Lögberg - 12.11.1936, Síða 8

Lögberg - 12.11.1936, Síða 8
8 LÖGrBEBG, FIMTUDAGINN 12. NÓVEMBEE, 1936 Úr borg og bygð Frú Sigríður Haralds, kona Ein- ars Haralds, Ste. 12 Asquith Apts., hér í borginni, leggur af staÖ í dag, fimtudag, áleiðis til Islands í heim- sókn til frænda og vina. Á mánu- dagskvöldið komu saman margar konur á heimili þeirra Mr. og Mrs Gunnlaugur Jóhannsson, til þess að kveðja hana og árna henni farar- heilla. Var samsæti þetta að sögn hið ánægjulegasta, og Mrs. Haralds leidd út með gjöfum. Mrs. Haralds á móður á lífi heima, er lengi hefir þráð komu hennar. Dr. A. B. Ingimundson verður staddur í Riverton Drug Store þriðjudaginn 17. þ. m. Dr. Tweed verður staddur í Ár- borg á fimtudaginn þann ig. þ. m. Mr. Pétur Sigurjónsson, bóndi frá Wynyard, Sask., lagði af stað alfarinn til íslands á fimtudags- kvöldið. Mr. og Mrs. Arthur Sigurðsson frá Árborg, voru stödd í borginni á mánudagskvöldið. Heimilisfang Einars Haralds verð- ur nú um tíma 533 Agnes St. Sími 31 964- Veitið athygli auglýsingu um sjúkrasjóðssamkomu st. Heklu, á öðrum stað í blaðinu. Samkoman verður í neðri sal G. T. hússins. — Fjölmennið. Mr. Guðmundur Grímsson hér- aðsdómari frá Ruby, N. Dak., kom til borgarinnar síðastliðinn laugar- dag ásamt frú sinni. Þau hjón brugðu sér norður til Gimli sam- dægurs til þess að heilsa upp á bróð- ur dómarans, Grím Grímsson, sem nú hefir aðsetur á Bqtel. Mr. Skúli Sigfússon fyrverandi fylkisþingmaður fyrir St. George kjördæmið var staddur í borginni i lok fyrri viku. Var hann á heim- leið til Lundar úr ferðalagi vestur um Saskatchewan. Meæuboð FYRSTA LÚTERSKA KIRKJA Sunnudaginn 15. nóvember—ensk messa kl. 11 f. h.; íslenzk messa kl. 7 e. h. Séra Sigurður Ólafsson messar í Riverton, þann 15. nóvember kl. 8 síðdegis. Þetta er fólk á staðnum vinsamlegast beðíð að athuga og muna. Messa í Wynyard sunnudaginn 15. nóv. kl. 2 e. h. Ræðan verður framhald af ræðu minni síðastlið- inn sunnudag, um Krishnamurti og boðskap hans.—Jakob Jónsson, Mr. Jón Halldórsson lífsábyrgð- armaður frá Lundar, Man., var staddur í borginni á laugardaginn var. Mr. og Mrs. Stone Hillman og Mrs. Oli Thorvaldson frá Akra, N. Dak., komu til borgarinnar á sunnu- daginn var í heimsókn til ættingja og vina. Þeir feðgar J. J. Bildfell og Dr. J. A. Bílclfell, 238 Arlington Street, komu heim vestan úr Vatnabygðum í Saskatchewan á laugardagskveldið var, eftir nokkra dvöl þar vestra. Modern Shoe Rebuilders Shoes dyed any color—Shoe Shine Galoshes refurred, Rubber Foot Wear of every type repaired 336 SMITH STREET (Opp. Marlborough Hotel( Mr. G. F. Jónasson, framkvæmd- arstjóri, bauð meðlimum karla- klúbbs Fyrstu lútersku kirkju til kveldverðar í samkomusal kirkjunn- ar í vikunni sem leið. Forsæti skip- aði Th. E. Thorsteinsson. Tóku margir til máls í sambandi við ýms þau hlutverk, er klúbburinn lætur sig varða. Kensla með pósti; 10 æfingar á $8.00 eða $1.00 á kenslustund, hvenær sem er. Myndir frá $1.00 Iðlribe IJaötel H>tutuo Pastel myndir af fegurstu stöðum i Canada, úrvals jólagjafir. Efni lagt til. J. H. WRIDE, 894 Portage Ave., Winnipeg,' Man. Heimili: Ste. 11 Thelmo Mansions Cor. Burneil & Ellice Veitið athygli auglýsingunni frá Victor Egglprtson, sem birt er í þessu blaði. Hann útvegar og selur jólaspjöld af fullkomnustu gerð og með ágætu verði. Victor er sonur Ásbjörns Eggertssonar að 614 Toronto Street. Sunnudaginn 15. nóvember mess- ar séra Haraldur Sigmar í Mountain kl. 2.30 e. h. og i . Vídalínskirkju kl. 8 e. h. Séra Bjarni A. Bjamason messar væntanlega á þessum stöðum í Gimli prestakalli næstkomandi sunnudag, þ. 15. nóvember, og á þeim tima dags sem hér er tiltekinn: í Betel að morgni á venjulegum tíma, en i kirkju Gimlisafnaðar kl. 7 að kvöldi, íslenzk messa. — Sunnu- dagaskóli á venjulegum tíma. Ósk- að er eftir að fólk fjölmenni við messu. Bárnafræðsla heima hjá presti fimtudaginn þ. 19. nóv., kl. 4 e. h. Hjónavígslur Þann 21. október síðastliðinn voru gefin saman í hjónaband í “Little Church of the Flowers’’, Glendale, Cal., Ólöf Roberta, dóttir þeirra Mr. og Mrs. Berth Clark, áður í Win- nipeg og Mr. John Frank Bresnik. Móðir brúðarinnar er Clara, dóttir þeirra Mr. og Mrs. Thorsteinn Odd- Mannalát Mr. B. S. Thorvaldson frá Piney, Man., kom til borgarinnar snöggva ferð í vikunni sem leið. Óskaát til vinnu á Betel Lipur og lagtækur maður ósk- ast til þess að hirða um kýr og hænsni við elliheimilið Betel á Gimli, og inna af hendi ýmsa aðra snúninga. Verður að kunna að mjólka kýr. Umsókn sendist til J. J. Swanson, féhirðis Betel 601 Paris Bldg., Winnipeg Símar: 94 221 - 89 469 Acme Sheet Metal Heating Co. M i 8 s t ö 8 varhitun (Furnacesj, vatnsrennur og málmþynnuverk af öllum ger8um. Kostna8aráætlanir ókeypis. 982 PORTAGE AVE. Sími 72 929 H. Wennberg Viðtökutœki sett upp Túbur prófaðar ókeypis Öll vinna ábyrgst GENERAL RADIO SERVICE 625 SARGENT AVE. Winnipeg, Man. Slmi 80 661 Skautaskerping og aðgerSir Skðfatnaðar aðgerðir, sem öllum falla 1 geð. Skór litaðir, hreins- aðir og fágaðir. Vönduð vinna— sanngjarnt verð. Yfirskór fóðraðir með leðri, og gerðir sem nýir. ACCURATE SHOE REPAIR 625 SARGENT AVE. Simi 80 661 HRINGIÐ UPP Richmond’s Drug Stores Sama hvort rignir eða snójar, afgreiðsla ábyrgst eins fyrir það. ALLIR HLUTIR, ALLStf AÐAR, Á .ÖELUM TIMUM Vindlingar, brjóstsykur, lyf, tímarit og forskriftir afgreiddar á svipstundu — aðeins hringið upp SARGENT &SPENCE Phone 27 515 ELLICE & MARYLAND Phone 30120 (Þessi fréttagrein um andlát ís- lenzkrar merkiskonu, kom hér í blaðinu rétt nýlega, en sökum slæmr- ar út’komu í prentuninni er hún birt hér á ný, samkvæmt kröfu þess er fregnina sendi) : Þann 18. okt. s. 1. andaðist að Ósi við íslendingafljót Mrs. Guðrún Björnsson, 89 ára gömul, ekkja Lárusar Þórarins Björnssonar, er lengi bjó á Ósi og andaðist þar árið 1924. Þau hjón fluttu vestur um haf, úr Skagafirði, í “stóra hópn- um” 1876. Bjuggu fyrst æði lengi á Fljótsbakka, er var landnámsjörð þeirra hjóna, og er við sunnanvert Islendingafljót, en keyptu síðan jörðina Ós, sena er norðan við fljót- ; ið, og bjuggu þar stórbúi í mörg ár, | eða þar til þau létu af búskap, og | fengu Stefaníu dóttur sinni og manni hennar, Jónasi bónda Magn- ússyni, búið í hendur. Hafði þó áður lengi verið félagsbú beggja hjóna, undir umsjón þeirra yngri, eftir að aldurinn færðist yfir Lárus, er verið hafði hinn mesti garpur og sæmdarmaður. Var hann rétt um áttrætt er hann lézt. Guðrún Björns- son, kona Lárusar, var hin mesta merkiskona, ágætlega viti borin, föst í lund, trygg í vináttu og trú- kona mikil. Þau hjón bæði jafnan framarlega í starfi Bræðrasafnaðar, er stofnaður var snemma á ári 1877. —Jarðarför Guðrúnar fór fram, fyrst með húskveðju á heimilinu og síðan með útfararathöfn í kirkj- unni, þ. 22. okt. — Tveir prestar þar viðstaddir, þeir séra Sigurður Ól- afsson, þar nú þjónandi prestur, og séra Jóhann Bjarnason, er áður lengi þjónaði því prestakalli. Fjölmenni var við jarðarförina. Hafði hin látna merkiskona átt heima þar í bygðarlaginu í sextíu ár og jafnan notið vinsælda og virðingar sam- ferðafólksins. Embættissystur ungtemplara og barnastúkunnar “Gimli,” No. 7, I.O.'G.T.: F.Æ.T.—Guðrún Thomsen Æ. T.—Anna Arnason V.T.—Kristjana Thordarson D.—Hulda Arnason A.D.—Lára Arnason K.—Maria Josephson R.—Leonore Johnson A.R.—Polly Jonasson F. R.—Grace Jonasson G. —Carol Munson V.—Margaret Arnason Hið árlega Halloween Masquer- ade undir umsjón stúkunnar, fór fram hið bezta. Yfir 200 börn og ungmenni sóttu mótið. Sex verð- laun gefin fyrir beztu búninga. Þær sem dæmdu um búningana, voru: Mrs. Lawson, Mrs. Sveinsson og Miss Johnson. Skólakennarar Gimli bæjar stýrðu leikjum og söng. Stúkan þakkar öllum, sem hjálpuðu til að gjöra þessa kvöldstund á- nægjulega. The Young People’s Club of the First Lutheran Church are prepar- ing an entertainment to be held in the I.O.G.T. Hall on November 30. Next Meeting of the Club will be on Friday evening, Nov. 20. Miss Elín Anderson of the Family Bureau will address the meeting. Refresh- ments will be served. This will be an open meeting. Kvenfélag Fyrsta lúterska safn- aðar heldur sinn árlega haust bazaar á fimtudaginn 19. nóv., frá kl. 3 til 10.30 e. h. Forstöðukonur vinnu- deildanna eru: Mrs. B. J. Brand- son, Mrs. F. Johnson, Mrs. H. Olson, Mrs. K. Hannesson, Mrs. J. K. Johnson, Mr. O. Frederickson, Mrs. Frank Dalman og Mrs. J. A. Blöndal. Margt af því sem vinnu- deildirnar hafa til sölu er með mjög sanngjörnu verði og hentugt fyrir jóla og afmælisgjafir. Home Cook- ing deildin undir forstöðu Mrs. C. Olafsson og Mrs, H. J. Palmason hefir alls konar heimabakað sæta- brauð, vínartertur og fleira. Mrs. H. Bjarnason og Mrs. Jónasína Jó- hannesson hafa umsjón yfir sölu á rúllupylsu, lifrarpylsu, kæfu og sviðum. Kaffi og súkkulaði á boð- stólum undir umsjón Mrs. S. Back- man og Mrs. Rósu Jóhannesson.— Munið eftir deginum — fimtudeg- inum 19. nóvember—og fjölmennið. Til þess að tryggja yður skjóta afgreiðslu Skuluð þér ávalt kalla upp SARGENT TAXI PHONE 34 555 - 34 557 SARGENT & AGNES FRED BUCKLE, Manager Don’t let novices tinker unth your radio. For high-grade, guaranteed Radio-Service, call BROWN RADIO ELECTRIC 596 EDLICE AVENUE (at Sherbrook St.) Phone 73 944 Tubes Tested Free in Your Own Home Phoenix Radio Service Vlðtökustöngum komið fyrir. Æfðir sérfræðingar að verki. öll afgreiðsla, alt verk ábyrgst SARGENT og BEVERLEY Sími 36 675 HUNGRYf Call THE TUGK SHOPPE We Deliver Fish & Chips, Really Appetizing “ O U R O W N ” CAKES & PASTRIES Cigarettes - Soft Drinks Full Course Meals Served 660 NOTRE DAME AVE. Phone 25 562 S. Metcalfe, Prop. For comfort driving t'his winter have your motor packed with asbestos. From $3.00 up Maryland & Sargent Service Station PHONE 37 553 MURRAYS DRY GOODS 828 NOTRE DAME AVE. Phone 80 828 Peerless Knitting Wool Peerless has stood the test of years as a superior quality of wool, never failing to give per- fect satisfaction. We have it in 32 different colors. Price löc a Ball McCurdy Supply COMPANY LIMITED VERZLA MEÐ ALLAR BESTU TEGUNDIR ELDSNEYTIS OG BYGGINGAREFNIS PANTIÐ ÞAR KOL og VIÐ Vér höfum nú flutt okkur í nágrenni Islendinga og eigum því enn hægra með að tryggja fullkomnari og betri afgreiðslu en jafnvel nokkru sinni fyr. McCurdy Supply COMPANY LIMITED 1034 ARLINGXON, COR. ROSS Sími 23 811 LeiJcið eins og Hawaii-menn Hawaii Music Studio Kennir á Hawaiian Guitar og Ukulele 315 BIRKS BLDG. Slmi 97 722 The Watch Shop Diamonds - Watches - Jewelry Agents for BULOVA Watches Marriage Licenses Issued THORLAKSON & BALDWIN Watchmakers & Jewellers 69 9 SARGENT AVE., WPG. Jakob F. Bjarnason TRANSFER Annast greiðlega um alt, sem að flutningum lýtur, smáum eða stðrum. Hvergi sanngjarnara verð. Heimili: 591 SHERBURN ST. Sími 35 909 Place Your Order Now ! For Personal Christmas Cards Over 200 Samples to Choose prom Also the Speeial Dollar Box Victor Eggertson PHONE 86 828 Give me a ring, 1 will be pleased to call. ' SPECIÁLOFFER- TO ALL OUT-OF-TOWN PEOPLE Mall One Dollar to VICTOR EGíGERTSON 614 Toronto Street, Winnipeg, Man. Canada and a box of 21 béautlful Christmas Cards wlll be sent to you postpaid. í Gramophone - Radio Service LEWIS BROS. Aðgeröarstofa 561 PORTAGE AVE. Phone 35 562 Við höfum flutt I stærra pláss, og getum nú fyllilega ábyrgst að- gerðir á Gramophones, Radio og Saumavélum. Einnig reiðhjðlum. Mesta úrval vestanlands. Nýir og gamlir partar sendir eftir pöntun. Sendið oss gamla parta til við- gerðar og umskifta. Afgreiðsla lipur og aðgerðir af beztu tegund. J. Walter Johannson Umboðsmaður NEW YORK LIFE INSURANCE COMPANY 219 Curry Bldg. Winnipeg Phone 93101 Minniát BETEL erfðaiskrám yðar ! fErositín JEWELLERS Úr, klukkur, gimsteinar og aðrir skrautmunir. Giftingaleyfisbréf 447 PORTAGE AVE. Sími 26 224 Borðið meira af garðávöxtum! Það meira en borgar sig fyrir ykkur að kalla mig upp í símann, þegar þið þurfið á garðávöxtum að halda, svo sem kartöflum, lauk, blómkáli, gulrófum og næpum, eða með öðrum orðum, hvaða tegund af gai;ðávöxtum sem er. Smáum sem stórum pöntunum gerð jöfn skil, og vörurnar sendar heim til ykkar tafarlaust. SVEINN JÖIIANNESSON Simi: 56 788 SKEMTISAMKOMA til arðs fyrir sjúkrasjóð stúloinnar Heklu, O.O.G.T. MIÐVIKUDAGINN 18. NÓV. 1936 í G. T. húsinu, Sargent Ave. Skemtiskrá: 1. Ivvæði ..............Mrs. Jódís Sigurðsson 2. Framsögn...............Master John Butler 3. Einsöngur ............Mrs. K. Jóhannesson 4. Framsögn .........Miss Lorraine Jóhannson 5. Fiðluspil ............Mr. Pálmi Pálmason 6. Ræða ..................Mr. Tryggvi Oleson 7. Einsöngur .............Mr. Pétur Magnús 8. Gletni .............Mr. Gunnl. Jóhannsson Eldgamla ísafold — God Save the King Byrjar kl. 8.15 e. h. — Inngangur 25c

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.