Alþýðublaðið - 24.07.1960, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 24.07.1960, Blaðsíða 3
Sigga Vigga ÍS, 60. Sigurfari BA, 150. Noniii KE, 50. Eyjaberg VE, 50. Sjöfn VE, 190. Blíðfari SH, 100. Raufarhöfn: Síldin veiddist (A) NNA 55-60 mílur af Hraun- hafnartanga (ágæt saltsíld) og (B) SA af Gerpi 30 mílur, léleg söltunarsíld. Ægir var nú syðst á Héraðsflóa og voru þar SSA 5 vindstig og 6 á Dalatanga, svo að veiðiveður var slæmt þar. A) Hamar GK, 200. Leó VE, 300. Ólafur Magnússon EA, 350. Auðunn GK, 500. Stefnir GK, 150. Árni Geir KE, 200. Hrönn II. GK, 550. Gylfi EA, 100. Sæljón RE, 150. Eldborg K, 200. Askur GK, 400. Sigur- fari SF, 150. Jón Guðmundss. KE, 400. Guðfinnur KE, 500. Örn Arnarson GK, 400. Erling- ur III. VE, 200. Víðir II. GK, 400. Akurey SF, 150. S'næfugl SU, 250. Helga ÞH, 150. Þor- björn GK, 250. Magnús Mar- teinsson NK, 120. Reynir AK, 100. Jón Jónsson SH, 50. Jón Gunnlaugs GK, 50. B) Þráin NK, 500 mál. Sfef- án Árnason SU, 200. Fjarða-^ klettur GK, 800. Bjöm Jóns- son RE, 650. Bergur VE, 600. Gissur hvíti SF, 150. Gunnar EA, 150. Gullfaxi NK, 500. — Hafnarey SU, 150. Ásgeir RE, 370. Víðir SU, 800. Ljósafell, SU, 250. Stuðlaberg SU, 350. Hoffell SU, 100. Ólafur Magn- ússon KE, 400. Hilmir KE, 400. Þorlákur ÍS, 300. Hafrún ÍS, 200. Bjögvin KE, 150. Hugrún 200. Hjálmur NK, 200. \>er viu® v/sr tm gera mer þamn 6BEIOA AD KLÓBA MÉR Á MA6ANUM? Vínlaust mót i ■ Hússafellsskógi Alls hafa verið hér 86 skip með samtals yfir 20 þúsund mál og tunnur. UM Verzlunarmannahelgina verður lialdið mót bindindis- manna í Húsafellsskógi. Að- dragandinn að móti þessu, var sá, að Vorþing Umdæmisstiik- unnar nr. 1, sem háð var í Reykjavík dagana 28. og 29. maí s. 1. samþykkti að um- dæmisstúkan hefði forgöngu um, að lialdið yrði mót templ- ara og bindindismanna í Húsa- fellsskógi þessa helgi. retinn sateftir meðsártennið Brezka blaðið News Chron- icle segir frá flotaæfingum, sem Atlantshafsbandalagið beitti sér fyrir á Norðursjó og brezk, dönsk og norsk skip tóku þátt í. Brezkur aðmíráll var fyrir flotanum. Þegar líða tók á æfingarnar, barst honum skeyti frá dönsku freigátunni Bellona og baðst hún leyfis til að fá að hætta og snúa sér að landhelgisstörfum. Bretinn veitti leyfið. Danska freigátan tók þá strik ið á tvo brezka togara, sem sak aðir höfðu verið um veiðar í danskri landhelgi — og hirti báða! Umdæmisstúkan hafði síðan samband við flest bindindissam tök á landinu, og bauð þeim til þátttöku í mótinu. Hafa undir- tektir verið góðar, og m. a. munu ungtemplarasamtökin fjölmenna á mót þetta. Forráðamenn mótsins segja tilgang þess vera, að gefa fólki kost á, að koma saman um þessa helgi á stað, þar sem eng- inn drykkjuskapur er. En það hefur oft viljað bregða við, að einmitt um 'Verzlunarmanna- helgina hefur verið mikið um drykkjuskap á þeim stöðum, sem hafa verið mest sóttir. Dagskrá mótsins hefst laug- ardaginn 30. júlí kl. 22.00 með ávarpi Kjartans Ólafssonar, for manns mótsnefndar. Það kvöld verður ýmislegt til skemmtun- ar. Á sunnudag verða göngu- ferðir um nágrennið, og þá m. a. í Surtshellir, að Bæjarfelli, niður í Odda og á fjallið Tungu. Um kvöldið verður dansað ef veður leyfir. Á mánudag verð- ur svo mótinu slitið. Allir eru velkomnir á mót þetta, sem ekki neyta áfengis. Áætlunarferðir verða í Húsa- fellsskóg kl. 2 á laugardag. -j~ Engin greiðasala verður á staðn um, en fólk getur fengið keypta nýmjólk á Húsafelli. — 24. júlí 1960 3 Lundgaards | málið til ráðuneytis j; ALÞÝÐUBLAÐIÐ spurð- ist fyrir um það hjá í; Þórði Björnssýni, rann- ;• sóknardómara, hvað liði ;! rannsókn síðasta frí- ;| merkjamálsins, þess sem | kennt hefur verið við !; Lundgaard verkfræðing. ;; Þórður tjáði blaðinu að !; málið hefði verið sent til !; dómsmálaráðuneyfísins í ; | gæmorgun, og mundi það !; samkvæmt venju taka á- ;! kvörðun um frekari máls- !! meðfierð;. Þórður varðist !! annars allra frétta af rann ;! sókninni, en sagði að máls !; skjölin væru áttatíu og ;[ sex síður vélritaðar og j! vitnaleiðslur hefðu verið !; töluverðar. ;! twwwwwwwwwwwwwww ÖLL SÍLDIN, sem barst til I Siglufjarðar í nótt, veiddist 24 —30 mílur N-A af Siglufirði. Virðist síldin færast SSV að landinu, um 10 mílur á dag. — Síldin er léleg til söltunar. -— Ágætt veður er fyrir norðan Langanes. Eftirtalin .skip hafa landað á Siglufirði: Ásbjörn ÍS 40 tunn- ur. Sigurfari ÁK, 100. Ingjald- ur SH, 80. Geir KE, 50. Stefán Þór ÞH, 60. Sigurður SI, 90. Særún SI, 350. Brynjar ST, 100. Snæfell EA, 400. Þorleifur Rögnvaldsson ÓF, 250. Bjarmi EA, 250. Mummi GK, 100. Hann es lóðs VE, 70. Sigrún AK, 200. Tálknfirðingur BA, 150. Bald- ur 'VE, 100. Frigg VE, 140. Freyja VE, 50. Gulltoppur VE, 50. Hannes Hafstein EA, 350. Gnýfari SH, 350. Hringur SI, 150. Helguvík KE, 100. Björg- úlfur EA, 300. Björgvin EA, 120. Smári ÞH, 70. Sigurður Bjarnason EA, 50. Reykjanes GK, 50. Guðbjörg GK, 160. Sigurfari SH, 70. 'Vörður ÞH, 320. Mímir ÍS, 50. Straumnes ÍS, 100. Guðmundur á Sveins- eyri BA, 250. Einar Hálfdáns 00 laxar r Elllða- am i sumar ALÞÝÐUBLAÐIÐ fékk þær upplýsingar frá veiðimálastjóra í gær, að laxveiði í nágrenni Reykjavíkur hefði gengið með bezta móti það sem af er sumr- inu. 21. þ, m. höfðu m a; veiðzt 900 laxar í Elliðaánum, en á sama tíma í fyrra höfðu aðeins veiðzt 400 laxar Sömu söguna er að segja frá Laxá í Kjós, en þar hafa nú veiðzt um 500 laxar (ekki ná- kvæm tala). Á sama tíma í fyrra höfðu veiðzt þar um 300 laxar. 19. jþ. m. höfðu veiðzt í Laxá í Leirársveit 350 laxar, og er það einnig helmingi meira en hafði veiðzt á sama tíma í fyrra. Yfi'rleitt má segja að laxveiði á Suður- og Vesturlandi hafi gengið mjög vel í sumar, og eins og fyrr segir, þá sýna þær tölur, sem komnar eru, að laxveiði er nú miklu meiri en í fyrra. Á Norðurlandi hefur laxveið- in gengið treglegar, og hefur laxinn gengið þar í árnar með seinna móti'. Engar tölur um veiði er að hafa þaðan, en allt bendir til, að veiði sé með líku móti og var í íýrra. lEinnig hefur veiði gengið treglega í Dalaánum, en virðist vera að glæðast núna. Sama er að segja um árnar í Borgarfirði. Veiðimálastjóri' sendi í vor skýrslur til útfyllingar á flesta veiðistaði. Var það gert til að fá betra iheildaryfirlit yfir al- menna veiði. Skýrslur þessar átti að útfylla og senda honum jafnóðum. Heldur hefur þó gengið treglega að íá þær út- fylltar, og er því borið við, að meiri á'hugi ríki fyrir veiðinni en útfylllingu skýrslanna. Heildaryfirlit yfir veiðina i Framhald á 10. síðu. Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.