Lögberg - 26.05.1938, Blaðsíða 4

Lögberg - 26.05.1938, Blaðsíða 4
LÖGBBRG, FIMTUDAGINN 26. MAl, 1938 Spyrjiðþann, sem reyndi það áður í 2-glasa L( flösku u Messuboð Fyrsta lúterska kirkja næsta sunnudag: Ensk messa kl. ii f. 'h.— séra Valdimar J. Eylands. íslenzk messa kl. 7 e. h.— ■séra Jóhann Bjarnason. Sunnudagskóli kl. 12.15. Messur í Argyle Sunnudaginn 29. maí— Baldur kl. 11 f. m. Grund kl. 2.30 e. h. , Glenboro kl. 7 e. h. E. H. Fáfnis. Séra K. K. Ólafson flytur erindi og messur á virkum dögum, sem fylgir í vikunni sem byrjar 5. júní: Silver Bay, mánudaginn 6. júní, kl. 8 e. h., ensk samkoma. Efni: “The Difficulty of Making Proper Changes.” Oak View, þribjudaginn 7. júní, kl. 8 e. ih., sama efni. Wapah, miðvikudaginn 8. júní, kl. 4 e. h., ísfenzk messa. Reykjavík, miðvikudaginn 8. júní, kl. 8 e. h., íslenzk messa. Reykjaviik,, fimtudaginn 8. júní, kl. 4 e. h., fyrirlestur: Hvers- vegna er svo erfitt að koma á þörfum breytingum?” Hayland, föstudaginn 10. júni, kl. 8 e. h., fyrirlestur um sama efni. Séra K. K. Ólafson flytur guðs- þjónustur i bygðunum austan Mani- tobavatns sunnudaginn 5. júní, sem fylgir: Hayland kl. 11 f. h. Oak View (Darwin sk.) kl. 3 e. h. Silver Bay kl. 8 e. h. Mannalát Á fimtudaginn 19. maí, lézt að Lundar, Kristján Backman, 63 ára að aldri. Útförin fór fram frá Bardals á laugardaginn þatm 21 Þessa mæta manns verður nánar minst í næsta blaði. Gimli prestakall 29. maí— Betel, morgunmessa. Arnes, íslenzk messa, kl. 2 e. h. Gimli, ensk ungmenna messa, kl. 7 e. h. 5- júní— Betel morgunmessa. Gimli, fermingar- 'og altarisgöngu messa, kl. 3 e. h. B. A. Bjarnason. Sunnudaginn 15. maí andaðist í Crystal, N. Dak., Thorunn kona Einars Einarsonsar á Garðar, N.D. Var hún fædd í Neshjáleigu í Loð- mundarfirðj 10. júni 1857. Til Ameríku komu hjónin 1902 og dvöklu siðan ií þessari bygð. Thor- unn eftirlætur eiginmann sinn, 86 ára að aldri, og prjú börn sín, einn | ig einn bróður Jóhann Oddson að j Garðar og eina systur Thorbjörgu j Oddson í Grafton, N.D. Hún var jarðsungin frá kirkjunni í Garðar, N.D., miðvikudaginn 18. ! maí af séra H. Sigmar. EIÍJuí^RKH NUTTVFMVðR OF HOME GROWN CELERY Golden Supreme The new, outstand- Ing varlety bTed by Ferry-Morse and of- fered for the flrst tlme. A maln crop varlety for use wher- ever a larger Dwarf Golden Self-Blanch- ing is wanted. Many buyers who watched it grow to maturity, harvested and packed, pronounced it prac- tlcally perfect. Postpaid: Pkt. (1/16-oz.) 15c; 2 pkts. 25c; V>-ot. $1.10; 1 oz. $2.00. Vahmbygðir sd. 29. maí Kl. n„ sunnudagaskóli í Wyn- yard. Kl. 2 e. h., íslenzk messa í Wyn- yard. Ræðuefni; “Söngmótið í Foam Lake.” Kl. 4 e. h., ensk messa í Mozart. Jakob Jónsson. 23 New Varieties of Vegetables, grown on our own Seed Testlng Plant Breeding Farm, re- ceived the Market Gardeners’ Award of Merit 1930. McFayden’s Seed List also contalns the All American Flower Awards. Keep your garden up to date. MTFAY DIN b;cOyersiiePdcheh vSEEDS 0nly3‘-4tPkt. In addition to the newest varieties, not yet In fuii production and necessarily sold at higher prices McFayden’s Seed Company offer their regular stocks, tried and tested on their own Plant Ilreeding and Seed Testing Farm, at 3c to 4c per packet postpaid. Big oversize packets, too. Every packet dated day packed and guaranteed to full amount of purchase price. Indivldual cultural direc- tlons, for Canadian conditions, on every packet. 1» di^OAO you BUY YOUR SEEDS DIRECT—It is Impos- slble for us to give in any Commisslon Cabinet the wide assortment to choose from found In our Seed List, contalning 281 varie- tles of vegetables and over 500 varletles of flowers. IF—McFayden Seeds were sent out to Stores in Commission Boxes, we would prob- ably have a lot of seed on our hands at the end of the season. If this seed was thrown away would be a total loss, and we would have to charge more for our seeds, or put less seed in a packet to make up for It. If, on the other hand, we dld not throw it away, but kept it over and sent it out in packages again, the tendency would be for us to accumulate a lot of old seed. We, therefore, sell direct to j*ou only—NOT through CommÍ8slon Boxes — TESTED 8EEDS, and give you the benefit of the sav- lngs made ln this way. 'xt MCFAYDENS FAM0US VEGETABLE C0LLECTI0N Sunnudaginn 29. maí messar séra H. Sigmar í Mountain kl. 11, á Garðar kl. 2.30 óg í Viídalínskirkju kl. 8 að kveldi. Fundur á eftir öll- um messum, til að kjósa erindreka á kirkjuþing. Messan i Vídalíns- kirkju fer fram á ensku. EVERY PICTURE AN ENLARGEMENT WHY accept SMALL Pictures or Reprints when, by sending your films to us You Get Every Picture Enlarged to 4x6 Inches Suitable for Framing or Mounting FOR ONLY 25c A ROLL Reprints 4xG Inches - 8 for 25c Minimum Order Accepted, 25c Department “C” WILLIS-LARJA PRINT PHOTO SERVICE 370 Stradbrooke Ave. - Winnipeg Laugardaginn 14. maá lézt i East Lake, Colorada, Pauline Sophia , Axdal, eiginkona Jóns Axdal. Hún var útlærð hjúkrunarkona. Átti áður heima í CavaHer, N.D. Þau hjón fluttu til East Lake, Colorado árið 1919 og hafa síðan búið þar. Pauline Sophia var dóttir Guð- i brands Erlendsonar sál., sem lengi bjó í grend við Hallson. En Jón ■ Axdal er sonur Sigurjóns Axdal að Wynyard, Sask. og konu hans. Jarðarförin fór fram frá Hallson kirkju föstudaginn 20. maí. Fylgdi fjölmennj hinni látnu til grafar. : Séra H. Signrnr jarðsöng. IOpkts. 2S? fom get uour 2Bc om mcxf ordor Ten regular, full-slze 5c and lOc packets, I5c postpaid, and you get the 25c back on your first order of |2.00 or more by meana of a refund coupon good for 25c sent wlth thls collection. Money order preferred to coin or stamps. Makes a nice gift. Costs eo llttle. Grows so much. Order NOW. You wili need seeds anyway. McFaycien’s Seeds have been the foundatlon of good gardens slnce 1910. Collection contains one regular full size packet each of the following: Detrolt Dark Red. The best all BEETS— round Red Beet. Sufflcient ■eed for 25 ft. of row . Half I.ong Chantenay. The P A D PATQm best all round Carrot. LnliIvU 1 J Enough seed for 40 to 50 ft. of row. Early Fortune. Pickles, rnriTMRFD_________ sweet or sour, add zest LULUmDLIX to any meal Sufficient for 25 ft. of row. Grand Rapidn. Loose Leaf variety. Cool, crisp, green lettuce. This packet wlll sow 20 to 25 ft. of row. Yellow Glohe Danvers. A splen- did winter keeper. White Portugal. A popular fiMinW— white onlon for cooklng or UlllUll pickles. Packet will sow 15 to 20 ft. of drill. Ifalf Long Guernney. Suf- flcient to sow 40 to 50 ft. of drill. French Breakfast. C o o 1, crisp, quick-growing varlety. This packet will sow 25 to 30 ft. of drill. White Summer Tahie. Early, quick-growing Packet wlll sow 25 to 30 ft. of drill. Canadlan Gem. »4 SWEDE TURNIP—ounce sowb 75 ,l LETTUCE— 0NI0N— 0N10N— PARSNIP— RADISH— TURNIP— of row. HpMSEgim Prizes^OOS? ln our W’heat Estimating Contest, open t« our customers. 54 prizes. Full particulars McFayden’s Seed List, sent with above seed collection, or on request. FREE—CIip this advertisement and get Large Packet Beautiful Flowers FREE (L.) Worth-While Savings on Club Orders described in Seed List. McFAYDEN SEED CO. WINNIPEG - TORONTO Þjóðræknisfélagíslendinga Forseti: DR. RÖGNV. PÉTURSSON, 45 Home Street. Allir Islendingar í Ameríku ættu aö heyra til pjóðræknisfélaginu. Ársgjald (þar með fylgir Tímarit félagsins) $1.00, er sendist fjármálaritara Guðm. Levy, 251 Furby Street, Winnipeg. CHICKS Ahyrgwtir samkvæmt stJArnarskotSun, a?J vcra af hraustu og hlóhhreinu kynl. Flelri og fleirl alifugla framleióendur kaiipa árlega hænuunga frá Pioneer Hateliery. F'yrir |»ví er glld ástæ5a. Pöntun yöar afgreidd meíi stakri ná- kvæmni. Til Verð á 100: 10. Júnf White læghorns .... $ 9.75 Barred Kocks .. ... 11.75 W. Wyan., R.f. Reds, Neiv llarnp., B. Orps., B. Minor.. 12.75 B hite I.eghom CoekerelH.. 2.50 Barred Kock Cockereis . 8.00 PULLETS—98% hreinræktuö Whlte I.eghorns ..... $21.50 Blai'k Minorcas ... 21.50 Barred Rm*ks ...... 19.50 STARTKD PULLET^i (2 vikna) Standard Super Grade Barred Rocks ..$28.00 $32.00 Whlte Legliorns . 32.00 36.00 SkrifiÖ á ÍNlenzku ef þér viljiö. PIONEER HATCHERY 11« CORYltON AVE., WINNIPEG Orðsending Háttvirti ritstjóri Lögbergs. Kæri vinur! Eg get ekki orða bundist að þakka þér fyrir þína gullfögru grein: “Skuggamyndir” 12. maí 1938. Greinin er slíkt snildarverk bæði að hugsun og máli, að hún blátt á- fram gagntók mig samstundis er eg las hana. Mér finst það ófyrirgefanlegt sinnuleysi af okkur lesendum vestan blaðanna, að sýna ekki að minsta kosti offTrlitla viðleitni, til að viður- kenna verk ykkar ritstjóranna, þar sem þið standið mannúðarmegin í bardaganum, <með hálfbundnar hendur. “Skuggamyndir” þínar munu lengi lifa og teljast með beztu skáldverkum Vestur-fslendinga, Með þakklæti fyrir “Dökkbrýndu dánar blikuna” réttj eg ihendi frá hafinu. Jónas Pálsson. New Westminster, B.C. Minniál BETEL * 1 erfðaskrám yðar Forstjóri flugfélagsins Imperial Airways, Sir Francis Joseph, hefir látið svo um mælt að í náinni fram- tíð muni menn ekki leggja áherzlu á að gera farartæki svo sem bíla, skip og flugvélar hraðskreiðari en þau eru nú, heldur verði öll áherzla lögð á að gera farartækin þægilegri. Ljósaauglýsingarnar í New York eru svo kraftmiklar að hægt væri að sjá þær í kíki frá Sancisco — yfir þvera Ameríku — ef jörðin væri flöt, en ekki hnöttótt. Gott tækifæri fyrir byrjendur í CHARLESWOOD, MAN. Til sölu, 4 ekrur af góðu landi, ágætt fyrir lítið bú, eða hænsnarækt og ávaxtagarða. Verð lágt, ef borgað er út í hönd; lika rýmilegt á tíma. MRS. H. EiRIKSQN MINNEWAKEN, P.O MANITOBA Ættatölur fyrir fslendinga semur: GUVNAR ÞORSTEINSSON P. O. Box 608 Reykjavík, Iceland / Nýjar skáldsögur f bókaverzlun Mr. James Gar- land, póstmeistara í Leslie, Sask., fást bækur Rannveigar K r is t í n a r Guðmundsdóttur Sigbjörnsson, ‘ ‘ Þráðarspott- ar,” sex sögur á íslenzku, á tvo dali og “Pebbles 011 the Beacli” á ensku á 25 cent. \ \ j Veitið athygli! j | Sumarið er komið; allir, sem | ■ þurfa að bjarga sér, ættu að eiga j REIÐHJOL I Vér hðfum haft sérstakan við- | j þúnað til að þörfum yðar sé full- j | nægt. j j Reiðhjól á öllum stærðum og j | verði. — 25 ára reynsla við að- | | gerðir, Litið inn eða skrifið til j SACGENT DICrCLC ! WCILÍ í I 675 SARGENT AVE., * j Winnipeg, Man. j j 8. MATTHEWS, I í Eigandi { The BLUE OX Meat Market P. LAMOND, Prop. Phone 30 000 Eor the Finest in MEATS and VEGETABLES Free, Prompt Delivery 592 ELLICB AVE. Konur— Stúlkur Héroa er tœkifœrið Takmarkaður fjöldi kvenna, sem innritast fyrir 1. marz, fær fulln- aðar tilsögn I háfegrun við sér- stöku afbragðsverði. pví að vera atvinnulaus, eða draga aðeins fram lífið. Margar konur og stúlkur hafa stundað nám við Nu-Fashion Modern System of Beauty Culture, þar sem þoer hafa lært skemtilega og vellaunaða sérfræðigrein. Margar stöður í boði. Við aðstoðum kon- ur við að koma sér upp snyrti- stofum.. The Nu-Fashion hefir hlotið aðdáun ströngustu sér- frœðinga I hár og andlitsfegruh. Stofnunin nýtur stdórnarlöggild- ingar. Kenslan heilan dag, hálf- an dag og á kveldin. Prðfskír- teini veitt að loknu námi. Ó- keypis atvinnuleiðbeiningar. Kom- ið inn, eða skriflð eftir ðkeypis upplýsinga bwklingum. NU-FASHION Beauty Culture System No. 1 EDWARDS BUILDINv* 325% PORTAGE AVE. (Gegnt Eaton’s) Winnipeg, Canada I :;/ J H 25 oz. 40 oz. $2.15 $3.25 G&W OLD RYE WHISKY (Gamalt kornbrennivín) GOODERHAM & WORTS, LIMITED Stofnsett 1832 Elzta áfengisgerð ( Canada Business Cards Thls aaverusement is not lnserted by ths Ooysrnment Liquor Control Commission. Th# Commission is not responslþje for statements mads as to ths quality of products advsrtlssd SPARIÐ PENINGA I I! Sendið eftir vorri Stóru, ókeypis A'erðskrá yfir undrunarverð kjörkaup Karlniannaföt $r>.00 Karlinaiina Vorfrakkar $5.00 GOWDY’S Second Hand Store , 337 Notre Dame Ave., Winnipeg hCsgögn stoppuð Legubekkir og stðlar endurbætt- ir of fððraðir. Mjög sanngjarnt verð. ókeypis kostnaðaráætlun GEO. R. MUTTON 646 ELLICE AVE. Slmi 37 715 Bilar stoppaðir og fððraðir Jakob F. Bjarnason TRANSFER Annast greiðlega um alt, sem að flutningum lýtur, sináum eða stðrum. Hvergi sanngjarnara verð. Heimili: 591 SHERBURN 8T. Slml S5 90» GIBS0N & HALL Electrical Refrigeration Experts 290 SHERBROOK ST. Day Phone 31 520 89 843 — Night Phones — 22 645 Phoenix Radio Service Radio viðgertSir. Ókeypis kostnaÖaráætlun. Brúkuð Radios frá $6 og yfir W. MORRIS Stígvéla- og skóaðgerðir. Skautar skerptir og gert við yfirskó. Sendum eftir hlutmn, og sendum þá heim. P/9 SARGENT AVE. Sími 80643 Islenzkar tvíbökur og brauð — margar tegundir | af kökum og sætabrauði GEYSIR BAKERY 724 SARGENT AVE. Phone 37 476 Sendum vórur heim. This Advt. is Worth $1 to You If you call at 511 Winnipeg Piano Bldg., and take our Special Fox Trot and Waltz Course At least inquire about it. ARTHUR SCOTT MISS M. MURRAY 511 WINNIPEG PIANO BLDG. Ph. 80 810, 10.30 a.m.-9.30 p.m. Til þess að tryggja yður skjóta afgreiðslu Skuluð þér ávalt kalla upp SARGENT TAXI FRED BUCKLE, Manager PHONE 34 555 - 34 557 SARGENT & AGNES ROLLER SKATING Winnipeg Roller Rink Every Evening, Wed., Sat. Afternoon. Instructions Free to Learners LET US TEACH YOU LANGSIDE AND PORTAGE Phonc 30 838 The Watch Shop Diamonds - Watchea - Jewelrjr Agents for BULOVA Watchea Marriage Licenses Issued TíIORLAKSON & BALDWIN Watchmakers & Jewellert 699 SARGENT AVE., WPG. Wolseley Hotel 186 HIGGINS AVE. (Beint á mðti C.P.R. stöðinni) SÍMI »1 070 Eina skandinayiska hótelið í horginni RICHAR LINDHOLM, eigandi Peningar tii láns Látið oss hjálpa yður til að kaupa heimili, eða gera við og endur- bæta núverandi heimili yðar. INTERNATIONAL LOAN COMPANY 304 TRUST AND LOAN BUILDING, WINNIPEG PHONE 92 334 EF PÉR VILJIÐ FÁ verulega ábyggilega fatahreinsun við sanngjörnu verði, þá símið 33 422 AVENUE DYERS& CLEANERS 658 ST. MATTHEWS KAUPIÐ AVALT LUMBER hjá THE EMPIRE SASH & DOOR CO. LTD. HENRY AVENUE and ARGYLE STREET Winnipeg, Man. - Phone 95 551 TILKYNNINÖ ! Hór með gefst almenningi það til vitundar, að Mr. Carlyle Jóbannsson að Gimli, hefir tekið að sér umboð fyrir vora. liönd, til þess að veita viðtöku pöntunum af öllum tegund- um prentunar í bygðarlögunum við Winnipeg vatn. Hefir hann nú fengið vora nýjustu verðskrá og getur uppfrá þessum degi veitt smáum og stórum prentunar pöntunum mót- töku. Hvergi sanngjarnara verð og vandað verk ábyrgðst. BOX 297. GIMLI, MAN. The Columbia Press LIHITED Toronto og Sargent, Winnipeg, Man. * <5* %

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.