Lögberg


Lögberg - 20.05.1937, Qupperneq 8

Lögberg - 20.05.1937, Qupperneq 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 20. MAI, 1937 Úr borg og bygð ARSLOKAHATW JÚNS BJARNASONAR SKÓLA Hún verður haldin í Fyrstu lút- ersku kirkju á Victor St., föstudags- kvöldiö í næstu viku (28. mai) og hefst kl. 8 aÖ kvöldinu. Hún verÖur meÖ svipuðum hætti og venjulega. í fyrsta sinn verður aðalræðan flutt af kvenmanni. ÞaÖ er Miss Salóme Halldórson, sem um langt skeið var kennari viÖ skólann og mörg hin síðari ár yfirkennari. 1 fyrra sumar var hún kosin á löggjafarþing Manitobafylkis og er hún eina kon- an, sem situr á því þingi. Mun margan fýsa aÖ heyra boðskap henn- ar. Allir eru velkomnir. Á öllum síðari árum hafa samkomur þessar verið vel sóttar. Tekið verður á móti frjálsum gjöfum til skólans. Ungmenni fermd i Fyrstu lút- ersku kirkju á hvítasunnu: Stúlkur— Dorothy Louise Stephenson Evelyn Grace Fridfinnson Elaine Violet Gladys Felsted Florence Laufey Fowler Grace Evelyn Ruppel Jean Gislason Laufey Guðmundson Magnea Gunnsteina Elín Johnson Muriel Donna Bjornson Rose Johnson Drengir— Alexander Hafsteinn Gillies Eggert Stefánsson Christian Harold Olafson Harold Graharn Czerwinski John Gordon Jonasson Kenneth Hallgrímur Hallson Leifur Thorsteinn Oddson Páll Sigurberg Johannson Rurik William Thorsteinson Stefán Ólafur Lyngholt Theodore Douglas Axford Wilmar Herbert Finnbogason Jack Edward Christian Hanneson (fermdur 21. marz). Lestrarfélagið í Árborg hélt ágæta og fjölbreytta skemtisamkomu til arðs fyrir bókasafn sitt á föstudags- kveldið var, er var öllum til sæmd- ar er að stóðu. Skiftist þar á ynd- islegur ljóðalestur íslenzkra barna, tvísöngur og kórsöngur ungra, ís- lenzkra meyja.— Guðmundur Grímsson dómari frá Rugby, N. Dak., kom til borgarinn- ar á mánudaginn, ásamt frú sinni, syni og tengdadóttur, til þess að hitta gamlan skólabróður Dr. Vil- hjálm Stefánsson og sitja saimsæti það, er honum var haldið á mánu- dagskvöldið að tilstuðlan Þjóðrækn- isfélagsins. Mr. og Mrs. Sigurbjörn Sigur- jónsson eru nýkomin til borgarinn- ar sunnan frá Chicago, þar sem þau dvöldu um hríð hjá Jóni syni sínum. Þeir Bjarni Thompson frá Langruth og Arnór sonur hans, voru staddir í borginni í byrjun vikunnar. Mr. Björn B. Johnson frá Gimli var staddur í borginni i byrjun yfir- standandi viku. Söngsamkomu þeirri, sem hald- ast átti í Sambandskirkjunni á þriðjudagskvöldið þann 18. þ. m., hefir verið «frestað til fimtudags- kvölds þann 27. þ. m. Leikurinn Stígurinn yfir fjallið verður sýndur í HUSAVICK HALL, MAY 26 HNAUSA HALL, MAY 28 Veitingar seldar Dans á eftir Inngangur fyrir fullorðna, 35c fyrir börn, 15c I Ferming og altarisganga fór fram I í Gimli söfnuði, á Hvitasunnudag, þ. 16. maí. Börn, sem prestur safn- I aðarins, séra Bjarni A. Bjarnason | fermdi, eru: Clara Margaret Einarson, Jóhanna 1 Flora Stevens, Ósk Steinunn Ein- ! arsson, Fjóla Josephine Svanlaug | Johnson, Sigurveig Arason, Maria I Josephson, Anna Jónína Lilja Árna- son, Grace Sigurrós Jóhannesson, 'Lorna Magný Einarsson, Jóhann Vilhjálmur Johnson, Marvin Sveinn Sólmundson, Joseph Lorne Wilkin- son, Walter John Wilkinson. líeat ín llluid • CLEANLINE55 OF PLANT ANÐ PRODUCT DREWRY’S Standard [ager I E5TABLISHED IÖ77 PHONE 57 2QI Messuboð Kvenfélag Fyrsta lúterska safn- aðar heldur sina árlegu vor-útsolu (Spring Bazaar)' á fimtudaginn f>ann 20. þ. m. í samkomusal kirkj- unnar frá kl. 2:30 e. h. til 10:30 um kvöldið. Á boðstólum verður alls- lags heimatilbúinn matur, kaffi og hinar ágætustu veitingar. Margvíslegar hannyrðavörur, vandaðar og nytsamar, verða til framboðs á þessari útsölu. Þarf ekki að efa að almenningur styðji gott málefni með því að fjölmenna á útsöluna. FYRSTA LÚTERSKA KIRKJA Guðsþjónustur í Fyrstu lútersku j kirkju næsta sunnudag, 23. maí. verða með venjulegum hætti: Ensk imessa kl. 11 að morgni og íslenzk messa kl. 7 að kvöldi.—Sunnudags- skóli kl. 12.15. Sambands kirkjan í Wynyard: Miðvikudag ,19. maí, kl. 8 e. h.— Ungmennafundur. I Föstudag, 21. maí, kl. 8 e. h. — Söngæfing. Sunnudag, 23. maí, kl. 11 f. h.— Sunnudagaskóli. kl. 2 e. h.—Messa. Ræðuefni: Brúðkaupið í Kana og áfengið. Frú Inga Christianson, 566 Sim- coe Street, lagði af stað vestur til Seattle, Wash., á þriðjudagsmorg- uninn var, þar sem hún hyggur á dvöl um óákveðinn tíma. Hinir mörgu vinir hennar hér í borg árna henni fararheilla og ánægjulegrar dvalar vestur á ströndjnni. Guðsþjónusta í kirkju Konkordia safnaðar á trinitatis sunnudag, 23. þessa mán. Umræðuefni: “Vitnis- burður kristins manns.” Þau Gísli Johnson prentsmiðju- stjóri og frú hans, brugðu sér norður til Árnes síðastliðinn sunnu- dag, þar sem frú Johnson flutti erindi um kveldið, ásamt þeim frú Björnsson frá Riverton og frú Andreu Johnson frá Árborg. í hátíð þeirri hinni mragbreyttu og mikilfenglegu, er haldin var í Winnipeg Auditorium í tilefni af krýningu konungshjónanna brezku, tóku Islendingar þátt sem hér segir: í táknrænni skrautsýningu kom fram á sjónarsvið.ið sem ímynd Fjallkonunnar, írú Björg ísfeld; Jónas Jónasson, B.A., táknaði Leif Eiríksson hinn hepna, en Jochum Ásgeirsson Thorfinn karlsefni. Sex íslenzkar konur sungu ís- lenzka söngva á hátíðinni og voru þær þessar: Mrs. Connie Jóhannesson, Mrs. Linéoln Johnson, Mrs. A. Blöndal, Mrs. G. Finnbogason, Mrs. Harald Cervinski og Miss Mattie Halldor- Messur í Gimli prestakalli næsta sunnudag, þ. 23. maí: Betel, á venjulegum tíma, Árnes, kl. 2 e. h. Gimli, íslenzk messa, kl.‘ 7 e. h. (Daylight Saving Time). Messurnar á Betel og Gimli báð- ar miðaðar við nýja timann, nefni- lega “Daylight Saving Time,” en messutími í Árnesi samkvæmt gamla tímanum (Standard Time). Sunnudagsskóli á Gimli kl. 1 ^30 eftri hádegi. fí. A. Bjarnason. Hjónavígslur Fimtudaginn 13. maí, voru þau Sigurður Onezime Roy og Vera Kendall Lane, bæði frá/ Selkirk, Man., gefin saman í hjónaband, af séra Rúnólfi Marteinssyni, að 493 Lipton St. Heimili þeirra verður í Selkirk. Metnnalát Látinn er að heimili sínu í Mikley, þann 6. maí s.l., Kristmundur bóndi Johnson, 74 ára gamall, áður lengi búandi að Kirkjubóli þar á ey. Var ættaður af Vesturlandi. Flutti til Vesturheims 1893. Dugnaðarmaður og drengur góður. Jarðarförin fór fram frá kirkju Mikleyjarsafnaðar þ. 14. maí. Séra Jóhann Bjarnason jarðsöng----Hins látna manns verð- ur, við tækifæri, getið nokkuru frekar hér í blaðinu.— son. Mr. B. J. Lifman oddviti sveitar- innar var staddur í borginni á fimtudaginn í vikunni sem leið. VEITIÐ ATHYGLI ! Karlakór íslendinga í Winnipeg heldur hljómleika að Mountain, North Dakota, mánudaginn 24. maí n. k., undir umsjón lestrarfélagsins “Austri” þar í bænum. Hefir flokk- urinn vandað til þessarar samkomu eftir 'föngum og syngur 16 kórlög ný og gömul. Auk þess mun hinn ágæti leikari og upplesari Ragnar Stefánsson sýna stutt hlutverk úr leikritinu “Skugga-Sveinn” (Grasa- Guddu), gamall íslenzkur tvísöng- ur, flokkur firmm manna með grín- söngva og R. H. Ragnar leikur “Moonlight Sonata” Beethovens. Forseti, Guðm. Stefánsson Söngstj., R. H. Ragnar Pianisti, Gunnar Erlendsson. Telja má víst að Islendingar í Dakotabygðum fjölmenni á söng- skemtan þessa sem þá er allra bezt getur. Þér getið aukið við núverandi tekjur Umboðsmenn ðskast til þess að selja legsteina. Hundruð af þeim seld I bygðarlagi yðar. Við leggjum til sýnlshorn og segjum fyrir um söluaðferðir. Skrifið eftir upplýsingum til 695 Sargent Ave., Winnipeg. Sunnudaginn 23. maí verða guðsr þjónustur sem fylgir, í prestakalli séra H. Sigmar: Kl. 11 f. h., guðsþjónusta á Garðar. Við þá guðsþjónustu mæta þeir sem geta, úr fyrsta fermingar- hópi séra F. J. Bergmanns sál., 4 Garðar. Var sá hópur fermdur fyrir réttuim 50 árum í vor. Er þessi hátíðisguðsþjónusta haldin i sambandi við það 50 ára afmæli. Kl. 8 að kveldi — Baccalaureate Service í Víkurkirkju að Moun- tain. Nemendurnir, sem útskrifast nú úr efsta bekk miðskólans á Mountain verða þar heiðursgestir. Allir velkomnir. Messan fer fram á ensku máli. Dr. Ófeigur J. Ófeigsson lagði af stað áleiðis til Islands í dag, ásamt frú sinni. Hefir Dr. Ófeigsson ný- verið 'fengið veitingu fyrir aðstoðar- læknisembætti í lyf-læknisfræði við Landsspítalann í Reykjavík. Góð- hugur og hamingjuóskir fjölda Vestur-Islendinga fylgja þessum ágætu hjónum úr hlaði. Miðvikudagskveldið 12. mai varð Björn Guðmundssón Swanson bráð- kvaddur á heimili sínu í Cavalier. Hafði hann verið við góða heilsu fram að síðustu stundu, að því er séð varð. Bjöm sál. var nærri 72 ára að aldri. Konu sína, Guðfinnu Finnsd. Bjarnason hafði hann mist fyrir 19 árum síðan, en 3 börn þeirra hjóna, sonur og tvær dætur, eru á lífi og hafa ávalt átt heimili hjá föður sínum. Foreldrar Björns sál. voru Guðmundur Sveinsson og Lilja Oddsdóttir, er búið höfðu á Hvalsá í Hrútafirði á íslandi. Björn var hæglátur maður, góð- gjarn, greiðugur og vinsæll. Studdi hann félagsskap landa sinna meðan ástæður voru til. Hann var meðlim- ur í Vidalínssöfnuði. Jarðarförin fór fram mánudag- inn 17. maí, frá heimili hans í Cav- alier og Vídalínskirkju. Séra H. Sigmar jarðsöng. FRA WYNYARD Föstudagskv. 7. þ. m. var stofn- að söngfélag við Sambands kirkj- una hér í bænum. Er það nú þegar all fjölment og búist við fleirum á næstunni. Mikill meirihluti er ungt fólk. Forseti var kosinn Miss Esther Johnson, ritari Miss Lenora Axdal, iféhirðir Miss Doris Hall- grímsson. Söngstjóri verður Mrs. Sigríður Thorsteinsson, hin góð- kunna söngkona, sem verið hefir ó- þreytandi að aðstoða við messur og samkomur, bæði meðal Islendinga og annara, þar sem þörf hefir verið á. Mr. Herbert Johnson hefir tekið að sér organistastarfið i sumar, í stað Miss Ólafar Axdal, sem verið hefir organisti undanfarin ár, og gegnt starfinu af mikilli alúð, en óskaði að vera ekki við það bundin í sumar. SAMKOMA A GIMLI. til arðs fyrir hið fyrirhugaða sum- arheimili barna, verður haldin í Parish Hall föstudagskvéldið 21. þ. m. undir umsjá 'forstöðukvenna * Kvennasambandsins hins Sameinaða Kirkjufélags Islendinga í Vestur- heimi. Margt verður þar til skemt- ana, þar á meðal ræða um frelsið, er Miss Salome Halldórson, M.L.A. flytur — stuttur leikur: samtölin hafa Miss Matth. Rennessy og H. Oddleifsson; söngleikur (úr The Showboat) Moonlight on the Missi- ssippi undir stjórn Mrs. H. F. Dan- íelsson; Duette Mssrs. Hermann og Thor Fjeldsted og að síðustu dans. P'yrir dansinum spilar The Arborg Orchestra. Samkomunni stýrir forseti Sam- bandsins Mrs. (Dr.) S. E. Björns- son. Hafið þetta kvöld í minni og fjölmennið á þessa samkomu. —Heimilisnefndin. TIL SÖLU Ágætt hús (bungalow) í þorpinu Amiaranth, Man., fæst þegar til kaups. Húsið er 20x22 fet, sterk- bygt og í góðu ásigkomulagi. Sem- ents gangstétt fyrir framan og að baki. Samstætt hesthús og bílaskúr. Hesthúsið nægir fyrir tvö hestapör. Góður brunnur með pumpu og gnægð ágæts vatns. Hús þetta kostaði núverandi eig- anda $2,000, en fæst nú keypt fyrir $500 út í hönd. Upplýsingar veitir W. C. Pool, care of T. Eaton Co., Ltd., Winni- peg, Man. Minniát BETEL í erfSaakrám yðar Business Cards Your New Neighborhood Snak Shop Try our Light Lunches and Fish & Chips Also—Nips, Hot Dogs, Candies, Tobaccos We Serve Silex Coffee Slip lnn 726% SARGENT AVE. HCSGÖGN stoppuð Legubekkir og stölar endurbætt- ir of föðraðir. Mjög sanngjarnt verð. ókeypis kostnaðaráætlun. GEO. R. MUTTON 546 ELLICE AVE. Slmi 37 715 Bílar stoppaðir og fóðraðir MEN’S CLUB A síðasta furjdi Karlaklúbbs Fyrsta lúterska safnaðar, voru eftir- greindir menn. kosnir í 'framkvæmd- arstjóm: Norman Bergman, forseti Ásgeir Bardal, vara-forseti John S. Gillies J. G. Johnson Chris. Hjalmarson. Bredenbury 11. maí Vorið sem1 af er hefir verið frem- ur kalt og með afbrgiðum þurt. Þ. 10. var afspyrnu rok með mold- ryki, en um kvöldið kom skúr góð og nokkuð alrnenn, brá jörð litum og er nú orðin mikið græn og öll- um gróðri fer vel fram; og fénaður unir vel hag sínum. Mr. J. K. Jónasson frá Vogar, Man., dvaldi í borginni nokkra daga í vikunni sem leið. Kom hann til borgarinnar með þeim sonum sínum Guðmundi forstjóra og Snorra verzlunarmanni, er brugðið höfðu sér norður til Vogar í heim- sókn til foreldra sinna og systkina. ÞAKKIR Þakklæti og virðingu vil eg votta öllum þeim, sem aðstoðuðu mig peningalega og á annan hátt í veik- indum mínum, og studdu að því að eg gæti náð iheilsu á ný. Þessa góðvild bið eg Guð að end- urgjalda öllum 1 jær og nær. Gerða Christopherson, Bredenbury, Sask. Síðastliðinn mánudag lézt hér í borginni eftir langvarandi vanheilsu frú Ólöf Martha Halldórsson, kona Dr. Magnúsar B. Halldórssonar, 57 ára að aldri. Hún lætur eftir sig, auk manns síns, þrjú börn. Hin látna, mæta kona, var dóttir séra Magnúsar heitins Skaptasonar. Út- förin fer fram frá Sambandskirkj- unni í dag, fimtudag þann 20. maí, kl. 2 e. h. íslenzkar tvíbökur og brauð — margar tegundir af kökum og sætabrauöl. GEYSIR BAKERY 724 SARGENT AVE. Sími 37 476 Sendum vörur heim. SARGENT FLORISTS PHONE 26 575 ÚTFARARBLÓM GIFTINGASVEIGAR og kveðjuspjöld við öll tækifœri Pantanir sendar heim 739 SARGENT AVE. ROLLER SKATING Winnipeé Roller Rink Every evening, Wed., Sat. After- noon, instructions free to learners. LET US TEACH YOU LANGSIDE & PORTAGE PH. 30 838 Tbe Watch Shop Diamonds - Watches - Jewelry Agents for BULOVA Watches Marriage Licenses Issued THORLAKSON & BALDWIN Watchmakers & Jewellert 69 9 SARGENT AVE., WPG. Jakob F. Bjarnason TRANSFER Annast greiðlega um alt, sem aC flutningum lýtur, sm&um eCa stórum. Hvergi sanngjarnara rerC. Heimili: 591 SHERBURN ST. Sími 35 909 Alfatnaðir og vor yfirhafnir þurhreinsuö fyrir ..........50c Kjólar, þurhreinsaöir ........65c 2 fyrir .................$1.25 Aögeröir af öllum tegundum. Rex Tailors & Furriers 464 SHERBROOK STREET Sfmi 36 201 SPECIAL MOTHERS’ day bouquets from $1.00 up PLANTS, $1.00 up lsabel McCharles Florist 618 PORTAGE AVE. Sími 36 809 Til þess að tryggja yður skjóta afgreiðslu Skuluð þér ávalt kalla upp SARGENT TAXI FRED BUCKLE, Manager PHONE 34 555 - 34 557 SARGENT& AGNES DO.MINION APPROYED CHICK8 June Prices 50 100 Pullets White Deghorns ...$5.25 $ 9.75 $21.60 Barred Ttocks 10.75 20.00 Black Minorcas 10.75 21.50 White Wyandottes .. 6.25 11.75 21.50 White Rocks 11.75 20.00 .1 uly Í2.00 per 100 less. 'XX White Beghorns 6.75 12.00 22.50 XXX Barred Rocks .. 7.25 14.00 22.50 Ontario, Sa«k. and Man. B.W.D. Tested riocks. Immediate Delivery C.O.D., 100% Alive. Heavy Breed Cockerels, $7 per 100. PHONE 33 352 ALEX. TAYLDR HATGHERY 362 FURBY ST., Winnipeg Islenzka Bakaríið 702 SARGENT AVE. Eina Islenzka bakarllð 1 borginni. Pantanir utan af landi skjótlega afgreiddar. Sími 37 652 KAUPIÐ AVALT LUMBER hjá THE EMPIRE SA9H & DOOR COM LTD. HENRY AVENUE and ARGYLE STREET Winnipeg, Man. - Phone 95 551

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.