Lögberg - 13.06.1935, Blaðsíða 2

Lögberg - 13.06.1935, Blaðsíða 2
9 LÖGBERG, FIMTUDAGININ 13. JÚNf, 1935. Að Tröllakirkju Uni 1881 kyntist eg gamla mann- inum, sem sagöi mér eftirfarandi sögu. Eg var J>á unglingur, og eins og unglingar voru á þeim tíma yfir- leitt, var eg sólginn í að heyra sög- ur, ekki sízt ef þær voru dulrænar og óskiljanlegar. Tæplega þarf að taka þaS fram, aS þá trúSi eg öllu skil- yrSislaust og dómgreindarlaust, og þá jafnvel helzt því sem dulrænast var og ótrúlegast. Þar sem þessi kynlegi fyrirburS- ur gerSist er hér ræSir um heita Snjófjöll ekki allangt frá Holta- vörðuheiSi. ÞaS er á suSaustan- verSum VesturlandsfjallgarSS, þar sem þrjár sýslurnar mætast, Mýra- sýsla* Strandasýsla og Dalasýsla,. Sá er mér sagSi söguna var AuSunn í JötnagörSum, Hann var sonur Andrésar í SmiSjumúla og var þá (1881) háaldraður maSur og flutt- ur frá JötnagörSum aS Selvatni. Hóf hann söguna á þessa leiS: Víst man eg þaS eins vel og þaS hefSi skeð i fyrradag. Eg var 15— 16 ára að aldri, er faSir minn og fleiri Sand-dælingar fóru lestaferS fjöll> hólar vellir eru okkur sama norSur á BorSeyrartanga. ÞaS var ( °g andrúmsloftiS er ykkur. ÞjS um JónsmessuleytiS í indælli hásum- gang>ð, hrærist og lifiS i gufuhvolf- arsblíSu. Fóru þeir fyrir norSan J inu- an l3ess >iS takiS eftir l)vi‘ f jöll sem kallaS var, en þaS er um | Sama er aS segja um lagardýnn, þau dagleið skemmra en vanalegi þjóS- | lifa °S hrærast ’ vatnmu an þess að vegurinn. Ekkert sérlega sögulegt .hafa l5658 vitneskju sjálf. í því þótt- bar viS í kaupstaSarferSinni fyr en ’ ist eS heHa háa °S skæra klukkna- á heimleiS. Minnir mig aS þaS væri hrinSing °S vaknaSl eS vlS- en fanst á sjálfa Jónsmessunóttina, aS tjald- . undarlega v.S bregða þar sem eg la að var þar sem kölluð er Trölla- 1 staS 1 tÍaldmu °S eS hafSl Margir ftlíta að ef ekki ráðist fram úr stjórnmála vandræðum Frakkland nú á næst- unni, geti vel svo farið að Fascistar þar í landi hrifsi völdin í sínar hendur. Leiðtogi þess flokks, til hægri á myndinni, er Colcmel Alain de la Rocque. Til vinstra sjást Fascistar á skrúðgöngu. kirkja. ÞaS er mjög fögur og stór- fengileg klettaborg, hér um bil á miSri fjalleiS þeirri er þá var farin. Þessi einkennilega klettakapella lagst fyrir um kvöldiS eSa nóttina, þá er til náða var leitaS. Svona eSa þessu lika drauma hef- ir mig oft dreymt, sagði AuSunn stendur ein sér, en þó ekki ýkjalangt J Samh frá JötnagörSum, og varð frá svo kölluðum Snjóf jöllum ; þar i kring er landslag fallegt og grösugt, eftir því sem vænta má uppi á regin- fjöllum. í kringum sjálfa kirkj- una eru á aðra hliS smátjarnir vaxnar þéttri og hárri ljósastör, en á hina eru mýrlendisflákar vaxnir rauðu hringabroki. Örnefnið (Tröllakirkja) mun hafa verið dregiS af því aS hamraborg þessi er mjög lík venjulegri kirkju í lög- un. Klettstrýta er á öðrum enda bergsins og þar upp á ofurlítill grasi- gróin þúfa, svo aS mjög líkist kirkjuturni. Þegar allir voru til náða komnir þetta kvöld í tjaldinu og eg meS samferSamönnunum var sofnaður, dreymdi mig aS eg heyrði klukknahringingu eins og þá er fólk er kallaS til tiða. Þótti mér öldruS kona bláklædd koma inn í tjaldið og ávarpa mig á þessa leið : “Sæll vertu AuSunn litli, ef þig fýsir aS heyra tíSir og helgar athafnir meðal vor álfanna, skaltu upp standa og ganga meS mér.” Þóttist eg svara: “Gjarnan vildi eg af þér fræðast um eitt og annaS, en eg veit ekki hver þú ert.” Þótti mér hún þá líta til min góS- látlega og segja: “Eg er nábýlis- kona ykkar Andrésar föSur þins og heiti ÞjóSbjörg; liggja ættir okkar saman.” Þóttist eg þá upp standa og ganga út með þessari ókendu ætt- systur minni. Sé eg þá hvar ekki all- langt frá tjaldi okkar stendur veg- leg kirkja uppljómuS og drífur fólk aS henni hvaðanæfa. Heyri eg að hafinn er messu söngur og opnar stóðu dyr kirkjunnar, en fyrir altari stendur öldungur gáfuglegur, hvít- ur af hærum og tónaði eitthvaS er eg ekki skildi. Var hiS hvíta skegg hans svo sítt aS mér fanst sem þaS mundi ná niSur um geirvörtu. Nú brá mér undarlega viS, því er eg fór aS virða fyrir mér áttirnar, tók eg eftir þvi að þetta drottins hús sneri öfugt viðaðrar kirkjur, og mundi eg að mér hafði verið sagt að allar kirkjur ættu að snúa i austur og vestur, en þessi snéri í norður og suður. Lítur þá ÞjóSbjörg á mig og segir. “ViS höfum eðlisávísanir fyrir áttum, þar sem þiS mensku mennirnir hafið fyrir fram ákveðnar áttir.” Flaug mér þá í hug að hún sæi eða heyrði það sem eg hugsaði. Þá segir ÞjóSbjörg: “Já, viS lesum hugsanir manna þegar viss skilyrði eru fyrir hendi.” Nú datt mér í hug: “Svona er þá Tröllakirkja aS innra útliti, þetta, sem fyrir okkar augum er aSeins fögur klettaborg.” “Já,” segir ÞjóSbjörg, “hamrar og hugsi eftir aS hafa sagt mér þessa draumvitran sína. AuSunn gamli frá JötnagörSum var einn af þessum óskólalærðu en sjálfmentuSu íslenzku afdalakörl- um, athugull og fáskiftinn, en ein- kennilega f jölfróSur og margvitur á ýmsum sviðum, þrátt fyrir mentun- arskort á nútíma mælikvarSa. Þar sem alt er hnitmiSaS viS lögskip- aðar og fyrir fram manngildismetn- ar skólagöngur. Þó nú séðu liSin full fimtíu og þrjú ár síSan eg kyntist þeim mæta manni, stendur hann mér ennþá ljóslifandi fyrir hugskotssjónum, bæði að því er ytra atgerfi og mörg sálarlifs einkenni snertir, og það svo mjög á und- an mörgum, já, flestum skólabókar- lærðum spekingunum, sem mér hef- ir auSnast aS mæta um dagana. Ekki svo aS skilja aS AuSunn frá Jötna- görSum sé sá eini, er slíkar minn ingar lifa af í huga mínum, frá æskuárunum, því þar er heill hópur margfróðra manna og kvenna, er skiliS hafa eftir í huga mér heil- brigSari þroska, en mér hefir annar- staSar auðnast aS þekkja. M. Ingimarsson. Abyssinía Eins og öllum er kunnugt, hafa um undanfarna mánuSi borist, svo aS segja daglega, fréttir í blöðun- um og gegnum útvarpiS um ófriSar- horfur milli ítalíu og Abyssiniu, út af landamæraþrætu. ítalíu er flest- um kunnugt um, aS meira eSa minna leyti, og þá þjóS er þar býr; en hvaS Abyssiniu viðvíkur er almenningi ókunnara, bæði um þjóSina og land- ið. Mér hefir þvi dottið í hug að snúa á íslenzku fáeinum atriSum úr hinum fróðlegu ferSapistlum Mr. Pierre van Paassen, sem birst hafa undanfariS í laugardags-fylgiblaði Winnipeg Free Press, ásamt öSrum upplýsingum, er eg hefi komist yfir viSvíkjandi Abyssiniu. Land þetta, er hér um ræðir ligg- ur í Austur-Afríku, skamt vestur af suðurenda RauSahafsins, á milli 30 og 12° N. og 340 og 470 A. AS Abyssiniu liggur: aS sunnan, Eritrea (er tilheyrir ítalíu) aS vest- an, Sudan, aS sunnan Kenya, og sunnan og suSaustan ítalska Soma- liland, og aS austan Brezka Somali- land, og lítil landspilda, er tilheyr- ir Frökkum, sem liggur á milli Abyssiniu og RauSahafsins. LandiS er aS miklu leyti umgirt risavöxnum fjöllum, og helbleikum eySimörkum. Hitinn á eyðimörkum þessum er afskaplegur, svo hvítum mönnum er þar ekki lift til lengdar. Austan fjallgarSsins er gróðursæl háslétta, sem hallar til austurs, og þróast þar ágætlega vel, allar hita- beltisjurtir og ávextir. LandiS er svipaS aS stærS og Frakkland, þó dálítið minna. Abyssinia er afar auSug af málmum, svo sem gulli, platínu, silfri, kopar og járni. Sagt er og að olía muni vera þar í jörðu, í stórum stíl; í einu orSi sagt, nátt- úruauðæfi landsins/eru afar mikil, og mun það vera ástæSan fyrir þvi að ítalir og aSrar þjóSir hafa auga staS á landinu. Land þetta liggur hvergi aS sjó, en ein járnbraut liggur frá höfuS borg landsins, Addis Abeba, til sjávar, í gegnum landeign Frakka viS RauSahafiS. Land þetta og þjóS á sér æfa- gamla sögu, sem nær til baka um 5,000 ár; á því tímabili hafa engar útlendar þjóðir, getaS lagt lagdið undir sig, og mun þaS mest aS þakka hinum öfluga varnargarSi,' sem liggur umhverfislandiS, sem er fjöll og ófærar eySimerkur. ÞjóSin er kristin, og er hin copt- iska kirkja þjóðkirkja þar í landi; svipar henni i kenningu og siSum til grisk-kaþólsku kirkjunnar; Hún mun telja sig elsta allra kristinna kirkjudeilda. Þessar fáu athuga- semdir, eru skrifaðar til skýringar á frá sögn Mr. Pierre van Paassen, er hér fer á eftir.—Þýð. Japanar í Abyssiniu. Japanar hafa á síðustu árum lagt afarmikiS kapp á aS útbreiða verzl- un sina og viSskifti víSsvegar um lönd. ISnaSarvarningur þeirra er smekklegur og vel gerður og afar- ódýr. Hafa þeir því reynst skæðir keppinautar annara iSnaðarþjóða, á heimsmarkaSinum. Nú upp á síS- kastiS hafa þeir seilst vestur á bóg- inn til Austur-Afríku, og hafa þeir þegar náS þar talsverðri fótfestu, og þá sérstaklega í Abyssiniu. Alls- lags varningur frá Japan streymir þangaS, þar á meðal vopn og her- týgi af öllum tegundum, af nýjustu gerS. Japanskir verkfræðingar hafa umsjón og stjórna öllum stórbygg-- ingum í Addis Abeba, sem stjórnin lætur gera, svo sem skólum, sjúkra- húsum, hermannaskólum og hvers- kyns landvörnum, vegum og brú- firbyggingum ; þeir eru aS leggja tal- þræSi um alt landiS. Tollgæsla, stjórnarskrifstofur og allar peningastofnanir í landinu, eru undir stjórn ungra og ötulla jap- anskra embættismanna. Af hverjum tíu útlendingum, sem eru í Addis Abeba, er sagt aS séu 6—7 Japanar. Japanar njóta mikillar virðingar og álits meðal landsmanna, og ber mest á þeim viS öll hátíSIeg tæki- færi, svo sem í skrúðgöngum og viS hirðveizlur. ÞaS er ekki eitt einasta framfara- fyrirtæki í Abyssiniu, sem stjórn- in hefir meS höndum, sem Japanar eru ekki hæstráðandi og aðal fram- kvæmdarmennirnir í. Vinátta milli valdhafa Abyssiniu og Japan virðist standa föstum fótum. Einn frændi keisarans í Abyssiniu er um þessar mundir gestur viS keisarahirðina í Tokyo. Annar frændi keisarans í Abyssiniu, Manzascha Ilma, er ný- lega giftur japanskri prinsessu, frændkonu Japanskeisara. Þeirri giftingu var fagnaS meS kostum og kynjum í Addis Abeba, og skoSaS sem innsigli óslítandi vináttu milli Japan og Abyssiniu. UtanríkismálaráSgjafi Abyssiniu er nýlega kominn heim frá Japan, og er sagt aS hann hafi haft meS- ferSis fullgerða og undirskrifaða samninga um samband Japans og Abyssiniu. ÞaS þrek og sá kjarkur, sem keisarinn í Abyssiniu hefir sýnt í því aS láta ekki bugast fyrir hót- unum og kröfum ítala, er ekki aS öllu leyti bygt á hans eigin herafla, þrátt fyrir þaS, aS hersveitir hans eru bæði hraustar og vel aS vopnum búnar. Keisarinn treystir á hjálp frá Japönum, ef til ófriSar kemur. Allir stjórnmálamenn og herfor- ingjar, sem eg talaði viS í Addis Abeba, um hina yfirvofandi stríðs- hættu, sem ógnaði þeirra fámennu þjóS, létu i ljósi að ef til vill væri hér öSrum sterkari aS mæta, því þetta ófriSarefni sé viðtækara en landamerkjadeila á milli Abyssiniu 0g Italíu. í fyrstu hélt eg, aS það sem gæfi Abyssiniumönnum þá sigurvissu, er þeir undantekningarlaust hafa, væri einhver ný og dulin uppgötvun; svo sem mannskæðari vopn en þekt eru, eða eitraðra gas, en aðrir hefðu; en þaS er eitthvað annað. ÞaS er Japan, sem er hiS dulda afl, sem stendur annars vegar aS baki hinum grimma hildarleik, er háður verSur um hagsmunaleg yfir- ráS Austur-Afríku, áður langt liS- ur. Japanar hafa þegar náS fullri fót. festu í Abyssiniu, svo þaS vantar lítiS annaS en nafniS að Abyssinia sé orðin japönsk nýlenda. Japanar hafa nú þegar mikla verzlun viS þau lönd er liggja aS Rauðahafinu, og mun það reynast ærin fyrirhöfn, hér eftir, aS hrekja þá af þeim stöðvum. I Abyssiniu hafa Japanar ágætan markað fyri'r iSnaðarvarning sinn, enda hafa þeir þegar i sínum hönd- um 80% allrar utanlands verzlunar, og mest öll peningamál landsins. hafa þeir þannig alltnikil áhrif, bæði sviSi stjórnmála og viðskifta i Abyssiniu, án þess aS hafa beitt nokkru ofbeldi, eSa þvingun. Þeim hafa veriS veitt ýms sérréttindi þar í landi, íangt fram yfir nokkra aðra útlendinga. ÞaS eru um 60,000 Japanar í Addis Abeba, eftir stjórn- arskýrslum aS dæma, en munu þó vera helmingi fleiri, eða vel þaS. SíSan 1934 hefir veriS mikill fólks- flutningur frá Japan, og hefir utan. ríkismálaráSgjafi Japan IátiS opin- berlega í ljós ánægju sina yfir því, hversu góðum móttökum japanskir innflytjendur eigi aS mæta í Abys- siniu. Japönsku félagi hefir veriS gefiS ræktunarleyfi til 99 ára, á 100,000 ekrum aS gróSursælu landi, til bóm- ullar ræktunar; stærri bankar í Japan, hafa útibú í Addis Abeba; KAUPIÐ ÁVALT LUMBER hjá THE EMPIRE SASH & DOOR CO., LTD. HENRY AVENUE AND ARGYLE STREET WINNIPEG, MAN. PHONE 95 551 japanskir smiðir og byggingamenn vinna að nýtízku húsabyggingum í aSalstræti höfuðborgarinnar, undir yfirstjórn japanskra verkfræðinga. Á járnbrautarstöSinni í Addis Abeba, er alt fult af japönskum vörum, ásamt hervopnum af allri gerS, sprengiefnum og skotfærum. Abyssinia borgar að nokkru leyti fyrir alt þetta í peningum, en aS nokkru leyti með sérréttindum, sem tryggja hagsmunalega og pólitíska aSstöðu Japana þar í landi. Japan og Abyssinia hafa gert ýmsa samninga sín á milli, en að- eins þeir, er ekki gætu vakið grun- semd annara þjóða, hafa verið gerðir heyrumkunnir.. En hvert að innihald hinna leyndu samninga er, bíður síns tima aS verða opinbert; en þaS er meS þá í huga, sem keis- arinn talar meS trausti og sigur- vissu um framtíS Abyssiniu. Eftir aS eg hafSi fariS um borg- ina í tíu daga, og kynt mér flest er hægt var aS sjá, og átt tal viS menn úr flestum stéttum: herforingja kaupmenn, stjórnmálamenn, presta og verzlunarræðismenn ýmsra landa, er þar eru, og séð og kynt mér hiS fjöruga starfslíf í borginni, aS mestu stjórnuðu og skipulögðu af Japön- um, komst eg aS þeirri niðurstöSu, —ef eg mætti láta þaS álit mitt í ljósi,—aS þaS er trauSIa líklegt aS Italir vinni landiS, þaS er þegar unniS, og Japanar hafa gert þaS, og þaS án vopna og blóSsúthellinga. Samtal við erkibiskupinn. SkilyrSiS fyrir því, að fá aS tala viS Aboun-an (faðir), sem er yfir- biksup koptisku (coptic) kirkjunn- ar í Abvssiniu, var þaS, aS eg spyrði engra spurninga áhrærandi stjórn- mál eSa hinar yfirvofandi ófriðar- horfur milli Abyssiniu og Italíu; mér var sagt aS hans háæruverðug- heit vildi aSeins tala um trúarleg málefni. Mér þótti þetta ekki sem bezt, en hér var ekki um aS velja. Presturinn, sem kom með orS- sendinguna og viðtalsleyfiS, sagSi mér aS hann ætti aS túlka samtaliS milli mín og hans háæruverSugheita biskupsins. “Talar ekki biskupinn frönsku?” sagði eg, því eg vissi aS hann hafSi veriS meiri part æfi sinnar i Egyfta- landi, þar sem franska er miklu al- mennara mál meðal lærSra manna en enska. “Hans háæruverðugheit ta'lar: Amharic (mál Abyssiniumanna), captisku og arabísku,” var svariS. “H^nn er mikill lærdómsmaSur, einn hinna lærSustu manna í heiminum.” Eg lét engan efa í ljósi um aS svo kynni aS vera, sem presturinn sagði, en bjó mig sem bezt undir að hlusta meS athygli á speki, sem biskupin- um mætti þóknast að opinbera mér. Samtalsfundur okkar var settur næsta morgun í erkibiskupshöllinni. ÞaS er mikil bygging meS mörgum stórum og skrautlegum sölum. Eg var feginn aS koma þar inn, því þar var þó hægt aS anda aS sér ofurlítið svölu lofti; úti var hitinn 105 gráður í skugganum kl. 9 aS morgninum. Hans háæruverðugheit biskupinn sat í skrautlegum marmarastól sett- um dýrum steinum. Þegar eg kom inn rétti hann fram hendurnar, eins og til að bjóSa mig velkominn á sinn fund; hann kom mér fyrir sjónir sem vera mundi 60 til 65 ára aS aldri. Hann bar mjallhvíta skikkju ysta klæða, meS svörtum kraga, sem tók yfir herðarnar. Á höfðinu hafði hann svarta, uppmjóa línhúfu. SamtaliS byrjaði meS því, aS láta túlkinn segja mér, aS hann værj. ný- kominn heim frá Alexandríu, þar sem hann hefði veriS í mjög mikils- verSum, kirkjulegum erindagerðum. ÞaS var auðfundið aS hann vildi segja mér eitthvaS meira um hiS mikilvæga erindi sitt til Alexandríu, svo eftir aS eg hafSi þakkaS honum VEITIR HREYSTI OG HUGREKKI ÞEIM SJÚKU Fólk. sem vegna aldurs, eða annara. orsaka, er lasburða, fær endurnýjaða heilsu við að nota NUGA-TONE. NUGA-TONE er fyrirtak fyrir roskið- fólk. Meðalið eykur vinnuþrekið til muna. Ef þqr eruð gömul eða lasburða, þá reynið NUGA-TONE. Innan fárra daga munið þér finna til bata. NUGA TONE fæst í lyfjabúðum. Forðist stælingar. Ekkert jafnast á við: NUGA-TONE. Við hægðaleysi notið UGA-SOL — bezta lyfið, 50c. fyrir þann mikla heiSur, er hann veitti mér meS þessari móttöku á sinn fund, baS eg túlkinn aS spyrja . hann, hvort erindi hans til Egypta- lands hefSi gengiS aS óskum. Já, hann hafSi haft mjög ánægjulega ferð. Hann sagSist hafa veriS kall- aður af Patríarkanum í Alexandríu, til þess aS vera viSstaddur viS end- urnýjun hinnar heilögu oliu. “Þér vitiS,” sagði hann, “aS kirkja vor kennir, að þegar Drottinn var ris- inn upp frá dauðum, söfnuSu læri- sveinar hans saman smyrslum og ilmolíu þeirri, er lögð hafSi veriS meS líkama drottins vors í hina helgu gröf til þess aS varSveita þessar heilögu minjar; því líkaminn var upprisinn.” Eg sagðist aldrei hafa heyrt þetta áður. Hann gaf því engan gaum, en hélt áfram og sagSi: “Þessi smurningar-olía er geymd í Alexandríu, hefir veriS þar í 2000 ár, og er aðeins 1>rúkuS viS krýningu konunga Ethiopiu og vígsl- ur biskupa og presta, sem þjóna hinni coptisku kirkju. ÞaS er ofur eðlilegt aS á löngum tíma og meS mikilli notkun, aS þessi dýrmæta smurningar-olía eySist. Þegar slíkt kemur fyrir kallar Patriarkinn 4 Alexandríu erkibiskuplnn, biskupa og ábóta hinnar coptisku kirkju til viku bænahalds, aS þeim tíma liSn- um er hin heilaga olía á yfirnáttúr- legan hátt komin aftur þar, sem hún áSur var.” “Á yfirnáttúrlegan hátt?” spurSi eg- “Kraftaverk,” var svariS. “Að kvökli er hið heilaga ílát tómt, en næsta morgun er það fult,—guS- dómlegt kraftaverk.” “Vér, sem tilheyrum hinni Alex- andrísku kirkju, erum monophysist- ar,” sagði biskupinn ennfremur, “en yfirleitt trúum vér hinum sömu kennisetningur sem þér. Þér viður- kenniS tvö eðli í Kristi, annaS guS- legt og annaS mannlegt. Vér mono- physistar segjum: Kristur var full- kominn maSur, og fullkominn GuS. Þessi tvö eðli hans eru hvort öðru óháS, þau verða ávalt aðgreind, en þó órjúfanlega sameinuS.” “ÞaS sem aðskilur oss þá kirkju- lega, er ekki annað en lítilsháttar guðfræðileg skilgreining,” sagSi eg. “Alveg rétt,” svaraði biskupinn; “þaS er, við skýrum sömu hugsun- ina meS öðrum orðum en vestur- landa kirkjan; þaS er alt sem á milli ber.” “Úr því aS ekki ber meira á milli, því hafiS þið þá ekki samlagast öðr- um kirkjudeildum?” sagði eg. “Þér tneiniS, hversvegna aS vér höfum ekki viljað viðurkenna vald páfans ?” “Já, meSal annars.” “Vér lítum á páfann í Róm sem æðsta biskup kristninnar; en viS erum i sambandi viS Alexandríu og erum skyldir Patríarkanum um hlýðni vora og hollustu. ÞaS er eng- inn ágreiningur nú orðiS milli Alex- andriu og Róm.” “Eg hélt aS þér stæSuS skoöana- lega nær grísku rétttrúnaSarkirkj- unni ? Er ekki einhver mismunur á skoðun kirknanna um kenninguna um Heilagan Anda? Eg man eftir að eg sá einu sinni í Jerúsalem fremur ógeðslega sjón, viS hina heilögu Sepulcher kirkju og klaustr- in, sem eru þar í kring, þar barðist fólkið upp á líf og dauÖa og stór- slasaði hvaS annað, alt út úr kenn-

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.