Lögberg - 24.03.1938, Page 7

Lögberg - 24.03.1938, Page 7
LÖ&BERG, FIMTUDAUÍNN 24. MAJRZ 1938 7 Hversvegna hafa Islend- ingar allra manna minstan skjald- kirtil ? Eg fékk nýlega léð tímaritiÖ “Skírnir” (frá bókasafni “Fróns”), hundraðasta og tíunda árg., — og aftast í ritinu rakst eg á merkilega ritgerð eftir próf. Níels Dungal (viÖ háskólann i Rvík). Hann tók eftir því við krufningar á líkum, að skjaldkirtillinn var óvenjulega lítill í íslendingum, og til þess að fá á- reiðanlegar upplýsingar í þessu efni, lét hann vega alla skjaldkirtla, og var meðalþungi þeirra tæpl. 13 grömm (danskt pund er 500 gr.), og var því niðurstaðan sú að íslend- ar hafa minstan skjaldkirtir allra þjóða. Næstir koma Japanar með 16.4 gr., Englendingar með 20.1 gr.; Bandaríkjamenn með 28 gr., en filestar Mið-Evrópuþjóðirnar með frá 25 upp í 55 grömm.—Skjald- kirtillinn er eitt af allra merkileg- ustu líf færum líkamans ; hann liggur framan á neðanverðu barkakýli og stjórnar að miklu leyti efnabreytingu líkamans, með því að gefa blóðinu svokallað hormón. Læknarnir segja að í engu liffæri sé eins mikið joð eins og í skjaldkirtlinum. Nú er hnúturinn leystur. íslend- ingar hafa minstan skjaldkirtil vegna þess að þeir hafa svo joð- efna ríka fæðu, sem sé fiskinn og aðrar tegundir dýra úr sjónum; en landdýrin eru aftur á móti joð snauð svo og jurtirnar; en sérstaklega er það fiskurinn (í sjónum), sem er joðefna rík fæða, og er það nú vís- indalega sannað að sumar þær þjóð- ir, sem aldrei neyta fiskjar; (eins og sumstaðar í Mið-Evórpu, t. d. við Alpafjöllin), fá óeðlilega gúla framan á hálsinn, hörundið verður hrukkótt og börnin verða þar þrá- faldlega andlegir og líkamlegir aumingjar, og stafar það af því, að móðirin hefir ekki fengið neitt joð i fæðurini um meðgö’ngutím&nn og börnin ekki heldur i uppvextinum. Stundum kemur fyrir þegar ofvöxt- ur hleypur i skjaldkirtilinn, að hann þrýstir svo að barkanum að sjúkl- ingurinn kafnar, og er það vist ekki fátitt hér í álfu, að “goitre” dragi menn til dauða, en eg heyrði ekki talað um þann sjúkdóm heima á Fróni, enda hafa menn ekki þar neitt af joðskorti að segja. Eg tek hér lítinn kafla upp úr grein próf. Dungals: “Eftirtektarvert er það, að við finnum hér minna iwn æðakölkun við krufningar okkar en dæmi eru til annarsstaðar. Eg hefi fært rök að þvi að það standi í nánu orsaka- sambandi við stærð skjaldkirtilsins, nefnilega þannig, að nægilegt joð i fæði okkar sé undirstaðan undir góðri heilbrigði, hvað skjaldkirtil og æðar snertir. Joð virðist nefnilega verka á móti æðakölkun þannig, að unt er að koma í veg fyrir hana í dýra tilraunum, með því að gefa nægilegt joð. Mér þykir því senni- legt, að orsökin til þess hve æðakölk- un er miklu sjaldséðari hér en ann- arsstaðar, sé slú, að engjnn joð- skortur er í fæðu okkar.”— Það er einn réttur matar, sem eg hefi saknað mest, síðan eg kom til þessa lands; það er vel verkaður, íslenzkur harðfiskur! Hann er lyst- ugur og næringarmikill (af því að hann er ósoðinn), handhægur að grípa til jafnt í hitatíðinni sem á öðrum tímumi árs og hefir auk þess þann mikla kost að gefa tönnunum góða æfingu. Tannpína heima á Fróni færðist ekki í aukana fyr er. að menn breyttu til um matarhæfi (einkanlega í kaupstöðunum) mink- uðu harðfiskáti og neyttu meir en áður var útlendrar mjölvöru, að ó- gleymdum margs konar sætindum, sem þykir nú orðið sjálfsagt að gefa börnunum si og æ. Það hafa lítilsháttar tilraunir verið gerðar með sölu á íslenzkum harðfiski hér vestra, en þær tilraunir þyrftu að halda áfram, og sjálfsagt að ekki yrði sent hingað annað en fyrsta flokks vara. Það er mjög líklegt að vöruskifti gætu komið til greina. Heimaþjóðina vanhagar um ávexti t. d. sveskjur og epli (gætu líka ver- ið þurkuð), sem Itvorttvfeggja er afar holl fæða, og flýtir fyrir tæm- ingu innýflanna, er nokkurs konar hægðalyf, — en þorri almennings virðist ekki gefa þessu mikinn gaum. íslendingar þurfa líka að kaupa kornvörur o. m. f 1., sem hér er framleitt, en að heiman gætum við fengið hraðfrystan fisk, hraðfryst skyr, harðfisk og hákarl (hann væri ágætur á “picnics”, lyktin ætti ekki að kæfa neinn, ef hann væri borð- aður utan húss!). Próf. Dungal heldur því fram að joð-efnið i fiskinum geri húð manna litfríðari og endar grein sina með þessurn orðum: “Þegar kvenfólkið sannfærist um, að það frikki af því að eta fisk, þá trúi eg ekki að fiskist pf mikið við ísland.” Winnipeg 12. marz, 1938. Stefán B. Kristjánsson. Námsskeið fyrir ungmenni Islenzkum almenningi er þegar kunnugt að nokkru um það, af um- mælum íslenzku blaðanna, að haldin hafi þegar verið á ýmsum stöðum hér í fylkinu stutt námsskeið fyrir ungmenni; frá augnamiði og til- gangi þessarar mikilsvarðandi kenslu, hefir frá Andrea Johnson, forseti Bændakvenna samtakanna i Manitoba, nýlega gert ítarlega greinargerð í íslenzku blöðunum; vék hún þar einkum að námsskeið- inu, sem haldið var i Árborg frá 2. nóvember til 17. desember síðastlið- inn. Námsskeið þessi kallast á ensku máli "Vocational Youth Training” og eru kostuð af sam- bands og fylkisstjórn. Winnipegborg hefir þegar verið svo lánsöm, að eiga innan vébanda sinna mörg ungmennafélög, sem beitt hafa sér fyrir því af kappi og einlægni, að þessi kensla og það fé, sem til hennar er varið, megi koma að sem allra víðtækustum og heilla- vænlegustu notum. En til þess að svo verði, er óumflýjanlegt að þessi stórþarfa kensla njóti stuðnings skólaráðs og þeirra annara stofnana í hverju héraði um sig, er öðrum fremur láta sér ant um hagkvæma mentun pilta og stúlkna á þessum kreppu og atvinnuleysis tímum. 1 WJinnipeg eru nú allmörg “Voca- tional Training Centres,” er starfa svo að segja nótt sem nýtan dag, og ættu að verða tekin til fyrirmyndar í öðrum héruðum fylkisins. Öllu hugsandi fólki er nú að verða það æ ljósara með hverjum deginum sem líður, hve afar mikið veltur á því, að gerðar verði til þess raunhæfar ráðstafanir, að tryggja æskulýð vor. | um sem allra traustastan starfs- grundvöll til þess að byggja framtíð sína á, því mjög hefir reikullega horfst til á því sviði undanfarin ár. Námsskeiðið í Árborg er aðeins eitt, lítið sýnishorn af því hverju má til vegar koma í þessu efni, sé almenn- ingur samtaka að fullu um gildi og nytsenii málsins. í þessu tilfelli, eins og reyndar á svo mörgum öðr- um sviðum, hefir mikið á það skort, að nauðsynleg samúð, og nauðsyn- legur skilningur milli bæjarbúa og þess fólks, er svéitirnar byggir, fengi notið sín sem vera bar; þetta, ásamt mörgu fleiru, verður að breytast til batnaðar ef vel á að vera. Það nær ekki nokkurri átt, að daufheyrst sé lengur við réttmætum röddum æsk- unnar; hún krefst þess að fá að njóta heilbrigðs lífs, og hún á heimt- ingu á að sVo megi verða, eins og æska allra alda.— Mikið veltúr á því að réttar og nákvæmair upplýsingar um náms- skeiðin og starfrækslu þeirra, sé látryar hlutaðeigandi stjórnardeild- um i té, því með þeim hætti einum verður það líklegt, að knýja megi frain æskilegar umbætur á starfs- tilhöguninni i hinum ýmsu, mismun- andi greinum. Eg sat á fundi í Winnipeg dagana 2., 3- °& 5- marz> með forvígis- mönnum þessa.rar viðtæku og nyt- sömu hreyfingar þar í borginni; var mér það mikið fagnaðarefni hve fólk virtist gera sér glögga grein fyrir mikilvægi málsins; hliðstæður áhugi og hliðstæður skilningur þarf að ná sér niðri í smáþorputn' vor- um og sveitum, ef tilætlaður árang- ur á að nást. Hið íslenzka fólk, þó viðleitni þess til sjálfsbjargar, hafi verið og sé ýfirleiltt! sterk, hefir vitaskuld ekki farið varlhluta af kreppunni og atvinnuleysinu, fremur en aðrir þjóðflokkar og þjóðflokkabrot i þessu landi; en vegna meðfædds, norræns metnaðar, og sögulegs vík- inga uppruna, sættir það sig ógjarn- an við skarðan hlut; það vill halda áfram að ryðja sér braut, — glæsi- lega manndómsbraut, eins og ís- lenzku frumherjarnir i landi þessu gerðu. En hvernig fram úr ræðst, verður vitanlega að mestu leyti undir einlægum og góðum sarntök- um komið. Fyrgreind námsskeið og tilraunir eru án efa mikilvægt spor í áttina til framtíðar umbóta á mentunar- kerfi landsins’. Er því mjög æski- legt að Islendingar láti ekkert það ógert, er miðar að því að fyrir- tæki þetta megi færa svo út kví- arnar að það verði íslenzkum æskulýð að sem allra víðtækustum: notum; þá, en fyr ekki, er tilgang inum náð. Árborg 15. marz 1938. Hólmfríður Danielson. Fagnaðarsamsæti var þcíim oldruðu heiðUrshjónum Vigfúsi Þorvaldssyni og konu hans Önnu Magnúsdóttur haldið 15. þ. m., að heimili dóttur þeirra, Mrs. George Jones, 1003 Banning St. Samsæti þetta var til að samgleðj- ast hinum aldraða öldung á nítugasta afmæli hans og jafnframt. minnast fimmtíu ára hjónabands afmælis þessara heiðurhjóna, sem bar upp á 16. desember s.l. Um kl. 8 að kvöldinu þ. 15. þ. m., söfnuðust saman vinir og ættingjar hinna öldruðu heiðursgesta til að árna þeim heilla og bLessunar, og tjá þeim þakklæti sitt fyrir langa og góða kynningu, samstarf og sam- fylgd á leiðinni. Mr. Jón J. Bildfell stýrði samsæt- inu og fórst það að vanda skörulega. Setti hann samsætið með snjallri ræðu og mintist hins nýræða öld- ungs með velvöldum orðum, ásamt hans trygglyndu konu. Hann bað heiðursgestunum allra heilla og ham- ingju. Næst flutti séra Jóhann Bjarnason bæn, og las nokkur vers úr Jóhannesar guðspjalli. Að því MORE people are getting ready to go to work now than for a long time past. They are getting everything rounded up to enable them— To get out in the garden and get things going and growing; To get the question settled as to where the will spend their vacation; To get at the spring house-clean- ing done as quickly as possible, and get over with it; To get enough time to play golf, go out in the country, go to the races and everywhere, and be in shape to get the stuff in out of the garden and the backyard all cleaned up be- fore the coal man starts breaking in when his season starts next fall. That ought to cut down the list of the unemployed. » * * THE world is large, when its weary leagues Two loving hearts divide; But the world is small, when your enemy is Loose on the other side. —O’Reilly. * * * POSTAL orders issued in England last year weighed more than 250 tons. And the postal orders sent to Ireland for sweepstake tickets were enough to sink a battleship. * » * NOW that the Ontario stork derby is settled, there will be a lot more front page space available for news of how Hitler, Mussolini and Franco are getting ahead. » * » OUT in British Columbia they are cojpplaining bitterly to the Rowell Commission for National and Provincial Peace or something. They allege that 80,000 bums have come to B.C. from Alberta and Sas- katchewan. Sorta puts B.C. on the bum. loknu flutti G. E. Eyford stutt á- j varp til heiðursgestanna; þakkaði hann þeim í sinu nafni og gestanna, fyrir alla þá alúð og góðvild er allir mættu á þeirra gestrisna heimili. Mintist hann hinna mörgu gleði- stunda, er hann og margir aðrir hefðu notið, í samræðum við níutíu ára afmælisbarnið, sem þrátt fyrir árin væri enn ungur í anda. Því næst las hann upp kvæði, er skáldið hr. Mjágnlús Markússon sendi hinum öldruðu heiðursgestum. Að því loknu afhenti hann heiðursgestun- um, hinum níræða öldung mjög vandaðan stól og Mrs. Þorvaldsson fagran blómvönd, sem þakklætisvott frá vinum þeirra og ættingjum. Þá bað ræðumaður heiðursgestunum heitla og hamingju og þakkaði þeim fyrir langa og ljúfa viðkynningu. Þá ávarpaði Mrs. Jónína Goodman Mrs. Þorvaldsson mjög hlýjum og vel völdum orðum. Mintist hún löngu liðinni daga, og órjúfandi vináttu þeirra frá æskuárum; hún mintist og þess að það væri vel til 1 fallið að hún stæði við hlið Mrs. Þorvaldsson við þetta tækifæri, því fyrir fimtiu árum síðan hefði hún staðið við hlið þessarar vinkonu sinnar sem brúðarmeyja. — Það var líka sannarlega ánægjuleg sjón að sjá þessar öldruðu heiðurskonur standa hlið við hlið eftir fimmtíu ár.— Milli ræðanna voru sungnir is- lenzkir söngpiar undir forustu Mr. J. Beck. Mr. Magnús Þorvaldsson, sonur heiðursgestanna þákkaði fyrir þá hluttekningu og velvild, sem for- eldrum sínum væri sýnd með þessu alúðlega samsæti. ' Þá voru fram bornar rikmann- legar Veitingar, sem hinar mann- vænlegu dætur heiðursgestanna stóðu fyrir. Eftir það skemtu menn sér við söng og samræður, þar til timi var kominn til heimferðar. Samsætið var hið ánægjulegasta í alla staði og nutu allir hinnar á- nægjulegustu kveldstundar í þessum góðvina hóp. G. E. E. * * * * TIL MR. OG MRS. VIGFOS THORVALDSSON á 50 ára hjónabands afmæli þeirra, 16. desenibcr 1937. Það sem, dygð og ástin ól aldrei gildi týnir. Hálfrar aldar sögu sól CHICAGO woman wants a divorce because her husband pushed her away when she sought to caress him during a poker game. Of course, he meant nothing by it. But you know how women are. Like as not she’d have chirped out, “Oh, Henry, if you had another ace you’d have five, wouldn’t you?” * * * Gas masks are being made in Eng- land, at the rate of 650,000 a week. * * » MILK and butter seem to sorta work along together very smoothly. When folks are all het up over trying to get the price of milk down, up goes the price of butter. The cow may look silly, but when she has the backing she’s good. * * * IT is not so long since some of us had to send our children to Ger- many to finish their education with the supermen they had over the Rhine. The day Hitler grabbed Aus- tria they had a big Swastika jolli- fication down town, far as it is from Germany. Their education was well finished, apparently. They can send Hitler the local papers containing the Swastika celebration to let him see how things are going along here. * * * IT was in 1902, 36 years ago, that John Bain said of tobacco: “The fact is, the moment a man takes to a pipe he becomes a philosopher. It’s the poor man’s friend. It calms the mind, sooths the temper, makes a man patient under difficulties. It has made more good men, good hus- bands, kind masters, indulgent fa- thers, than any other blessed thing in this universal earth.” • • * WHEN Peter Heenan parked in a prohibited area in Toronto they fined him two dollars. Being a member of the governmen, he should have been sent to jail. Wf'RE ALL NUTTY HERE AND THERE ---------By P. N. _____ samfylgd ykkar krýnir. Þegar æfin öll er skráð, alt sem mætt oss hefir, tryggra vina verk og ráð vinning æ&stan gefur. Trausti höldur, mörg þó myrk mæddi aldan þunga, gildra feðra geð og styrk geymdi sál og tunga. Gegnttm marga myrka stund mæðu lífs og sárin, þín var góð og göfug hrund geisla-skin við tárin. Öldnu hjón með unga sál enn, við stundar haginn; Vina hjörtu, mund og mál merkja þökk um daginn. M. Markússon. GEFINS Blóma og matjurta frœ OTVEGIÐ EINN NÝJAN KAUPANDA AÐ BLAÐ. INU, EÐA BORGIÐ YÐAR EIGIÐ ÁSKRIFTAR- GJALD FYRIRFRAM. Frœið er nákvœmlega rannsakað og ábyrgst að öllu leyti TAKIÐ ÞESSU K0STAB0ÐI! Hver gama.ll kaupandi, sem borgar blaðiB fyrirfram, J3.00 áskrift- argjald tii 1. janúar 1939, fær a8 velja 2 söfnin af þremur númerum, 1., 2. og 3 (I hverju safni eru ótal tegundir af fræi eins og auglýsingin ber með sér). Hver, sem sendir tvö endurnýjuS áskriftargjöld, f6.00 borgaða fyrirfram, getur valið tvö söfnin af þremur, nr. 1., 2, og 3, og fær nr. 4 þar að auki. Hver, sem útvegar einn nýjan kaupanda og sendir áskriftargjald hans, $3.00, fær að velja tvö söfnin úr nr. 1., 2. og 3., og fær nr. 4 þar að auki. Hinn nýi kaupandi fær einnig að velja tvö söfnin nr. 1., 2. og 3., og fær nr. 4. þar að auki. Allir pakkar sendir mðttakanda að kostnaðarlausu. No. 1 COLLECTION—Vegetables, 15 Packets BEETS, Detroit Dark Red. The best all round Beet. Sufficient seed for 20 feet of row. CABBAGE, Knkhuizen. Good all round variety. Packet will grow 1,000 lbs. of cabbage. CAKROTS, Half Dong Chantenay. The best all round Carrot. Enough seed for 40 to 50 feet of row. CKT.MHi:ií, Early Fortune. Plckles, sweet or sour, add zest to any meal. This packet will sow 10 to 12 hills. IÆTTUCE, Grand Rapids. Loose Leaf variety. Cool, crisp, green lettuce. This packet will sow 20 to 25 feet of row. LETTUCE, Hanson, Head. Ready after the Leaf Lettuce. ONION, Yellow Globe Danvers. A splendid winter keeper. ONION, Wliite Portngal. A popular white onion for cooklng or pickles. Packet will sow 15 to 20 feet of drill. PARSNIP, Ilalf Long Guernsey. Sufficient to sow 40 to 50 feet of drill. PUMPKIN. Sugar. Packet will sow 10 to 15 hills. RADISH, Froneh Rreakfast. Cool, crisp, quick-growing variety This packet will sow 25 to 30 feet of drill. TOMATO, Earliana. The standard early variety. This packet will produce 75 to 100 plants. TURNIP. WTiite Sumnier Table. Early, quick-growing. Packet will sow 25 to 30 feet of drill. FLOWER GARDEN, Surprise Flower AHxture. Eaeily grown annual flowers blended for a succession of bloom. SPAGHETTT. Malabar Melon or Angel’s Hair. Boil and cut off the top and the edible contents resemble spaghetti. No. 2 COLLECTION SPENCER SWEET PEA COLLECTION 8—NEW BEAUTIFUL SHADES—8 Regular full size packets. Best and newest shades in respective color claes. A worth-while saving buying two. See regular Sweet Pea List also. SEXTETT • QUEEN. Pure White. Five and six blooms on a stem. WHAT >IOY. A Delightful Cream. BEAUTY. Biush Pink. SMILES. Salmon Shrimp Pink. GEO. SHAWYER. Orange Pink. WETvCOME. DazDzling Scarlet. MRS. A. SEARLES. Rich Pink shading Orient Red. RED BOY. Rich Crimson. No. 3 COLLECTION EDGING BORDER MIXTURE. ASTERS, Queen of the Market. the earliest bloomers. BACTIELOR’S BUTTON. Many new shades. CALENDULA. New Art Shades. CALIFORNIA POPtf. New Prize Hybrids. CLARKIA. Novelty Mixture. CLIMBERS. Flowering ciimb- ing vines mlxed. COSMOS. New Early Crowned and Crested. EVERIi.'VSTINGS. Newest shades mixed. -Flowers, 15 Packets MATHIOLA. Evening scented stocks. MIGNONETTE. Well balanced mixtured of the old favorite. NASTURTIUM. Dwarf Tom Thumb. You can never have too many Nasturtiums. PETUNIA. Choice Mixed Hy- brids. POPPY. Shirley. Delicate New Art Shades. ZINNIA. Giant Dahlia Flowered. Newest Shades. No 4— ROOT CROP COLLECTION Note The Ten Big Oversize Packets PARSNEPS, Early Short Round BEETS, Hnlf Long Blood (Large Packet) CABBAGE, Enkhuizen (Large Packet) CARROT. Chantenay Haif Iiong (Large Packet) ONION, Yeiiow Globe Danvers, (Large Packet) LETTUCE. Grand Rapids. This packet will sow 20 to 26 feet of row. (Large Packet) RADISH, ....French ... Breakfast (Large Packet) TURNIP, Purple Top Strap Leaf. (Large Packet). The early white summer table turnip. TtTRNIP, Swede Canndian Gem (Large Packet) ONTON, White Piekling (Large Packet), Sendið áskriftargjald yðar í dag (Notið þennan seðil) To THE COLUMBIA PRESS, LIMITED, Winnipeg;, Man. Sendi hér með $...........sem ( ) ára áskriftar- gjald fyrir “Lögherg.” Sendið póst frítt söfnin Nos.: Nafn ........................................................ Heimilisfang Fyllri ......

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.