Alþýðublaðið - 24.07.1960, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 24.07.1960, Blaðsíða 11
aðskilin, annars hefur maður það ekki af.“ „ Já, en allir hugsa um menn sem þeir umgangast dag eftir dag.“ „Nei. Þér eigi'ð að líta á þá sem gesti og loka fyrir ti'lfinn ingarnar.“ „Ég verð þá víst að reyna að læra lífsspeki yðar, en bað verður ekki' auðvelt. Nú fer ég að borða, en és skal ekki vera lengi.“ „Það liggur ekkert á ... ég á ekki að hitta kærastann minn fyrr en klukkan hálf- níu, við ætlum í bíó.“ Brenda var hamingjusöm. Hún átti' sinn vin og áhyggjur annarra skiptu ihana engu máli. Þannig var Linda ekki. Linda var löt og ekki mikið íiyrir að laga til í kringum sig, en hana skorti ekki' tillits- semi. Nick hefði skilið hana. Það var ekkert, sem Nick ekki' skildi. Kannski hlustaðl hann ekki alltaf á hana . •. en hann hafði gullhjarta, og hún elsaði hann. Honum jþótti einn ig vænt um hana, en hann elsk aði hana ekki .. a. m k. ekki' nægilega mikið. Það var svo til tómt í borð- sal starfsfólksins. Miðaldra kona kinkaði kuldalega kolli til Ann og ungur maður var svo niðursokkinn í dagblaðið sitt, að ihann leit ekki einu sinni' á hana. Hvorugt þeirra talaði til hennar. Þegar Ann kom til Brendu, sagði hún: „Má starfsfólkið ekki talast við undir máltíð- um?“ „Herra Transom kærir sig ekki um of mikinn kjafta- gang.“ „Þetta er óhugnanlegt. Það er hægf að tala saman án þesg að það sé kallaður kjaftagang ur.“ „Hann álítur riú að starfs- íiólkið hafi ekki eins mikla á- nægju af neinu og af því að segja hvert öðru frá öllu, sem angrar það og óánægja er fljót a® breiðast út.“ „En hvað hann er gætinn maður.“ „Og þess vegna hefur hon- um gengið svona vel í lífinu. En ég verð að segja að ég hef ekki mikla ánægju af að hevra herbergisþernuna segja frá sínum áihyggjum eða hlusta á framtíðardirauma lyftudrengs i'ns. Hafið þér gaman af þvi?“ „Já, mér finnst gaman að vita sem mest um fólk.“ ,,Þér fáið þá ósk yðar upp- fyllta hér. Gestirnir þrá ekk- ert jafn heitt og að létta á hjarta sínu. Ég er farin ... verið þér Sælar á meðan.“ Ann fannst þetta einkenni'- legt að setja svo margvísleg- ar reglur sem þessar um svona venjulega og óbrotna 'hluti. En það lék enginn vafi á því að herra Transom var mikiil persónuleiki og hana hlakkaði' ti'l að hitta hann. Nú kom Speedy og félagar hans út af barnum. _ „Hvar er bíllinn þinn?“ heyrði hún að Paul Yane spurði. „Fyrir utan.“ „Ó, Speedy, við skulum fara í ökuSerð í tunglsljósinu. Það er svo rómantískt,“ sagði önn- ur kvennanna. „Ertu geggjuð," sagði hin, „það er skýjað úti. Við skui- um heldur koma á Royal.“ Þau gengu út og Sþeedý leit um öxl og veifaði til Ann. Það gladdi hana miki'ð. Hana lang- aði til að veifa á móti, en svo minntist hún Joihn Farrels og brosti kurtei'slega. Klukkan hálfellefu kom John Farrell til hennar. Hann um að frændi eigandans sofni vel“. Hún skildi það vel. Það var ekkert líklegra en þeir hefðu hátt þegar iþeir kæmu heim og Farrell vildi senni- iega sjá um að þeir hefðu ekki hátt“. „Farið iþér nú að hátta. Þér verðið að fara á fætur klukk an átta“. „Og hvað með yður? Þér þurfið að sofa líka“. „Já, en ég sé um mig. Þér eigið annars frí á rnorgun milli tvö og fjögur. iSofið þér nú vel!“ Hún brosti með sjálfri sér þegar hún hljóp upp stigann. Nú vissi hún ‘hvers vegna henni fannst orðið elska svo vel á hana. „Það er ekki nóg að vera fallegur“. Hana langaði mest til að igefa honum utan undir en í stað þess sagði hún: „Ég skil herra Transom. „Já, bara að þér skilduð það unga kona, ég byrjaði sjálfur sem lyftudrengur og ég hef unnið mig upp. Það er jafn létt að fara hina leið ina. Það hef ég séð oft. Hvar haldið þér að maður endi ef maður heimtar ekki nóg af sjálfum sér og öðrum?“ „Ég veit það ekki“. „Það get ég vel sagt yð- ur en það væri ekki til neins. Aðalatriðið er að þér skiljið að ég er réttlátur mað ur, en ég vil líka að fólk sé 6 Mary Arundel var með fullt fangið af skjöl- um._ „Ég er hræd'dur um að þér séuð orðin dauðþreytt. Það er alltaf' erfitt fyrsta daginn í nýrri vinnu. Eruð þér ekki þreyttar?11 „Ekki' svo mjög.“ „Farið þér að sofa ég skal taka við“. „Er enginn næturvörður hérna?“ „Jú, venjulega er Mae hérna, en hann fékk frí í nótt. Konan hans ©i- veik“. Hún leit á spjaldið með lyklunum11. Það eru ekki all- ir komnir heim“. „Það veit ég vel og við 'getum tekki læst fyrr en all ir eru komnir, en það er ekki mikið að gera á þessum tíma dags“. „Bíóið er búið eftir kortér. Lady Wren og Sir Edvard eru í matarboði. Og ungi herra Harding er á fyrir- lestri11. „Hvernig vitið þér hvar gestirnir eru?“ „Það er skylda mín að vita það“. „Herra Transom og herra Vane eru . . . “ „Já, ég veit það. Þeir eru úti saman og koma sennilega sieint heim“. „En ekki þurfið þér að bíða eftir 'þeim. Þeir hafa lykla“. Hann brosti til hennar. „Ég bíð. Ég vil gjarnan sjá svo álíkt Farrell. Hann hafði of mikið hugann við vinnu sína til að mega vera að því að elska einn eða neinn. Næsta morgiin var Ann 'komin á sinn stað klukkan átta og klukkan hálfellefu kom Brenda til áð leysa hana af svo hún gaéti fengið sér morgunkaffi. Hálftíma seinna hitti Ann í fyrsta sinn herra Transom leldri. Hann var lítill gildur rnaður og ekki vitund líkur Speedy. Hann var ríkur maður og tal aði stutt og snöggt það var engu líkara að ihlusta á hann heldur en að heyra sífellt vél- ibyssuskothríð. „Góðan dag ungfrú Will - ert. Transom hér“. „Góðan daginn herra Transom11. i, „Vona að vinnan sé ekki erfið.11 „Nei, alls tekki . . þvert á móti“, sagði hún og brosti kurteislega. „Það hafa al'lir verið elskulegir og hjálpsam ir við mig“. „Gott! Það er rólegt hérna í febrúar og marz. Og kalt. Apríl og páskarnir eru að koma. Þá hafið þér ekki tíma til að skemmta yður.“ „Því trúi ég vel“. „Þá er nóg að gera unga kona. Ég ætla að segja yður það að allir sem vinna fyrir mig hafa nóg að gera. Ég þarf ekkert punt hér“. Hann leit réttlátt gagnvart mér. Skil- ið?“ „Það vona ég. Ég skal gera mitt bezta?11 „Það er gott. Ef vér vinnið eins vel og ungfrú Delewere skal ég sjá eins vel fyrir yð- ur og henni“. Ann leit skelfingu lostin á hann. „Eigið þér við þegar ég verð sextíu og fimm ára?“ „Já! En ef þér standið ekki í yðar stöðu hendi ég yður á dyr. Þá er það búið. Skiljið þér það?“ „Ég held það herra Tran som“. „Ég er ekkert að klípa ut an af því“, sagði hann og brosti kuldalega til hennar. „Ef eitthvað er að getið 'þér leitað til mín. Séuð það þér sem illa hefur verið komið fram við skal ég hjálpa yð- ur“. „Takk herra Transom, ég skal muna það“. Mér sjálfri sér vonaðist hún til að það ‘kæmji aldrei fyrir og hátt sagði hún: „Ég vona að það komi aldrei til herra Tran- som“. „Nei, það vona ég líka en ég mun hlusta á yður ef til þess kemur“. Svo lagði hann lykil númer eitt á afgreiðslu borðið. Skörp augu hans sáu Speedy augnabliki áður en Ann sá hann. ,. „Nei . . þarna er frændi minn. Góðan daginn Speedy11. Speedy rétti úr sér. „Goð an daginri11. „Þú ert fölur“, safeði frændi hans og Ajin fa rödd hans ögn hlýle'gri. „Ég held að ég sé kvef“. „Hefurðu fengið tilboð í tennisbrautirnar11. „Já, það er uppi“. „Leggðu það inn til mín. Á morgun vil ég að þú tálir við frú Reading um bílskúr- inn. Leggðu þig állan fram drengur minn Og svo áittu að tala við píanóleilcararin. Þú veizt meira um hljómlist «n ég. Og svo skaltu komast að því hvað gluggatjöld fyr- ir stofurnar hérna kosta. Við skulum tala um það í hádeg inu, þá vil ég fá að vita hvað þú ert foúinn að gera.“ ,Ég skal sjá um þetta“. Ann skildi að gamla nöld- ursseggnum þótti vænt um Speedy. 'Speely reyndi að vera hinru hálíðlegasti þangað tili fræridi hans var horfinn. Þá slappaði hann af og hallaði sér að borðinu. j „Ég þekki ekki pabba minn, en hafi hann verið líkup frænda gamla þá skil ég ekkil 'hvernig mömmu kom til hug ar að giftast honum“. Svo tók hann símann af. Ann heyrði að hann sagði: „Brenda ertu búin að fá til- boðið í tennisbrautirnar fyrir mig?“ Hann þagði' og svo sagði hann reiðilega: „Reyndu að gera það þá og leggðu það svo inn til Tran- som eldri. Ég kem og les þér bréf sem eiga að f ara strax11. Mestur hluti dagsins fór j að reyna að kynnast igestunum. Ungfrú Drew ságði hann að gömul móðir hennar, nítíu og fimm ára væri á sjúkrahúsi, þarna rétt hjá. „Það er þess4 vegna sem ég er hér til að getaj heimsótt hana mömmu“, sagðii hún loks. Píerson majór sagði henni frá syni sínum sem hafði falli ið í stríðinu og frú Mannock; átti son sem var þekktur lög fræðingur í London. Herra Keeling var listamaður og herra Ropes var húsameist- ari. Frú Findlater þjáðist af gigt og frú Carver hafði haft berkla. Nú kom frú Ralston sigl- andi inn og stýrði áttina til Ann. „Vilduð þér biðja bíl- stjórann minn um að vera fyrir utan hótelið eftir klukkutíma. Ég ætla út tii View Point“. Eigingjarna kerlingin þín, hussaði Ann. Því bíðurðu ekki hinum að koma með? iSkyndilega fékk Ann góða hugmynd, það sem þetta fólk þarfnaðist er ekki út- varp, sjónvarp eða aðrar skemmtanir, það er samneýti við annað einmana fólk. Að finna að það gerði gagn. Alþýðublaðið — 24. júlí 1960

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.