Lögberg - 31.03.1938, Side 8
LÖGrBÐRG, FIMTUDAGINN 31. MARZ, 1938
Spyrjiðþann, sem
reyndi það áður
í 2-glasa [(
flösku «
Úr borg og bygð
Mr. Halldór Sigurgeirson, Hecla
Man., hefir dvalið í borginni und
anfarna daga.
Mr. Kristján Sigurgeirson frá
Hecla, Man., dvelur í borginni um
þessar mundir.
Frú, María Björnisson frá Ár
borg, hefir dvalið i borginni nokkra
undanfarna daga.
YFIRLÝSING
Að gefnu tilefni lýsum við því hér
með yfir, að okkur var ókunnugt
með öllu um lát og útför föður
bróður okkar, Guðmundar Ingi-
mundssonar, og þarf af leiðandi
vorum við ekki viðstaddir jarðar-
förina.
Winnipeg29. marz 1939.
Aldmar, HUmar og Valur Blöndahl,
bróðursynir hins látna.
A
LIBERAL
ALLOWANCE
For Your
Watch styUs
change too!
>1 WV
WATCH
TRADE IT IN
{ora NEW
BULOVA
NO DOWN PAYMENT.
EcANAD.A>rW88,S^,7Í,W*l‘
^ CLIPPER — J2975
Ef einhver kynni að eiga mynd
af Fyrstu íslenzku lútersku kirkj-
unni, Cor. McWilliam og Nena St.,
Winnipeg, er hann vinsamlegast
beðinn að tilkynna það skrifstofu
IAgbergs, 695 Sargent Ave., Win-
nipeg.
Messuboð
FYRSTA LÚTERSKA KIRKJA
Guðþjónustur . Fyrstu lútersku
kirkju næsta íjunnudag, 3. apríl
verða með venjulegum hætti:
Ensk messa kl. 11 að morgni og ís-
lenzk messa kl. 7 að kvöldi. —
Sunnudagsskóli kl. 12:15.
Gimli prestakall;
3. apríl — Betel, á venjulegum
tíma; Gimli, íslenzk messa, kl. 7
e. h. (séra Jóhann Bjarnason pré-
dikar á þessum stöðum).
3. apríl—Mikley, messa, 'kl. 2
e. h. (Séra Bjami messar).
10. apríl—Betel, á venjulegum
tíma; Gimli, ensk ungmennamessa,
kl. 7 e. h.
Sunnudagsskóli Gimli safnaðar,
kl. 1.30 e. h.
B. A. Bjarnason.
Croquignole
Permanent
INCLUDING SHAMPOO AND WAVE
$1.25
REGULAR VALE $2.75
VICTORIA EUCALYTUS EMERALD
WAVE WAVE WAVE
PINE-OIL
WAVE
$1.95 $4.95 3.95 ’2.95
Machineless Permanents
for any type and texture of hair
$5.00 $6.50 $7.50 $10
Each Wave Unconditionally Guaranteed
You will also enjoy having a Finger Wave, Marcel, Eyebrow
Arch, Facial or Maniiure by any member of our all-professional
staff.
Nu-Jene Wave Shop
342 PORTAGE AVENUE SÍMI 24 557
(Yfir Zellers búðinni)
Sunnudaginn 3. apríl messar séra
H. Sigmar í kirkjunni á Mountair1(
kl. 2 e. h. Miðvikudaginn 6. apríl
verður föstuguðsþjónusta í Eyford.
kirkju kl. 2 e. h. Allir velkomnir.
Vatnabygðir:
Sunnudaginn 3. apríl, kl. 11 f. h.,
sunnudagaskóli; kl. 2 e. h., messa
Mozart.
Hátíðamessur verða auglýstar í
næsta blaði, en þess má geta, að allir
prestar í Wynyard hafa sameigin-
lega messu í íslenzku kirkjunni á
föstudagfinn Hanga. SeTa Jakob
ónsson prédikar. Söngflokkar allra
kirknanna syngja undir stjórn Mrs.
Tarry, söngstjóra Anglican kirkj-
unnar. Þessi messa fer fram á
ensku. i„
Þar sem fermingarundirbúningur
er þegar hafinn er æskilegt, að
væntanleg fermingarbörn hvar setn
er í Vatnabygðum gefi sig fram nú
>egar.
Jakob Jónsson.
Business Cards
Amioitmceiriaeiiií:
Commencing April lst The Sargent Variety Shoppe,
tvill be open for business at 697 Sargent Avenue, in
the Columbia Press Building, carrying a line of
quality Ladies, Men’s and Children’s Merchandise.
Hours from 8.30 a.m. to 6 p.m., Satrudays from 8.30
a.m. to 10 p.m.
Louise Bergmam, Prop
SPAIiIÐ PENINGA ! !!
Alfatnaðir og yfirhafnir,
eins og nýir, við kjör-
kaupaverði.
GOWDY’S
Second Hand Store
337 Notre Dame Ave.,
Winnipeg
Sími 25, 277
Borgum í peningum fyrir
brúkaða hluti.
Utanbæjarfólk skrifi eftir
verðskrá.
HÚSGÖGN STOPPUÐ
Legubekkir og stðlar endurbætt-
ir of fóbraClr. Mjög sanngjarnt
verC. ókeypis kostnaCaráaetlun.
GEO. R. MUTTON
546 ELLiICE AVE.
Slml 37 715
Bilar stoppaðir og fóSraSir
Jakob F. Bjarnason
TRANSFER
Annast greiSlega um alt, nm aS
flutningum lýtur, imáum eBa
stórum. Hvergl sanngjarnara
verS.
Heimili: 591 SHERBURN 8T.
Slml 15 »0»
GIBSON & HALL
Electrical Refrigeration Experts
809 PORTAGE AVE
(Cor. Beverley St.)
Day Phone 31 520
72 352 — Night Phones — 22 645
Phoenix Radio Service
Radio viðgerðir.
Ókeypis kostnaðaráætlun.
Brúkuð Radios frá $6 og yfir
W. MORRIS
Stígvéla- og skóaðgerðir.
Skautar skerptir og . gert
við yfirskó.
Sendum eftir hlutum, og
sendum þá heim.
679 SARGENT AVE.
Sími 80643
Hjónavígslur
17 jewelt
*2975
NXe WaSc/? S/Lf
TIIORLAKSON and RALDWIN
Watchmakers and Jewellers
699 SARGENT AVE.
WINNIPEG
Áætlaðar messur í apríl-mánuði:
3. apríl, Víðir, kl. 2 siðd.
Pálmasd., Geysir, kl. 2 síðd.
Sama dag, Árborg, kl. 8 síðd.
(ensk messa).
Skírdag, Árborg, kl. 8 siðd.
Föstud. langa, Riverton, kl. 2 sd.
Páskadag, Árborg, kl. 11 árd.
Sama dag, Riverton, kl. 3 síðd.
Annan páskad., Hnausa, kl. 2 sd.
Fyrsta sunnud. e. páska, Framnes,
kl. 2 siðd.
Föstumessur i Árborg miðvikud.
30. marz og 6. apríl, kl. 8 siðd.
S. Ótafsson.
Iceland’s Great Inheritance
by ADAM HUTllERFORD, F.R.G.S., A.M.Inst. T.
of London, England
This book of tremendous importance to the Icelandic
people shows the destiny of one of the most remarkable
countries in the world. It should be read by every Ice-
lander at home and abroad. No other jvork of >ts type
has ever been published on Iceland.
Obtainable from ,
Julius A. Graeves
61 COURTER AVENUE,
Maplewood, N.J., U.S.A.
Price 35 Cents Postpaid
WILDFIRE COAL
“D R U M H E L L E R”
Trade Marked for Your Protection.
Look for the Red Dots.
LUMP
LARGESTOVE
$11.50 per ton
$10.50 per ton
Phone 23 811
HPCURDY SUPPLY CO. LTD.
1034 ARLINGTON ST.
Gefin voru saman í hjónaband í
Holy Trinity kirkjunni hér í borg-
inni þann 18. þ. m., þau Mrs. Ingi-
björg Smith og Mr. Thomas
Moorbey, bæði frá Eriksdale, Man.;
og þar verður framtiðarheimili
þeirra. Að ilokinni vigsluathöfn-
inni fór fram Vegleg brúðWaups-
veizla á heimili Mr. og Mrs. W. R.
Srnith.
Hjónavígslur framkvæmdar af
séra Rúnólfi Marteinssyni, að 493
Lipton St.:
25. marz—Marino Erlendúr Er-
lendsson frá Reykjavík, Man., og
Fjóla Josephine Johnson frá Lonelý
Lake, Man.
26. marz—Sigurður Guðmunds-
son Hnappdal og Mary Mayor,
bæði til heimilis í Winnipeg.
MANNALAT
Síðastliðinn fimtudag lézt að 602
Sinicoe Street hér í borginni, Mrs.
Ásgerður Josephson, 82 ára að
aldri; hafði hún átt heima í Winni-
peg síðustu tuttugu og sex árin.
Mrs. Josephson var ekkja, og lætur
eftir sig fjórar dætur, Mrs. B.
iBenljainínsson, Otto, Man.; Mrs.
F. Kristjánsson, Winnipeg; Mrs. J
Pauss, Vanéouver og Miss Höllu
Josephson, Winnipeg. Einnig lifa
hana tveir synir, Hjörtur og Gunn-
laugur, báðir búsettir hér í borg.
Útför Ásgerðar fór fram á þriðju-
daginn frá Bardals. Tveir prestar,
þeir Dr. Rögnvaldur Pétursson og
séra Philip Pétursson töluðu við
útföriua.
Islenzkar tvíbökur
og brauð — margar tegundir
af kökum og sætabrauði
GEYSIR BAKERY
724 SARGENT AVE.
Phone 37 476
Sendum vörur heim.
Guðmundur Ingimundarson, til
heimilis á Gimli, varð úti á leið til
Sperling, Man., mánudaginn 14.'
febr. Líkið fanst ekki fyr en fyrir
nokkrum dögum. Hann var jarð-
sunginn af séra Rúnólfi Marteins-
syni, að viðstöddum vinum frá
Winnipeg og Gimli, mánudaginn í
þessari viku, 28. marz. Athöfnin
fór fram í útfararstofu Bardals og
Brookside grafreit. Hans verður
nánar getið í næsta blaði.
Wolseley Hotel
186 HIGGINS AVE.
(Beint á móti C.P.R, stöðinni)
SÍMI 91 079
Eina, skandinaviska hóteliö
í horyinni
RICHAR L.INDHOLM,
eigandi
The BLUE OX
Meat Market
P. LAMOND, Prop.
Phone 30 000
For the Finest in
MEATS and VEGETABLES
Free, Prompt Delivery
592 EILLICE AVE.
Þj óðræknisfélag íslend inga
Forseti: DR. RÖGNV. PÉTURSSON,
45 Home Street.
Allir Islendingar I Ameríku ættu að
heyra til pjóðræknisfélaginu. Ársgjald
(þar með fylgir Tlmarit félagsins) $1.00,
er sendist fjármálaritara Guðm. Levy,
251 Furby Street, Winnipeg.
Konur— Stúlkur
Héroa er tœkifœrið
Takmarkaður fjöldi kvenna, sem
innritast fyrir 1. marz, fær fulln-
aðar tilsögn I háfegrun við sér-
stöku afbragðsverði.
Pvl að vera atvinnulaus, eða
draga aðeins fram Hfið. Margar
konur og stúlkur hafa stundað
nám við Nu-Fashion Modern
System of Beauty Culture, þar
sem þœr hafa lært skemtilega og
vellaunaða sérfræðigrein. Margar
stöður I boði. Við aðstoðum kon-
ur við að koma sér upp snyrti-
stofum.. The Nu-Fashion hefir
hlotið aðdáun ströngustu sér-
frœðinga í hár og andlitsfegrun.
Stofnunin nýtur stdórnarlöggild-
ingar. Kenslan heilan dag, hálf-
an dag og á kveldin. Prófskír-
teini veltt að loknu námi. ó-
keypis atvinnuleiðbeiningar. Kom-
ið inn, eða skrifið eftir ókeypis
upplýsinga bwklingum.
NU-FASHION
Beauty Culture System
No. 1 EDWARDS BUILDING
325% PORTAGE AVE.
(Gegnt Eaton’s)
Winnipeg, Canada
This Advt. is Worth $1 to You
If you call at 511 Winnipeg
Piano Bldg., and take our
Special Fox Trot and Waltz
Course
At least inquire about it.
ARTHUR SCOTT
MISS M. MURRAY
511 WINNIPEG PIANO BLDG.
Ph. 80 810, 10.30 a.m.-9.30 p.m.
Til þess að tryggja yður
skjóta afgreiðslu
Skuluð þér ávalt kalla upp
SARQENT
TAXI
FRED BUCKLE, Manager
PHONE
34 555 - 34 557
SARGENT & AGNES
ROLLER SKATING
Winnipeg Roller Rink
Every Evening, Wed., Sat.
Afternoon. Instructions Free
to Learners
T.F.T US TEACH YOU
LANGSIDE AND PORTAGE
Phone 30 838
The Watch Shop
Diamonds - Watches - Jewelry
Agents for BULOVA Watchee
Marríage Llcenses Issued
THORLAKSON & BALDWIN
Watchmakers & Jewellert
69 9 SARGENT AVE., WPO. ^
J. BASTOW
Pictures of Western Canadian
Scenes for Sale
Lessons in Pastel Painting
894 PORTAGE AVE.
at Arlington
Peningar til láns
Látið oss hjálpa yður til að kaupa
heimili, eða gera við og endur-
bæta núverandi helmili yðar.
INTERNATIONAL
LOAN COMPANY
304 TRUST AND LOAN
BUILDING, WINNIPEG
PHONE 92 334
EF PÉR VILJIÐ FÁ
verulega ábyggilega fatahreinsun
viö sanngjörnu veröi, þá símiö
33 422
AVENUE DYERS &
CLEANERS
658 ST. MATTHEWS
KAUPIÐ AVALT
LUMBER
hjá
THE EMPIRE SASH & DOOR CO. LTD.
HENRY AVENUE and ARGYLE STREET
Winnipeg, Man. - Phone 95 551
/Ettatölur
fyrir Islendinga semur:
GUNNAR ÞORSTEINSSON
P. O. Box 608
Reykjavík, Iceland
Minniál BETEL
*
I
erfðaskrám yðar
25 oz.....$2.15
40 oz. $3.25
G*W
OLD RYE
WHISKY
(Gamalt kornbrennivín)
GOODERHAM & WORTS, LIMITED
Stofnsett 1832
Elzta áfengrisgerð 1 Canada.
Thle ad vertisement is not inaerted by th« öovornment Liquor Control Commlaiion. Th«
CoinnilMsiori is not n si>onsible for atatementn mado an to thc» quallty of product« advertli^d.