Lögberg - 14.04.1938, Page 8

Lögberg - 14.04.1938, Page 8
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 14. APRIL, 1938 Hátíðar Guðsþjónustur ! I FYRSTU LÚTERSKU KIRKJU Á skírdagskveld kl. 8, altarisganga Séra Valdimar J. Eylands þjónar Á föstudaginn langa kl. 7 e. h., ásamt stuttri guðs- þjónustu, syngur söngflokkur safnaðarins “Stainer’s Crucifixion. ”—Sólóistar verða frú Sigríður Olson og lierra Paul Bardal. Á páskadaginn kl. 11 f. h., páskaguðsþjónusta á ensku. I j Séra Eylands prédikar. — Engin guðsþjónusta að j j kveldinu. — Allir velkomnir við allar þessar guðs- j j þjónustur. j í i Páskadaginn (17. apríl) prédikar séra H. Signiar í Mountain kl. 11 ; í Garðar kl. 2.30, og í Vídalíns- kirkju kl. 8. Póskamessur í Argyle Baldur, 11.00 a. m. Grund, 2.30 p.m. Glenboro, 7.00 p.m. Brú, 8.30 p.m. E. H. Fáfnis. Vatnabygðir Föstudaginn langa—Ensk messa í Wynyard, (allir prestar og kirkju- söngflokkar bæjarins taka þátt í guðsþ j ónustunni). Páskadag—Kl. 11 f.h., samkoma sunnudagaskólans, foreldrar og aðr- ir velkomnir; kl. 2, messa i Wyn- yard. Annan páskadag — Kl. 11 f. h., messa í Mozart; kl. 2 e. h., messa í Leslie (M.S.T.). Jakob Jónsson. á£>argent Jflortötö 739 SARGENT AVE. (At Beverley St.) Easter Lilies, 75c Up Rose Bushes, Primulas, Cinerarias, Hydrangeas, Ferns, Salceolarias, Tulips •& Daffodils (grcnvn in pots) Cut Flowers Búðin opin á föstudaginn langa Við sendum blóm hvert sem er í bænum og út um land Phone 26 575 „ Ginili prestakall 17. apríl—Betel á venjulegum tíma; Víðines, kl. 2 2e. h.; Gimli, íslenzk páskamessa, kl. 7 e. h. 24. apríl — Betel, á venjulegum tíma; Árnes, kl. 2 e. h.; Gimli, ensk ungmennamessa, kl. 7 e. h. Sunnudágsskóli Gimli ‘ safnaðar, kl. 1.30 e. h. Fermingarbörn á Gimli mæta til viðtals föstudaginn 15, apríl, kl. 2.30 e. h., á prestsheimilinu. Væntan- ileg fermingarbörn í Víðinessöfnuði eru beðin að mæta í kirkjunni eftir messu, á sunnudaginn kemur. B. A. Bjarnason. Mannalát Þann 3. þ. m. lézt í borginni San Francisco, Cal., Kolbeinn Thordar- son frá Leirá i Leirársveit, hálf- áttræður að aldri, hinn mesti skýr- leiks og hraustleika maður. Þann 26. marz andaðist að Keldu- landi, við Riverton, Man., háöldruð kona, Eirný Jónsdóttir að nafni, fædd 23. nóvember 1850, í Bæjar- sveit í Börgarfjarðarsýslu. Foreldr- ar hennar voru Jón Sveinsson og Sigríður Ólafsdóttir; en alin var hún upp til ungþroska aldurs á Langholti þar í héraðinu. — Árið 1886 giftist hún Guðjóni Jónssyni frá Uppsölum í Hálsasveit, bjuggu þau þar, ásamt foreldrum Guðjóns. Þau eignuðust eina dóttur, er Gunn- fríður hét, og dó hún, barn að aldri á, íslandi. Vestur um haf fluttust þau árið 1888; þau bjuggu á Reyni- völlum í Fljótsbygðinni frá því þau komu til Nýja íslands, unz Guðjón LAND TIL SÖLU TH sölu er mjólkurbú skamt frá bæuum Jjundar í Manitoba, ásamt iillum nauðsynlegam landbúnaðar verkfærum og hestum, o. s. frv. Þeir sem kynnu að vilja sinna þessu Ixiði, eru vinsamlegast beðnir að snúa sér til Kristjáns Backman að I.undar, Manitoba, eða til B. Back tnans að Oak Point, Manitoba. Iceland’s Great Inheritance by ADAM RUTHERFORD, F.R.G.S., A.M.Inst. T. of London, England This book of tremendous importance to the Icelandic people shows the destiny of one of the most remarkable countries in the world. It should be read by every Ice- lander at home and abroad. No other work of Hs type has ever been published on Iceland. Obtainable from dULIUS A. GRAEVES 0] COUBTKR AVENUE, Maplewood, N.J., U.S.A. Price 35 Cents Postpaid WILDFIRE COAL “D R U M H E L L E R” Trade Marked for Your Protection. Look for the Red Dots. LUMP $11.50 per ton LARGE STOVE $10.50 per ton Phone 23 811 MCCURDY SUPPLY CO. LTD. 1034 ARLINGTON ST. Úr borg og bygð John J. Arklie, gleraugnasér- fræðingur verður í Lundar Hotel föstudaginn 22. apríl. Áráðandi er, að allir þeir, er hafa í huga að sitja afmælissamsæti. Dr. Sig. Júl. Jóhannessonar og frúar hans þann 25. april n.k., tryggi sér aðgöngumiða frá einhverjumnefnd- armanna, eigi síður en 16. april. Nefndin. Frú Hólmfríður Danielsson frá Árborg var stödd í borginni á laug- ardaginn var. Gott herbergi til leigu nú þegar, i Ste. 10 Vesta Apts., á Agnes St., frá 15. þ. m. Óskað eftir íslenzkum kvenmanni. Mr. Kristinn Eyjólfsson frá Kandahar, hefir dvalið í borginni um hríð; kom hann hingað ásamt Sigríði dóttur sinni til þess að vitja konu sinnar, sem lengi hefir legið á sjúkrahúsi. dó í júli 1901. — Þá fluttist Eirný ásarnt aldraðri tengdamóður sinni til Sigurðar Jónssonar Olson bónda á Keldulandi og Ingibjargar Björns- dóttur konu hans. Bjó hún um hrið út af fyrir sig, ásamt aldraðri tengdamóður sinni, en síðan um langa hríð var hún til heimilis hjá þeim, þjónaði þeim eftir megni, og naut umönnunar og aðhjúkrunar hjá þeim til hinztu stundar.. — Hin látna hafði verið mikil iðjumann- eskja, vel vinnandi og vel gefin á marga lund. Dvöl hennar á Keldu- lands heimilinö varð í 36 ár: Guð- jón maður Eirnýjar heitinnar var föðurbróðir Timóteusar bónda og póstafgreiðslumanns Böðvarssonar í Geysisbygð og þeirra systkina. Út- för Eirnýjar fór fram þann 30. marz, frá Keldulands heimilinu og frá kiykju Bræðrasafnaðar í River- ton, að viðstöddu mörgu bygðar og bæjarfólki. A. Ólafsson. VEITIR HREYSTI OG HUGREKKI ÞEIM SJÚKU Fólk. sem vegna aldurs, eða annara orsaka, er lasburða, fær endurnýjaða heilsu við að nota NUGA-TONE. NUGA-TONE er íyrirtak fyrir roskið fólk. Meðalið eykur vinnuþrekið til muna. Ef þqr eruð gömul eða lasburða, þá reynið NUGA-TONE. Innan fárra daga munið þór finna til bata. NUGA TONE fæst t lyfjabúðum. Forðist stælingar. Ekkert jafnast á við NUGA-TONE. Notið UGA-SOL við stýflu. petta úrvals hægðalyf. 50c. Wolseley Hotel 186 HIGGINS AVE. (Beint 4 móti C.P.R. stöðinni) SÍMI 91 079 Eina skandinaviska hótelið í borginni RICHAR LINDHOLM, eigandi Þjóðræknisfélagíslendinga Forseti: DR. RÖGNV. PÉTURSSON, 45 Home Street. Allir Islendingar í Ameríku ættu að heyra til Pjóðræknisfélaginu. Ársgjald (þar með fylgir Tímarit félagsins) $1.00, er sendist fjármálaritara Guðm. I.evy, 251 Furby Street, Winnipeg. Gott tækifæri fyrir byrjendur í CHARLESWOOD, MAN. Til sölu, 4 ekrur af góðu landi, ágætt fyrir lítiÖ bú, eða hænsnarækt og ávaxtagarða. Verð lágt, ef borgað er út í hönd; líka rýmilegt á tima. MRS. H. EIRIKS0N MINNEWAKEN, P.O MANITOBA (Llu' já>alah jllotul Rcliable Fruits and Vegetables (Opp. Rose Theatre) PHONE 35 887 A EANCY FRUIT BASKET An ldeal Gift for Easter 55c and up Hydrangeas and Easter Lilies Reasonable Konur— Stúlkur Hérna er tœkifœrið Takmarkaður fjöldi kvenna, sem innritast fyrir 1. marz, fær fulln- aðar tilsögn í háfegrun við sér- stöku afbragðsverði. pví að vera atvinnulaus, eða draga aðeins fram lífið. Margar konur og stúlkur hafa stundað nám við Nu-Fashion Modern System of Beauty Culture, þar sem þœr hafa 'lært skemtilega og vellaunaða sérfræðigrein. Margar stöður í boði. Við aðstoðum kon- ur við að koma sér upp snyrti- stofum.. The Nu-Fashion hefir hlotið aðdáun ströngustu sér- frœðinga I hár og andlitsfegrun. Stofnunin nýtur stdórnarlöggild- ingar. Kenslan heilan dag, hálf- an dag og á kveldin. Prófskír- teini veitt að loknu námi. ö- keypis atvinnuleiðbeiningar. Kom- ið inn, eða skriflð eftir ókeypis upplýsinga bwklingum. NU-FASHION Beauty Culture System No. 1 EDWARDS BUILDINO 325% PORTAGE AVE. (Gegnt Eaton’s) Winnipeg, Canada The BLUE OX Meat Market . P. LAMOND, Prop. Phone 30 000 For the Finest in MEATS and VEGETABLES Free, Prompt Delivery 592 ELLICE AVE. Ættatölur fyrir Islendinga semur: GUNNAR ÞORSTEINSSON P. O. Box 608 Reykjavík, Iceland Minniát BETEL ✓ 1 erfðaskrám yðar SKEMTISAMKOMA Lestrarfélagsins á Gimli í Parish Hall, Gimli FÖSTUDAGINN 22. APRIL, 1938, KL. 8 SIÐD. Skemtiskrá: 1. 2. Ávarp forseta. Piano Solo 3. Upplestur 4. Einsöngur 5 Rímur kveðnar 6. Einsöngur Guðm. Stefánsson Ólafur N. Kárdal 7. Kappræða 8. Piano Solo og séra Guðm. Árnason Ragnar H. Ragnar 9. Einsöngur 10. Kvæði 11. Einsöngur Inngangur 35c fyrir fullorðna, 15c fyrir börn Dans - Veitingar - Tombóla NEFNDIN. Spyrjiðþann, sem reyndi það áður í 2-glasa |jc Croquignole Permanent INCLUDING SHAMPOO AND WAVE $1.25 REGULAR VALE S2.75 VICTORIA WAVE $‘ EUCALYTUS WAVE EMERALD WAVE PINE-OIL WAVE 1.95 $4.95 $3.95 $2.95 Machineless Permanents for any type and texture of hair $5.00 $6.50 $7.50 $10 Each Wave Unconditionally Guaranteed You will also enjoy having a Finger Wave, Marcel, Eyebrow Arch, Facial or Maniiure by any member of our all-professional staff. Nu-Jene Wave Shop 342 PORTAGE AVENUE SIMI 24 557 (Yfir Zellers búðinni) Business Cards SPARIÐ PENINGA 1 I! Sendið eftir vorri Stóru, Ókeypis Verðskrá yfir undrunarverð kjörkaup Karlmannaföt $5.00 Karlmanna Vorfrakkar $5.00 GOWDY’S Second Hand Store 337 Notre Dame Ave., Winnipeg Jakob F. Bjarnason TRANSFER Annast greiðlega um alt, i«m að flutningum lýtur, smáum «ða stðrum. Hvergi sanngjarnara verð. Heimili: 591 SHERBURN ST. Slml 15 909 Phoenix Radio Service Radio viðgerðir. Ókeypis kostnaðaráætlun. Brúkuð Radios frá $6 og yfir W. MORRIS Stígvéla- og skóaðgerðir. Skautar skerptir og gert við yfirskó. Sendum eftir hlutum, og sendum þá heim. f 79 SARGENT AVE. Sími 80643 HÚSGÖGN ST0PPUÐ Legubekkir og stðlar endurbætt- ir of fóðraðir. Mjög sanngjarnt verð. ökeypis kostnaðaráætlun. GEO. R. MUTTON 54« ELLICE AVE. Slml 37 715 Bllar stoppaðir og fóðraðir GIBS0N & HALL Electrical Refrigeration Experts 809 PORTAGE AVE (Cor. Beverley St.) Day Phone 31 520 72 352 — Night Phones — 22 645 ROLLER SKATING Winnipeg Roller Rink Every Evening, Wed., Sat. Afternoon. Instructions Free to Learners LET US TEACH YOU LANGSIDE AND PORTAGE Phone 30 838 Islenzkar tvíbökur ' * og brauð — margar tegundirN af kökum og sætabrauði GEYSIR BAKERY 724 SARGENT AVE. Phone 37 476 Sendum vörur heim. ■ T The Watch Shop Diamonda - Watches - Jewelry Agrents for BULOVA Watchea Marriage Licenses Issued THORLAKSON & BALDWIN Watchmakers & Jewellert 699 SARGENT AVE., WPG. This Advt. is Worth $1 to You If you call at 511 Winnipeg Piano Bldg., and take our Special Fox Trot and Waltz Course At least inquire about it. ARTHUR SCOTT MISS M. MURRAY 511 WINNIPEG PIANO BLDG. Ph. 80 810, 10.30 a.m.-9.30 p.m. “ J. BASTOW Pictures of Western Canadian Scenes for Sale Lessons in Pastel Painting 894 PORTAGE AVE. at Arlington TU þess að tryggja yður skjóta afgreiðslu Skuluð þér ávalt kalla upp SARGENT TAXI FRED BUCKLE, Manager PHONE 34 555 - 34 557 SARGENT & AGNES' Peningar til láns Látið oss hjálpa yður til að kaupa heimili, eða gera vlð og endur- bæta núverandi heimili yðar. INTERNATIONAL LOAN COMPANY 304 TRUST AND LOAN BUILDING, WINNIPEG PHONE 92 334 EF PÉR VILJID FÁ verulega ábyggilega fatahreínsun við sanngjörnu verði, þd símið 33 422 AVENUE DYERS& CLEANERS 658 ST. MATTHEWS • KAUPIÐ AVALT LUMBER hjá THE EMPIRE SASH & DOOR CO. LTD. HENRYAVENUE and ARGYLESTREET Winnipeg, Man. - Phone 95 551 /

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.