Lögberg - 25.03.1937, Qupperneq 1
50. ÁRGANGUR
WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 25. MARZ 1937
NÚMER 12
Átakanlega hörmulegur atburður; gas-
sprenging veldur dauða 450 skólabarna
Gullbrúðkaup
Fjöldi ættingja og vina safnaðist
saman í lútersku kirkjunni á Gimli,
til að 'heiðra Christian P. Paulson
bæjarstjóra og Thorbjörgu konu
hans, á gullbrúðkaupsdegi þeirra, þ.
ió. marz s.l. Samsætið, sem var hið
myndarlegasta, hófst imeð því, að
gullbrúðhjónin gengu brúðargang
upp að háborði, meðan leikinn var
“Wedding March’’ á píanó og fiólín.
Tók þá séra Rúnólfur Marteins-
son við stjórn samsætisins, og lét
hann >fyrst alla viðstadda syngja
brúðarsálminn, “Hve gott og fagurt
og indælt er.” Bar svo sóknarprest-
ur, séra Bjarni A. Bjarnason, fram
bæn, en ávarpaði svo heiðursgestina
nokkrum orðum, árnaði þeim ham-
ingju og blessunar, og afhenti þeim
svo, fyrir hönd boðsgestanna, gjaf-
ir til minningar um þennan merkis-
dag þeirra. Mr. Paulson afhenti
•hann göngustaf; ber þessi stafur
gullband letrað “C. P. Paulson.”
Mrs. Paulson afhenti hann kaffi-
borð, fagurt og vandað; þessu borði
átti að fylgja "China tea set,” en þeir
hlutir voru ókomnir í tíma fyrir
samsætið, en voru henni gefnir undir
eins og þeir komu til skila. Fyrir
hönd sunnudagsskóla Gimli safnað-
ar, afhenti sóknarpresturinn Mrs.
Paulson einnig fagran blómvönd;
eða, réttara sagt, voru blómin borin
til hennar af einu yngsta barni
sunnudagsskólans, Donnie Shaw.
Einnig voru fram bornar aðrar fagr-
ar og góðar gjafir, svo sem: Dýrind-
is gull-úr, sem er gjöf til Mr. Paul-
son frá “stúlkum hennar” (dóttur og
barnabörnum) ; gull-næla (gold
cameo broach), gjöf til Mrs. Paul-
son frá “stúlkum.hennar (dóttur og
barnabörnum) ; blóm frá kvenfélag-
inu “Framsókn” á Gimli, sem for-
seti Mrs. H. Benson afhenti; blóm
frá Mrs. J. Júlíus, sem er systir
Mrs. Paulson; og blóm frá Dísu og
Thelmu Thorvaldson og Katrínu
Kjernested.
Auk þeirra, sem þegar nefndir
hafa verið, tóku til máls í þessu sam-
sæti, Mrs. E. L. Johnson frá Ár-
borg, Capt. og Mrs. J. B. Skaptason,
S. V. Sigurdson fiskikaupmaður,
Sigfús Anderson, J. J. Bíldfell, A.
S. Bardal, Mrs. C. O. L. Chiswell,
Mrs. C. Tómasson (Reynistað,
Mikley), F. O. Lyngdal. Allar báru
ræðurnar vott um imikinn hlýhug til
merkishjónanna, sem svo lengi og
vel hafa búið saman og sem stutt
hafa af áhuga og alefli kristindóms-
og mannfélagsmál.
Það var þ: 16. marz árið 1887, að
séra Jón sál. Bjarnason gaf saman
í heilagt hjónaband þau Christian P.
Paulson og Thorbjörgu Kristjönu
Kristjánsdóttur Kjernested frá
Kjarna í Víðinesbygð. Fram að ár-
inu 1906 áttu þau hjónin lengst af'
heimili á Gimli. Fluttu svo til Win-
nipeg, og lifðu þar þar til Mr. Paul-
son tók að sér starf við fiskiklak i
Selkirk, Man. Alt frá þeim tíma,
og þar til 1931, var Mr. Paulson í
þjónustu landstjórnarinnar, við '
klakið í Selkirk um sex ára tímabil,
en 13 ár klakstjóri við Gull Harbor
í Mikley. Árið 1931, eftir að hann
hafði starfað lengi og af mikilli trú-
mensku og frábærri nákvæmni, lagði
Mr. Paulson niður embætti sitt, og
þiggur verðskulduð eftirlaun. Lét
hann þá byggja prýðilegt hús i Gimli
bæ, og flutti í það 1. sept. 1931.
Munu hin mætu gullbrúðhjón að öll-
um líkindum þar búa þar til æfisól-
in er til viðar runnin.
Bæjarstjófi á Gimli hefir Mr.
Paulson verið gagnsóknarlaust frá
nóvember mánuði 1932, Fonmaður
móttökunefndar var hann, er
Tweedsmuir lávarður, landstjóri
Canada, heiðraði Gimli-búa og hinn
íslenzka ættstofn með heimsókn að
Gimli, þ. 21. september s.l.
Gullbrúðhjónin hafa ætíð gefið
málefnum lúterskrar kirkju óskift
fylgi og stuðning. Kristján Kjerne-
steð, faðir Mrs. Paulson, var einn
af^stofnendum Hins. evang. lúterska
kirkjufélags íslendinga i Vestur-
heimi árið 1885. Alt fran^á þennan
dag, hefir dóttir hans haldið hátt á
lofti hugsjónum þess félagsskapar,
og haldið fast við lúterska trú, í orði
og í verki. Hún mun hafa starfað
mikið að stofnun sunnudagsskóla
Grmli safnaðar, og einnig að stofn-
un saínaðar kvenfélagsms “Fram-
sókn.” Er hún nú heiðurstélagi
kventélagsins, sem stoínaö var þ. 15.
sept. 1892. Hún hefir ætíð verið
sunnuclagsskóla kennari, og var um
nokkur ar torstöoukona sunnudags-
skoians a Gimli. i satnaöarraói og
1 djaknanefnd hetir hun lengi starl-
að, og er hun nu vara-torseti Gimli
safnaöar. Hún er songelsk einmg,
og hettr ætió veriö 1 songtlokk satn-
aoar síns. Auk þess, aö hun hetir
startaö af lííi og sal tyrir Gintli
sötnuð, hafa einntg íslenzku lútersku
kirkjurnar í Winmpeg og Selkirk, og
ekki sizt Mikleyjar sotnuður, notiö
starfskrafta hennar. Margir inunu
hafa kynst henm a kirkjuþingum,
þvi þar hefir hun margsinms veriö
erindreki. Hún var og í skólaraði
Jóns Bjarnasonar skóla nokkur ár.
Ekki er samt öll sagan sögð, því hér
er aðeins minst a sum helztu atriðin
í hinu umfangsmikla starfi þessarar
mætu og lifsglöðu konu. Maður
hennar hefir verið henni samhentur
í öllu, og hún honutn, og hafa þau til
samans unnið mikið og þarft verk
söfnuðum sínum, vinum sínum og
nágrönnum, mannfélaginu, og Guðs-
riki til blessunar og eflingar.
Börn þeirra hjónanna eru; Gor-
don Axel Paulson, lögfræðingur í
Winnipeg og Violet Kristjana, ekkja
Ingintars heit. Ingaldsonar, fyrrum
fylkisþingmanns í Manitoba. Stóðu
þau Violet og Gordon fyrir hinu
myndarlega gullbrúðkaupssamsæti,
sem hér er um að ræða.
Auk þess að margir tóku til máls
í samsætinu, voru lesin skeyti frá
fjarlægum ættingjum og vinum, er
ekki gátu viðstaddir verið við þetta
hátíðlega tækifæri. Samsætisstjóri,
séra Rúnólfur, las upp sumt af þess-
uirn heillaóskunt. Skeytin komu,
meðal annars, frá eftirgreindu fólki:
Séra og Mrs. B. B. Jónsson, D.D.,
séra og Mrs. Jóhann Bjarnason,
Mrs. Guðný Paulson, ritstjóra Lög-
bergs, Einari P. Jónssyni, Miss Val-
borg Nielsen, Mrs. Jóhanna Eager,
Mr. og Mrs. Clarence A. Júlíus og
Mr. og Mrs. W. Crowe, öll til heim-
ilis i Winnipeg; frá Mrs. Elínu
Thiðriksson, Sandy Hook, Man.;
Mr. og Mrs. Thordur Thordarson,
Gimli; Dr. og Mrs. S. E. Björnson,
Árborg; Mr. og Mrs. Sveinn Thor-
valdson, Riverton; Christian Ing-
aldson (dóttursonur), Pine Falls;
Mr. og Mrs. Hans Einarsson, Gard-
ar, N. D.; Miss Juliana Halldorson,
Picklfe ake, Ont.; og Mrs. Ingibjörg
Freemanson, Struthers, Ohio,
U.S.A.
Kaffið skenktu: Mrs. H. P.
Tergesen, Mrs. J. Stevens, Mrs. C.
O. L. Chiswell, Mrs. J. B. Skapta-
son og Mrs. Flora Benson; söng
og hljóðfæraslátt önnuðust Mrs. C.
J. Stevens, Mrs. W. J. Wilkinson,
Miss. Steina Sveinson og Miss Björg
Guttormsson.
Guð gefi heiðurshjónunum, Mr.
0g Mrs. C. P. Paulson, hamingju-
sama og bjarta framtíð, alt til æfi-
loka.
B. A. B.
Avarp
Kæru íslendingar!
Eg veit að það er til ntikils mælst
—og mér er það ekki hugljúft—að
biðja ykkur að sinna, að svo miklu
leyti sem þið getið, beiðni minni unt
styrk ykkar til sj óðsmyndunar út af
25 ára ríkisstjórnarafmæli Kristjáns
konungs tíuna, þann 14. maí n.k.,
sem getið var um í Lögbergi fyrir
tveimur vikum síðan. Sjóðurinn,
hve stór eða srnár, sem hann verður,
á að brúkast til að hjálpa, að ein-
hverju leyti, öldruðu íslenzku og
dönsku fólki hér, til þess að heim-
sækja sína feðraslóð og með því
íullnægja þess innilegustu löngun.
Það er eru engar öfgar þótt eg
fullyrði, að Kristján konungur
tíundi og hin danska konungsfjöl-
skylda, njóti nú meiri vinsælda og
trausts hjá okkar islenzku þjóð
heima, heldur en átti sér stað — við
skulum segja fyrir einum 10 eða 12
árum — enda er konungurinn og
ættfólk hans lítillátt og blátt áfram
og ber hlýjan og samúðarríkan hug
til allra þegna sinna. Væri því ekki
göfugt að sýna i verki, ofurlítinn
vott þess, að maður meti þá góðu
kosti, með því að leggja ofurlitla
upphæð i þennan sjóð, sem að kon-
ungsins vilja er til þess ætlaður að
hjálpa þeirn, sem bágt eiga?
Hér er ekki verið að tala unt,
hvort þeir tilheyra hans ríki eða
ekki, aðeins um það hugsað að þeir
rnáske geti fullnægt sinni kærustu
löngun og von.
Eg veit að eg í þessum orðum er
að tala við brezka þegna, í flestölF
um tilfellum, en finst að það ætti
ekki að konta til greina hér. Hjálpin
á að veitast brezkum þegnum af
þjóðflokki vorum og er aðeins í
sambandi við áðurgreindan atburð.
Eg hefi skrifað nokkrum mér vel-
viljuðum mönnum og beðið þá að
hlynna að þessu verki með mér og
veita móttöku því, sem fólk vildi
leggja til. Eg set hér nöfn þeirra:
Mrs. C. Chiswell, Gimli, Man.
Mrs. C. P. Paulson, Gintli, Man.
Tryggvi Ingjaldson, Árborg, Man.
Joe Johnson, Vancouver, B.C.
Mrs. H. L. Grey, Calgary, Alta.
J. G. Stephanson, Kandahar, Sask.
Björn Hjálmarson, Regina, Sask.
Helgi Helgason, Foarn Lake, Sask.
C. H. Laxdal, Mozart, Sask.
L. J. HallgrímSson, Cypress River
Valdemar Pijarnason, Langruth
Klemens Johannson, Selkirk, Man.
Joe Breckntan, Lundar, Man.
Eg hefi þegar fengið ofurlitlar
gjafir í þennan sjóð og hafa fylgt
þeim hlý orð, sem, mér þykir mjög
vænt um og þakka fyrir.
Með sterkri von um hjálp ykkar
er eg ykkar einlægur *
A. C. Johnson,
907 Confederation Life Bldg.
Winnipeg, Man.
Til prestlausra safnaða
Eftir því sem eg bezt veit, verð eg
á lausum kjala frá 1. maí til 1. sept.
Væri mér ljúft að starfa hjá prest-
lausum, íslenzkúm og lúterskum
söfnuðum þennan tírna með hvaða
kjörum sem allir hlutaðeigendur
gjöra sig ánægða með. Sérstaklega
væri það tilhlökkunarefni fyrir mig
að mega hemisækja söfnuði, sem eg
liefi áður þjónað eða m.yndað. Það
væri líka ánægjulegt að kanna ein-
hverja ókunnuga stigu eða að end-
urnýja vinabönd þar sem eg hefi
heimsótt fólk áður.
Ef að einhverjir söfnuðir vildu
þiggja þjónustu mína á þessu kom-
andi vori og sumri, þætti mér vænt
um að fá skeyti frá þeim hið allra
bráðasta.
Með kærustu kveðju og með öll-
um blessunaróskum, yðar ávalt
Drotni,
Carl J. Olson.
4J00 Eveline St.
Selkirk, Man.
Rausnarlegt heimboð
Sunnudaginn 14. þ. m. var mér
boðið, ásamt nokkrum göntlum Is-
lendingum búsettum hér i bænum
Winnipegosis i Manitoba, í afmælis-
gildi sem haldið var að heimili hjón-
anna Franklins E. Þorsteinssonar og
konu hans Halldóru Jónsdóttur
Collins. En afmælisbarnið var öld-
ungurinn Eirikur Þorsteinsson faðir
Franklins, sem þennan dag^varð 86
ára gamall.
Eiríkur er fæddur árið 1851 að
Klausturhólakoti í Grimsnesi í Ar-
nessýslu. Gleggri upplýsingar um
æfi þessa merka manns og afimælis-
barns, sem eg leyfi mér að nefna
hann við þetta tækifæri, er hægt að
finna í Landnámsþáttum Islendinga
frá Winnipegosis í Alkanaki O. S.
Thorgeirssonar fyrir árið 1930, bls.
92, 4þætti 25. Þrátt fyrir það þó
Eirikur hafi verið blindur á augum
nærfelt f jórðung úr öld, sýnist hann
að öðru leyti bera þennan háa aldur
vel; hann hefir góða heyrn og minni,
fylgist vel með fléstu sem hanúheyr-
ir lesið og talað, ér fróður um bók-
mentir þjóðar sinnar, talhreyfur og
skemtilegur í viðræðum og dóm-
greindur um menn og málefni og
góðorður um alla menn. Hefir góða
fótaferð og prjónar bæði sokka og
vetlinga sér til dægrastyttingar.
Gamli maðurinn Eiríkur hefir sagt
mér frá þvi, að nú væri hugur sinn
oftast heima á Islandi, bæði í vöku
og svefni — heima á æskustöðvun-
um í Grimsnesinu, þar sem hann er
fæddur, og þar sem æskusporin
liggja flest. Hvert fjall, háls, hæð,
laut og lækur, væru sér í fersku
minni og kærir vinir, eins og þau
hefðu verið sér meðan hann bjó í
nágrenni þeirra í æsku sinni. Svona
er ættjarðartaugin sterk hjá mörg-
um góðum manni og konu, að tím-
inn og ellin geta ekki slitið hana.
Heill og heiður sé hverjum þeim,
sem helgar ættjörð sinni innilegustu
endurminningar sínar þó þeir hafi
búið svo tugum ára skiftir í annari
heimsálfu. Þetta áminsta heimboð
hjá Þorsteinssons hjónunum var í
alla staði hið rafisnarlegasta. Að-
standendur þess sýndu það í orði og
verki að þeir vildu af allri alúð
gleðja okkur gömlu karlana á sjö-
tugs og áttræðis aldrinum og gera
okkur stundina sem við áðum á
heimili þeirra sem unaðslegasta.
Meðan við neyttum höfðinglegra
veitinga voru kveikt 86 ljós á borð-
inu, sem áttu að tákna aldur afmæl-
isbarnsins; sungnir voru nokkrir
ættjarðarsöngvar og sálmavers sem
vel áttu við þetta afmælisgildi.
Þakklætisskuld okkar, sem sátum
þetta afmælisgildi hjá Þorsteinssons
hjóunum getum við goldið þeim bezt
i því að muna lengi og þakklátlega
eftir heiinboðinu hjá þeim á 86. af-
mælisdaginn hans Eiriks Þorsteins-
sonar.
»
Myndir voru teknar af afmælis-
barninu og boðsgestunum.
F. Hjálmarsson.
WINNIPEG PIRATES WIN
MILLENIAL TROPHY
The Winnipeg Pirates won the
Millennial trophy in the play-offs of
the Icelandic Hockey league at Sel-
kirk on Saturday night when they
defeated Gimli in the final by a 4-0
scora. Previous to the title match, the
Pirates took a 3-2 decision froim Sel-
kirk, and Gimli swamped Arborg
6-1. All games were played on
Saturday night.
\ Sorgir mannanna eru með
mörgum og mismunandi hátt-
um. “Einum lífið arma breið-
ir; öðrum dauðinn réttir
hönd. ” —--
Á fimtudaginn þann 18. þ.
m., gerðist sá óvenju harm-
sögulegi atburður, að gas-
sprenging varð í forkunnar
vönduðum bamaskóla í New
London í Texas ríki, er orsak-
aði dauða 450 skólabarna eða
jafnvel fleiri. Herlið var þeg-
After the last match a dance was
held in the Community hall and the
trophy was presented to the Win-
nipeg Pirates.
The game between the Pirates and
Selkirk was the best of the three.
As the score indicates, the game was
close all the way, with the Pirates
finally winning in overtime. The
first two periods were scoreless. In
the third Skinner and Corrigal
scored for Selkirk, while Sigurdson
and A. Johanneson counted for the
Pirates. J. Johanneson tallied the
wínning goal after five minutes of
overtime had been played.
Harold Anderson led the Gimli
team to their victory oVer Arborg
with two goals. Greenberg, Evans,
Joe Wilkinson and Jack Wilkinson
scored one each, ' while Einarson
scored the lone Arborg tally.
In thefinal the Pirates scored one
in each of the first two periods, and
two in the final session on the Gimli
teaim to win the championship.
Swanson took a pass from Thomp-
son for their first goal, and Brazier
passed to Nicholl for the second.
Brazier scored the third counter un-
assisted, and Sigurdson wound up
the scoring on another solo effort.
IVinnipeg Pirates—Reid, Thomp-
son, Marchard, A. Johanneson,
Swanson, J. Johanneson, Brazier,
Nicholl, Oddleifson, Stone.
Selkirk—Poulter, Skinner, Lee,
Oliver, Stephenson, Corrigal, West,
Scheving, Sinnson, Goodman, Hend-
rickson.
Gimli — Valgardson, Greenberg,
E. Valgardson, Evans, Einarson,
Anderson, Jack Wilkinson, Joe
Wilkinson, Solmundson, Eliason,
Arnason.
Arborg—Drabick, Cruk, Reed, J.
Einarson, D. Einarson, Halldorson,
Danielson, Johnson, Bornes, Kazi-
nir, Gudmundson.
A TK VÆÐAMIKILL
ISLENDINGUR
Magnús Hjálmarson, verkfræð-
ingur, sonur Halldórs Hjálmarsson-
ar og frú Margrétar Hjálmarsson,
hefir með höndum yfirumsjón með
einu allra umfangsmesta vatnsleiðslu
fyrirtæki í heimi, og hefir umráð
yfir nálægt tíu þúsund verkamönn-
um. Er hér átt við virkjun Colorado
árinnar, þannig, að veitt verði úr
henni vatni til 13 stórborga í Suður
Californíu, þar á meðal os Angeles.
Magnús er fæddur í íslenzku bygð-
inni í North Dakota þann 15. janúar
1894, og er útskrifaður í verkfræði
af ríkisháskólanum í North Dak-
Dakota; hann er bróðursonur Her-
manns heitins Hjálmarssonar Her-
mann, sem um langt skeið var bók-
haldari Columbia Press, Ltd. Kona
þessa mikilhæfa manns, er Elízabet
dóttir Elísar heitins Thorvaldssonar
frá Mountain. Bróðir hans, Bjöm,
er búsettur í Cavalier, N. Dak.
ar kvatt á vettvang til þess að
gæta reglu. Forseti Banda-
ríkjanna sendi hinum syrgjandi
aðstandendum samúðarávarp,
og slíkt liið sama gerði forsæt-
isráðherrann í Canada. Þessi
hörmulegi atburður er alveg
einstæður í sögu Bandaríkja-
þjóðarinnar. Hvert einasta
mannlegt hjarta hlýtur að
hrærast til samúð'ar með hin-
um harmi lostnu. foreldrum og
öðrum ástvinum hinna látnu
ungmenna.
HON. J. C. BOWEN
skipaður fylkisstjóri í Alberta
Á miðvikudaginn í vikuríni sem
leið, lézt í Edmonton Hon. P. C. H.
Primrose, fylkisstjóri í Alberta,
eftir skammvinna sjúkdómslegu.
\ arð fráfall hans valdandi þess, að
fresta varð þingfundum unz eftir-
maður hans væri valinn. Á þriðju-
daginn var bárust þær fregnir frá
Ottawa, að J. C. Bowen, fyrrum
prestur og liberal þingmaður í AI-
berta fylkisþinginu, hefði verið til
þess skipaður að gegna fylkisstjóra-
embættinu.
MISS PEARL PALMASON
Eins og getið var um í síðasta
blaði, efnir Miss Palmason til fiðlu-
hljómleika í Fyrstu lútersku kirkju
á fimtudagskvöldið þann 1. apríl
næstkomandi, með aðstoð Miss
Snjólaugar Sigurðsson. Nokkru
áður en Miss Pálmason lagðí af
stað að austan, hélt hún hljómleika
í Toronto, sem hún hlaut mikið lof
fyrir af hálfu listdómenda. Um það
er heldur ekki að villast, að hún sl
komin á hátt stig í sinni fögru og
gö>fugu list. Efnisval skemtiskrár
verður vandað hið mesta; einungis
leikin verk eftir klassiska snillinga.
Vissara er fyrir fólk að tryggja
sér aðgöngumiða í tæka tíð, því bú-
ast má alveg vafalaust við húsfylli.
Úr borg og bygð
Séra Guðmundur Árnason frá
Oak Point, var staddur í borginni í
vikunni sem leið.
Heklu-fundur í kvöld (fimtudag)
klukkan 8.
Junior Ladies Aid of the First
Lutheran Church will hold their
usual meeting on Tuesday, March,
3otlt, at 3 p.m.
Frú María Björnsson frá Árborg,
Man., var stödd í borginni i fyrri
viku. -------
Samkoma sú, sem haldin var í
Sambandskirkjunni til arðs fyrir
sumarheimili islenzkra barna, var
hin ánægjulegasta i alla staði; kirkj-
an þéttskipuð og skemtiskrá prýði-
leg. Erindi prófessor Kirkconnells
hafði margvíslegan fróðleik til
brunns að bera; ljóðalestur Gutt-
orms skálds hrífandi, barnasöng-
flokkurinn ágætur, fiðluspil frú
Gyðu Johnson-Hurst einkent af
tónþrótti og næmri túlkun; söngur
frú Fríðu Jóhannesson mjúkur og
aðlaðandi.*
Frú María Rjörnsson frá Ár-
borg setti samkomuna með prýði-
legu inngangserindi og stjórnaði
ltenni röggsamlega til enda.
Kappræða þeirra Þorvaldar Pét-
urssonar, Tryggva Oleson, Einars
Árnasonar og Heimis Þorgrímsson-
ar á síðasta Frónsfundi, þótti takast
ágætlega, sem og fundurinn yfirleitt.
Fjölmenni mikið viðstatt.