Lögberg - 19.11.1936, Blaðsíða 5

Lögberg - 19.11.1936, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 19. NÓVEMBER 1936 5 T T 1 1 Ur borg og bygo Sunnudaginn 22 nóvember. messa Vice-President— í Eyford-kirkju kl. 2.30 e. h. Ung- Mrs. G. F. Jonasson mennafundur á Mountain kl. 8 e. h. Secretary— í kirkjunni. — Thanksgiving Day Mrs. H. S. Samson (26. nóv.) messa á Garðar í eldri Correspondence Secretary— kirkjunni kl. 2 e. h.; altarisganga við Mrs. O. Olson þá guðsþjónustu. Press Secretary— Mrs. F. Stone Laugardaginn 7. nóv. voru þau Treasurer— Arzina Mervin Chambers og Olive Mrs. B. Baldwin Baldwinson, bæði til heimilis í Win- Assistant Treasurer— nipeg, gefin saman í hjónaband, af Mrs. O. V. Olafson séra Rúnólfi Marteinssyni, að 493 Membership Committee— Lipton St. Heimili þeirra verður í Mrs. W. R. Pottruff Winnipeg. Mrs. F. Thordarson. Á síðasta fundi stúkunnar Skuld voru eftirfylgjandi settir í embætti Marlene Helga Jóhannesson, af umboðsmanni, Guðm. M. Bjarna- þriggja ára dóttir hjónanna Katarín- son: usar Helga og Maríu Guðnýjar Jó- F.Æ.T.—Carl Þorlákson hannesson, á Gimli, andaðist sunnu- Æ.T.—Ásbjörn Eggertson daginn þ. 8 nóv. s.l. Eftir fárra V .T.—Mrs. Margrét Johnson daga kveflasleika, sem ekki virtist R.—Gunnl. Jóhannson alvarlegur, gerði svæsin hálsbólga A.R.—Þórunn Anderson vart við sig á laugardagskvöldið, þ. F.R.—Þórunn Jóhannson 7 nóv. Næsta morgun var Marlene G.—Guðbjörg Brandson litla flutt á Children’s Hospital, í D.—Súsanna Guðmundson Winnipeg, en andaðist þar eftir A.D.—Jóhanna Cooney tæplega hálfrar klukkustundar legu. V.—Magnús Johnson Eftirlifandi systkini eru fjögur: Ú.V.—Ellen Finnbogason Emilia Sigriður, Grace Sigurrós, Organisti—Sigurrós Anderson. Sylvia Jónína, og Dolores Jóhanna I sjúkranefnd eru Soffanías Þor- —allar eldri en hin látna. Radio- kelson, Mrs. S. Cain og G. M. skeyti var útvarpað frá CKY í Win- Bjarnason. nipeg til föður hennar, sem er stadd- ur í fiskiveiðum á norðurhluta Win- Junior Ladies’ Aid í Fyrstu lút- nipegvatns; en vegna ýmissa sam- ersku kirkju í Winnipeg, hélt árs- göngu erfiðleika, gat hann ekki fund sinn i fundarsal kirkjunnar, komist heim til að vera viðstaddur þriðjudaginn 3. nóvember. Var við jarðarförina, sem fór fram á fundurinn vel sóttur. Þessar konur föstudaginn, þ. 13. þ. m., með hús- voru kosnar í starfandi nefndir á kveðju frá heimili Mrs. J. Einars- hinu komandi ári: son, og frá lútersku kirkjunni á Honorary President— Gimli. Líkið var jarðsett í Gimli Mrs. B. B. Jónsson grafreit. Fjölmenni mikið var við- President— statt við útförina. Séra Bjarni A. Mrs. E. S. Felsted Bjarnason jarðsöng. k f ! ?;•- . INNKOLLUNAR-MENN L0GBERGS Amaranth, Man B. G. Kjartanson Akra, N. Dakota .... B. S. Thorvardson Árborg, Man . . .Tryggvi Ingjaldson Árnes, Man. . Baldur, Man Bantry, N. Dakota . .. . .Einar J. Breiðfjörð Bellipgham, Wash..... .Thorgeir Símonarson Blaine, Wash . Thorgeir Símonarson Bredenbury, Sask Brown, Man. J. S. Gillis Cavalier, N. Dakota .. .. .B. S. Thorvardson Churchbridge, Sask.... Cypress River, Man. . Dafoe, Sask Edinburg, N. Dakota. . .. .Jónas S. Bergmann Elfros, Sask Mrs. J. H. Goodmundson Foam Lake, Sask Garðar, N. Dakota .. .Jónas S. Bergmann Gerald, Sask Geysir, Man • • Eryggvi Ingjaldsson Gimli, Man. Glenboro, Man Hallson, N. Dakota ... .. .S. J. Hallgrímsson Hayland, P.O., Man... .Magnús Jóhannesson Hecla, Man Hensel, N. Dakota .... Husavick, Man Hnausa, Man Ivanhoe, Minn Kandáhar, Sask Langruth, Man Leslie, Sask Lundar, Man Markerville, Alta Minneota, Minn Mountain, N. Dak .... S. J. Hallgrímson Mozart, Sask. Oak Point, Man Oakview, Man Otto, Man. Pembina, N. Dak Point Roberts, Wash. . S. J. Mýrdal Red Deer, Alta Reykjavík, Man Riverton, Man .. .Björn Hjörleifsson Seattle, Wash. J. J. Middal Siglunes P.O., Man. .. . Magnús Jóhannesson Silver Bay, Man Svold, N. Dak. Tantallon, Sask Upham, N. Dakota ... . .Einar J. Breiðfjörð Víðir, Man . .Tryggvi Ingjaldsson Vogar, Man .Magnús Jóhannesson Westbourne, Man Winnipegosis, Man Finnbogi Hjálmarsson Wynyard, Sask J. G. Stephanson +■ Winnipeg Beach F. O. Lyngdal Góður gestur Meðal farþega á Lyru 27. júlí, var Sveinbjörn Johnson, sem hingað kom sem einn fulltrúi Bandaríkj- anna á Alþingishátíðina 1930. Er Sveinbjörn Johnson kunnur maður um öll Bandaríkin og Canada og víð- ar og vafalaust einhver ágætasti Is- lendingur, sem til hins nýja heims fluttist eða þar fæddist og ólst upp. Hingað kom/ Sveinbjö/rn Johnson frá Noregi og er í fylgd með honum 14 ára gamall sonur hans. Tilgang- urinn var, að þeir feðgar færi norð- ur í Skagafjörð, á æskustöðvar Sveinbjarnar, en af því getur eigi orðið, sakir tímaskorts. í þess stað munu þeir ferðast til Gullfoss og Geysis, og ef til vill til Þingvalla. Fara þeir feðgar utan aftur á Lyru, en vafalaust eiga þeir eftir að koma hingað aftur og sjá þá Skagafjörð skína við sólu, skrauti búinn. Sveinbjörn Johnson var 1930 sæmdur nafnbótinni dr. juris af Há- skóla íslands. v Sveinbjörn Johnson segir í Árbók Háskólans, var f. 10. júlí 1883 að Hólum í Hjaltadal. Föður sinn, Jón Jónsson, skipsjtóra, misti hann kornungur, en fluttist í júlí 1887 vestur um haf með móður sinni, Guðbjörgu Ólafsdóttur, og stjúpa sínum. Ólst hann upp í Pembina- héraði í Norður Dakota, Bandaríkj- unuml, en “í því héraði hafa margir hæfileikamenn af íslenzku bergi brotnir vaxið upp.” Háskólanám stundaði Sveinbjörn í ríkisháskólan- um i Norður Dakota. Las hann lög og lauk námi 1908. Að námi loknu vann hann að því að koma upp bókasafni handa þinginu i Norður Dakota, en 1915—1919 var hann lögfræðilegur ráðunautur stjórnar- innar um samningu lagafrumvarpa o. s. frv. Árin 1918—1921 var hann Referee við gjaldþrotaskiftadeild alrikisdómstólsins fyrir Norður Dakota og 1922—1926 dómari í hæstarétti í Norður Dakota. Var hann kosinn í bæði þessi embætti með almennutm! kosningum, og sýnir það hversu mikils álits og trausts hann naut þar í ríkinu. Hlaut hann því óvenjulegan og glæsilegan frama. 1919 lét hann af dómaraem- bættinu á miðju kjörtímabiii sínu, til þess að geta helgað sig bókmenta- legum störfum og gerðist prófessor við ríkisháskólann í Urbana og jafn- framt lögfræðilegur ráðunautur há- skólans. í maí í fyrra var Sveinbjön John- son skipaður yfirmaður dýrtíðar- mlálastarfseminnar í Illinoisríki (State Direcfor of the National Emergency Council for the State of Illinois). Eins og kunnugt er sam- þykti þjóðþingið mörg ný lög eftir að Roosevelt-stjórnin var komin að, til þess að koma á ýmsum umbót- um og ráða fram úr kreppu- og dýrtíðarvandamálum, en hugmynd- in um stofnun sérstaks ráðs í hverju fylki var að kotnö. á góðu samkomu- Iagi og samvinnu milli gamalla stofn- ana og nýrra á þessu sviði og einnig milli hinna nýju stofnana. í þess- um ráðum hinna ýmsu ríkja eiga forstöðumenn stjórnarstofnananna sæti og einn yfirmaður i hverju ríki var skipaður af stjórninni í Wash- ington. Val slíkra manna mun að jafnaði hafa verið rætt í þingum hinna einstöku ríkja og gerðar til- lögur um það, en Sveinbjörn John- son var skipaður í þetta embætti mlilliliðalaust beint frá Washington, og þarf því eigi að fara í neinar grafgötur um, að hann var að áliti Roosevelts forseta og ráðunauta hans manna bezt fallinn til þess að taka þetta að sér. Prófessors-em- bættinu gegnir hann jafnframt. Tíðindamaður Vísis átti viðtal við Sveinbjörn Johnson í gærkveldi. Lét hann í ljós ánægju yfir því, að hafa getað skroppið hingað en því miður kvaðst hann ekki geta farið norður á æskustöðvarnar. “Tíminn er of naumur,” sagði hann. “Eg vil ekki fara norður þangað nema eg geti verið þar dá- lítinn tíma.” Sveinbjörn talar íslenzku skýrt og vel, þótt hann færi vestur um haf aðeins fjögurra ára að aldri. Og hann “þúar” að sið landa vestra. “Eg reyni ekki að þéra þig,” segir hann við tíðindamanninn, sem segir honum, að hann sé venju Vestur- Islendinga í þessurn éfnum vánur. Sveinbjörn Johnson ræðir við tíð- indamanninn um ísland og horfurn- ar hér. Það er auðheyrt, að hann vill fræðast sem best þessa fáu daga. “Eg reyni að fylgjast með eftir því sem unt er, ura ísland. Lög- berg flytur að staðaldri fréttir að heiman og eg hefi oft lesið pistla frá þér í Chicago Tribune um Is- land. En tíminn fer að mestu til starfa. Tíminn er af skornum skamti til að lesa. Bezti tíminn til þess, þegar maður er ungur. Það segi eg drengnum minum.” Og Sveinbjörn Johnson lítur til drengsins sins, sem er þar með bók í hönd. “Hann kom með mér 1930 og vildi óhnur koma aftur.” “Konan þín er af norskum ætt- um?” “Hún er ættuð úr Sogni, en fædd vestra. Hún er nú í Noregi og bíð- ur okkar þar.” “Og svo er ferðinni heitið til Sví- þjóðar?” “Já, eg hefi hugsað mér að fara þangað og skoða mig um og kynna mér tryggingarstarfsemi o. fl. þar i landi, eftir því sem tíminn leyfir.” I lok samtalsins ber gömlu skáld- in á góma. “Eg vann einu sinni á unglings aldri við þreskingu hjá íslenzkum bónda, sem var mjög bókelskur,” segir Sveinbjörn., “Þá fékk eg fyrst kynni af gömlu skáldunum, Stein- grimi og Matthíasi og fleirumd’ Tíðindamaðurinn kveður svo þá feðga með óskum um að hin skamma dvöl þeirra hér megi verða sem á- nægjulegust. a. —Vísir 28. júlí. Kjósendur 2. kjördeildar Kjósið mann í bæjarráð, sem í skólaráði og á öðrum sviðum hefir reynst sannur þjónn fólksins Verið vissir um að merkja kjörseðil yðar þannig: ZIGZAG Úrvals pappír í úrvals bók 5' 5' 2 Tegundir SVÖRT KÁPA Hinn upprunalefji þunni vindl- inga pappír, sem flestir, er reykja “Roll Your Own” nota. Biðjið um “ZIG-ZAG” Black Cover BLÁ KÁPA “Egyptien” úrvals, h v í t u r vindlinga pappír — brennur sjálfkrafa — og gerir vindling- ana eins og þeir væri vafðir 1 verksmiðju. Biðjið um “ZIG-ZAG” Blue Cover Kjósendur 2 kjördeildar verið vissir um að greiða atkvœði! T1 • 1 * f lll / Fyrir bæjarfulltrúa kjósið alderman SMiTH C. Rhodes liAHKISTER 1 Alderman RHODES SMITH Hann fylgir fram: 1. Tveggja ára kjörtimabili borgarstjóra. 2. Endurnýjun f jármálafyr- irkomulags bæjarins. 3. Aðhyllist endurbygginga- stefnu Sambandsstjórn- arinnar í húsagerð. 4. Betri götur. Það þýðir meiri vinnu. 5. Aukin mannúð í atvinnu- leysismálum. (a) Sundurliðið fæðis- skírteini. (b) Samvinnu innkaup til reynslu af bæjar- stjórn og atvinnu- leysingjum. Business Cards 95c Threetminute Permanent, Includes Shampoo and Fingerwave Guaranteed from 4 to 6 months MARGIE’S BEAUTY PARLOR 583% SARGENT AVE. Phone 80 672 DR. W A. MILLER Dcntlst Office Phone 39 929 Res. Phone 39 752 22 CASA LOMA BLOCK Winnipeg, Man. Sendið Furs yðar til Geo. W. Baldwin, Jr. ; *.';1 • I .. ■ . 539 BALMORAL, Cor. SARGENT Winnipeg, Man. pegar þið hafið fengið nðg i sendingu af “Raw Furs,” þá sendið hana beint til mín, og þið verðir ánægðir. Meðmæli; Hvaða banki sem er. LIGHTNING SHOE REPAIR 328 HARGRAVE STREET (Near Ellice Ave.) Phone 89 704 We Cdll and Deliver Ókeypis kostnaðaráœtlun og túbuprófun Kallið upp Dorfman’s Radio Service Slmar: Virka daga — 23 151 Nætur og helgidaga — 55 194 Gramophones aðgerðir 614 WINNIPEG PIANO BLDG. Winnipeg, Man. Notre Dame Spiritualist Centre Meetings as follows: Tuesday Evenings, at 8 p.m. Messages Thursdays, at 8. p.m.—Messages Fridays, at 2.30—Ladies Aid 4 STAR MEAT MARKET 646 SARGENT AVE. Phone 72 300 Quality Meats Lowest Prices in City We Deliver GEYSER BAKERY Við höfum það að sérgrein, að búa til hinar ágœtu, íslenzku tvi- bökur og kringlur, heilsustyrkj- andi brauð, köku og smáköku teg- undir. —- Sérstök kjörkaup á vör- um, sem pantaðar eru utan úr sveitum. 724 SARGENT AVE. Phone 37 476 Experts in Permanent Waving NEW RAY and THERMIQUE Heatless Methods McSWEENEY’S Beauty Parlor Most modern up-to-date Bcauty Parlor in the West-End 609 SARGENT AVE. Phone 26 045 (Open Evenings) , Wanted 20 Boarders $15.00 per Month Tasty Snack Shop COR. SARGENT & McGEE Full Course Meals, 15c up Booths for Ladies Management: Sorensen & Snell THE IDEAL XMAS GIFT YOUR PHOTOOltAPH CAMPBELL’S STUDIO 280 HARGRAVE ST. (Oposite Eaton’s) Phone 21 901 BE DIFFERENT THIS CHRISTMAS and send a greeting card that is distinctly your own. Greeting cards made írom your own photo negatives, $1.00 doz.. Write for illustrated list. GOODALL PHOTO Co. 291 CARLTON STREET Winnipeg, Man.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.