Lögberg - 14.01.1937, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 14. JANÚAR 1937
Þœttir úr tímatalsfræði
Hvernig finna má páska
Júlíanska tímatalsins.
eins og nú er gert — þrisvar í röS
á hverjum f jórum öldum.
(a) Gauss’s Regla.
Ýmsir formálar hafa verið notaÖ-
ir viÖ að leita uppi gamla stíls
páska; en sú auÖveldasta og ein-
faldasta aðferÖ, sem eg þekki i
þeirri leit, er svo kölluö Gauss’s
regla, eftir þýzka stærÖfræÖinginn,
nafnfræga, Karl Friedrich Gauss
(1775-1855). Þessa páskareglu er
aÖ finna í þýzku stjarnfræÖisriti
einu mjög merku**), og saman-
stendur af fimrn litlum og léttum
deilingardæmum; eru þaÖ afgang-
arnir aðeins, úr þeim deilingum,
sem nauðsynlegt er að vita. Reglan
er þessi:
I ritgerð minni um tunglöld og
Pakta, sem birtist í “Tímariti” ÞjóÖ-
ræknisfélagsins*), er sýnt, meðal
annars, hvernig finna megi páska i
hinu endurbætta timatali Gregóríus-
ar (nýja stíl), bæði nú og á kom-
andi öldum. En nú kunna einhverj-
lr að hafa gaman af að vita hvernig
megi linna páska hinnar kristnu
kirkju í Júlianska timatalinu (gamla
sÞl). Það er talsvert minni vandi en
’> nýja stíl, aðallega vegna þess, að í
Júlianska reikningnum var aldrei
slept hlaupársdögum á aldamótum,
Lát ártalið (e. Kr.)=«.
Þá er, (1). n : 19, tákna afganginn meÖ...............a,
(2) . n 14, tákna afganginn með.................b,
(3) . n : 7, tákna afganginn með............. .c,
(4) . (iga-\-x) : 30, tákna afganginn með ......d,
(5) . (2ú+4c+6rf-j-y) : 7, kalla afganginn......e,
En páskadagur ársins n, er 22. marz-þrf-j-c.
Hjálpartölurnar .r og y, eru ætíð hinar sömu, alt í gegnum Júlíanska
Þrnatalið: jr=i5 og y=6.
Dæmi: Hvenær komu páskar þessi ár ?
(i>. 325? (2). 874? (3). 1200? (4). I478?
(1). Hér er «=325.
Þá verður, 325 : 19=17, og 2 ganga af,
325 : 4=81, og 1 umfram,
325 : 7=46, og 3 ganga af,
(2Xi9+!5) : 30=53 :3Q=i, og 23 umfr.,
(2XO + (4x3) + (6X23)+6 : 7,
= (2+i2-(-i38-)-6) 7=158:7=22, og 4 ganga af, það er, 4.
En 22. marz-)-rf-)-(>=22-)-23+4=49. Þar eð útkoman í þessu dæmi er
y+ 31 (dagafjöldan í marz), þá dreg eg 31 frá 49, þ. e. 49—31 = 18.
Páskar komu því 18. apríl árið 325 (e. Kr.).
(2.) Hér er «=874. Deilingarnar fram^væmast alveg með sama
®tti og í (1). Afgangarnir eru: a=o, b=2, c=6, rf=i5, c=5; en 22.
niarz +15 —)_5=42 ; 42—31 = 11. apríl, sem var páskasunnudagur árið 874.
(3) . «=1200. Afgangarnir eru: o=3, b=o, c = 3, d—12, c=6;
°g 22-\-12 6=40; 40—31=9. apríl, sem var páskadagur árið 1200.
(4) . «=1478. í þessu dæmi verða afgangarnir: 0=15, b=2, c—i,
. ~7°> ?=0; og 22. marz-)-o-)-o=22, þ. e. a. s.: páskar komu 22. niarz
ari" r478. Fyr gátu þeir aldrei komið. Alls voru páskar 12 sinnum 22.
marz, fr4 Krists fæðingu til 1582: árin 72, 319, 414, 509, 604, 851, 946,
!°4i, 1136, 1383, 14.78 og 1573; oftast með 95 ára millibili, en þó þrisvar
a 247 ára fresti'.
Tunglöld | (Gyllinital) Fult tungl (Páskatungl)
I 5. apríl
2 25. marz
3 13. april
4 2. apríl
5 22. marz
6 10. apríl
7 30. marz
8 18. apríl
9 7. apríl
10 27. marz
II 15. april
12 4. april
!3 24. marz
14 12. apríl
i5' 1. apríl
IÓ 21. marz
17 9. apríl
18 29. marz
19 iý. apríl
það er, a= 2,
það er, b= 1,
það er, c= 3,
það er (+=23,
Þetta
reikni
er
laufléttur, brotalaus
ngur, sem hver nemandi í 4.
°ff 5- bekk barnaskólans getur leyst
úr, viðstöðulaust. Þar að auki hef-
lr þessi regla það til síns ágætis, að
e^ki þarf að brjóta heilan um gyll-
wiital, pakta, fyllingu páskatungls,
s°laröld né sunnudagsbókstaf; fyrir
°llu þessu er vendilega séð í for-
'uálanum.
Þótt Gauss semdi þenna formála
Serstaklega fyrir Júlianska tímatalið,
l,Tla nota hann einnig í tímatali
Ar
>á
Gregóríusar. í stjörnufræði Wolff’s
sem eg gat um hér að framan, er
sýnt hvernig finna megi páska með
þessari reglu til ársloka 2099. Að-
ferðin er nákvæmlega hin sama og í
gamla stil, en hjálpartölurnar x og
y eru aðrar og breytast o.ftast nær á
aldamótum. Nú hefi eg að gamni
nn'nu, teygt úr þessum formála
nokkuð lengra fram eftir öldum, eða
til ársloka 8699.
Rreytingarnar, sem x og y verða
fyrir á tímabilinu 1583-8699 eru
sem fylgir:
1700-1799
1800-]
1900-2099
2100-2199
2200-2299
2300-2399
2400-2499
2500-2599
2600-2699
2700-2899
2900-2999
3000-3099
3100-3299
3300-3399
3400-3499
3500-3599
3600-3699
3700-3799
3800-3899
Dæmi: Hvenær
1937? Af töflunni sézt, að þá er
4=24 og y=5- Eg deili ártalinu,
eins og áður, fyrst með 19, svo með
4, og þar næst með 7; afgangarnir
verða: n=i8, b=i, c=5. Svo kem-
Ur (!9X 18+24) :30=i2 og 6 ganga
af, þ. e. rf=6; og loks (2X14-4X5
+6X6+5) 7=9, gengur ekkert af,
eða e=o. En 22. marz4-64-0=28.
Eáskar koma því 28. marz árið 1937.
Annað dæmi: Hvenær munu
páskar koma árið 5650? Svar: 17.
aPríl (Skýring: x=g, y=4, a=7>
b=2, c=i, rf=22, e=4; en 22.
niarz4-22-)-4=i7. apríl).
Athugasemd: Tvær undantekn-
•ngar frá þessari reglu korna fyrir í
nýja stil:
1. Þegar rf=29 og c=6, verða
páskar 19. apríl.
2. Þegar d=28, e=6, og a er
meira en 10, verða páskar 18.
apríl.
Þetta kemur til af því, að í nýja
stil hefir marz-tunglið 29 daga, að-
eins, í báðum ofangreindum tilfell-
X Ml, Ar X y I Ár X y
22 2 3900-4099 2 6 !6400-6499 12 3
23 3 4100-4199 3 0 6500-6599 13 4
23 4 4200-4299 4 1 6600-6699 14 5
24 5 4300-4499 4 2 6700-6799 ú 6
24 6 4500-4599 5 3 6800-6899 14 6
25 0 4600-4699 5 4 6900-6999 15 0
26 1 4700-4899 6 5 7000-7099 l6 1
25 1 4900-4999 6 6 7100-7299 l6 2
26 2 5000-5099 7 0 7300-7399 17 3
27 3 5100-5199 8 1 7400-7499 17 4
27 4 5200-5299 7 1 7500-7699 18 5
28 5 5300-5399 8 2 7700-7799 18 6
28 6 5400-5499 9 3 7800-7899 19 0
29 0 5500-5699 9 4 7900-7999 20 1
29 1 5700-5799 10 5 8000-8099 19 1
0 2 5800-5899 10 6 8100-8199 20 2
1 3 5900-6099 11 0 8200-8299 21 3
0 3 6100-6199 11 1 8300-8499 21 4
1 4 6200-6299 12 2 8500-8599 22 5
2 5 6300-6399 T3 3 8600-8699 22 6
daga marz-tungli, því að svo var það
í gamla stíl, undantekningarlaust.
(b) Önnur Páskaregla.
Meðan Júlíanska timatalið var í
gildi, var það algengast, ef menn
vildu vita hvenær páskar kæmu, að
leita uppi fyllingu páskatunglsins,
en páskar voru þá (eins og nú)
næsta sunnudag eftir þá fyllingu.
I’áskatungl kallast það tungl, sem
verður fult einhverntíma á tímabil-
lnu 21. marz til 18. apríl, að báðum
þeim dögum meðtöldum. Nú var það
fastákveðin regla, að tungl skyldi
teljast fult sama mánaðardag, einu
sinni á hverjum 19 árum; var þetta
19 ára tímabil þar af leiðandi kallað
tunglöld. Eftirfarandi tafla sýnir
fyllingu páskatunglsins á sérhverju
ári tunglaldar í gamla stíl:
Tunglaldarárið (gyllinitalið) má
finna með því að leggja einn við ár-
talið og deila svo Summunni með 19,
afgangurinn er gyllinital þess árs;
ef ekkert gengur af, er gyllinitalið
19. T. d. 1230 var gyllinitalið 15,
því að (12304-1) :i9=64 og 15
ganga af. Af töflunni sézt, að þá
var páskatunglið fult 1. april. Þetta
er svo einfalt mál og ljóst, að frek-
ari skýringa ætti ekki að vera þörf.
En nú er eftir að vita hvaða dag
z’iku tunglið varð fult,, svo hægt sé
að sjá hve langt var til næsta sunnu-
dags (páskadagsins). Til þess
þurfti að finna sunnudagsbókstaf-
inn, og að finna hann, var venjulega
notast við 28 ára tímabil, sem nefnt
var sólaröld. Ár sólaraldar má á-
kveða með því, að leggja 9 við ár-
talið og deila svo summunni með 28,
afgangurinn er ár sólaraldar; ef
ekkert gengur af er 28. ár aldar.
Fyrsta ár sólaraldar voru sunnu-
dagsbókstafirnir ávalt G, F, í gamla
stil og árið hlaupár. Árið 1200 t. d.,
var 5. ár sólaraldar, þvi að (1200-)-
9) ^8=43 °g 5 ganga af.
Mörgum er óefað kunnugt, að
Jón Árnason, Skálholtsbiskup
(1722-1743) saindi “Fingrarim,”
sem var fyrst prentað i Kaupmanna-
höfn 1739, og svo aftur, nálega 100
árum síðar (1838). í þessu Fingra-
rími Jóns biskups er heilmikill fróð-
leikur, bæði um> alment og íslenzkt
tímatal; en einkum og sérílagi er
þar nákvæm leiðbeining handa al-
menningi hvernig finna megi tungl-
komur, páska og aðrar hræranlegar
hátíðir kirkjunnar á fingrum sér, i
samræmi við þær venjur og reglur,
sem prestar og prélátar mótmæl-
enda kikjunnar höfðu sett og fóru
eftir. Þar er einnig þessi þula, semi
höfundurinn setti saman, til hægð-
arauka fyrir menn, að finna sunnu-
dagsbókstaf nýja stíls:
“Beztar Ástir Greiðir Friðar Engill.
Dáins Cáins Bræði Arfar Guldu.
Pelur, Elur Drottinn Christni Blíða.
Andar Grandið Forðumst. Eymdir
Dvina.
Canna Bannið Argir Glæpa Flokkar.
Ekka Drekka Christi Börnin Alloft
Góðir Fróðir Erfa Dýrðar Crónu.”
Upphafsstafur hvers orðs er
sunnudagsbókstafur og tvö fyrstu
orð hverrar línu tákna hlaupár, hin
þrjú almennu árin.
) Þótt nú biskupinn setti þessar
‘stefjasamhendur” saman fyrir nýja
stíl, eingöngu, þá má alveg eins vel
nota þær fyrir gamla stíl; ekki þarf
annað en að taka siðustu linuna og
flytja hana fram fyrir, þ. e. láta
þuluna byrja með henni; það er all-
ur vandinn; þá lenda allir sunnu-
dagsbókstafirnir á sinn rétta stað í
sólaröldinni, samkvæmt þeirri nið-
urröðun, sem þeir höfðu í gamla
stíl, eins og nú skal sýnt:
Sólaröld
*)Sjá Tímarit Pjöfirœknisfflags íslend-
inga I Vesturheimi, XVII. ár, bls. 49;
Winnipeg. 1935.
**)Rudolph Wolff: Handbuch der Astro-
nomie, I. b., 12. kap.; Zurieh, 1890.
1
2
3
4
■ 5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
Sunnudagsbókstafur
Góðir-Fróðir
Erfa
Dýrðar
Crónu
Beztar-Ástir
Greiðir
Friðar
Engill
Dáins-Cáins
Bræði
Arfar
Guldu
Felur-Elur
Drottinn
Christni
Blíða
J7
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
Andar-Grandið
Forðumst
Eymdir
Dvina
Canna-Bannið
Argir
Glæpa
Flokkar
Eekka-Drekka
Christí
Börnin
Alloft
Dæmi: Tökum árið 874. Þá var
gyllinitalið 1, því að (8744-0:19
=46 og einn gengur af. Þá var og
15. ár sólaraldar: (8744-9) ^28=31
og 15 ganga af. Af töflunum sézt,
að páskatunglið varð fult 5. apríl
þegar gyllinitalið var 1, og sömu-
Sosigenes að nafni, sér til hjálpar
og aðstoðar við tímatalið. Þeirra
fyrsta verk var, að sleppa tunglár-
inu og bæta 90 dögum í árið 47, til
þess að koma vorjafndægrinu aftur
á 25. marz, eins og það var á dög-
um Núma konungs. Svo tóku þeir
upp sólarár Egyfta með 365)4 daga,
eða 3 ár samfleytt með 365 daga og
4. hvert ár með 366 daga. Cesar
vildi samt ekki hafa 5 til 6 aukadaga
við árslokin, eins og Egyftar, svo
að í staðinn fyrir að láta alla imán-
uðina 12 vera þrítugnætta, var ein-
um degi bætt við alla oddatölumán-
uðina, þ. e. 1. 3. 5. 7. 9. og 11., sem
fengu 31 dag hver, ett hinir allir 30
daga, nema síðasti mánuður ársins,
febrúar; hann var látinn hafa 29
daga á almennum árum, en 30 á
þess manns, sem bar höfuð og herð-
ar langt fram yfir alla sína samtíðar-
fnenn í flestu tilliti.
Sveinn Árnason.
leiðis, að sunnudagsbókstafur var C,
15. ár sólaraldar. Apríl hefir ætíð ) hlaupárum, þ. e. 4. hvert ár. Sam-
G að upphafsstaf, svo sunnudagur- jkvæmt þessu var dagafjöldi mánað-
inn C lendir á 4. apríl, (G, A, B, anna, eins og Cesar gekk frá þeim
C,) ; nú varð tunglið fult næsta dag j sem fylgir:
mánudag þann 5. Alt svo hlutu
páskar að vera næsta sunnudag eða
11. april. Kemur það alveg heim
við það, sem vér höfðum áður fund-
ið með Gauss’s reglu.
Annað dæmi:: Eg vil vita hve-
nær páskar komu árið 1247. Gyll-
initalið var 13: (1247-þi) :i9=Ó5
og 13 umfram; sólaldarár 24: (1247
4-9) :28=44 og 24 ganga af. Töfl- !
urnar sýna að þegar gyllinital var j
13 varð páskatunglið fult 24. marz, ;
og í annan stað, þegar ár sólaraldar j
var 24, var sunnudagsbókstafur F. j
Nú hefir marz jafnan D að upp- :
hafsstaf, svo þetta ár lendir sunnu-
dagurinn F á 3 marz (D, E, F).
Tel svo sunnudagana áfram: 3., 10.,
17., 24.; en 24. marz varð tunglið
fult, svo næsta sunnudag, þ. e. 31.
marz voru páskar árið 1247.
(1) Marz .........31 dagar
(3) Mai ..........31
(5) Quintilis ....31
(7) Semptember 31 ”
(9) Nóvember ...31
(2) Apríl ........30
(4) Júm ..........30 ”
(6) Sextilis .....30 ”
, (8) Október......30 ”
(10) Desember .... 30 ”
(12) Febrúar ....29(30)”
Árið hafði allajafna byrjað hjá
Rómverjum 1. marz, en nú færði
Cesar það til baka á 1. janúar, og
nafni quintilis mánaðar var breytt í
Július, í höfuðið á Júlíus Cesar, en
hann var fæddur í þeim mánuði
(12. júlí 100 f. Kr.).
Þessari daga niðurjöfnun Cesars
Hér er nú hægt að velja um tvær var vel og viturlega koraið fyrir, svo
aðferðir. Ágætt ráð tel eg að nota ekki hefir verið betur síðan. En,
fyrst Gauss’s reglu og prófa svo þvi miður, fékk það ekki að standa
svarið með síðari aðferðinni, eða í lengi. Þegar Júlíus Ágústus var
öllu falli, leita uppi sunnudagsbók- orðinn keisari (29 f. Kr.), gaf hann
stafinn, og sjá hvort báðum ber sínum fæðingannónuði, Sextilis,
saman með sunnudag; ef þeim ber sitt eigið nafn, Augustus, og stal
ekki saman, þá hefir reikningsvilla siðan einum degi úr febrúar, sem
slæðzt inn einhversstaðar. hann bætti við þenna sinn niánuð,
Og þá er bezta ráðið, að reyna svo að í honum væri jafnmargir
aftur. dagar eins og í mánuði Júlíusar
Eða, eins og máltækið segir: Fara Cesars. Með þessu tiltæki var það
heim og læra betur. Hka ásetningur Agústusar, að tíma-
. talið skyldi halda minningu hans á
7’ 1 anu imir. lofti hjá komandi kynslóðum eigi
l\g hefi oft heyrt menn furða sig ,.v , • , T-i-
x u - u * , __ siður en fyrirrennara hans, Juhusar
Cesars.
Með þessari breytingu urðu nú
á því hvað mánuðirnir okkar eru
mismunandi og óreglulegir að daga-
fjölda. Þeir segja, sem satt er, að
það reyni þó dálítið á minnið, að mánu8lrnir °g dagatalið þanmg:
geta sagt, viðstöðulaust, hversu
margir dagar séu í þessum eða hin-
um mánuðinum.
Mánuðirnir eru komnir til vor (
,frá Rómverjum en þeir löguðu þá |
að nokkru eftir tímatali Egyfta-
landsmanna, sem'var miklu nær því !
rétta en hið rómverska. Það er ann- I
1
ars dásamlegt hvað Egyftar gátu
reiknað rétt lengd ársins með óná-
kvæmum verkfærum. Til þess at-
huguðu þeir gang Siriusar, sem
skærust var allra stjarna, og fundu 1
að árið myndi vera 365.242 dagar. I
Þessi tala er lítið meira en hárs- J
breidd frá því sem stjörnufræðingar t
Janúar ... 31 dagar
Febrúar ... ....28(29)”
Marz ....31 »
Ápril ....30 >>
Maí ....31 ”
Júní ....30 >>
Júlí ....31 >>
Agúst ...•3i >>
September . ....31 »
Október . . . ....30 >>
N óvember . ....31 »
Desember . . ....30 >>
Eigi leið á löngu áður en fast-
um
nútímans reikna, sem sé 365.24219 eignamenn kvörtuðu um það við
dagar, eða 365 dagar 5 stundir 48 stjórnina og keisarann hve ársf jórð-
minútur og 45.2 sekúndur, hérum-, unSarnir væru mislangir; t. d. í 1.
bil*). Árinu skiftu þeir svo í 12 \ársf jórðungnum væru 90 dagar, að-
mánuði þrítugnætta og 5 daga um- eins, en í þeim þriðja 93 dagar. Voru
fram, 3'ár í röð; voru þessir 5 dag- 1 Þetta einkum menn, sem leigðu eign-
ar hafðir til hátíðahalda, en 4. hvert 'ir slnar tl] þriggja mánaða i senn.
ár voru aukadagarnir 6. ^ ar?) Þa samkomulagi, að
Ár 47 (f. Kr.) tókst Júlíus Cesar einn dagur var tekinn ur september
á hendur að leiðrétta tímatal Róm- °g kætt vi?) október, og sömuleiðis
verja, sem, var i stökustu óreglu; einn dagur tekinn úr nóvember, sem
árið of stutt, (aðeins 355 dagar), var bætt inn 1 desember, svo að 31
eins og hjá öllura þjóðura, sem fóru daga manuðir færu eigj saman, nema
eftir tunglinu ; að vísu var skotið inn Íub °g ágúst. Nú varð mánaða og
23 daga mánuði annaðslagið, en á
því var engin regla, olli því ýmist
hirðuleysi eða vanþekking, og jafn-
vel stuncjum pólitískir hagsmunir
yfirboðaranna. Svo þegar hér var
komið, höfðu mánuðirnir þokazt svo
langt til baka, að hið astrónómiska
vorjafndægur lenti þá í júní.
Cesar hafði rqtt áður dvalizt um
hríð á Egyftalandi; hann unni mjög
öllum fróðleik og vísindumi; hpfiij
hann án efa veitt sérstakt athygli
hinu einfalda og reglubundna tíma-
tali Egyfta, enda fékk hann egyfzk-
an stjörnufræðing, frá Alexandriu,
Þannig var, fyrir frámunalega
*)Enn ntkvœmur fyrir ftriB 1937: 365.- hégómagirni eins manns, virt að
2421965182 dagar, sem gerir 365 daga „
5 stundir 48 mínútur og 45.78 sekúndur. vettugi hið skipulega dagatal Cesars,
dagatalið þannig:
Janúar ...31 dagar
Febrúar ..28(29)”
Marz ..31
Apríl • -3°
Maí ..31 ”
Júní ,. .30
Júlí ...31
Agúst ...31
September . . ...30 ”
Október . . . . • • -31
Nóvember . . ...30
Desember ... ...3! ”
Og við það situr þann dag í <
Gamankvœði á gamlárs-
kveld 1936
Eftir Hjálmar Gíslason
Bóndi, kona hans og f jórar dætur
sitja í stofu. Bóndi lítur út um
glugga; syngur:
Dimt er úti, komið kvöld,
klædd er grundin mjöll.
Opnast hulduhallir,
heyrast gleðisköll.—
Álfar úti:
Hver er nú fríðust frú, færum hana’
í dans.
Hún á að fá vorn unga prins og alt
rikið hans.
Hver er landsins friðust frú?
Förum út að sjá!
—Ekki er dauð hjá álfum
æíintýraþrá.—
Heilla lund, svelluð sund, silfruð
álfaból.
Okkar máni er miklu stærri’ en
mannanna sól.
Bóndi syngur:
Við skulum ekki hafa hátt,
hér er margt á ferð.
—Úti sé eg eitthvað,
eins og bliki sverð.—
Slegið hring, húsið kring, heyri’ eg
hvar hann fer.
Álfaprinsinn er að leita að einhverju
hér.
Opnast hurð í hálfa gátt,
horft er inn um dyr.
Aðgætið er auga,
sem engan frétta sþyr.—
Höfuð sýnt, krúnu krýnt, klæði
gullin ber.
TEtli ’hann hafi augastað á einhverri
hér ?
(Meðan hann fer með þetta
standa S. og Hólmfr. upp og horfa
út um glugga).
Þangað inn er Sigga sat
sjónum rendi snögt.
Inni í svörtu auga
eldinn sá eg glöggt.—
Undir brá brennur þrá, björt er
ástaglóð!
llorfði ’ann út í hornið þar sem
Hólmfríður stóð?
Við skulum ekki hafa hátt,
hefi 'eg séð þess vott:
Myrkravöldin magna
mánans kuldaglott.
(Herborg felur sig bak við stól móð-
ur sinnar; Steina ætlar að gera það
sama, en verður of sein; stanzar við
borðið. Bóndi sér að Herborg er
horfin).
Álfa-hrönn fóru um fönn, förin
enginn sá.
Hafa þeir máske hlaupið burt með
Herborgu þá?
(Bóndi lítur aftur út í gluggann;
Steina felur sig; hann sér að hún er
horfin; syngur) :
Þarna stóð hún Steina mín
stund er eitthvað breytt.—
Hún var eins og heilluð;
hreyfði sig ei neitt.
Hún er burt, horfin hvurt? hvað
mun verða næst?
Hlauptu, Fríða, horfðu hvort að
hurðin er læst.
(Konan syngur; öll taka undir) :
Nú skal hefja nýárssöng,
norræn gleðiljóð.
Verum kát í Kristi
við kærleiks helga glóð.
Hljóminn af helgistaf, hræðist álfa-
drótt,
fælist hún og flýr þá út í fangvíða
nótt.
(Álfaprinsinn syngur úti) :
Halda skulum héðan burt
heim i ríki mitt.
Hér er karl í koti,
er kann að geyma sitt.
Hans eg hef hlýtt á stef, hrekki
þeirra fann;
kannske er bezt að kljást ei meir
við karl-ungann þann.