Lögberg - 30.06.1938, Blaðsíða 8
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 30. JUNÍ, 1938.
°valt ems og
fjallablær
i 2-glasa C(
flösku "
Ur borg og bygð
'v,
VI,
X
Ársþing Bandalags lúterskra.
kvenna verður haldiS í Langruth,
Man., dagana 2-3-4 júlí. Chartered
Bus fer frá Fyrstu lútersku kirkj-
unni á laugardaginn 2. júlí, kl.
8.30 f. h. Fargjald fram og til baka
um $2.25 eftir því hve margir erind-
rekar gefa sig fram til aS ferSast
meS “bus.” AríSandi aS undirrituS
fái aS vita sem fyrst um farþega,
svo aS hægt sé aS gera alar ráSstaf-
anir.
.F. Benson,
695 Sargent Ave.
4- 4-
MiSaldra, íslenzkur kvenmaSur
óskast í víst nú þegar. Upplýsingar
á skrifstofu Lögbergs.
4- 4-
Dr. Tweed verSur staddur í Ár-
borg á fkratudaginn þann 7. júlí
næstkomandi.
4- 4-
Séra Valdimar J. Eylands, lagSi
af staS vestur til Bellingham, Wasb.,
til þess aS sækja fjölskyldu sína.
Hann hefir ákveSiS aS flytja nokkr-
ar guSðþjónustur á Ströndinni, og
mun ekki væntanlegur hingaS aftur
fyr en um lok júli-mánaSar.
4- 4
ViS fylkiskosningarnar, sem fram
fóru í Saskatchewan þann 8. þ. m.,
bauS sig fram af hálfu C.C.F.
flokksins í Kelvington kjördæminu
og náSi þar kosningu, Oli Howe,
maSur af norskum ættumi, er mælir
á íslenzka tungu, og er kvæntur ís-
lenzkri konu, Ástu, fyrrum kenslu-
konu, dóttur héraSshöfSingjans
mikilsvirta, GuSbrandar heitins
Narfasonar í Foam Lake.—
4- 4-
Mr. og Mrs. Barney Björnsson,
Stanley sonur þeirra, Mrs. Oli Soli
frá Mountain, N. Dak., og Mr. Páll
Ólafsson frá GarSar, komu til borg-
arinnar á fimtudaginn var á leiS
norSurtil Nýja íslands. MeS >eim | eratjve búSinni, og geturfólk sent
kom Mrs. SigríSur Miller, er dvaliS | munj aSgerSar þangaS. ís
Frú Brynhildur Johnson frá
Seattle, Wash., kom til borgarinnar
um miSja fyrri viku, ásamt tveim
börnum sínum, Jóni Marvin og
Elínu Ingibjörgu. Brynhildur er
dóttir fræSimannsins velmetna Er-
lendar GuSmundssonar á Gimli og
frúar hans, en maSur hennar er Mr.
Thorbjörn Johnson trésmíSameistari
i Seattle. Gerir hún ráS fyrir aS
dvelja hjá foreldrum sinum fram-
undir haust.
4- 4-
List of my/Icelandic pupils that
took exams with the Toronto Con-
servatory of Music:
Margaret MacKeen (mother Ice-
landic), Grade III, Pass.
Kristjan Backman, Grade
Honours.
Pearl Halldorson, Grade
Honours.
Thruda Backman, Grade
Honours.
Bj 'órg Violet Isfeld.
4- 4-
Börn þeirra Gríms og Svein
bjargar Laxdal bjóSa hér meS vin
samlegast vinum þeirra og kunn
ingjum sem vilja og geta veriS meS
þeim kveldstund á 50. giftingaraf
mæli þeirra, í fundarsal Sam'bands
kirkjunnar í Winnipeg 8. júlí næst
komandi, kl. 8 e. h
Bórn Laxdalshjónanna
4- 4-
Mr. F. O. Lyngdal, fyrrum kaup
maSur á Gimli, fór austur til Tim
mins, Ont., á þriSjudaginn, þar sem
hann vinnur viS verzlun í sumar hjá
H. C. Anderson, tengdasyni sínum
4- 4-
Mr. Carl Thorlaksson verSur
staddur í Árborg þann 29. þ. m. og
dvelur þar í viku; gerir hann þar
viS úr, klukkur og hverskonar
skrautmuni, semi vera vill. Hann
verSur aS hitta í Farmers’ Co-op
hafSi hálfsmánaSartíma hjá frænd-
fólki sinu í grend viS Mountain.
FerSafólk þetta hélt suSur aftur á
sunnudagskveldið.
4- 4-
Þeir Mr. Tlh. J. Gíslason og Mr.
Valdimar Thorlakson frá Brown,
voru staddir i borginni um miSja
fyrri viku. (
GIMLI THEATRE
Thurs. & Fri. June 30, July 1
8. p.m.
“EBB TIDE”
(Bridge Lamp given away
Thursday Night)
Matinee — Friday, 3. p.m.
Prizes for Children
Thurs. & Fri., July 7-8
“TRUE CONFESSION”
Carole Lombard
Fred MacMurray
lendingar í Árborg og grend, ættu
aS færa sér þetta ágæta tækifæri sem
allra mest og bezt í nyt.
4- 4-
Mr. S. C. Emerson frá Madison
Wis., kom til borgarinnar á þriSju
daginn. Hygst hann aS dvelja hér
um slóSir og í íslenzku bygSunum
í North Dakota í rraánaðartíma.
4- 4-
Mr. Kári Frederickson frá To
ronto, kom til borgarinnar á mánu-
daginn, ásamt frú sinni og dóttur.
4- 4-
Mr. Kári Bardal frá Toronto, er
nýkomínn til borgarinnar ásamt frú
sinni.
4- 4-
Mrs. A. C. Johnson er nýlögS af
staS vestur til Calgary, þar sem hún
ráSgerir aS dvelja í sex vikna tíma,
4- 4-
Símskeyti frá Eimskipafélagi ís-
lands barst Mr. Árna Eggertssyni
þann 21. þ. m., sem lætur þess getið,
aS hr. Ásrraundur P. Jóhannsson
hafi á nýafstöSnum ársfundi félags
ins í Reykjavík, veriS endurkosinn
í einu hljóSi í framkvæmdarstjórn
félagsins. Þess er og getiS í sím-
Nú fáanlegt
i MAJÍITOBA
Blandað og látið í tlöskur
í Canada undir beinu
eftirliti eigendanna
ADAIR & COMPANY
GLASGOW
hjá
Gooderham & Worts, Limited
25 oz. Flaskan $2.40
40 'Oz. Flaskan $3.75
\
Að viðbœttum söluskatti
ef nokkur er
Thls advertisoment 1« not inserted by the Government Liquor Control Commission. The
Commission is not responslble for statements made as to the quality of products advertlsed
skeytinu, að félagiS greiSi hluthöf-
um sínum 4% i arS fyrir áriS 1937.
Mr. Eggertsson mun síSar auglýsa
hér í blaSinu hvenær hann sé viS
því búinn, aS greiSa vestrænum
hluthöfum téSan ársarS.
Goodtemplarastúlkurnar þrjár í
Winnipeg, Hekla, Skuld og Britan-
nia, efna til útisamkomu (picnic)
laugardaginn 9. júli. Fer samkom-
an frarra í Selkirk Park. Frá Win-
nipeg verSur fariS upp úr hádegi.
Skemtun verSur meS svipuSum
hætti og s.l. 3—4 ár, nema hvaS hún
verSur fjölbreyttari. RæSur verSa
fluttar, þjóðsöngvar sungnir undir
stjórn góSs söngvara, knattleikur
(baseball) sýnir og hinn nýi knatt-
leikaflokkur stúkunnar Skuldar; þá
munu eldri og yngri fá aS reyna
sig í hlaupum og stökki, sem prísar
verSa gefnir fyrir. Dans verSur
einnig i garSinum þetta kvöld, sem
ýmsir yngri menn munu sækja
hvort sem er. Um fargjald rraeS
flutningavögnum (buses) hefir ver-
iS samið ódýrara miklu en vana-
lega. En þetta verður alt auglýst
síSar. Hér er á þetta minst til þess,
aS menn viti um daginn og geti nú
þegar fariS aS ‘hugsa sig um aS
vera meS. Þessi útisamkoma verS-
ur margbreyttari en áSur, enda hef-
ir ein stúka hæzt viS töluna, stúkan
Britannia, sem skipuS er mönnum,
sem mikinn áhuga hafa fyrir þessari
skemtun.
Gefin voru saman í hjónaband í
Fyrstu lútersku kirkju á laugardag-
inn þann 25. júní þau Alexander
Archibald Johnson frá Lundar og
Olga Sigurey Johnson frá Winni-
peg. Séra Valdimar J. Eylands
framkvæmdi hjónavigsluna. Heimili
ungu hjónanna verSur aS Lundar.
Hinn 25. júní s.l. voru gefin sam-
an i hjónaband í kirkjunni aS Brú,
Manitboa þau Ernest Sveinn Bryn-
jólfson frá Chicago, Illinois'og ung-
frú Lillian ASalheiSur Anderson
frá Cypress River, Manitoba. BrúS-
urin er dóttir Jónasar Andersonar
kaupmanns i Cypress River og konu
hans Jónasínu, bæSi ættuS úr
Argyle, en brúSguminn er sonur
Inga G. Brynjólfssonar bygginga-
meistara í Chicago og konu hans
Susan Christopherson frá Argyle.
Eftir giftinguna sátu ættingjar og
vinir ríkmannlega veizlu á heimili
brúSarinnar. Var þar veitt af is-
lenzkri rausn og myndarskap, seml
jafnan hefir einkent heimili Ander-
sons hjónanna. AS fagnaSinum
loknum fóru ungu hjónin í brúS-
kaupsferS. FramtíSarheimili þeirra
verður í Chicago þar sem brúSgum-
inn stundar sömu iSn og faSir hans.
Séra E. H. Fáfnis framkvæmdi
hjónavígsluna.
ÁætlaSar messur um næstu sunnu
daga:
3. júlí, Hnausa, kl. 11. árd.
Sama dag, Riverton, kl. 2 síSd
(ferming og altarisganga).
10. júlí, VíSir, kl. 2 siSd.
(ferming og altarisganga).
Allir boSnir velkomnir.
S. Ólafsson.
4- 4-
Séra K. K. Ólafson flytur erindi
og guSsþjónustur á virkum dögum
sem fylgir i bygSunum viS Mani
tobavatn:
Lundar, mánudaginn 4. júlí kl. 9
e. h. Erindi :“ErfiSleikar hins æski
lega.”
Silver Biay, miSvikudaginn 6. júlí
kl. 9 e. h. — Erindi á ensku
“Worth While Education.”
Oak View, fimtudaginn 7. júli
kl. 9 e. h. Erindi á ensku óg is-
lenzku : “Worth While Education.
Hayland, föstudaginn 8. júlí, kl
9 e. h. Erindi á ensku og íslenzku
“Worth WTiile Education.”
Wapah, mánudaginn 11. júli, kl. 4
e. h. — íslenzk rraessa.
Reykjavík, mánudaginn 11. júli
kl. 9 e. h.—íslenzk messa.
Bay End, þriSjudaginn 12. júlí
kl. 9 e. ‘h.—íslenzk messa.
Dánarfregn
Þann 27. þ. m. lézt aS Baldur,
Man., GuSrún Helga, ekkja Árna
heitins Sveinssonar, því nær 82 ára
aS aldri. Útför hennar fór fram frá
Grundarkirkju á fimtudaginn.
4- 4-
Hinn 2ó. þ. m. andaSist úr lungna-
bólgu aS heimili sínu nálægt Glen
boro, Clarence Melvin Christie.
Hann var sonur Stefáns Christie og
Matthildar konu hans, sem nú eru
bæSi látin. Hinn látni var fæddur
16. febrúar 1916 og því aSeins 22
ára er hann dó. Hann hafSi lokiS
miSskólanámi í bænum Glenboro, en
aS því loknu stundaSi hann bú meS
eldri bræSrum sínum á ættaróSali
sínu. Hann var hugljúfi allra, hæg-
ur og stiltur í framgöngu. JarSar-
för hans fór fram frá heimili og
kirkju viS Glenboro 22. júní aS viS-
Stöddu miklu fjölmenni. Ástvinir
og vinir fylgdu hinum unga manni
til grafar í Grundargrafreit. Séra
E. H. Fáfnis jarSsöng.
4- 4-
SíSastliSinn föstudag lézt að
heimili sínu í Oak Point bæ, Mrs.
Arnór Árnason, eftir langtvarandi
vanheilsu, mæt kona hnigin mijög aS
aldri. Útför hennar fór fram á
þriSjudaginn. Séra K. K. Ólafsson
jarSsöng. Þessarar merku konu
verSur nánar minst i blaSinu innan
skamms.
5«3S$5S5$$5S55$$5$$5SSÍ$S$5$$$$SÍ$S$Í$
Messuboð
Fyrsta Lúterska Kirkja
Engin morgunguSsþjónusta og
enginn sunnudagsskóli næsta sunnu-
dag. íslenzk messa kl. 7 að kveldi.
Séra Bjami A. Bjarnason prédikar.
4- 4-
Hs Sigmar i Péturskirkju kl. 11, í
Mountain kl. 2.30 og í Vídalíns-
kirkju kl. 8 e,; h. Allir velkomnir.
4- 4-
GuSsþjónustur viS Tantallon og
Yarbo, 3. júlí:
Kl. 11 f. h. í Hólaskóla og kl. 3
h. í Vallaskóla.
S. S. C.
4 4-
Sunnudaginn 10. júlí flytur séra
K. K. Ólafson guSsþjónustur sem
i ylgir i bygðunum austanvert við
Manitobavatn:
Hayland kl. 11 f. h.
Oak View kl. 3 e. h.
Silver Bay, kl. 8 e. 'h.
4- 4-
Messur í Argyle, 3. júlí:
Baldur 11. a. nrt.
Grund 2.30 p.m.
Glenboro 7 p.m.
Brú 8.30 p.m.
E. H. Fáfnis.
HEIMSÓKN
Sunnudaginn 19. júní var fertug-
asta og fimta giftingarafmæli þeirra
heiðurshjóna Björns Andréssonar
og konu hans Kristínar á Baldur.
Þann dag heimsóttu þau börn þeirra
og tengdabörn, Mr. og Mrs. Ben.
Anderson, Baldur; Mr. og Mrs.
Norman Hanna, Belmont; Mr. og
Mrs. Skafti V. Eyford, Piney; Mr.
og Mrs. Ari Swainsson, Baldur;
Dr. Júlíus Anderson, King Edward
.,,, , Hospital, Winnipeg; Miss Anna
Sunnudagmn 3. juh messar sera Anderson (nurse) nú starfandi hjá
T. Eaton Co. Ein dóttir þeirra,
Rebecca, var ekki viSstödd vegna
lasleika. Einnig voru þar fjögur
Islenzkar tvíbökur
og brauð — margar tegundir
af kökum og sætabrauSi
GEYSIR BAKERY
724 SARGENT AVE.
Phone 37 476
Sendum vörur heim.
Fjórtánda Ársþing
BANDALAGS LÚTERSKRA KVENNA
verður haldið í
LANGrRUTH, MANITOBA
2., 3. og 4. júlí, 1938
Laugardaginn 2. júlí—
Kl. 2 e. h.—Stutt guð3þjónusta; þingsetning;
skýrslur félaga og emhættiskvenna.
Kl. 8 e. h.—Erindi: “Mentamál”—Miss Vilborg
Eyolfson; Ejrindi: “Góður jarðvegur”—Mrs.
T. J. Gislason.
Sunnudag 3. júlí—
Kl. Í0 f. h.—Starsfundur.
Kl. 2 e. h.—Guðsþjónusta.
Kl. 8 e. h.—Erindi “Friðarmál”—Miss Kristín
Skúlason; Erindi . . . .
Mánudag 4. júlí—
Kl. 9—12 f. h.—iStarfsfundur.
Kl. 2—4 e. h.—Stanfsfundur; sýning hannyrða.
Kl. 4—6 e. h.—Erindi: “Leiðtogastarf” — Mrs.
Thorleifsson (almennar umræður).
Kl. 8 e. h.—Erindi: “ Æskulýðurinn og kirkjan”—
Miss V. Sigurdson. Samkepni í framsögn ís-
lenzkra l.jóða (tveir flokkar barna frá ýmsum
bygðum keppa um silfur medalíur).
Þingslit.—
A öllum kvöldfundum verðtir einnig skemt með söng
og hljóðfæraslætti
Árborg 25. júní 1938.
Ingibjorg J. Olafson Guðrún A. Erlendson
(forseti) (ritari)
barnabörn. Mrs. H. J. Berg, Baldur
og Mrs. GuSný Frederickson voru
líka með. Eftir aS framreiddur
var stór miiðdagsverSur, þá var Mr.
og Mrs. Anderson afhent minning-
argjöf frá börnum þeirra. Ander-
sons hjónin hafa átt heima í Argyle
bygð síðan þau giftust, fyrst á landi,
sem Björn nam árið 1882 og nú í
siðustu 9 árin hafa þau átt heimili
sitt í þorpinu Baldur. Björn mun
vera einn af elztu íslendingum í
bygðinni, sem nú eru á lífi. Mr. og
Mrs. Anderson langar til aS láta i
Ijós þakklæti sitt til margra vina
þeirra, sem sendu þeim lukkuóskir
og heimsóttu þau þann dag, til aS
óska þeim til lukku.
“HieyriS þér,” sagSi Lloyd
George, “gæti eg ekki fengiS aS vera
hérna í nótt?”
“FengiS aS vera? Hérna?” át
dyravörSurinn eftir, alveg steinhissa.
VitiS þér hvar þér eruS? Þetta er
geðveikrahæli.”
“Mér er alveg sama. Einhvers-
staSar verS eg aS sofa. MeS leyfi
— eg heiti Lloyd George.”
“Lloyd George?” sagði dyravörS-
urinn brosandi. “Gerir ekkert, góð-
urinn. ViS höfum nú aS vísu 5 af
þeirri tegundinni fyrir, en þaS má
altaf bæta einum viS.”
HÆGT AÐ BÆTA EINUM VIÐ
Lloyd George var á bílferS í
Wales og neyddst einu sinni til þess
aS nema staðar í smáþorpi vegna
myrkurs. Hann svipaðist um eftir
gisthúsi, en alt komi fyrir ekki. AS
lokum kom hann að stórri bygg-
ingu. Hann ’nringdi dyrabjöllunni,
og brátt opnuSust dyrnar og rnaður
í einkennisbúningi konr til dyra.
Þjóðræknisfélag íslend inga
Forseti: DR. RÖGNV. PÉTURSSON,
45 Home Street.
Allir Islendingar í Ameriku ættu að
heyra til pjóðræknisfélaginu. Ársgjald
(þar með fylgir Tímarit félagsins) $1.00,
er sendist fjármálaritara Guðm. Levy,
2 51 Furby Street, Winnipeg.
The BLUE OX
Meat Market
P. LAMOND, Prop.
Phone 30 000
For the Finest in
MEATS and VEGETABLES
Free, Prompt Delivery
592 ELLICE AVE.
TU þess að tryggja yður
skjóta afgreiðslu
SkuluO þér ft.valt kalla upp
SARQENT
TAXI
FRED BUCKLE, Manager
PHONE
34 555 - 34 557
SARGENT & AGNES
Demantssmyglarar voru nýlega
handteknir VÍS landamæri Frakk-
lands og Belgíu. Sátu þeir í ró og
næði og voru aS tefla skák í járn-
brautarvagni, en er aS var gáS höfSu
þeir geymt demantana innan í skák-
mönnunum.
Minniál BETEL
*
1
erfðaskrám yðar
The Watch Shop
Diamonds - Watches - Jewelry
Agents for BULOVA Watchea
Marriage Licenses Issued
THORLAKSON & BALDWDf
Watchmakm & JtnœlUrr§
69» SARGENT AVE., WPG.
Jakob F. Bjarnason
TRANSFER
Annaat greiðlega um alt, sem a8
flutningum lýtur, smáum eða
stórum. Hvergi sanngjamara
verO.
Heimili: 591 SHERBURN ST.
Slml 15 »0»
ROLLER SKATING
Winnipeg Roller Rink
Every Evening, Wed., Sat.
Afternoon. Instructions Free
to Learners
LET US TEACH YOU
LANGSIDE AND PORTAGE
Phone 30 838
Wolseley Hotel
186 HIGGINS AVE.
(Beint á mðti C.P.R. stöðinni)
SlMI 91079
Eina skandinaviska hótelið
í borginni
RICHAR LINDHOLM,
eigandi
KAUPIÐ ÁVALT
LUMBER
hji
THE EMPIRE SASH & DOOR CO. LTD.
HENRYAVENUE and ARGYLESTREET
Winnipeg, Man. - Phone 95 551