Lögberg - 22.04.1937, Page 8
8
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 22. APRÍL, 1937
Ur borg og bygð
um í bænum. Voru ýms mál til
Karlakór Islendinga í Winnipeg,
heldur “At Home’’ þann 4. maí
næstkomandi í Goodtemplarahúsinu.
Ver?5ur þetta eins og nærri má geta
hin ágætasta skemtun. Nánar aug-
lýst síðar.
Harold Jónas Helgason, sonur
Mr. og Mrs. H. J. Helgason, Darcy,
Sask., lagði af stað frá Winnipeg til
Ottawa síÖastliÖinn laugardag, þar
sem hann dvelur næstu þrjú árin.
Stundar hann “aerial photography”
i þjónustu Canada stjórnar.
FriÖrik Helgason, sem dvaliÖ hef-
ir í Darcy, Sask., nú í nokkur und-
anfarin ár er nýfluttur til Dufrost,
Man., þar sem hann vinnur í Mani-
toba Pool Elevator.
Frú Björg ísfeld, 668 Alverstone
Street hér í borginni, hefir til sölu
15 upphleyptar myndir af Stefáni
G. Stephánssyni, eftir Maríu John-
son, þá, sem getiÖ var um í fyrra
hér í blaÖinu, aÖ lokiÖ hefÖi prófi
í höggmyndagerö við fjöllistaskóla
Ontario-fylkis. Hver mynd kost-
ar.$i.oo. Einnig fást á greind-
um staÖ, tvær bókaklemmur
eftir þessa sömu stúlku; er qnnur
þeirra sem víkingaskip í lögun, en
hin táknmynd Canada i bifur-formi.
Þessar bókaklemmur kosta $1.50
hvor. María Johnson er nú á för-
um alfarin til íslands, og kæmi
henni vel aÖ íá andvirði þessara
listagripa hið allra fyrsta. Sendið
pantanir nú þegar ásamt andvirði og
burðargjaldi.
54. ársþing Stórstúku Man. &
N. W. var haldið í Goodtemplara-
húsinu í Winnipeg þann 14. og 15.
april s.l. Var aðsókn aÖ þinginu
betri en verið hefir undanfarandi
ár. Erindrekar frá öllum starfandi
stúkum utan af landsbygðinni
mættu ásamt erindrekum frá stúk-
TENDERS FOR COAL
SEALED Tenders addressed to the under-
sJgrned and endorsed “Tenders for Coal
for Western Provinces,’’ wlll be recelved un-
til 12 o’clock noon (duylÍKht Naving), Fri-
day. May 14. 1937, for the supply of ccal
for the Dominion Buildings and Experimen-
tal Farms and Stations throughout the Prov-
inces of Manitoba, Saskatchewan, Alberta
and British Coiumbia.
Forms of tender with specifications and
conditions attached can be obtained from the
Purchasing Agent, Department of Public
Works, Ottawa; the District Resident Archi-
tect, Winnipeg, Man.; the District Resident
Architect, Regina, Sask.; the District Resi-
dent Architect, Calgary, Alta.; and the Dis-
trict Resident, Architect, Victoria, B.C. /
Tenders should be made on the forms sup-
piied by the Department and in accordance
with departmental specifications and con-
ditions attached thereto.
In the case of tenderers quoting for one
or more places or buildings and when the
total of their offer exceeds the sum of
$5,000.00, they must attach to their tender
a certified cheque on a chratered bank in
Canada, made payable to the order of the
Honourable the Mlnister of Public Works,
equal to 10 per cent of the amount of the
tender, or Bearer Bcnds of the Dominion of
Canada or of the Canadian Naflonal Rail-
way Company and its constituent companies,
uncond itionaily guaranteed as to principal
and interest by the Dominion of Canada, or
the aforementioned bonds and a certified
cheque if required to make up an odd
amount.
The Department also reserves the right to
demand from any successful tenderer a
security deposit in the form of a certified
cheque or bond as above, equal to 10 per
cent of the amount of his^bid, to guarantee
the proper fulfilment of the contract.
By order,
J. M. SOMERVIL.LE,
Secretary.
Department of Public Works,
• Ottawa, Aprll 16. 1937.
heilla bindindismálinu rædd og til
lykta leidd; einnig aðferðir er
mættu verða til þess að efla starf-
semi Goodtemplara í fylkinu. Á-
kveðið var að halda Stórstúkuþing
framvegis í aprílmánuði D.I.C.T.
Br. H. Skaftfeld setti þessi syst-
kini í embætti fyrir næsta ár.
Gr.C.T.—Br. A. S. Bardal
P.G.C.T.—Br. G. Dann
G.C.—Br. H. Gíslason
G.V.T.—St. V. Magnússon
Gr./Sec.—St. S. Eydal \
G.A.S.—Br. S. Paulson
Gr. Treas.—P>r.'J. Th. Beck
G.S.J.W.—St. C. O. L. Chiswell
G.S.E.W.—Br. B. A. Bjarnason
G.S.L.W.—Br. G. P, Johnson
Gr. Lop.—St. Mrs. A. S. Bardiil
Gr. Marsh.—St. Mrs. G. Johannson
G.D.M.—St. Mrs. J. Cooney
'G. Guard—St. Mrs. S. Backman
G.S.—Br. S. Mathews
G. Mess.—St. S. Gíslason
Laugi Thorvardson, Mrs. Mar-
grét Thorvardson og Miss Bína
Hillman, frá Akra, N. Dak., komu
til borgarinnar á laugardaginn var
og dvöldu hér fram á mánudag.
Með þeim kom Mr. J. J. Thorvard-
son, er dvalið hafði syðra um
þriggja vikna tíma hjá bróðttr sin-
um og öðru sif jaliði.
Þau Dr. Ólafur Björnsson og
Margrét dóttir hanS, fóru suður til
Grand Forks á laugardagsmprgun-
inn var. Hafði Margrét verið feng-
in til þess að flytja þar erindi urn
kvöldið í íslendingafélaginu þar í
borginni.
Frú Kristjana Chiswell frá Gimli
sat ársþing Stórstúku Manitoba-
fylkis í vikunni sem leið. Hélt
heimleiðis á föstudaginn.
Mr. Helgi Elíasson, sem dvalið
hefir í vetur hjá foreldrum sínum i
Árnesbygðinni hér í fylkinu, lagði
af stað um helgina vestur til Arras,
B.C., þar sem hann hefir stundað
búskap í nokkur undanfarin ár.
Frú Valdheiður Ford frá Tor-
onto, Ont., kom að austan á þriðju-
dagsmorguninn til þess að vera við
útför móður sinnar, frú Guðrúnar
TIL SÖLU
Ágætt hús (bungalow) í þorpinu
Airmaranth, Man., fæst þegar til
kaups. HúsiÖ er 20x22 fet, sterk-
bygt og i góðu ásigkomulagi. Sem-
ents gangstétt fyrir framan og að
baki. Samstætt hesthús og bílaskúr.
Hesthúsið nægir fyrir tvö hestapör.
Góður brunnur með pumpu og
gnægð ágæts vatns.
Hús þetta kostaði núverandi eig-
anda $2,000, en fæst nú keypt fyrir
$500 út í hönd.
Upplýsingar veitir W. C. Pool,
care of T. Eaton Co., Ltd., Winni-
peg, Man.
Briem, sem lézt í Riverton á sunnu-
daginn.
Miss Pearl Palmason fiðluleikari,
lagði af stað austur til Toronto síð-
astliðið laugardagskvöld til þess að
ljúka námi sínu við Toronto Con-
servatory of Music.
Kvenfélagið “Hekla” í Minne-
apolis, Minn., heldur sína árlegu
skemtisamkomu á föstudaginn þann
30. þ. m., að 500 S. 5th Street, “6
o’clock Supper.” Þangað fara allir,
sem vetlingi geta valdið, og gleðjast
með glöðum. Dans og ágætur
hljóðfærasláttur.
Mr. J. A. Halldórsson frá Lund-
ar, var staddur í borginni um> miðja
vikuna sem leið.
Frú 'Guðrún Erlendson frá Ár-
borg, dvaldi í borginni nokkra daga
í vikunni sem leið.
Mannalát
Þann 13. þ. m., lézt í Pembina,
N. Dak., Mr. Arni Scheving, frekra
36 ára að aldri, er gegnt hafði þar
embætti sem Customs Inspector síð-
an 1929. Lík hans var flutt til
Akra og jarðsungið frá kirkju
Vídalínssafnaðar af séra Haraldi
Sigmar. Árni var fæddur í Hensel
16. september árið 1900. Hann læt-
ur eftir sig ekkju, Emmu Gíslason
Scheving, og þrjú börn. Einnig
lifir hann móðir hans, Margrét, i
Hensel og fjórir bræður hans.
Árni heitinn var hæfileikamaður
mikill og hið stakasta ljúfmenni í
framgöngu.
Messuboð
FYRSTA LÚTERSKA KIRKJA
Guðsþjónustur í Fyrstu lútersku
kirkju næsta sunnudag, 25. apríl,
verða með venjulegum hætti; Ensk
irnessa kl. 11 að morgni og íslenzk
messa kl. 7 að kvöldi.—Sunnudags-
skóli kl. 12.15.
Séra Jóhann Bjarnasbn messar
væntanlega næsta sunnudag, þ. 25.
apríl, í Gimli prestakalli, á eftir-
fylgjandi stöðum og tímurn:
Betel á venjulegum tíma.
Gimli, íslenzk messa, kl. 7 e. h.
Sunnudagsskóli Gimli safn., kl.
1.30 e. h.
Fermingarbörn á Gimli mæta til
viðtals, föstudaginn þann 23. apríl,
á heimili Mr. og Mrs. H. P. Terge-
sen; en föstudaginn þann 30. april
koma þau saman á heimili Mr.'og
Mrs. Ben. Lárusson, kl. 4 e. b.
B. A. Bjarnason.
Messur í Vatnabygðuni
Sunnudaginn 25. apríl, kl. 2 e. h.
(M. S. T.) Leslie (sumarkomu-
messa). Sunnudaginn 2. maí, kl.
11 f. h., Kandahar (lúterska kirkj-
an); Sunnudaginn 2. maí, kl. 2 e. h.
Wynyard.—Jakob Jónsson.
Sunnudaginn 25. apríl messar séra
Haraldur Sigmar í Garðar kl. 11,
Mountain kl. 2:30, Fjallasöfn. kl. 8.
Selkirk Lúterska Kirkja
Fólk er beðið að taka eftir hátíð-
arhaldinu, sem-fer fram, ef Guð
lofar, þessa eftirfylgjanji daga; ‘
Fimtudaginn 22. apríl—Sumarkom-
unni verður þá hátíðlega fagnað að
tilstilli Kvenfélagsins. Kvöldverður
frá 5:30 e. h. til ý e. h. EJtir það
ágæt skemtiskrá. Ungfrú Salome
“Stígurinn yfir fjallið
Leikur í þremur þáttum, verð-
ur sýndur í Husawick Hall á
þriðjudagskvöldið þann 27. þ.
m., kl. 9. Mrs. S. Ólafsson í
Árborg, hefir þvtt leikinn.
Inngangur að þessari leik-
skemtan kostar 35c fyrir full-
orðna, cn 15c fyrir börn. —
Vonast er eftir margmenni.
Sumardags fyrála Samkoma
verður haldin í Fyrstu Lútersku Kirkju
FIMTUDAGINN 22. APRIL, KL. 8:15 e. h.
undir umsjón Kvenfélagsins.
PROGRAM
String Quartet:
Andante Grazioso (Quartet No. 28)....Haydn
Ist Violin: Horace Boux, 2nd Violin: Willie Gordon,
Viola: Roy Torrance, ’Cello: Harold Myers
Kvæði..................Dr. Sig. Júl. Jóhannesson
Vocal Solo....................Mrs. B. H. Olson
Ræða............................Mr. E. OLsón
Piano Solo .....................Pearl Hanson
(1) Song Without Words—Mendelssohn
(2) Sonata, Op. 2 No. 3—Beethoven
(Allegro Con Brio)
Vocal Solo ..................Mrs. B. H. Olson
String Quartet:
Allegretto ..........................Handei
SAMSKOT
Góðar veitingar á eftir i fundarsal kirkjwnnar
Halldórsson, M.L.A., flytur erindi.
Laugardaginn 24. apríl.—Kl. 8
e. h., Fermingarbörnin spurð opin-
berlega.
Sunnudaginn 25. apríl—Kl. 11
e. h., Fermingarbörnin spurð opin-
Sunnudagsskólans, er verða seinna
gefin söfnuðinum. Kl. 7 e. h., altar-
Business Cards
Llenzka Bakaríið
The Watch Shop
Diamonds - Watches - Jewelry
ísganga.
Mánudaginn 26. apríl—Kl. 7 e. h.
Bandalagsfundur; skemtilegar
myndir verða sýndar; söngur ; veit-
ingar; leikir.
L'ndirritaður kveður söfnuðinn
sém iheild á sunnudagskveldið, en
unga fólkið sérstaklega á mánudags-
kveldið. — Allir eru boðnir og vel-
komnir!
V insamlegast,
Carl J. Olson.
Dánarminning
Á heimili Mr. og Mrs. Jóhánn
Ólafson í Selkirk, andaðist föstu-
daginn 9. apríl, faðir Mrs. Ólafson,
öldungurinn Eggert Sigurðson,
nærri 81 árs. Fyrir 2 mánuðum
fékk hann innflúenzu, sem snerist
upp í lungnabólgu. Var hann lengst
af inikið veikur allan þann tíma.
Eggert var fæddur á Álftanesi í
Mýrarsýslu á íslandi, 29. júní, 1856.
Foreldrar hans voru þau hjónin Sig-
urður Jónsson og Guðríður Þórðar-
dóttir. Mjög itngur misti hann föð-
ur sinn og móður sína þegar hann
var 11 ára.
702 SARGENT AVE.
Eina Islenzka bakartiC I borginnl.
Pantanir utan af landi skjótlega
afgreiddar.
Sími 37 652
Your New Neighborhood
Snak Shop
Try our Light Lunches
and Fish & Chips
Also—Nips, Hot Dogs, Candies,
Tobaccos
We Serve Silex Coffee
Slip lnn
726 % SARGENT AVE.
HÚSGÖGN STOPPUÐ
Legubekkir og stólar endurbætt-
ir of fóðraðir. Mjög sanngjarnt
verð. ókeypis kostnaðaráætlun.
GEO. R. MUTTON
546 ELLICE AVE.
Simi 37 715
Bílar stoppaðir og fóðraðir
Á Islandi var Eggert sjómaður,
og þegar hingað kom stundaði hann
fiskiveiðar á Wlnnipegvatni, í 40
sumur. Hann rak það starf með
mikilli eljusemi og þrautseigju og
lét ekki af því fyr en ellin hafði að
fullu lamað krafta hans. Þetta
Agents for BULOVA Watches
Marriage Licenses Issued
THORLAKSON & BALDWIN
Watchmakers & Jewellers
699 SARGENT AVE.,' WPG.
Jakob F. Bjarnason
TRANSFER
Annast greiðlega um alt, sem a8
flutningum lýtur, smáum e8a
stðrum. Hvergi sanngjarnara
ver8.
Heimili: 591 SHERBURN ST.
Sími 35 909
Alfatnaðir og vor yfirhafnir
þurhreinsuS fyrir ..........50c
Kjðlar, þurhreinsaðir ........65c
2 fyrir .................$1.25
Aðgerðir af öllum tegundum.
Rex Tailors & Furriers
464 SHERBROOK STREET
Sími 36 201
Sendið nautgripi yðar á
Rrandon markaðinn
og sannfærist að þar sé
hagkvæmust verzlun.
Peningar greiddir öt I hönd.
Brandon Packers, Ltd.
901 ASSINIBOINE AVE.
Brandon, Man.
Fyrir nokkuð meira en 50 árum
giftist hann Þorhjörgu Böðvars-
dóttur, er ættuð var úr sömu sýslu.
Þau komu til Canada árið 1887,
bjuggu í Winnipeg, Nýja íslandi og
síðast ein 29 ár í Selkirk. Mprg ár
áttu þau heima á Gimli. Þau eign-
uðust 5 börn. Hið elzta dó ungt á
íslandi og hið yngsta, Halldór, dó á
Gimli. Á lífi eru: Jóhanna, gft
Þorkeli Sveinson í Sélkirk; Sigurð-
| ur, kvæntur Margréti Sólmundson,
j í Winnipeg, og Jóna, gift Jóhanni
Ólafson í Selkirk. Siðastliðið sum-
ar, 19. júní, misti Eggert konu sína.
ipt a
Liberal Allowance
|jan,cl>Joun, Oídl ^WaicJx
Trade It in for a New
EAST CREDIT TERMS
NO EXTRA CHARÖE
reyndist honum einkar farsælt starf
því samfara dugnaðinum voru
hyggindi og hirðusemi. Hann var í
öllum skilningi góður ráðsmaður
yfir þvi sem lífið trúði honum fyr-
ir; tækifærum, gáfum, fjármunum,
og ekki sízt ástvinum. Hann leysti
af hendi æfidagsverkið, sjálfum sér
til sóma og öðrum til þlessunar.
Lúterskri kirkju tilheyrði hann
alla æfi og átti þar heima af sann-
-færingu.
Hann var stiltur og bliður í lund
og frábæra tryggur og vinfastur.
Það var undur ánægjulegt að hitta
hann því hann var svo lífsglaður og
kýminn. Yf ir viðmóti hans var birta
og hlýleiki. Þessum einkennum hélt
hann óskertum þó ellin færði$t yfir.
Hann var jarðsunginn af séra
Carli J. Olson og séra Rúnólfi Mar-
teinssyni, sunnudaginn 11. apríl, að
viðstöddu fjölmenni. Athöfnin fór
fram í kirkju og grafreit Selkirk-
safnaðar.
R. M.
B-B Luncheonette
After the show or dance, eat at
B & B
Lunches - Fish & Chíps
464 SARGENT AVE.
For Delivery Phone 25 905
Minniál BE.TEL
✓
1
erfðaskrám y^ar
íslenzkar tvíbökur
og brauC — margar tegundir af
kökum og sætabrauði.
GEYSIR BAKERY
724 SARGENT AVE.
Slmi 37 476
Sendum vörur heim.
SARGENT FLORISTS
PHONE 26 576
ÚTFARARBLÓM
GIITINGASVEIGAR
og kveðjuspjöld við öll tœkifœri
Pantanir sendar heim
739 SARGENT AVE-
ROLLER SKATING
Winnipeé Roller Rink
Every evening, Wed., Sat. After-
noon, instructions free to learners.
LET US TEACH YOU
LANGSIDE & PORTAGE
PH. 30 838
TAYLOR’S CHICKS
April - May
100 50
Whlte Leghorns ..$10.75 $5.75
Baired Rocks .... 11.75 6.75
Black Minorcas .. 11.75 6.75
Pullet Chicks Jap-Sexed 98%
$25 per 100 B.W.D. Tested Flocks.
Immediate Delivery. Leghorn
Cockerels 100—$3.00; 200—$5.00.
Golden West Chick Starter 100
lbs. $2.95.
PHONE 33 352
ALEX. TIVLOR HRTGHLRV
362 FURBY ST., Winnipeg
Islenzkir bændur!
pegar eitthvað gengur að skil-
vindunni ykkar, þá skuluð þið
setja ykkur I samband við mig.
Eg hefi langa æfingu í öllu sem
að aðgerð á skilvindum lýtur, og
leysi slíkt verk fljótt af hendi
fyrir sanngjarnt verð. Skrifið á
Islenzku.
Eastman DairyService
1040 POTAGE AVE.
Winnipeg, Man.
KAUPIÐ AVALT
LUMBER
THORLAKSON & BALDWIN
699 SARGENT AVE.
Winnipeg, Man.
hjá
THE BMPIRE SASH & DOOR CO., LTD.
HENRY AVENUE and ARGYLE STREET
Winnipeg, Man. - Phone 95 551