Lögberg - 29.04.1937, Page 8

Lögberg - 29.04.1937, Page 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 29. APBIL, 1937 Athygli skal hér með leidd að samkomu Karlakórs íslendinga í Winnipeg, sem auglýst er á öðrum stað hér í blaðinu að haldin verði í Goodtemplarahúsinu að kveldi þess 4. maí næstkomandi. Verður þar margt nýstárlegt til skemtana, auk þess sem flestum þykir gaman að létta sér upp i dansi. Karlakórinn hefir oft skemt Winnipeg-lslend- ingum vel og «á það því fyllilega inni hjá þeim, að þeir fjölmenni á þessa samkomu. Eitt herbergi og tveggja herbergja íbúð, fæst til leigu frá i. mai næst- komandi á góðum stað í vesturbæn- um. Herbergin eru án húsgagna að öðru leyti en því að eldavél fylgir þeiim. Hlýtt og bjart hús. Upplýs- ingar veitir Mrs. B. Bjarnason, 548 Sherbrook St. Messuboð Þeir bræðurnir Bessi og Frið þjófur Byron frá.Oak Point, Man., dvöldu í borginni um síðastliðna helgi. TIL SÖLU íslenzkur kyrtilbún- ingur, og íslenzkar víravirkis brjóst- nálar og sitt hvað annað gamalla skrautmuna. Afar sanngjarnt verð. —Upplýsingar veitir Mrs. S. Thor- steinsson, 662 Simcoe Street. Kvenfélag Fyrsta lúterska safn- aðar heldur fund í samkomusal kirkjunnar á fimtudaginn þann 29. apríl kl. 3 e. h. Gestir félagsins verða mæður þeirra barna sem fermd verða á næstu Hvítasunnu og Junior Ladies’ Aid safnaðarins. Mr. B. S. Thorvaldson frá Piney, Man., var staddur i borginni nokkra undanfarna daga. Hann hélt heimleiðis á mánudaginn. Mr. Jóhann Stefánsson frá Piney, Man., kom til borgarinnar á fimtu-i daginn í fyrri viku og dvaldi hér fram á mánudag. Mr. Sigurður Einarsson íinsmið- ur frá Flin Flon, Man., og Margrét dóttir hans, komu til borgarinnar um miðja fyrri viku og dvöldu hér fram á mánudaginn. Það • var áður auglýst að fyrir- lestur Dr. Rögnvaldur Péturssonar um Dr. Jón Bjarnason yrði haldinn á föstudagskvöldið þann 7. maí. Nú hefir verið breytt þannig til, að fyr- irlesturinn verður haldinn á fimtu- dagskveldið þann 13. maí í Good- templarahúsinu. Eins og frézt hafði hingað norð- ur, var séra N. Steingr. Thorláks- son fyrir skömmu all-alvarlega veikur á heimili dóttur sinnar, Mrs. F.astvold í Canton, South Dakota. Nú hafa þær fregnir borist, að þessi vinsæli og mikilsvirti prestahöfðingi sé í þann veginn að komast til fullr- ar heilsu aftur, og er vinum hans það hið mesta fagnaðarefni. FYRSTA LÚTERSKA KIRKJA Guðsþjónustur í Fyrstu lútersku kirkju næsta sunnudag, 2. maí, verða með venjulegum hætti: ^nsk imessa kl. 11 að morgni og íslenzk messa kl. 7 að kvöldi.—Sunnudags- skóli kl. 12.15. Messur fyrirhugaðar í Gimli prestakalli næsta sunnudag, þ. 2. mai: Betel, á venjulegum tíma Gimli, islenzk messa kl. 7 £. h. Sunnudagsskóli Gimli safnaðar, kl. 1.30 e. h. B. A. Bjarnason. MUSIC SCHOLARSHIP The Jón Sigurdson Chapter, 1,0. D.E. is offering a music secholar- ship to the value of $50 annually to students of the piano or violin, who are of Icelandic parentage. This scholarship is to be awarded in connection with the Manitoba University Music Examination, and is open to students of the piano, grades 8 to 11 inclusive, and violin, grades 5 to 7 inclusive. The same committee which selects the other music scholarship winners for the University, will make the award, and acting with this committee, will be an Icelandic representative, still to be appointed. The award is to be made to ' a student of outstanding musical ability and character, and one who in the estimation of the committee would be most benefitted by such assistance. Application for the scholarship should be made through the Re- gistrar of the University. Further information regarding the matter may be had through the Regent, Mrs. J. B. Skaptason, 378 Maryland St., or from Björg Frederickson, 189 Canora St., telephone 35 646. Áætlaðar messur í maí-mánuði: 2. maí, Geysir, kl. 2 e. h. (ársfundur eftir messu) 2. maí, Riverton, kl. 8 síðd. 9. maí, Hnausa, kl. 11 árd. 9. maí, Riverton, kl. 2 síðd. 16. maí Árborg, kl. 11 árd. 16. maí, Geysir, kl. 2 síðd. (ferming og altarisganga) 23. maí, Viíðir, kl. 2 síðd. 23. Framnes, kl. 8 siðd. 30. maí, Árborg, kl. 2 síðd. (ferming og altarisganga) Fjölmennið, eftir því sem auðið er, fögnum vori og sumri sameig- inlega. Sigurður Ólafsson. A public meeting of young men and women of Icelandic extraction has been arranged for Tuesday evening, May 11, at the I.O.G.T. Hall for the purpose of presenting a programme for discussion anc) ap- ]>roving the official formation of a division of our own under /the auspices of the Icelindic National League. Everyone is urged to at- tend. Rurther announcement will appear in next week's paper. Committee. JOIN THE ARCTIC GIRCLE AND MAKE ENDS MEET TENDERS FOR COAL SEALED Tendera adilressed to the under- sigrned and endorsed “Tenders for Coal for Western ProvInces.v wlll be received un- tll 12 o’clm-k noon (ilaylik'ht Havingr), Fri- day. May 14, 1927, for the supply of coal for the Dominion Buildings and Experlmen- tal Farms and Stations throughout the Prov- inces of Manitoba, Saskatchewan, Alberta and Brltish Columbla. Forms of tender with specificatlons and condltions attached can be obtained from the Purchasingr Agent, Department of Public Works, Ottawa; the District Resldent Archi- tect, Winnipeg, Man.; the District Resident Architect, Reg'ina, Sask.; the District Resi- dent Architect, Calgary, Alta.; and the Dis- trict Resident, Architect, Victoria, B.C. Tenders should be made on the forms sup- plied by the Department and in accordance with departmen'.al specifications and con- ditions attached thereto. In the case of tenderers quoting for one or more places or buildings and when the total of their offer exceeds the sum of $5,000.00, they must attach to their tender a certified 'cheque on a chratered bank in Canada, made payable to the order of the Honourable the Minister of Public Works, equai to 10 per cent of the amount of the tender, or Bearer Bcnds of the Dominion of Canada or of the Canadian National Rail* way Company and its constituent companies, unconditionally guaranteed as to principal and interest by the Dominion of Canada, or the aforementioned bonds and a certified cheque if requlred to make up an odd amount. The Department also reserves the right to demand from any successful tenderer a security deposit in the form of a certlfied cheque or bond as abov'e, equal to 10 per cent of the amount of his bid, to guarantee the proper fulfilment of the contract. By order, J. M. SOMER VILLE, Secretary. Department of Pubiic Works, Ottawa, April 16, 19^7. Jón Sigurðssonar félagið, heldur næsta fund sinn á mánudagskvöldið þann 3. maí næstkomandi, að heim- ili Mrs. J. F. Kristjánsson, 788 Ingersoll Street. Jarðarför Mrs. Guðrúnar Briem, í Riverton, fór fram á sumardag- inn fyrsta, þ. 22. apríl síðastliðinn, að viðstöddu tniklu fjölmenni. Fór jarðarförin fram undir umsjón Bar- dals, og hófst með húskveðju heima á Grund um kl. 1 e. h. Tveir prest- ar voru viðstaddir. Séra Sigurður Ólafsson, sóknarprestur, tal.aði á Karlakórinn “Grettir” að LUNDAR, MAN. heldur söngskemtun í I.O.G.T. Hall þar í þorpinu á föstudag- inn þann 7. maí næstkomandi. Aðgangur 25 cents Byrjar M. 8:30 að kveldi Mr. og Mrs. Sveinn Indriðason frá Oxbow, Sask., komu til borgar- innar í bíl sínum á laugardaginn og dvöldu hér fram á þriðjudaginn í gistivináttu þeirra Mr. og Mrs. W, S. Melsted, 673 Bannatyne Ave. Mrs. Indriðason er dóttir þeirra Melstedshjóna. Sunnudaginn 2. maí messar séra Haraldur Sigmar í Vídalínskirkju kl. 11, í Péturskirkju kl. 2:30 og í Hallson kirkju kl. 8 að kveldi. Messan í Hallson kirkju fer fram á ensku. Messur í Vatnabygðum sunnu- daginn 2. maí: Kl. 11 f. h., Kandahar (Iúterska kirkjan) Kl. 2 e. h., Wynyard Kl. 4 e. h„ Grandy Ræðuefnið verður á öllum stöð- um hið sama: “Sumarstörfin.” Jakob Jónsson. heimilinu, en séra Jóhann Bjarnason í kirkjunni. Sömuleiðis mælti séra Sigurður þar fs»m stutt erindi á enskri tungu, eins og nú er að verða alsiða við íslenzkar útfarir. Margt fólk, æðilangt að komið, þrátt fyrir erfiða vegi, eftir nýafstaðnar rign- ingar. — Mr. Jóhann Briem og f jöl- skylda hans biðja Lögberg að flytja vinum fjær og nær hinar beztu SKEMTISAMKOMA KABLAKÓRS ÍSLENDINGA 1 WINNJPEC, í Goodtemplarahósinu Þriðjudaginn 4. maí, 1937 SKEMTISKBA: Kórsöngvar...........4..............Karlakór Gamankvæði (frumsamið) Einsöngur Gamall íslenzkur tvísöngur Píanó Sóló Gamansöngvar (fimm-menningar) Duett (í'lriðþjófur og Björn) Einsöngvar Kórsöngvar..........................Karlakór Söngstj.: R. H. RAGNAR Pianoleikari: GUNNAR ERLENDSON Dans á eftir. Ágæt hljómsveit. Gamlir og nvir dansar. Samkoman hefst stundvíslega kl. 8:15 e. h. Inngangseyrir 35 cents þakkir fyrir miklar blómagjafir og innilega hluttekningu í sambandi við burtköllun hinnar ágætu konu hans. —Mrs. Briem var stórmei-kileg kona. Mun söknuður við burtför hennar vera bæði mikill og einlægur hjá öllum, fjær og nær, er henni höfðu kynst.— (Fréttaritari Lögb.) Þann 23. apríl s.l., voru gefin saman í hjónaband af séra E. H. Fáfnis í Glenboro, ungfrú Sigríður Bjarney Mýrdal og Albert Jón Oliver. Brúðurin er dóttir Mrs. Jón Christie, að fyrra hjónabandi, búandi nálægt Grund, en brúðgum- inn sonur Mrs. Lilju Oliver í Glen- boro, ekkju Alberts Oliver frá Brú, Man. Framtíðarheimili ungu hjón- anna verður við The Pas, Manitoba, þar sem Mr. Oliver vinnur við timburverksmiðju. Dr. B. J. Brandson fór nýverið suður til Minneapolis, Minn., ásamt frú sinni. Bar fundum þeirra þar saman við þau Dr. Ófeig Ófeigsson og frú hans, sem þá voru í þann veginn að leggja af stað til íslands. Þau Dr. og Mrs. Brandson komu heim um miðja fyrri viku. Þau Mr. og Mrs. Jón Stefánsson að Steep Rock, Man., áttu fimmtíu og fimm ára hjónabandsafmæli á laugardaginn var. Lögberg flytur þessum öldnu sæmdarhjónum inni- legar hamingjuóskir. Þessi ungmenni voru fermd á sunnudaginn 25. apríl, í kirkju Sel- kirksafnaðar af undirrituðum. Birgitta Laufey Björnsson Guðrún Catherine Leona Foltz Lillian Augusta Henrikson Raymond John Hokanson Margaret Sigurbjörg Johnson Eleanor Sigurbjörg Johnson Eleanor Margaret Magnússon Einar Ólafur Magnússon Christopher Snorri Midford Thor-Bjorge Margaret Pétursson Sgiurbjörg Lilja Olive Olson J/ie /ía fr/t íÆcýi [foiL a Liberal Allowance |jan,fl^oun, ÖM 'WatcK Tiade It in for a New MEDALLION . . . a imart. , new Bulovo In the color and | charn of yellow gold. CANADIAN OJPPER iewelt/ streamlined! In fhe I colorandcharmofyellowgold. I GODDESS OF TIME ..17 jewels/ enoraved, round or sauare. In the color and charm of yellow gold $0075 PRESIDENT ... 21 jewels, curved fo fit fhe wrist. In the color and chorm of yellowgold. E4sr CREDIT TEftMS NO EXTRA CHAROE THORLAKSON & BALDWIN 699 SARGENT AVE. Winnipeg, Man. Business Cards Your Neio Neighborhood Snak Shop Try our Light Lunches and Fish & Chips Also—Nips, Hot Dogs, Candies, Tobaccos We Serve Silex Coffee Slip lnn 726% SARGENT AVE. HOSGÖGN stoppuð Legubekkir og stðlar endurbætt- ir of fððraöir. Mjög sanngjarnt verð. ókeypis kostnaðaráætlun. GEO. R. MUTTON 546 ELLICE AVE. Simi 37 715 Bilar stoppaðir og fððraðir Sigurbjörg Lillian Stephanson WiMiam Victor Stephanson William Victor Stephanson Doreen Anna Thorsteinsson Gunnar Helgi Thorvaldson Guð blessi þennan efnilega hóp! Carl J. Olson. Síðastliðið þriðjudagskvöld lézt að heimili sinu, 894 Banning, merk- iskonan Ragnheiður Þórveig, ekkja Sigurðar heitins frá Rauðamel, 77 ára að aldri. Hún var dóttir Þórðar bónda á Leirá. Útförin fer fram frá heimilinu á föstudaginn kl. 2.30 e. h. Mr. Guðmundur Fjeldsted fyrr- um þingmaður Gimli kjördæmis, kom til borgarinnar á miðvikudags- morguninn. Mr. Einar Einarsson frá Gimli, var staddur í borginni á miðviku- daginn. Dr. A. B. Ingimundson verður staddur í Riverton þriðjudaginn 4. maí n.k Hjónavígslur Gefin voru saman í hjónaband á laugardaginn þann 17. þ. m. í St. Ignatius kirkjunni, Miss Elva Oliver, dóttir Mrs. Oliver og O. S. heitins Oliver, fyrrum heilbrigðis- fulltrúa, og Dr. Vincent McKenty, yngsti sonur þeirra Dr. og Mrs. Donald McKenty. Rev. Father A. J. Primeau framkvæmdi hjónavígsl- una. Framtíðarheimili ungu hjón- anna verður hér í borginni. B-B Luncheonette After the show or dance, eat at B & B Lunches Fish & Chips 464 SARGENT AVE. For Delivery Phone 25 905 Minniál BETEL 1 erfðaskrám yÖar íslenzkar tvíbökur og brauö — margar tegundir af kökum og sætabrauöi. GEYSIR BAKERY 724 SARGENT AVE. Slmi 37 476 Sendum vörur heim. SARGENT FLORISTS PHONE 26 575 ÚTFARARBLÓM GIFTINGASVEIGAR oy kveöjuapjöld viö öll tœkifœri Pantanir sendar heim 739 SARGENT AVE. ROLLERSKATING Winnipeé Roller Rink Every evening, Wed., Sat. After- noon, instructions free to learners. LET US TEACH YOU LANGSIPE & PORTAGE PH. 30 838 The Watch Shop Diamonds - Watches - Jewelry Agents for BULOVA Watches Marriage Licenses Issued THORLAKSON & BALDWIN Watchmakers & Jewellera 699 SARGENT AVE., WPG. Jakob F. Bjarnason TRANSFER Annast greiðlega um alt, sem að flutningum lýtur, smáum eða stðrum. Hvergi sanngjarnara verð. Heimili: 591 SHERBURN ST. Simi 35 909 Alfataaðir og vor yfirhafnir þurhreinsuð fyrir .....50c Kjðlar, þurhreinsaðir ...65c 2 fyrir .............$1.25 Aðgerðir af öllum tegundum. Rex Tailors & Furriers 464 SHERBROOK STREET Siml 36 201 Sendið nautgripi yðar á Brandon markaðinn og sannfærist að þar sé hagkvæmust verzlun. Penlngar greiddir út i hönd. Brandon Packers, Ltd. 901 ASSINIBOINE AVE. Brandon, Man. Wright & Wightman Skrautmunasalar Vandaðar aðgerðir og áletranir grafnar. Giftlngaleyfisbréf af- greidd. Gamlir gullmunir keyptlr. Pðstpantanir afgreiddar fljðtt og vel. 112 TENTH STREET Brandon, Man. lsabel McCharles Florist 618 PORTAGE AVE. Te og hressingarská.li; leslð í sand af prinsessu Nadjah og hjólum hamingjunnar snúið. Sími 36 809 Til þess að tryggja yður skjóta afgreiðslu Skuluð þér ávalt kalla upp SARGENT TAXI FRED BUCKLE, Manager PHONE 34 555 - 34 557 SARGENT & AGNES DOMINION AI'PROVKD CHICKS May Prices 50 100 Pullets White Leghorns ... .$5.75 $10.75 $22.50 Barred Uocks . 6.25 11.75 20.00 Black Minorcas ... . 6.25 11.75 22.50 Wyandottes; Reds . . 6.75 12.75 11.50 White Rocks . 6.75 12.75 11.50 Ontario, Sask. and Man. B.W.D. Tested Fiocks. Immediate Shipment. 100% Guaranteed Alive. Leghorn Cockerels, 200, »5.00; Heavy Breed, 100. »7.00. PHONE 33 352 ALEX. TAYLDR HATGHERY 362 FURBY ST., Winnipeg Islenzka Bakaríið 702 SARGENT AVE. Eina Islenzka bakariið I borginni. Pantanir utan af landi skjðtlega afgreiddar. Sími 37 652 KAUPIÐ AVALT LUMBER hjá THE BMPIRE SASH & DOOR CO., LTD. HENRY AVENUE and ARGYLE STREET Winnipeg, Man. - Phone 95 551 I

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.