Lögberg - 21.04.1938, Page 8

Lögberg - 21.04.1938, Page 8
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 21. APRIL 1938 Veitið athygli I í Sumarið er komið; allir, sem þurfa að bjarga sér, ættu að eiga REIÐHJÓL Vér höfum haft sérstakan við- búnað til að þörfum yðar sé full- nægt. Reiðhjól á öllum stærðum og verði. — 25 ára reynsla við að- gerðir. Lítið inn eða skrifið til SACGENT EICyCLE WCEI\I 675 SARGENT AVE., Winnipeg, Man. 8. MATTHEWS, Eigandi THATCHER WHEAT, SKRÁSETT No. 2, með stjórnarinnsigli, í pokum, $1.90 bushel. Select Thatcher, No. 2, $1.65 per bushel. Victory Oats, 90c. Certified Red Wing Flax, $2.80; Seleet Red Wing, $2.50; Bison, $2.75. Wisconsin Barley, 90c; O.A.C. Barley, $1.00; Garton barley, $1.10, allar tegundir. No. 1 Anthony Oats, 90c; grade No. 1. Verð á mælinn. Ókeypis pokar. Soya Bean, No. 2, 6e per lb. W. B. Svveet Clover, 100-H). lots; grade No. 1, $7.00; grade 2, $6.00; grade 3, $4.00. Brome, No. 2, $14.00. Alfalfa No. 2, $25. Timothy, No. 1, $6.00 per 100 lbs. Corn—grade No. 2 or better. N.W. Dent $2.25 per bushel; Falconer, $2.50 per bushel; Minnesota, No. 13, $2.75 per bushel. Sérstakt flutnings- gjald á sendingum af 300 pundum eða meira. BRETT-YOUNG LTD. 416 CORYDON AVE. WINNIPEG Minniál BETEL í erfðaskrám yðar Messuboð FYRSTA LÚTERSKA KIRKJA Sunnudaginn 24. aprtl Morgun-guðsþjónusta — ensk Séra R. Marteinsson Sunnudagaskóli kl. 12:15 Kveldguðsþjónusta — íslenzk Séra Jóh. Bjarnason Sunnudaginn 24. april flytur séra H. Sigrnar Páskaguðsþjónustu í Péturskirkju að Svold ,kl. 11 f. h. og í Hallsonkirkju kl. 2.30 e. h. Allir velkomnir. Vetrarkveðju og sumarmála guðs- þjónusta Konkordia safn. fer fram í kirkju safnaðarins þ. 24. þ. m. kl. eitt eftir hádegi. Væntanlega finna menn hvöt hjá sér að fjölmenna við þessa guðsþjónustu.—S., S. C. viðtals föstud., 22. apríl, kl. 2.30 e. h., á prestsheimilinu. B. A. Bjartmson. Messuboö Að Upham, N.D., 24. apríl. kl. 3 (á ensku). Að Piney, Man., 1. maí: kl. 2 síð- degis á íslenzku; kl. 8 síðdegis á ensku. Allir boðnir og velkomnir. Vinsamlegast, Carl J. Olson. Messur áætlaðar um fyrstu sunnudaga í maí: 1. maí Víðir, kl. 2 síðd. 1. maí Árborg, kl. 8 síðd. 8. maí Riverton, kl. 2 síðd. 8. mai Geysir, kl. 8.30 siðd. ó'. Ólafsson. Girnli prtstakall 24. apríl — Betel, á venjulegum tíma; Árnes, kl. 2 e. h.; Gimli, ensk ungmennamessa, kl. 7 e. h. 1. maí — Betel, á venjulegum tima; Víðines, kl. 2 e. h.; Gimli, íslenzk messa, kl. 7 e. h. Fermingarbörn á Gímli mæta'til RENNIE S SEEDS “Hiö bczta í landinu’’ pér getið nú fengið 1 únzu fræ í stórsölu á pakkaverði! Sérstakt safn af garðfræi fyrir $1.00 lágvirði fyrirfram greitt. % lb. Beans 1 oz. Parsnips 1 oz. Beets ^4 lb. Peas oz. Cabbage 1 oz. Radish 1 oz. Carrots 1 oz. Spinach % lb. Corn 1 oz. Swede 1 oz. Cucumbers Turnips 1 oz. Onions Mc8tu kjörkauj), sem boðin liafa verið! Skrifið á íslenzku ef yður þóknast J. J. CROPP 221 MARKET AVE., WINNIPEG Mannalát Þann 8. þ. m. varð bráðkvödd að heimili sínu Ste. io Vesta Apts. hér | í borginni, Mrs. Ólína Johnson, ætt- I uð af Breiðafirði, 73 ára að aldri; hún lætur eftir sig eina systur, Elízabetu Anderson á Gimli, og bróður á Islandi, Andrés Ólaf að nafni. Útförin fór fram frá Bar- dals. Séra Rúnólfur Marteinsson jarðsöng. Hjónavígslur Mánudaginn 18. þ. m. voru þau Thorleifur Kjartanson og Margrét Kjartanson, bæði frá Amaranth, Man., gefin saman i hjónaband af séra Rúnólfi Marteinssyni, að 493 Lipton St. Heimili þeirra verður að Amaranth. Gefin saman í hjónaband af sókn- arpresti í Árborg þann 14. apríl, á heimili hans, Guðmundur Kristmar Danielson, Hecla, P.O.. Man. og Mary Katherine Hemmerling, Ár- borg, Man. Framtíðarheimili verð- ur Hecla P.O., Man. Þann 14. þ. m. voru gefin saman í hjónaband i Fyrstu lútersku kirkju, Olivia Johnson og James William Murphy Mackenzie. Brúð- urin er dóttir Johns Johnson og Sæ- unnar Ásgrímsson-Johnson. Ungu hjónin fóru brúðkaupsferð sína til Minneapolis. Framtíðarheimili þeirra verður í Wlinnipeg. Séra Valdimar J. Eylands framkvæmdi hjónavígslu athöfnina. HLJOMLEIIÍAR KARLAKÓR ISLENDINGA í WINNIPEG Miðvikudaginn 4. maí n.k. í FYRSTU LÚTERSKU KIRKJU (á Victor St.) Flokkinn aðstoða: PAUL BARDAL, Baritone FRANK THOROLFSON, Pianisti Þann 12. þ. m. lézt á sjúkrahúsi í Grand Forks, Miss Ingibjörg Jónasson frá Hallson, N. Dak., eftir tveggja mánaða sjúkdómslegu ; Miss Jónasson lauk meistaraprófi ^ við háskóla Norður Dakota ríkis í fyrra vor með lofsamlegri einkunn, og var að búa sig undir doktors- ’ gráðu, er hún tók sjúkdóm þann, er leiddi hana til dauða; hún hafði gegnt kenslustörfum í sex ár áður en hún hóf nám við ríkisháskólann. Foreldrar Ingibjargar heitinnar voru þau Jóhann Jónasson og Ingi- björg kona hans; hefir Jóhann mörk. Útför Miss Jónasson fór jafnan verið kendur við Grænu- fram frá kirkju Hallsonbygðar þann 16. þ. m. Séra H. Sigmai jarðsöng. Söngstjóri: R. II. RAtíNAR Við hljóðfærið : G. ERLENDSON Söngskrá: 1. Öxar við ána H. Helgason 2. Vorkvöld C. Closs 3. Sunnanblær 4. Árniður 5. Vor Einsöngvar — Paul Bardal 6. Á ferð 7. Skagafjörður 8. Eg man þig 9. Mansöngur 10. Ólafur Tryggvason Piano Solo — Frank Thorolfson 11. Á Sprengisandi S. K. Hall 12. Þjóðtrú K. Runólf.sson 13. Bak við hafið 14. Alfafell 15. Förumannaflokkar . K. Runólfsson Einsöngvar — Paul Bardal 16. Við hafið eg sat T. Helgason 17. Vikivaki R. H. Ragnar 18. Sverrir konungur Sv. Sveinbjörnsson útsett af R. H. Ragnar Aðgöngumiðar til sölu hjá S. Jakobsson West End Food Market Aðgöngumiðar 50 cent Hefst kl. 8.30 e. h. The Junior Ladies Aid Fyrstu lútersku kirkju selur veitingar í samkomusal kirkjunnar að afloknum söng. Karlakórinn hefir samkomur að GLENBORO þ. 11. maí og að GIMLI þ. 20. maí. WILDFIRE COAL “D R U M H E L L E R” Trade Marked for Your Protection. Look for the Red Dots. LUMP LARGESTOVE $11.50 per ton $10.50 per ton Phone 23 811 MCCURDY SUPPLY CO. LTD. 1034 ARLINGTON ST. Þjóðræknisfélag íslendinga Forseti: DR. RÖGNV. PÉTURSSON, 45 Home Street. Allir Islendingar I Ameriku ættu að heyra til pjóðræknisfélaginu. Ársgjald (þar með fylgir Tímarit félagsins) $1.00, er sendist fjármálaritara Guðm. Levy, 2 51 Furby Street, Winnipeg. Wolseley Hotel 186 IIIGGINS AVE. (Beint á mðti C.P.R. stöðinni) SÍMI 91 078 Eina skandinaviska hótelið í borginní RICHAR LINDHOLM, eigandi Gott tækifæri fyrir byrjendur í CHARLESWOOD, MAN. Til sölu, 4 ekrur af góðu landi, ágætt fyrir lítið bú, eða hænsnarækt og ávaxtagarða. Verð lágt, ef borgað er út í hönd; líka rýmilegt á tíma. MRS. H. EIRIKS0N MINNEWAKEN, P.O MANITOBA Gefin voru saman í hjónaband í St. George Angiican kirkjunni hér í borginni á mánudaginn var, Miss Avis Carroll Gray, dóttir Charles F. Gray, fyrrum borgarstjóra í Win- nipeg, og Mr. Henry Einar Palma- son, sonur þeirra Mr. og Mrs. H. J. H. Palmason. Canon Henry D. Martin framkvæmdi hjónavígsluna Að henni lokinni fór fram vegleg veizla að heimili foreldra brúðar- innar, 401 Kingdton Crescent. Heimili ungu hjónanna verður í Welland, Ont. Konur- Stúlkur Héroa er tœkifœrið Takmarkaður fjöldi kvenna, sem innritast fyrir 1. marz, fær fulln- aðar tiisögn I háfegrun við sér- stöku afbragðsverði. Pví að vera atvinnulaus, eða draga aðeins fram lffið. Margar konur og stúlkur hafa stundað nám við Nu-Fashion Modern System of Beauty Culture, þar sem þœr hafa lært skemtilega og vellaunaða sérfræðigrein. Margar stöður i boði. Við aðstoðum kon- ur við að koma sér upp snyrti- stofum.. The •Nu-Fashion hefir hlotið aðdáun ströngustu sér- frœðinga I hár og andlitsfegrun. Stofnunin nýtur sttjðrnarlöggild- ingar. Kenslan heilan dag, hálf- an dag og á kveldin. Prðfskír- teini veitt að loknu námi. 6- keypis atvinnuleiðbeiningar. Kom- ið inn, eða skriíið eftir ðkeypis upplýsinga bwklingum. NU-FASHION Beauty Culture System No. 1 EDWARDS BUILDINu 325% PORTAGE AVE. (Gegnt Eaton’s) Winnipeg, Canada Ættatölur fyrir íslendinga semur: GUNNAR ÞORSTEINSSON P. O. Box 608 Reykjavík, Iceland The BLUE OX Meat Market P. LAMOND, Prop. Phone 30 000 For the Finest in MEATS and VEGETABLES Free, Prompt Delivery 592 ELLICE AVE. “Frá einni plágu til annarar” Sjónleikur i 4 þáttum Eftir DR. SIG. JÚL. JÓHANNESSON VerSur leikinn í annað sinn í I.O.G.T. HALL, SARGENT AVE. Laugardaginn 23. apríl, kl. 8.30 e. h. Einnig gamanleikurinn EKKJAN CUMNASKY” Söncjur, hljóðfœrasláttur, dans og vcitingar ÁgóÖa samkomunnar verÖur variS til hjálpar íslenzkri, bág- staddri fjölskyldu, þar sem húsfaSirinn hefir nú legiS fleiri mánuSi á sjúkrahúsi, og af völdum blóSeitrunar misti þar annan fótinn, en konan bláfátæk meS mörg börn heima. Spyrjiðþann, sem reyndi það áður í 2-glasa C< flösku 5 Croquignole Permanent INCLUDING SHAMPOO AND WAVE $1.25 REGULAR VALE $2.75 VICTORIA WAVE $' EUCALYTUS WAVE EMERALD WAVE PINE-OIL WAVE 1.95 $4.95 3.95 $2.95 Machineless Permanents for any type and texture of hair $5.00 $6.50 $7.50 $10 Each Wave Unconditionally Guaranteed You will also enjoy having a Finger Wave, Marcel, Eyebrow Arch, Facial or Maniiure by any member of our all-professional staff. Nu-.Jene Wave Shop 342 PORTAGE AVENUE SIMI 24 557 (Yfir Zellers búðinni) Business Cards SPARIÐ PENINGA I j ! Sendið eftir vorri Stóru, Ókeypis A'erðskrá yfir undrunarverÖ kjörkaup Karlinannuföt $5.00 Karlmanna Vorfrakkar $5.00 GOWDY’S Second Hand Store 337 Notre Dame Ave., Winnipeg HÚSGÖGN ST0PPUÐ Legubekklr og stölar endurbætt- ir of fððraðir. Mjög sanngjarnt verð. ökeypis kostnaðaráætlun. GEO. R. MUTTON 646 ELLICE AVE. Slml 37 715 Bllar stoppaðir og fððraðir Jakob F. Bjarnason TRANSFER Annast greiðlega um alt, «em að fiutningum lýtur, smáum .ða atörum. Hvergi sanngjarnara verð. Heimili: 591 SHERBURN 8T. Stmi 15 »09 GIBS0N & HALL Electrical Refrigeration Experts 290 SHERBROOK ST. Day Phone 31 520 72 352 —Night Phones —22 645 Phoenix Radio Service Radio viSgerSir. Ókeypis kostnaSaráætlun. BrúkuS Radios frá $6 og yfir W. MORRIS Stígvéla- og skóaSgerSir. Skautar skerptir og gert viS yfirskó. Sendum eftir hlutum, og sendum þá Iteim. fJ9 SARGENT AVE. Sími 80643 Islenzkar tvíbökur og brauS — margar tegundir af kökum og sætabrauÖi GEYSIR BAKERY . 724 SARGENT AVE. Phone 37 476 Sendum vörur heim. This Advt. is Worth $1 to You If you call at 511 Winnipeg Piano Bldg., and take our Special Fox Trot and Waltz Course At least inquire about it. ARTHUR SCOTT MISS M. MURRAY 511 WINNIPEG PIANO BLDG. Ph. 80 810, 10.30 a.m.-9.30 p.m. Til þess að tryggja yður skjóta afgreiðslu Skuluð þér ávalt kalla upp SARGEIMT TAXI FRED BUCKJLE, Manager PHONE 34 555 - 34 557 SARGENT & AGNES ROLLER SKATING Winnipeg Roller Rink Every Evening, Wed., Sat. Afternoon. Instructions Free to Learners LET US TEACH YOU LANGSIDE AND PORTAGE Phonc 30 838 The Watch Shop Diamonds - Watches - Jewelry Agents for BULOVA Watches Marriage Licenses Issued THORLAKSON & BALDWDí Watchmakers & J ewellers 699 SARGENT AVE., WPG. J. BASTOW Pictures of Western Canadian Scenes for Sale Lessons in Pastel Painting 894 PORTAGE AVE. at Arlington Peningar til láns Látið oss hjálpa yður til að kaupa heimili, eða gera við og endur- bæta núverandi heimili yðar. INTERNATIONAL LOAN COMPANY 304 TRUST AND LOAN BUILDING, WINNIPEG PHONE 92 334 EF PÉR VILJIÐ FÁ verulega ábyggilega fatahreinsun við sanngjörnu verðl, þá símið 33 422 AVENUE DYERS & CLEANERS 658 ST. MATTHEWS KAUPIÐ AVALT LUMBER hjá THE BMPIRE SASH & DOOR CO. LTD. HENRY AVENUE and ARGYLE STREET Winnipeg, Man. - Phone 95 551

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.