Lögberg - 13.10.1938, Page 2
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 13. OKTÓBER 1938
t
Vinnumenn við nám
ÓlafdcUsskóli og
Torfi Bjarnason
Frásögn Guðmundar Bergssonar
♦♦♦♦♦
Ýtnsar greinar hafa birst í blöö-
um um Torfa Bjarnason í Ólafsdal, var
í tilefni af ioo ára afmæli hans nú
fyrir skemstu. Þar hafa verið rak-
in helztu æfiatriði og einkenni þessa
merka framfaramanns.
Guðjón Guðlaugsson fyrv. alþm.
að Hliðarenda hér í bæ lét þess get-
ið við mig, að hann hefði ekki,
hvorki í greinum þeim, sem birtust
í sambandi við þetta afmæli hans, né
áður séð á prenti frásögn um upp-
hafið að kenslustörfum Torfa. En
því var hann kunnugur, og hér er
frásögn Guðjóns um unglingaskól-
ann að Hvoli, sem hefir verið merki-
leg tilraun til að koma upp alþýðu-
skóla í sveit.
Guðmundur Bergsson póstfull-
trúi var nemandi i Ólafsdal árin
1893—1895, og kennari þar í fjar-
vist Torfa einn vetur nokkru síðar.
Hefi eg átt viðtal við Guðmund um
skólavist og kenslu í
skýrði hann svo frá;
mikil hey, að hægt væri að gefa
inni alt að þvi 9 mánuði á árinu.
Fyr sagði hann að á voru landi væri
enginn tryggur með bústofn sinn.
En með þeim miklu fyrningum sem
hann hafði, gat hann altaf miðlað
stórkostlega heyi handa miður stæð-
um sveitungum sínum, þegar hart
ári, og varð því á þann hátt
bjargvættur sveitar sinnar. Þess
vegna gat hann djarflega talað um
heyásetning og horfelli, eins og hann
líka óspart gerði.
Hvernig var vinnutími í Ólafsdal?
Vor og haust var vinnutiminn 8
klst., en 10 klst. um sláttinn. Aldrei
var á það minst að menn snertu á
vinnu á sunnudegi, nema brýn nauð-
syn bæri til.
Altaf var þetta 30--—40 manns í
hei'mili, enda var fjölskyldan stór,
börnin 9, og nemendur 12.
En auk skólapiltanna var margt
vinnufólk, bæði kaupafólk að sumr-
inu og ársfólk.
Eg kom að Ólafsdal vorið 1893.
Þetta var einasti skólinn á landinu
sem maður gat komist á ,án þess
að þurfa að hafa nokkurt fé til að
kosta námsdvöl sina. Eg hafði sótt
til Vesturamtsins um inntöku í skól-
Hvernig var svo kenslu og störf-
um hagað að vetrinum?
Bóklega kenslan stóð yfir frá 1.
nóvember til aprilloka og var þann-
Ólafsdal, og ! ‘S hálft árið. Þann timann áttu að
vera kenslustundir og lestur til und-
irbúnings kenslustunda 8. klst. á
dag, en 4 klst. vinna við skepnuhirð-
ingu og önnur heimilisstörf.
Við skólapiltarnir vorum látnir
skiftast á um störfin á veturna, vor-
um t. d. eina vikuna í fjárhúsunum,
^ aðra i fjósinu og þá þriðju í hest-
ann, og fekk veitingu fyrir því, sem húsunum. Auk þess áttum við oft
kallað var. Var einn af þeim sex, ^ svo sem. eina klst. á dag að vinna
sem komust í skólann það ár. Skól- að heimilisstörfum inni, við að
inn tók 12 nemendur og voru sex í ; kemba, vefa, þæfa, flétta reipi og
hvorri deild. Húsnæði í Ólafsdal þessháttar.
leyfði ekki að þar væru fleiri nem- Við fjármensku og atSra skepnu-
endur. hirðingu voru vinnumenn, sem voru
Hvernig voíu móttökurnar i Ó1 - vandvirkir og vel að sér í þeim efn-
afsdal? j um, og gátu leiðbeint okkur piltun
Er við komum þangað nýsvein- ( um. En annars hafði Torfi vak-
arnir tók Torfi og þaú bæði hjónin andi auga á öllu þvi, er gerðist á
á móti okkur eins og við værum því sviði sem öðru.
aldavinir þeirra. Það fyrsta sem
hann sagði við okkur var, að við
ættum að þúa sig.
Við tókum strax til vinnunnar og
fórum að vinna að jarðabótastörí-
um. Vinnunni var að öllu leyti
hagað eins og á fyrirmyndarbýli.
Gekk Torfi sjálfur að venjulegum
daglegum heimilisstörfum?
Hann vann ekki að jarðabóta-
störfum þau árin, sem eg var þar,
En hann leit mjög vandlega eftir
þeim öllum. Aðalvinna hans voru
smíðarnar. Hann smiðaði öll bús-
áhöld sem heiimilið þurfti, alt frá
amboðum í plóga, herfi og kerrur.
En auk þess kerfdi hann öllum skóla-
piltum smíðar, þeim, sem með
nokkru móti gátu lært það, og jafn-
vel fleirum þeirra, en voru nokkur
smiðsefni. Það var alveg furðulegt
hve vel honum tókst að kenna ólag-
virkum, mönnum að komast áfram
við smíðarnar. Aktýgi gerði hann
líka, svo hann var alt i senn, járn-
smiður, trésmiður og söðlasmiður.
Smíðarnar mun hann að einhverju
leyti hafa lært meðan hann var í
Skotlandi.
Þátttaka hans í heyvinnunni var
aðallega sú, að hann tók á móti hevi
og kom fyrir í hlöðu og heystæði.
Og þegar farið var að flytja hey-
band heim að Ólafsdal utan úr
Saurbæ, þá fór hann á milli með
heybandið, frá Belgsárengjum og
Múlabökkum.. Þetta var svo lang-
ur heybandsvegur, að ekki urðu! framræslu og vatnsveitingum, þar
Kenslustundir voru venjulega 4
á dag. Þá vetur sem eg var þar
kendu þeir með Torfa, Hjörtur
Snorrason síðar skólastjóri 0g Ellert
Jóhannesson, er kendi okkur reikn-
ing,- Torfi kendi mest í fyrirlestr-
um. Urðum við að skrifa fyrir-
lestra hans jafnframt, ef við gátum
ekki fengið þá keypta hjá piltum, er
verið höfðu í skólanum. Það var
mikil fyrirhöfn fyrir okkur. En
við töldum það ekki eftir okkur.
Auk þess voru, samhliða fyrir-
lestrunum, notaðar danskar bækur
í kvikf járræktinni.
Gátuð þið notfært ykkur dansk-
ar bækur fyllilega?
Það var nokkur kensla í dönsku,
til þess að við gætum betur skilið
kenslubækurnar. En danskan var
ekki próffag.
Hagfræði kendi Torfi í fyrir-
lestrum, er hann samdi eftir sinni
eigin lífsreynslu, svo og dönskum
og enskum hagfræðibókum.
♦
Hvefnig voru burtfararprófin frá
Ólafsdal ?
Við tókum próf í hinum verklegu
námsgreinum siðara haustið, sem eg
var þar, og próf í því bóklega burt-
fararvorið.
Verklegt próf var tekið í þessum
greinum: 1 jarðabótum. Voru
nemendur látnir plægja og herfa á-
kveðna skák og ganga frá henni að
öllu leyti. Ennfremur var próf í
farnar þetta nema 3 ferðir á dag,
og það með því móti, að hann lét
reiðingshestana brokka alla baka-
leiðina, er þeir voru lausir. Mér
skildist helzt að hann tæki sjálíur
þennan heyflutning að sér vegna
þess, að hann tryði vart öðrum til
að hafa stjórn á honum. Þvi vand-
farið var með hestana, þegar reka
varð svo hratt sem hann þurfti að
gera.
Hve mikill var heyskapurinn i
Ólafsdal ?
Það man eg ekki glögt. En hægt
er að gera sér það nokkuð í hug-
arlund eftir áhöfn og ásetningi.
Nautgripir voru 20, 20—30 hross
og 450 fjár. En ásetning vildi
Torfi hafa þann„að hann ætlaði 40
töðuhesta handa kúnni og 6 ærfóð-
ur taldi hann í 40' hestum af góðu
heyi. Hann vildi að hausti hafa svo skólum., án þess að hafa fengið þar
sem nemandinn var látinn segja til
um, það, hvernig ræsa skyldi land,
hvernig leggja skurði, hvað djúpa
o. s. frv., og hvernig veituskurði
skyldi leggja. Þá var og próf í
landmælingum og hallamælingum
og átti nemandinn að sýna hve vel
hann kynni að fara með verkfæri
þau er notuð voru við þau störf og
hvernig hann gæti unnið slik störf.
Þá var sérstök einkunn gefin í
búf járhirðingu og önnur í heyvinnu
og verkstjórn. En engin próf voru
beinlinis tekin þar, heldur gaf Torfi
þær einkunnir eftir kynnum sínum
af nemendum, svo og einkunnir
fyrir reglusemi og ástundun við
námið.
Mér þykir það einkennilegt, bæt-
ir G. B. við, að menn skuli á síðari
árum hafa útskrifast úr búnaðár-
Til Jónasar alþingismanns Jónssonar
Við heimsókn hans til Islendimga í Vesturheimi,
árið 1938.
Vér fögnum þér, göfugi gestur;
oss gleður þín koma hingað vestur,
hér velkomin býður sinn bróður,
hvert-barn vorrar hjartkæru móður,
sem ætt sinni og uppruna kynnist,
og Islands minnist.
Þér svipar til feðranna forðum,
í fáguðum spaklegum orðum,
með samstilling vitsmuna og vilja
þitt verksvið og köllun að skilja;
í framsókn til forustu getinn,
og fremstur metinn.
Brt fremstur í framsókn til valda,
því fegursta er velli mun halda
af athöfnum mentaðra manna,
svo megi það framtíðin sanna,
að förlar ei fornhelgum dygðum
í frónskum bygðum.
Með aðferðum breyttum og bættum,
til blessunar marghundrað þættum,
er starf þit't á stjórnmálasviði,
og stefna mót harðsnúnu liði.
Með ráðsnild, sem byggist á rökum,
og réttum tökum.
Sú þjóð, sem á þvílíka drengi,
er þrautseig og varðveitti lengi,
sín dýrmætu óðul, þann anda,
sem aldrei skal takast að granda,
sem hatar öll kúgunar helsi,
en heimtar frelsi.
— — —— ‘ •
Vér hyllum alt hugljúft, sem miðar
til hamingju, sigurs og friðar,
s(‘m tréyst getur bræðralags bandið
við blessaða þjóðina og landið,
sem varðveitir alt, sem vér unnum
frá æsku, og kunnum.
Því hvar sem vor leið kann að liggja,
það land, sem vér kjósum að byggja,
því verður ei haggað né hrundið,
við heimalands þjóðina er bundið,
hvert fyrirheit framtíðar vona
frónskra sona.
Hjörtur Brandsson.
nokkra verklega kenslu.
Fenguð þið beinlinis æfingu í
verkstjórn í skólanum?
Já. Við vorum látnir stjórna
vinnuflokkum til skiftis, halda dag-
bækur yfir það hvað hvér ynni lang-
an tíma að hverju verki o. s. frv.
♦
Torfi var, eins og allir vita, ham-
hleypa við hvaða verk sem hann
vann. En hann var lika með af-
brigðum góður verkstjóri.
Hann var svo dagfarsgóður mað-
ur, að ekki var hægt að kjósa séi
það betra, sí spaugsamur og iðandi
af fjöri og áhuga. En hann var
aldei vinnuharður, að því leyti, að
hann rak aldrei á eftir mönnum við
vinnu. Og aldrei leiðbeindi hann
okkur með þeim orðum' að við gæt-
um særst af. Handleiðsla hans öll
var fyrst og fremst föðurleg um-
hyggja.
Við skriftir var hann eins af-
kastamikill og við önnur störf.
Enda var það sá eini “luxus” sem
hann leyfði sér, að hann hafði skrif-
stofu, þar sem hann gat unnið í
næði. Við undruðumst oft hve
miklu hann gat komið í verk af
bréfaskriftum. En hann fór að
vísu á fætur á undan öðrum á heim-
ilinu, og oft siðastur til hvilu.
Það vakti og eftirtekt okkar pilt-
anna, hve fljótur hann var að skifta
um verk og klæðnað. Þó hann
stundaði járnsmiðar daglega og önn-
ur lík störf, var hann altaf snyrti-
lega til fara utan smiðjunnar. Er
gesti bar að garði, og það var oft,
og hann var t. d. í smiðju, var hann
á augnabliki þannig prúðbúinn, sem
hann aldrei hefði komið í smiðj-
una.
Auk fyrirlestranna og alla sendi-
bréfanna skrifaði hann mikið í blöð
og tímarit. Það voru ásetingsmál
og kaupfélagsmál er voru hans
hugðarefni.
Er kaupfélögin bárust í tal brýndi
hann þetta fyrir okkur nemendun-
um:
Markmið kaupfélaganna er fyrst
og fremst að útrýma skuldaverzpn,
að viðskfitamennirnir séu skuld-
lausir um áramót.
En tvent þurfa kaupfélgasmenn
að varast: Að blanda þessari starf-
semi í stjórnmáladeilur, og að ætla
sér nokkurntíma að græða á öðrum
grundvelli en þeim, að þau reynist
fremri kaupmönnum og verzlun
þeirra.
Þetta voru þær grundvallarreglur
er hann liafði tileinkað sér i þeim
málum.
Ef eg ætti að skilgreina námið
og námsdvölina, þá vil eg segja, að
við Ólafsdalspiltar vorum þessi tvö
ár, sem við vorum þar, vinnumenn
við nám.
Hann seldi húfuna og axla-
höndin fyrir danska lestrarhók.
Guðjón Guðlaugsson fyrverandi
alþingismaður að Hlíðarenda er
meðal þeirra manna, sem um langt
árabil hafði náin kynni af Torfa í
Ólafsdal. Eg heimsótti hann hér á
dögunum til þess að fá hjá honum.
frásögn um Torfa, því hann hafði
gert mér aðvart um það, að þeir sem
hefðu rakið æfistarf Torfa hefðu
slept úr einum þætti, sem ekki mætti
falla í gleymsku.
Það var á árunum eftir að Torfi
flutti í Ólafsdal, en áður en hann
étofaði þar búnaðarskólann, að
hann setti á fót unglingaskóla tvo
vetur, segir Guðjón. Hann gat ekki
látið tímann líða svo, að hann veitti
ekki einhverja uppfræðslu. Hann
var þannig gerður. Ilann þurfti
að vinna eitthvað fyrir almenning.
Og þess vegna kom hann'upp skóla
— eða námskeið yrði slikt máske
kallað nú.
En Torfi bjó í Ólafsdal í 9 ár,
áður en hann stofnaði þar skóla.
Hann starfaði að unglingaskóla
sínum veturna 1875 og 1876. Skól-
inn var haldinn að Hvoli í Saurbæ.
Sá staður þótti liggja betur við en
Ólafsdalur, sem er afskektur í sveit-
inni, en Hvoll er í miðri sveit.
Þar bjó þá Indriði Gislason, son-
ur Gísla Konráðssonar. Hann
lagaði þar húsakynni fyrir skóla-
haldið. Kenslan stóð yfir í 2 mán-
uði siðari hluta vetrar. Eg var þar
nemandi síðari veturinn, þá 17 ára
gamall.
Nemendur voru 16 í skólanum,
og var skift í 4 bekki. Var raðað í
bekkina eftir hæfileikum og prófum,
en 3 próf voru haldin meðan á kensl •
unni stóð.
Lærisveinar þeir sem mest kvað
að þarna voru Indriði Indriðason,
sonur Indriða Gíslasonar, og Gísli
ZIGZAG
5'
Orvals pappír í úrvaís bók
5'
SVÖRT KAPA
Hinn upprunalegi þ u n n i
vindlinga papplr, sem flestir,
er reykja “Roll Your Own”
notá. BiðjiS um(
“ZIG-ZAG” Black Cover
BLA KAPA
“Egyptien’’ flrvals, h v í t u r
vindlinga pappír — brennur
sjálfkrafa — og gerir vind.l-
ingana eins og þeir væri
vafðir I verksmitSju. BiSjiS
um
“ZIG-ZAG” Blue Cover
Einarsson, systursonur húsbóndans,
síðar prestur í Hvammi í Norðurár-
dal.
Eg var í neðsta bekk til að byrja
með, en 3. í efsta bekk þegar skól-
anum lauk.
Aðal kenslubókin var reiknings-
bók Eiríks Briem. Kend var skrift
eftir forskrift Torfa, íslenzka, og
þeir sem lengst komust byrjuðu á
dönsku. Eg hafði aldrei séð danska
bók fyrri. En eg keypti mér þarna
danska lestrarbók, Peter Hjorths
Börneven. Hún var dýr. Piltur,
sem eg þekti, þurfti í langferð um
það leyti. Seldi eg honum húfuna
mína, og var sama sem berhöfðaður
eftir. Andvirði húfunnar fór í
bókina. En það hrökk ekki. Félaga
minn einn vantaði axlabönd. Eg
átti’ ný axlabönd, 9g seldi þau, en
fléttaði mér bönd úr uppröknuðu
snæri í staðinn. Og þá gat eg eign-
ast dönsku bókina.
Torfi hélt okkur vel að náminu.
Urðum við að sitja við allan dag-
inn, nema hvað við fórum út um
stund er kvölda tók, og glímdum.
S.íðan byrjuðu málfundir.
Við höfðum málfundi á hverju
kvöldi. Torfi var á fundunum og
eins húsbóndinn, Indriði. Þeir
tóku báðir þátt í umræðunum. Er
fram í sótti fanst Torfa að við
þyrftum líka að æfa okkur í fundar-
stjórn, og skiftumst við síðan á um
það að vera fundarstjórar.
Torfi leiðbeindi okkur í ræðu-
menskunni. Eg hafði aldrei setið
málfund fyr en þarna kom, með
ræðum og fundarstjórn.
Umræðuefni þessara funda voru
um eitt og annað viðvíkjandi búnaði
og daglegu lífi þeirra tíma, svo og
fyrirspurnir sem við gerðum nem-
endurnir til Torfa.
Eitt sinn var umræðuefnið þetta,
hvort betra væri fyrir unga menn
að leggja stund á landbúnað eða sjó-
mensku. Eg svaraði því fyrir mitt
leyti eitthvað á þessa leið, að eg
áleit gott að kunna hvort tveggja.
Að stunda sveitavinnu um sumar-
tímann og sjó þegar svo bæri undir
á öðrum tímum árs. Torfa fanst
eg svara þeirri spurningu vel, þó
hann væri einkum hneigður fyrir
búskapinn, þá væri það öllum gagn-
legt að kunna að fara á sjó, þó ekki
væri annað en fara út á árabát til
þess að fá í soðið, þegar lítið væri
um aðra björg.
Það var annars ótrúlegt hve marg-
víslegan fróðleik Torfi hafði jafn-
an á reiðum höndum um alt er að
búnaði, náttúruvisindum og þjóð-
hagsfræði laut. En hann var ekki
sérlega*sögufróður. Þarna á Hvols-
skólanum hélt hann marga fyrir-
lestra fyrir okkur. Þar á meðal
talaði hann einu sinni um rafur-
magn, sem var alveg óþekt fyrir-
brigði hér á landi í þá daga.
Vlðkynning almdnnings, og eink-
um ungra manna, við Torfa sem
kennara á þessum skóla, varð til þess
að hann hafði fengið mikið og verð-
skuldað álit sem uppfræðari og
skólamaður áður en hann stofnaði
skólann í Ólafsdal. Margir af pilt-
ura þeim, sem voru hjá honum á
Hvoli, komu á Ólafsdalsskókfnn.
En eg var nágranni Torfa að kalla
í mörg ár og kunnugur honum og
skóla hans, og hafði því mikið tæki-
færi til þess að dást að framfara-
hug hans öllum og fjöri og ágætri
skólastjórn. Og það sá eg oft, að
þegar hann kom þangað sem menn
voru við störf, þá var sem allir fylt-
ust nýju lífi og fjöri. Hann var
framúrskarandi verkstjóri, vann
sjálfur af mikilli lægni og af því
kappi, sem allir, er með honum voru,
vildu taka þátt í. En glaðlyndið á
dagfari öllu gat ekki verið betra.
—Lesb. 4. sept. 1938.
“Þankar um
Stephan G. Stephansson
og ljóðmœli hans”
er fyrirsögn ritgerðar, sem Lögberg
flytur 22. sept. þ. á., eftir T. J. Ole-
son, skynugan lærdómsmann og rit-
höfund af hinpi yngri kynslóð Mani-
toba Islendinga, að mér er sagt. Er
það góðra gjalda vert, og þjóðrækn-
isspursmál þegar hinir uppvaxandi
Vestur-íslendingar bæta því við
mentun sína, að lesa “Andvökur”
Stephans G. — fimm bækur, sem út
eru komnar á meðal almennings,
1519 bls., og lesa og skilja svo ræki-
lega: að að loknum lestri telja þeir
sig fæci til að teikna lítt skeikula
heildarmynd af skáldinu, og segja
okkur hinum nákvæmlega frá hug-
sjónastefnu skáldsins, víðfeðmi þess,
bókmentaþekkingu, o. s. frv.; hvern-
ig skáldið beitir viti og tilfinningu
við ljóðagerðina, hvert kvæði sé
bezt o. s. frv. Og ef einhver vill
“prótestera” og draga í efa að dóm-
urinn sé í alla staði réttur, þá er hin-
um sania sagt, að “hann hafi bara
ekki lesið Stephan.” Svona eiga
hinir yngri menn að lesa og skilja
Stephan — og yfir höfuð þessa fáu
snillinga, sem verja lífinu til að bæta
samtíð og framtíð.
Eg er þakklátur þessum unga
manni, fyrir þennan fjörsprett í
Lögbergi; því þó að hann stígi þar
nokkur ógætileg víxlspor á köflum,
þá fer hann annað veifið á lýta-
lausum kostum.
Eg vil fara gætilega með hinn
unga rithöfund, er auðsjáanlega er
mannsefni, sem stendur til bóta. Það
er ekki alveg sársaukalaust að eg
segi honum með allri vinsemd, að eg
dreg i efa, að hann hafi lesið og
skilið Stephan G. nógu rækilega, til
að gera sumar þær staðhæfingar
sem er að finna i hinni áðurnefndu
ritgerð hails. Rök fyrir þessari
staðhæfingu er ritgerðin sjálf, og
verð eg því til sönnunar að grípa
þar niður á stöku stað, áður en eg
lýk línum þessum.
Mér detta nú í hug ummæli Dr.
Helga Péturss, er hann lýsir “líf-
tilraun” þessarar jarðar. Hann
segir að framvindustefnurnar séu
tvær í öllu lífj og öllum tilraunum
til lífs, á þessari jörðu: “lífstefna”
og “helstefna.” Helstefnu-tegund-
irnar halda sér við á því, að spilla
og eyðileggja lífstefnu-tegundirnar.
Ef að þetta væri haft í huga, þegar
um það er að ræða að draga upp
myndir, lýsa og dæma stórmenni
KAUPIÐ AVALT
LUMBER
hjá
THE EMPIRE SASH & DOOR CO. LTD.
HENRY AVENUE and ApGYLE STREET
Winnipeg, Man. - Phone 95 551