Lögberg - 22.04.1937, Page 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 22. APRIL, 1937
5
Pacific Coast Mission
iio Yang She Hiai,
Hangchow, Ghina,
18. nóv. 1936.
Aftur sjáum við hið mikla skip
“The Empress of Japan” skríða frá
ströndum Vancouver, og halda i
austur, í langferð, færandi okkur
aftur að ströndum Kína. Þegar við
nú létum í haf, var mér það sönn
ánægja aS móÖir mín var með mér
í förinni, og verður hún hjá okkur
í Kina um tíma. Einnig var í för-
inni nýr trúboði, Elsie CartweJl.
Sjóferðin var mjög friðsöm, og
“fyrir Guðs góðu hönd, sem með
okkur var’’ lentum við í Shanghai
þann 8. október. Þegar við, fáum
dögum siðar, komurn til Hangchow,
var þar margt fólk til að mæta okk-
ur, bæði Kínverjar og útlendingar.
Var gott að sjá aftur bræður og
systur í Jesú, vini og kunningja;
sá dagur var gleðidagur. Það gleð-
ur mig að vera á ný gengin hér að
verki. Síðan eg kom hingað aftur,
hefi eg, með móður minni, verið
eina tíu daga uppi i fjallaþorpinu
Thih Ta Li. Útsýnið af hæÖunum
l og "bamboo” reyrinn er yndislegt,
! en vesælt og syndumspilt er vesal-
ings fólkið. Nú er þar fögur, lítil
kirkja, og Guð er að undirbúa sálir
sér til handa. Margmenn f jölskylda
hér um bil fjörutíu að tölu, hefir
nú gefið okkur sitt gamla heimili
fyrir samkomustað þar. Hér um bi!
'fyrir ári síðan fór þetta fólk að
hlýða á fagnaðarerindið og tætti
niður afguði sína. Á meðan við
voruim þarna dó gamla amma “Wu”
úr þessari f jölskvldu, svo við vorum
viS þá miklu jarðarför. Skyldmenni
og vinir komu úr öllum áttum, en
þar heyrðust engin heiðin bjána-gól
eða usli, því gamla aimma “Wu” var
trúuð á þann, sem breiðir ljós jafn-
vel yfir grafarinnar myrkur, svo að
þeir “syrgðu ekki eins og þeir, sem
enga von hafa.”
Þökk sé Guði. Þegar eg nú byrja
i annað sinn í þessu mikla landi, er
New Drouqht ResistinqTomato
For Dry Windij Conditions
McFayden’s
Special Earliana
Received Market
Gardeners’ Award
of Merit, 1936
During the last few
years we have realized
that our regular strain
of Earliana has been
cracking during periods of drought. We have
constantly worked toward an Earllana that
could succeed in sections where moistur/e is
scarcQ. We believe, that in McFayden’s
Earliana, we have a variety that especially
suits drv land culture. When moisture is
present this strain is not as attractive or
as productive as our regular Earliana, but in
our tests, this new Tomato outyields all
other Earliana types during dry, heavy winds
and drought. Fruit is mr.dium size, smooth,
early, and of deep scarlet color. Quality is
excellent. Splendid for home garden as well
as those who sell tomatoes in drier sections
of the West. As yet our seed supply is short
and seed expensive.
Postpaid: Pkt. 15c; 2 pkts. 25c; 3 pks. 35c;
4 pkts. 40c; oz. $1.35.
We regret that-it is necessary to limit the
sale to one ounce to any one customer.
23 New Varieties of Vegetables, grown on our
own Seed Testing Plant Breeding Farm, re-
ceived the Market GardenerK’ Award of Merit
1930. McFayden's Seed List also contains the
All American Flower Aprards. Keep your
garden up to date.
M?DVYDIN BicOversntPackeh
SEEDS 0nly39~49Pkt.
In addition to the newest varieties, not yet
in full production and necessarily sold at
higher prices McFayden’g Seed Company
offer their regular stocks, tried and tested on
their own Plant Breeding and Seed Testlng
Farm, ftt 3c to 4c per pa<>ket poNtpaid. IJig
oversize packetR, too. Every packet dated
day packed and guaranteed to full amount
of purchase price. Indlvidual cultural direc-
tions, for Canadian conditlons, on every
packet.
BUY YOUR SEEDS DIRECT—It is impos-
sible for us to give in any Commission
Cabinet the wide assortment to choose from
found in our Seed List, containing 281 varie-
ties of vegetalileN and over 500 varieties of
flowers.
IF'—McFayden Seedg were sent out to
Stores in Commission Boxes, we would prob-
ably have a lot of seed on our hánds at the
end of the season.
If this seed was thrown away it would be
a total loss, and we would have to charge
more for our seeds, or put less seed in a
packet to make up for it.
If, on the other hand, we did not throw it
away, but kept it over and sent it out in
packages again, the tendency would be for
us to accumulate a lot of old seed.
WTe, therefore, sell dlrect to you only—NOT
through Commission Boxes — TESTED
8EEDS, and give you the benefit of the sav-
ings made in this way.
Ten regular, full-size 6c and lOc packets,
25c postpaid, and you get the 25c back on
your first order of $2.00 or more by means
of a refund coupon good for 25c sent with
this collection. Money order preferred to
coin or stamps. Makes a nice gift. Costs ím>
Httlc. Grows no much.
Order NOW. You will need seeds anyway.
McFayden*s Seeds have been the foundation
of good gardens since 1910.
Collectlon contains one regular full size
packet each of the following:
það mín hjartans bæn, að eg megi
komast dýpra og nær því að “líkj-
ast Kristi i píslum lians.” AS finna
og skilja dálítið betur það, sem fylti
hjarta hans á meðan hann gekk i
kring meðal mannanna, og sá þá i
fátækt og syndum. Vitandi, eins og
hann gjörði. endir hinna óguðlegu.
“Eg hefi ætlaS hetjunni hjálp.”
Svo þakka eg hjartanlega minum
mörgu vinum fyrir samhygð þeirra,
elskusemi og bænir.
YÖar í Jesú,
Myrtle E. Milley.
San Peh (Ningapu District)
Skömmu eftir að eg kom frá
Mokanskan, hafði eg tækifæri til
þess að vera um tima í San Peh,
þar sem heknili Sun fólksins hefir
verið notað fyrir guÖsþjónustur í
nokkur ár. Margir mættust þar
viku eftir viku, til að vegsama Guð.
Að líta framan í fólk þetta á meðan
guðsorð er prédikað, gefur manni
andagift. Allir sýnast hungraðir og
þyrstir eftir sannleikans orði, og
jafnvel þó margir séu ómentaðir,
hafa þeir þó lært af Guði. Kannske
ykkur fýsi að vita, að þetta feröa-
lag, sem vanalega varaði tvo daga
og eina nótt, var á enda nú á lítið
meir en f jórum tímum, vatnaleiÖina,
frá San Peh til Lu Shing.
Chien Tang Riverside ! Elutnings-
vagn rann áfram á ágætri akbraut,
og þarf ekki að stanza nema tvívegis
á tveim tímum. Aðalásetningur
minn með veru minni í San Peh
(aleinn var eg í þetta sinn) var sá
að halda skírnarathöfn og sérstak-
ar guðsþjónustur i eina viku. Jafn-
vel þó Mr. Sun byggist ekki við
nema níu sáium reiðubúnum undir
skírnina, urðu þær sextán að tölu,
vegna þess hreina vitnisburðar, sem
þeir höfðu um sína endurfæSing.
Svo við skírðum þá. Tveir af þess-
um voru sjötíu og fjögra og sjötíu
og þriggja ára. Nokkrir aðrir yfir
sextugt. Nokkrir yngri auðvitað, á-
samt einum ungum yfirmanni af
efnafræðistofnun. Það er heilög
gleðáí því starfi, að safna kornbind-
unum. Nokkuð, sem heimurinn veit
ekkert um. Þessar guðsþjónustur
BEETS—
Detroít Dark Red. The best all
round Red Beet. Sufflclent
seed for 25 ft. of row .
CARR0TS—
Ilalf I.ong Chantenay. The
best all round Carrot.
Enough seed for 40 to 50 ft.
of row.
CUCUMBER
LETTUCE—
Earl.v Fortune. Plckles,
sweet or sour, add zest
to any meal. Sufficient
for 26 ft. of row.
Grand Rapids. Loose Leaf
variety. Cool, crisp, green
lettuce. This packet wdll
sow 20 to 25 ft. of row.
0NI0N—
0NI0N—
Yellow Globe Danvers. A splen-
did winter keeper.
Whlte Portafal. A popular
white onion for cooking or
pickles. Packet will sow 15 to
20 ft. of drill.
_ ______ Ilalf Long Giiernsey. Suf-
PARSNlP— ficient to sow 40 to 50 ft.
of drill.
French Breakfast. Coo I,
RAHKH— crisp, quick-growlng varlety.
This packet will sow 25 to 30
ft. of drill.
TVinuvn White Summer Table. Early,
I UKNIP— quick-growing. Packet will
sow 25 to 30 ft. of drill.
SWEDE TURNIP— ®m76 \
of row.
$200°°Cash Pi izesý?OOS.°
in our Wheat ENtimating Contest, open to
ov.r customers. 54 prizeH. Full particulars in
McFayden’s Seed List, sent with above seed
Collection, or on request.
FREE—CIip this advertisement and get
Large Packet Beautiful Flowers FREE (L.)
Worth-While Savings on Club
Orders described In Seed List.
voru blessun frá Drotni. Hlýleiki
elskunnar sýndi sig þegar við skild-
um, með fögrum orðum og klökkva-
gleði. Hjörtu okkar höfðu dregist
saman yfir Guðá orði. Guð blessi
þejta fólk. Það borgaði ferðakostn-
að minn. LeyfiS mér að skýra frá
nokkrum viðburðum, sem ykkur
mun fýsa að iheyra um. Á meÖal
þeirra, sem skirðir voru, var fer-
tugur maður, sem verið hafði
dykkjumaður. Hann komst að þeirri
niðurstöðu, að hann væri að flýta
fyrir dauða sínum með drykkju-
skap. Hann var i efa um hvort
Jesú gæti frelsað hann. Með djúpri
iðrun kom hann á bænafund, leitaði
og fann Jesú. Hann öðlaðist frelsi,
frið og gleði, andlit hans ljómaði.
Móðir hans, yfir áttrætt, í staðinn
fyrir að samgleðjast honum, of-
sótti hann. Veslings maðurinn hugs-
aði með sér: eg get aðeins beðið til
Guðs; og þaS gjörði hann líka.
Skömmu seinna, þar sem gamla
konan lá veik, fór Guðs andi aÖ
*
Notið
MASSEY-HARRIS
Dráttarvél fyrir
Orku, Hraða og
Sparnað
^"1111110 Massey-Harris umboðs-
mann á staðnum
(ílflSSETHRRRIS
COMPANY LIMITED
skifta við hjarta hennar og í tvo
daga heyrðist hún ekki tala neitt,
nema við og við heyrðist hún segja:
“Eg þarf Jesú!” Það var um nótt
að auminginn gamli lá glaðvakandi.
þegar alt i einu skín hjart ljós frá
himnum alt í kring, og undra friður
tók bústað í hennar sál. Frá því
vissi hún að Jesú hafði frelsað hana.
Einum mánuði síðar fór hún heim
til hans, sem hún nú hafði lært að
elska. Ó, hans náðar nægð !
Fyrir tveimur árum jarðaði eg
þar mann. Nú var ekkja hans ein á
meðal þeirra, sem skírðir voru.
Sannarlega er vor himneski faðir
“forsvar ekknanna og hinna föður-
lausu.” Hún var í vandræðum með
lifibrauð, en hún fól alt hinum mátt-
uga, sem hana hafði frelsað. Hann
gaf líka heiðnu skyldmenni hennar
þá meðaumkun, að gefa henni $300.
Eitt hundraðið brúkaði hún til að
borga skuldir manns síns, en tvö
hundruð lét hún á vöxtu til aS lifa
af. Svo fékk hún tækifæri til að
vinna hæga vinnu. Hjarta hennar
fyltist af þakklæti til Guðs og trú
hennar styrktist. Hún braust áfram
inn í fylking Guðs og vitnar við alla
um hans frelsiskraft. Það er upp-
örfandi að tala við þessa ungu konu.
Önnur kona sagði okkur að hún
hefði verið svo veik að hún hefði
naumast smakkað mat í tiu daga.
Einu sinni, þar sem hún nú talaði
við Guð alla tíð, var eins og himin-
inn opnaðist og hún sá Jesú standa
og hún heyrði yndislegan söng. Hún
kallaði: “Ó, Jesú, komdu.” “Eg
ætla að koma,” sagði hann. Hún
segir: “Drottinn minn, mig langar
að koma og vera hjá þér, en ef þú
vilt að eg sé lengur með litlu börn-
unum mínum, þá er eg viljug til
þess.” Svo leið þessi vitrun í burtu
og hún fann 1 sér þann undra stvrk,
i gegnum það, sem hún hafði séð og
heyrt. Hún kallaði á mann sinn og
bað hann um eitthvaÖ að borða. Að
því búnu hélt hún áfram að styrkj-
ast, þar til hún varð alheil. Á með-
an eg hlýddi á þessa frásögu vissi
eg að þetta var virkileiki. Drottinn
er enn hinn sami og sýnir sig sín-
um auÖmjúku sáluni. Hann upp-
Ijómar og skýrir sitt orð fyrir sálir
,vorar og við sjáum Jesú þannig, en
heiðingjunum sýnir hann sig stund-
um eins og forðum á gamla testa-
mentis tímunum. Látum oss lofa
hann og vegsama og biðja fyrir
þessum kæru kinversku sálum, körl-
um og konum, Fjóla mín (Mrs.
Rowe) bætir nú fáeinum línum við.
Nú er nærfelt ár siðan eg hefi
skrifað, en sannarlega hefi eg oft
hugsað til ykkar og munað eftir
ykkur í bænum mínum, og jafnvel
stundum séð suim ykkar í draumum
mínum. ASeins fá orð um Mc-Ko-
Li kirkjuna i húsi herra Oses (Joe).
Frú Jin var þar hjá þeim til að
hjálpa þeim og leiðbeina, og var það
vel þakkað. Fyrir hér um bil mán-
uði siðan vorum við Gordon þar um
helgina. Hlýnaði mér um hjarta-
rætur þar sem eg sat í gestatsof-
unni, sem nú er notuð fyrir guðs-
þjónustur, þegar eg leit f jórar setn-
ingar, sem hengdar höfðu verið í
anddyrið og meina “Immanuel”;
fyrir neðan voru aðrar fjórar:j
“Hallelujah. Hugsaði eg með mér,
í þessu heiðna þorpi, að sjá: “Guð
með oss, Hallelujah.” Hversu þetta
hlýtur að þóknast Guði, þegar mað-
ur tekur tillit til að elzti sonurinn
hengdi þetta upp að öðrum óvitandi.
Og Guð blessar þetta fólk, sál, lík-
ama og starfrækslu. Lof sé Guði.
Nokkrir hinna trúuðu eru í erfið-
leikum fyrir að játa Jesú nafn.
Biðjið fyrir þeim. Við skrifum
ekki meira núna, jafnve(, þó við
þyrftum að tína þá upp í Wen-Chia-
Jen sem þarfnast bæna yðar, svo eru
aftur aðrir, sem gleðja hjörtu vor.
Þökk til allra fyrir elskusemi og
bænir. í Kína fyrir Jesú yðar,
Violet og Gordon L. Rowe.
(Framh.)
Við vötnin helgu
Framh. frá bls. 4
meir hið “’heilaga vatn” en brýnasta
nauðsyn krefði, og hvorki að auðga
sjálfa sig á annara kostnað né
skemma leiðslur nágranna sinna á
nokkurn hátt. Áður var dauðarefs-
ing lögð við því, að rjúfa þenna eið.
Vatnsleiðslurnar í Wallis eru
þeim mun ineira undrunarefni, sem
þær hafa veriS gerðar fyrir ntörg
hundruð árum síðan, þegar tæknin
var ekki til í neitt svipaðri mynd og
hún er nú. Það veit enginn hver
hefir átt frumdrögin að hugmynd-
inni, þaS veit enginn hver eða hverj-
ir hafa stjórnað fyamkvæmd fyrir-
tækisins, og það fara heldur engar
sögur af því, 'hvernig þetta var gert,
hve miklu var fórnað fyrir það, né
hvenær það er gert. Þó bendir ým-
islegt til þess, að þetta hafi verið
framkvæmt á herveldistímum Róm-
verja. En hvað sem því liður, þá er
auðsætt, að fyrirtækið hefir ekki'
verið unnið til frægðar, ekki til
þess að láta umheiminn dást að því,
heldur hefir það verið gert af brýnni
þörf, af óbifandi bjartsýni og trú á
árangur starfsins, og hugrekki og
dirfsku sem engin takmörk hafa
verið sett.
í staÖ þess að geyma skráðar
minningar um frumkvöðla þessa
mikla þrekvirkis, nöfn þeirra, fram-
kvæmdir og líferni, geyma íbúarn-
ir æfagamla þjóðsögu, sem gengið
hefir mann fram af nianni, og sem
skýrir uppruna og tildrögin að lagn-
ingu vatnsleiðslanna. Sagan er á
þessa leið:
Fyrir æfalöngu, löngu áður en
nokkrar bækur voru skrifaðar,
bjuggu auk forfeðra hinna núlif-
andi WJallisbúa, einnig huldufólk í
Wallis, og það hafði aðsetur sitt í
skógum. Hjarðmaður nokkur komst
í kynni við eina huldumeyna og þau
feldu hugi hvort til annars. Hún
hét Gabrisa, var forkunnarfögur, og
rödd hennar var þýð og hreimfög-
ur sem hörpuhljómar. En unnusta
hennar mislíkaði, að hún hvarf um
hverja tunglfyllingu inn í skóginn
til huldufólksins. Einhverju sinni
færði hjarðmaðurinn henni vín,
kvöldið fvrir tunglfyllingu og bað
hana drekka. Ilún hafði aldrei séð
vín áður og spurði hvort það væri
gulliS vatn. “Já, það er gullið
vatn,” sagði ástvinur hennar. Gab-
risa drakk, því henni þótti gullna
vatnið ljúffengt, en þegar hún ætl-
aði inn í skóginn, gat hún ekki stað-
ið, en datt og sofnaði. Þegar hún
vaknaði aftur, hljóp hún inn í skóg-
inn, leit i síðasta sinn til ástvinar
síns ög kvað:
“Gullið vatn, það glepur mig,
eg get ei lengur elskað þig. ’
Gabrisa fór til huldufólksins og
sagði hvernig komið var, en það
neiddist þessari smán svo, að það
lagði á, að þurkur skyldi koma yfir
Wallis og eyðileggja uppskeru ihú-
anna. Vínakrarnir þornuðu upp,
akrar og tún visnuÖu, hungursneyð
kom i landið og fólkið dó unnvörp-
um. ÞaÖ fáa sem eftir lifði, grát-
bað huldufólkið um vægð — en
árangurslaust. Huldufólkið sagðist
ekki geta tekið það aftur, sem það
hefði á annað borð lagt á, það yrði
að vara eilíflega, því enginn máttur
fengi því breytt — og við það sat.
Um þetta leyti komu ítalir í hér-
aðiS til að grafa málma úr jörðu og
bræða þá. En til bræðslunnar þurfti
mikið eldsneyti, og loks kom aS þvi
W'ERE ALL NUTTY
HERE AND THERE
___________By P. N. Britt____
EVERYTHING WAS SCREWY
WHEN he got home the other day
he said, or well on the way tó
everything was upside down,
be like that. Spring housecleaning
had started. Wherever he looked, it
seemed perfectly cockeyed. Nothing
seemed to make sense, but it had to
be, because it had been that way
every Spring for 25 years they had
been living in that house. They were
pulling things to pieces all over the
place. In every room he looked into
someone doing something in the
room greeted him with “Hello!” or
something. In the bathroom the
plumber told him to keep out, but he
could not have got in as the floor
was all covered with tools. And, he
couldn’t have got himself a drink
anyway because the water was turn-
ed off.
The piano tuner was whaling away
downstairs, same as he had done,
every April, since they came to live
there. What seemed nutty to him was
that the piano was never opened and
never made a peep from April to
April. It was supposed to be a good
piano, too, for they had paid $450
for it when $450 was worth every
cent of $450 and was darned hard
to get away back there around 1900.
Just now, the way the roads are, the
piano is worth about $8, if he wanted
to sell it, and about $800 if he
wanted to buy it from a piano fac-
tory or wherever they sell pianos and
take them away from you if you fall
down in your payments. But there
had always been a feeling in the
house that the piano had to be kept
on edge—like an athlete or a race-
horse—in case some musician hap-
pened in and took a crack at it—it
would at least be a thrill for anybody
to find the piano in tune. So the
tuner was getting his régular three
dollars a year to get any mice out
that might have got in since last
April.
And, a couple of paper hangers
were getting the lay of the land and
the different rooms to throw up their
scaffolding, preparatory to papering
the walls—and the floors, as most
paper-hangers do—and their check-
up of the various lots of paper
already assembled for them did not
seem to make sense. They finally
had to sit down and try to figure
that out.
A patient scrub woman was wait-
ing around for something to do as
soon as some of the artisans and me-
chanics made enough mess around
to get to cleaning it up.
They had not yet started to move
around the 1,000 books in eight
bookcases up and down stairs. And,
another thing was that the books
had been moved up and down and
around as often as the piano had been
tuned. None of the books had been
opened or handled since last April,
and some of them were in the
original packages in which they had
arrived last Christmas and every
Christmas. The oldest unopened
package of books seemed to be 1903,
the year that Tinker, Evers and
Chance were playing with the White
Sox, and Jim Corbett was what Joe
Louis is now.
There was a dry cleaners’ rig wait-
ing out in front, the Hydro man was
upstairs, checking up the meter, and
the Free Press boy was at the door
holding out that little atom of card-
board he comes around to exchange
for half a dollar every Thursday.
The evening papers are still five
cents out here, if you haven’t noticed
it.
When the last of the gang on this
seasonal job got out (until tomor-
row) the women of the house were
just “dead tired,” so he went out to
the pantry, found a can of salmon
(tips and tails), made himself a
couple of sandwiches, and sat out on
the verandah steps for a while.
* * *
SMALLER ONES BETTER
SHE handed a cheque for one hun-
dred dollars to the teller, and
_ asked for one hundred one dollar
bills.
To be sure he had it correct, the
teller repeated: “One hundred one
dollar bills, you said?”
“Yes, you see it’s like this, Mr.
Francis (they were very well ac-
quainted), it just burns me up to
break a bill, and I have just been
thinking that it wouldn’t give me
such a headache to break a one as it
has been giving me to break the
fives and tens I generally get.”
She got what she asked for. Sorta
nutty, the teller thought to himself.
* * *
A REAL FELLOW
N old friend had contracted a
very bad cold and was confined
to his bed. His condition was
rather serious and I wrote him a
note, regretting his predicament and
expressing the wish that he would
soon be around again. In a bnef
note from him he said that he was
feeling not so bad, though he was
sicker than he knew, and he wound
up with this: .
“I, at least, should not complain
whe’n I look around and see the trials
and tribulations—physical, mental,
financial and domestic—of friends
and acquaintances.”
* * *
“MY DOG IS DEAD”
OME people cannot understand
why the death of a dog should
isause deep sorrow over a long
period. Any dog owner will tell you
that an attachment grows up be-
tween master and dog that is almost
spiritual in nature. _ •
For the dog owner whose dog has
passed on, the house becomes empty,
quiet and lonely.
There lies his ball: I wait to see him
pounce,
And shake it in mock flight that
pleases him.
I thought I heard his quick, light step
again,
In playful trot the stairway up and
down.
The leash hangs on the wall; I’ll
shake it loud, ,
Then joyfully he’ll bound into the
room
Impatient for his romp. He does not
come—
No wistful face peers through the
corner door.
The rugs lie smooth; the curtains are
not torn.
I haven’t missed a shoe or rag today.
The house is very still and I do yearn
To hear four feet come pit-pat down
the hall.
The soft wet nose that pushed against
my hand,
The paw that struck me to demand
its food,
The pleading liquid eye, the plaintive
bark—
What sweet annoyances they now do
seem!
The door is open and the gate ajar;
No need to close them—he will not
run out.
That new ball throw away; I bought
it for
His next birthday—but he will never
know.
* * *
HE GOT WHAT HE WANTED.
E was an old fellow, not so ter-
ribly old, but tolerably well
along in years, sort of track-sick,
measuring his steps like, and step-
ping cautiously, taking no chance of
stepping in a hole or having anything
fly up and hit him. One of those old
gazabos who would get quite hostile
if anybody happened to use the word
“old” in speaking of him. Shuffles
and totters around and is full of the
feeling that everybody else keeps
getting in his way.
He stopped in front of a fruit store.
There was a big sign in the window,
on top of a pile of green onions, “3
Bunches 10 Cents.” He surveyed all
the different kinds of fruit and stuff
in the window. TTiere was a side-
window toö. He went up and down
both windows thinking over every-
thing. It was plain that he was
doing that—not merely giving it the
once over. He was giving the matter
close thought, figuring it closely. He
came to a hajt again, in front of the
green onions.
Once upon a time he might have
been an old conductor, or maybe an
engineer. Quite likely, the cut of
the suit, tilt of the hat and watch
chain and rings indicated that, one
ring was a big diamond—or was it?
Off down the street he ambled,
sort of dozed along it would seem.
It was quite evident he was thinking.
When he had gone about a block, he
looked back, and he came back and
looked over the store windows again.
After a while he went in, after he
had looked at the sign on the onions,
“3 Bunches, 10 Cents.” He walked
up to the clerk, and said: “What’s the
price of those onions?” The clerk
(urned the sign towards the cus-
tomer.
“Give me one bunch,” he said
quietly.
The clerk did not know the man,
said he thought he was either an old
railway man or a member of the
Legislature.
• The old fellow went off down the
street.
að þeir byrjuðu að höggva skóg
huldufólksins. Nú greip það ákaf-
ur ótti, um að- bústaður þess yrði
ef til vill eyðilagður, svo það koiri
sér saman um, að leita samkomu-
lags við eigendur skógarins. Gabrisa
birtist hinum forna ástvini sínum í
draumi og lofaði að gefa honum og
nágrönnum hans gnægð af vatni, ef
þeir lofuðu huldufólkinu að halda
skóginum. HjarÖmaðurinn skýrði
nágrönnum sínum frá því, seiji fyr-
ir hann hafði borið, og vegna hins
stöðuga uppskerubrests, voru þeir
fúsir til samkomulags. En nú gat
huldufólkið ekki leyst álög sín eða
kallað þau aftur, hvað regnið snerti,
svo það varð að leiða vatnið eftir
holum trjábolum ofan úr jöklunum,
og á þann hátt fengu Wallisarbúar
vatnið leitt yfir vínakrana sína.
Urðu þeir svo fegnir, þegar þeir sáu
vatnið renna niður hlíðarnar og sáu
vinviðinn dafna og bera ávexti að
nýju, aS þeir kölluðu vatnið “hið
heilaga vatn,” og hefir það nafn
haldist síðan.
—Lesb. Morgunbl.