Lögberg - 25.03.1937, Page 8

Lögberg - 25.03.1937, Page 8
8 LÖGBBiRG, FIMTUDAGINN 25. MARZ 1937 Úr borg og bygð Johann Einarsson og Minnie Birch bæÖi til heimilis hér í borg- inni voru gefin saman í hjónaband af dr. Birni B. Jónssyni þann 21. þ. m. Mr. Arnór Árnason frá Oak Point, Man., sem starfaÖ hefir eins og aÖ undanförnu viÖ Manitoba- þingiÖ, hélt heimleiðis á föstudag- inn var. Mr. Árnason er sonur Árna prófasts Böðvarssonar, er lengi gegndi prestsembætti á ísa- firði; hefir hann lagt gerva hönd á margt hér í vesturvegi og er enn ern sem ungur væri. Þeir SigurÖur Sigurðsson frá Gimli og Jón sonur hans voru stadd- ir í borginni á föstudaginn var í viÖskiftaerindum. Notið tækifærið sem yður er boð- ið í auglýsingu Thorlakson & Bald- win. Gömul úr fyrir ný “Bulova.” Mánaðarborganir teknar til greina, hvort sem heimili þitt er í Winnipeg eða út um landsbygðina. Ákveðið verð fyrir gamla úrið og fullkomn- ar upplýsingar gefnar bréflega, eí óskað er, sapidægurs. Prófessor Thorbergur Thorvalds- son frá Saskatoon, kom til borgar- innar síðastliðinn föstudag, ásamt frú sinni. D\-aldi prófessorinn hér fram á sunnudag, en frúin hélt heimleiðis á þriðjudagskvöldið. Mr. Guðmundur Fjeldsted, fyrr- um þingmaður Gimli kjördæmis, var staddur í borginni seinni part vik- unnar sem leið. Mr. Guttormur J. Guttonmsson skáld, kom til borgarinnar í fyrri viku, og skemti hér með upplestri ljóða sinna. Mr. Paul Bardal, bæjarfulltrúi, kom heim austan frá Ottawa á laug- ardagskvöldið var. Mr. Bardal er, sem kunnugt er, forseti atvinnuleys- isnefndarinnar, og hefir á því sviði sem annarsstaðar, getið sér hinn bezta orðstír fyrir skyldurækni og dugnað. í Ottawa sat hann fund ásamt Dr. Warriner borgarstjóra, þar sem rætt var um sveita- og bæj- arstjórnamál. Auk þess fór Mr. Bardal til Hamilton, Toronto og Detroit til þess að kynnast með eigin augum starfrækslu og umsjón at- vinnuleysismálanna þar, ,er hann taldi að engu leyti taka því fram, sem viðgengst hé. Ekki kvað Mr. Bardal það sambærilegt, hve ástand- ið austanlands væri betra en hér vestra; munurinn væri auðsjáanlega afar mikiU; þeir þar eystra hefði yfir höfuð lítið af þeim örðugleik- um að segja, er íbúar Sléttufylkj- anna ætti í höggi við. Mr. Bjarni Marteinsson bóndi við Hnausa, Man., bróðir *iéra Rúnólfs Marteinssonar, var skorinn upp við innvortis meinsemd á Almenna sjúkrahúsinu hér í borginni á þriðju- daginn í vikunni sem leið. Líður honum sæmilega að því er frézt hef- ir. Dr. Tweed verður í Árborg á fimtudaginn þann 1. apríl næstkom- andi. Messuboð Messa í kirkju Lundarsafnaðar á páskadaginp kl. 3 e. h. Ekki kl. 2.30, eins og áður var auglýst. — Séra Jóhann Bjarnason væntanlega pré- | dikar. Mælst er til að fólk f jöl- j menni. Enskri messu, er átti að verða að kvöldi, hefir verið frestað til óákveðins tíma. Messur í Wynyard: Föstudaginn langa, kl. 2 e. h.— ensk messa. Ræðuefni: Death. Páskadaginn kl. 2 e. h. — íslenzk messa. Mrs. S. Þorsteinsson syngur einsöng. • Jakob Jónsson. Föstudaginn langa, 26. marz — messa í Eyford kl. 2 e. h., messa í messa i Eyford kl. 2 e. h., og í Hall- son á ensku kl. 8. Á páskadag messur í Vídalíns- kirkju ásamt altarisgöngu kl. 11; i Gardar kl. 2.30; í Mountain kl. 8 e. h. H. Sigmar. Messur í Gimli prestakalli: 26. marz (föstud. langa) — Betel, á venjulegum tíma. 28. marz (páskadag) — Betel, á venjulegum tíma. Víðines, kl. 2 e. h. Gimli, kl. 2 e. h’. (islenzk) 4. apríl — Mikley, kl. 2 e. h. Sunnudagssk. á Gimli, kl. 1.30 eftir hádegi. Fermingarbörn á Gimli mæta á heimili Mr. og Mrs. J. Josephson, föstudaginn langa, 26. marz, kl. 4 eftir hádegi. B. A. Bjarnason. Hátíðarguðsþjónustur í Selkirk í vikunni helgu og á páskadaginn verða þessar guðsþjónustur og fund- ir haldnir: Fimtudaginn 25. marz— Kl. 8 siðdegis, kennarafundur á heimili prestsins, 400 Eveline St. Föstudaginn 26. marz— Kl. 3 síðdegis, íslenzk guðsþjón- usta; kl. 7.30 síðdegis. Ensk guðs- þjónusta (sameiginleg) i kirkju United Church að tilstilli Selkirk prestafélagsins. Undirritaður pré- dikar. Sunnudaginn 28. marz (páskad.)— 11 árdegis, sunnudagsskóli 12:15 síðd., yngri söngflokkurinn 5 45 síðd., eldri söngflokkurinn 7 síðd., hátíðarguðsþjónusta á ís- lenzku. Allir eru boðnir og velkomnir. Gjörum þessa heilögu tíð dýrðlega með aðstoð Guðs Anda. Hinn kross- festi og upprisni Drottinn er vor eina sáluhjálparvon. Tignið hann með nærveru yðar. Vinsamlegast, Carl J. Olson. Messað verður, að öllu forfalla- lausu, í kirkju Mikleyjarsafnaðar, sunnudaginn þ. 4. apríl n.k., kl. 2 e. h. Fólk þar beðið að hafa þetta hugfast, og láta tilkynning um þetta berast sem allra viðast, svo messu- sókn geti orðið sem bezt. B. A. Bjarnason. Hjónavígslur Laugardaginn 20. marz, voru þau Arthur James Phillips og Verna Fredericka Henrickson, bæði til heimilis í Winnipeg, gefin saman í hjónaband af séra Rúnólfi Mar- teinssyni, að 493 Lipton St. Heimili þeirra verður í Winnipeg. Laugardaginn 20. marz, voru þau Stefán Ivor Thorsteinson og Agnes Ketter, bæði til heimilis í Winnipeg, gefin saman í hjónaband af séra Rúnólfi Marteinssyni, að 493 Lipton St. Mannmörg og rausnarleg veizla var haldin á heimili foreldra brúð- arinnar, að 17 Luxton Ave. Mr. Thorsteinson hefir keypt búgarð í grend við Lundar, Man., og þar v.erður heimili brúðhjónanna. POULTRY FARM PRODUCE f,36 SARGBINT AVE. Sími 38 306 Fyrsta flokks alifuglakjöt Hænsni .....17C pd. og upp Ungir Tyrkjar iþcpd. ogupp Alifuglar ..I7cpd. ogupp Gæsir, endur og glæný egg Fyrsta Lúterska Kirkja Skírdagur: Altarisgöngu guðsþjónusta (íslenzk) kl. 8 e. h. Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta (helgisöngvar) kl. 7 e. h. Páskadagur: Ensk guðsþjónusta kl. 11 f. li. íslenzk guðsþjónusta kl. 7 e. h. Violin Recital by Pearl Palmason at the Piano—SNJOLAUG SIGURDSON Thursdy Evening, April lst, at 8:30 o’clock FIRSX LUTHERAN CHURCH Tickets—50c. Dánarminning Þann 12. febr. síðastliðinn andað- ist að heimili (Arnórs) sonar síns, konan Margrét Jónsdóttir Guð- mundssonar Þorsteinssonar frá Lönguhlíð í Eyjafirði. Móðir Mar- grétar var Jóhanna Jónsdóttir Sig- urðssonar frá Marbæli í Óslands- hlíð í Skagaf jarðarsýslu. Margrét heitin var fædd 8. febé. Í853 og giftist 1881 á íslandi, eftir- lifandi manni sínum, Halldóri Egils- syni. Móðir Halldórs var Sigurveig Jóhannesdóttir Kristjánssonar frá Laxamýri i Þingeyjarsýslu, systir Sigurjóns bónda á Laxamýri föður Jóhanns skálds Sigurðjónssonar. Þau Margrét og Halldór fluttu frá Mosfelli í Húnavatnssýslu á ís- landi til Ameríku árið 1887 og sett- ust að í North Dakofa og bjuggu þar, og lengst af í Mouse River- bygð þar til vorið 1899, að þau fluttu til Swan River og námu þar land, sem þau lifðu á ávalt siðan. Börn þeirra Halldórs og Margrét- ar voru sex: Egilsína Sigurveig, giftist Sæmundi Helgason, dáinn fyrir nokkrum árum; Jón Jóhann, tvigiftur, seinni kona hans af inn- lendum ættum; Arnór Konráð gift-, ur Þórunni Salórne Oliver frá Sel- kirk; Helga Sigurrós, gift Jóhanni Björnssyni; Kristján Halldór (dá- inn) ; Jónas, giftur konu af norsk- um ættum. Margrét heitin var höfð- ingleg kona, bæði í raun og sjón, um. Hún var greind vel og skýr í tali; góð og umhyggjusöm móðir og eiginkona. Fyrir hér um bil 20 árum síðan varð hún fyrir því þunga mótlæti, að imfssa sjónina, og bar hún þá löngu rökkursetu með stillingu og rólyndi, sem henni var svo eiginlegt. enda naut hún umhyggju, auk barna sinna, Þórunnar konu Arnórs, sem reyndist henni sem væri hún hennar eigin dóttir Halldór maður henn- ar las fyrir hana blöð og bækur, og er heimili þeirra eitt af alt of fáum, sem baldið hefir uppi vikulegum húslestrum. Auk f jögurra barna, sem eftir lifa til að syrgja hina látnu merkiskonu, eru 26 barnabörn og eitt barnabarna- barn. Útför hennar fór fram frá Sann- Ojj^oiA ipt a Liberal Allowance |pn.fl^oun, ÖM fWatck E4Sr CREDIT TERMS NO EXTRA CHAR&E THORLAKSON & BALDWIN 699 SARGENT AVE. Winnipeg, Man. Business Cards Wellington Bakery 702 SARGENT AVE. Eina tslenzka bakaríið I borginni. Vörur sendar greiðlega heim. Pantanir utan af landl skjótlega afgreiddar. Sími 37 652 Your New Neighborhood Snak Shop Try our Light Lunches and Fish & Chips Also—Nips, Hot^Dogs, Candies, Tobaccos We Serve Silex Coffee Slip lnn 726% SARGENT AVE. Alfatnaðir og vor yfirhafnir þurhreinsuð fyrir ..........50c Kjólar, þurhreinsaðir ........65c 2 fyrir ............... $1.25 ASgerðir af öllum tegundum. Rex Tailors & Furriers 464 SHERBROOK STREET Sími 36 201 HÚSGÖGN stoppuð Legubekkir og stðlar endurbætt- ir of fððraðir. Mjög sanngjarnt verð. ókeypis kostnaðaráætlun. GEO. R. MUTTON 546 ELLICE AVE. Slmi 37 715 Bílar stoppaðir og fððraðir B-B Luncheonette After the show or dance, eat at B & B Lunches - Fish &iChips 464 SARGENT AVE. For Delivcry Phone 25 905 Minniét BETEL A 1 erfðaskrám yðar einuðu kirkjunni í Swan River, und- ir umsjón ensks prests. Guð blessi minningu hennar, sem mun verða kærust þeim, sem bezt þektu hana. 8. marz, 1937. Vinur. TIMARITIÐ “DVÖL” Eg hefi verið beðinn að annast um útsölu á þessu riti hér vestan hafs, og voru mér send nokkur eintök af fyrstu heftunum fyrir þetta -ár. “Dvöl” á að koma út tvöfalt hefti annan hvern mánuð, 6 hefti á ári, alls 4JOO bls. Margar myndir prýða og skýra ritið. Verðið er $2 ár- gangurinn. Þeir, sem vilja gjörast áskrifendur gjöri mér aðvart sem fyrst. Magnus Peterson 313 llORACE STREET Noi-wood, Man., Canada íslenzkar tvíbökur og brauð — margar tegundir af kökum og sætabrauði. GEYSIR BAKERY 724 SARGENT AVE. Sími 37'476 Sendum vörur heim. SARGENT FLORISTS PHONE 26 575 OTFARARBLÖM GIFTINGASVEIGAR og kveöjuspjöld við öll tœkifœri Pantanir sendar heim 739 SARGENT AVE. ROLLER SKATING Winnipeé Roller Rink Every evening, Wed„ Sat. After- noon, instructions free to learners. LET US TEACH YOU LANGSIDE & PORTAGE PH. 30 838 The Watch Shop Diamonds - Watches - Jewelry Agents for BULOVA Watches Marriage Licenses Issued THORLAKSON & BALDWIN Watchmakers & Jewellers 699 SARGENT AVE„ WPG. Jakob F. Bjarnason TRANSFER Annast greiðlega um alt, sem að ílutningum lýtur, smáum eða stðrum. Hvergi sanngjarnara verð. Heimili: 591 SHERBURN ST. Slmi 35 909 Peningar til láns út á heimili yðar, ræktaðar bújarðir og hús 1 bæjum. Internationai Loan Company 304 TRUST & LOAN BUILDING, WINNIPEG Slmi 92 334 Sendið nautgripi yðar á Brandon markaðinn og sannfærist að þar sé hagkvæmust verzlun. Peningar greiddir út I hönd. Brandon Packers, Ltd. 901 ASSINIBOINE AVE. Brandon, Man. Wright & Wightman Skrau tmunasalar Vandaðar aðgerðir og áletranir' grafnar. Giftingaleyfisbréí af- greidd. Gamlir gullmunir keyptir. Pðstpantanir afgreiddar fljðtt og vel. 112 TENTH STREET Brandon, Man. lsabel McCharles Florlst 618 PORTAGE AVE. Te og hressingarskáli; lesið t sand af prinsessu Nadjah og hjðlum hamingjunnar snúið. Slmi 36 809 Til þess að tryggja yður skjóta afgreiðslu Skuluð þér ávalt kalla upp SARGENT TAXI FRED BUCKLE, Manager PHONE 34 555 - 34 557 SARGENT & AGNES TAYLiORS HÆNUUNOAR $1.00 afsláttur á hundraðinu a£ titungu frá 18. marz til 29. marz. Marz, Apríl, Maí 100 50 White Leghorns $10.75 $5.90 Barred Rocks 12.75 6.90 ^Vyandottes 13.75 7.40 White Rocks, Reds .... 13.75 7.40 Opringtons, Minorcas 13.75 7.40 Pullet Chicks Jap-Sexed $25.00 fyrir hundraðið; 97% ábyrgstir, B.W.D. prðfaðir hðpar. PHONE 33 352 ALEX. TIYIOR HATGHERY 362 FURBY ST„ Winnipeg KAUPIÐ AVALT LUMBER hjá THE BMPIRE SASH & DOOR OO., LTD. HENRY AVENUE and ARGYLE STREET Winnipeg, Man. - Phone 95 551 " ' " 1 1 —...... ■■ TZ^T p—iMi' —

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.