Lögberg - 10.02.1938, Blaðsíða 7

Lögberg - 10.02.1938, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAUÍNN 10. FEBRÚAR, 1938 7 Soffia Sveinbjörnsdóttir Valgarðsson io. marz 1857 28. janúar 1938 MeÖ láti konu þessarar, er merk og mœt kona til molda.r gengin, — kona, er vann hvert sitt verk með skvldurækni og trúmensku. Soífía heitin var fædd 10. marz árið 1857, aS Saurum í Laárdal í Dialasýslu. Foreldrar hennar voru Syeinbjörn Jónsson, síðar bóndi aÖ Harrastöðúm á Fellsströnd og miÖ- kona hans er Guðrún hét. Svein- björn var þrikvæntur, hét fyrsta kona hans Katrín en sú þriðja Guð- björg. Sveinbjörn var albróðir Gisla Jónssonar frá Saurum, er mjög var nafnkendur síðara hluta nítjándu aldar bæði heima á ættjörðinni og hér vestra. Soffía heitin fluttist til Vestur- 'heims árið 1886 og settist að í Win- nipeg. Giftist hún eftirlifandi manni sinum Katli Valgarðssyni 17. des- ember 1887. — Þtau voru gefin sam- an í hjónafoand af séra Jóni heitmvm Bjarnasyni. Ketill var fæddur að Kolgröfum i Eyrarsveit í Snæfells- nessýslu 29. okt. 1861. Foreldrar hans voru Valgarður Jónsson er lengst bjó á Akurtröðum í Eyrar- sveit og • Kristín Brynjólfsdóttir. Ketill fluttist með föður sínuni vest- ur um haf 1878 og settust þeir feðg- ar að i Nýja Islandi, fyrsta vetur- inn, við íslendingafljót en færðu sig unv vorið ofan að Sandy Bar, og þar andaðist Valgarður 1881. — Fór Ketill þá að heiman, stundaði ýmsa vinnu, á járnbrautum, við fiskiveið- ar o. fl.; unz þau giftu sig Soffia heitin og hann, og settust að í Win- n'Peg. — Bjuggu þau í nokkur ár að 236 McGee St., i húsi er þau attu sjálf, og þar erti börn þeirra tædd þau er á lífi eru en þau eru Þessi: Sveinbjörn, kvæntur Cath- er'ne Cook, búsettur á Gimli; Kristín gift Guðm. J. Johnson, hár- skera í Winnipeg og Valentinus, 'V;entur Þórunni Vilhjálmsdóttur 'gurgeirssonar, skólastjóri í Moose Þrjú börn mistu þau í æsku. ’essi ár var Ketill i þjónustu S Jaw ^ínnipeg-ðæjar, fyrst sem óbreytt- Ur verkamaður en siðustu tvö árin senv verkstjóri, 1892-94. Siðara ár. ' hyrjaði hann á mjólkurverzlun og oniu þau upp á fáum árum, stóru 'njólkurbúi. Eftir því sem búið aeröist út, sá Ketill fram á að hann yrfti meira landrými, keypti hann vi landspildu við norðaustur hornið a - nncoe og Ellice. — Þangað færði íann hús sitt og búslóð og kom sér ar yrir, árið 1899. Bjuggu þau ^vo þai og ráku mjólkurverzlun upp 1 1. sept. 1903, að þau seldu búið og nttu altari til Gimli, með þvi unönamiði að taka upp landbúnað þar sveitinni. Hafði þeim búnast )C 1 ' Winmpeg enda var dugnaður eirra beggja frábær. Soffía heitin var hin mesta ráðdeildarkona, greind Ve ’ ems °S hún átti kyn til og um- hyggjusöm um alia hluti er að heim- ’hnu lutu og að börnum hennar og eigmmanni, stór í skapi, en jafnlynd °g hin ágætasta móðir. íNákunnug- ur vinur hennar lýsir henni svo: Eitt af einkennum hennar var hinn mikli sjálfstæðis þróttur, sem henni var gefinn, jafnan að standa á eigin fótum og sækja aldrei neitt til annara, en vera öðrum sífelt veit- andi. Hún var i fylstu merkingu þrifnaðar og ráðdeildar kona. Hún var laus við alt tildur og auglýs- inga brask, framúrskarandi fáskift- in um annara hagi og sérlega orðvör um annara gerðir. Hún kyntist fá- um og valdi sér sjálf vini sína. Hún var hluttekningasöm við fátæklinga og gjöful i kyrþey.’’ Árið 1893 stofnuðu nokkrir Islendingar í suð- ur og vestur hluta Winni]>eg, undir forustu séra Haísteins Péturssonar, Tjaldbúðarsöfnuð. V’oru þau Soffía heitin og Ketill meðal stofnenda. Störfuðu þau mikið fyrir söfnuðinn og voru með hans beztu styrktar- mönnum þangað til þau fluttu, og. jiafnvel síðar. Eftir ,að þau komu að Gimli breyttist ætlun þeirra, svo að ekki varð af því að þau byrjuðu land- búnað þá strax, en í þess stað setti Ketill á fót mjöl og fóðurverzlun. Jók hann bráðlega verzlun þessa og bcctti við i hana matvöru og vinnu- klæðnaði. Árið 1906 keypti hann land vestan ivið Gimli og nefpdi “Aðalból.” Var það alt skógi vaxið og í órækt. Höfðu þau þá 8 manns í vinnu það ár, tvo við búðarstörf, fjóra við að fella skóg, og tvo er hlóðu viðnum á járnbrautarvagna, er sendir voru jafn'harðan til Winni- peg. Árið 1909 seldi Ketill verzlun sina og flutti á landið. Byrjaði hann þá strax á jarðabótum, og er það nú með bezt ræktuðu löndum við Gimli. Þá hýstu þau þar alveg upp og bera verk þeirra fagurt vitni um dugnað þeirra og myndarskap. Eftir ellefu ára stððugt vinnuslit. seldu þau bú sitt 1920, voru þá börn þeirra öll fulltiða og farin burtu, og fluttu sig inn að Gimli. Þar bygðu þau sér ágætt hús, og að einu ári undanskildu, árinu 1936, er þau dvöldu hjó Valentínusi syni sínum i Moose Jaw, hafa þau búið þar til þessa og þar andaðist Soffía heitin föstudagsmorguninn 28. jianúar s.l., eftir hinn langa og starfssama æfi- dag. 1 þessu stutta æfiágripi, hefir hinna; ýmsu athafna manns hennar verið getið sökum þess að í svo ná- kvæmu samlífi sem þau áttu, snertu þær eigi síður æfi hennar en hans. Bústaðaskiftin, flutningur af einum stað á annan. og fyrirhöfnin að koma sér fyrir, kostaði hana eigi síður erfiði en hann. Iáfið var bar- átta sameiginleg, sótt með ötulleik og drengskap, er löngu fyrir æfi- lokin hefir snúist þeim til sigurs. Vel sé þeim og vel sá slíkri æfi! Meguni vér eignast sem flest dæmi slíkra manna! “Undir blómlegt hauður hyllir Heiður kveldroði það gýllir,”— kvað skáldið. Heiður kveldroði gyllir, lýsir i gegnum ljósaskiftin eftir hvern nýt- an dag. R. p. Samsaeti í Árborg Sunnudagskvöldið 30. jan. safn- aðist fjölmennur hópur sambæjar- fólks saman á Árborg Hotel, Ár- borg, Man. Samfögnuður með Mr. og Mrs. Haildór Anderson, er áttu tuttugu og fimm ára giftingaraf- mæli um þessar mundir var tilefni gleðimóts þessa. Voru heiðursgest- irnir þar sam^nsafmaðir ásamt fjór- um börnum þeirra, mjög mannvæn- legu, ungu fólki; einnig eiga þau hóp efnilegra iiarna á bernskuskeiði. Viðstödd voru einnig Mrs. Sæunn Anderson, móðir Mr. Anderson, enn ern og þróttmikil, þrátt íyrir árin mörgu, sem að baki eru. Mr. Guð- brandur Jóhannesson, faðir Þórdis- ar konu Halldórs var þar og við- staddur, en og fjörugur þótt tekinn s að eldast. Af öðru nánasta skyld- fólki 'heiðursgestanna var viðstödd Mrs. B. O. Oddleifsson, systir silf- urbrúðgumans, ásamt manni sínum og börnum þeirra. Gjafir, voru frambornar frá fólki umhverfisins: silfurborðbúnaður og vegleg stunda- klukka. Fyrir minni brúðarinnar mælti Mrs. Jóhanna Thordarson, og mæltist henni ágætlega. Mr. G. O. Einarsson verzlunarstjóri mælti fyr- ir minni brúðgumans, fléttaði hann inn í ræðu sína gamni og alvöru i heppilegum h lutföllum. Söngvar^ ,slenzkir og enskir, voru sungnir af viðstöddum veizlugestum; var létt í)g glatt yfir samfagnaðarstundinni. Ótvíræður hlýhugur til heiðursgest- !inna lýsti sér í orðum og anda sam- sætisins. Mr. Anderson mælti vel valin þakkarorð til samferðafólks- ins. Ágætar veitingar voru frain reiddar er allir nutu. Miss María Bjanason spilaði á h-ljóðfæið, sókn ajirestur stýrði samsætinu. S. Ólafsson. Elías Stefánsson (1897—1937) Þessi ágæti efnismaður lézt á sjúkrahúsi í Minneapolis, Minn., að kvöldi 20. nóv. síðastl. Með honum er fallinn drengur hinn bezti og einn af vinsælustu yngri mönrium í heimabygð sinni við Hensel, N. Dak. Elias var fæddur 12. des. 1897, í nánd við Cavalier, N. Dak. For- eldrar hans eru þau hjónin Sigur- geir og Sigurrós Stefánsson, sem enn búa á sama stað. Er Sigurgeir ættaður úr Skagafirði, en kona hans úr Húnavatnssýslu. Eru þau vel metin hjón og börn þeirra myndar- fólk. Fjögur eru á lífi: Halldór, County Agent (búnaðar ráðunaut- ur) í Bottineau, N. Dak.; Eiríkur, starfsmaður í bílaverksmiðju í De- troit; Skúli, bílstofustjóri í Hensel, og Christine, kenslukona. Tvö eru látin: Sigmundur, meðlimur í sjó- her Bandaríkjanna, er druknaði 1922, og Sigríður, dáin 1932. Elías ólst upp hjá foreldrunr sin- unr og naut þar venjulegrar alþýðu- nrentunar og einnig nokkurs nárns við miðskóla. Hann var frá barn- æsku nrjög giftulegur. Hjá honum fóru saman góðir hæfileikar, mann- kostir hinir beztu, jáfnvægi og góð- lyndi. Á,vann hann sér því hylli og álit hjá öllurn er honum kyntust. Hann starfaði á búgarði föður sins þar til 1917 að hann og Sigmundur bróðir lrans gengu senr sjálfboðar i herlið Bancfaríkjanna. I fjórtán mánuði var Elías í herþjónustu, en að því loknu stundaði hann aftur landbúnað. ' Þann 28. júní 1925, kvæntist hann OuðVúnu Svanhvít Deví, dóttur Ingimundar og Kristín- ar Guðimindson við Akra. Stund- uðu þau bú næstu tvö árin nálægt Hensel, en þá hlaut Elías starf sem póstflutningamaður um sveitina. Hlaut hann hæzta einkunn í sam- kepnisprófi er ellefu tóku þátt i. Sinti hann þessu starfi ávalt síðan meðan heilsan entist og naut mikilla vinsælda bæði hjá þeim, er starfs hans nutu og hjá yfiboðurum hans. Póstmálaráðherra James Farlev fórust þannig orð er Elías varð að segja upp starfi: “Your creditable record in postal service has come' to my attention incidént to your retirement from position of rural mail carrier. You have the consciousness of having performed your duties in a com- jnendable and entirely satisfactory manner. I congratulate you on your loyal and efficient service.” Lengi hafði Elías verið við frem- ur tæpa heilsu, en sumarið 1935 á- gerðist þetta mjög svo að hann varð að hætta starfi um hríð. Leitaði hann lækninga til Rochester, Minn., oð víðar. En alt kom fyrir ekki. Fullnaðarbót var ekki að fá. Sið- ustu mánuðina var hann á herr mannaspítala í Minneapolis. Veikindastríðinu tók hann með þeirri stillingu og ró, sem einkendi hann í hvívetna. Er hann vissi hvað verða mundi, var umhyggja hans fyrir konu hans og aldurhnign- um foreldrum efst í huga. Hann dó eins og hann lifði æðrulaust og með öruggu trausti á Guði. Þau Elías og Guðrún áttu fagurt og vel rækt heimili í Hensel. Sam- búð þeirra var hin ástúðlegastn. Þegar mótlætið vitjaði þeirra báru þau það sameiginlega. Hún var honum stoð og stytta í hvívetna þar til dauðinn aðskildi þau. Er henni þungur harmur kveðinn, eins og líka aldurhnignum foreldrum og ættliði. jarðarförin fór fram að viðstöddu fjölmenni fimitudaginn 25. nóv. Húskveðja var á heimilinu, athöfn á ensku i samkomusalnum í Hensel, og á íslenzku i Vídalinskirkju. Séra Ilaraldur Sigmar og séra K. K. Ól- afson tóku þátt. K. K. Ó. konar æfingar í loftinu og farþeg- arnir voru orðnir hræddir. — Loks laut ein þeirra að flugmanninu'm og sagði: —Þér verðið að hafa það hugfast að eg hefi aldrei flogið áður. —Hvað um það, svaraði flugmað. urinn. Eg liefi aldrei flogið áður heldur. HANN VAR kunnugri Læknir (við lítinn sinúða) : Nú ætla eg að binda vmi veika handlegg- inn, svo að ^lrengirnir í skólanum gæti sin að láta ekki þann hand- legg verða fyrir neinu hnjaski. Snáðinn: Viljið þér ekki gera svo vel og binda heldur urn hin'n hand- legginn. Þér þekkið ekki drengina í mínum bekk. UKT A KOMIÐ Flugmaðurinn var að gera ýrnis- G. H. Hjaltalin Fæddur 18. •febrúar 1870 Dáinn 1. desember 1937 Þó köld sé gröfin, kæri frændi minn er kveðjan hlý í þökk og minning vafin; þú lýstir alla leið og daginn þinn, af lífsins dygð, sem aldrei verðnr grafin. Þú vildir glæða gleði von og* sátt, og greiða þræðrum leið af fúsum vilja. f sannri trú og sjón á æðri mátt er sælt að kveðja þegar leiðir .skilja. Þú vánst af dygð við dagsins skyldu kjör, þar drenglund sanna ætíð mátti finna, þín ljóðræn sál með lífsins trú og f jör gaf ljós og yl til margra vina þinna. Eg kveð þig vinur, þú ert horfinn heim til himins þar sem engar sorgir mæða. Frá þinni sál eg lteyri blíðan hreim við helgan frið og nægtir allra gæða. Fyrir hönd frænku hins lá'tna, Mrs. G. Johannson. M. Markússon. GEFINS Blóma og matjurta frœ ÚTVEGIÐ EINN NÝJAN KAUPANDA AÐ BLAÐ- INU, EÐA BORGIÐ YÐAR EIGIÐ ASKRIFTAR- GJALD FYRIRFRAM. Frœið er nákvæmlega rannsakað og ábyrgst að öllu leyti \ smsmmm -S ^ stMflkáf ‘L___ _____ 'V .......... 11 TAKIÐ ÞESSU K0STAB0ÐI! Hver gamall kaupandi, sem borgar blatSið fyrirfram, $3.00 áskrift- argjald til 1. janúar 1939, fær að velja 2 söfnin af þremur númerum, 1., 2. og 3 (í hverju safni eru ótal tegundir af fræi eins og auglýsingin ber með sér). Hver, sem sendir tvö endurnýjuð áskriftargjöld, $6.00 borgaða fyrirfram, getur valið tvö söfnin af þremur, nr. 1., 2, og 3, og fær nr. 4 þar að auki. Hver, sem útvegar einn nýjan kaupanda og sendir áskriftargjald hans, $3.00, fær að velja tvö söfnin úr nr. 1., 2. og 3., og fær nr. 4 þar að auki. Hinn nýi kaupandi fær einnig að velja tvö söfnin nr. 1., 2. og 3., og fær nr. 4. þar að auki. Allir pakkar sendir móttakanda að kostnaðarlausu. No. 1 COLLECTION—Vegetables, 15 Packets BEETS, Detroit Dark Red. The best all round Beet. Sufficient seed for 20 feet of row. CABBAGE, Enkhuizen. Good all round variety. Packet will grow 1,000 lbs. of cabbage. OARROTS, Half Dong Chantenay. The best all round Carrot. Enough seed for 40 to 50 feet of row. 'CTTCTJMBER, Early Fortune. Pickles, sweet or sour, add zest to any rneal. This packet will sow 10 to 12 hills. IjETTTICE, Grand Rapids. Loose Leaf variety. Cool, crisp, green lettuce. This packet will sow 20 to 25 feet of row. LETTUCE, Hanson, Head. Ready after the Leaf Lettuce. ONION, Yellow Globe Danvers. A splendid winter keeper. ONION, VVhite Portugal. A popular white onion for cooking or pickles. Packet will sow 15 to 20 feet of drill. PARSNIP, Half Long Guemsey. Sufficient to sow 40 to 50 feet of drlll. PTJMPKIN, Sugar. Packet will sow 10 to 15 hills. RADISH, French Breakfast. Cool, crisp, quick-growing variety. This packet will sow 25 to 30 feet of drill. TOMATO. Earliana. The standard early variety. This packet will produce 75 to 100 plants. TFRNIP, VVliite Summer Tahle. Early, quick-growing. Packet will sow 25 to 30 feet of drill. FLOWER GARDEN, Surprise Flower Mlxture. Easily grown annual fiowers blended for a succession of bloom. SPAGHETTI, Malabar Melon or Angel’s Hair. Boil and cut off the top and the edible contents resemble spaghetti. No. 2 COLLECTION SPENCER SWEET PEA COLLECTION 8—NEW BEATJTIFTJL SHADES—8 Reguiar full size packets. Best and newest shades in respective color class. A worth-while saving buying two. See regular Sweet Pea List also. SEXTET QUEEN. Pure White. GEO. SHAWYER. Orange Pink. Five and six blooms on a stem. WELCOME. DazDzIing Scarlet. WHAT ,TOY. A Delightful Cream. MRS. A. SEARLES. Rich Pink BEAFTY. Blush Pink. shading Orient Red. SMILES. Salmon Shrimp Pink. RED BOY. Rich Crimson. No. 3 COLLECTION—Flowers, 15 Packets EDGING BORDER MIXTTJKE. MATTIIOLA. Evenlng scented ASTERS, Queen of the Market, stocks. the earliest bloomers. MIGNONETTE. Well balanced BACHELOR’S BTJTTON. Many mixtured of the old favorite. new shades. ivASTFRTnJM Dwarf Tnm CALIFORNTA ^POPPY.^New Thumb. You can never have CAIjIFORNIA too many Nasturtiums. Prize Hybrids. CLARKIA. Novelty Mixture. PETTJNIA. Choice Mixed Hy- CIjIMBERS. Flowering climb- brids. ing vines mixed. POPPY. Shirley. Delicate New COSMOS. New Early Crowned Art shades. EVG6RLASTINGS Newest shades ZINNIA. Giant Dahlia Flowered. mixed. ' Newest Shað&s' No. 4—ROOT CROP COLLECTION Note The Ten Big Oversize Packets , BEETS, Half Long Blood (Large PARSNTPS, Early Shoi-t Round Pack'et) (Large Packet) CABBAGE Enkhuizen (Large RADISH.....French ... Breakfast Packet) (Large Packet) TFRNFP, Purple Top Strap CARROT. Chantenay Half Long Tx,af * Packet). The (Large Packet) early white summer table ONION, Yellow Globe Danvers, turnip. (Large Packet) TFRNIP, Swede Canadian Gem IjETTT CE. Grand Rapids. This (Large Packet) packet wlll sow 20 to 25 feet ONTON. Wldte Piekling (Large of row. Packet) Sendið áskriftargjald yðar í dag (Notið þennan seÖil) •. . _ __ _ _ _ To THE COLUMBIA PRESS, LIMITED, Winnipeg, Man. Sendi hér með $.......sem ( ) ára áskriftar- gjald fyrir “Lögberg.” Sendið póst frítt söfnin Nos.: Nafn .............................................. Heimilisfang ...................................... Fylki .............................................

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.