Lögberg - 13.10.1938, Side 8

Lögberg - 13.10.1938, Side 8
LÖGBERGr, FIMTUDAGINN. 13. OKTÓBER 1938 Látið kassa á ís nú þegar í 2-glasa £( flösku “ Dr. Tweed veröur í Árborg fimtudaginn þann 20. október. ♦ ♦ ♦ Mr. Magnús Kristjánsson frá Lundar, var staddur í borginni í fyrri viku. ♦ ♦ ♦ Jón skólastjóri Laxdal frá Gimli var staddur í borginni í lok fyrri viku. -f ♦ ♦ Mrs. Halldór Erlendsson frá Ár- borg, var stödd í borginni á föstu- dagskveldið og sat kveðj usamsæti Jónasar Jónssonar. -f -f -f Mr. Fred Helgason frá Dufrost, Man., kom til borgarinnar fyrst í J>essum mánuði, til að sækja konu sína, sem alið hafði tvíbura á Grace sjúkrabúsinu hér í borginni. -f -f -f Frú Anna Jónasson frá Gitnli var stödd í borginni á föstudaginn var ásamt Margréti dóttur sinni, sem gengur á Dominion verzlunarskól- ann í vejur. -f -f -f Guttormur J. Guttormsson skáld og frú, Sveinn Thorvaldsson, M.B.E., Dr. S. E. Björnson og frú, Hjálmur Danielsson og frú, voru á meðal þeirra úr Nýja íslandi, er sóttu kveðjumót Jónasar Jónssonar. -f -f -f A RUMMAGE SALE has been planned Saturday, Oct. i5tb, at 10 a. m., Amherst Hall, Portage Ave., under the auspices of the Junior Ladies’ Aid of the First Lutheran Church, Victor St. -f -f -f Sigurjón ísfeld, Gimli, og Járn- brá Peterson, dóttir Mr. og Mrs. Bessi Peterson, Gimli, voru gefin saman í hjónaband 7. okt. Séra B. A. Bjarnason gifti, og fór athöfnin fram á heimili bróðursonar brúð- gumans, O. P. ísfeld, Winnipeg Beach., Man., að fjölmenni við- stöddu. The Watch Shop Diamonds - Watches - Jewelry Ajrents for BULOVA Watches Marriagre Licenses Issued THORLAKSON & BALDWIN Watchmakers & Jcwellera 69» SARGENT AVE., WPG. C EALED TENDERS addressed to the un- ^ dersigned and endorsed “Tender for Pulic Building, Manitou, Manitoba,” will be received until 12 o’clock noon, Friday, October 21, 1938, for the construction of a Public Building at Manitou, Manitoba. Plans and spccification can be seen and forms of tender obtained at the offices of the Chief Architect, Department of Public Works, Ottawa, the District Resident Archi- tect, Customs Building, Winnipeg, Manitoba, and at the Post Office, Manitoju, Manitoba. Tenders will not be considered unless made on the forms supplied by the Department and in accordance with the conditions set forth therein. Each tender must be accompanied by a certified cheque on a chartered bank in Canada, payable to the order of the Honour- able the Minister of Public Works, equal to 10 per cent. of the amount of the tender, or Bearer Bonds of the Dominion of Canada or of the Canadian National Raiiway Com- pany and its constituent companies, uncondi- tionaily guaranteed as to principal and ín» terest by the Dominion of Canada, or the aforementioned bonds and a certífied cheque if required to make up an odd amount. Note—The Department, through the Chief Architect’s office, will supply blue-prints and specification of the work on deposit of a sum of $10.00, in the form of a certified bank cheque payable to the order of the Minister of Public Works. The deposit will be released on return of the blue-prints and specification within a month from the date of reception of tenders. If not returned within that period the deposit will be for- feited. By Order, J. M. SOMERVILLE, Secretary. Department of Public Works, Ottawa, September 30. 1938. Söngsamkoma KARLAKÓRS ÍSLENDINGA 1 WINNIPEG Riverton, Miðvikudagvnn 19. október, kl. 8.3j e. h. Aðgangur 50 cents Mr. Dan. Lindal frá Lundar var staddur í borginni á þriðjudaginn. ♦ ♦ ♦ Mr. Jónas Helgason frá Baldur, er nýkominn til borgarinnar og mun dvelja hér í hálfsmánaðar tíma. -f -f -f Mr. J. K. Johnson frá Tantallon, Sask., kom til borgarinnar á föstu- daginn var og dvaldi hér fram um miðja yfristandandi viku. -f -f -f Jónas Jónsson alþingismaður, flytur erindi í Minneota, Minn., á sunnudaginn þan 16. þ. m., kl. 2.30 en í Old Central Lutheran Church 4th Ave. South og I3th Street, kl. 8.15 um kveldið. — í Chicago talar Jónas í Norse Club á föstudags- kvöldið þann 21. þ. m. -f -f -f Dr. Richard Beck var meðal þeirra, er hingað komu i kveðju- samsæti Jónasar Jónssonar alþingis- mann; flutti hann við það ætkifæri kveðjuræðu í garð heiðursgestsins. -f -f -f Séra K. K. Ólafson flytur fyrir- lestur er hann néfnir “Kristindóm- ur og menning’’ í lútersku kirkjunni að Lundar miðvikudaginn 19. okt. kl. 8:30 e. h. Frjáls samskot er ganga til safnaðarins. -f -f -f Máudaginn 10. október voru þau Sigrún Valentine Hillman frá Mountain, N. D., og Percy Morri- son frá Akra, N. D., gefin saman í hjónaband af séra H. Sigmar í kirkju Víkursafnaðar að Mountain -f ♦ -f Laugardaginn 8. okt. voru þau Margaret Stefanía Anderson og Harold Johnson bæði úr Hensel- bygðinni í N. Dak. gefin saman í. hjónaband af séra H. Sigmar í kirkju Vídalínssafnaðar í grend við Akra, N.D. -f -f -f Laugardaginn 1. okt., voru þau Stanley Squair Robinson og Mar- celia Thorkelsson, bæði til heimilis í Winnipeg gefin saman í hjóna- band af séra Rúnólfi Marteinssyni, að 493 Lipton St. Brúðhjónin fóru skemtiferð suður í Bandaríki. Heim- ili þeirra verður í Winnipeg. -f -f -f Deild No. 1 Kvenfélags Fyrsta lúterska safnaðar, heldur sölu á heimatilbúnum mat í samkomusal kirkjunnar á föstudaginn þann 14. þ. m. seinni part dagsins og að kveldinu. Fást þar margar tegund- ir af íslenzkum mat, svo sem rúllu- pylsa og annað góðgæti. -f -f -f Mr. og Mrs. Guðmundur Free- man frá Upham, N.D., og Mr. og Mrs. O. S. Freeman frá Souris, N. D., komu til borgarinnar um síð- ustu helgi. 1 för með þeim var Mrs. Thompson frá New York; er hún systir Mrs. O. S. Freeman, ættuð frá Upham, N. Dak. Fólk þetta hélt heimleiðis á þriðjudaginn. -f -f -f Allir meðlimir íslenzku deildar- innar af Manitoba Social Credit League eru vinsamlega beðnir að mæta á fundi að heimili Hjálmars Gíslasonar, 753 McGee Sf* næsta sunnudag kl. 2 e. h. Einnig allir þeir, sem hafa í hyggju að ganga i deildina. Þessi fundur á að vera til undirbúnings hinu árlega þingi Manitoba Social Credit League 21. þ. m.—H. G. -f -f -f Föstudaginn 14. október kl. 8 e. h. heldur Hjörtur Halldórsson hljóm- leika í íslenzku kirkjunni í Wyn- yard. Auk þess sem hann leikur á píanó, mun hann lesa upp smá- sögu eftir sjálfan sig. Tveir ein- söngvarar munu aðstoða, þær Mrs. Smith og Mrs. Brown. Inngangs- eyrir verður 25 cents. Enginn vafi er á því, að þeim, sem sækja þessa samkomu, mun finnast kvöldinu vel varið. Hjörtur mun hafa í hyggju a?S halda hljómleika viðar ,og ættu Wynyard-búar að hvetja hann frem- ur en letja, með því að sækja skemt- un hans vel. KARLMANNAFÖT Oviðjafnanleg gæði Verð $35.00 TESSLER BROS. 326 DONALD STREET M essu boð Fyráta Lúterska Kirkja Séra Valdimar J. Eylands prestur Heimili 776 Victor Street Sími 29 017 -f -f -f Súnnudaginn 16. október Guðsþjónusta á ensku kl. 11 f. h. Sunnudagaskóli kl. 12:15 e. h. Guðsþjónusta á íslenzku kl. 7 e. h. -f -f -f Vatnabygðir sd. 16. okt. Kl. 11 f. h. sunnudagsskóli í Wyn- yard. Kl. 2 e. h., messa í Hólum, Ferming. Farið verður eftir seina timanum, Guðsþjónustan hefst á tilsettum tíma, og eru menn því vinsamlega beðnir að vera stundvísir. -f -f -f Sunnudaginn í6. október prédik- ar séra H. Sigmar í Hallson kl. 11 f. h. og i Eyford kl. 2 130. -f -f -f Séra K. K. Ólafson flytur guðs- þjónustur sem fylgir sunnudaginn 16. október: Lundar kl. 11 f. h. (ísl. messa) Oak Point kl. 3 e. h. Lundar kl. 7130 e.h. (ensk messa) -f -f -f Gimli prestakall 16. október— Betel, morgunmessa Víðines, kl. 2 e. h. Gimli, ensk messa, kl. 7 e. h. 23. október— Betel, morgunmessa Árnes, kl. 2 e. h. Gimli, íslenzk messa, kl. 7 e. h. Sunnudagsskóli Gimli safnaðar, kl. 1130 e. h. Væntanleg fermingarbörn á Gimli eru beðin að mæta föstudaginn 14. okt., kl. 4 e. h. á prestsheimilinu.. B. A. Bjarnason. -f -f -f Hin lúterska kirkja í Vatnabygðum sunnudaginn 16. október. Messa í Westside skóla kl. 11 f.h.; Foam Lake United Church, kl. 2 e. h. Einnig verður Ungmennafélags- fundur í Kristnes skóla kl. 5 e. h. og í Wlestside Skóla kl. 8 að kvöld- inu. — Allir hjartanlega velkomnir. Guðm. P. Johnson. -f -f -f Áætlaðar messur um síðari hluta októbermánaðar: 16. okt. Víðir kl. 11 árdegis 16. okt. Hnausa kl. 2 siðdegis (ársfundur safnaðar) 23. okt. Riverton kl. 2 síðdegis (ársfundur safnaðar) 23. okt. Árborg kl. 8 siðdegis, ensk messa 30. okt. Árborg kl. 2 síðdegis, Heimatrúboðsoffur 30. okt. Framnes kl. 2 síðdegis. Fólk vinsamlega beðið að fjöl- menna, eftir því sem unt er. 5". Ólafsson. A Kirkjusöngsbók, f jórröddu^, ósk- ast til kaups nú þegar. Miss Pautine Johnson, Lundar, Man. -f ♦ + Kveðjuboð mikið og veglegt, héldu þau Mr. og Mrs. Ásmundur P. Jóhannsson, 910 Palmerston Ave. síðastliðinn sunnudag, í heið- ursskyni við Jónas Jónsson alþing- ismann, sem þá var í þann veginn að hverfa heim til ættjarðarinnar, eftir hálfs þriðja mánaðar d\öl vestan hafs. I boði þessu skorti hvorki gleði né góðan fagnað frem- ur en venja er til á hinu ramíslenzka og gestrisna heimili þeirra Jóhanns- sons hjóna. Um 80 manns munu hafa tekið þátt í mannfagnaði þess- um. Wolseley Hotel 186 HIGGINS AVE. (Beint á móti C.P.R. stöíiinni) SlMI 91 079 Eína skandínaviska hótelið í borginni RICHAR LINDHOLM, eigandi Jakob F. Bjarnason TRANSFER Annaat greiölega um alt, aem aB flutningum lýtur, sm&um «0a atörum. Hvergl sanngjarnara verB. Heimlll: 691 SHERBURN ST. Slmi 15 90« Baldurskrá Gert er ráð fyrir að fyrsta blaðið af fimta árgang “Baldursbrár” komi út rétt eftir miðjan mánuðinn. Samia fyrirkomulag verður og síðast- liðið ár.. Á árinu koma út 25 ein- tök alls og verða send vikulega. Verðið er 50 cent fyrir árganginn, og borgist fyrirfram. Ritstjórinn er sá sami og undanfarin ár, barnavin- urinn Dr. Sig. Júl. Jóhanneson. Er það ómetanlegt gagn fyrir vestur- islenzkan æskulýð að fá enn að njóta leiðsagnar hans við þetta göf- uga starf. Á meðan starfskrafta hans og vilja í þessu verki nýtur við, er það ekki til of mikils mælst að íslendingar sjái um að “Baídurs- brá” komi á hvert íslenzkt heimili, og sýni með því viðurkenningu á þessu starfi. Það gerist ei lengur þörf að ræða um nauðsyn á útgáfu þessa blaðs. Það er alment orðið viðurkent atriði. Spursmálið er því aðallega útbreiðsla blaðsins. Mig langar í þetta sinn fyrir hönd Þjóðræknisfélagsins og starfsmanna blaðsins að þakka öllum, og þeir eru margir, sem hafa að undanförnu stutt að útbreiðslumálunum, og eins og að undanförnu þá tek, eg mér Bessa leyfi að birta hér nöfn þeirra, sem eg vona að taki á móti áskrift- um fyrir blaðið í hinum ýmsu bygð- um og bæjum. B. E. Johnson, 1016 Dominion St., Winnipeg Sigurður Indriðason, Selkirk, Man. Jóhann K. Johnson, Hecla, Man. páll Guðmundsson, Leslie, Sask. Jón Jóhannsson, Wynyard, Sask. Miss K. Fjelsted, Lundar, Man. Jón Gíslason, Bredenbury, Sask. Mrs. Aldis Peterson, Víðir, Man. , John Arnórson, Piney, Man. Séra S. Ólafsson, Árborg, Man. Mrs. lv. J. Gíslason, Brown, Man. Mrs., S. O. Sveinsson, Keewatin, Ontario Th. Thorfinnson, Mountain, N.D. Oli Anderson, Baldur, Man. María G. Árnason, Minneota, Minn. Marino Briem, Riverton Man. Arni Björnson, Reykjavík, Man. Páll ísfeld, Winnipeg Beach, Man. Séra Albert Kristjánsson, Seattle, Wash. S. Laxdal, Garðar, N.D. Elín Bíldfell, Foam Lake, Sask. G. Hjartarson, Steep Rock, Man. Bjarni Marteinsson, Hnausa, Man. B„ Eggertsson, Vogar, Man. Kristín Skúlason, Geysir, Man. Rev. B. Bjarnason, Gimli,. Man. Ari Simonarson, R.R. 1, Box 88 Blaine, Wash. Hosias Hosiason, Mozart, Sask. Mrs. Thor Johnson, Winnipegosis, Man. Mrs. J. F. Stephenson, Kandahar. Mrs. Ini Brynjólfsson, 3836 Tripp Ave., Chicago, 111. PRELIMIN ARY PROGRAMME of the Icelandic Short Wave Broadcaster TFJ, 12,23 Megs. (24,52 met.) i 7 Kilowatts Október 1938 Sunday, Oct. i6th, 18.40 GMT. (in English) — Announcement. Music. Talk: Poetry Reading. Music. News from Iceland (in English and Icelandic). 19.05 QMT. (in Gqrman) — National Hymn. Announcement. Music. Talk: Edda and Ger- many. Music. News from Ice- land. Music. Close down about 19.30 GMT. Sunday, Oct. 23rd, 18.40 GMT. (in English) — Announcement. Music. Talk: The Bible in Ice- land. Music News from Iceland (in English and Icelandic). 19.05 GMT. (in Danish) — National Hymn. Announcement. Music. Talk: New Icelandic Books. Music. News from Ice - land. Music. Close down about 19.30 GMT. Sunday, Oct. 30th., 18.40 GMT. (iin English) —Announcement. Music. Talk: From Iceland to Brazil. Music. News from Ice- land (in English and Icelandic). National Hymn. Close down about 19.05 GMT. GIMLI THEATRE Thurs., Oct. 13 Claudette Colbert, Gary Cooper in “BLUEBEARDS 8TH WIFE’’ Thurs., Oct. 20 Joan Bennett, Henry Fonda in “I MET MY LOVE AGAIN” (Adult) ♦♦♦♦f Ooming— Oct. 27—Cassidy of Bar 20 Nov. 3—Goldwyn Folies Nov. 10—You And Me Minniát BETEL * 1 erfðaslcrám yðar Mrs. H. Sigurdson, Árnes, Man. Eiríkur Stefánson, Oak Point, Man. Mrs. Emma Johnson, Langruth, Man. Sigurður* Vigfússon, Oak View, Man. Mrs. C. O. L. Chiswell, Gimli, Man. Séra Egill Fáfnis, Glenboro, Man Séra Jakob Jónsson, Wynyard, Sask. Að sjálfsögðu gera deildir Þjóð- ræknisfélagsins sitt ýtrasta til að útbreiða blaðið, einnig væri það göfugt starf fyrir íslenzk kvenfélög að leggja hönd á plóginn í þessu starfi meðal æskulýðsins. Þrír fyrstu árgangiar blaðsins innheftir í eina bók fást keyptir og sendast póstfrítt hvert sem er á $1.50. Allar peningasendingar sendist til ráðs- manns blaðsins. B. E. Johnson, 1016 Dominion St., Wpg. Miðaldra kvenmaður getur feng- ið ókeypis herbergi á fámennu heimili í vesturhluta Winnipeg fjöl- skyldunni til skemtunar; heimilis- faðirinn ö(5ru hverju burtu úr bæn- um. Sími 4994514. SYLVIA THORSTEINSSON, A.T.C.M. Teacher of Piano, Theory and Group Singing Studio : FIRST AVENUE Gimli, Man. TU þess að tryggja yður skjóta afgreiðslu SkuluS þér ávalt kalla upp SARGENT TAXI FRED BUCKLE, Manager PHONE 34 555 - 34 557 SARGENT & AGNES Islenzkar tvíbökur og brauð — margar tegundir af kökum og sætabrauði GEYSIR BAKERY 724 SARGENT AVE. Phone 37 476 Sendum vörur heim. Þjóðræknisfélagíslendinga Forseti: DR. RÖGNV. PÉTURSSON, 45 Home Street. Allir Islendingar I Ameríku ættu að heyra til pjóðræknisfélaginu. Ársgjald (þar með fylgir Tímarit félagsins) $1.00, er sendist fjármálaritara Guðm. Levy, 251 Furby Street, Winnipeg. WEVEL CAFE 692 SARGENT AVE. Nýr eigandi hefir nú tekið persónuléga við forstjórn Wevel Cafe. Geta viðskiftavinir treyst því, að fá þar beztu hugsan- legu máltíðir í Vesturbænum. Fullkomnar máltíðir aðeins 25C Kaffi avalt til taks; einnig rúllupylsa, pönnukökur og skyr. Utanbæjarmenn! Munið fyrst eftir ÍVEVEL CAEEl Bollalestur á kveldin. E. ISACSON, Eigandi. FIRE PREVENTION WEEK Oct. 9th to 15th, 1938 Oct. 9th to 15th, 1938 BUREAU OF LABOUR FIRE PREVENTION BRANCH FIRE CAUSES UNTOLD SUFFERING MANITOBA’S FIRE LOSS FOR 1937 Eleven (11) I $893,250.00 Human Lives | Property Destroyed 1 -------- EVERYONE CAN IIELP MAKE MANITOBA FIREPROOF BY GUARDING AGAINST FIRE A Good Servant — A Bad Master Issued by authority of HON W. R. CLUBB, Minister of Public Works and Labour, and Fire Prevention Branch. E. McGRATH, Provincial Fire Commissioner, Winnipeg.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.