson í Leslie, Sask., og Miss SigríÖur ASalbjörg; brúSur- in er dóttir þeirra Mr. og Mrs. Helgi Steinberg, búandi í Leslie-bygðinni. Hjónavígslan fór fram að heimili séra GuSm. P. Johnson, í Foam Lake. Heimili ungu hjónanna verS- ur í Leslie. Afmœlissjóður Á næsta kirkjuþingi verSur minst fimtíu ára afmælis Hins. ev. lút. kirkjufélags íslendinga í Vestur- heimi. AÖal hlutverk kirkjufélags- ins er viðhald og efling kristnihalds — 1 Sig’s Barber Shop °g Ideal Beauty Parlor hafa nú tekið til starfa í Columbia Press byggingunni, þar sem húsrými og allur annar útbúnaður er samkvæmt ströngustu kröfum nútímans. Æskt er eftir viðskiftum íslendinga jafnt utan bæjar sem innan. MR. SIGURÐUR STURLAUGSSON veitir forustu hár- skurSarstofunni, en UNGFRÚ MINNIE JOHNSON, er áÖur starfaSi við True Art Beauty Parlor, 344 Portage Ave., starf- rækir hina nýju IDEAL snyrtingastofu. Munið staðinn! 693 SARGENT AVENUE BRÚÐSKAUPGJAFIR HiS nýja “Berkeley Square” Community l’late 32 stykki......$37-10 ‘ fermingargjaeir Bulova eSa Wesfield úr VerS .... $14.75 °g hærra THORLAKSON & BALDWIN . 699 SARGENT AVE., WINNIPEG í bygÖum vorum. ÞaS er vort heima- trúboð. AS borin sé fram frjáls afmælisgjöf til þess, auk hinna venjulegu árlegu tillaga til starf- seminnar, á að vera einn þáttur í há- tíSahaldinu í ár. Engin gjöf i sjóSinn má fara fram úr einum dollar frá hverjum einstaklingi, þó allar minni gjafir séu vel þegnar. Þar sem ástæSur leyfa gætu margir eða allir meðlimir i f jölskyldu tekið þátt og væri þaS æskilegast. Senda má tillög til féhirðis, hr. S. O. Bjer- ring, 550 Banning St., Winnipeg, eða afhenda þau mönnum er taka að sér söfnun í þessu augnamiSi, víSsvegar í bygðum. Allir vinir kristindómsmála vorra eru beðnir að greiða fyrir þessu. Nöfn gefenda verða birt jafnóSum. Ætti aS verða merkilegt fólkstal safnaða vorra og kristindómsvina. ÁSur auglýst.........$389.45 Safnað af Mr. G. J. Oleson, Glenboro, Man. Kristján Bjarnason ...........0.50 Mrs. Kristjana Bjarnason .. 0.50 Jóhannes Baldvinson......... i.CK) Mrs. SigurSur Baldvinsqn . . 1.00 Mrs. A. S. Josephson ....... 1.00 Mrs. GuSrún Swanson......... 1.00 G. J. Oleson ............... 0.50 Mrs. Kristín Oleson..........0.50 T. J. Oleson ................0.50 Miss L. G. Oleson........... 0.50 Thos. E. Oleson............. 0.50 Mrs. Elinborg Goodman .... 0.50 Alls ...................$8.00 Ófeigur Sigurdson, Red Deer, Alta....................... 3.00 Mrs. J. S. Gillies, Winnipeg. . 1.00 Samtals ..............$401.45 MeS þökkum, S. O. Bferring, féh. Minniát BETE.L * 1 erfðaskrám yðar ! FŒÐI og HÚSNÆÐI Islenzkt gisti- og matsöluhús 139 HARGRAVE ST. GUÐRÚN THOMPSON eigandi Máltfðir morgun og miðdags- verður 15c hver Kvöldverður 20c Herbergi 50c; á þriðja gðlfi 2 5c yfir nðttina. Máltíðir gððar, rúm- in gðð, staðurinn friðsæll. Allur aðbúnaður vandaður. íslendingar sérstaklega boðnir og velkomnlr. Örskamt frá Fðlksbílastöðinni og Eatons búðinni. Sendið áskriftargjald yðar fyrir “The New World,” mán- aðarrit til eflingar stefnu Co-operative Commonwealth Federation í Canada. Aðeins EINN dollar á ári sent póstfritt Útgefendur The New World 1452 ROSS AVE. Winipeg, Manitoba SARGENT TAXI COR. AGNES and SARGEN.T íslenzk bílastöð. Flytur Islendinga hvert sem vera vill, jafnt á nótt sem degi, við sanngjarnasta verSi sem hugsanlegt er.—Sími 34 555 Arni Dalman, Eigandi. Jakob F • Bj arnason TRANSFKR Annaart grelðlega um alt, sem að flutningum lýtur, smtum eða *tör um. Hvergi sanngjamara verð Heimili: 591 SHERBURN ST. Sími: 35 909 BUSINESS TRAINING .BUILDS GONFIDENGE The business world today needs Confidence. Too many work- ers attempt to start and hald a position without Confidence in themselves, their employers, or the educational conditions which form the background for their practical lives. The carefully planned business courses offered at the DOMINION BUSINESS COLLEGE prepare you to meet business with Con- fidence. You know that you are ready to prove your worth and to hold responsible positions. Your training has been thorough, and has made your services doubly valuable by deve- loping your own talents along the right lines. Don’t waste time trying to “find yourself” in business. A consultation with the Dominion Registrar will help you to decide upon the course best suited to you. The DOMINION BUSINESS GOLLEGE On the MALL, and at ELMWOOD, ST. JAMES and ST. JOHN’S Residence Classes Day or Evening Mail Instruction With Finishing

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.