Lögberg - 25.08.1938, Side 8

Lögberg - 25.08.1938, Side 8
LÖGBERCx, FIMTUDAGINN 18. AGÚST 1938 Látið kassa á ís nú þegar * Ur borg og bygð Mrs. Margaret Thompson frá Athabaska, Alberta, var stödd í borginni á tnánudagsmorguninn. ♦ ♦ Mrs. Inga Smith frá Long Beach, Cal., kom til borgarinnar í byrjun vikunnar. ♦ ♦ Mr. J. S. Gillis frá Brown, Man., var staddur í borginni fyrri part yfirstandandi viku. ♦ ♦ Mr. Erlendur Guðmundsson fræðimaður frá Gimli, dvaldi í borg- inni fyrri part vikunnar. ♦ ♦ Þeir Oddur Ólafsson, M.L.A., Gísli Sigmundson verzlunarstjóri og S. V. Sigurðsson útgerðarmaður, komu til borgarinnar um miðja fyrri viku úr skemtiferð norðan frá Churchill. ♦ ♦ Mr. og Mrs. Hallgrímur Sigurðs- son frá Foam Lake, Sask., komu til borgarinnar í byrjun vikunnar, á- samt Mrs. Talcott, fósturdóttur sinni, og brugðu sér suður til ís- lenzku bygðanna í North Dakota, í heimsókn til ættingja og vina. ♦ ♦ Þann 20. þ. m. lézt að heimili sínu, 626 Agnes Street hér í borg- inni, ekkjan Anna Sigurðsson 83 ára að aldri, ættuð af Seyðisfirði í Norður-Múlasýslu, væn kona og vel látin. Hún lætur eftir sig fjögur börn hér í álfu og eitt á íslandi Útförin fór fram á miðvikudaginn kl. 2 e. h. frá kirkju Samöands- safnaðar undir umsjá Bardals. SYLVIA THORSTEINSSON, A.T.C.M. Teacher of Piano, Theory and Group Singing Studio: FIRST AVENUE Gimli, Man. Séra Haraldur Sigmar frá Moun- tain, N. Dak., var staddur í borg- ínni seinni part fyrri viku, ásamt syni sinum. ♦ ♦ Mr. B. K. Björnson, dýralæknir frá Fargo, N. Dak., var nýlega staddur hér í borginni ásamt frú sinni og tveimur börnum þeirra hjóna. Fjölskylda þessi brá sér norður til Gimli og ef til vill lengra norður um Nýja ísland. ♦ ♦ Mr. Brynjólfur Árnason, fyrrum kaupmaður er nýlega kominn hing- að til borgar sunnan frá Nfitional City, Cal. Hann brá sér norður til Ashern í lok fyrri viku, en mun því næst heilsa upp á vini sína í Vatnabygðunum í Saskatchewan. ♦ ♦ Dr. B. J. Brandson er nýkominn heiim úr nokkurra daga ferðalagi ásamt frú sinni, suður um Banada- ríki. Fylgdu þau á veg systur Dr. Brandson, Mrs. Surrey frá Hart- ford, Conmecticut, er dvalið hafði um hríð hér í borginni. ♦ ♦ Þeir Sveinn Thorvaldson kaup- maður frá Riverton, Gísli Sigmund- son verzlunanstjóri frá Hnausum og Arthur Sigurð|Sson verzlunfer- stjóri frá Árborg, voru staddir í borginni á þiðjudaginn. Sátu þeir hér fund Merchants’ Consolidated heildsölufélagsins. ' ♦ ♦ Miðvikudaginn 17. ág'úst, voru þau Edward Jefferson frá Selkirk, Man. og Christine Tomasson frá Hecla, Man., gefin saman i hjóna- band af séra Rúnólfi Marteinssyni, að 403 Lipton St. Heimili þeirra verður að Hecla. — Brúðurin er dóttir þeirra merkishjónanna Krist- jáns útgerðarmanns á Reynistað í Mikley og frú Sigþóru Thomasson. Lögberg flytur ungu hjónunum innilegar hamingjuóskir. WEVEL C/iEE Under management of former manager MRS. RANNVEIG JOHNSON Meals at All Hours — Coffee, Pancakes, Skyr Cup Reading I1JÓMLEIKAR I NÝJA ÍSLANDI Söngflokkar undr stjórn R. H. Ragnars hafa samkomur i næstu viku á þessum stöðum: Geysir, mánndaginn 29. ágúst Riverton, miðvikudaginn 31. ágúst Árborg, föstudaginn 2. september Auk söngflokkanna verður margt annað til skemtunar og dans á eftir. Veitingar seldar. Aðgangur 35 cents • HLJÖMLEIKAR AÐ HNAUSUM Laugardaginn 3. september, kl. 8.30 e. h. Blandaður kór, um hundrað og tuttugu manns og barna- söngflokkur hundrað barna. Kvæði flytur Lúðvik Kristjánsson og fleira verður til skemtunar og svo dans. Aðgangur 50 cents Gr &W OLD RYE WHISKY (Gamalt kornbrennivín) GOODERHA M & WORTS, LIMITED Stofnsett 1832 Elzta ÍSengiagerS t Canada 25 oz.....$2.15 40 oz. $3.25 »_________________________________________________________________________________________ This advertisemcnt it« not inserted by the Government Liquor Control Commisslon. The Commission is not responsible for statements made as to quality or products advertised G. T. stúkan “Skuld” er nú að undirbúa tombólu til arðs fyrir sjúkrasjóð sinn, sem haldin verður 3. október næstkomandi. Nákvæm- ar auglýst síðar. ♦ ♦ Föstudaginn 12. ágúst voru þau Harold Leo Jóhannson og Mary Taylor, bæði frá Selkirk, Man. gef- in saman í hjónaband af séra Rún- ólfi Marteinssyni, að 493 Lipton St. Heimili þeirra verður í Selkirk. ♦ ♦ Veitiff athygli! Gullbrúðkaup þeirra Eiriks og Ólafar Jóhannson verður haldið í I.O.G.T. Hall í Árborg sunnudag- inn 28. ágúst, kl. 3 e. h. Böm þeirra hjóna bjóða þangað öllum ættingj- um og vinum. ♦ ♦ Mánudaginn 15. þ. m., voru þau George Elmer Donaldson frá St. James, Man. og Ólína Sigrún Paul- son til heimilis i Winnipeg, gefin saman í hjónaband, af séra Rúnólfi Marteinssyni, að 493 Lipton St. Heimili þeirra verður í Winnipeg. ♦ ♦ Mrs. Thorbjöm Johnson frá Seattle, Wash., sem dvalið hefir undanfarna tvo mánuði á Gimli hjá foreldrum sínurn, þeim Mr.. og Mrs. Erlendur Guðmundsson, lagði af stað heimleiðis á miðvikudaginn á- samt tveimur bömum sínum. ♦ ♦ Þeir séra K. K. Ólafson, séra Valdimar J. Eylands, séra Egill Fáfnis og séra Guttormur Guttorms- son litu inn á skrifstofu Lögbergs á þriðjudagsmorguninn, nýkomnir frá kirkjuvígslu og prestafundi í Mik!- ey. Létu þeir mikið af fegurð eyj- arinnar og ástúðlegum viðtökum Mikleyinga. ♦ ♦ Mr. og Mrs. Eggert Feldsted eru á ferðalagi vestur við Kyrrahaf um þessar mundir. Meðal annars hafa þau heimsótt í Los Angeles systur Mr. Feldsteds og tengdabróður, Mr. og Mrs.' C. V. Green. Þau Mr. og Mrs. Feldsted eru nýkomin til Seattle í heimsókn til systur Mrs. Feldsted og tengdabróður, Rev. og Mrs. S. O. Thbrlaksson. Einnig hafa þau heimsótt þar Dr. Fred Thorlaksson, augnlækni. Mr. og Mrs. Feldsted munu koma heim1 í byrjun septembermánaðar. ♦ ♦ The Jón Sigurdson Chapter, I.O.D.E., is endeavouring to gather old books and magazines for the purpose of enstablishing libraries in schools and communities at outly- ing points. Any books or maga- zines suitable for young people and children both in English or Ice- landic will be very gratefully re- ceived. Kindly telqihone: Mrs. G. F. Jónasson 401 722 Mrs. B. S. Benson 87059 or 96327 ♦ ♦ íslendingar í Gimlibæ og grend, eru mintir á að veita athygli aug- lýsingu frá Miss Sylvíu Thrsteins- son, sem nú birtist hér í blaðinu. Miss Thorsteinsson er ágætur píariisti, er notið hefir víðtækrar mentunar á sviði hljómlistarinnar. Hún stundaði nám hjá Miss Evu Clare í Winnipeg, og siðastliðið ár sótti hún framhaldsnám i píanóspili og hljómfræði í Torntoborg við hinn fræga tónlistarskóla, Toronto Con- servatory of Music. Þessu jafn- framt hefir hún haft langa æfingu við söngkenslu í barnaskólum. Miss Thorsteinsson er nú byrjuð á hljóm- listarkenslu á Gimli, og má víst telja, að þeir landar, sem söngmenn- ing unna í því umhverfi, færi sér hina ágætu hæfileika hennar í nyt. Messuboð Fyráta Lúterska Kirkja Séra Valdimar J. Eylands prestur Heimili 776 Victor Street Sími 29 017 Sunnudaginn 28. ágúst Enginn sunnudagsskóli. Islenzk guðsþjónusta kl. 7 e. h. ♦ ♦ Áætlaðar messur um mánaða- mótin: 28. ágúst—Hnausa kl. 11 árd.; Víðir kl. 8.30 siðd. 4. sept.—Geysislcirkju kl. 11 árd.; Árborg kl. 2 síðd.; Riverton kl. 8 síðd., ensk messa. ó'. Ó. ♦ ♦ Messa í Upham, N. Dak. 28. ágúst 1938. Kvöldmessa á íslenzku, kl. 8. E. H. Fáfnis. ♦ ♦ Messað verður að forfallalausu að Oakview sunnudaginn 28. ágúst, kl. 11 f. h. og kl. 3 í kirkju Betel safnaðar sama dag. S. S. C. ♦ + Séra K. K. Ólafson flytur guðs- þjónustur sem fylgir í Vatnabygð- unum í Sask. sunnudaginn 28. ágúst: Westside skóli kl. 11 f. h. (fljóti tími). Elfros kl. 2 e. h. Wynyard (í United Ghurch) kl. 4 e. h. Kandahar kl. 7.30 e. h. Á Wiesitside skóla verður flutt stutt prédikun bæði á islenzku og ensku. Messurnar í Elfros og Wyn- yard á íslenzku. Á ensku í Kanda- har. ♦ ♦ Gimli prestakall 28. ágúst—Mikley, fermingar- messa kl. 2 e. h. (B. A. B.) ; Betel, morgunmessa (J. B..) ; Árnes, kl. 2! e. h. (J. B.) ; Gimli, íslenzk messa,! kl. 7 e. h. (J. B.). 4. sept. — Betel, morgunmessa; Gimli, íslenzk messa, kl. 7 e. h. B. A. Bjarnason. ♦ ♦ Vatnabygðir sunnudaginn 28. ágúst: Kl. 2.30 e. h. (M.S.T.), messa í Mozart Ferming. — Guðsþjónust- an fer fram1 á ensku. Jakob Jónsson. Miss Ragna Johnson, B.A., dótt- ir þeirra Mr. og Mrs. Gísli Johnson, 906 Banning Street, lagði af stað austur til Toronto á laugardaginn var í heimsókn til systur sinnar Mrs. Hugh Robson. Frá Toronto fer Ragna til Ruthger háskólans í New Jersey til þess að heimsækja þar bróður sinn Helga Johnson pró- fessor; hún mun verða um þriggja vikna tíma að heiman. ♦ ♦ Kæri ritstjóri:— Viltu gjöra svo vel að leiðrétta eftirfarandi villur, er urðu í kvæði mínu “Minni íslands,” í síðasta tölublaði Lögbergs: í fyrstu ljóðlínu fyrsta erindis stendur: Fjallendan, lesist Fjalla- lendan, o. s. frv. í öðru erindi 6. línu stendur: Bergið harða knýr, lesist: gnýr. I fjórða erindi 1. linu stendur: Heimur líkra fræða, lesist: Heimur slíkra fræða; úr sömu línu hefir fallið úr orð, og j lesist því þessi lína öll: Heimur I slíkra fræða fær heillað sál hvers manns. Fyrsta lína síðasta erindis lesist: Allra þinna barna jafnt skjöldur ert og skjól; í sjöundu línu í sama erindi stendur: Fjalllendan, lesist Fjallalendan, o. s. frv. /. H. Húnfjörff. KENSLUBÆXUR! Skólar eru nú rétt að byrja. Bg hefi á boðstólum skólabækur fyrir alla bekki. Einnig hefi eg til sölu stórt úrval af bókasafnsbókum, líklega um þúsund bindi, sem seljast við alveg heyrilega lágu verði. Þetta ætti fólk til sveita að nota sér.— THE BETTliR ’OLE 548 ELLICE AVENUE INGIBJÖRG SHEPLEY Til borgarinnar kom á fimtudag- inn 18. ágúst, Friðrik Alex. Stef- ánsson. Fyrir rúmu ári var hann sendur af Marshall-Wells Co., Ltd.. til Port Artihur. Hjá því félagi hef- ir Stefánsson unnið í 15 ár hér í bænum, en var sendur til fyrnefnds bæjar til að vinna þar á skrifstofu. Er nú að heimsækja föður sinn, systur, frændur og vini, sem eru víst margir. Mr. Stefánsson er hér uppalinn, er sonur Finns Stefáns- sonar, sem nú býr á 557 Furby St. hér í borginni, vel þektur meðal landa vorra og mætur borgari þessa bæjar. Gerir Mr. Stefánsson ráð fyrir að dvelja hér nokkra daga. ♦ ♦ Sunnudaginn 21. ágúst voru 23 börn frá Grandy-bygð fermd af séra Jakob Jónssyni í íslenzku kirkj- unni í Wynyard. Var messan mjög fjölmenn, og tóku þeir læknarnir Dr. Jón Bíldfell og Dr. Magrath lit-kvikmynd af nokkrum hluta at- hafnarinnar' og kirkjufólkinu, þeg- ar komið var út úr kirkjunni. Nöfn barnanna eru: Bertel Valdimar Gillis Jdhn Marion Sveinbjörnsson Finnur Thorarinn Finnsson Gordon Erlendur Finnsson Kristjón Jóhannes Jóhannesson Edwin August Gillis Francis Olgeir Erickson Eddie William Erickson Einar Pétur Jóhannesson Jónas Eyþór Jónasson Hallgrímur Jón Thorlacius Benedikt Hilmar Gillis Dorothy Kristjana Gíslason Valgerður Ásta Gillis Thorey Elizabeth Gislason Valgerður Elizabeth Gillis Valdís Guðríður Gíslason Marny Guðríður Sigfuson Guðrún Violet Gillis Anna Aurora Johnson Anna Margrét Gillis Guðrún Margrét Jónasson Lillian Doris Gillis. Á safnaðarfundi, sem haldinn var í Mozart sunnudaginn 14. ágúst endurnýjaði söfnuðurinn samþykt sína um að vera áfram í kirkjusam- bandi Vatnabygðanna og njóta prestþjónustu séra Jakobs Jónsson- ar. ROLLER SKATING Winnipeg Roller Rink Every Evening, Wed., Sat. Afternoon. Instructions Free to Learners LET US TEACH YOU LANGSIDE AND PORTAGE Phonc 30 838 Þjóðræknisfélagíslendinga Forseti: DR. RÖGNV. PÉTURSSON, 45 Home Street. Allir Islendingar I Ameriku ættu aö heyra til pjóðræknisfélaginu. Ársgjald (þar með fylgir Timarit félagsins) $1.00, er sendist fjármálaritara Guðm. Levy, 251 Furby Street, Winnipeg. Jakob F. Bjarnason TRANSFER Annaat greiðlega um alt, »em að flutningum lýtur, «m&um eða stðrum. Hvergi flanngjarnara rerð. Heimili: 591 SHERBURN ST. Slml |g 909 GIMLI THEATRE Thurs., Aug. 25—8.30 p.m. Warner Baxter, Joan Bennet in “VOGUES OF 1938 • Mon., Aug. 29—8.30 p.m. - Gail Patrick, Akim Tamiroff, Anna May Wong in “DANGEROUS TO KNOW” • Thurs., S-ept. 1—8.30 p.m. Ronald Colman, Madelaine Carroll, Douglas Fairbanks Jr. in “TIIE PRISONER OF ZENDA” TU þess að tryggja yður skjóta afgreiðslu Skuluð þér ávalt kalla upp SARGENT TAXI FRED BUCKLE, Manager PHONE 34 555 - 34 557 SARGENT & AGNES The BLUE OX Meat Market P. LAMOND, Prop. Phone 30 000 For the Finest in MEATS and VEGETABLES Free, Prompt Delivery 592 ELLICE AVE. Islenzkar tvíbökur og brauð — margar tegundir af kökum og sætabrauði GEYSIR BAKERY 724 SARGENT AVE. Phone 37 476 Sendum vörur heim. The Watch Shop Diamonds - Watches - Jewelrjr Agents for BULOVA Watchefl Marriage Licenses Issued THORLAKSON & BALDWIN Watchmakers & Jewellert 69 9 SARGENT AVE„ WPG. Wolseley Hotel 186 HIGGINS AVE. (Beint á mðti C.P.R. stöðinni) SlMI 91 079 Eina skandinaviska hóteliS í borginni RIGHAR LINDHOLM, eigandi Minniát BETEL 1 erfðaskrám yðar Samkomur Jónasar Jónssonar Undanfarandi tíma hofir fyrverandi dómsmálaráð- \herra Jónas Jónsson alþingismaður verið á ferðalagi um bygðir Islendinga í Vestur-Canada og er nú stadd- ur vestur á Kyrrahafsströnd. Er hann væntanlegur úr því ferðalagi hingað til bæjar um 5. sept. Heimsækir hann þá íslenzku bygðirnar innan Manitoba og Norður- Dakota. Flytur hann erindi á eftirfylgjandi stöðum og tíma: Lundar, Man......Þriðjudagskveld, 6. sept. Hayland, Man.....Miðvikudagskveld, 7. sept. Glenboro, Man.....Mánudagskvéld, 12. sept. Brown, Man......Þriðjudagskveld, 13. sept. Upham, N. Dak....Miðvikudagskveld, 14. sept. Mountain, N. D...Fimtudagskveld, 15. sept. Garðar, N. Ddk...Föstudagskveld, 16. sept. Selkirk, Man....Laugardagskvöld, 17. sept. Framhaldandi samkomuhöld auglýst í næstu blöðum. Aðgangur að hinum sérstöku fyrirlestrasamkomum 35c Stjórnarnefnd Þjóðræknisf élagsins.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.