Lögberg - 30.05.1935, Blaðsíða 5

Lögberg - 30.05.1935, Blaðsíða 5
LÖGBHRG, FIMTUDAGINN 30. MAl, 1935. 5 Lutheran Young People's Convention At a Convention called by the Synodical Committee at the ’invita- tion of the Young Pleople’s Society of the First Lutheran Church, the Young People’s Association of the Icelandic Evangelical Lutheran Synod of North America was or- ganized. The Convention opened Friday afternoon with Rev. E. H. Fafnis of Glenboro acting as chairman. Rev. B. B. Jonsson, pastor of the First Lutheran Church welcomed the delegates on behalf of his Church. Beatrice Gislason, presi- dent of the Young People’s Society, extended a welcome on behalf of the Young People’s Society. Friday Evening Miss Beatrice Gislason occupied the chair. The main speaker was Rev. Jakob Jóns- son, pastor in the Icelandic ! National Lutheran Church of Ice- land, at present serving the Fede- rated Church. H'is subject was: “The Task of Young People With- in Christianity Today.” Mr. Rich- ard Vopni, a delegate from Winni- peg, gave a short talk on: “Should Current Topics be Discussed from the Pulpit.” Mr. John Nordal, a delegate from BaldUr, Man., spoke on “Young People’s Duty to the Church,” following which the Win- j nipeg Young People’s Society enter- j tained the delegates and guests with two musical numbers and lunch. The third session opened Satur- day afternoon at 2 p.m. This ses- sion was devoted to the organization of the Y. P. Association of the Ice- landic Evangelical Lutheran Synod of North America. The officers of the Association were elected: President, Art. Bar- dal, Winnipeg; Vice-Pres., Harald Sigmar, Jr., Mountain, N. D.; Secretary, Tryggvi Oleson, Glen- boro, Man.; Vice-Sec., Snjolaug Sigurdson, Arborg, Man.; Trea- surer, Jon Sigurdson, Selkirk, Man. Executive • Committee: Eyvi An- derson, Baldur, Man.; Heimir Thor. grimson, Winnipeg; Mr. S. Her- mann, Mountain, N.D.; Miss Bjorg Benson, Upham, N.D.; Miss Vera Johannsson, Winnipeg. In honor of the delegates a din- ner was given in the First Lutheran Church on Saturday evening. Rev. Peter P’ilæey spoke. His subject was: “What about Tomorrow.” Toasts: To Church, by Harald Johannson. Winnipeg; Rev. E. H. Fáfnis, Glen. boro, Man. To Guests by Byrgitta Guttorms- son, Winnipeg; Miss Ellen Frede- rickson, Baldur. To. Association by Rev. Harald Sigmar, Mountain, N.D.; Tryggvi Oleson, Glenboro, Man. Greetings were brought to the Association by Mrs. B. S. Benson, from the Luth. Women’s League, and by Rev. E. H. Fafnis from Rev. K. K. Olafson, Seattle, Presi- dent of the Icelandic Evengelical Lutheran Synod of North America. Delcgates: Arborg — Snjolaug Sigurdson, Mr. Eliason. Gardar, N-H.—Lolo Tomasson. Husawick — Bjorg Guttormson, Steina Sveinson. Grund—Joe Christopherson, Sig. Gudnason. Glenboro—Tryggvi Oleson, John Nordal, Julia Josephson. Baldur—Ragnar Johnson, Ellen Frederickson. Akra — Eggert M. Erlendson, Harold Ander^rin, Pauline Thor- vardson. Mountain—Harald Sigmar, Jr., Stoney Hermann, Dorothy Arason. Upham — Bjorg Benson, Valen- tine Hillman. Selkirk — Jon Sigurdson, Mae Ingimundarson, Christie Johnson, Lena Walterson. Winnipeg — Beatrice Gislason, Véra Johannssön, Byrgitta Guttorm- son, Richard Vopni, Harold Johann. spn, Art. Bardal. KONUNGLEG HJÓNA VÍGSLA FriÖrik ríkiserfingi íslands og Danmerkur og Ingiríður prinsessa hins sænska. Brúðkaup þeirra var hátíðlegt haldið að viðstöddu miklu stórmenni i Stokkhólmi þann 24. þ. m. Lundar—Rev. Johann Fredrick- son. Otto — Adalheidur Benediktson, Steina Erickson. Hensel, N.D.—Harald E. Ander. son, Eggert Erlendson. Gnests: Mountain, N.D.—Kathryn Ara- son, Hannes Christianson, Gisli Halldorson, Theo. Hallgrimson, Magnus Hermann. Akra, N.D.—Elin Erlendson. Geysir, Man.—Lilja Guttormson. Baldur—Ragnar Johnson. Upham, N.D.—Victor Westford, Ellen Wfestford. All members of the Synodical Committee were present: Rev. E. H. Fafnis, Glenboro, Man.; Miss B. Benson, Upham, N. Dak.; Miss Dora Benson, Selkirk. Man.; Mr. Tr. Oleson, Glenboro, Man.; Mrs. B. S. Benson, Winni- peg, Man. Minningarrit kirkju- félagsins Frá því hefir almenningi verið sagt aÖ það sé í vændum. Aðal-innihald þess verÖur 50 ára saga félagsins samin af Dr. Richard Beck, pró- fessor viÖ háskóla NorÖur-Dakota- ríkis. Rit þetta kemur út rétt fyrir hátíðarþingið í næsta mánuði og kemur í staÖinn fyrir þrjú hefti af “Sameiningunni.” ÞaÖ verður auÖ- vitað sent öllum kaupendum “Sam.”; en i viöbót verður gefið út nokkurt upplag sem alveg sérstakt rit. Sennilega vilja nijög margir Vest- ur-íslendingar eignast rit þetta. Reynt verður að selja það fljótt. /Ettu því þeir, sem vilja eignast það að gefa sig fram í tima. Það verð- ur selt 50 cent eintakið. Frágang- ur verður vandaður; góður pappir, gott prent og snotur kápa.* f því verður allmikið af myndum. Ef söfnuðir eða aðrir hópar vildu panta dálítið upplag af ritinu i einu lagi, fæst það dálítið niðursett: 10 eintök í einu, 45C eintakið; 25 eða fleiri í einu, 40C eintakið. Pantanir sendi menn til hr. S. O. Bjerring, 550 Banning St., Winnipeg. Það væri mikil hjálp að fá þær sem fyrst. Rit um Kirkjufélagið samið af forseta þess, séra K. K. Ólafsson, á ensku máli, verður einnig gefið út. R. Marteinsson, fyrir hönd útgáfunefndarinnar. Kveðja til Hólsfjalla 29. júlí, 1879 (kastað fram er eg stanzaði á fjall- garðsbrúninni ofan við Víðirhól, til þess að líta í síðasta sinn yfir bless- að héraðið mitt). Gleðin hverfur alveg öll undir hrygðarboða, hinsta sinn er fögur fjöll fer eg nú að skoða. Þar sem fyrst eg lifsins ljós leit á' morgun stundu, þegar fögur fjallarós fölnuð hneig að grundu. Þar sem bæði blítt og strítt í bland eg reyna náði; þar sem ástaraugað hlýtt á mig geislum stráði. Þar sem hófust’iminarmál á myrkum vetrardögum; þar sem bundin sál við sál saman var að lögum. Þó eg haldi Fjöllum fjær fyrir víst má segja : mun ei þeirra minning kær í mínu brjósti deyja. Meðan tungan máls um stig má sig nokkuð hræra, bið eg guð að blessa þig, bygðin Fjalla, kæra. Sigurbjörn Guðmundsson. SKÝRING. — Höfundur þessa kvæðis var fæddur að Hóli á Hóls- fjöllum þann 13. dag september- mánaðar árið 1853. En kona hans, Anna Sigríður, var ættuð úr Eyja- firði. Þau giftust 1877 °g fluttu vestur um haf tveimur árum seinna; dvöldu fyrst í Nýja íslandi, en sett- ust að í Eyfordbygðinni í North Dakota árið 1882. Konu sina misti Sigurbjörn 1911, en hann lézt þann 12. maí 1914. Sigurbjörn heitinn var gáfumaður og prýðilega skáld- mæltur; var hann nákominn frændi Kristjáns Jónssonar Fjallaskálds og unni mjög kveðskap hans. Þegar ritstjóri þessa blaðs var, sællar minningar, staddur á K. N. hátíðinni á Mountain, i öndverðum aprílmánuði, veittist honum kostur á að blaða í gegnum nokkuð af syrpu þeirri er Sigurbjörn lét eftir sig, hjá dóttur hans, sem búsett er í Mountainbæ, og varð það þar að ráði, að nokkur kvæðanna yrði birt í Lögbergi.—Ritstj. FORINGJASKIFTII VÆNDUM Haft er það eftir góðum heimild- um, og mun mega teljast nokkurn- veginn víst, að Rt. Hon. R. B. Ben- nett, forsætisráðgjafi, láti af for- ustu flokks síns í þinglokin og dragi sig með öllu í hlé af stjórn- málasviðinu. Heilsubilun mun valda þessari ályktan Mr. Bennetts. Óvíst er hver eftirmaður hans verð- ur, en Senator Arthur Meighen talinn einna liklegastur. FJARVEITING AFGREIDD Sambandsþingið hefir afgreitt $(33,000,000 fjárveitilngu til opin- berra verka í hinum ýmsu fylkjum. Ekki er enn kunnugt hVernig þess- ari f járhæð skuli jafnað niður. FJÖLMENT LIBERAL MÓT Síðastliðinn þriðjudag var hald- inn fjölmennur liberal fundur í I’randon, til þess að ræða um stefnu. skráratriði flokksins og undirbún- ing undir næstu sambandskosning- ar. Tvö hundruð áttatíu og þrír erindrekar sóttu fundinn, auk mik- ils fjölmennis úr Brandon og ann- arsstaðar að. Þeir J. T. Thorson, K.C. og Walter J. Lindal, K.C, og Páll Bardal bæjarfulltrúi fluttu ræður á fundi þessum. TT Svar við spurningum Þar 'eð mér og Lion Agricultural Implement Co., Ltd., (en alt er sama tóbakið) hafa borist svo mörg bréf frá íslendingum víðsvegar að, í sambandi við vél þá, er við mig er kend, og um hlutakaup í félagi því, er myndað var i því augnamiði að hrinda fyrirtækinu í framkvæmd, þá sé eg mér ekki fært að svara öllum persónulega, og af þeim ástæðum sný eg mér enn á ný til íslenzku blaðanna hér i Winnipeg.—-Eg vil geta þess hér, þó sumum finnist það kannske útúrdúr, að eg hefi aldrei fundið eða skilið til fulls fyr en nú, hvað íslenzku blöðin hér vestan hafs eru bráðnauðsynleg, er landi þarf að tala við landa i þessu víðáttumikla landi. Menn hafa spurt um: 1. Hvernig það gangi svona yfir- leitt. 2. Hvernig sala hlutabréfanna gangi, og hvert búið sé að selja nóg af þeim til þess að fratnfleyta þessa árs framleiðslu. 3. Hvort við höfum fengið marg- ar pantanir fyrir vélinni. 4. Hvo.rt verið sé að smíða hana. 5. Hvort vnokkurt hinna stærri akuryrkjufélaga hafi veitt þessu fyrirtæki nokkra athygli. 6. Hvað hver hlutur kosti, og svo auðvitað margt og margt fleira er eigi virðist þörf að nefna hér, þar sem mest af því kemur hluthöfum einum við en ekki almenningi. Nú skal reynt að svara áður töld- um spurningum eins skýrt og skil- merkilega og frekast er unt. 1. Ágætlega. 2. Hlutasalan hefir nú, upp á síð- kastið gengið prýðilega—miklu bet- ur en við hefðum gert okkur vonir um, og þar fyrir tnegum við mikið þakka drengilegar undirtektr margra Islendinga bæði í orði og verki. Hefir félagið eignast með þeim marga færustu og framtakssöm- ustu menn meðal þeirra — menn, er ávalt munu reiðubúnir að sýna og sanna i framkvæmdum og undir- tektum, að þeim trúi og treysti að sitthvað gott og gagnlegt geti sprottið og dafnað í íslenzka þjóð- stofninum hér vestra.—Já, við höf- um selt fvrir rneira en þörf krafði fyrir þessa árs framleiðslu, og eig- um talsverðan afgang til næsta árs. 3. Pöntunum fyrir vélina hefir rignt svo inn á skrifstofu okkar, að ekki er viðlit að geta sint þeim öll- um. Hefir því stjórnarnefnd fé- lagsins komið sér saman um, að láta hluthafa sitja fyrir kaupum á vélinni þetta ár eins langt og þær hrökkva. 4. Félag það, er smíðar vélarnar fyrir okkur, hefir nú um nokkurn undanfarinn tíma lagt alla áherzlu á, að hraða smíðinni alt hvað í þeirra valdi stendur og mögulegt er; en eins og gefur að skilja er bæði tími og framleiðsla takmörkum háð. 5. Já—eitt sérstaklega—en af á- stæðum, er eigi virðist þörf að ræða hér, sleppum við öllum nánari upp- lýsingum um það mál opinberlega. 6. Hver hlutur kostar $25.00, en engum eru seldir fleiri en 40 hlutir. Með öðrum orðum, menn geta keypt fyrir $25.00 minst, en $1,000.00 mest. Að eDdingu viljum við minna alla á, er pantað hafa hluti, annað hvort hjá félaginu eða umboðsmönnum þess, að þeir verða að vinda bráðan bug að þvi að taka þá, því eftir- spurning eykst nteð degi hverjum. Hlutir þessir voru lagðir til hliðar samkvæmt beiðni hlutaðeigandi manna, en nú verða þeir seldir öðr- um innan lítils tíma, ef pantendur eigi sinna þeim mjög bráðlega. Með vinsemd, Lion Agricultural Implement Co. Limited. B. E. Olson, Vara-forseti og skrifari. Sími 24559 810 Somerset Blk., Winnipeg, Man. Afmœlissjóður Á næsta kirkjuþingi verður minst fimtíu ára afmælis Hins. ev. lút. kirkjufélags íslendinga í Vestur- heimi. Aðal hlutverk kirkjufélags- ins er viðhald og efling kristnihalds í bygðum vorum. Það er vort heima- trúboð. Að borin sé fram frjáls afmælisgjöf til þess, auk hinna venjulegu árlegu tillaga tii starf- seminnar, á að vera einn þáttur í há- tiðahaldinu í ár. Engin gjöf í sjóðinn má fara fram úr einum dollar frá hverjum einstaklingi, þó allar minni gjafir séu vel þegnar. Þar sem ástæður leyfa gætu margir eða allir meðlimir í f jölskyldu tekið þátt og væri það æskilegast. Senda má tillög til féhirðis, hr. S. O. Bjer- ring, 550 Banning St., Winnipeg, eða afhenda þau mönnum er taka að sér söfnun i þessu augnantiði, víðsvegar í bygðum. Allir vinir kristindómsmála vorra eru beðnir að greiða fyrir þessu. Nöfn gefenda verða birt jafnóðum. Æjtti að verða merkilegt fólkstal safnaða vorra og kristindómsvina. Áður auglýst .....$495.26 Safnað af Mrs. Th. Hallgrímsson, Riverton, Man.: Marino Briem 1.00 Mr. og Mrs. Jóhann Briem. . 1.00 Mr. og Mrs. E. Thorbergsson 1.00 Guðrún Björnson 0.50 Stefania Magnússon 1.00 Guðrún Halldórsson 0.50 Halfdán Sigmundsson 1.00 Mrs. H. Hallson 1.00 Bergrós Hallson 0.25 Hér er mynd af konungshjónunum hrezku, er pau óku fram hjá Hyile Park; þau eru að heilsa Darae Helen Gw.vne Vaaighan og Earl Jellicoe. 70,000 börri roðuðu Sðr ’við göturía til að fagna konungs- hjónunum. Mr. og Mrs. P. F. Vídalín.. 1.00 Mr. og Mrs. E. J. Doll .... 0.50 Mr. og Mrs. S. Hjörleifson.. 1.00 Mrs. J. S. Pálsson.......... 0.50 Mr. og Mrs. S. Sigurdson .. 1.00 Mr. og Mrs. Th. Hallgrímson 1.00 Mr. og Mrs. S. V. Sigurdson 1.00 Mr. H. J. Eastman.........i. 1.00 Mrs. V. Coghill ............ 1.00 Jónas Jónasson.............. 1.00 Guðrún Johnson ............. 0.50 Mr. og Mrs. S. Briem...... 1.00 Mr. G. E. Johnson........... 0.50 Mrs. Sigurlaug Benediktsson 0.50 Mrs. J. G. Bjarnason...... 0.50 Mr. og Mrs. John Erickson.. 1.00 Mrs. J. B. Pálmason ........ 0.50 Mrs. Helga Thorarenson . . 0.50 Alls ......................$21.50 Safnað af.Óla Stefánsson, Cypress Rivcr, Man.: Mr. og Mrs. J. A. Walterson 0.50 Björn, Andrés, Friðrik, Páll og Eyvi Walterson.......... 0.50 Mr. og Mrs. S. Guðbrandson 1.00 Haraldur Stefánsson ....... 1.00 Mr. og Mrs. Ben. J. Anderson 1.00 Mr. J. Anderson............ 0.50 Alls ......................$4-5o Safnað hefir Asbjörn Sturlaugson, Svold, N. D.: Mr. og Mrs. Jón Hannesson, Svold...................... 2.00 Mr. og Mrs. Tryggvi Dínuson, Svold...................... 2.00 Mr. og Mrs. H. W. Vivatson, Svold...................... 2.00 Mr. og Mrs. Ásbj. Sturlaugson, Svold...................... 2.00 Mr. og Mrs. Victor Sturlaugs- son, Langdon .............. 2.00 Mr. og Mrs. A. S. Dínuson, Svold...................... 1.00 Berg. Thorvardson, Akra .. 1.00 Mr. og Mrs. Ásgeir Sturlaugs- son, Akra.................. 1.00 Mr. og Mrs. G. P. Dalsted, Backoo .........*......... 1.00 Mr. og Mrs. Jón Dalsted, Backoo ................... 1.00 Helgi Jackson, Backoo....... 1.00 Mr. og Mrs. G. A. Vivatson, Svold...................... 1.00 Mr. og Mrs. C. A. Thompson, 1 Svold...................... 1.00 1 ; Mr og Mrs. Matt. Björnson, ! Cavalier................... 1.00 | Mr. og Mrs. David Davidson, ! Cavalier................... 1.00 Mrs. Sigríður Johnson, Langdon ................... 0.50 Alls ......................$20.50 Framvísað hefir Þórarinn Guð- mundsson, Elfros, Sask., fyr- ir hönd fultrúa safnaðanna í Kandahar, Wynyard, Mozart og Elfros til minningar um þeirra góðkunna vin W. H. Paulson.................. 10.00 Og frá ýmsum meðlimum kvenfélagsins í Elfros .... 5.00 Alls ......................$15.00 Mrs. J. J. Thorvardson Wpg. 1.00 Miss Anna Johnson, Wpæg. 1.00 Miss Elinora Júlíus, Wpeg... 1.00 Louise B. Bergman, Wpeg... 1.00 Alls ......................$4.00 Samtals .............$560.50 27. maí, 1935. Með þökkum, •* - N. O. Bjcrring, féhirðir. TALA KJÓSENDA í WINNIPEG Að því er skýrslur kjörstjóra bera með sér, er tala þeirra, er kosningarétt hafa í Winnipeg, við næstu sambandskosningar, 143,263. Jón Bjarnason Acadcmy — Gjafir: Arni Eggertson, Winnipeg. .$15.00 Séra Pétur Hjálntsson, Markerville, Alta......... 3.00 Með alúðar þakklæti, S. IV. Melsted, gjaldkeri skólans. 673 Bannatyne Ave., Wpeg.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.