Lögberg


Lögberg - 20.10.1938, Qupperneq 8

Lögberg - 20.10.1938, Qupperneq 8
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 20. OKTÓBHR, 1938 Látið kassa á ís nú þegar \ 2-glasa flösku 5‘ Úr borg og bygð Dr. Ingimundson verður staddur i Riverton þriöjudaginn 25. þ. m. •t- -f f Mr. Lorne Jóhannsson frá Mikl- ey var staddur í borginni á þriðju- daginn. f f f Mr. J. T. Thorson, K.C., þing- maÖur Selkirkkjördæmis, kom úr för sinni af fundi ÞjóÖbandalagsins í Geneva síðastliÖinn föstudag. •f -f -t- Mr. (funnar Thomasson útgerð- armaður frá Mikley dvald ií borg- inni um síðustu helgi ásamt frú sinni og dóttur. -f -f -f Gefin saman i hjónaband á prests- heimilinu á Mountain af séra H. Sigmar: Jóhanna Björnsson frá Hallson, N. D. og Thorgils Hall- dórsson frá Mountain, N. D., laug- ardaginn 15. okt. -f -f -f Karlakór íslendinga i Winnipeg heldur sína árlegu skemtisamkomu í Goodtemplarahúsinu .þann 16. nóvember næ.stkomandi. Skemti- skráin verður fjölbreytt og 'hríf- andi. Nánar auglýst síðar. f -f -f Eftirgreindir íslendinga utan út bygðum sóttu ársþing Liberal sam- takanna í Manitoba, sem haldið var á Royal Alexandra hótelinu hér í borginni á föstudaginn var: Skúli Sigfússon, fyrrum þingtnaður og Sveinn sonur hans; B. J. Lifman, oddviti Bifrastar; F. Snædal, kaup- maður á Steep Rock; Björn Egg- ertsson, kaupmaður að Vogar og B. M. Pálsson lögfræðingur í Árborg. A LIBERAL ALLOWANCE For Yo ur Watch ityUt chang* tool TRADE IT IN foe a N E W BULOVA 17 iowoli *2975 3L TÍUJlSAy, THORLAKSON and BALDWIN Watchmakers and Jewellers 699 SARGENT AVE. WINNIPEG Mr. B. Thorvarðsáon fyrverandi kaupmaður að Akra, N. Dak., var staddur i borginni í lok fyrri viku. f f 4 Kvenféiag Fyrsta lúterska safn- aðar 'heldur fund í samkomusal kirkjunnar kl. 3 e. h. á fimtudaginn þann 20. þ. m. t f f f Mf. G. A. Wjlliams kaupmaður frá Mikley hefir dvalið í borginni nokkra undanfarna daga ásamt frú sinni. f f f Séra Jóhann Bjarnason messar væntanlega i kirkju Selkirksafnaðar næstkomandi sunnudag, þ. 23. okt. kl. 7 að kvöldi. Óskað er eftir að fólk fjölmenni við kirkju. f f f Á árshátíð Luther College i De- corah, lowa, sem fram fór þann 14. þ. m., var dr. Sveinbjörn Johnson, prófessor í lögum við Illinois ríkis- háskólann, aðalræðumaður. f f f . Þrjú herbergi til leigu nú þegar að 522 Sherbrook Street ásamt eld- húsi; öll herbergin eru nýmáluð og í ágætu ásigkomulagi. Mjög sann- gjörn leiga. Upplýsingar á staðn- um.— x f f f Mynd, sem nefnist “En Saga” verður sýnd í Trinity Hall 3., 4. og 5. nóvember næstkomandi, undir umsjón Norse League of Canada. Verður þarna um mfkinn fróðleik að ræða. Nánar auglýst síðar. f f f Herbergi með öllum húsgögnum fæst til leigu nú þegar í Ste. 9 Pan- dora Apartments á Winnipeg Ave. Sanngjörn leiga. Upplýsingar á staðnum. Einnig má kalla upp 89 847. Fæði fæst þar líka ef óskað er. f f f Gefin saman í hjónaband af sóknarpresti, á prestsheimilinu í Ár- borg þann 15. okt.; Guðmundur J. Th'Miipson frá Geysir, Man. og Gíslína Elinóra Gíslason, Geysir, Man Mun framtíðarheimili ungu hjór anna verða þar í bygð. f f f Stórt og rúmgott framherbergi fæst til leigu nú þegar að 489 Toronto Street; herbergið er á fyrsta gólfi 0g getur verið hvort sem vill með húsgögnum eða án þeirra. Upplýsingar á staðnum. • f f f Að því er blaðinu Hollywood Re- porter segist frá, hefir dráttlistar- maðurinn víðfrægi, Mr. Charles Thorson, sem starfað hefir um nokkurt skeið hjá Walt Disney kvik- myndafélaginu, tekist á hendur hlið- stæða stöðu hjá Looney-Tunes fé- laginu, sem "Character Model Man.” f f f Þann 30. september síðastliðinn voru gefin saman í hjónaband í Tantallon, Sask., þau Charles Milne Kydd og Anna Sigríður Ólafsson, dóttir Mr. og Mrs. Oli Ólafsson þar i bygðinni. Hjónavígsluna fram- kvæmdi Rev. V. V. Treffrey. Fram- tíðarheimili ungu hjónanna verður að Wapella, Sask. f f f VEITID ATHYGLI ! Nöstárleg hreyfi-talmynd verður sýnd á fimtudagskvöldið kemur þ. 20, kl. 8:15 í Fyrstu lútersku kirkju Mynd þessi sýnir æfisögu Krists frá upphafi, ásamt píslarsögunni, þar sem Anton Lang, hinn heimsfrægi, leikur hlutverkið. Mikill og góður söngur fylgir myndinni. Inngangur ókeýpis en samskota verður leitað, sem ganga til að greiða kostnað við sýninguna. KARLMANNAFÖT Oviðjafnanleg gæði Verð $35.00 TESSLER BROS. 326 DONALD STREET The School District of Lowland reqnires a teacher for five moiiths' duties to commence the 21st day of Nov- ember 1938. Applicants state experience and what salary wanted. 8. Peterson, Sec.-Treas. Messuboð Fyráta Lúterska Kirkja Sérg, Valdimar J. Eylands prestur Heimili 776 Victor Street Sími 29 017 f f f Séra K. K. Ólafson flytur guðs- þjónustur sem fylgir sunnudaginn 30. okt. i bygðunum austanvert við Manitobavatn: Hayland, kl. 11 f. h. Oak View, kl. 1.30 e. h. Silver Bay, kl. 4.30 e. h. Ashern, kl. 8 e. h. Allir eru beðnir að koma stund- vislega. f f f Séra K. K. Ólafsson flytur guðs- þjónustur sem fylgir sunnudaginn 23. okt.: Mary Hill, kl. 11 f. h. Otto, kl. 2 e. h. Lundar, kl. 7.30 e. h. 'f f f Séra K. K. Ólafsson flytur erindi og messur á virkum dögum í Mani- tobavatnsbygðunum sem fylgir:, Silver Bay, miðvikud. 26. okt.— kl. 8.30 e. h. Oka View, fimtud. 27. okt. — kl. 8.30 e. h. Hayland, föstudaginn 28. okt.— kl. 8.30 e. h. Erindin á þessum þremur stöðum um efnið: “Kristindómur og menn- ing.” Talað bæði á ensku og ís- lenzku þegar þörf gerist. Messa að Wapah mánudaginn 31. okt., kl. 3 e. h. Messa að Reykjavík mánudaginn 31. okt., kl. 8 e. h. Messa að Bay End þriðjudaginn 1. nóv., kl. 4 e. h. Fyrirlestur um efnið ; “Kristindóm- ur og menning” að Reykjavík mið- vikudaginn 2. nóv., kl. 4 e. h. f f f Hin lúterska kirkja í Vatnabygðum föstudaginn 21. október heldur ungmennafélagið í Kandahar almennan skemtifund; fjölbreytt skemtiskrá^ þar á meðal ljómandi ’fallegar skuggamyndir. Sunnudaginn 23. október Sunnudagaskóli í Kandahar kirkju kl. 11 f. h.; íslenzk messa kl. 2 e. h.; ensk guðsþjónusta kl. 8 aÍS kvöldinu. Allir hjartanlega velkomnir. Guðm, P. Johnson. f f f Gintli prestakall 23. okt. — Betel, morgunmessa; Árnes, kl. 2 e. h.; Gimli, íslenzk inessa, kl. 7 e. h. 30. okt. — Betel, morgunmessa; Gimli, ensk messa, kl. 7 e. h.; sunnu- dagsskóli Gimli safn., kl. 1.30 e. h. Fermingarbörn á Gimli mæta til viðtals föstudaginn 21. okt.ber, kl. 4 e. h., á prestsheimilinu. B, A. Bjarnason. f- f- -f Vatnabygðir sunnudaginn 23. okt. Kl. 11 f. h. Sunnudagsskóli i Wynyard. Kl. 2 e. h., Messa í Wynyard. Ferðalagi prestsins er frestað um óákveðinn tíma. Kl. 3 e. h., Söngæfing. f- f f- Sunnudaginn 23. október messar séra H. Sigmar í Vídalínskirkju kl. 11, í Mountain kl. 2.30, í Garðar kl. 8 e. h. Messurnar í Vídalínsk, og Garðar á ensku. f f f Vetrar-inngangs ‘guðsþjónusta í kirkju Konkordía safnaðar einnig þ. 30, og í Lögbergs-kirkju þ. 6. nóvember kl. 2 e. h.—S. S. C. ÞAKKARORÐ Öllum þeim, er auðsýndu okkur samúð í veikindum og við fráfall okkar elskaða eiginmanns, föður og tengdaföður, biðjum við Lögberg að flytja okkar innilegasta hjartans þakklæti. Sigurlaug Jóhannsson, bórn og tengdabórn. f f f Ferming fór fram í Hólarbygð- inni síðastliðinn sunnudag. Var þar fjölmenni viðstatt og bornar fram veitingar handa öllum að lpkinni messu. Þessi börn voru fermd: Erlenda Jónína Stefánsson Júlíana Svanhvít Stefánsson Guðrún Kristín Helga Ólafsson Málfríður Geirlaug Ólafsson Olive Lillien Eyolfson. f f f Börn, sem séra B. A. Bjarnason hefir fermt á yfirstandandi ári í Gimli prestakalli eru: I Gimli söfnuði:—Anna Kath- erine Suhr, Eleanore Jóhanna Stev- ens, Margaret Katherine Torfason, Freeman Kristinn Guðmundur Johnson, Jón Eðvald Johnson, Guð- mundur Lorne Markússon. í Víðines söfnuði:—Lilja Mar- garet Albertson, Sigurveig Arason, Guðrún Signý Sigurdson. I Mikleyjar söfnuði:—Sigríður Árnína Johnson, Jóhann Benedikt Johnson. f f f Frú Jóhanna Jónasson frá Reykjavík á Islandi, sem hingað kom 24. maí síðastliðinn í heimsókn til sona sinna þriggja, þeirra Guð- mundar, Hafsteins og Ottós, lagði af stað heimleiðis á fimtudaginn þann 13. þ. m. Frú Jóhanna er vin- mörg i Winnipeg, Selkirk og viðar vestanhafs, frá margra ára dvöl hér með manni sínum, hr. Jónasi Jónas- syni, sem um alllangt skeið rak hér mjólkursölu á ýmsum stöðum. ( Frú Jóhanna bað Lögberg að flytja hin- um mörgu vinum sínum hér vestra innilegar þakkir fyrir alúðlegar við- tökur. Gefin voru saman i hjónaband að heimili foreldra brúðarinnar, þeirra Mr. og Mrs. S. E. Sigurðs- son, 518 Lipton Street hér í borg- inni, þau Helga Margrét og Helgi Thomasson sonur þeirra Mr. og Mrs. Gunnar Thomasson í Mikley. Séra Rúnólfur Marteinsson fram- kvæmdi hjónavigsluna. Að henni lokinni var setin vegleg og fjöl- menn veizla á heimili Sigurðsson hjónanna. Ungu hjónin fóru í brúðkaupsferð suður í Banadaríki. Framtíðarheimili þeirra verður í Mikley. Lögberg óskar ungu'hjón- unum giftusamlegrar framtíðar. f f f ÞAKKARORÐ Eg finn til þess að eg stend í djúpri þakkarskuld við þau heiðure- hjón Pétur Anderson kornkaup- mann og frú hans í Winnipeg, fyrir þá kærleiksríku umönnun, er þau hafa auðsýnt barnabarni mínu, Mrs. Muriel Anderson, tengdadóttur þeirra. Móðir hennar er Guðrún dóttir mín, en maður Muriel Stefán heitinn var sonur þeirra Andersons hjóna. Þessi mætu hjón hafa nú í raun og veru tekið Muriel alveg á arma sína ásamt ungu barni hennar, með þeirri prýði, sem mest má verða. Þetta mál er mér svo viðkvæmt og skylt, að eg er knúður til þess að láta þakklætistilfinningu mína á- kveðið i ljós, með ógleymanlegri að- dáun á káerleiksverki þessara mikils- virtu hjóna. Selkirk 13. október 1938. W. Nordal. STURLA / VOGUM Si'o heitir nýtt skáldverk, er mér hefir verið sent til sölu. Höfund- urinn er hinn velkunni skáldsagna- jöfur, Guðmundur G. Hagalín, sem allir bókavinir hér vestra kannast við. Þessi saga, “Sturla í Vogum,” er afar stórt verk, í tveimur bind- um, alls 628 bls. Verð í kápu $3.75. Einnig fékk eg til sölu nýja skáld- sögu eftir hina víðfrægu skáldkonu Margit Ravn. Heitir þessi saga Stjúpsysturnar, og er hún 190 bls. Verð í kápu $1.50. Þetta eru ágætar bækur í sinni röð, og prýðilega vel útgeýnar. Pantið fljótt, því að upplagið hjá mér er litið. MAGNUS P'ETERSON 313 Horace St., Norwood, Man. ♦ f f Þann 4. september síðastliðinn lézt að heimili sonar síns Lorne í Mikley, Guðmundur Jóhannsson því nær sjötíu og eins árs að aldri, sonur Sigurðar Árnasonar frá Rauðamel; hann fluttist vestur um haf 1887; lengstan tímann var hann búsettur í Winnipeg, en dvaldi auk þess um nokkurt skeið á Gimli og í Sétkirk. Auk Sigurlaugar ekkju sinnar lætur Guðmundur eftir sig þrjá sonu, Valtý í San Francisco, Cal.; Carlyle í Eagle River, Ont. og Lorne i Mikley. Jarðarförin fór fram frá kirkju Mikleyjarsafnaðat þann 9. september. Brigadier Hab- kirk jarðsöng. f f f NEW EXHIBITION AT THE AUDITORIUM ART GALLERY There is always a pleasurable ex- citement in the first viewing of a new exhibition, especially if it re- flects our period in the best sense, and not as one whose sole atrraction | is its extreme oddity in grotesque 1 design and expressionism, but as one modern in conception, yet mark- ed with forceful drawing and sig- nificant arrangement. Such a col- lection as this latter is the work of the Society of Artist Printers just opened in the Auditorium Art Gal- lery, shown by arrangement with the National Gallery of Canada. To the many who enjoyed the recent display of Scottish Watercolors, this contribution in the field of the graphic arts comes as a strong com- plement, for the present 122 etch- ings, color woodcuts, engravings and lithographs prove that the art of masterly draughtsmanship is still with us. Wood engraving with its newer Western approach and expression; the color woodcut with its reliance 011 significal color and broad treat- ment are here seen admirably. Even the humble lino-cut is raised to a high artistic level, while the etch- ings show all the freedom and firm delicacy of line which have ever been the mark of a good plate. It is quite impossible to mention all the artists whose contributions should be specially noted, but a hasty glance as the prints are being un- packed reveals some which may be indicated, while each visitor will pick out those hich have individua! appeal. Ian Macnab’s “Quayside” (71), Wallace Orr’s “Waverley Statiorí” (85) and Martyn Lack’s “The Engraver” (59), a fine etch- ing, must not be overlooked. The Gallery is open free, daily from 2 to 5.30 p.m. Eveníngs '(except Saturdays) from 7.30 to 9.30, and on Sundays from 2.30 to 5 p.m. GIMLI THEATRE fffff Thurs., Oct. 20 Joan Bennett, Henry Fonda in “I MET MY LOVE AGAIN” (Adult) Sponsoréd hy The Women’s Institute Thurs., Oct. 27 William Boyd in ”CASSIQY OF BAR 20” Minniát BETEL ✓ 1 erfðaskrám yðar SYLVIA THORSTEINSSON, A.T.C.M. Teacher of Piano, Theory and Group Singing Studio: FIRST AVENUE Gimli, Man. TU þess að tryggja yður skjóta afgreiðslu Skuluð þér ávalt kalla upp SARGENT TAXI FRED BUCKLE, Manager PHONE 34 555 - 34 557 SARGENT & AGNES Islenzkar tvíbökur og brauð — margar tegundir af kökum og sætabrauði CEYSIR BAKERY 724 SARGENT AVE. Phone 37 476 Sendum vörur heim. Þj óðræknisfélag íslendinga Forseti: DR. RÖGNV. PÉTURSSON, 45 Home Street. Allir íslendingar 1 Ameriku ættu að heyra til pjððræknisfélaginu. Ársgjald (þar með fylgir Tímarit félagsins) $1.00. er sendist fjármálaritara Guðm. Levy, 251 Furby Street, Winnipeg. The Watch Shop Diamands - Watches - Jewelry Agents for BULOVA Watches Marríage Licenses Issued THORLAKSON & BALDWIN Watchmakers St JexoeTter« 699 SARGENT AVE., WPG. Wolseley Hotel 186 HIGGINS AVE. (Beint á mðti C.P.R. stöðinni) SÍMI 91 079 Eina skandinaviska ht&elið í borginni RICHAR LINDHOLM, eigandi Jakob F. Bjarnason TRANSFER Annast greiðlega um alt, sem að flutningum lýtur, smáum «8a stðrum. Hvergi sanngjamara rer8. Heimili: 591 SHERBURN 8T. Slml 1$ 909 r COAL< COKE-WOOD HONEST WEIGHT PROMPT DELIVERY PHONES—23 811-23 812 McCURDY SUPPLY C0. LTD. 1034 ARLINGTON ST. .i

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.